Heimskringla - 05.07.1950, Blaðsíða 7

Heimskringla - 05.07.1950, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 5. JÚLÍ 1950 HEIMSKBINGLA 7. SffiA HRAÐSPILLING | hvaða úr kynjun sem er færi á “vertu glaður á hinum góða degi FRAMBURÐ ARIN S að vinna sig fram? | sem hinum vonda, því hugleiddu Hvað segir Þjóðleikíhúsráðið?! það, að guð hefir gefið þennan, Hvað segja hljóðfræðingar og sem hinn!” þeir sem kenna framsögu? j Svo kom til Gimli hinn góði Þeir sem hafa vanist á og skemtilegi prestur, Jóhann (hnykkjaframburðinn reyna oft Friðriksson, og brýndi fyrir oss að gera rétt L M og N hlægileg boðskap kærleikans, og fórst það með því að bera þau fram afkára- j vel. Hann er nú prestur á Lund- lega og með vælutón. En það ar. raskar ekki þeirri staðreynd, aðj Næstl. sunnudag kom hingað hinn raddaði ljóðræni framburð-j einn Sigmarsson, en eigi bar eg ur er hinn upprunalegi og fagri gæfu til að sjá hann, það fór svo framburður og að hann er ríkj- dult, að eg varð úti andi í öllum málum skyldum ís-j Yfirleitt líður öllum hér frem- lenzku. Og á meðan íslenzkan ur vel og vona að sólin fari að Ihefir ekki með öllu sagt skilið skína skærara. við hann, má auðvitað hefja hann aftur til vegs og virðingar. j Það er sízt erfiðara en að kenna samskonar réttan framburð á er- lendum málum. — Þó að Þjóð- leikhúsið væri sérstaklega r.efnt ií þessu sambandi, þá á fræðslu Viðhald og fegrun framburðar tungunnar hlýtur að verða eitt af aðalverkefnum Þjóðleikhúss- ins. Einhver benti nýlega á það í blaði, að hinn viðbjóðslegi — “nesjaframburður” sem helzt mætti þykja hæfa “ledingjum og göduslæbingjum”, væri farinn að læðast inn í ritmálið. En það er önnur framburðar- spilling sem þegar hefir unnið stórkostlegt skemmdarverk, ekki einungis á framburðinum held- ur og á talhæfni manna yfirleitt. Þetta er sú tegund málhelti, sem ber L. M. og N. hljóðlaust fram á undan K. P. og T en setur H eða raddlausan hnykk í staðinn. Þetta “hljóðrof” er upprunalega skylt stami en er bráðsmitandi og hefir smám saman þær afleið- ingar, að L-in, Min og N-in hverfa alveg, en K-in, P-in og T- in tvöfaldast. í útvarpinu heyr- ast þessir raddlausu stafir oft alls ekki, t .d. voru menn í aug- jýsingu einhverntíma “ámittir um að skila sköttunarskrifstof- una”. Og í frétt eða frásögn var sagt að í sveitum á sumrin “yrðu pittar og stúdettar úr Mettaskól- anum að hjálpa stúkkunum til að mjókka kýrnar”. Á prentaraaf- mæli var einhver, sem taldi það vera mótsögn að tala um : :ómett- aðan prettara” og svo mætti lengi telja. Talhæfni minnkar Eins og kokframburður Dana gerir þá mjög illhæfa til að tala önnur mál vel, eins gerir hríykkja mállýzkan framburð íslend- inga á öðrum málum mjög afkára legan. Danir og Bretar skilja það tæplega þegar íslendingar í staðinn fyrir mælk og milk segja méhlk og mihlk, en í útvarpi hljómar þetta sem næst mekk og mikk. Þá er og óviðkunnanlegt að heyra í útvarpinu erlend manna- og staðanöfn eins og t. d. Datte, Frakkó, Akkara, Katt- araborg, Attwerpen, Appafjöll, o. s. frv. Eflaust segja nú ein- hverjir, að þar sem þessi mál-- lýzka sé orðinn svo almenn, þá sé varla annað að gera en að við- urkenna hana, enda geri það nú þegar sumir málfræðingar. En eigum við þá ekki líka að viður- kenna “nesjamálið”, sem mun vera orðið álíka algengt hér í höfuðstaðnum? Eigum við ekki samkvæmt hinum marglöf- Gimli, 1. júlí 1950. S. Baldvinson GEFIÐ 1 BYGGINGAR- SJÓÐ “STAFHOLT” ' 5. marz til 20. júní, 1950 málastjórnin, Háskólinn, útvarp- ið, kirkjan og leikskólarnir ekki Bellingham, Wash.: síður hluta að máli. —Vísir 31. maí H. I Einar Einarson . .. . Oscar Thorsteinson .$50.00 . 10.00 FRÉTTIR FRÁ GIMLI I JÚ1ÍUS Davidson’ Winnipeg 10.00 Los Angeles, Calif. Arður af samkomu sem ísl. L. A. héldu. Mrs. Sumi Swan- son, form.............1,349.26 Nora Mateson............. 5.00 Maria Miller ............ 5.00 Lenora Matíheson ........ 5.00 Vorið er komið og liðið hjá, og er eitt hið kaldasta sem við höf-1 um lifað í 50 ár sem eg hefij dvalið í þessu góða landi. “Hall-! varðs reyndi harðapín, heitt með' Úrbanó sumarið skín” stendur í Fingraríminu okkar gamla, og sem var íslendinga Almanak í mörg hundruð ár. En nú brást úrbano þetta vor, og eins Jón helgi — Jónsmessa. Og nú liðu sólstöður hjá, án Iþess nokkuð hlýnaði að mun, þó Point Roberts, Wash Seattle, Wash.: Vestri ................100.00 Kvenfélagið “Eining” ..100.00 J. Kárason............/. 25.00 Sig. S. Thordarson .... 10.00 sprettur grasið gríðarlega, en garðar illa. Akrar hér í sveit, voru víða svo votir að ekki var hægt að sá korni í þá, svo þeir verða hvíldir til næsta árs. Hér á Gimli er fiskeiðin á sumrin, svo stórt bjargræðis spursmál, að þess verður ætíð að geta sem helst, því 2 miljón pund af feitum hvítfiski má draga á land á hverju sumri, og er eins og flestir vita, einn sá ljúffengasti matur sem kostur er á hér í Mani- toba, enda nota sumargestirnir sér það, sem dvelja hér við vatn- ið á sumrin. Þar fyrir utan er hér gnægð af skyri og rjóma, svo ekki er furða þó Winnipeggers, bregði sér hingað nokkra daga á sumrin. En vatnið er óvanalega kalt ennþá, til að synda í því, og er slíkt ergilegt. Ekki má ganga fram hjá guð- rækninni. Séra Eyjólfur Melan flutti oss góða messu þann 18. sungnu lýðræðisreglum að gefa júní, og lagði út af spakmælinu CHEMICAL WEED C0NTR0L IN BARLEY One of the most commonly used and most effective herbicides is 2, 4—dichlorophen oxyacelic acid, commonly called 2, 4-D. This material will kill many of the annual weeds, particularly the broad-leaved rough-surfaced weeds suoh as mustards, great ragweed, false ragweed, and stink- weed. Lamb’s quarters and red root pig weed are less sensitive, but can be controlled, especially if treated when young and tender. It will retard the growth and prevent seed setting in some perennials such as sow tihistle and Canada thistle. It should be noted that it does not kill wild oats, green foxtail, or otiher grass-like weeds. Effect on Barley Barley appaers to be more resistant to tihe effects of 2, 4-D tihan most other crops. When applied at optimum rates, it sometimes stimulates barley growth and has resulted in slight increases in yield. Formulations It would appear tlhat the ester and amine formulations give best results with barley. Time of Application To kill tihe annual weeds and not injure the crop, tihe treating áhould be done wlhen the barley is from three to five inches high; in normal seasons, about tihree weeks after emergence (coming up). Rate of Application At optimum weed and crop growth, about four to five ounces of acid per acre will be satisfactory. The safest plan is to apply as indicated on the container. For further information, write to Barley Improvement Institute, 206 Grain Exchange Building, Winnipeg. Eleventh of series of advertisements. Clip for scrap book. This space contributed by SHEA’S UJINNIPEG BREWERY Ltd. MD-259 I. O. & Gus Iwerson... .100.00 Byron Samuelson.......100.00 J. S. Myrdal.......... 10.00 Bertha Brynjólfson .... 10.00 John C. Baker ........200.00 Ben & Rúna Thordarson. 25.00 Jakobína Johnson... 20.00 Blaine, Wash.: Magnús Baker.......... 50.00 Þjóðræknisdeildin “Aldan”............100.00 Elías Guðmundsson .... 50.00 Frank W. Fosberg...... 25.00 Bertha & Sig. Oddson, lóðir seldar á.....200.00 Ingibjörg Thordarson .. 5.00 Ingv. og Anna Goodman 100.00 Sæunn Holm ...........100.00 Mr. & Mrs. Jónas Jónasson .......... 100.00 Hildur Thorlakson .... 105.00 Oddur Sigurðson ...... 30.00 Ingibjörg Helgason .... 1.00 “Jón Trausti” í minningu um Ellis Thomsen .. 3.00 Kvenfélagið “Líkn” .... 100.00 Rosie Casper ......... 10.00 Magnús Casper......... 10.00 Franklin Johnson...... 30.00 O. T. Peterson........ 25.00 Með kæru þakklæti, frá nefndinni. Andrew Danielson, skrifari —Blaine, Wash., 20. júní, 1950. BORGIÐ HEIMSKRINGLU— því gleymd er goldin sknld Beðið um náðun Miklar undriskriftir fara nú fram í Noregi til að biðja þess, að pólitískir fangar séu náðaðir og látnir lausir. Nálega þúsund konur á Heiðmörk, sem allar voru í frelsishreyfingunni hafa sent slíka beiðni. f öðru lagi hafa prestskonur víðsvegar um land- ið safnað 6200 undirskriftum og eru þar á meðal nöfn ýmsra þjóð- kunnra merkismanna. GÍSLA MINNING Árið 1911 lézt vestur í Saskat- chewan-fylki, öldungurinn Gísli Gíslason, níutíu ára gamall, og er einn af þeim sem gleymst hef- ir að geta um í Almanaki O. Thorgeirsonar og af því Gísli var einn af merkilegustu bændum sem fluttu til þessa lands, vil eg getá hans að nokkru. Faðir Gísla var séra Gísli Gislason prestur í vestuihóps- hólum í Húnavatnssýslu, 1815 — 1850, þá fékk hann Stað- arbakka í Hrútafirði og lézt þai fjörgamall; kona hans var Ragn heiður systir Bjarna Thorarin- sens Antonans skáldsins fræga (Sjá árbækur J. Espólins 12. h.). Synir séra Gísla voru þe Skúli prestur á Breiðabólstað í Fljótshlíð og Árni sýslumaður í Skaptafellssýslu, hann var tí- undar hæðstur á lausafé á ís- iandi um miðja 19 öld. Tíundaði 136 hundruð og allmikill fyrir sér eins og forfeður hans. Gísli var hálf sjötugur er hann flutti til Ameríku með seinni konu sinni Jarðþrúði, og þrem sonum þeirra; Eiríki, er deyði í Winnipeg 1899, Halldóri, látinn fyrir fáum árum, og Gunnari, sem einn er á lífi, og býr góðu búi eina mílu austur af bænum Elfros í Saskatchewan. Þeir feðgar tóku þar heimlisréttar- lönd, og búnaðist vel, enda er kona Gunnars dugleg og þrifin húsfreyja. Son einn eiga þau hjón, sem stendur til að eignast óðal for- eldra sinna, en vinnur ekki á búi föður síns, heldur við verzlun- arstörf í Edmontonborg í Al- berta. Dóttir eiga þau líka efni- lega. Gísli þessi, er móðurfaðir m'nn. Móðir mín, Elín Gíslad., fædd 1843 dáin 1936, 93 ára göm- ul, var elsta barn Gísla Gíslason- ar, er Gunnar bóndi við Elfros, yngsta barn hans, og við jafn- ganriir, 73 ára. Aldrei sá eg Gísla afa minn Hann flutti vestur, er eg var kornungur og við fórumst á mis í þessu landi. Hann dvaldi suður i Bandariíkjunum fram yfir alda- mót, en eg settist að í Manitoba og er þar enn. S. Baldvinson Pageant Postponed The Jon Sigurdson Chapter, I.O.D.E. has decided to postpone the showing of the pageant, “The Symbol of Iceland”, until in the fall. t9OOCOOOSOCOOOOOOOOSSOOOSOOOOOOOOSCOOðOCOSOOO0OSOOQOO<i VERZLUNARSKÓLANÁM Aldrei hefir verið eins nauðsynlegt og ein- mitt nú, að hafa verzlunarskóla mentun, og það fólk sem hennar nýtur hefir venju- lega forgangsrétt þegar um vel launaðar stöður er að ræða. Vér höfum nokkur námsskeið til sölu við fullkomnustu verzlunarskóla í Winnipeg. Spyrjist fyrir á skrifstofu vorri þessu viðvíkjandi, það margborgar sig. The Viking Press Limited Banning og Sargent WINNIPEG :: MANITOBA íoooeoeeoeeeoooooosoooooðooðeoooooooGooosoeooocoosc Office Phone 924 762 Res. Phone 726115 Dr. L. A. SIGURDSON 528 MEDICAL ARTS BLDG. Consult.ations by Appointiment DR. A. V. JOHNSON DENTIST 506 Somerset Bldg. Ctffice 97 932 Res. 206 398 Talsími 95 826 Heimilis 53 893 DR K. J. AUSTMANN Sérfræðingur í augna, eyma, nets og kverka sjúkdómum 209 MEDICAL ARTS BLDG. Stofutími: 2—5 e. h. ANDREWS, ANDREWS, THORVALDSON & EGGERTSON Lögfrœðinqar Bank of Nova Scotia Bldg. Portage og Garry St. Sími 98 291 Dr. P. H. T. Thorlakson WINNIPEG CLINIC St. Mary’s and Vaughan, Winnipeg Phone 926 441 dr. h. W. TWEED Tannlæknir 508 TORONTO GENERAL TRUSTS BUILDING Cor. Portage Ave. og Smith 9t. PHONE 926 952 WINNIPEG J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, Insurance and Financial Agents Sími 97 538 308 AVENUE Bldg. — Winnipeg H. J. PALMASON & Co. Chartered Accountants • 219 McINTYRE BLOCK • TELEPHONE 94 981 THE WATCH SHOP CARL K. THORLAKSON Diamond and Wedding Rings Agent for Bulova Watches Marriage Licenses Issued 699 SARGENT AVE. Rovatzos Floral Shop 253 Notre Dame Ave. Ph. 27 989 Fresh Cut Flowers Daily. Plants in Season We specialize in Wedding and Concert Bouquets and Funeral Designs Icelandic Spoken WINDATT COAL CO. LIMTTED Established 1898 506 PARIS BLDG. Office Phone 927 404 Yard Phone 28 745 A. S. BARDAL selur líkkistur og annast um útfarir. Allur útbúnaður sá besti. Ennfremur selur hann allakonar minnisvarða og legsteina 843 SHERBROOKE ST. Phone 27324 Winnipeg H. HALDORSON BUILDER 23 Music and Arts Studioe Broadway and Carlton Phone 93 055 Winnipeg, Canada Union Loan & Investment COMPANY Rental, Insurance and Finandal Agents Sími 95 061 510 Toronto General Trusts Bldg. CANADIAN FISH PRODUCERS Ltd. J. H. Page, Managing Director Wholesale Distributors of Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS ST. Office Phone 26 328 Res. Phone 73 917 GUNDRY-PYMORE Ltd. British Quality - Fish Netting 60 Victoria St.. Winnipeg, Man. Phone 98 211 Manager: T. R. THORVALD60N Your Patronage Will Be Appreciated ASGEIRSON’S PAINTS, WALL PAPER AND HARDWARE 698 SARGENT AVENUE Winnipeg, Man. Telephone 34 322 Halldór Sigurðsson Contractor & Builder • 1156 Dorchester Ave. Sími 404 945 The BUSINESS CLINIC Specialize in aiding the smaller business man to keep adequate records and prepare Income Tax Returns. ANNA LARUSSON 508 Mclntyre Blk. Ph. 97 130 FINKLEMAN OPTOMETRISTS and OPTICIANS Kensington Bldg. 275 Portage Ave. Winnipeg PHONE 922 496 O. K. HANSSON Plumbing & Heating OO.LTD. For Your Comíort and Convenience, We can supply an Oil Bumer for Your Home Phone 72 051 163 Sberbrook SL COURTESY TRANSFER1 & Messenger Service Flytjum kistur, töskur, húsgögn. pianós og kœliskópa önnumst allan umbúnað á sm&- sendingum, ef óskað er. AHur flutningur ábyrgðstur. Slml 53 667 1197 Selkirk Ave. Eric Erickson. eigandi PRINCESS MESSENGER SERVICE Við flytjum kistur og töskur, húsgögn úr smærri íbúðum ng húsmuni af öllu tæi. NEW ADDRESS: WHITLA Bldg., 70 ARTHUR ST. WINNIPEG, MAN. C. A. Johnson, Mgr. éB1 bö/?NSONS Á mssm LESIÐ HEIMSKRINGLU 702 Saxgent Ave., Winnipeg, Man.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.