Heimskringla - 26.07.1950, Blaðsíða 2
2. SÍÐA
HEIMSKRINGLA
MINNIPEG, 26. JÚLÍ 1§S0
Heimakringla
fStofmO lSSt)
lemui át á hverjum miðrllcudegt
Elgendur: THE VIKING PRESS LTD.
853 og 855 Sargent Avenue, Winnipeg — Talsími 24 185
Verfl blaOsins er $3.00 árgangurinn, borgist íyriríram.
Allar borganir sendist: THE VIKING PRESS LTD.
öll viBskiftabréf blaðinu aPlútandi sendist:
The Viking Press Limited, 853 Sargent Ave., Wiimipeg
Rltstjóri STEFAN EINARSSON
Utanáskrift til ritstjórans:
EDITOR HEIMSKRINGLA, 853 Sargent Ave., Winnipeg
Advertising Manager: P. S. PALSSON
"Heimskringla" is published by THE VIKING PRESS LIMITED
and printed by VIKING PRINTERS
853-855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man. — Telephone 24 185
BRÉF TIL HKR,
Authorized as Second Class Mail—Post Office Dept., Ottawa
MINNIPEG, 26. JÚLÍ 1950
Mesta merkisárið í sögu V.-Islendinga
Árið 1875 mun með fullum rétti mega teljast eitt mesta merkis-
árið í sögu Vestur-íslendinga. Það var á því ári, sem þeir stofnuðu
þær nýlendur, sem verið hafa þeim varanlegur samastaður síðan.
Nýja-ísland var ekki eina bygðin sem þá var stofnuð. Minne-
sota- og Marklands-nýlendurnar urðu einnig til á því ári.
Með stofnun þessara nýlenda, sáu vesturfararnir íslenzku
draum sinn rætast um það, að þeir gætu haldið hér hópinn, sem
þeir ávalt töldu eitt fyrsta skilyrðið til fýsilegrar afkomu hér.
Þeir þóttust drjúgum öruggari hér með því að geta náð hver
til annars, ef á styrk eða aðstoð þyrfti að halda, heldur en að þurfa
að reiða sig á aðstoð alókunnugra manna, er á annarlega tungu
mæltu, og fylgdu um margt öðrum siðum.
Ef maður spyr um ástæðuna fyrir því, að íslenzkar nýlendur
hér ekki hafi orðið til, þá er lang stærsta ástæðan fyrir því þessi,
sem nú hefir verið minst á.
Ár þetta hér vestra minnir á eitt merkisár í sögu íslands. Það
er árið 1874. Þá voru liðin eitt þúsund ár frá því að fsland bygðist.
Var þess afmælis þúsund ára bygðar fslands, ekki aðeins minst á
ættjörðinni — og meðal annars með heimsókn Dana konungs —
heldur einnig hér vestra — á fyrsta íslendingadeginum, sem hér
var haldinn í Milwaukee. Á milli þessara merkisdaga, landnáms-
daganna í sögu íslands og ^ögu Vestur-íslendinga, eru 1001 ár.
Samt virðist þar um eitthvað sameiginlegt að ræða; eitthvað sem á
skyldleika frændanna minnir.
En landnámsins hér er nú gert ráð fyrir að minnast á íslend-
ingadeginum, sem nú fer í hönd 7. ágúst á Gimli. Verður það von-
andi gert á þann hátt, að minningu frumherjanna verði til verðugs
lofs. Þeir hafa lyft hér því Grettistaki, er landnemar allra tíma
einir gera. En það hefir verið um starf þeirra sagt, að það sé í þvi
ólíkt starfi annara manna, að það sé unnið fyrir framtíðina og
komandi kynslóðir, en ekki stundarhag. Þetta liggur í hlutarins
eðli.
Að gera í stuttu máli grein fyrir áhrifunum af brautryðjenda
starfi fslendinga hér á þjóðlífið, hvort sem frá hérlendu eða ís-
lenzku sjónarsviði er skoðað, er ekki kostur. Þau áhrif eru altof
víðtæk til þess..
Á VÍÐ OG DREIF
CALGARY 75 ÁRA
Snemma í þessum mánuði var
75 ára afmælis Calgary-borgar
minst. Hún hlaut borgarréttindi
sín 1875 en var áður aðsetur Ridd-
aralögreglu Norðvesturlandsins
og hét þá Fort Calgary, eftir
borg á Skotlandi. Hún stendur á
bökkum Bow River, og sér þaðan
til hinna fögru Klettafjalla. Cal-
gary er eflaust mesta viðskifta
og athafnaborg í Vesturlandinu
milli Winnipeg og Vancouver.
Hátíðin var stórfengleg og var
Stampede-vika Albirtinga sam-
einuð henni. Gestir er sagt að
verið hafi um 100,000 eða heldur
fleiri en íbúarnir. Louis St. Laur-
ent forsætisráðherra Canada
setti hátíðina. Skrúðförin, sem
höfð var fyrsta daginn var 5
mílna löng.
Calgary-búar ákváðu að sýna
að vesturlandið væri enn vakandi
og táp og fjör og fríska menn
væri þar enn að finna. Hátíða-
haldið er sagt, áð hafi sannað
þetta í fylsta máta.
*
SEGJA STJÓRNINNI
STRÍÐ Á HENDUR
Um 13,000 stjórnarþjónar í On-
tario-fylki eru að velta fyrir sér
hvort þeir ættu ekki að fara fram
á kauphækkun.
Það hefir ekki farið mikið orð
af kröfum verkamanna í þessa
átt til þessa. Á síðasta klúbb
fundi sínum, var málinu þó ekki
aðeins hreyft, heldur mátti heita
að stjórnarþjónarnir hefðu alveg
eins hátt um kröfur sínar til
kauphækkunar og verkamanna-
samtök hafa á sínum fundum. —
Það komu fram nokkrar ákveðnar
raddir um, að “segja stjórninni
stríð á hendur”.
Ov stríðið var hafið. En Frost,
ekki fús að semja um kaup við
aðra, en stjórnariþjónana sjálfa,
þ. e. hvern fyrir sig.
Mr. Frost kvað kaup stjórnar-
þjóna að jafnaði um $45.75. For-
maður stjórnarþjóna segir flesta
hafa undir $38.00 á viku.
Stríðið um þetta stendur yfir.
Og að það endist eins lengi og
Koreu stríðið, spá margir.
★
POLO PARK
í Winnipeg er staður, sem
nefndur er Polo Park. Þar fóru
nýlega fram veðreiðar, sem und-
anfarin ár. Þar ultu peningar úr
eins vasa í annars, svo að nam
$2,277,446. Fékk fylkisstjórnin í
sinn hlut af því $222,306 í skött-
um. Færri sóttu veðreiðarnar á
þessu vori en áður. En tölurnar
sýna að meira var veðjað en áður.
Fyrir inngangseyrir var nú greitt
$57,337, en árið 1950 $60,647. —
Fylkið tekur inn 7£% í sinn skatt
af veðfénu (parimutual betting)
auk skemtana skatts. Veðskattur
stjórnarinnar nam $210,666, en
skemtana skatturinn $$11,639.
SMÁVEGIS
Ekki skil eg, hvað þér finnst
svona spennandi við hann Ragn-
ar. Hann er ekki spenntur fyrir
að dansa, ekki fyrir bridge, ekki
fyrir kvikmyndum. Hverju er
hann eiginlega spenntur fyrir?
; Mér.
*
Aumingja pabbi, nú hefur
hann orðið fyrir tveimur eigin-
konum að sjá.
Jæja, er hann skilinn?
Nei, en nú er eg gift líka.
*
Þú vinnur við leikhúsið. Þá
hlýturðu að geta látið mig fá
nokkra aðgöngumiða ókeypis.
Og þú vinnur í bankanum, svo
66 Maryland St.
Wpg., 9. júlí ’50
Hr. Stefán Einarsson
Ritstjóri Hkr.,
Kæri vinur og félagsbróðir:
Eg get ekki stilt mig um, að
þakka þér fyrir ritstjórnar-grein
ina í síðasta bl., (5. þ. m.) eg
veit eg má gera það í nafni
margra annara, sem lesa hana,
en þegja þó. Heimskringla var
lengi athvarf þeirra manna, sem
vildu reyna að skoða málin frá
öllum hliðum, og halda því er
réttara reynist. Þó þessa frjáls-
lyndis hafi ekki gætt mikið, nú
á hinum “síðustu og verstu tím-
um”, eins og bölsýnis mennirnir
segja, þá ber því vel að fagna,
ef nú á að breyta um stefnu og
taka upp hinn fyrri og betri sið.
Ekki ber það heldur svo að
skilja, að eg beini þessari ófrjáls-
lyndis ásökun fremur til þíns
blaðs, en annara yfirleitt. Um
það mætti vel gilda afsökun E§-
ils Skallagrímssonar, er hann
spjó skyrinu, í andlit Ármóði
bónda, honum fanst engin ástæða
til umvöndunar, “þótt eg geri
sem bóndi gerir”. Það eru tvö
atriði í grein þinni, sem mér sýn-
ist benda á stefnubreyting, fyrst
það að þú hvetur lesendur þína
til að lesa Kóreu-fréttir, með
hliðsjón af sögulegum stað-
reyndum, og þú ríður sjálfur á
vaðið, með ofurlítið yfirlit yfir
sögu þjóðarinnar, sem þú telur
þó auðsjáanlega of stutt. En
samt er það nógu langt til að
sýna, að þarna hefur búið þjóð
um all-langt tímabil, og eignast
þjóðmenning, sem henni kann að
finnast, að hún mætti eiga sjálf,
og ef til vill, finnst henni einn-
ig að hún ætti að hafa umráð yfir
landinu, þar sem hún átt “sitt
heima” í 3 — 4 þúsund ár, en
það er varla á þetta minnst, í
blöðum eða útvarpi “vargakjaft-
anna”, sem þú réttilega minnist
á. Það er rétt eins og bölvaður
Rússinn hefði slengt þarna inn
einhverjum hræðum, bara svona
af sinni alþektu illgirni til þess
að gera Bandaríkamönnum erf-
iðara að vernda friðinn á jörð-
unni, í skjóli sinnar tilvonandi
vetnis-sprengju, sem sagt er að
þeir, af vísdómi sinnar náðar,
hafi nú í smíðum. Einnig er sagt
að yfir 9. þúsund vísindamenn
starfi að þessu nauðsynja máli
mannkynsins, ætti því friðar-
málin að komast í gott á næst-
unni, ef guðsblessun fylgir starfi
þeirrar helsprengju. En þó þess-
um trúarmönnum megi undarlegt
þykja, eru til aðrir menn, sem
halda að þetta sé ekki heppileg-
asta úrlausn friðarmálanna, og
þeim hefur því komið til hugar
að fara aðrar leiðir til að koma
á friði í heiminum. Þeir menn
hafa stofnað til samtaka um það
að leggja alþjóðabann á notkun
kjarnorku. vopna. Hér í Canada,
ganga þessi samtök undir nafn-
inu The Canadian Peace Cong-
ress í Manitoba hafa félagsdeild-
ir verið nefndar Peace Councils,
og hafa þær aðallega starfað að
því að stofna til umræðufunda
til að skíra málið og safna undir-
skriftum þeirra, sem óska þess
að Canadastjórn beiti sér fyrir
málinu á þingum Hinna Samein-
uðu þjóða, eg hef tekið Iþátt í
þessum samtökum frá upphafi,
eg hef aldrei trúað á það að
helsprengju hótanir amerík-
anskra okurpúka, eða annað á-
róðurs þvarg þeirra, mundi færa
á ferð auðsveipir skósveinar hans
og játningabræður, sem vinna
nótt sem nýtan dag að útbreiðslu
hins rússneska fagnaðarerindis,
samtök þeirra ganga undir ým-
issum nöfnum, þó kunnust sé hin
svokölluðu friðarráð, eða Peace
Councils, sem læðast innií kirkju-
byggi^gar með boðskap sinn, —
eigi þau eigi annars úrkosta, þar
sem blindni og hatur fallast í
faðma.”
“Hið unga, Suður-Koreulýð-
veldi, öðlaðist í rauninni sjálf-
stæðan tilverurétt fyrir atbeina
vestrænna þjóða, og þá einkum
Bandaríkjaþjóðarinnar, er veitt
hefir því ríflega fjárhagslega að-
stoð, auk tæknilegra leiðbein-
inga við skipulagningu megin at-
vinnuvega landsins. Þetta unga
lýðveldi vildi mega búa að sfnu
í friði og þroskast í samræmi við
sinn eigin sjálfsákvörðunarrétt,
en þetta mátti ekki lengi svo til
ganga, hin loðna rússneska á-
sælnisloppa seildist um öxl eins
og hún gerði, er í hlut áttu hin
umkomulitlu Evrópuríki til að
hremma bráðina ag hlakkast yfir
á eftir, og þetta á alt að vera
gert í þjónustu mannréttinda og
friðar!”
“Svo mörg eru þau orð”, hins
vesturheimska vikublaðs Lög-
250A
REPRESENTATIVE:
SKAPTI REYKDAL
700 Somcrset Building — Phone 925 547
Branch Office - 7th Floor Somerset Bldg., IVinnipeg, Man.
E. W. McDonald, C.L.U., Branch Manager (Greater Winnipeg)
J. R. Racine, Branch Manager (Eastern Manitoba)
hvernig kirkja íslands lítur a
friðarmálin. Hún er á þessa leið:
Prestastefna fslands lítur svo
á að bræðralag og friður meðal
allra manna og þjóða, grundvall-
aður á kærleika, réttlæti og fullri
viðurkenningu á helgi lífsins og
eilífu gildi hverrar mannssálar,
bergs, sem kom út 29. júní 1950, Þa^ rneginatriði kristinnar
og sem hér verða tekin upp, hinu menningar sem kirkjunni beri að
ber þó ekki að leyna að mér finst
svona frá vissu sjónarmiði skoð-
að, hefði greinin meira en átt
fyrir því, að vera tekin í sinni
faguryrtu og glæsilegu, heild.
En það er aðallega afstaða blaðs-
ins til friðarhreyfingarinnar
sem hér verður minnst á.
Hér að framan hef eg tekið
það fram, að upphaflega fóru
forgaungumenn þessarar hreyf-
ingar ekki lengra en krefjast
þess að Canada stjórn beitti sér
fyrir því, að bann væri lagt á
notkun kjarnorkuvopna, og vit-
anlega að tryggar ráðstafanir
væru gerðar fyrir því, að bann-
inu væri framfylgt. En síðan hef-
ur sú breyting orðið, að hreyf-
ingin er orðin alþjóðleg. Þessi
alþjóða friðverndunaAreyfing —
World Committee of the Defend-
ers of tbe Peace — hélt nýlega
þing í Stokkhólmi, þar var því
bætt við bannkröfuna, að hver
sú ríkisstjórn sem fyrst beitir
kjarnorku vopnum, gegn annari
þjóð skuli álitin sek um stríðs-
glæp, samkvæmt alþjóðalögum.
Þetta hefur nú hið Canadiska
friðarráð einnig tekið upp í sína
kröfu. Ef það er rétt, sem vel
getur átt sér stað þó það stæði í
Lögbergi, að þessi friðarhreyf-
ing sé mest áberandi (kunnust)
af starfi hinna eljusömu “skó-
sveina Rússa”, sem vinna nótt
og nýtan dag, þá finst mér, að í-
búar þessa “fagra og gróðursæla
lands”, ættu að geta sofið rólega
og vaknað hressir að morgni og
áttað sig á því að Rússa Grýla var
þeirra eigin hugarsmíði. En það
er annar misskilningur hjá blað-
inu, í sambandi við þessa hreyf-
ingu, það virðist halda að hér sé
um eitthvert leynimakk að ræða,
segir Peace Councils “læðist”
inn í kirkjubyggingar. Eg get
af eigin reynslu borið um að svo
er ekki. Ef vinur minn, ritstj.
Lögbergs vill ganga úr skugga
um þetta, er velkomið að eg taki
hann með mér á næsta fund, og
eg er viss um að honum verður
gefið tækifæri að taka til máls,
ef hann óskar þess, fundirnir eru
opnir hverjum sem þangað vilja
vinna að á hverjum tíma.
Reynslan hefur átakanlega
staðfest, að slíkur friður verður
ekki tryggður með stjórnmála-
legum samtökum eða milliríkja-
samningum einum saman. Til
þess þarf hina innri breytingu
hugarfarsins, eflingu friðarvilj-
ans meðal allra stétta.
Fyrir því telur Prestastefnan
höfuðnauðsyn bera til þess á
þessum viðsjárverðu og alvar-
legu tímum, að auka og efla á-
hrif kristindómsins meðal þjóð-
anna og sameina hjörtu þúsund-
anna í bæn til Guðs um réttlátan
frið á jörðu.
f því sambandi óskar Presta-
stefnan, að biskup landsins beiti
sér fyrir því að fyrirskipaður
verði almennur bænadagur hér á
Iándi til eflingar friðarins, og
vinni jafnframt að því við for-
ustumenn kirkjumála meðal
hinnar kristnu þjóða, að slíkur
alþjóðlegur frðiar og bænadagur
verði upptekinn.
Framh.
FRETTIR FRÁ ÍSLANDl
Sextlu ára leikaímæli
Friðfinns Guðjónssonar
Friðfinnur Guðjónsson er elsti
leikari landsins. í haust verður
hann áttatíu ára, í dag, 20. júní
á hann sextíu ára leikafmæli
Tvítugur stóð hann á leiksviðinu
á Akureyri í hlutverki Vífils
söguleikriti Matthíasar, Helga
margra, sem Eyfirðingar sýndu
20. júní 1890 til að minnast þús
und ára byggðar í Eyjafirði.
Góðu heilli ílendist Friðfinnur
á leiksviðinu og nú er röðin kom-
in að okkur að minnast sextíu ára
landnáms 'hans þar.
Unga kynslóðin á ef til vill
nokkuð erfitt með að átta sig á
þýðingu Friðfinns fyrir íslenzkt
leiksvið. Síðustu árin hefir hann
sjaldan sést á leiksviðinu, en þó
nokkrum sinnum hefir hann lát-
ið til sín iheyra í útvarps-hlut-
verkum. Veturinn 1935 og ’36
kvaddi Friðfinnur í raun og veru
leiksviðið með því að leika
Klinke sinnepskaupmann í
koma, á friðsaman hátt. Þetta Spanskflugunni, eitt sitt besta
frið á jörðu, þó það kunni að ^ iæðu tal er því alveg út í hött. hlutverk, og eftir það hefir hann
vera nauðsynlegt til að knýja Margt af því fólki, sem skrifar aðeins leikið tvö ný hlutverk.
fjárframlög úr ríkissjóði, gegn- undir þessi áskorunarskjöl til Grímur innheimtumaður í Jósa-
um greypar taugaveiklaðra sen- stjórnarinnar er kirkjufólk, því fat eftjr Einar H. Kvaran er í
atóra, til sívaxandi vopnasmíða. | finnst að kristnir kennimenn rauninni lokahlekkurinn í órof-
Um það leyti, sem Kóreustríð- ætti öðrum fremur að hlynna að inni keðju um 150 hlutverka með
ið braust út var eg úti á landi.j fríðarmálum, þess vegna hefur sterkum persónulegum einkenn-
en þegar heim kom, sá eg í Lög- stundum verið til kirknanna um og langflest með sérkennileg
bergi grein með fyrirsögninni ( ieitað um aðstoð'til að kynna, um listblæ, sem gerir skýlt og
kímni, sem aldrei bregst. En allt
þetta gefur samt ónóga hug-
mynd um þýðingu Friðfinns fyr-
ir íslenzkt leiksvið. Vitaskuld
hefur hann afkastað miklu starfi
fyrir leiksviðið öll þessi ár og
svo er mildri forsjón fyrir að
þakka, að bæði hann og Gunn-
þórunn Halldórsdóttir eru í leik-
endatölu Þjóðleikhússins á
vígsludegi og hnýta þannig sam-
an fortíð og nútíð. Og er þó enn
ótalin þýðing hin mesta, sem
Friðfinnur hefir fyrir íslenzkt
leiksvið. Hún felst í ofur einföld
um hlut. Hann kann að leika sitt
eigið þjóðlíf.
Fá dæmi um þessa kunnáttu
Friðfinns verða talin skýrari en
meðferð hans á hlutverki Jóns
bónda í Fjalla-Eyvindi, þessu
litla hlutverki sem kemur fyrir
í einum þættinum og síðan ekki
meir. Friðfinnur hefir leikið það
frá fyrstu sýningu leiksins hér
í Reykjavík og leikur það í
kvöld í 118 sinn, þegar 4 afmæl-
issýningar á 2. þætti Fjalla-Ey-
vindar 1946 og ’47 eru taldar með.
Gagnrýnandi eins og Bjarni frá
Vogi lét svo um mælt eftir fyrstu
sýningu leiksins, að sig fýsti til
að kynnast betur karli þessum,
Jóni bónda, góðglöðum í réttun-
um, og skáldið sjálft Jóhann Sig
urjónsson, undraðist, er hann sá
Friðfinn, hve mikið mætti fá út
úr svo litlu hlutverki.
Það, sem Friðfinnur fær út úr
hlutverkinu, er hvorki meira né
minna en heilsteypt mannlýsing.
Engin áherzla er röng, hvorki
viðbragð né handbragð falskt.
Alt er hnitmiðað við íslenzkan
búandmann, afdalabónda, sem
gleðst í hjarta og sinni yfir gróð-
mætti moldar og sólar, sem æ
fær ungu frjóvi líf. Sagan af
1 kálfinum er kraftaverkasaga, —
jafn sjálfsögð og trúin á forustu-
sauðínn og hvorugt er skrök hjá
Friðfinni. Hann handleikur
svipu og hnakk, stút og hákarl
af íþrótt. Allt er sundurgerðar-
laust og sjálfsagt í honum og á,
lífsins gæði ekki undanskilin,
konan, hákarlinn og brennivtínið.
Krafan, sem Mattháas Jochums
son gerði til íslenzkra leikara
1879, er enn í fullu gildi sínu.
Hann sagði: ‘Ef dramatísk
konst á ekki að verða til tómrar,
ef ekki tvíræðrar skemmtunar,
ef hún á að verða list, sem
mentar, ef hnú á að verða list sem
menntar, fegrar og fullkomnar
þjóðlífið—eins og öll konst á að
gjöra — þá verða menn að læra
að leika sitt eigið þjóðlíf.”
Friðfinnur Guðjónsson hefur
með öllu starfi sínu á leiksviðinu
sýnt hvers virði það er að verða
við þessari kröfu. Það er þýðing
hans hin mesta fyrir íslenzkt
leiksvið. —Mbl.
“Mikil tíðindi og ill”. Grein þeSsa friðarhreyfingu en þeir
þessi snertir dálítið friðarhreyf-j sem ag henni standa hafa svo
inguna, þessvegna tek eg upp úr mikia trú á málstað sínum að
henni eftirfarandi kafla: ! V>eir þurfa ekki að læðast að
“Það vantar svo sem ekki, að neinum, og hafa heldur ekki gert
Rússinn sé fagurmáll um frið, þag
þú hlýtur að geta látið mig hafa og jafnvel vor á meðal í þessu Álvktun er samþykt var á ný-
bjart um nafn Friðfinns í hugum
hinna eldri, er nutu listar hans
me-ðan hann var upp á sitt besta.
Persónutöfrar Friðfinns Guð-
jónssonar sem leikara birtast
fyrst og fremst í framúrskarandi
skýrum og góðum raddfærum
forsætisráðherra Ontario, var nokkra seðla fyrir ekki neitt. fagra og gróðursæla landi, eru afstaðinni prestastefnu sýnir viðbragðsflýti og glöggu auga og
Heiðmörk opnuð almenningi
Heiðmörk griðland Reykvík-
mga, verður opnuð almenningi
á sunnudaginn kemur. Verða þá
hátíðahöld mikil efra, og vænt-
anlega mikið fjölmenni. Mun
meginþorra bæjarbúa þessi stað-
ur lítt kunnur enn, og verða það
sennile^ga margir er þangað koma
í fyrsta skifti á sunnudaginn.