Heimskringla - 13.09.1950, Page 4
4. SÍÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 13. SEPT. 1950
Hehnskringk
(StofnuO 18S6)
Semur út á hverjum miðvikudegl.
EJgendur: THE VIKING PRESS LTD.
853 og 855 Sargent Avenue, Winnipeg — Talsími 24 185
Verö blaCsins er $3.00 árgangurinn, borgist fyrirfram.
Allar borganir sendisrt: THE VIKING PRESS LTD.
öll viðskiftabréf blaOinu aClútandi sendist:
The Viking Press Limited, 853 Sargent Ave., Winnipeg
Ritatjóri STEFAN EINARSSON
litanaskrift tii ritstjórans:
EDITOR HEIMSKRINGLA, 853 Sargent Ave., Winnipeg
Advertising Manager: P. S. PÁL3SON
"Heimskringla" is published by THE VIKING PRESS LIMITED
and printed by VIKING PRINTERS
853-855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man. — Telephone 24 185
Authorized as Second Class Mail—Post Oífice Dept., Ottawa
WINNIPEG, 13. SEPT. 1950
Nýjir skattar
Á aukaþinginu, sem nú stendur yfir í Ottawa, lagði Douglas
Abbott, fjármálaráðherra sambandsstjórnar fram ársreikninga frá
stjórninni á ný. Var ekki búist við að þess gerðist þörf á auka þingi
sem þessu. Ársreikningurinn hafðí verið samþyktur nokkrum mán-
uðum áður. Þegar það var gert þóttu útgjöldin óheyrilega há og á
friðartímum hafði stjórnin aldrei krafist þvílíks fjár. Sá ársreikn-
ingur nam sem næst 2y2 biljón dala! Hvað ætlar stjórnin við alt
þetta fé að gera, var þá viðkvæðið. En á svari stóð ekki. Veitingin
var réttlætt með því, að benda á stbíðshorfurnar, sem þá voru eins
HUGSAÐ TIL BAKA
; ingar. Hver mundi hafa gert sér vel, að íslendingar heima og er-'
I í hugarlund, að trjágrein (cacti) lendis eru minnugir Landsbóka-
I frá Sikiley, sem send var ein- safnsins, því að það er bæði heil-
! manalegri konu eins af innflytj- brigð og fögur ræktarsemi.
endum Ástralíu, yrði til þess að Þá ber sérstaklega að geta
þekja alla austur ströndina sams- hinnar sérstæðu og merkilegu
skonar viði? Eða að það stöðvaði gjafar Ólafs J. Hvanndal prent-
skipaleiðir í fleiri ár á Bretlandi, myndasmiðs og brautryðjanda
að kanadiskri vatnajurt var kast- prentmyndagerðar á íslandi, en
að þar í sjó? Hver mundi hafa hann gaf Landsbókóasafninu hið
ætlað, að viður höggvin á Adríu- mikla myndasafn sitt, sem er ár-
hafsströnd eða sumstaðar í Mið- angur fullra 30 ára starfsemi
Afríku leiddi til þess, að þar hans í prentmyndagerð og því
yrði eyðimörk, að vindar skæfu víðtækt mjög.
moldina niður á klöpp? Hver Ánægjuefni er það, að Lands-
mundi hafa haldið að framfarir bókasafnið hefir nú eignazt góð-
í samgöngum yrðu til þess, að an stofn að filmusafni, mest fyr-
breyta sögunni og útbreiða sjúk- ir ötula forgöngu félags íslend-
dóma, flytja svefnveikina til inga í Edinburgh, sem gefið hef-
Austur-Afríku, mislinga til Suð- ir safninu alls á fjórða hundrað , . , f ,,, * .
, , . * , ,, , . , , , , Þessi mynd er af blaeygðri
uthafseyja eða malariu til hins íslenzkra handrita a filmum, en , ,
, _ ., , , , . , , , . . “, ,, ... bhðlyndri stulku um tvitugt,
forna Grikklands, eins og haldió sjalf eru handntin í bokasofnum'
1876
er? ýmsra brezkra háskóla og ann-
Þetta eru mjög áberandi dæmi, arra menntastofnana þarlendis.
En það eru til óteljandi dæmi í Með þessum og öðrum gjöfum
smærri stíl, sem nefna mætti. sínum til Landsbókasafnsins het
Við helgum staði vissum fugla- ir félag fslendinga í Edinburgh
tegundum, sem okkur geðjast vel sýnt í verki frábæra ræktarsemi
að. En svo fyllast þeir einnig við land sitt og menningu, en
þeim fuglum er oss er ver við. formaður félagsins er Sigur-
Og áður en við vitum af höfum steinn Magnússon, ræðismaður
við meira af hinum harðgerðari fslands í Edinburgh.
og leiðinlegri tegundum, en hin-j Þá ræðir landsbókavörður hús-
um sem bæja þeim burtu. Vegna næðismál Landsbókasafnsins, en
söng og músik og systkinin spil-
uðu á fjögur hljóðfæri, og kom
Iþá stundum fyrir að “pabbi”
settist við píanóið. Það var eins
og hinar þreyttu erviðishendur
yngdust við að líða yfir nóturn-
ar í vandasömu hlutverki, blaða-
laust.
En hvað er þá um “mömmu”?
Það er hún, sem mér er að mörgu
leiti minnisstæðust á því góða
heimili.
“Já — hún Gréta mín” — eins
| og Valdimar sagði svo oft, þegar
hann mintist á konuna sína, og
var æfinlega auðheyrð við-
kvæmnin og innilegleikinn í
rómnum; í því fólst meira en
orð þurftu að lýsa.
“Mamma”, var æfinlega ávörp-
uð af öllum á heimilinu, með
ástúð og mildi. — Það var ein-
mitt þetta hljóða starf, sem aldrei
eftirtektaverðar og þær nú eru. Þó Koreustríðið hefði þá ekki brot-
ist út, var sama lymsku aðferðin í gangi í Berlín og Austur-Þýzka- vissra menningarlegra breytinga, það er hið brýnasta nauðsynja-
landi. Stalin hefir rekið slíkan hernað eystra í Kína fyrst og í
landskekkli þessum, sem kölluð er Norður-Korea nú, drjúgum leng-
ur en síðan þingi var slitið. Ottawastjórnin vissi því hvað öllu leið.
Það vekur því ekki litla undrun að Douglas Abbott, fjármála-
ráðherra, skuli á þessu auka þingi fara fram á skatthækkun, er nem-
ur 60 miljón dölum og einmitt eins og fyr, vegna þess, hve stríðs-
útlitið sé ilt. Útgjöld til stríðsins verði að hækka, sem þessu svar-
ar. Stríðshorfurnar hafa eftir þessu að dæma ekki batnað, en spurs-
málið er, hvort að þessar 60 miljónir í sköttum á þessu fjárhagsári,
sem ekki innheimtast fyr en að ári liðnu, hrökki nokkuð til mikið
aukinna herútgjalda. Til slíkra hluta hefði mátt við miklu meira
búast, ef stríðshorfurnar hafa mikið breyzt til hins verra, enda þótt
á fullu ári nemi meiru eða hátt á annað hundrað miljónum.
Nýju skattarnir koma ef til vill öllum illa. En þeir virðast koma
sér verst fyrir börn og unglinga. Hann er nú á súkkulaði kökur
barna og ropvatnið sem unglingar eru svo óðir í, lagður svipað og
á síðustu stríðsárum. Fimm centin eru þá eins og drengur sagði,
sem inn í búð kom þá og fékk hvorki súkkulaðiköku, eða tyggi-
gúmmí fyrir þau, einskis virði, og vildi ekki einu sinni taka þau
upp af búðarborðinu, er kaupmaðurinn kallaði til hans, að hann hefði
gleymt þeim. Þessi stríðsskattur á góðgæti sínu, verður öngunum
ekkert gleðiefni.
En það er þó sumt alvarlegra en þetta, sem skatthækkuninni
fylgir. En það er verðbólgan, sem af henni leiðir. Það var nýlega
járnbrautarverkfall. Það þótti sambandsstjórninni, sem fleirum,
svo alvarlegt, að þing var kallað saman, til að afstýra því. Það sem
stjórnin hélt mest á lofti gegn verkfallinu, var verðbólgan, sem
því fylgdi og fjármálalegt hrun gæti leitt af, ef svo heldi lengi á-
fram. En á þessu sama þingi og kvatt var saman til þess að stöðva
verkfallið, fer stjórnin sjálf til verks og hækkar skatta og um leið
með því verð á vörum. Stefnir stjórnin þar nákvæmlega að því sama
og hún kveður þing saman til að afstýra, að eflingu verðbólgu, sem
kaupeyri landsins stefnir í voða. Það er engu líkara orðið, en að
liberalstjórnin skoði hlutverk sitt í því einu fólgið, að kúga fé út
úr almenningi með sköttum. Að starfi hennar kveður hvergi meira,
en þar.
Á VÍÐ OG DREIF
flestum eru og fagrir póstar og
göfgandi, en í einni ræðunni, —
Guð i Hjarta Guð í fegurðinni, er fylgt textan-
Þetta er nafn á ritlingi dálitl- um “Gefið gaum að liljum vall-
um, um 20 blaðsíður að stærð, arins, hversu þær vaxa, hvorki
en vel útlítandi, sem nýlega hef-jvinna þær né spinna, en eg segi
sjáum við starrann breiðast út rnál, eigi safnið að vera fyllilega
um landsbygðina í Englandi í starfhæft og ná tilgangi sínum.
stórum hjörðum. Við bætum kúa Finnur landsbókavörður ritar
kynið og aukum með því fram- einnig gagnorða minningargrein
leiðsluna. En nú nægir þeim ekki um hinn afkastamikla fræðimann
haginn, sem þeim áður gerði. Við dr. Eggert Ólason (d. 10. okt. ’49)
förum af stað og drepum rán- en “handtök hans í Landsbóka-
fugla, sem skaða gera í hænsna- safninu voru mörg og merk og
hjörðinni. En við verðum brátt mun safnið lengi að þeim búa”.
hins varir, að með því fjölgar eins og greinarhöfundur segir
músum og öðrum nagdýrum, sem réttilega. Einnig er birt í Árbók-
á birgðum bóndans lifa og éta jnni ritskrá dr. Páls Eggerts
upp ágóða hans. ólasonar eftir Lárus H. Blöndal
Við erum í starfi voru alls bókavörð, og ber hún órækt vitni
staðar að breyta náttúrunni og fágætri elju og athafnasemi dr.
hlutföllum hennar, vitandi eða ó- Páls Eggerts í fræðistörfum.
vitandi eða jafnvel hvort sem vér Þá hefir Árbókin að venju inni
viljum eða ekki. Ef við óskum að halda skrár yfir íslenzkar bæk
ekki eftir að þær breyt ur 1947 0g 1948 og yfir rit á er-
ingar hafi verri afleiðingar verð- lendum tungum eftir íslenzka
um við að stjórna þeim eða að menn eða um íslenzk efni, og eru
minsta kosti sjá fyrir að hlutföll skrár þessar hin mesti fengur
náttúrunnar ekki raskist svo við öllum þeim, sem fylgjast vilja
það, að við bíðum oft hins verra með íslenzkri bókaútgáfu og
af því. bókmenntaþróun.
—Júlíus Huxley (þýtt) j Dr. Björn K. Þórólfsson ritar
--------------- fræðimannlega og gagnfróðlega
ÁRBÓK LANDSBÓKA- ritgerð um íslenzkt skrifletur,
Margréti Bergsveinsdóttur Jóns-
sonar. Hún var fædd og alin upp
til 12 ára aldurs í lífsins besta lét verk falla úr handi, við hús-
skóla, íslenzkum sveitabæ ; hún ; störf og hannyrðir, sem brosandi
var augasteinninn mömmu og J fórnaði nauðsynlegum hvíldar-
pabba, sem komu með hana til stundum fyrir börnin sín og alla
Winnipeg 1888 frá Hróðnýjar- gesti sem að garði báru, svo öllum
stöðum í Laxárdal. j gæti liðið sem best. Það var þessi
Ellefu árum síðar giftist hún hJjóða og hægláta umhyggja, sem
ungum og fjölhæfum, ágætum aldrei þurfti að skipa, en allir
íslending, sem hún kyntist í
Winnipeg, Valdimar Jónsson.
Eftir fárra ára dvöl í Winnipeg,
snerist hugur þeirra til fyrir-
heitna landsins í vestri, hinnar
nýmynduðu nýlendu, sem íslend-
ingar nefndu Vatnabygð. Árið
hlýddu, sem eg dáðist oft að. Á
öllum opinberum samkomum ís-
lendinga í Wynyard, fyrir söfn-
uðinn, þjóðræknisdeildina og ís-
lendingadaga og fleira, sáu ís-
lenzku konurnar fyrir veitingum
og það 'brást aldrei, að meðal
1906 lögðu hjónin á stað, með, Þeirra stóö Margrét við matborð-
ið, oft þegar aðrir voru að skemta
sér við söng og ræður, var hún
að hugsa um og undirbúa fyrir
líkamlega velferð annara. Ósér-
ihláfni og yndisleg gestrisni, yfir-
lætislaus og einlæg, var aðdáan-
leg í skapgerð Margrétar.
Og nú er landnámskonustarf
hennar lokið, eftir 44 ár í Vatna-
bygð, en andi hennar heldur á-
fram að varðveita einingu heim-
ilisins.
Eg vil enda þessar fáru línur
með orðum Davíðs skálds Stef-
ánssonar, sem hann orti til móður
tvö börn og litla búslóð, með
járnbrautinni til Wadena, Sask.,
en þaðan var aleiga þeirra hjóna
flutt á einum vagni sem 2 uxar
dróu, vestur á framtíðar jörð
landnemans, sem nú er stærsta
íslenzka heimilið, 4 mílur fyrir
sunnan Wynyard-bæ.
En fyrir 44 árum, var það með-
al þeirra allra fátækustu. Búslóð-
in, auk uxanna var einn vagn,
einn plógur, ein exi og sög og 2
kýr, landið alt skógivaxið nema
2—3 ekrur.
Þeirra landnámsstrit var líkast
því sem margur landinn varð aö Slnnar-
þola í Nýja-íslandi. Lítinn kofa
bygðu þau, með moldargólfi að
parti. Þar var kvorki hátt til
lofts eða vítt til veggja,—en
þarna hófst hið merkilega land-
námskonustarf Margrétar. Með
ást, umihyggju og þolinmæði
SAFNS ISLANDS 1948-49 sem er hinn bezti leiðarvísir Jmommu og hagsyni pabba, var
SAtNS ISLANDS ^ er iegg.a stund á irnnið hvíldarlaust myrkranna
Eftir prófessor Richard Beck lestuf Ua handrita. Fjöldi milli °S börnin lltlu tvö
------- i , 1 „r,1 þeim eftir og báru saman rætur
mynda eykur a girnueik og f
Það var þarft verk og þakkar- gnsemd ritgerðarinnar. Rit-j °g steina-ÞaÖ var upphaf að hinm
vert, þegar hafin var útgáfa Ár- dr Steingríms j. Þorsteins-j óásamlegu einingu og samvinnu
bókar Landsbókasafns Islands onar> „Um sögubrotið <Undan sem einnig yngri systkinin þrjú,
fyrir nokkrum árum, en 5. — 6. kross.num, eftir Einar BenJ er síðar bættust við, erfðu í rík
árgangur hennar er nýkominn út ediktsson-.( er af glöggskyggni' um mæli - og einkent hefur það að miðja gjofum _ eins og lþú.»
“Þú áttir þrek og hafðir verk að
vinna,
og varst þér sjálfri hlífðarlaus og
hörð.
Þú vaktir yfir velferð barna
þinna.
Þú vildir rækta þeirra ættarjörð.
Frá æsku varst þú gædd þeirn
góða anda,
6em gefur þjóðum ást til sinna
landa
og eykur þeirra afl og trú.
En það er eðli mjúkra móður-
handa,
(Reykjavík, 1950) undir rit- samin og bregður ljósi á mjög at-
stjórn Finns Sigmundssonar hyglisverðan þátt j rithöfundar-
landsbókavarðar. Er það stærð- starfsemi hins mikla skáids.
arrit, 224 bls. í f jögra blaða broti, Eichard Beck skrifar grein um
með mörgum myndum. Hjört Thordarson og bókasafn
Hefst ritið með skýrslu lands- hanS( Qg er hfin> samkvæmt um.
Gamall nágranni
heimili til þessa dags.
Þegar önnur góð og efnuð ís-
lenzk bændabýli, í sömu sveit, úr bréfi frá Vancouver
fóru að smá rýrna,—börnin nutu----------Eg og annar maður til
“hærri mentunar” eða leituðu at-J ætlum að gerast kaupendur að
vinnu lí bæjum og borgum, ogj Heimskringlu. Okkur fyndist
ir verið gefinn út og inniheldur yður, að Salomon S allri sinni' bókavarðar um safnið á umrædd- mælum landsbókavarðar, “liðurj býlin hurfu loks úr höndum land-j þarft verk, að þjóðræknisfélagið
5 kirkjuþings ávörp eða ræður.jdýrð, var ekki svo skrýddur, sem’um tveim árum’ sem bæði er hin í greinarflokki um íslenzka bóka nemana- Þá hefir heimih Þeirraj beitti sér fyrir útbreiðslu blað-
* ! 1 1 1_ _1*1 ___j_ _ „ 1 A1 /v /v « 1 . \/« l <4 « -v «-r» rv rv l\ /T n »- rrr* 4- r» rr ___ _ _ __A ! 1. _ Á _ • j j C J . f,
mpeg
ar, en hugnæmar. Þrjár af þeim
eru á íslenzku, en tvær á ensku.
Tilefni þess að ræður þessar
eru gefnar út, er að á kirkjuþingi
1949, átti dr. R. Marteinsson 50
ára prestvígslu-afmæli. Var af-
mælisins minst á kirkjuþinginu,
en nokkrir vinir prestsins bættu
Valdimars og Margrétar og anna, gerði það eitt af starfi
fimm systkina farið sívaxandi að sínu. Þau hafa vissulega gert sitt
eftir Runólf Marteinsson, Win-' ein af þeim----------”. Hefir mérj skilmerkilegasta °S fróðleg um safnara og bðkamenn, sem Ár-
Eru ræðurnar allar stutt- ávalt þótt þetta eitt hið fegursta margt- Heflr safnlð aukist um ætlar sér að flytja Smám
sem eg hefi séð skrifað og eins 8000 Wndi Prentaðra bóka °S ritb saman, og munu ýmsir leggja þar viðáttn og efnum, svo það mun til að útbreiða það. Það er ófúið
ómengað guðsorð og nokkuð get-j inSa á Þessum árum’ °g Cr b°ka' orð í belg.” I vera ®jálfatæðast og myndarleg-j þjóðræknisverk, sem íslenzku
ur verið. Tel eg og ræðuna um! eign Þess nú talin Um 177’00° Ágaúur fengur er að viðbótar-, ast islenzkra heimila í sinni veitf| blöðin eru bæði að vinna hvort
bindi. Gjaleyrisskortur hefir þó skr- Lárusar Sigurbjörnssonar, sem enn eru í eign og ábúð þeirra sem annað. Eg vil ekki gera upp
bæði gert erfitt um og dregið úr lithöfundar um isienzk leikrit,j sem stoímiðxi. ^ ^ á milli þeirra. Með fréttunum
erlendum bókakaupum. / sem tekur sérstaklega til við- ^11 Það er ekki frá Þessu sjón- sem þau bera okkur af bræðrum
Margir hafa, hinsvegar, minnst leitni vestur_ísiendinga a þvíj armiði. sem mér er þetta heimili 0g systrum hér vestra, er mikil-
safnsins með bókagjöfum, og fer sviði) Qg byggir höfUndur þar á minnisstæðast> heldur það ást- vægt starf unnið 0g hætt er við,
landsbókavörður meðal annars upplýsingum frá Arna Sigurðs- níki> eining og íriöur, sem stjórn-j að ýms af okkur væru hvert öðru
• Ln A Unnrmvi rtr Ai i m • ftl Itll I _ _ _____ . _ . . ! o Ai oforíí Vi a i tvi 11 í oí «o í«m n 1 *- _ ,1 „ C „ 1.1.1_1 C_1_ L 1 'J A1
þetta efni hina beztu í ritinu.
Mrs. B. S. Benson, Columbia
Press Ltd., Winnipeg, hefir rit-
ið til sölu.
við hana að kosta útgáfu rits Maðurinn breytir hlutföll-
þessa.
Um efni ritsins er ekki nema
alt gott að segja. Því fylgir in-
gangur úr hlaði skrifaðar af séra
Skúla Sigurgeirssyni. Minnist
hann með mjög hlýjum viðeig-
andi orðum preststarfs dr. R.
Marteinssonar í 50 ár og þess er
lúterska kirkjan íslenzka hér
vestra eigi honum og konu hans
að þakka. Á eftir því reka ræð-
urnar hver aðra og heita þessum
nöfnum: Guð í hjarta, Guð í
fegurðinni, Hin mikla þörf á
krafti guðs í freistingunum, —
Love in Deed, og Rejoice and
Remember.
um það þessum orðum: “Safninu gyni leikara> bæði hinni prýði- aði öllu starfi heimilisins, innan
hafa borizt ýmsar góðar gjafir kgu grein h;ns um það efni j _j hús og utan.
á þessum árum frá innlendum •píínuiriíi Þjóðræknisfélagsins,! Syskinin eru öll myndarleg og eintómt lof, ritstjórunum eða
um natturunnar
Maðurinn er allstaðar að
breyt. hlutfcllum í „4««úrunni.:mönnum og „lendum. A« 0'g‘brffum frá'honnIn; Ennfrjm-'fjölhruf «il vits og handa. Br«S
Hann flytur jurtagroður og dyr. len2kum gefenduni ber serstak- m K hér prentua j fyrsla sinn' urnir góSir véHraðingar og hag-
þanga sem þau voru e « «« að- ,ega ag nefna dr. Helga P. Bnem, handha;g skrá í stafrófsröð um aýnir búmenn og systurnar list-
ur, v,smtand._ eða oafv.tand..| núvera„di sendifuHtrúa f Sví- a„ra íslenzkra leikrita,! fengar í músik og dráttlist. blóm,
Þjóð, sem gaf safmnu um 250 frumsaminna og þýddra, sem garðrækt og fuglarækt í stórum
bindi bóka, einkum hagfræðilegs Lárus Sigurbjörnsson hefir tekið stíl. Þau hafa öll fundið yndi og
efnis, og frú Hólmfríður Peturs- saman> en hann er allra manna unað á íslenzkum sveitabæ og
son í Winnipeg, sem nýlega hef- frððastur j þeim efnum. j stjórna nú hinu umsvifamikla
ir sent safninu mikla gjöf bóka Loks eru birt f Árbókinni lög búi með föður sínum. Hann er
og handrita til viðbótar gjof Qg reglugerð um Landsbókasafn- j sérstaklega hagur, bæði á tré og
þeirri, sem frá er skýrt í Árbók Jð er kveða nánar á um verksvið járn, þó synir hans séu nú orðið
týnd, ef ekki Væri fyrir blöðin.
En svo að eg syngi ykkur ekki
Er ekki að efa að áhrif þeirra
á þingstarfið hafa verið góð, eins
og til hefir verið ætlast. í þeim
Hann þekur stór svæði nýjum
jurtum, eða húsum, verksmiðj-
um og ruslhrúgum, sem siðmenn-
ingunni eru samfara. Hann upp-
rætir í stórum stíl vissar tegund-
ir lífs, en heldur öðrum við og
eykur. í stuttu máli hefir hann
gert meira á 5000 árum til að
breyta lífi dýra og jurta á jörð-
unni, en náttúran hefir gert á 5
miljónum ára.
Margar af þessum breytingum
sem hann hefir verið orsök að,
hafa haft ófyrirsjáanlegar afleið-
safnsins 1945 (bls.8 10), þar á þegg Qg samvinnu við önnur ís-
meðal ýms íslenzk rit, prentuð lenzk bókasofn.
yestan hafs, sem safnið átti ekki Margra grasa og góðra kennir
áður' þyí í þessari Árbók Landsbóka-
Eru síðan taldir fjöldamargir safns fslands, og er gott til þess _
sðrir gefendur, bókaforlög, að vita, að henni er framvegis koma því Valdimar var víðles-
stofnanir og einstaklingar, og er æt]að að koma dt árlega. j inn og athugull, hafði gaman af
tíðari gestir í smiðjunni.
Það vantaði sjaldan tilbreytni
í kvöldkvöurnar á þvá góða heim-
ili, enda bar þar margan gest að
garði, því þar var oft gaman að
blöðunum, langar mig til að geta
þess að eg kynni betur við að
minna væri endurprentað af ís-
lenzkum fréttum í blöðunum en
þið gerið, en við fengjum þess-
meira af stjórnarfréttum héðan
og sérstaklega af okkar eigin
þingmönnum sem við kjósum.
Við vitum þá betur hvort við eig-
um að endurkjósa þá eða skúffa
þeim sinn veg.
En auðvitað álít eg verkefni
blaðana þjóðræknislegt öllu öðru
fremur og fremur en að halda
uppi trúmála eða pólitískum
störfum.
Þinn einl.,
F. O. Lyngdal