Heimskringla - 13.09.1950, Side 7

Heimskringla - 13.09.1950, Side 7
WINNIPEG, 13. SEPT. 1950 HEIMSKRINGLA 7. SIÐA FRÉTTIR FRÁ ISLANDI Frh. frá 5. bls. allskonar húsbúnaður og sérstök sæng fyrir hefðarkonuna. Vistir hafa einnig verið þar og fanst tunna, sem vatn hafði verið geymt í. — Eftir beinunum að dæma virðist hin heygða kona hafa verið um fimtugt. Haugur- inn hefir sennilega verið orpinn á árunum 860—870, og gæti það átt við um Ásu drotningu. Sumir halda því fram að enn frekari sannanir fyrir þessu sé að finna í bæjarnafninu Oseberg. Það sé nú afbökun, og hafi bærinn upp- haflega heitið Ásuberg og verið kendur við drottninguna. Sé það rétt að þessi tvö merk- ustu víkingaskip, sem til eru,— Gaukstaðaskipið og Osebergskip ið, sé legstaðir Ólafs Geirstaða- álf og Ásu drottingar, þá eru þau svo að segja úr sömu ættinni, því að Ása drotning var stjúpmóðir Ólafs konungs. Guðröður veiði- konungur, faðir Ólafs, fór með hernaði á hendur Haraldi hinum granrauða á Ögðum, feldi hann en tók Ásu dóttur hans fyrir konu. Þau eignuðust einn son Hálfdán svarta, en þegar hann var veturgamall réð Ása bana Guðröði konungi til þess að hefna föður síns. Fór hún síðan til ríkis þess, er átt hafði Har- aldur konungur faðir hennar”. Ekki getur sagan þess hvar hún hafi verið heygð, en um Ólaf Geirstaðaálf er þess getið að hann hafi verið heygður á Geir- stöðum. Hyggja menn að það sé sami bær og nú er nefndur Gjek stad og er í grend við Gokstað. —Mbl. V. St. Ungt skáld aí íslenzkum ættum í Danmörku Meðal þeirra sumargesta er nú hafa heimsótt ísland, er frú Sigríður Madslund (dóttir Sig- urðar heitins Eiríkssonar reglu- boða) og sonur hennar Sigurð Madslund. i I Frú Sigríður var fyrsta hjúkr- i unarkona á Vífilsstöðum og var þar í 5 ár. Síðan fór hún til Kaup I mannahafnar og giftist þar 1917. I Var maður hennar yfirverkfræð- I ingur í hinni konunglegu post- I ulínsverksmiðju og einhver j kunnasti leirbrenslusérfræðing- I ur í Evrópu. Mann sinn misti frú Sigríður árið 1947. Þá var einkasonur þeirra kominn á há- skólann og las þar læknisfræði. Hætti hann þá námi um hríð en hefir byrjað á því aftur. Jafn- framt hefir hann lesið bókmenta- sögu og byrjaði snemma að skrifa og yrkja. Segir hann þó að hann hafi ekki hugsað að gera það sér til lofs og frægðar. En nokkur ljóð hans bárust út og þóttu góð. Því var það að bóka- útgáfa Hasselbacks tók því með þökum að gefa út ljóðabók eft- ir hann í bókaflokknum “Litt- eratur-Bibliotek”. Bókin kom út í marz í vetur, undir umsjá skáldsins Poul Sör- ensens, sem er nú talinn fremsti lyriker Dana. Sörensen hefir ort fagurt ljóð til íslands, þótt hann hafi aldrei komið hingað, og hef- ir Magnús Ásgeirsson þýtt það á íslenzku. Þessi ljóðabók Sigurd Mads- und heitir “Skar” og hefir hún fengið góða dóma í öllum dönsk- um blöðum og ekki síst hjá hin- um kröfuhörðustu ritdómendum. INNKÖLLUNARMENN HEIMSKRINGLU A ÍSLANDI Reykjavík...............Björn Guðmundsson, Bárugata 22 ICANADA Árnes, Man............................S. A. Sigurðsson Árborg, Man_..........................G. O. Einarsson Baldur, Man-------------------------------O. Anderson Belmont, Man..............................G. J. Oleson Bredenbury, Sask__Halldór B. Johnson, Churchbridge, Sask. Churchbridge, Sask__________________Halldór B. Johnson Cypress River, Man.................... G. J. Oleson Dafoe, Sask----------—O. O. Magnússon, Wynyard, Sask. Elfros, Sask................_...Mrs. J. H. Goodmundson Eriksdale, Man.........................Ólafur Hallsson Fishing Lake, Sask----------Rósim. Árnason, Leslie, Sask. Foam Lake, Sask------------Rósm. Árnason, Leslie, Sask. Gimli, Man..............................K. Kjernested Geysir, Man___________________________G. B. Jóhannson Glenboro, Man.............................G. J. Oleson Hayland, Man..........................Sig. B. Helgason Hecla, Man.........................Jóhann K. Jo'hnson Hnausa, Man.........................._.Gestur S. Vídal Innisfail, Alta_______Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Kandahar, Sask__________O. O. Magnússon, Wynyard, Sask. Langruth, Man.........................Böðvar Jónsson Leslie, Sask.........................Th. Guðmundsson Lundar, Man...............................D. J. Línda). Markerville, Alta____Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Morden, Man_________________________Thorst. J. Gíslason Mozart, Sask...........................Thor Ásgeirsson Otto, Man_____________________D. J. Líndal, Lundar, Man. Piney, Mán...............................-S. V. Eyford Red Deer, Alta......................Ófeigur Sigurðsson Riverton, Man....................-...Einar A. Johnson Reykjavík, Man...._...................Ingim. Ólafsson Selkirk, Man..........................Einar Magnússon Silver Bay, Man........................Hallur Hallson Steep Rock, Man..........................Fred Snædal Stony Hill, Man______________-D. J. Líndal, Lundar, Man. Swan River, Man____________________Chris Guðmundsson Tantallon, Sask.......................Árni S. Árnason Thornhill, Man_________Thorst. J. Gíslason, Morden, Man. Vancouver, B. C......Mrs. Anna Harvey, 3390 E. 5th Ave., Phone Hastings 5917R Víðir, Man__________________Aug. Einarsson, Árborg, Man. Wapah, Man______________Ingim. Ólafsson, Reykjavík, Man. Winnipeg____S. S. Anderson, 800 Lipton St. Winnipeg, Man. Winnipegosis, Man............................S. Oliver Wynyard, Sask..........................O. O. Magnússon í BANDARÍKJUNUM Akra, N. D. Bantry, N. Dak. Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. .J Bellingham, Wash____Mrs. John W. Johnson, 2717 Kulshan St. Blaine, Wash..........................Magnús Thordarson Cavalier, N. D___________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Crystal, N. D___________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Edinburg, N. D___________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Gardar, N. D____________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Grafton, N. D___________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Hallson, N. D_____________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Hensel, N. D_____________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. JMiss C. V. Dalmann, Minneota, Minn. Ivanhoe, Minn--- Milton, N. Dak........................S. Goodman Minneota, Minn..................Miss C. V. Dalmann Mountain, N. D------C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Point Roberts, Wash..................Ásta Norman Seattle, 7 Wash_____J. J. Middal, 6522 Dibble Ave., N.W. Upham. N. Dak______________________ The Viking Press Ltd. Winnipeg Manitoba “Social Demokraten” sagði bæjunum til fegurðar náttúrunn- svo: “Eftir því sem best er vitað ar, og festu. Þar sem það getur koma sex ný ljóðskáld fram á fundið sjálft sig og gróðursett sjónarsviðið í vor og ber Sigurd jörðina. . Madslund langsamlega af þeim Nú erum við komin til River- öllum.” ton, segir keyrslumaðurinn um “Hér er um óvenjulegan byrj- leið og hann stanzar bílinn og anda að ræða. Hjá honum er ör- lætur okkur út, við erum þá við yggi og þróttur og stundum dyrnar á samkomuhúsinu; kona kemur hann manni alveg á ó- kemur til mín og segist ætla að vart”, segir í Holbæk Amtstid- fara með mig þangað sem eg eigi ende. að vera, eg fór upp í bílinn með Og í smágrein um ljóðabækur henni; hún fór með mig að nýju ársins í Berlingske Tidende: snotru húsi, til ungra hjóna sem “Ljóðabækurnar “Skar” eftir Jóhannson heita og þar leið mér Sigurd Madslund og “Fornægt- ve'- eren” eftir Finn Methling bera Mér þótti hátíðlegt að vera af öðrum”. komin til Riverton, því í gamla Og á þessa leið eru dómarnir ^aga, þegar eg kom heiman af í öðrum blöðum: íslandi fanst mér fólki finnast Þótt hér sé um danska ljóða- að helstu íslenzku höfðingjarnir bók að ræða, þá þykir sjálfsagt væru Þar> °g nu eru Þeir.eugu öllum íslendingum vænt um að 5“ heyra hvað henni hefir verið vel tala allir móðurmálið hver við annan svo hreint að undrun sæt- ir. Þeir eldri hafa gróðursett hjá þeim yngri virðingu fyrir tekið, þar sem höfundurinn er íslenzkur í aðra ættina. Mun mörgum finnast sem hin ís- , lenzka skáldtaug geri þar vart Þ™ °S gamla landmu og þjoð- við sig og henni sé það að þakka, inni’ °g vel verði Þeim fyrir J>fð’ Það er mælt, að forn Gnkkir hafi haldið því fram, að sá sem Professional etnd Business ■ Directory — Office Phone 924 762 Res. Phone 726 115 Dr. L. A. SIGURDSON 528 MEDICAL ARTS BLDG. Consultations by Appointment að þetta unga skáld er tekið fram yfir aðra, að það sé íslenzk- ,, . ur ættararfur, sem hefir lyft því ekkl leSSur vlð moðurmal-j hærra á sviði ljóðalistar heldur ið sitt> se ekki verður að eiga en jafnöldrum þess. föðurland. Unghngarnir iskol- Sigurd Madslund er einnig unum tala ensku sm a milh' gæddur fleiri listarhæfileikum Mér þykir fallegt í Riverton. Hann er málari. Að'vísu hefir Það er svo slétt og grösugt, hús- hann ekkert lært að mála, hvorki m standa ekki þétt saman, þau gengið á listaskóla né á nám- eru lagleg og vel hirt, við bein- skeið, en sú list er honum með- ar gangstéttir. Þar rennur ís- fædd. Eftir áskorun sendi hann lendingafljót, og þar er snotur nokkrar vatnslitamyndir á “Det kirkja og hús fyrir prestinn.| nye Foraarsudstilling” hjá 111- Presthjónin, séra B. Bjarnason um 1949. Þangað sendu og fjöl- og kona hans eru einstaklega margir aðrar myndir sínar, eða gott fólk, sem vildu gjöra alt um 3000 alls. Úr þessu voru svo sem í þeirra valdi stóð fyrir gest-j valdar um 300 myndir á sýning- ina. Þar mætti eg móðir prests-! una og þar af átti Sigurd Mads- ins, frú Helgu sem er enn hress lund fjórar, þar af tvær frá ís- og falleg eins og hún var í gamla landi, er hann hafði gert uppkast daga að er hann kom hingað 1947. Fundir allir og guðsþjónustur Þau mæðginin hafa dvalist voru hafðar í kirkju og var stund hér á landi um mánaðarskeið að um þar marg fólk saman þessu sinni og ferðast víða. En komið. — Prestarnir héldu ræðu heimleiðis halda þau með Gull- þar kvölds og morgna, eg fossi í kvöld. minnist ekki að hafa fyrir lang- -------------- ! an tíma heyrt eins góða ræðu; FERÐASAGA eins og séra Eylands flutti þar,! ------ I þar var inndælt að vera við guðs- j Eg er nú nýkomin heim úr þjónustur, það var eins og loftiðj löngu ferðalagi og get ekki hugs- fyltist af ró, guðs friði og minti að um annað, en það og ætla því mann á að maður var að vinna að setja það á þrykk. Eg fór fyrir hann. nefnilega á lútersku kirkjuþing- A kvöldin hafði fólkið sam- ið til Riverton. Veðrið var ákjós- komur til skemtunar. Fyrsta anlegt og ferðin gekk greiðlega. kvöldið var söngur svo vel æfð-i Eg sá systir mína Elinu í Win- Ur 0g fallegur að það var ununj nipeg sem þá var nýlega komin ag hlusta á hann, það voru nokkr-j heim. Hún og fleiri sjúklingar ar unglings stúlkur sem sungu voru send út á land af hræðslu 0g svo var þag ungur maður, sem; við flóðið, sem gjörði þó ekki söng einsöng. Eg sagði við sjálfa vart við sig þar sem hún átti mig ag Hollywood söngvararnn- heima í einum af þessum nurses- jr mættu vera glaðir ef þeir^ homes, hún sagði sína sögu ekki foefðu aðra eins rödd. Hann heit- sletta. ir Felsted, ung stúlka söng þar Fyrst var farið með fólkið af ]£ka, sem hafði dyrðlega rödd, en heimilinu til Yorkton og var hún eg man ekki nafn hennar. Þetta þar í þrjá daga og þar sagðist þrent þótti mér framúrskarandi. hún hafa verið mjög veik, svo þag hefur verið sagt að fagur var farið með hana til Kamsack songUr væri stigi milli guðs og og þar leið henni betur. Yfir- manna_ j>að fólk sem iðkar svona lconan á því sjúkrahúsi var dóttur sgng( hlýtur að vera menningar-; dóttir Gísla Bíldfells frænda fólk hennar og hún var henni svo góð. Aðal atvinnuvegur þarna mun Svo þegar eg sá hana í Winni- vera fiskiveiðar. Þeir fara út í peg var hún komin á sama stað- eyju í Winnipegvatni og fiska inn aftur, og henni leið nctkkuð þagan> konurnar fylgjast stund- vel, þrekið. og þrótturinn sem um meg mönnum sínum til að einkendi ættmæður hennar hefur halda hús fyrir þá. Mér var sagt fylgt henni með öðru góðu, sem ag Uppi í landinu þar skamt frá er í fari hennar. væru bændabýli. Eg var nokkra daga í Winni- j,ag voru tvær aðrar kirkjur peg og bjóst við að sjá vatn og sem sgra g Bjarnason þjónaði, meira vatn, en alt var orðið þurt ag Arborg og Hnausa. í þessum sem áður, og alt gekk sinn vara þremur kirkjum var kirkjuþing- gang. ið haldið, sinn daginn í hverri. Nú var lagt á stað til Riverton Kvennfélögin framreiddu matinn1 í bíl með Jóni Bíldfell, sem einn- meg mestu rauSn og myndarskap. ig var að fara á kirkjuþingið, Seinasta daginn kom Mrs. A. tengdasonur hans keyrði okkur. g Bardal, með skýrslur um bind- Það var farið fljótt yfir svo eg indismálið, en maður hennar að. gat illa greint hvað frá öðru, laka myndir. Mrs. Ólafson konv Sami gróðurinn og náttúrufeg- einnig með sitt málefni. urðin, húsin lík hvort öðru og eg Forseti kirkjufélagsins, séra j sagði við sjálfa mig að það gætu g Fafnis og skrifari þess séra: nú verið íslendingar í þeim, sem b. Bjarnason voru vel vanir eg kannske þekkti, sem væru nú starfi sínU og alt gekk vel og eins og eg þessa stundina að blessunarlega. Nú var kirkju- hugsa heim, til fjallanna okkar, þinginu slitið. Eg tók fólksflutn- til áarinnar í dalnum með foss- ingSVagn til Winnipeg og eftir inum sem syngur sí og æ sin ^ro daga hélt eg heim. vögguljóð, sem dregur fólkið úr Anna Matthíeson Talsími 95 826 Heimilis 53 893 DR K. J. AUSTMANN Sérfræðingur í augna, eyrna, nets og kverka sjúkdómum 209 MEDICAL ARTS BLDG. Stofutími: 2—5 e. h. Dr. P. H* T. Thorlakson WINNIPEG CLINIC St. Mary’s and Vaughan, Winnipeg Phone 926 441 J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, Insurance and Financial Agents Sími 97 538 308 AVENUE Bldg. — Winnipeg THE WATCH SHOP CARL K. THORLAKSON Diamond and Wedding Rings Agent for Bulova Watches Marriage Licenses Issued 699 SARGENT AVE. WINDATT COAL CO. LIMITED Established 1898 506 PARIS BLDG. Office Phone 927 404 Yard Phone 28 745 H. HALDORSON BUILDER 23 Music and Arts Studios Broadway and Carlton Phone 93 055 Winnipeg, Canada CANADIAN FISH PRODUCERS Ltd. J. H. Page, Managing Director Wholesale Distributors of Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS ST. Office Phone 26 328 Res. Phone 73 917 ÁSGEIRSON’S PAINTS, WALL PAPER AND HARDWARE 698 SARGENT AVENUE Winnipeg, Man. Telephone 34 322 The BUSINESS CLINIC (Anna Larusson) 308 AFFLECK BLDG. (Opp. Eaton’sl Office 927 130 House 724 315 Bookkeeping, Income Tax, Insurance Mimcographing, Addressing, Typing MALLON OPTICAL 405 GRAHAM AVENUE Opposite Medical Arts Bldg. TELEPHONE 927 118 Winnipeg, Man. PRINCESS MESSENGER SERVICE Við flyt.ium kistur og töskur, húsgögn úr smærri ibúðum og húsmuni af óllu tæi. NEW ADDRESS: WHITLA Bldg., 70 ARTHUR ST. WINNIPEG, MAN. C. A. Johnson, Mgr DR. A. V. JOHNSON DENTIST 506 Somerset Bldg. Office 97 932 Res. 202 398 ANDREWS, ANDREWS, THORVALDSON & EGGERTSON Lögfrœðingar Bank of Nova Scotia Bldg. Portage og Garry St. Skni 98 291 dr. h. w. tweed Tannlæknir 508 TORONTO GENERAL TRUSTS BUILDING Cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 926 952 WINNIPEG H. J. PALMASON & Co. Chartered Accountants 219 McINTYRE BLOCK TELEPHONE 94 981 Rovatzos Floral Shop 253 Notre Dcrme Ave. Ph. 27 989 Fresh Cut Flowers Daily. Plants in Season We specialize in Wedding and Concert Bouquets and Funeral Designs Icelandic Spoken A. S. BARDAL selur líkkistur og annast um utfarir. Allur útbúnaður sá besti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina 843 SHERBROOKE ST. Phone 27 324 Winnipeg Union Loan & Investment COMPANY Rental, Insurance and Financial Agents Sími 95 061 510 Toronto General Trusts Bldg GUNDRY-PYMORE Ltd. British Quality - Fish Netting 60 Victoria St., Winnipeg, Man. Phone 98 211 Manager: T. R. THORVALDGON Your Patronage Will Be Appreciated Halldór Sigurðsson Contractor <S Builder • 1156 Dorchester Ave. Sími 404 945 FINKLEMAN OPTOMETRISTS and OPTICIANS •n, Kensington Bldg. 275 Portage Ave. Winnipeg PHONE 922 496 BALDVINSSON’S Sherbrook Home Bakery 749 EUice Ave., Winnipeg (milli Simcoe & Beverley) Allar tegundir kaffibrauðs. Brúðhjóna- og afmæliskökur gerðar samkvæmt pöntun Sími 37 486 VOÖKSfÖRtl MHf 'jöanson's LESIÐ HF.IMSKRINGLU 702 Sargent Ave., Winnipeg, Man.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.