Heimskringla - 13.09.1950, Síða 8
8. SÍÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 13. SEPT. 1950
FJÆR OG NÆR
Messur í Winnipeg
Messað verður í Fyrstu Sam
bandskirkju í Winnipeg n. k.
sunnudag, og á hverjum sunnu-
degi, kl. 11 f.h. á ensku og kl. 7
e.h. á íslenzku. Sunnudagaskól-
inn kemur saman kl. 12.30. Sækið
messur Sambandssafnaðar og
sendið börn yðar á sunnudaga-
skólann.
Messa á Lundar
Messað verður í Sambands
kirkjunni á Lundar sunnudaginn
17. sept. nk., kl. 2 e.h.
★ ★ ★
Skírnarathöfn
Sunnudaginn 10. sept. skírði
séra Philip M. Pétursson, Wayne
Bergthor, son Jóns Júlíusar
Árnason og Lilju Johnson Árna-
son konu hans. Athöfnin fór
fram að heimili þeirra hjóna
1057 Dominion St., að vinum og
ættmennum viðstöddum. Dr.
Kjartan Johnson og Mrs. Charles
Simpson voru guðfeðgin. Skírn-
arveizla var haldin að athöfninni
lokinni, og var stundin hin
skemtilegasta.
* * *
Eins og undanfarin ár hefir
kvenfélagið ‘Eining’ á Lundar
ákveðið að hafa Haustboð fyrir
aldraða fólkið 60 ára og eldri,
sem heima á norður með Mani-
tobavatni, Lundar-bygðinni og á
Oak Point með sama fyrirkomu-
lagi og áður, að hafa al-íslenzka
skemtiskrá og kaffi drykkju..
Fylgdarmönnum, sem sumir
þurfa að hafa er einnig vinsam-
lega boðið og öllum þeim, sem
áður hafa sótt þessi Haustboð og
hafa tækifæri til að koma.
Samkoman verður haldin
sunnudaginn 24. september 1950
klukkan 1.30 í Lundar samkomu-
húsinu.
Við vonum að sjá sem flest af
gamla fólkinu þennan dag.
Fyrir hönd kvenf. ‘Eining’
Vinsamlegast,
Björg Björnsson, fors.,
Rannveig Guðmundson,
skrifari
ROSE TIIEATRE
—SARGENT <S ARLINGTON—
Sept. 14-16—Thur. Fri. Sat. General
Randolph Scott—Jane Wyatt
“CANADIAN PACIFIC” (Color)
I’eggy Knudsen—Lynn Roberts
“TROUBLE PREFERRED”
Sept. 18-20—Mon. Tue. Wed. Adult
Virginia Mayo—Zachary Scott
“FLAXV MARTIN”
Dáinn er í Seattle, 1. sept.,
Skafti L. Johnson 53 ára að aldri.
Hann lifa auk ekkjunnar og eins
son^ar, Haraldar Leo, háöldruð
móðir Ingibjörg, að Oak Point,
Manitoba, og þrír bræður, Kári
að Oak Point, Jón og Jónatan í
Seattle.
Skafta verður nánar minst síð-
ar. A. E. K.
★ ★ ★
Messur í Nýja íslandi
17 sept. — Hnausa, messa kl.
2 e. h. — Riverton, ensk messa
kl. 8. e. h. B. A. Bjarnason
★ ★ ★
Fundi verður aftur byrjað að
halda í stúkunni Heklu eftir
sumarfríið fimtudaginn 21. sept-
Verður þá eitthvað til skemtana
haft og starfið hafið með fjöri.
Gifting
í United kirkjunni í Winni
peg Beach, Man., voru 12. ágúst
gefin saman í hjónaband Hilda
ísfeld og Roy B. Harriot, bæði
þar til heimilis. Foreldrar Hildu
eru Mr. og Mrs. O. P. ísfeld.
Winnipeg Beach. Séra Sigurður
Ólafsson gifti.
★ ★ *
Ingibjörg Jónína, elzta dóttir
Mr. og Mrs. Valdi Johnsson,
Riverton, og Steingríímur, sonur
Mr. og Mrs. Thorgríms Pálson,
Geysir, Man., voru gefin saman
20. ágúst í lútersku kirkjunni
Árborg. Sr. Bjarni A. Bjarnason
gifti.
★ ★ ★
Blaðið “Argus” gefið út á
Gimli, segir 5. sept.: Einn af
þeim sem langt að sóttu 75 ára
landnáms hátíðina á Gimli, var
Stéfán Johnson, Long Island, N.
York. Hann er 83 ára og hefir
yfir 50 ár búið í Bandaríkjunum.
Hann var að heimsækja bróðir
sinn Gunnlaug Johnson, Árborg
og Stadfeldsfólkið í Riverton,
sem hann er einnig skyldur. Mr.
Johnson fór til Noregs 1892 áður
en hann kom vestur og kona hans
er norsk. Þáu eiga 8 börn, öll á
lífi og búsett og gift í Banda-
ríkjunum.
★ ★ ★
Mr. og Mrs. Alex Benson frá
Chicago voru nýverið hér nyrðra
að heimsækja skyldfólk og vini í
Riverton, Gimli og Winnipeg.
Dánarfregn
í Seattle dó merk öldruð ís
lezk kona, Mrs. Sigríður Peter
son 11. ágúst s.l. Hún var 84 ára
og hafði árlangt að minsta kosti
átt við heilsuleysi að búa. Hún
var ekkja Gunnlaugs Peterson,
er lézt í febrúarmánuði 1949.
PROF. SKULI JOHNSON
TO SPEAK ON STEPHAN
G. STEPHANSSON
Prof. Skuli Johnson, M.A., of
the Classics department of the
University of Manitoba will give!
an address in English on the
Sigríður var fædd 26. febrúar emJnent Icelandic-Canadian poet,
1866 að Gunnsteinsstöðum í Stephan G. Stephansson, at the
Húnavatnssýslu á íslandi. For- First Lutheran church, Monday,
eldrar hennar voru Jakob Espólín gept ig, at g p m
tiiös. mm & sii\s
LIMITED
BUILDERS’ SUPPLIES
COAL - FUEL OIL
Phone 37 071
Winnipeg
og Rannveig Skúladóttir, er til
Canada fluttu 1874. Þau voru í
hinum f jölmenna hópi, er þá kom
vestur. Heimili’þeirra var fyrsta
árið í Kinmount, Ont., en sett-
ust að í Nýja íslandi árið 1875.
Árið 1881 fluttu þau til Garðar,
N. Dak. og settust að í grend við
þorpið. Þar giftist Sigríður 1886
og átti þar stöðugt heima til árs-
ins 1899, en fluttu þá til Pembina
The concert is under the
auspices of the Jón Sigurdson
chapter, I.O.D.E. and a number
of selected musical items will!
also be presented on the program.
Prof. Johnson has just return-
ed from Markerville, Alta., where
he was guest speaker at the un-
veiling of the Stephanson Mem-
orial Monument, erected by the
! Historic Sites and Monuments
POULTRY WANTED
L. H. PRODUCE
1197 Selkirk Áve. — Winnipeg
We Buy Live & Dressed Poultry
— Prorapt Payment —
Crates on request
E. Erickson, Prop.
og bjuggu þar til ársins 1926. En „ _ , ,
, “ : _ , . .., . Board of Canada, and the naming
það ar fluttu þau vestur til Washl . . _ . . ’ „ . ,, ,
Úr bréfi frá Ottawa
“-------Það er fátt í fréttum,
nema höfuðborgin hefir dálítið
fært út kvíar, hefir bætt við sig
15000 ekrum af landi í ár. Það
var varla auð lóð til orðin í
gamla bænum. Ottawa Valley
Leather Craft Studios, sem er
þriggja hæða hús, og bygt úr tig-
ulsteini í miðjum verzlunarparti
borgarinnar rétt hjá T. Eaton
búðinni, hefir nýlega verið keypt
af manni er Mr. Russell heitir,
en kona hans hét áður en hún
giftist Vígdís Lára Borgfjörð.”
• ■* »
Yfir 100 manns var samankom-
ið 27. ágúst á heimili Mr. og Mrs.
Norman K. Stevens, í tilefni af
25 ára giftingar afmæli þeirra.
Var Barney Egilson, bæjarstj.,
þar og stjórnaði samkvæminu.
Auk hans héldu ræður Mrs. N.
O. Kardal og Mr. J. Menzies. Var
silfurbrúðhjónum gefið silfur
te-setti og fleiri gjafir.
ington-ríkis, höfðu börn þeirra
mörg þá verið komin þangað.
Hana lifa 5 synir og 5 dætur.
Sigríður fór því ekki varhluta
af erfiðleikum frumbýlingsár
anna. En hún naut, sem aðrir á-
vaxtanna af starfi sínu í hinu
nýja landi, er fram liðu stundir.
Hún var kona gædd traustum og
óveilum karakter, þolinmóð og
jafnlynd og mikils metin af öll-
um er kyntust henni til hlítar.
Þrátt fyrir að hún hafði fyrir
stórum barnahópi að sjá, gat hún
tekið drjúgan þátt í kirkjumál-
um og félagsmálum og oft hjálp-
að öðrum, er þess þurftu með.
Börnum sínum var hún ástuðleg
móðir og minning hennar mun
í brjóstum þeirra geymast, sem
helgur dómur.
★ ★ ★
Mr. og Mrs. A. J. Johannsson
of the Provincial Park at Mark-
erville, in honor of Stephan G. j
Stephansson, September 4th.
Prof. Johnson is well known^
M. Einarsson Motors Ltd.
Distributors
KAISER AUTOMOBILES
The 1951 Kaiser Car is here
Built to Better the Best on the Road
IMMEDIATE DELIVERY
Showroom: 445 RIVER AVENUE
Phone 44 395 & 43 527
MESSUR og FUNDIR
I klrkju SambandssafnaAar
Winnipeg
Prestur, sr. P-hilip M. Pétursson,
Ph.B., B.D.
681 Banning St. Simi 34 571
Mcssur: á hverjum sunnudegi
Kl. 11 f. h. á ensku
Ki. 7 e. h. á íslenzku.
Safnaðarneíndin: Fundir 1.
fimtudag hvers mánaðar.
Hjálparneíndin: Fundir fyrsta
mánudagskveld i hverjum
mánuði.
Kvenfélagið: Fundir annan
þriðjudag hvers mánaðai,
kl. 8 að kveldinu.
Ungmennafélagið: — Hvert
fimtudagskveld kl. 8.30.
Skátaflokkurinn: Hvert mið
vikudagskveld kl. 6.30.
Söngœfingar: Islenzki söng-
flokkurinn á hverju föstu-
dagskveldi.
Enski söngflokkurinn á
hverju miðvikudagskveldi.
Sunnudagaskólinn: Á hverjum
sunnudegi, kl. 12.30.
as a distinguished scholar and an j grímur steinþórsson forsætisráð ! j Reur >Spntin^
outstanding speaker. Always an herra ráðuneytisboðskap um að1
authority on his subject matter, | fjðiar verði gerðir að prestsetri
his delivery is effectively clear aftur n)á jnnan skamms, en nú um
and forceful. His address, “Our
Heritage’, given at the 75th An-
niversary Celebration at Gimli
last August won him much pub-
lic acclaim. His excellent lec-
tures, given in the educational
series of the Icelandic Canadian
Evening School, as well as other
popular lectures in recent years,
have won him many admirers
far and wide, as many of these
talks have been published and
widely distributed.
The Jon Sigurdson chapter Í3
happy to give the public an op-
Akra N. D. hafa verið hér í heim-j portunity to hear this fine speak-
sókn nyrðra hjá vinum í Winni-j fer give an address on the well-
peg, Riverton og Árborg. Þaujkeloved Poet> Stephan G. Steph-
voru hér fram að helgi. ansson, as this is a most timely
subject. The professor will in-
Gifting
Þau Robert Kenneth Sparks very
og Lillian Victoria Helgason,
Foam Lake, Sask., voru gefin
clude in his talk a number of
fine translations of
Stephansson’ poems.
The public is invited to attend.
saman í hjónaband 3. þ. m., af, There is no admission charge,
séra Skúla Sigurgeirsyni, að for- but collection will be taken in
eldra heimili brúðarinnar. Ted aid of the Chapter’s fund for the
Everitt aðstoðaði brúðgumann ogi Chair in Icelandic at the Univer-
brúðurin var aðstoðuð af systir ot Manitoba
sinni, Mrs. G. Laxdal og Yvonne,
systir brúðgumanns. Mrs. S. Sig-
Mr. og Mrs. J. O. Sigurdson,
urgeirson song einsognva.
yjð Gimli eru í þann veginn að flytja
nokkurt bil hefur hið forna bisk-
uppssetur verið annexía.
Áætlað er að 300— 400 manns
hafi sótt Hólahátíðina. Á laugar-
daginn var stórrigning um Skaga
fjörð og vestanvert Norðurland,
en á sunnudagsmorgun birti og
gerði bezta veður. Hátíðin hófst
laust fyrir kl. 2 með því að geng-
ið var fylktu liði til kirkju, frá
gamla bænum. Fyrir skrúðgöng-
unni fór biskup landsins og
vígsluibiskupar í fullum skrúða
og þar næst 30 hempuklæddir
prestar. Þá gengu ráðherrar og
sendiherra Norðmanna, sem sótti
hátíðina og síðan aðrir gestir. í
kirkju prédikaði Friðrik J. Rafn-
ar víglubiskup en biskupinn, Sig
urgeir Sigurðsson og Bjarni Jóns!
son vígslubiskup þjónuðu fyrir:
altari. Kirjukór Sauðárkróks
söng undir stjórn Eyþórs Stef-
ánssonar. Prófastur Guðbrandur
Björnson las afhendingarbréf
turnsins. Er turninn gefinn Hóla
dómkirkju. Biskuparnir vígðu
turninn og síðan var þjóðsöngur-
inn sunginn. Var öll þessi athöfn
hátíðleg og virðuleg.
Síðar um daginn flutti Magnús
Jónsson prófessor erindi í kirkju
um Jón biskup Arason og síðan
hófst útisamkoma. Þar töluðu
CARL A. HALLSON
C.L.U.
Life, Accident and Health
Insurance
THE GREAT-WEST LIFE
ASSURANCE COMPANY
Winnipeg, Man.
Phones: Off. 926 144 Res. 88 803
BETEL
í erfðaskrám yðar
Westinghouse
lampinn - infrarauði
m \
HEAT0RAV
' 1
er til margra hiuta nytsamur!
• Ekkert betra við stirðleika og sársauka
í vöðvum eða liðamótum.
• Ágætur til að þurka hár, fægja neglur,
mála, líma filmur eða blöð.
• Hitar skjótt upp herbergi á köldum
morgnum.
Auðveldur í meðferð. Festu hann við raf-
leiðsluna, snúðu takka, og lampinn byrjar
strax sitt starf. Pantið hann hjá þeim, sem
á rafmælana les, eða þeim sem reikninga
færa þér eða innheimta. Látið senda hann
C.O.D. eða bæta verði hans á næsta ljósa-
reikning. Aðeins $3.95 hver.
City Hydro
PORTAGE & KENNEDY
PHONE 848 131
hljóðfærið var Glen Narfason.| Vancouver, B. C.
Delbert Narfason og Jonas Sig-j * __ .... _____
urgeirson vísuðu til sætis. Brúð-! Um 19. og 20. ág. hækkaði mjög Steingrímur Steinþórsson for
guminn er af enskum ættum og 1 Winnipeg-vatni og urðu ein- j sæt:sráðherra Dg þirti hann boð-
hverjar skemdir af því meðfram gkap þann> sem fyrr getur Rakti
ströndinni alla leið frá Gimli til :áðherrann sögu Rólastaðar «
Ponemah. Þykir síðan sjáanlegt,1
að á Gimli geti skaða af flóðum
leitt og mun eiga að fara fram á
það við sambandsstjórn, að hún
efli varnir við því.
brúðurin er dóttur þeirra Helga
Helgasonar og konu hans Helgu
Narfasonar. Helgi er stórbóndi í
Foam Lake bygðinni og oddviti
sveitarinnar.
Að giftingunni afstaðinni var
setin fjölmenn veizla. Séra Skúli
mælti fyrir minni brúðarinnar;
svo mælti brúðgumnin fram vel
valin þakkarorð.
Framtíðar heimili ungu hjón-
ana verður fyrstum sinn í Sask-
atoon, þar sem brúðguminn
stundar nám við háskólann.
• ★ *
Úr minningargrein minni um
Jóhannes heit. Einarss., Calder,
Sask., sem birtist í Hkr. og Lög-
beg 30. ágúst s. 1. hefir því mið-
ur fallið úr nafn eins sonar hans
— Halldórs Franklins sem heima
á í Prince Albert, Sask. Þetta er
góðfús lesari beðinn að athuga.
J- J- B.
* * ★
Mrs. Anna Helga Helgason,
84 ára, kona Guðm. Helgasonar,
Árnesi, dó 29. ágúst að heimili
dóttur sinnar, Mrs. Floyd Frisk
á Gimli. Hana lifa auk eigin-
manns einn sonur og þrjár dætur.
■ ★ «
Vökumaöur í fiskiveri
Næturstunda nepju ról,
nauðsyn bundin tíma,
aðeins hunda gelt og gól
gleður lundu mína.
Flugnasandur færir kýf
friðar grandar lindum .
Niflheims andar eitra líf
í allra handa myndum.
J. H. Húnfjörð
Skip tekið í landhelgi
á þriðjudaginn
Á þriðjudaginn tók varðskipið
Óðinn (skipstjóri Eyjólfur Haf-
stein) færeyskt skip, “Sonnia
veiðum innan landhelgi austan
Egholm”, TN172, að dragnóta-
við Ingólfshöfða og fór með það
til Eskifjarðar. Fóru réttarhöld
fram fyrir hádegi í fyrradag, og
játaði skipstjóri á hinu fær-
eyska skipi brotið.
» ★ *
Nýtt gistihús sunnan
Hringmrautar
Lúðvík Hjálmtýsson framkv.-
stjóri Sjálfstæðishússins hefur
sótt til bæjarráðs um lóð fyrir
væntanlegt gistihús. Munu þeir,
sem að þessu fyrirhugaða gisti-
húsi standa hafa augastað á lóð
fyrir það sunnan Hringbrautar
þar sem Laufásvegur og Hring-
braut mætast. —Alþbl. 18. ágúst
★ ★ ★
Minningarturn Jóns biskups
Arasonar og sona hans afhent-
ur Hólakirkju síðastl. sunnudag
Síðastl. sunnudag fór fram
minningarhátíð Jóns biskups
Arasonar og sona hans heima að
Hólum og var minningarturninn,
sem reistur hefur verið þar fyrir
forgöngu Skagfirðinga, vígður
og afhentur Hóladómkirkju.
Við þetta tækifæri birti Stein-
fróðlegri ræðu. Sigurður Sigurðs
son sýslumaður flutti minni
Skagafjarðar. Þá voru flutt á-
vörp og lesin kvæði.
Að lokum blessaði biskup
mannfjöldann og þjóðsöngurinn
var leikinn. Hátíðagestum ber
saman um að hátíðin hafi verið
hátíðleg og virðuleg og allur und
irbúningur vel af hendi leystur.
Skoðanir manna um minnis-
merkið sjálft eru skiptar, en flest
ir telja það reisulegt og virðulegt
og setja svip á staðinn.
—Dagur 16. ágúst.
Phone 23 996 761 Notre Dame Ave.
Just west of New Maternity Hospital
NELL’S FLOWER SHOP
Wcdding Bouquets, Cut Flowers
Funeral Designs, Corsages
Bedding Plants
Nell Johnson Ruth Rowland
27 482 88 790
Vér verzlum aðeins með fyrsta
flokks vörur.
Kurteisleg og fljót afgreiðsla.
TORONTO GROCERY
PAUL IIALLSON, eigandi
714 Ellice Ave. Winnipeg
TALSÍMI 37 466
VID KVIÐSLITI
Til linunar, bóta og styrktar,
reynið nýju umbúðirnar, teyju-
lausar. Stál og sprotalausar. —
Skrifið: Smith Manfg. Company,
Dept. 160, Preston, Ont.
Sigurður S. Anderson, 800
Lipton St., hefir tekið að sér mn-
köllun fyrir Hkr. í Winnipeg.
Áskrifendur eru beðnir að minn-
ast þessa og frá þeirra hálfu gera
honum starfið sem greiðast. —•
Símanúmer hans er 28 168.
REPRESENTATIVE:
SKAPTI REYKDAL
700 Somerset Building — Phone 925 547
Branch Office — 7th Floor Somerset Bldg., Winnipeg, Man.
E. W. McDonald, C.L.U., Branch Manager (Greater Winnipeg)
J. R. Racine, Branch Manager (Eastem Manitoba)