Heimskringla - 27.09.1950, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 27. SEPT. 1950
HEIMSKRINGLA
7. SIÐA
FRETTIR FRÁ ÍSLANDl
ískyggilegar heyskaparhorfur
í Suður-Þingeyjars.
Fyrir síðustu helgi komu tveir
eða þrír flæsudagar í Þingeyjar-
sýslu en það nægði ekki til þess
að hægt væri að hirða neitt telj-
andi af heyjum. Síðan hefir ver-
ið kalsaveður og rigning flesta
daga og eru horfur um heyskap
orðnar mjög ískyggilegar. Verð-
ur að fækka mjög fé, ef ekki ræt-
ist bráðlega úr. Göngur eiga að
hefjast 15. þ. m. en gert er ráð
fyrir að fresta þeim um eina viku
ef veðurfar skyldi eitthvað
skána.
* ★ *
Skógræktin og sandgræðslan
á Klaustri
Klausturbræður reka búskap
að Kirkjubæjarklaustri með
miklum myndarskap, og er þar
mikil ræktun, miklar byggingar,
góður vélakostur, aflmikið orku-
ver. En mest dáðust þeir, sem
sóttu aðalfund Stéttarsambands
bænda, að skógrækt þeirri og
sandgræðslu, sem þar er hafin.
Fyrir ofan bæinn að Klaustri er
áttatíu metra há brekka með mó-
bergsklettum efst. í þessa brekku
hefir verið gróðursett birki á
löngu svæði. Var byrjað á þessari
skógfræðslu fyrir fimm árum,
og eru nú meira en 30 þúsund
uppvaxin birkitré í ibrekkuríni
en barrviðir ný gróðursettir í
skjóli þeirra. Stærstu birkihrísl-
urnar eru orðnar á aðra mann-
hæð.
Niðri við brúna á Skaptá hafa
Klausturbræður byggt dæluhús
og dæla þar vatni á Stjórnar-
sand, víðáttumikið sandflæmi. —
Við það festist sandurinn og
grær. í vor var borið á tíu hekt-
ara af sandinum og sáð x það
svæði sandfaxi, og er sú nýyrkja
er virðist ætla að koma fljótt til.
þrátt fyrir þurrkana í vor, á
stærð við tún á höfuðboli.
Þótti fulltrúunum á bænda-
íundinum, sem Klausturbræður
myndu sannarlega kunna að meta
þann yndisarð, sem Eggert Ól-
afsson talar um í ljóðum sínum,
og hvergi hefðu einstakir bænd-
ur komizt nær því að fram-
kvæma hugsjónina, sem lýst er
með þessum orðum:
“Komið grænum skógi að skrýða,
skriður berar . .. .” —Tim. 3. sept
* ★ ★
Bandarískur sérfræðingur rann-
sakar ísl. jarðveg
Hvernig er hægt að bæta gróð-
ur landsins, rækta fjöl'breyttari
tegundir nytjajurta, káltegunda.
jarðávaxta, korns og trjáa og
klæða landið gróðri, þar sem nú
eru uppblásnir melar? íslenzkir!
bændur og vísindamenn velta|
þessari spurningu fyrirsér og
vinna jafnframt ötullega, eftir
því sem efni leyfa að þessu
marki. “Hér eru góðir möguleik-
ar til ræktunar, ef rétt er að far-1
ið”, segir dr. Charles Kellogg,
yfirmaður deildar þeirrar í
bandaríska landbúnaðarráðuneyt
inu er lýtur að jarðvegsrannsókn-
um.
Dr. Kellogg hefir dvalið hér í
viku við rannsóknir jarðvegs og
gróðurskilyrða. Átti hann tal við
blaðamenn í gær skömmu áður
en hann fór til Bandaríkjanna.
Dr. Kellogg er talinn einn af
þekktustu vísindamönnum í
sinni grein og hefir hann ferðast
víða um heim til rannsókna á
jarðvegi og kom hanr. hér á veg- j
INNKOLLUNARMENN HEIMSKRINGLU
Á ÍSLANDI
Reykjavík...............Björn Guðmundsson, Bárugata 22
í CANADA
Árnes, Man.............................S. A. Sigurðsson
Árborg, Man...........................G. O. Einarsson
Baldur, Man.........—. —:——-------------- O. Anderson
Belmont, Man.............................—G. J. Oleson
Bredenbury, Sask._Halldór B. Johnson, Churchbridge, Sask.
Churchbridge, Sask_________________Halldór B. Johnson
Cypress River, Man.................. G. J. Oleson
Dafoe, Sask_____________O. O. Magnússon, Wynyard, Sask.
Elfros, Sask__________________-Mrs. J. H. Goodmundson
Eriksdale, Man..........................Ólafur Hallsson
Fishing Lake, Sask__________Rósm. Árnason, Leslie, Sask.
Foam Lake, Sask------------Rósm. Árnason, Leslie, Saslt.
Gimli, Man..............................K. Kjemested
Geysir, Man__________:_________________G. B. Jóhannson
Glenboro, Man.............................G. J. Oleson
Hayland, Man........................._Sig. B. Helgason
Hecla, Man.........................Jóhann K. Johnson
Hnausa, Man..............................Gestur S. Vidal
Innisfail, Alta_______Ófeigur Siigurðsson, Red Deer, Alta.
Kandahar, Sask__________O. O. Magnússon, Wynyard, Sask.
Langruth, Man..........................Böðvar Jónsson
Leslie, Sask.........................Th. Guðmundsson
Lundar, Man.............................. D. J. Líndal
Markerville, Alta____Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta.
Morden, Man_________________________Thorst. J. Gíslason
Mozart, Sask___________________________Thor Ásgeirsson
Otto, Man______________________D. J. Líndal, Lundar, Man.
Piney, Man..........................-.... -S. V. Eyford
Red Deer, Alta......................Ófeigur Sigurðsson
Riverton, Man............-...........Einar A. Johnson
Reykjavik, Man-------------------------Ingim. Ólafsson
Selkirk, Man..........................Einar Magnússon
Silver Bay, Man.........................Hallur Hallson
Steep Rock, Man..........................Fred Snædai
Stony Hill, Man_____________V.JD. J. Líndal, Lundar, Man.
Swan River, Man____________________Chris Guðmundsson
Tantallon, Sask.........-.............Árni S. Árnason
Thornhill, Man________ Thorst. J. Gíslason, Morden, Man.
Vancouver, B. C......Mrs. Anna Harvey, 3390 E. 5th Ave.,
Phone Hastings 5917R
Víðir, Man_________________Aug. Einarsson, Arborg, Man.
Wapah, Man____________...Jngim. ólafsson, Reykjavík, Man.
Winnipeg____S. S. Anderson, 800 Lipton St. Winnipeg, Man.
Winnipegosis, Man............................S. Oliver
Wynyard, Sask.....___...........~------O. O. Magnússon
I BANDARIKJUNUM
Akra, N. D______________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D.
Bantry, JM. Dak___________i
Bellingham, Wash._Mrs. Joihn W. Johnsón, 2717 Kulshan St.
Blaine, Wash......................Magnús Thordarson
Cavalier, N. D_________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D.
Crystal, N. D________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D.
Edinburg, N. D_______C. Indriðason, Mountain P.O., N. D.
Gardar, N. D_________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D.
Grafton, N. D________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D.
Hallson, N. D___________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D.
Hensel, N. D__________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D.
Ivanhoe, Minn________Miss C. V. Dalmann, Minneota, Minn.
Milton, N, Dak__________________________—-S. Goodman
Minneota, Minn.....................Miss C. V. Dalmann
Mountain, N. D________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D.
Point Roberts, Wash.......................Ásta Norman
Seattle, 7 Wash_______J. J. Middal, 6522 Dibble Ave., N.W.
Upham, N. Dak-------------------------
The Viking Press Ltd.
Winnipeg Manitoba
um Efnahagssamvinnustofnunar
innar, að frumkvæði dr. Björns
Jóhannessonar.
Hér er nóg af góðum jarðvegi
en hættan er sú að leggja kostn-
að í mikla ræktun, hvort sem það
er þurrkun lands eða græðslu
lands en þess að vita ekki glögg
deili á jarðveginum og vita til
hverskonar ræktunar hann er
best fallinn eða hvort yfirleitt
er hægt að rækta í honum nytja-
jurtir.
Jarðvegur hér á landi er í heild
sinni mjög svipaður að efnisinni
haldi en getur þó verið misjafn
til ræktunar. Gat dr. Kellogg
þess, að sumar mýrar væru nærri j
því ógerningur að þurrka en aðr- í
ar mjög auðvelt. Sumar mýrar
innihalda mikil næringarefni [
fyrir gróður og aðrar ekki neitt.
Til þess að hægt sé að ákveða
slíkt verður að fara fram ná-
kvæm rannsókn á eðli jarðvegs-
ins.
Um uppblástur sagði dr. Kell-
ogg, að hann áliti að hér stafaði i
hann mikið af völdum veðrátt-
unnar og ekki væri gerlegt að á-
kveða að hve miklu leyti hann
væri sökum ofbeitar. Nákvæm og
ýtarleg rannsókn gæti aðeins
fært mönnum heim sanninn um
hvort hér væri um ofbeit að
ræða.
Einnig sagði hann, að upp-
blástur gæti komið af skorti á
næringarefnum í moldinni og
gæti hér víða verið um skort áj
fosfór að ræða. Er svo oft í eld-1
fjallalöndum eins og t. d. Nýja-j
sjálandi, þar sem jarðvegur erj
svipaður og hér. Er þar fosfórá-j
burður borinn í stórum stíl á
beitarlöndin með góðum árangri.!
Sem dæmi um hve nauðsyn-
legt það er að þekkja jarðveginn,
sagði Kellogg, að á stað nokkrum
í Nýja-Sjálandi, hefði gróður
gengið til þurrðar og ekkert vax-
ið þar nema kiarr, en við rann-
sókn kom það í ljós, að eilítill
kobalthörgull var í jarðveginum
til þess að hann héldi efnainni-
haldjafnvægi. Þegar borin voru
á 2 pund af kobalt á hektara
fékkst ágætis uppskera.
Taldi dr. Kellogg að hér væru
möguleikar til kornræktar og
benti á að bændur gætu drýgt
fóður með islenzku korni. Til
þess að fá kornið til að þroskast
vel þurfti auðvitað sérstaka teg-
ung, fljót þroskaða og harðgerða.
Áleit hann það ekki heppilegt, að
hver bóndi hefði smá akur við
bæ sinn, heldur yrði kornrækt
hér að fara fram í það stórum stíl
að vélar yrðu eingöngu notaðar
við ræktunina, við undirbúning
jarðvegs, sáningu, áburð og upp-
skeru.
Þar sem sumurin væru hér svo
stutt yrði að hafa hraðan á og sá
á réttum tíma. Taldi hann fjög-
ur atriði nauðsynleg til undir-
búnings kornræktar hér. a) —
Finna réttan jarðveg, helzt send-
nan m. a- að hann hlýnar fyrr á
vorin. b.)Nota rétta tegund á-j
burðar svo hægt sé að hraða vext-'
inum sem mest. c.) Reyna mis-'
munandi tegundir fræa eða fá
hentuga tegund með kynbótum. j
Dr. Kellogg hefir samið
skýrslu um athuganir sýnar sem
hann lætur islenzku ríkisstjórn-
inni í té. Skýrslan mun, ásamt,
niðurstöðum rannsókna, einr^ig
fela í sér ráðleggingar um hvern- j
ig bezt er að hagnýta gróðurmátt j
íslenzkrar moldar. Tím. 5. sept
★ ★ ★
Farmur af Karfamjöli og
lýsi sendur til HoJlands
í fyrradag fór Dettifoss til
Hollands og Hamborgar frá Ak-
ureyri. Var skipið með 1600 smá-
lestir af karfamjöli frá Krossa-
nesverksmiðjunni og 150 lestir af
karfalýsi.
Eru þessar útflutningsafurðir
unnar úr karfaafla togaranna frá
Akureyri, en eins og kunnugt er
hafa þeir verið á karfaveiðum í
allt sumar og aflað ágætlega með
an meginhluti hins íslenzka tog-
araflota liggur aðgerðarlaus
bundinn við bryggju.
Hafa karfaveiðar Akureyrar-
togaranna gengið svo vel, að þeir
hafa komið vikulega inn með
fullfermi af karfa. Um síðustu
helgi kom Svalbakur með 387 s.-
lestir, Kaldbakur með 355 smá-
lestir og Jörundur með 300 smá-
lestir.
Hjá Krossanesverksmiðjunni
er nú eftir um 200 smálestir af
karfamjöli, sem selt hefir verið
til notkunar hér innanlands og
150 smálestir af karfalýsi.
Veldur það mikilli óánægju
nyrðra, að sú ráðstöfun var við-
höfð á sölu karfamjölsins, að það
var selt til Hollands til að upp-
fylla síldarmjölssamning, fyrir
um það bil fimm sterlingspund-
um lægra verð smálestina, en
hægt hefði verið að fá á frjálsum
markaði erlendis. Karfamjölið
er hinsvegar talið betra til fóð-
urs en síldarmjölið og því hag-!
kvæmara að flytja það ekki út,;
en selja síldarmjölið úr landi.
—Tíminn 3. sept.
★ ★ ★
Jaðrakan i nýjum heim-
kynnum
Fyrir nokkru var skýrt hér íj
blaðinu frá breytingum, sem orð- =
ið hefðu á fuglalífi í landinu.
Hefðu bætzt við nýjar tegundirj
fugla, e’r tekið hefðu sér fasta
búsetu, en aðrar hefðu víkkað
landnám sitt.
Einn þeirra fugla, sem víkkað
hafa landnám sitt, er jaðrakan.
Sá fugl var áður einvörðungu á
Suðurlandi, en nú er hann far-j
inn að verpa í Borgarfirði og
Skagafirði, þar sem fyrst fund-|
ust hreiður hans sumarið 1939. j
Víðar á Norðurlandi hefir jaðr-j
akan sést á ferli — þessi sérkenni
legi fugl, sem jafnvel hafa orð-
ið til um skemmtilegar þjóðsög-
ur í aðalheimkynnum hans á S.-
landi —Tíminn 7. Sept.
★ ★ *
Á síðasta ári var unnið óvenju
mikið að framræzlu í hinum
ýmsu byggðum landsins. Var
unnið að þessum framkvæmdum
fyrir samtals um 3 milljónir
króna. Störfuðu að framræzlunni
39 skurðgröfur á vegum 35 bún-
aðarfélaga og ræktunarsam-
banda Mest var unnið í Árnes-
sýslu, Borgarfirði og á Kjalar-
nesi. —Tíminn 3. sept.
* ★ *
Önd undir lögregluvernd
Umferðartruflun varð af ó-
venjulegum orsökum á mótum
Suðurgötu og Skothúsvegar
laust fyrir hádegi í gær.
Var önd þar á ferð með unga
sína undir lögregluvernd. — I
Hafði hún ungað út einhversstað-
ar vestan til í bænum og var nú
á leið niður að Tjörn. En yfirj
Suðurgötuna þorði hún ekki
vegna umferðarinnar, sem var þá
stöðvuð, svo að hún kæmist fram
hjá. Komst hún klakklaust niður
á Tjörn. —Vísir
ÞAKKARORl)
Professional and Business
Directory=—=
Með innilegu þakklæti og
bljúgum huga minnumst við allra
þeirra, er á einn eða annar háttj
sýndu okkur hluttekning í hinu
sviplega fráfalli okkar elskuega
sonar og bróður, Jónas Bjarna-
son, er druknaði í Winnipeg-
vatni 29. ágúst s.l. Við þökkum
fyrir yndælu blómin sem vinir
okkar og hans sendu á kistuna,
vinsemdina og hlýleikann, sem
okkur barst í samúðarskeytum
og ástúðlega hluttekning allra er
samhrygðust okkur í okkarj
miklu sorg. Sérstaklega viljum
vér nefna Mr. Norman Stevens,
séra Sigurð Olafsson, organista^
og söngflokk Lút. kirkjunnar,
líkmönnum, Gimli deild 182 Can-^
adian Legion og Langrille Fun-(
eral Home.
Ólafur og Felddís Björnson
og f jölskylda.
Gimli, Manitoba
Sigurður S. Anderson, 800
Lipton St., hefir tekið að sér :nn
köllun fyrir Hkr. í Winnipee
Áskrifendur eru beðnir að minn-
ast þessa og frá þeirra hálfu ger;>
honum starfið sem greiðasi. —
Símanúmer hans er 28 168.
Ofíice Phone
924 762
Res. Phone
726 115
Dr. L. A. SIGURDSON
528 MEDICAL ARTS BLDG.
Consultations by
Appointment
Talsimi 95 826 Heimilis 53 893
DR K. J. AUSTMANN
Sérfræðingur í augna, eyma, nets
og kverka sjúkdómum
209 MEDICAL ARTS BLDG.
Stofutími: 2—5 e. h.
Dr. P. H. T. Thorlakson
WINNIPEG CLINIC
St. Mary's and Vaughan, Winnipeg
Phone 926 441
J. J. Swansoij & Co. Ltd.
REALTORS
Rental, Insurance and Financial
Agents
Sími 97 538
308 AVENUE Bldg. — Winnipeg
THE WATCH SHOP
CARL K. THORLAKSON
Diamond and Wedding Rings
Agent for Bulova Watches
Marriage Licenses Issued
699 SARGENT AVE.
WINDATT COAL
CO. LIMITED
Established 1898
506 PARIS BLDG.
Office Phone 927 404
Yard Phone 28 745
H. HALDORSON
BUILDER
23 Music and Arts Studios
Broadway and Carlton
Phone 93 055
Winnipeg, Canada
CANADIAN FISH
PRODUCERS Ltd.
J. H. Page, Managing Director
Wholesale Distributors of
Fresh and Frozen Fish
311 CHAMBERS ST.
Office Phone 26 328
Res. Phone 73 917
ÁSGEIRSON’S PAINTS,
WALL PAPER AND
HARDWARE
698 SARGENT AVENUE
Winnipeg, Man.
Telephone 34 322
The BUSINESS CLINIC
(Anna Larusson)
308 AFFLEC.K BLDG. (Opp. Eaton’s)
Office 927 130 House 724 315
Bookkeeping, Income Tax, Insurance
Mimeographing, Addressing, Typing
MALLON OPTICAL
405 GRAHAM AVENUE
Opposite Medical Arts Bldg.
TELEPHONE 927 118
Winnipeg, Man.
PRINCESS
MESSENGER SERVICE
Við flytjum kistur og töskur,
húsgögn úr smærri íbúðum
og húsmuni af óllu tæi.
NEW ADDRESS:
WHITLA Bldg., 70 ARTHUR ST.
WINNIPEG, MAN.
C. A. Johnson, Mgr
DR. A. V. JOHNSON
DENTIST
m
506 Somerset Bldg.
•
Office 97 932 Res. 202 398
ANDREWS, ANDREWS,
THORVALDSON &
EGGERTSON
Lögfrœðingar
Barxk of Nova Scotia Bldg.
Portage og Garry St.
Sími 98 291
DR. H. W. TWEED
Tannlæknir
508 TORONTO GENERAL TRUSTS
BUILDING
Cor. Portage Ave. og Smith St.
WINNIPEG
PHONE 926 952
H. J. PALMASON & Co.
Chartered Accountants
219 McINTYRE BLOCK
TELEPHONE 94 981
Rovatzos Floial Shop
253 Notre Dame Ave. Ph. 27 989
Fresh Cut Flowers Daily.
Plants in Season
We specialize in Wedding and
Concert Bouquets and Funerai
Designs
Icelandic Spoken
A. S. BARDAL
selur líkkistur og annast um
utfarir. Allur útbúnaður sá besti.
Ennfremur selur hann allskonar
minnisvarða og legsteina
843 SHERBROOKE ST.
I hone 27 324 Winnipeg
l1 nion Loan & Investment
COMPANY
Rental, Insurance and Financial
Agents
Simi 95 061
510 Toronto General Trusts Bldg,
GUNDRY-PYMORE Ltd.
British Quality - Fish Netting
60 Victoria St., Winnipeg. Man.
Phone 98 211
Manager: T. R. THORVALDSON
Your Patronage Will Be
Appreciated
Halldór Sigurðsson
Contractor & Buildcr
1156 Dorchester Ave.
Sími 404 945
FINKLEMAN
OPTOMETRISTS
and
OPTICIANS
Kensington Bldg.
275 Portage Ave. • Winnipeg
PHONE 922 496
BALDVINSSON’S
Sherbrook Home Bakery
749 Ellice Ave., Winnipeg
(milli Simcoe & Beverley)
Allar tegundir kaffibrauðs.
Brúðhjóna- og afmæliskökur
gerðar samkvæmt pöntun
'Sími 37 486
'jÖfíNSONS
vÓÖKSfÖRÉI
%mvj 1
lesið heimskringlu
702 Sargent Ave., Winnipeg, Man.