Heimskringla - 20.12.1950, Blaðsíða 2

Heimskringla - 20.12.1950, Blaðsíða 2
2. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 20. DES. 1950 Gleðileg Jól og Farsælt Nýár Eitt allra fullkomnasta hljóðfærahús Winnipegborgar Telephone 925 474 Established 1903 INMLEGAR JóLA OG NÝÁRSÓSKIR til allra fslendinga Electric & Radio Goodman & Anderson Winnipeg, Man, Phone 22 318 With the Compliments of . .« Wíöi)ín$ pou all a mecrp Cíjnðtmaá Pcrth's H. R. suggests r GIFTS ‘Western Canada's largest deansing institute" Gleðileg Jól og Farsælt Nýár Smart pleated sweater scarves in gay Winter shades .. . thirty-six inch squares in lovely printed silks and Cashmere . . . also very popular hand-woven scarves in wool. Gift wrapped in H. R.’s Blue- and-Silver Christmas glitter . . . without extra charge! Heartiest Greetings AND Best Wishes FOR Eitt allra fullkomnasta hljóðfærahús Winnipegborgar enrrew AND THE Telephone 925 474 LimiíeD PORTAGE at CARLTON Established 1903 F. R. BEENHAM, Manager MAIN STREET WINNIPEG MANITOBA Innilegar Jóla og Nýársóskir TIL VORRA MÖRGU ISLENZKU VINA Building Mechanics LIMITED WINNIPEG, MAN 636 SARGENT AVE ^címskrin^la (StofnvJ) 1886) Kwnui út á hverjum iniðvikudegl. Eierendur: THE VIKING PRESS LTD. 853 og 855 Sargent Avenue, Winnipeg — Talsími 24 185 VerO biaðsins er $3.00 árgangurinn, borgist fyritírajn. Allar borganir sendist: THE VIKING PRESS LTD. ÖIl viðskiftabréf blaðinu aOlútandi sendist: The Viking Press Limited, 853 Sargent Ave., Winnipeg RitBtjóxi STEFAN EINARSSON Utanáskrift til ritstjórans: EDITOR HEIMSKRINGLA, 853 Sargent Ave., Winnipeg Advertising Manager: P. S. PÁLSSON “Heimskringla" is published by THE VIKING PRESS LIMITED and printed by VIKING PRINTERS 853-855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man. — Telephone 24 185 Autherlíed as Second Class Mail—Post Office Dept., Ottawa WINNIPEG, 20. DES. 1950 spáanlega að reka burtu úr Koreu. Á þingi Sameinuðu þjóðanna er farið fram á vopnahle. Malik mótmeelir því. Segir það brögð Breta og Bandaríkjamanna til að búa sig betur út, • eða bæta að- stöðu sína. Vopnahlé í Koreu VÉR FLYTJUM ÖLLUM VORUM MÖRGU VIÐSKIFTAVINUM INNILEGAR HÁTÍÐAKVEÐJUR Mynd þessi var tekin á járnbrautastöðinni í Minneapolis við komu biskups íslands og biskupsfrúar. Komin til Minneapolis Frétt hefir Hkr. borist um að Sigurgeir biskup Sigurgeirson og Guðrún Petursdótir biskups- frú hafi komið 8. des. til Minne- apolis og halda þaðan sunnudag. 10. des. til Rochester. Valdimar Björnsson tók á móti þeim og dvöldu þau hjá honum meðan staðið var við í Minneapolis. Hópuðust íslendingar utan um þau og heldu þeim móttöku- veizlu áður en þau héldu ferðinni áfram. Blaðið St. Paul Dispatch, en einn af ritstjórum þess er Valdi- mar Björnsson, flutti grein um komu biskupsins og samtal við hann. Vanheilsa biskups er þreyta og svefnleysi. Á Mayo-stofnun- inni lætur hann rannsaka heilsu- far sitt. Við Mayo-Clinic er einn ís- Riverton Co-operative Creamery Association Limited lenzkur læknir, Richard Thor og býr hann með komu sinni í Rochester. Eru þau nákunnug biskupshjónunum. Dr. Richard er sonur Thor Thors sendiherra, en kona hans er dóttir Kristjáns Markussonar við Geysisverzlun- ina í Reykjavík. Biskup er líklegt að á sjúkra- húsi dvelji á aðra viku eða fram undir 20. desember, en þá kem- ur hann til Winnipeg og heldurj jóla messu. Mynd sú er hermeð fylgir, var tekin af blaðinu St. Paul Dispatch á járnbrautastöðinni við komu biskupshjónanna. Síðustu fréttir frá Koreu Her Sameinuðu þjóðanna býr sig til varnar á landamærum N.- og Suður-Koreu. Her Kínverja sækir hart á. Hefir eins mikinn flugher og Sameinaði herinn lán- aðan frá Rússum. Bandamenn á JULIUS MAASS, Manager A. S. Bardal og þeir sem hjá honum vinna, óská öllum sínum mörgu viðskifta- mönnum og vinum hjartanlega Gleðilegra Jóla og Farsæls Nýárs That Little Feet Mav Walk Safely Small children seldom realize the dangers they face going to and from school. Be sure YOU dol Drive extra carefully in School Zones, whether in town or country; keep your eyes and ears open, pay attention to keeping your car under control. Every accident avoided saves pain and tragedy in someone’s homes. DO YOUR PART. BE SAFE! - DON’T HIT A CHILD! BE CAREFUL—THE LIFE YOU SAVE MAY BE YOUR OWN Published in the interests of public safety by Shea's Winnipeg Brewery Ltd. MD-274 !3L áp. liarbal Htmtteb ÚTFARARSTJÓRI 843 Sherbrook St. Talsími 27 324

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.