Heimskringla - 20.12.1950, Blaðsíða 8

Heimskringla - 20.12.1950, Blaðsíða 8
8. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 20. DES. 1950 FJÆR OG NÆR þessa messu. Sungnir verða margir velkunnir og kærir jóla- söngvar. Engin kvöld guðsþjónusta. Hátíöaguósþjónustui Messað verður í Fyrstu Sam- bandskirkju í Winnipeg á hátíð- unum eins og hér segir:— Sunnudaginn 17. desember: Kl. 11 f. h. guðsþjónusta á ensku. Kl. 7 e. h. guðsþjónusta á ísl. Sunnudaginn, 24. desember: Kl. 11 f. h. “Christmas Carol Service”. Börn og foreldrar sækji t>—------------------------- ROSE THEME Dec. 21-23—Thur. Fri. Sat. General Mickey Rooney—Thomas Mitchell “THE BIG VVHEEL” Fred MacMurray—S. Sidney “TRAIL OF THE LONESOME PINE” (Color) Dec. 25-27—Mon. Tue. Wed. General JOHN WAYNE—JOANNE DRU “SHE WORE A YELLOW RIBBON” (Color) “HOLLYWOOD VARIETIES” Jóladaginn, 25. desember: Kl. 11 f. h. messað verður á íslenzku, og jólin haldin hátíð- leg á íslenzkan miáta, með ís- lenzkum jóla sálmum og jóla hugleiðingum. Sunnudaginn 31. desember: Kl. 11 f. h. Nýársguðsþjónusta á ensku. Kl. 11.30 e. h. Miðnættis-guðs-j þjónusta er gamlaárið hverfur í sjó eilífðarinnar og nýárið kem- ur með von um bjartari og feg- urri daga. — Sækið guðsþjónustur Fyrsta Sambandssafnaðar á hátíðunum. ★ ★ ★ Jólasan}kom& Hin árlega jólaskemtun sunnu- dagaskóla Fyrsta Sambands- safnaðar 1 Winnipeg verður haldin laugardagskvöldið, 23. desem'ber í kirkjunni. Sunnu- dagaskóla börnin hafa undan- farnar vikur verið að æfa “Christmas Pageant” auk jóla söngva og upplesturs. Öll atriði skemtiskráarinnar verða mjög vönduð, að vana og ætti kvöldið að vera hið ánægjulegasta. Sam- koman byrjar kl. 7. » * » Messur í Nýja ísiandi Gimli, Jólatressamkoma og messa 23. des. kl. 7. e. h. Riverton: Messa á jóladag. kl. 2 e. h. Árborg: Messa á Gamlársdag kl. 2 e. h. Lundar: Messa á Nýársdag kl. 2 e. h. E. J. Melan * » * íslendingar elska ljóð “Ströndin”, eftir P. V. G. Kolka er góð jólagjöf DOMINION BANK STOFNSETTUR 1871 A Complete Banking Service LET YOUR CHRISTMAS CELBRATIO N S BE THE HAPPIEST EVER AND MAY THE NEW Y EAR BRING C O N- TENTMENT, PEACE AND HAPPINESS TO ALL l WINNIPEG BRANCHES: Main Office—Main Street and McDermot Avenue Broadway Avenue and Donald Street Main Street and Redwood Avenue North-End Branch—Main St. near C.P.R. Station Notre Dame Avenue and Sherbrook Street Portage Avenue and Kennedy Street Pprtage Avenue and Sherbrook Street Union Stockyards, St. Boniface Greetings and Best Wishes for Cfjríótmaö and the J^eto l^ear MESSUR og FUNDIR í kirkju Sambandssaíncðcr Winnipeg Prestur, sr. Philip M. Pétursson Ph.B.. B.D. 681 Banning St. Sími 34 571 Messur: á hverjum sunnudegl Ki. 11 f. h. á ensku Ki. 7 e. h. á íslenzku. Safnciðarnefndin: Fundir 1 fimtudag hvers mánaðar. Hjálparnefndin: Fundir fyrsts mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðai. kl. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: — Hvert fimtudagskveld kl. 8.30. Skátaflokkurinn: Hvert mið vikudagskveld kl. 6.30. Böngœfingar: Islenzki söng flokkurinn á hverju föstu dagskveldL Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagaskólinn: Á hverjum sunnudegi, kl. 12.30. Vér verzlum aðeins með fyrsta flokks vörur. Kurteisleg og fljót afgreiðsla. TORONTO GROCERY PAUL HALLSON, eigandi 714 Ellice Ave. Winnipeg TALSÍMI 37 466 I 708 Sargent Ave. Office Ph. 30 644 j SARGENT FUEL Successors to TUCK FUEL COAL—COKE—WOOD DEALERS Clare Baker Res. Ph. 65 067 tiios. imm & Mii\s LIMITED BUILDERS’ SUPPLIES COAL - FUEL OIL Phone 37 071 ! Winnipeg Þegar fréttin af þeim sem að heiman komu s. 1. viku var skrif- uð, var blaðinu ekki kunnugt um einn ferðamanninn, Halldór M. Swan, verksmiðjueiganda. Hann fór heim á s. 1. vori, en veiktist heima og hefir ekki hlotið fullan bata ennþá, þó ferðina vestur gæti tekist á hendur. Heimskringla og hinir mörgu vinir Halldórs fagna komu hans og óska honum sem fyrst fulls bata. Lítið vel út á jólunum.. Látið hreinsa veizluklæðn- að yðar, og uppáhalds klæðnað og alt, sem þér $ þurfið að vera í á jólunum. M. Einarsson Motors Ltd. Distributors KAISER AUTOMOBILES The 1951 Kaiser Car is here Built to Better the Best on the Road IMMEDIATE DELIVERY Showroom: 445 RIVER AVENUE Phone 44 395 & 43 527 JUMBO KÁLHÖFUÐ Stærsta kálhöfðategund sem tll er, vegur 30 til 40 pund. Óviðjafnanleg í súrgraut og neyzlu. Það er ánægju- legt að sjá þessa risa vaxa. Árið sem leið seldum vér meira af Jumbo kál- höfðum en öllum öðrum káltegund- um. Pakkinn 10é, únza 80é póstfrítt. Vor stóra fræ og út- sæðisbók fyrir 1951 Season’s \ Greetings! What a pleasure it is to greet old friends—and new—at the Yuletide! City Hydro, your own electric utility, wishes you every happiness during the Christmas season, and good for- tune throughout the coming year. Yes, this is the time of year that recalls the encouraging words of Sir Walter Scott:

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.