Heimskringla - 21.02.1951, Page 5

Heimskringla - 21.02.1951, Page 5
WINNIPEG, 21. FEBR., 1951 HEIMSKRINGLA 5. SÍÐA vissa fyrir því að um fulla bót sé að ræða því sjúklingar eiga oft erfitt með að ná fullri vigt aftur og líður stundum illa af upp- þembing og óþægindum í magan- um eftirá. Dr. Grímson var kunnugt um, að ef hann gæti fundið meðal er gæti stíflað þær taugar sem trufla meltinguna í maganum þá væri hægt að komast hjá upp- skurði. Það var því fyrir þrem árum síðan, sem hann fór ásamt öðrum félögum sínum að setja saman allskonar efni er gætu deyft taug arnar svo, að ekki yrði til mikilia j óþæginda eða skaða. Árangurinn af þessum tilraunum var Ban- thine. Svo, fyrst í janúar 1949 var fyrsta tilraunin gerð á maga- sárs sjúkling með þetta meðal. Árangurinn virtist mjög góður, því, eftir að 20 mínútur voru liðnar frá því að Banthine var tekið á tóman maga, starfaði maginn eðlilega og sjúklingnum leið betur. Nú reyndi Dr. Grímson Ban- thine á hundrað sjúklingum og voru sumir þeirra búnir að hafa magasár í fimtán ár og alltaf ver- ið undir læknishendi og matar- skömtun og meðulum, sumir af þeim haft blæðandi magasár og orðið að fá blóð innsprautingu Öll reynsla var árangurlaus og ekkert framundan fyrir þessa sjúklinga annað en uppskurður Eftir að hafa tekið Banthine töflur um nokkurt skeið, varð árangurinn mjög merkilega mik Islendingar athugið! f matvöru-, kaffi- og tóbaksverzluninni á horninu á Sargent Ave. og Simcoe St., eru flestar fyrsta flokks mat- vörutegundir á boðstólum: Léttar máltíðir (Lunches), Kaffi alltaf til reiðu með ótal tegundum af gómsætasta kaffibrauði. Vindlar, vindl- ingar og reyktóbak — allt fyrir hið sanngjarnasta verð. Fljót afgreiðsla, glatt og aðlaðandi viðmót. — Lítið inn þegar þið eruð á ferðinni, landar góðir! ERIC ÍSFELD, eigandi Trn/ej? Check These Features With Those of Any Outboard Motor Ever Built • Far Lighter • Smaller and More Compact • Truly Outboard • Patented Dual Carburetion • Two-Piece Over-All Housing • Finger-tip Control • Weedless Type Propeller • No Shear Pin • Replaceable Bearings and Cylinder Sleeves • Positive Rotary Water Pump • Positive Tilt-Up Lock PARK-HANNESSON LTD. DISTRIBUTORS WINNIPEG Man. EDMONTON Alta. ill, verkurinn hvarf að mestu strax er þeir voru búnir að þola um margra ára skeið. Síðast liðinn júlí voru Ban- thine töflurnar settar á sölutórg- ið til almennra afnota. Víðsveg- ar að berast nú gleðifregnir um hinn góða árangur þessarar Ban- thine tafla við magasári og hjálp- ar það nú ótöl mörgum á skömm- um tíma, sem mörg ár þurfti til áður eða uppskurð sem hvorugt var varanlegt. Fréttir berast líka um, að sjúklingar sem nota Banthine geti orðið albata. En varanlega skal fólk fara í það, að fagna þessu frmúr hófi og halda að þeir séu lausir við magasárið ef verkurinn aðeins hverfur. Það er fjarstæða. Það krefur langan tíma og þolinmæði, að græða magasár. Fæðuna verður að vakta vel, ekkert feitmeti, steik- ur, gosdrykki, kaffi, te, reykingar eða vínanda er leyfilegt að neyta fyrir þann sem hefur magasár. Það er eitur sem ýfir upp sárindi magans aftur. Jafnvel þó sárið sé gróið, er nauðsynlegt að halda áfram að nota Banthine um lang- an tíma og gæta alls hófs í neyzlu matar og drykkjar. Eins og mörg góð meðul, hefur Banthine dálítið óviðfeldin á- 'hrif, sem ekki er vert að verða hræddur við. Það er heldur slæmt á bragðið, þurkar upp muninn og gerir ýmissa líkams- vöðva slakari og fleira, en þetta eru aðeins smámunir í saman- burði við þá hjálp sem það veitir. Magasár er orðinn mjög al- gengur sjúkdómur og það er á- ætlað, að í Bandaríkjunum ein- um sé ekki minna en tólf miljón- ir manna og kvenna með magasár. Ef Banthine er notað eftir lækn- isráðum og hófsemi gætt í mat °g drykk, er álitið að miljónir þessar geti aftur fagnað nýju lífi og heilbrigði. Davíð Björnsson Lauslega þýtt úr ensku. um það málefni með því að kaupa og starfrkja búðina þar ! sem Sargent Ave og Simcoe Str. mætast. Eric, er maður sem hefir I margra ára reynslu á mismun- andi verzlunar-sviðum. Hann er lipur og léttlyndur maður, og til þess kjörinn að létta skap þeirra sem til hans leita í verzlunar-er- indum. Hann er jafn kurteis við þá sem koma inn til hans og gera engin kaup, sem hina, sem bera út úr búðinni margra dollara virði af vörum, sem hvergi ann- arstaðar er nú mögulegt að kaupa á lægra verði. Hann selur léttar máltíðir, — lunches — kaffi með ótal tegund um af gómsætu brauði, vindla, vindlinga og reyktóbak, — alt á lágverði. Fljót afgreiðsla, aðlað- andi viðmót. i * * • I The Women’s Association of ! the First Lutheran Church will hold their next meeting on Tues. February 27. at 2.30 p.m. in the j lower auditorium of the church. í Memibers are requested to bring I articles for the handicraft show- er. A Church Parade qill be held on Sunday Feb. 25th at 11. A. M. Þetta Nútíma Fljóthefandi Dry Yeast, þarf Engrar Kælingar Með KVEÐJA Til Rev. og Mrs. B. A. Bjarnason Þó að burtu í fjarlægð flytjið, óg ferðist gæfunar vegi á, að æskustöðvanna oft þið vitjið í ykkar draumum, það er mín spá; I anda verðið þið okkur hjá. Meinlaus skemtun er mikils virði, og margt til gleði var ykkur frá, góður söngur og gamanyrði sem geyma í þakklátum huga má, Nú kveð eg ykkur með eftirsjá. Böðvar H. Jakobson FJÆR OG NÆR Landinn lifir Enn er tilraun gerð með því augnamiði að íslendingar geti náð fundi hvers annars og rabb- að saman yfir kaffiborðum. Nú hefir Eric Isfeld hafist handa Eplatré í Borgarfirði ber ríkulegan ávöxt. Pétur Jónsson á Varmalæk í Andakíl í Borgarfirði fékk í haust fimmtíu stór og falleg epli af tuttugu ára gömlu eplatré, sem hann á. Stærsta eplið vóg 550 grömm, og var því mun stærra en venjuleg erlend epli. en öll voru eplin rauð og þroska- góð. Enginn veit, hvaðan eplatréð j á Varmalæk er ættað. Það óx upp af kjarna úr epli, sem settur hefur veríð í mold úti, og var fyrstu árin haft undir beru lofti. En seinna var það flutt inn í gróðurhús Péturs, og er það nú orðið tuttugu ára gamalt og þriggja metra hátt. Nær króna Heldur ferskleika! Verkar fljótt! Hér er um að ræða undrunarvert, nýtt ger," sem verkar eins fljótt og ferskar gerkökur, og á sama tíma heldur fersk- leika og fullum krafti á búrhillunni. Þér getið pantað mán- aðarforða hjá kaupmanninum yðar, í einu. Engum nýjum forskriftum eða fyrirsögnum þarf að fara eftir. Notið Fleischmann’s Royal Fast Rising Dry Yeast nákvæmlega eins og ferskar gerkökur. Einn pakki jafngildir einni ferskri gerköku í öllum forskriftum. 1 pakki jafngildir 1 köku af Fresh Yeast! þess orðið upp í þak í gróðurhús- inu. Eplatréð bar fyrst ávöxt árið 1948 — en aðeins eitt epli. f fyrra náði það sér betur á strik. Þá bar það tuttugu epli, en í ár urðu eplin svo fimmtíu eins og áður er sagt. Virðist eplatréð kunna mæta vel við sig í gróðurhús- inu og einskis sakna frá þeim suðrænu slóðum, sem það er ætt- að af. —Tíminn 16. desember Mrs. Guðrún Skaptason, 378 biður þá umboðsmenn sem óseld hafa nokkur eintök af Hlín, að senda sér þau til baka, hún hafi pantanir fyrir þeim. VORIR ISLENZKU BORGARAR Öll þrjú Hveitisamlög Vesturfylkjanna bjóða alla íslendinga og afkomendur þeirra velkomna til þjóðræknisþingsins sem háð verður í Winnipeg þennan mánuð. Vestur Canada hefir auðgast stórlega á öllum sviðum við komu þessara hraustu, starfsömu og ötulu manna og kvenna, bæði í sveit- um, Ixirgum og þorpum sléttufylkjanna. Þeir, og feður þeirra, hafa tekið samvinnu hugmyndina í arf, og með lipurð og drenglund liafa þeir unnið að henni ásamt meðborgurum sínum hér, og sýnt okkur ótvírætt lundareinkenni fólksins sem byggir hina sögufrægu eyju norður við heimskaut í sval- köldum sævi. Margir af okkar beztu og áreiðan- legustu mönnum eru fslendingar, sem bera fánann hátt þar sem á er letrað- “Einn fyrir alla og allir fyrir einn”. Hvar sem leið þeirra liggur, og hvað svo sem lífsstarf þeirra er, má óhikað treysta þeim sem góðum borgurum og góðum nágrönnum. y Canadian Cooperative Wheat Producers Ltd. WINNIPEG CANADA MANITOBA POOL ELEVATORS Winnipeg Manitoba SASKATCHEWAN COOPERATIVE PRODUCERS LIMITED Regina Saskatchewan \ ALBERTA WHEAT POOL Calgary Alberta J

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.