Heimskringla - 07.03.1951, Blaðsíða 2

Heimskringla - 07.03.1951, Blaðsíða 2
2. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 7. MARZ, 1951 Ávarp forseta Þjóðræknisfélags íslendinga í Vesturheimi séra, Philip M. Pétursson, við þingsetningu 26. febrúar, 1951 Framh. Samband við ísland Eitt, sem koma Páls Kolka læknis hingað vestur hefur gert, og sem ekki hefur verið tekið fram að ofan, er að styrkja bönd- in milli okkar vestur-íslendinga og fslands. Hann kom með eitt- hvað af andrúmslofti gamla landsins með sér, inní hverja bygð, og inn á hvert heimili sem hann heimsótti. Og eins má segja um hvern einasta gest af þeim öllum sem heimsóttu okkur á þessu liðna starfsári. Við eigum marga góða vini nú á íslandi vegna þessarar persónulegrar Útgáfumál í samlbandi við útgáfumál Þjóðræknisfélagsins, er lítið annað að segja en sagt var í fyrra. Haldið er enn áfram að gefa út Tímaritið undir umsjón og stjórnar þess ágæta ritstjóra Gísla Jónssonar sem hefur ár- hvert, síðan að hann tók við stjórn á því, vandað sig á því, og séð um að það væri með sömu ágætum og það hefur altaf verið og verið félaginu til mikils heið- urs og sóma. Eg þakka honum enn einusinni vel unnið starf, og veit að allir samþykkja það með einum rómi. Og fyrir aug- að fresta allskonar samkomum! verði okkur og íslenzka þjóðar- og öðrum athöfnum í vor sem brotinu hér vestra til heiðurs og leið vegna flóðsins, og þar á með-1 sóma. Markmiðið er, þegar alt al var hin árlega skemtun laug- kemur til alls, að vinna að heill ardagsskólans, sem búið var að þjóðar vorrar, þjóðar vorrar hér undirbúa mjög vandlega, og selja' vestra, hvort sem er Bandaríkin aðgöngumiða að. Vegna flóðsins eða Canada, og þjóðar vorrar var hætt að starfrækja skólann fyrir handan hafið. miklu fyrr en vanalega og með[ Með þetta í huga, segi eg því og vegna samkomufrestsins, þetta þrítugasta og annað árs-j minkaði áhuginn hjá börnunum þing Þjóðræknisfélags íslend-j svo að þegar byrjað var aftur í inga í vesturheimi sett, og bið haust, voru miklu færri börn en þingheim að taka til starfa. áður og árangurinn .af starfinu Kaupið þennan stóra OGDFUc viðkynningar. Og eg veit að þeir lýsingasöfnun í ritið, vil eg, fyr- hafa það á tilfinningunni að ir hönd félagsins, votta Mrs. P. hingað verða þeir æfinlega kær-js. Pálsson þakklæti okkar allra, BRÉF TIL HKR. Calgary, Alta., 20. febr. 1951 komnir gestir. því án auglýsinganna gætum við Ekki sízt þess, sem hefurj ekki gefið Tímaritið út. Eg vildi styrkt böndin við heimaþjóðina minna menn á það, að það er á er koma s.l. laust, Dr. Alexand- ers Jóhannessonar hingað á veg- um Manitoba háskólans í sam- bandi við stofnun kenslustólsins í íslenzkum fræðum. Hann er í samráði við Dr. Gillson háskóla- forsetans hér við að koma þeim kennslustól á framfæri og er þaðj heimta það að nokkur stjórnar-jað dæma á milli þeirra ung-j okkur öllum mikið ánægjuefni nefnd leggi á sig það, sem nefnd: menna, sem tóku þátt í sam-j félagsins þarf að leggja á sig til; keppninni, sem var hin ágætasta. minni. Ráð hefur verið gert að reyna að hafa samkomu aftur í vor, og er verið að æfa börnin til þess og vonast er að henni takist vel. Kennararnir eiga mikl Kæri fitsj Hkr>f ar Þakkir skilið fyfir starf Þeirra Stefán Einarsson og nota eg þetta tækifæri til aði T . . * ... u ,n i • i'i Lengi er eg nu að svara kall- birta pakklæti Þioðræknisfelags- . r „ . T J , r inu Pinu og er það þo ekki af o- íns til þeirra. Kennarar hafa ver-, , . . * . , ^ f ræktarsemi við þig sjalfan eða _þe“a ar4 _r_S: ^ í.r^J!!!' Þitt heiðraða blað Heimskringlu okkar, sem eg er búinn að vera kaupandi að í fleiri ár, heldur hitt, að eg hef svo mörgum að skrifa að eg sé sjaldan fyrir miður, veit eg ekki hvað hefur , . , , _ ° endan a þvi, og er næstum orðinn gerst i Þessu mali nema í Arborg, leiður . bréfa skriftum_ son; Mrs. Ragnheiður Guttorms- son. Út um land, meðal deilda, því Ekki er það þó svo afleitt eft- kostnaði auglýsenda að við get- um haldið áfram að gefa ritið út þar sem að árleg samkeppni í og gefið það ókeypis með hverju j framsögn fór fram, eins og egjir“ £f sestur niður En að ársgjaldi til allra meðlima félags; gat um áðan, og fórum við þang- koma gér af gtað , hvert ins. Eg get ekki stijt mig um að j að, Gisli Jonsson, ntstjori Tlma-| það ^ mesta þrautin. geta þess, að það er í raun og ritsins, Mrs. Ingibjörg Jónsson 1 veru skömm fyrir íslendinga að j vara-ritari félagsins, og eg, til að vita af þessum samtökum og þessari samvinnu, sem getur ekki annað en leitt af sér góðan árang- ur. Og með þeirri samvinnu er verið að styrkja bönd, ekki að- að halda félaginu víð, og svo að heimta að hún gefi Tímarit í við- bót, og þeir borgi sem meðlima- gjald aðeins einn ómerkilegan eins á milli íslendinga austan og, dollar. í fyrra var tillaga feld um vestan hafs, en líka á milli ís- að hækka gjaldið upp í tvo dali. lands og hérlendra manna, sem Á þessu ári hefur stjórnarnefndin hefur meira gildi en margir geraj verið óspar á sjálfri sér til að sér grein fyrir. vera félaginu og íslendingum til En auk þeirra, sem styrkt hafa1 sóma, og oft þurft að gera per- böndin við ísland með komuj sónuleg fjárútlát. Mér finst það sinni hingað vestur, eru fulltrú-^ varla vera að skifta verkum á ar, sem héðan hafa farið til fs-j nokkurn réttmætan hátt, að lands. Og þó að nokkrir séu, tel heimta mikið af nefndinni, en _ . ... i_____ líi.:* eg aðeins upp sjo, sem eg veit af, tvenn hjón, Doktor og Mrs. S. E. Björnsson, sem héðan fóru í fyrra og dvöldu á íslandi nokkra mánuði, og hr. Hun fór fram í nýja samkomu- j ^nnars húsi Geysis-bygðar, og þar stýrði forseti deildarinnar “Esjan” samkomunni, hr. Gunnar Sæm- undson. En um kenslu annarstaðar veit eg ekki, og bið velvirðingar á1 því að hafa gleymt nokkrum stöðum sem halda kenslu uppi, ef svo skyldi vera. Ný mál Svo kem eg að enda þessa á- varps, og undir þessum lið “Ný mál” tel eg upp tvö atriði. Hið fyrsta er minnisvarðinn sem Canadastjórninn sá sér fært að reisa til minningar um Stephan G. Stephanson, skáld, í Red Deer borga lítið sjálfir. Hið minsta sem meðlimir gætu gert væri að hjálpa nefndinni til að vinna verk sín og standa í skilum eins og sæmir nefnd mikilsvarðandi Árna Eggertsson lögfræðing og félags, með því að hækka gjaldið I Alberta, s.l. sumar. Þetta er al frú hans, sem fóru heim í Eim- upp í tvo dollara á ári, allra; veg sérstætt í sögu þessarar þjóð- skipafélagserindum. Mrs. Björn-! minnst. Það hjálpaði til að sýna.ar> því aidrei fyrr, er eg bezt son kemur hér seinna fram á j virðingu á störfum ritstjóra okk-j veit, hefur nokkuð skáld þessa þing með kveðjur frá ýmsum fé- ar, við útgáfu Tímaritsins, og j ]ands verið heiðrað á sama hátt, lögum og einstaklingum tilj Mka það, áð við værum ekki al-j a hvaða tungu sem það hefur ort þjóðræknisfélagsins, og Arni gjörlega upp á öbnusugjöfumI Eggertsson, sem er einn af nefnd annara manna komnir sem félag. armönnum okkar gerði það á- reiðanlega líka, en vegna fjær- Háskólamál veru í embættiserindum í Ottawa Nú kem eg að lið, sem, hvernig getur ekki verið staddur á þessu sem menn líta á hann í dag, mun nægja að senda skriflegt ávarp þingi jí framtíðinni vera talin íslend- með próf. Skúla Johnson, sem Einnig vildi eg nefna Halldór j ingum meira til heiðurs og sóma j var aðal ræðumaðurinn við af- „ „ , . , en næstum því nokkuð annað eitt hjúpun minnisvarðans. Swan, sem varð fynr ovaentu ^ gem þeir hafa unnið> Það| Ræða próf. Skúla hefur birst í veikindakasti og lá á spitala um ^ háskólastóllsmálið. Eg geri blöðunum. Hann flutti einnig Þjóðræknisfélagið fékk sérstakt boð að senda fulltrúa vestur til að vera staddur við athöfnina, en enginn nefndarmannanna gat farið og lét nefndin sér því Aðal erindi þessa bréfs til þín j er að skila þessum 9 dölum sem eg skulda blaðinu, og vona eg að þú fyrirgefur mér dráttinn sem á þessu hefir orðið hjá mér. má eg ekki svíkja “Kringlu” í trygðum, því ætíð hefir hún verið trygg mér í öll þau ár sem eg hef keyft hana, og hún verið stundvís, á réttum tíma og réttum stað í mörg og mörg ár. Mér hefir altaf þótt mjög vænt um “Kringlu” og held eg helzt að það komi til af fyrstu kynn- ingum þess eða ritstjóra þess ár- ið 1913, þá er eg var nýkominn til þessa lands. Enskurinn talar um “The first impression”. Eg segi líka, The first impression sem eg fékk af þáverandi ritstjóra Heims- kringlu, loðir við mig enn þann dag í dag. Það var þá séra Rögn- valdur heitinn Pétursson. Aldrei minnist eg þess að hafa séð meira snyrtimenni en hann var þá. þar sem hann sat við skrifborðið. Og hlýleikinn var svo mikill — — það var upphressandi handar- band sem eg fékk hjá honum, þá ný-kominn heiman. Mér fannst eg vera aftur kominn heim eftir það handarband, enda var hlý- leiki okkar á milli, alla tíð frá í Calgary ef hann kynni að koma| ing, eða löngun hennar, þá er hér við, sem hann líka gjörði og hún var smá telpa heima á Sauð- var Mrs. Sigurðson svo góð að kalla mig upp í “phone” og spurði mig að hvort eg vildi ekki vera með, jú, auðvitað vildi eg vera með. Því þar sem einn eða fleiri eru komnir saman í íslands nafni þar er ríki af mínum heimi. — Auk þess að vera hjá Sig- urðsson hjónunum, sem eg hef haft svo margar góðar og glaðar stundir. Annars í lengri tíð hafði eg ekki komist í samband við neina “Landa”. í Salmon Arm sá eg aðeins tvo, Vin minn Sig. Sig- urðsson frá Calgary, og Byron Johnson, ráðherra. Er hann að öllu leyti hinn mesti tignar mað- ur, en sérstaklega snjall ræðu maður. Hann er tign og sómi okkar fslendinga hvar sem að hann ber að. Um hann mætti skrifa langt mál. Hér í Calgary, síðastl. september, hitti eg Wal- ter dómara Lindal, og hans tign ar-brúði. Höfðu þau þá verið vik una áður vestur í Banff í sinni brúðkaupsför, ‘honeymoon”, en voru nú á austurleið til sinna eig- in heimkynna í Winnipeg; aust- ur í hitana og fluguna, og seinna í kuldan, datt mér í hug. Sig. Sigurðsson og eg, höfðum indælt kvöld á Pallisar hótelinu með Lindals brúðhjónunum. Við drukkum þar og snæddum og það eina sem að var að þeirra komu, var að dvöl þeirra var þeim degi til hans æviloka, sem ^ . eg -hefði viljað óska að ekki hefði ^ °f stu“; borðið að svo fljótt, því að svo- leiðis menn sem hann var, (eftir okkar dómi) ættu aldrei að deyja. Nei! eg má ekki bregðast henni tíma í Reykjavík. Hann hefur-ráð fyrir að nú aftur á þessu kveðju okkar og hefur nefndin ..Kringlu»( því að þá bregst eg hrests síðan, nógu mikið til að þingi eins og á öðrum þingum,' fengið þakkarbréf fyrir, frá for'| minningu ’ eins okkar mætasta geta þolað ferðalag hingað aftur komi háskólastólsnefndin með stöðunefndinni, Historical Sites ■yestur_isienúingg> ag hennar til Winnipeg, en er ekki enn orð- skýrslu in á þing, og vil eg því and Monuments Board.” fara sem fæstum orðum um það| inn albata. Eg veit að allir taka undir með mér í því, að óska hon- j mál. En eg verð að lýsa ánægju! Námsstyrkur J minni yfir hve nefndinni hefurj A síðasta þingi, var rætt um um góðs bata. En með förinni tekist vel á undanförnu ári í að að veita eigin gæðum ógleymdum. Mikið'trygðaband eru íslenzku blöðin fyrir okkur, sem lesa ís- lenzku, því í rauninni eru . ----- ---------------------------------namsmónnum sem synaj þau eina bandið sem flytur heim, hitti hann ættingja og vini nálgast takmarkið, sem sett hef-| serstaka hæfileika í einhverrii frettir og tengir okkur saman í og endurnýjaði gömul vinabónd. ur verið Nú er j beinum fjár-,list> styrk til framhaldsnáms. — | fjarlægðinni. En illa laetur það Og hver sem það gerir, er að framiögum komin í sjóðinn íj Milliþinganefnd var sett í þettajj augu og eyru, þá er maður sér vinna þjóðræknisstarf. Líka vil^ höndum háskólans meira en mál og kom hún með skýrslu inn{ teknar r"’~ £ eg minnast á Friðrik P. Sigurðs- j $150,000 dollarar og um $170,000 á stjórnarnefndarfund, með álit son frá Riverton sem dvaldi alls í sjóði og í loforðum. Og sitt, en þar sem nefndin var milli- sumarlangt á íslandi og lét gefaj vegna þess hve vel málinu hefur út kvæðabók þar, og Ólaf Hall-! miðað áfram Senr forsetl haskfo1: , f ans hér ráð fyrir að geta gefið son, kaupmann fra Enksdale. Eg ,. ,, . s . „ . . | markverða yfirlysingu semna í þakka þeim öllum, bæði þeim, sem eg hefi nefnt og þeim sem ekki hafa nafhgreindir verið, fyr ir alt, sem gert hefur verið á þessu sviði. Svo á árinu voru tveir mennj hér meðal okkar sem heiðraðir voru af stjórninni á íslandi sem var öllum íslendingum hér mik- ið gleðiefni. Þetta telst varla undir liðnum samvinna við fs- land en eg minnist þess hér vegna þess hve það sannar að böndin eru sterk á milli okkar austur og vestur fslendinga. Hr. Gísli Jónsson og Árni Sigurðs- son voru sæmdir Riddarakross af íslandsstjórn. vor. Nefndin hefur auglýst að það verði gert á samkomu, 30 marz í Playhouse Theatre, hér í þinganefnd var áliti hennar vís- að til þessa þings og verður hér að sjálfsögðu borið upp til af- greiðslu. Nú er mál mitt langt orðið og tími kominn til að byrja á þing- störfum og afgreiða þau mál, bæ, þegar söngkonan góðkunnalsem iiggja fyrir. En samt hefi og fræga, María Markan Östlund og píanósnilllngurinn, Agnes Helga Sigurðsson, koma báðar fram til að skemta undir umsjón háskólanefndarinnar. En þetta verður áreiðanlega auglýst skýrslu nefndarinnar auk annars í sambandi við það. Læt eg því þessa stuttu yfirlýsingu nægja. fslenzk kensla Um íslenzkukenslu hér í Win- niPeg þetta ár er ekki margt að eg það á samvizkunni að enn sé eftir atriði, sem eg hefði átt að minnast. Eg vona að svo sé ekki. En ef svo er, þætti mér vænt um ef einhver góður félagsbróðir 1 vildi minna mig á, svo að eg geti bætt það upp, ef ekki nú í þing- setningarávarpi þessu, þá í hinu prentaða formi sem það birtist í að ári liðnu í Tímaritinu. Að svo sögðu, bið eg þinggesti og fulltrúa alla velkomna. Eg vona að þetta þing verði gott upp umsagmr eftir o- heiðarlega hengilmænu, sem aldrei hefir verið neitt, er ekki neitt, og hér frá verður aldrei neitt; ekkert annað en saman- safnað mont, og á ekkert meira erindi í mannfélagið, en óhreins- aður sori á í stilt stál. Fáa fslendinga hef eg hitt að máli í lengri tíð, af farandi fólki að heiman, en var þó svo heppinn að mæta einum góðum gesti sem hér er á meðal okkar, Dr. Kolka. Var hann á leið vestan af Kyrra- hafsströnd til Winnipeg, Stanz- aði hann einn eftir-miðdag hér í borg. Höfðum við því ekki langan tíma til að kynnast, en eg hef von um að finna hann aftur að máli áður en hann fer al- farinn heim. Eins og mörgum fleiri kærum gestum sem að heiman koma, hafði Dr. Kolka verið bent á Mr. hjónum hefði maður auðvitað, helzt viljað njóta heillar viku í stað þess bara eins kvölds. Að endingu fórum við Mr. Sigurðsson, með brúðhjónunum á járnbrautarstöðina, og þar' kysti eg brúðina að skilnaði. Eftir á að hyggja, hafði hún verið hin fyrsta íslenzka'kona sem eg hef kyst í langa tíð. Enskar hefi eg kyst margar og gjöri það enn. Við Lindal dómara er eg í skuld fyrir tvær yndislegar bæk- ur hans sem, hann sendi okkur Mr. Sigurðsson í sameining; einnig bréf og jólakveðjur, og ætla eg að gjöra honum betri skil seinna. Dr. Kolka kyntist eg á hinu fína heimili, Mr. og Mrs. Sig- urðsson, kaupm. hér í Calgary, og var þar sannur skemtifundur og skemti stund, sem svo oft, hjá þeim mannkosta hjónum. Eftir stutt samtal við Dr. Kolka, varð eg þess fljótt var hversu víða hann var heima í ýmsum greinum, sem var alveg fráskilið hans vísindagrein. Og sem dæmi upp á það vil eg minn- ast á eitt eða tvö. Frú Ragnheiður Sigurðsson er alveg sérstök smekkkona, og það á fleiri en eina vísu. Að undanteknum öllum þeim smekk hennar, sem að heimili lítur, þá hefir hún og sérstakt auga fyrir safni skraut-gripa, svo sem post- ulíni frá bæði nútíðar og fyrri segja. Eins og allir muna, varð þing og að alt, sem við gerum og Mrs. Sigurðson (kaupm.) hér öldum, og vaknaði þessi tilfinn árkrók á íslandi, að hún hafði sérstaka löngun til að safna post- ulín brotum. Nú hefir hún hald- ið þessu áfram hér og safnað (heilu) postulín þar til það er orðið fegurðar safn af alskonar gerðum. Safn hennar er bæði nú- tíðar og frá fyrri öldum en eink- um þó frá 17. öldinni og af þýzkri gerð. Og ennfremur vel- ur hún hlutina sem hafa flest litbrigði og sem fínasta stemm- ingu, (sculpture work). Það gerir minna til þó að hlutirnir séu ekki svo ævargamlir. Nú kem eg aftur, í þessu sam- bandi að dr. Kolka. Alveg var eg hyssa á hversu vel að læknirinn fylgdist með, og kamraðist við hlutina, hverrar tíðar þessi væri, hvers verk þeir voru, hver stemming var, og hvar listin var fest. Frú Sigurðsson er enn- fremur listmálari, og hefir á heimilinu sínu verk eftir sjálfa sig. Og þá er Dr. Kolka sá það, þá var hann og einnig vel að sér. Hann gat rætt það og “kritiséf- að”, alveg sem listmálarinn væri sjálfur. Mér kom til hugar, því líkar endalausar gáfur, sem maðurinn hafði, hann, alla leið norðan frá Norður-íshafi; og í þessu sambandi datt mér í hug, það sem einusinni var sagt við mig af skozkum manni: “því norðar sem þið komið, því betri eruð þið”. Það á líka heima um Dr. Kolka. Sigurðsson’s heimilið í Cal- gary er sannarlegur fyrirmynd- ar áfangastaður fyrir íslendinga sem eru á ferð frá austur til vest- ur Canada. Sá áfangastaður er íslandi og íslendingum til sóma, hvaðan sem þá ber að. Mér skilst það að margur fs- lendingur hafi verið heiðraður, eða verskuldaður sómi sýndur, fyrir minna heldur en afrek þeirra hjóna er í fleiru en einu. Þau, og þeirra heimili logar sem lifandi blys okkur öllum til sóma nær og fjaer. Nú munt þú spyrja herra rit- stjóri: Hvað ert þú að gjöra í Calgary, því ert þú ekki vestur í Salmon Arm? Salmon Arm, sem þýðir Laxnes á okkar máli. Rétt daginn eftir að eg drakk kaffið með þér, síðastl. vor, fékk eg skeyti þess efnis að koma til Cal- gary, og hef eg verið þar síðan. Annars var eg þá í þeirri ferð, af og til að hugsa um ferð til gamla landsins, en það verður að bíða að svo stöddu. Þetta er þá fjórða stálverksmiðjan sem eg er að hjálpa til að koma á laggirnar. Mitt hlutskifti hefir því verið samsetning málma til stáls, og nú þykir mér orðið svo vænt um það að eg læt það fylgja mínu nafni hér frá. Nú tek eg upp orð nafna míns Jóns Ólafsson ritstjóra, þá er hann var að skamma Björn rit- stjóra Jónsson og sagði: láttu þetta í Lögréttu og strikaðu

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.