Heimskringla - 07.03.1951, Blaðsíða 8

Heimskringla - 07.03.1951, Blaðsíða 8
8. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 7. MARZ, 1951 FJÆR OG NÆR Messur í Winnipeg Messað verður í Fyrstu Sam- bandskirkju í Winnipeg n. k. [ sunnudag, eins og vanalega, kl. 11 f. h. á ensku og kl. 7 e. h. á ís- lenzku. — Prestur safnaðarins[ messar. Sunnudagaskólinn kemur saman kl. 12.30. Sækið guðsþjón- ustu Sambandssafnaðar, sendið börn yðar á sunnudagaskólann og tryggið með því málefni hinnar frjálsu stefnu. » » * Sigfús B. Benediktsson dó fimtudaginn 1. marz að Langruth, Man. Hann var 86 ára. Hann kom til þessa lands fyrir 60 ár- um, átti lengi heima í Winnipeg og Selkirk og er hér íslendingum kunnur fyrir ritstörf og kvæða- gerð. Hann var jarðaður frá lút- ersku kirkjunni á Langruth s. 1. laugardag (3. marz). Séra Jóhann Friðriksson jarðsöng. * * * Úr bréfi frá Valdimar Björnssyni: ----Við vorum heppin að fá flugferð á fimtudagsmorguninn. Vorum komin fyrir hálf tólf á flugvöll hér og eg yfir á kontor skömmu eftir eitt. Vitlaust veð- ur hér á miðvikudaginn var. — Winnipeg fer að verða “Winter resort”, með þessu móti. Á föstu- dag byrjaði stormur á ný, mikill snjór þá um nóttina og fram a laugardag. Stóð eg lengst af við snjómokstur þann dag. Nú er verið að spá því, að “blizzard sem hefir gengið í Montana, kynni að ná hingað í dag eða á morgun. Upp á síðkastið sé eg að tíðarfar á fslandi hefir verið ROSE TIIEATRE —SARGENT <S ARLINGTON— Mar. 8-10—Thur. Fri. Sat. General Danny Kaye—Barbara Bates “INSPECTOR GENERAL” (Color) Johnny Weissmuller—Myra Dell “LOST TRIBE” Mar. 12-14—Mon. Tue. Wed. Adult Dick Powell—Marta Goren “ROGUE’S REGIMENT” Sally Forrest—Keefe Brasselle “NOT WANTF.D” Tilkynning! Sökum lasleika hefir okkur ekki tekist að ljúka við Almanakið fyrir árið 1951, eins og ráð var gert fyrir. En við vonumst til að geta komið því út í lok þessa mánaðar. Við vonum að áskrifendur virði okkur ekki á verri veg, að svona fór. THORGEIRSON COMPANY M. Einarsson Motors Ltd. Distrihutors KAISER AUTOMOBILES The 1951 Kaiser Car is here Built to Better the Best on the Road IMMEDIATE DELIVERY Showrooin: 445 RIVER AVENUE Phone 44 395 & 43 527 slæmt. En þar hefir ekki verið stormasamara en hér. Kona mín og eg sendum ykkur öllum beztu kveðjur og innilegt þakklæti fyrir síðast. Bless — Valdimar * * * George Jóhannesson flugkap- teinn hjá Canadian Pacific Air- lines, er nýfluttur til Edmonton. Tekur hann að sér farþegaflug arinnar í fyrradag. FRÉTTAYFIRLIT 0G UMSAGNIR Fulltrúi ísl. greiddi tillögu Bandaríkjanna atkvæði í fyrradag (29. janúar) höfðu 36 þjóðir lýst yfir stuðningi sín- um við tillögur Bandaríkjanna í stjórnmálanefndinni, en 13 þjóð- ri bættust í hópinn á fundi nefnd- EIGHTH ANNUAL Viking Banquet & Ball Thurv March 15, at 6.30 in the MARLBOROUGH Hotel 8lh floor Jimmie Gowler’s Orchestra Dinner and Dance $2.10 Dance alone 75c Reserve Eearly milli Edmonton og Regina, sem er ábyrgðarmeira starf en hann hefir áður haft og því “promo- tion” samfara. Hann hefir unnið ein 4 eða 5 ár hjá nefndu félagi. Kona hans og barn sem eru hér í bænum flytja og bráðlega til Edmonton. «r -*■ ♦ Stúkan Skuld heldur fund í Goodtemplarahúsinu á þriðju- dagskvöldið þann 13. þ. m. kl. 8. Vonast er eftri góðri aðsókn. * * * The Jón Sigurdson Chapter, I.O.D.E. will hold a Birthday Bridge, on Monday evening, March 19th at 8.30 sharp, in the Federated Church Parlor. — Valuable prizes will be awarded the lucky winners. Dollarinn og rétturinn? Hvernig á stjórnin í Vestur- Þýzkalandi að snúa sér? Á hún að þiggja $42,000 frá bandarísku félagi fyrir tösku fulla af mun- um og skjölum, sem persónulega tilheyrðu Adolf Hitler? Eða á stjórnin að láta systur Hitlers, Paula, hafa töskuna? Hún gerir kröfu til hennar og lögfræðingar segja hana hafa réttinn til henn- ar. Hvort hefir nú meira að segja, dollarinn eða rétturinn? ^— 1 GILLETTS1 aMnm' Hvernig Lye Getur Aðstoðað Við Hreingerning A Bændabýlum Hafið bcr eert vður grein fvrir hve miklum tíma er varið til hreingerningar á hændahvlum. Það cru margir klukkutímar þeear alt er tekið til ereina, (diskar og gólf) að viðbættum fjósum, hesthúsum, fjárhúsum, hænsnahúsum, mjólkur trog og fötur, o. s. frv. Bezti vegurinn að spara tíma og vinna verkið vel, er, að að nota Gillett’s Lye. Þrjár teskeiðar af Gillett’s Lye blandað í fjóra potta a? Það vatni er ágætt til allra afnota. hreinsar gólfin, hreinsar gólfin, hreins- ar kám og eyðir þef. Bakarapönnur er hægt að hreinsa fljótt og vel með Gillett's. Þessa blöndu má einnig nota í útihúsum til sótthreinsunar og hrein- lætis. HREINSUN ÚTRÆSLU Seinrennandi eða hindrað útrensli cr venjulega vegna fitu og sem ekki er hægt að laga með gömlu aðferðinni að dæla það út. Til þess að fá óháð út- rensli skal láta 3 teskeiðar af Gillett's Lye í pfpurnar og láta það standa 1 þeim hálfan klukkutíma, þá skal renna köldu vatni á það. Til þess að halda útrenslinu f lagi skal nota 2 teskeiðar af Gillett’s vikulega, það sparar pen- inga. öblandað Gillett’s er ágætt f salerni úti og inni. SAPA STYKKIÐ Ágæt, ódýr sára er hæglega tilbúin úr samtínings fitu og Gillett’s Lye. 10 oz. af Gillett’s Lye (ein smákanna) og 4 pund af fitu gera 12 til 15 pund af sápu og tekur aðeins 20 mínútur, Ný bók ÓKEYPIS (Aðeins á ensku) Stærri og betri en áður. Skýrir fjölda vegi sem Gillett’s Lye hjálpar við, til ^ .■—- , flýtis og hreinlætis, í borg- um og sveitum. Sápugerð fyrir minna en lc stykkið. ‘ Sendið eftir eintaki strax. Bæði venjuleg stærð og 5 pd. til sparnaðar þarf engrar suðu. F.inföld aðferð cr útskýrð á dósum af Gillett’s Lye. tJR ÖLLUM ÁTTUM Eitt járntjaldið enn f blöðum þessa lands hefir ný- lega verið á það minst, að nú sé Stalin að reisa járntjald milli milli Eskimóa Síberíu og Al- aska. Tjaldið kvað eiga að falla á Diomedes-eyjunni í Berings- sundi, sem skilur að Asíu og Ameríku. Sumar nefndar eyjar tilheyra Sovétríkjunum, en aðrar Banda- ríkjunum (Alaska). Eskimóar sem byggja þessar eyjar, hafa hingað til getað farið frjálsir ferða sinna milli eyjanna, þó þær væru sumar amerískar og aðrar rússneskar. En nú hafa Rússar bannað þetta og þar með lokað alla sína Eskimóa á bak við járn- tjald, áþekt því, er nú Skilur Austur-Evrópu og Vestur-Ev- rópu. * “Curling” samkepni En verða íslendingar sigurveg- arar. Það var haldin samkepni í ‘ICurling” í febrúar s. 1. af presta “Curling” félagi borgarinnar, “Chaplain Curling Club”. Það er leikið undir nafni safnaðarins sem presturinn þjónar og hann velur þrjá menn með sér, þeir verða að vera góðir og gildir meðlimir hans safnaðar. Nú í ár, valdi séra Valdimar J. Eylands þessa menn, Lincoln G. Johnson, son hans Allan og Arinbjörn S. Bardal. Þeir unnu önnur verð- laun. Eins í fyrra vetur unnu þeir þar væri aðeins ætlast til að til | þriðju verðlaun. (Þá var Albert athugunar kæmi síðar, hvort; j0hnson með þeim í staðinn fyr- beita ætti refsiaðgerðum gegn j jr Allan Johnson nú). Kínverjunú ef þeir hættu ekki; Fyrir þremur árum síðan, vann íhultun í Koreu. Aftur á móti séra Valdimar J. Eylands bikar- HAGBORG PHONE 21351 FliEL/^ • 31 J - - Thor Thors sendiherra íslands í stjórnmálanefndinni, tók til máls í fyrradag, og lýsti sig sam- þykkan tillögu Bandaríkjanna. Flutti sendiherrann ýtarlega ræðu, þar sem hann rakti Kóreu- stríðið frá upphafi. Sagði hann, að þetta væri í fyrsta skipti í sögunni, er alþjóðasamtök ætl- uðu að hindra árás með vopna- valdi og vernda friðinn. Það myndi samtökunum hafa tekizt, ef nýr óvinur hefði ekki komið til sögunnar, þ. e. Kína. Dró sendiherrann í efa, að það myndi verða friðinum í heiminum til framdráttar, ef sitt hvað gilti um árásir smáþjóða og hinna stærri. Lagði sendiherrann áherzlu á, að mikið væri undir þv)í komið, að stjórnmálanefndin tæki nú á- kvörðun í þessu mikilvæga máli. Hann taldi ekki vera um það að villast, að samkv. stofnskrá S. þjóðanna væri Kína árásaraðili og bæri Sameinuðu þjóðunum að viðurkenna þessa staðreynd. Hann sagðist ekki geta fallizt á sérréttindi Pekingsstjórnarinn- ar að stimpla S. þ. sem árásar- aðila, þar sem þær væru að gegna því hlutverki einu, er þær hefðu sett sér í stofnskrá sinni. Um síðari lið tillögu Banda- ríkjanna sagði Thor Thors, að M/NMSJ BETEL í erfðaskrám yðar Phone 23 99G 761 Notre Dame Ave. Just west of New Maternity Hospital NELL’S FLOWER SHOP Wedding Bouquets, Cut Flowers Funeral Designs, Corsages Bedding Plants Nell Johnson Ruth Rowland 27 482 88 790 væri einnig ætlast til að sáttaum leitanir yrðu reyndar áfram sam- kvæmt tillögu frá Libanon. —Vísir 31. janúar. DÝRAVERNDUN GiIIett’s er einkum gott til hreins- unar peningshúsa og fugla. t viðbót við að vera ágætt til hreinlætis er GiIIett’s sótthreinsandi og maura og pöddu eyðandi. Reglubundin notkun Gillett’s til hreinsunar útihúsa er stórt spor 1 áttina til happasælla skepnu hirðinga. Kaupið Gillett’s Lye í næstu kaupstaðarferð. GLF-110 Gerið svo vel að scnda ókeypis | eintak af stóru, nýju bókinni, i hvernig nota má Gillett’s Lye. I NAME____________________________I ADDRESS Mail To: ] STANDARD BRANDS LIMITED, , _ , ( 801 Dominion Sq. Bldg., Montreal | LEYSIÐ AVALT LYE UPP 1 KöLDU VATNULYE SjTLFT-HÍTAR VATNTð jj Forseta tími takmarkaður í vikunni sem leið, var sam- þykt af 36 níkjum í Bandaríkjun- um, að breyta stjórnarskrá lands- ins. Breyting sú er hin 22 á stjórnarskránni — og hin fyrsta síðan 1934. Að 36 ríki hafa sam- þykt hana af 48 alls, er nægileg- ur meirihluti. Það sem breytingin fer fram á, er að sami forseti skuli hér eft- ir ekki vera endurkosinn nema einu sinni o.g ekki stjórna lengur en um tvö kjörtímabil eða 10 ár. Enginn má vera lengur forseti en það. Um þetta hefir verið deilt síð- an 1947 innan pólitíszkra flokka. Þetta ákvæði á ekki að ná til Trumans. Hann getur verið for- seti eins lengi og hann er endur-1 j^onuT fiejri inn, í aðal leiknum sem spilaður er á hverjum mánudagsmorgni allan veturinn. Eg er búinn að spila þennan “Curling” leik með prestum borg- arinnar í tólf ár. Það er góð æf- ing fyrir líkamann. A. S. Bardal “Flúin” Slæm kvefsótt hefir gengið í Bandailíkjunum og Canada und- anfarið. Ekki hefir hún orðið eins slæm og í Evrópu í byrjujn þessa vetrar og heldur ekki lík /lúnni 1918. Henni hefir hér fylgt hiti í þrjá daga og iðulegast kvef sem gert hefir menn ófæra dag og dag til vinnu. í Massachusetts- ríki hafa um 200,000 sýkst, í Philadelphia og Suður-Jersey- héruðunum, hefir mjög mörgum skólum verið lokað. í Montreal hafa um 100 dáið síðan um há- tíðir og í Toronto, er sagt, að tí- undi hver maður hafi sýkst. í Calcutta á Indlandi dóu 462 á viku nýverið. og aðrir andstæðingar kommún- ista stjórnarinnar, gangi um eins og gráir kettir, hafi drepið þús- undir rauðliða, eyðilagt járn- brautir og brýr, barist á móti samvinnubúnaði stjórnarinnar o. s. frv. Stjórnin geti þvá ekki annað en hert á aftökulögunum og hver, sem fundinn verði sek- ur um að vinna með bandarísk- um imperialisma, skuli á því kenna. Það er búist við víðtækri hreingerningu bráðlega af þess- um ástæðum í Kína. ■k Vöruverð hér og syðra Blaðið Winnipeg Tribune hef- ir gert samanburð á vöruverði í Winnipeg og Minneapolis. Verð- ið var þannig 1. marz: Vörur Minneapolis Winnipeg Sykur 10 pd. .... $1.01 $1.40 Steik (T-bone) ... .79 .89 Svínakjöt (Picnic Ham) .43 .55 Pork tenderloin. . . .70 1.00 Mjólk, 2 pottar. .. . .33 .34 Sápa (duft) .34 .42 Eplamauk (könnum) .10 .15 Margarine .41 .45 Brúnn sykur, 2 pd.. .21 .31 Egg (stór) .52 .55 Shortening (vegetable) 3 lbs. 1.17 1.45 Grapefruit (hálft dúsín) .. . .25 .46 kosinn. Nú deyr stundum forseti eftir tveggja ára stjórn. Þeir sem þá taka við, eins og varamenn gera, geta verið kosnir tvisvar og þannig stjórnað í 10 ár. Washington þingið á nú eftir að fjalla um málið. Vinir Trumans forseta segja, að hann kæri sig ekki um að vera í vali í næsta forsetakosningum, en hafi í huga, að sækja sem sen- ator í Missouri 1952. En hvað hann gerir, kemur ekki neitt í bága við þessi fyrir- huguðu lög. ! Það er haft eftir manntals- skýrslum í Bandaríkjunum, að konur séu þar nú fleiri en karl- menn og kvað slíkt ekki hafa átt sér áður stað í sögunni. Munur- inn er um 2 af hundraði, sem karlmenn eru færri. Ennfremur sýna skýrslurnar, að giftir eru langlífari en ógiftir. * Bylting í Kína? Samkvæmt fregnum frá Peip- ing, er enginn efi á því, að skæru- hernaður hefir aukist í Kína síð- an stríðið í Koreu var hafið. —[ Segja fregnirnar að skæruliðar Blaðið segir ennfremur: Hér er um sömu vörur að ræða. Það mætti búast við að ávextir væru ódýrari syðra en hér, á þessum tíma árs. En það er ekki nein sjáanleg ástæða fyrir, að kjöt þurfi að vera hér dýrara, né margarine og “shortening”, né heldur egg, mjólk og sápa. Það var venja, að afsaka verð- mun á bílum, radios og rafáhöld- um hér og syðra með því að benda á, að matvara væri hér ó- dýrari. Ofanskráð verðskýrsla sýnir, að nú er því ekki að fagna. Aðrir afsaka verðhækkunina hér með því, að hún fylgi hækk- andi verði í Bandaríkjunum. Það er eins mikil blekking og flest annað í þessu sambandi. Svo segir Winnipeg Tribune. ★ Æskulýðshöll mikla er verið að byrja að reisa í Reyjavík. Þar á að verða skautasalur, íþróttasal- ur, kvikmyndahús, veitingasalur og rbúð og skrifstofur forstjóra. Höllin verður á lóð við Laugar- nesveg og Hátún. ★ Sænskt skipafélag er að láta smíða nýtízku “sjóbíl”, sem á að annast farþegaflutning milli Kaupmannahafnar og Malmö. Á hann að flytja 65 farþega og gang hraðinn verður 30 sjómílur á klukkustund. MESSUR og FUNDIR i kirkju Sambandssafnaðar Winnipeq Prestur, sr. Philip M. Pétursson, Ph.B.. B.D. 681 Banning St. Sími 34 571 Messur: ó hverjum sunnudegl Kl. 11 f. h. á ensku Ki. 7 e. h. á islenzku. Safnaðarnefndin: Fundir 1. fimtudag hvers mánaðar. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, ki. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: — Hvert fimtudagskvel(j kl. 8.30. Skátaflokkurinn: Hvert mið- vikudagskveld kl. 6.30. Söngœfingar: lslenzki söng- flokkurinn á hverju föstu- dagskveldL Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagaskólinn: A hverjum sunnudegi, kl. 12.30. ^— 1 Gunnar Erlendsson PIANIST and TEACHER Studio; 636 Home Street Phone 725 448 708 Sargent Ave. Office Ph. 30 644 SARGENT FUEL Successors to TUCK FUEL COAL—COKE-WOOD DEALERS Clare Baker Res. Ph. 65 067 Ættland og erfðir — eftir Dr. Richard Beck, Vinsæl bók og góð. $3.50 óbundin. $4.50 í bandi. Föðurtún, — eftir Dr. P. V. G. Kolka, $10.00 óbundin. $13.00 í bandi. Fæst í Björnsson Book Store, 702, Sargent Ave. Wpg. PUBLIC NOTICE Auction Sale of School Lands PUBLIC NOTICE is hereby giv- eií that certain School Lands in the Province of Manitoba will be offered for sale by PUBLIC AUCTION at the places and on the dates hereafter mentioned: TEULON — March 20, 1951 — 76 parcels. VITA — March 29, 1951 — 90 parcels. STEINBACH — March 31, 1951 — 66 parcels. MANITOU — April 4, 1951 — 55 parcels. BOISSEVAIN — April 6, 1951 — 67 parcels. VIRDEN — April 9, 1951 — 89 parcels. SHOAL LAKE — April 11, 1951 — 100 parcels. GLADSTONE — April 13, 1951 — 112 parcels. Lists of Lands, reserve price, terms and conditions of sale may be secured on application to the Lands Branch, Department of Mines and Natural Resources, Room 18, 469 Broadway Ave., Winnipeg. Dated at Winnipeg, in Manitoba, this 12th day of February, A.D. 1051. R. W. GYLES DIRECTOR OF LANDS Ef einhver veit um frændfólk Mrs. Gísla Einarsson, en hún hét áður «n hún giftist eða á fslandi, El'ín Björg Gunnlaugs- dóttir, þætti mér vænt um að vera látin vita nafn þess og sömuleiðis hvar það er. Eg hef heyrt sagt, að sumt af því sé í Winnipeg og í vestur-fylkjum Canada. Það er dóttir ELínar sem spyr. Mrs. George Lambert Hekkla, Post Office, Muskoka, Ontario Kafarar hafa nýlega fundið rómverskt skip hlaðið vínámum a 10 faðma dýpi nálægt Cannes.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.