Heimskringla - 21.03.1951, Blaðsíða 4

Heimskringla - 21.03.1951, Blaðsíða 4
4. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 21. MARZ, 1951 Ííeimskrinpla (StotnuO 1SS6) Kemui út á hyerjum miðvikudegl. Eigendur: THE VIKING PRESS LTD. 853 og 855 Sargent Avenue, Winnipeg — Talsími 24 185 Verð blaOsins er $3.00 árgangurinn, borgist fyriríram. Allar borganir sendist: THE VIKING PRESS LTD. öll viðskiftabréf blaðinu aðlútandi sendist: The Viking Press Limited, 853 Sargent Ave., Winnipeg Ritstjóri STEFAN EINARSSON Utanáskrift tll ritstjórans: / EDITOR HEIMSKRINGLA, 853 Sargent Ave., Winnipeg Advertising Manager: P. S. PÁLSSON "Heimskringla" is published by THE VIKING PRESS LIMITED and printed by VIKING PRINTERS 853-855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man. — Telephone 24 185 Autborized as Second Class Mail—Post Office Dept., Ottawa WINNIPEG, 21. MARZ, 1951 Tímarit Þjóðræknisfélagsins Tímarit Þjóðræknisfélagsins er á þessu ári með nokkuð öðrum hætti en áður. Ritstjórinn, Gísli Jónsson, hefir beint verkefninu að því að minnast 75 ára landnámsins og andlegs starfs íslendinga l>hér og niðja þeirra að all-miklu leyti. Það er nú að vísu mikið undir því komið, að þeir, sem um þetta fjalla, séu lífi frumherja vorra hér kunnugir. En hvað sem um það má segja, er hitt víst, að það ber flestum saman um að greinarnar sem að þessu lúta, séu allar óvanalega skemtilegar, auk þess sem þær innihalda undrin öll af gagnlegum, sögulegum fróðleik. Tímaritið hefir ekki oft verið með öllu hýrara bragði, en það nú er. Kvæði og grein Þ. Þ. Þ. um landnámið er hvorttveggja ágætt, kvæðið kröftugt og aðdragandi landnámsins ágætlega sagður í svo stuttu máli. Er þetta ein höfuðprýði ritsins, þó margt megi gott um fleira eða flest í því segja. Þá koma greinar þeirra doktoranna,1 Stefáns Einarssonar og Becks um vestur-íslehzka rithöfundá og skáld, sem mikinn og handhægan fróðleik flytja, en sem tvimælum orkar hvort á eins sögulegum grundvelli hvila og æskilegt vaeri. Það er ekki vandalaust í svo stuttu máli, að tæma það efm. En það er þó ekki það, hvað greinarnar eru stuttar, sem út á ma setja, eins mikið og hitt, á hverju höfundamir reisa þetta skálda og nt- höfunda “Hall of Fame” sitt. T. d. að taka, er hæpið að byggja bókmenta áhrifin á þeim höfundum einum, sem gefið hafa ut bækur, að minsta kosti hér vestra, vegna þess, að andlegt lif her hefir glegst komið farm í starfi tveggja stofnana, kirknanna og blaðanna íslenzku. En í áminstum greinum koma ekki svo mikið sem nofn beirra manna til mála sem rithöunda, er blöðin hafa skrifað árum saman, né prestanna. Ritstjórar Lögbergs og Heimskrmglu, fyr og síðar, sem eiga frá 5 til 25 eða jafnvel 35 ár sér að baki við ntstjorn þeirra, eru ekki nefndir í rithöfundatali dr. Stefáns Emarssonar, heldur en þeir hefðu aldrei verið til. Eggert Jóhannsson, O. T. Johnson, Sigfús Halldórs frá Höfnum við Heimskringlu og nálega allir ritstjórar Lögbergs, komast ekki að í rithöfundatalinu, ekki jafnvel sá síðasti, sem óþarft virðist að gleyma, þar sem hann hefir Um síðast liðna þrjá eða á fjórða áratug við ritstörf eða ritstjórn Lögbergs verið riðinn. Hann kemst í skáldatalið að vísu, en eftir hann liggja eigi síður áhrifamiklar greinar, en ljóð, á hans löngu starfstíð við Lögberg. Eins er með prestana, sem í rit og blöð eru, og hafa verið, siískrifandi. Og þegar þess er nú ennfremur gætt, að hið andlega Mf íslendinga hér vestra, er langmest blöðunum og kirkjunum viðkomandi og að saga vor hér verður ekki skráð án starfs þessara stofnana sé getið, sem ekki einungis geyma þá sögu að því er blöðin snertir, heldur mega heita að hafa skapað hana, í fé- lagslegum skilningi að minsta kosti; það minnir á skopmynd miklu fremur en bókmentasögu, að skilja starfsmenn þessara stofnana eftir, því að sjálfsögðu leiðir af slíku, að álíta að þeir hafi ekki hið minsta haft með andlegt starf íslendinga hér að sýsla, eða haft nokkur áhrif á það. Þessi dilkadráttur hjá þessum tveimur menn- ingarfrömuðum vorum, er ein hin furðulegasta bókmentalý«ing, sem vér höfum séð. Við þetta mætti svo einnig bæta því, að sumir þerira, sem bækur hafa gefið út hér vestra, eru menn, sem blöðin hafa ekki séð sér fært að birta allan þvætting eftir og hafa orðið að gefa pésa sína í bundnu eða óbundnu máli sjálfir út. Það á að vísu ekki við um alla, enda væri það sérstagt ef bókmentafrömuðirnir hefðu gert slíkt að undirstöðuatriði, að þessu skrifi sínu. Greinar þessar eru mikið til þýddar úr bókum höfundanna sjálfra á ensku um íslenzka rithöfunda og skáld frá 1800 til 1940. Þar kemur fyrir í bók dr. Becks skifting á skáldum í lærð skáld og ólærð eða óskólagengin. Ef sú mælisnúra er til nokkurs, ætti að vera óþarft að skrifa um vestur-íslenzk skáld, því þau eru flest óskólagengin. Stephan G. var það og heil runa annara, eða að tveimur eða þremur skáldum undanskildum. Þó ljótt kunni að þykja, hefði eg betur kunnað við að sjá hér ekki neina aðgreining höfðingjanna að Vesturheimi ólöstuðum. Það má vissulega, þrátt fyrir þessa áminstu galla, margt gott um þessar bókmentagreinar og bækur doktoranna segja. Þær eru fróðlegar á marga vegu og skemtilegar. En sem bókmentasaga, virðist grundvöllurinn ekki sem traustastur og að byggja á honum, er farið harla fjarri því, að túlka rétt bókmentalegt eða andlegt starf Vestur-íslendinga, hvað sem öðru líður. Að greinar þessar eru upprunalega skrifaðar á ensku, og enskumælandi mönnum til fróðleiks um andlegt líf íslendinga, getur afsakað mikið, en eigi að síður: unum og gerði mikið úr henni, taldi hana jafnvel eitt af því er aðgreindi þá frá öðrum þjóðum. Jafnvel þó listgáfan sé því ekki nema í smáum stíl eða sé ekki á þá vísu, sem neitt mikils er metin, er hún ekki þýðingarlaus. Ef hægt er að benda á, að handlægni íslendinga sé meiri en annara þjóða, sýnir það, að listin á ekki fremur heima hjá stórþjóðunum en hinum smærri og að það er ekki auður og glys, heldur maður- inn, sem er gullið þrátt fyrir alt. Og það er því betra, sem hér inn- fædd kona verður til þess að vekja athygli á þessií í fari þjóð- arbrotsins íslenzka hér í landi. Ritið er með talsvert gleggri þjóðlegri blæ í þetta sinn, en oft áður og haldi það svo áfram, ætti það ekki að spilla vinsældum þess. sylvania- fylkinu. Þau kyntustjþað í sölurnar allt sem það átti Ljós verða bygð inn í neðri hlið- FISKÁT EYKST Varðar mest til allra orða að undirstaðan rétt sé fundin. Nokkur vesturMslenzk tónskáld heitir grein eftir Gísla Jónsson ritstjóra. Er þar um góða grein að ræða og vel skrifaða. Þeir eru fáir hér, sem um tónment íslendinga geta skrifað á íslenzku af góðri greind og þekkingu aðrir en höfundur. Gefur það ritgerð þessari meira gildi; hún er sérstæð og frumleg að þessu leyti. Og svipað er að segja um grein Hólmfríðar Danielsson : Nokkr- ir vestur-íslenzkir listamenn. Er það fróðleg grein og svo skemti- lega skrifuð, að sá sem á henni ibyrjar, hættir ekki fyr en lokið er við lesturinn. Það eru nú sumir sem nefndir eru, ef til vill ekki mikilli listgáfu gæddir og verk þeirra mætti eins vel kalla föndur. En er Pearl elzt. Hún er gift amer- Stengnmur sæli Matthiasson benti á lagvirkni fslendinga í hönd-1 ískum lækni í Pittsburgh í Penn- Vegna háverðsins á kjöti, eru kaup á því að réna. Segja kaup- menn að húsfreyjur í þessum bæ kaupi nú fisk í mikið stærri stíl en áður. Fiskur er ekki nein fanta fæða. Protein er mikið í honum sem kjöti. Að hann sé fæða til að þroska heilan, skal ekkert sagt um. En það hefir lengi verið trú manna. Og Dr. Björg Þorláks- son er heldur með því. fbúar Canada eru ekki miklar fiskætur. Þó landið sé höfum girt á þrjá vegu og hér séu mörg stórvötn full af fiski, er lltils neytt hér af fiski. Canada er í tölu þeirra þjóða, er minst eta af fiski. En það eru Kína og Bandaríkin. Fiskát nemur hér 12.7 pund- um á ári, í Bandaríkjunum 11.1 pundi, í Kína 6 pundum. Meiri fiskætur eru Norð- menn; fiskát þeirra nemur 46.7 pundum á mann á ári. En ísland gerir þó betur, þar nem- ur það 65.3 pundum, í Bretlandi 29.9, í Japan 83.3 pundum. f Canada er lítið etið af fiski í Manitoba, eða um 9.4 pund, en minst í Saskatchewan, eða að- eins 4.2 pund á mann á ári. Douglas forsætisráðherra er að reyna að kenna fylkisbúum fisk- veiðar og fiskát, en neyzlan efl- ist ekkert fyrir því. Þegar þjóðræknisfélag ís- lendinga er búið að finna ís- lenzkri tungu hér vígi, mætti benda því á, að þess bíður hér annað mikið verkefni. Það væri að kenna Canadabúum að éta meira af fiski. Það er eins þjóð- legt starf og nokkuð annað þar sem þeir standa ekki öðrum en Jöpum að baki í fiskáti. meðan á stríðinu stóð, voru bæði liðsforingjar í hernum, en hún er hjúkrunarkona að mentun. — Sylvia heitir önnur dóttirin og er hún gift amerískum kennara í fylkinu Nebraska. Elma og Leona eru báðar ó- giftar heima fyrir og hafa geng- ið á háskóla í Washington, D. C., og í Berkeley, Californíu. Allar eru stúlkurnar myndarlegar og elskulegar og allar syngja vel, en Leona, sem er yngst af systr- unum, leggur sérstaklega fyrir sig söng og musik. Hún syngur oft í söngleikjum og á konsert- um hér í San Francisco og eins í útvarpniu. Leona hefir mikinn yndisþokka til að bera og er mjög líkleg til frama á leiksviðinu. Guðrún, hin systir Stoneson- bræðranna, er gift Kjartani fast- eignasala Christopherson. Kjart- an er sonur Sigurðar Kristófers- sonar landnámsmanns í Argyle, sem er mikilsmetinn maður. — Kjartan og Guðrún komu til San Francisco fyrir 15 árum. Þau eiga níu börn, öll uppkomin: Lilju, Lorenz, Theódór, Karól- ínu, Sigurð, Henry, Eileen, Dor- othy og William, öll myndarleg, eins og foreldrarinr. Það er skemtilegt að sjá frú Guðrúnu, sem er góður píanóleikari, með allan barnahópinn syngjandi í kringum sig við hljóðfærið. Eileen Christopherson, sem nú kallar sig Eileen Christy, og Leona Oddstad eru íslenzku sönggyðjurnar okkar í San Fran cisco og vænta íslendingar hér sér mikils af framtíð þeirra. — Báðar hafa fallegar raddir og báðar eru stórfríðar. Eileen er lengra komin á listabrautinni, enda eldri. Eileen (framborið Ælín) er 23ja ára gömul. Hún hefir sópr- ranrödd — coloratura, sem kall- til. Og við skulum ekki gleyma, að þetta ungviði af íslenzkum ættum hér í álfu hefur tekið að erfðum þrautsegju forfeðranna, þótt ekki hafi það sjálft barizt við frostið og funann og það hefur viljann til að koma sér á- fram í lífinu og — oft — getuna. —Vikan ENDURBÓT OG ENDURNÝJUN að er og hefur sungið á MYNDARFÓLK í SAN FRANCISCO konsertum hér í Hollywood og Washington D. C. og einnig í útvarpinu og sjónvarpinu og hefur fengið ágæta dóma í blöð- unum. Dómararnir taka alltaf fram, að fegurð hennar muni njóta sín sérstaklega í litkvik- myndum og er víst enginn efi á því. Þegar hún söng í sam- keppni, sem útvarpsfélagið At- water Kemp hélt hér í haust, fékk hún fyrstu verðlaun, en 150 stúlkur kepptu. Þessi sam- keppni vakti athygli um allt Seint í haust sem leið fór að bera á því í Fyrsut Sambands- kirkju í Winnipegað þörf gerðist innan skamms að endurbæta og endurnýja kirkjuna alla að inn- an, að koma undirstöðum undir þakið til að styrkja það og að taka þungann af veggjunum. — Byrjað var þegar ;í stað að halda allar guðsþjónustur í neðri sal kirkjunnar. Þar fer og sunnu- dagaskólahaldið fram og allar viðhafnir aðrar, sem söfnuður- inn stendur fyrir. Þar var hald- in jólasamkoma sunnudagaskól- ans, og þar varð söfnuðurinn einnig að taka á móti biskupi ís- lands er hann kom til Winnipeg í vetur og heimsótti kirkjuna og söfnuðinn og flutti jólaræðu. Og þar verður að fara fram Páskadagsguðsþjónusta safnað- arins n. k. sunnudag. En nú er verið að vinna að því að koma kirkjunni í lag aftur og hefur verið undanfarnar vikur og verða umbæturnar bæði stór- kostlegar og fegrandi. Safnaðar- menn hafa margir fylgst með breytingunni og eru einróma á þeirri skoðun að frágangurinn verði kirkjunni til mikillar prýði. Þegar stjórnarnefndin tók sig til að komast að því hverra um- bóta þurfti við, fékk hún í lið með sér byggingarmeistara Roy Sellars sem er prófessor í þeirri grein í háskólanum. Hann rann sakaði málið í samráði við njefndarmenn og verkftæðinga og dró upp síðan teikningu af hinum nauðsynlegustu breyt- ingum, til þess að kirkjan sam- svaraði sér sem bezt. Nefndin hélt marga fundi og ræddi mál- ið fram og aftur eftir að búið var að ákveða og samþykkja að láta gera það, sem nauðsynlegast var, þ. e. að styrkja þakið og vegg- ina, voru eftir nokkur atriði sem ar á loftinu beggja megin í kirkjunni og með innri skilrúm- unum sem upp í miðhvelfinguna verður röð af ljósum sett ofan á útskoti af neðra loftinu, sem veita “indirect” birtu inn í kirkj- una. Kórloftinu verður einnig breytt. Gert er ráð fyrir að lækka orgelið um þrjú fet, að flytja söngflokkssætin til ann- arar hliðar og gera um þau lága grind. Prédikunarstóllinn verð- ur einnig fluttur til hliðar með grind meðfram. í miðjum kórn- um verður opinn pallur, sem gólfábreiða verður lögð á, kirkj- unni til prýðis og fegurðar. — Ýmsar aðrar smábreytingar verða gerðar, og alt til þess að kirkjan verði sem mest aðlaðandi og vekji hrifningar og tilbeiðslu anda hjá þeim sem inn í hana koma. Eins og gefur að skilja er slík smíði og þetta ekki gerð að kostnaðarlausu. Hefir sérstök fjársöfnunarnefnd verið sett til að hafa saman peninga og með hjálp og aðstoð góðra manna telur hún það sjálfsagt að geta náð saman þeirri upp'hæð sem þörf verður á. Vonast er eftir að hægt verði að hafa fyrstu guðsþjónustuna í hinni endurnýjuðu kirkju seinni part apríl mánaðar. Þá verður haldin hátíðleg athöfn, sem all- ir ættu að hafa í huga og leita til, er til kemur. En tími þeirr- ar guðsþjónustu verður auglýst- ur síðar. P. M. P. land. Metro Goldwyn Mayer nefndin vildi ræða við söfnuð- kvikmyndafélagið gerði strax :nn 0g láta Jiann skera úr hvað samning við Eileen óg hún er nú [ skyldi gera í viðbót til þess að í Hollywood, þar sem hún er j frágangurinn samrýmdist sem ‘starlet’ (smástjarna), sem kall-,j3ezt hinu verkinu sem þörf var að er. Hún er byrjuð að leika í á að yrði gert Hélt söfnuður- Frh. frá 1. bls. til lands með foreldrum sínum sex ára gamall, talar enn reip- rennandi íslenzku og, það sem meira er um vert, hann blandar henni aldrei saman við enskuna. Hann er greindur maður og gamansamur og kann ósköpin öll af skrítnum sögum um gamla íslenzka karla. Foreldrar hans settust fyrst að í Argyle í Can- ada, en fluttu síðar til Blaine. Dr. Oddstad og kona hans hafa átt heima í San Francisco í 23 ár. Frú Stefanía Oddstad er ó- venjulega góð kona; hún er svo léttlynd, að hún hefir góð áhrif á alla sem henni kynnast. Þau hjónin eiga einn son og fjórar dætur, öll uppkomin. Sonurinn, Andrés, er verk- fræðingur og gat sér mjög góð- an orðstír meðan hann gekk á háskólann. Hann hefir nú slegið sér á húsabyggingar og hefir stofnað stórt verzlunarfyrirtæki í þeirri grein og gengur það á- gætlega. Hann er sá, er gerði allar teikningar að gamalmenna- heimilinu í Blaine. Andrés er giftur amerískri konu. Af dætrum Oddstad-hjónanna kvikmyndum og hefur haft hlut- verk með höndum í kvikmynd með Van Johnson, sem margir kannast við heima á íslandi. Eileen er ósköp sæt og geðug kona og er gift ungum Amer- ískum manni, sem Normann Keller heitir og eiga þau lítinn dreng. Hún virðist hafa allt það inn fund og eftir nokkrar út- skýringar, umræður, fyrirspurn- ir, var samþykt að fela stjórnar- nefndinni að ræða við Mr. Sel- lars um ýms atriði sem rædd voru og síðan í samráði við hann að ganga frá verkinu, og gera þær breytingar sem þörf verður á. Verkið er nú í höndum “Vik- til að bera, sem eina kvikmynda- ing Construction Co.” bygging- “stjörnu” má prýða, fegurð, j arfélags stofnað og stjórnað af yndisþokka og síðast en ekki Davidson’s bræðrunum W. J. og sízt indæla söngrödd. Það verð- ur spennandi að sjá hvernig Eileen litla stendur sig þegar á herðir. * Þetta fólk er af öðrum og þriðja ættlið íslendinga í Bandaríkjunum og það er stolt af að vera af íslenzku bergi brot- ið; það skilur þó nokkuð ís- lenzku og sumt getur talað hana. Sagan að baki þess er gamla sagan, sem eg, því miður, ekki er fær um að segja svo að vel sé . . . en það er sagan um þraut- segju og dugnað fslendinga í Vesturheimi; þrautsegjuna og dugnaðinn til að brjótast áfram G. *F. en rafmagnsverkið er í höndum “The Electrician”, sem rekið er af Jochum Ásgeirsson og Guðmann Levy. Gert er ráð fyrir að hægt verði að nota kirkjuna aftur til guðs- þjónustuhalds seinni part apríl mánaðar, en þó fer það mikið eftir atvikum. Meðal annars í kirkjunni er verið að breyta innganginum að ofan þar sem gengið er inn í kirkjuna. Þar er fordyri eða for- stofa og dyr beggja megin inn í kirkjuna. Eins eru tvö herbergi gerð hvert sín megin við for- stofuna, sem notuð verða til fundarhalds, til bókasafns, til oft virtust öll sund lokuð' sunnudagaskólahalds, o. s. frv. . . . oft varð að bíta á jaxlinn og bölva í hljóði . . . aðstaðan var alltaf erfið, en þetta fólk, kon- ur sem karlar, sigraði alla erfið- leikana, barðist fyrir að koma börnunum sínum til mennta, en Inni í kirkjunni er breyting á loiftijnu á þann hátt pð með veggjunum beggja megin er loft- ið lækkað undir hvelfingunni svo að það nær út yfir hliðar- bekkina, og rís svo þaðan upp í til þess að ná því takmarki lagði miðhvelfinguna, með innri vegg, FRÉTTIR FRÁ ÍSLANDl Aldarafmæli góðtemplara- regiunnat Á þessu ári eru 100 ár liðin frá stofnun Góðtemplarareglunn- ar, en hér á landi hefir reglan starfað í 67 ár: Afmælis þessa merka alþjóða- félagsskapar var minnst með samkomu í Dómkirkjunni sunnu daginn 21. jan., og var þeirri at- höfn útvarpað. Einar Björnsson setti samkomuna en aúk hans fluttu ræður Bjarni Benedikts- son, utanríkis- og dómsmálaráð- herra og Brynleifur Tobíasson, yfirkennari á Akureyri. Bland- aður kór góðtemplara söng nokk- ur lög en dr. Páll ísólfssan lék einleik á dómkirkjuorgelið. Góðtemplarareglan hefir, sem kunnugt er, unnið mikið og gott starf hér á landi á undanförnum árum og áratugum, og enn bíða hennar mörg og mikil verkefni, því enn er áfengisnautnin þjóð- arböl, eins og meðal annars má sjá af því, að árið sem leið nam sala Áfengisverzlunar ríkisins nær 1,5 lítra á hvert mannsbarn í landinu miðað við óblandaðan spiritus, en það mun svara til 3ja Mtra af venjulegu brennivíni. Enda þótt talið sé að áfengis- neyzlan hafi minnkað lítilshátt- ar á síðustu árum, sóar þjóðin enn milli 60-70 miljónum fyrir vínföng árlega. —Kirkjubl. 29. janúar. ★ Skipastóll landsmanna óx um 1150 lestir 1950 Skipastóll íslendinga nam samtals 91,523 lestum nú um s'íð- ustu áramót. Þar af voru farþega- og flutn- ingaskip 25, með 32,467 lestum. Þá voru togarar samtals 48, eða 26,932 lestir að burðarmagni. Fiskiskip yfir 100 lestir voru 52, samtals 7925 lestir. Ennfremur voru í eigu íslend- inga 538 sicip með þilfari undir 100 lestum, en þau voru samtals 16,950 lestir. Fjögur varðskip voru í eigu landsmanna, samtals 815 lestir. Þá áttum við tvö olíuflutninga skip, 1,106 lestir, eitt verksmiðju skip (Hæring), 4,898 lestir, eitt dráttarskip 111 lestir eitt dýpk- unarskip, 286 lestir, og eitt mæl- ingaskip, 33 lestir. Á árinu hafði skipastóllinn aukist um 1150 lestir. Ný skip

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.