Heimskringla - 28.03.1951, Blaðsíða 4
4. SÍÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 28. MARZ 1951
FJÆR OG NÆR
Messur í Winnipeg
Við kvöld guðsþjónustuna kl.
7 e. h. í Fyrstu Sambandskirkj-
unni í Winnipeg n.k. sunnudag,
syngur söngkonan góðkunna
María Markan Östlund. Eins og
vitað er, er Mrs. Östlund í Win-
nipeg á vegum háskólanefndar-
innar í íslenzkum fræðum, og
góðfúslega bauðst til að syngja
við kvöld guðsþjónustu Fyrsta
Sambandssafnaðar. — Sækið
messu sunnudagskvöldið.
» * «
Mrs. Thorbjörg Anderson,
kona Egils Andersonar lögfræð-
ings í Chicago, dó 19. marz að
heimili hjónanna. Fregn um
þetta barst systur hinnar látnu,
Mrs. Helgason, í Winnipeg, s.l.
viku, en of seint til að birtast þá.
Hér er um vinsæla og mikils-
metna konu að ræða, mun henn-
ar verða minst síðar.
* * *
Laugardagsskólasamkoman
Hin árlega samkoma Laugar-
dagsskóla Þjóðræknisfélagsins
verður haldin á laugardags-
kvöldið 7. apríl, í Sambands-
kirkjunni á Banning St. Börn-
in og kennararnir hafa æft góða
skemtun—smáleikrit og söngva,
og vænta góðrar aðsóknar eins
og endranær.
Samkomunni í fyrra vor varð
að fresta vegna flóðsins en að-
göngumiðarnir, sem seldir voru
að henni, gilda á þessa sam-
komu.
Skemtiskráin verður auglýst
í næstu viku. — HAFIÐ
ÞETTA KVÖLD í HUGA!
* * *
Miss Guðrún Guðmundsson,
dóttir Friðriks heitin Guð-
mundsson, rithöfundar, lézt s.l.
föstudag að heimili systur sinn-
ar, Mrs. H. J. Stefánssonar 296
Baltimore Rd. Hún var 57 ára,
kom frá íslandi fyrir 33 árum.
Hún á fjóra bræður á lífi, er
einn þeirra séra Johann Freder-
ickson á Lundar, og fjórar syst-
ur. Séra P. M. Pétursson jarð-
söng. Jarðað var frá útfarar-
stofu A. S. Bardal.
* * *
Á Elliheimilinu á Gimli, and-
aðist s. 1. fimtudag Mrs. Elías
Thórðarson, 84 ára. Hún kom
1905 frá íslandi. Maður hennar
Elías, dó á íslandi. Börn hennar
á lífi eru Thor Elíasson í Van-
couver, fyrrum stjórnari Arm-
ROSE TIIEITRE
—SARGENT 4 ARLINGTON—
Mar. 29-31—Thur. Fri. Sat. General
June Haver—Ray Bolger
“LOOK FOR THE SILVER
LINING” (Color)
Don Barry—Tom Brown
“RINGSIDE”
April 2-4—Mon. Tue. Wed. Adult
Joseph Cotton—Ginger Rogers
“I LL BE SEEING YOU”
Rod Cameron—Ilona Massey
“THE PLUNDERERS” (Color)
strong Gimli Fisheries Ltd. og
Mrs. George Henderson, Bran-
don, Manitoba. Séra Sig. Ólafs-
son jarðsöng.
★ ★ ★
í Norwood United Church,
voru gefin saman í hjónaband
22. marz Jean Laverne Apland
og Ólafur Raymond Jónasson.
Bruðurin er yngsta dóttir Mrs.
Thora Apland frá Penticton, B.
C., en bruðguminn er sonur Mr.
og Mrs. G. Jónasson, Winnipeg.
* * *
The Jón Sigurdsson Chapter
will hold its regular Meeting on
Friday, April 6th., at 8 p.m., in
the I. O. D. E. Headquartersí
Winnipeg Auditorium.
* * ★
Gefin voru saman í hjóna-
band í Winnipeg, Manitoba,
24. marz Thelma Jónasson, dótt-
ir Mr. og Mrs. David J. Jónas-
son, og John E. Anderson, son-
ur Mr. og Mrs. J. Frederick
Anderson, Regina. Séra Valdi-
mar Eylands gifti.
* ★ »
S. 1. laugardagskvöld voru
gefin saman í Fyrstu lút. kirkju
í Winnipeg, Hólmfrlður María
Jónasson hjúkrunarkona, dóttir
Mr. og Mrs. Björns Jónassonar
að Silver Bay og Jón Sigurds-
son, sonur Mr. og Mrs. Sig. Sig-
urdssonar, Ashern, Manitoba.
í'oreldrar beggja brúðhjónanna
og margt skyldmenna þeirra úr
Norðurbygðum Manitoba var
viðstatt giftinguna. Að giftingu
lokinni, var vegleg veizla hald-
in að 693 Banning St., hjá J.
Jónasson og þeim systkinum, en
þau eru skyldmenni brúðurinn-
ar. Norðan frá Ashern var og
Geirfinnur Petursson við gift-
inguna. Séra Valdimar J. Ey-
lands gifti. Hélt hann og ræðu
í veizlunni. Frá íslandi bárust
brúðhjónunum fimm heillaóska-
skeyti, frá fornum Vestur-ís-
lendingum (R. H. Ragnar, H.
Thorbergsyni, Dr. Jakobson og
VINNUR HRATT! - HELDUR FERSKLEIKA
Þarfnast engrár kæfingar
Nú getið þér bakað 1 flýti án fersks gers. Takið pakka af Fleisch-
mann s Royal Fast Rising Dry Yeast af búrhillunni og notið það
á sama hájt og köku af fersku geri. Þér fáið sömu fljótu
hefinguna. Þér fáið bezta árangur í öllum yðar bakningum.
Fáið yður mánaðar forða af þessu ágæta, nýja geri. Notið það í
næsta bakstur af brauðum og brauðsnúðum. Þér verðið hrifin.
Þér munuð aldrei kvíða oftar viðvíkjandi því að halda ferska
gerinu frá skemdum. Þér munuð ávalt nota Fleischmann’s Royal
Fast Rising Dry Yeast. Pantið það frá kaupmanninum yðar, í dag.
1 pakki jafngildir 1 kökn af Fresh Yeast
MasUaManJzan Ödilund
syngur við kvöld guðsþjónustu
Fyrsta Sambandssafnaðar
n. k. sunnudagskvöld, kl. 7 e. h.
frúm þeirra). Heimskringla
óskar hinum efnilegu og vin-
sælu brúðhjónum alls góðs.
★ ★ ★
Gjafir í Blómasjóð
Haylands, Siglunes, Vogar
Mrs. J. Steinthorson, Vogar,
Man................ $5.00
Mrs. G. Hallson, Vogar Mani-
toba................... $5.00
Mrs. K. S. Baldvinson, Sachigo
River, Ont......... $5.00
Mrs. Margaret Magnusson, Lun-
dar, Man........... $4.00
í minningu um sína kæru stjúp-
móðir Stefaníu Guðmundsson.
Kvenfélagið (Aldan), Vogar,
Man................ $10.00
Mrs. G. Freeman, Siglunes, Man.
.................. $5.00
í minningu um sína kæru for-
eldra, Stefaníu og Hávarð Guð-
mundson.
Með kæru þakklæti,
Ingibjög Eggertsson
BRÉF TIL HKR.
Minning Ingim. Erlendsonar
landnámsmanns í Reykjavíkur-
bygð
Skylt er að minnast mætra
manna,
mörg sem verkin unnu þörf,
sem börðust fyrir því bezta og
sanna
og bágskaddra að létta störf.
Var gleði þín og giftan mesta,
að geta náð til allra flesta
Heimili þitt var héraðs sómi,
hjálp og risna stóðu vörð,
allir luku upp einum rómi,
þín ást og þrýði í verkum gjörð,
því vildi eg, flétta í litlu ljóði
þér lítinn krans minn vinur góði.
Á undan varstu og öðrum betur
oft í fylking fremstur varst.
í kólgu mestu um kaldan vetur
kunnir þú að sækja djarft,
með hyggju og forsjá alt var
unnið,
í öll þín verk var mikið
spunnið.
Þá fundum okkar fyrst bar
saman
fann eg glögt þín ráðin snjöll,
af hættum flestum hafðir gam-
an,
og hræddist ei hin bröttu
fjöll.
Þú sjálfur áttir sæmdir nógar,
þó sjaldnast gengir heill til
skógar.
Því er skylt að minnast mikil-
menna,
nörg sem verkin unnu þörf
/íst á meðan vitar brenna,
/erða í gildi þeirra störf.
Vel þú gladdir vini snauða,
^arst hetjan mikla í lífi og
dauða.
E. Johnson
* * »
Steve Indriðason frá Mountain,
M. Dak., er eins og áður hefir
irerið getið umboðsmaður Hkr. og
innast innheimtu og sölu blaðs-
ins í þessum bygðum: Mountain,
Sarðar, Edinburg, Hensel, Park
River, Grafton og nágrenni
refndra staða. Allir í nefndum
sygðum, bæði núverandi kaup-
:ndur og þeir, sem nýir áskrif-
jndur hyggja að gerast, eru beðn-
!r að snúa sér til umboðsmanns-
!ns S. Indriðason, Mountain, N.
Dak., með greiðslur sínar. .
Seattle Wash.
Heimskringla “frá 28. febrúar
s.l. meðtekin með þakklæti, eins
og svo mörgum sinnum áður í
þau 48 ár sem eg hefi dvalið hér
vestan hafs, en í þessu sérstaka
blaði vakti mér athýgli, ávarp
forseta Þjóðræknisfélags íslend-
inga í Vesturheimi, Séra Philip
M. Péturssonar. Stór merkileg
greinargerð, og embættis skýrsla
—margir ágætis íslendingar hafa
á liðnum árum veitt Þjóðræknis-
félagi íslendinga í Vesturheimi
forstöðu. Hefur þeim verið fagn-
’ að og þakkað, af almenningi, svo
sem einum þeirra bezta, og merk-
asta Dr. Richard Beck, sem var
fæddur og uppalin heima á ís-
landi en riður sér braut til
menta og virðingar hér vestan
hafs, hvar sem hann kemur fram
er hann íslandi og þjóð til stór
sóma. Megi kynfólk vort íslend-
inga í þessu landi framleiða
marga hans líka.
En þetta var önnur hug detta,
Athygli mín í byrjun var dreg-
inn að inngangs erindi séra Phil-
ips.
Er það ekki gleðiefni að á með-
al okkar í vesturheimi þ. e. ís-
lendinga, skuli koma fram ung-
ur maður mentaður, fæddur og
uppalinn hér vestra. Maður sem
aldrei hefur ísland séð, en hefur
svo mikla lærdómsþekkingu, og
ást á íslenzkum bókmentum, að
hann er viljugur að taka að sér
forustu íslenzkrar þjóðrækni
vestan hafs, og hefur nú um langt
skeið þjónað því starfi með virð-
ingu og prýði, og vitna eg nú aft-
ur til ræðunnar og embættis-
skýrslunnar, sem hann flutti á
síðasta þingi, 26. febrúar þ. á. Eg
skora á alla landa vestan hafs
sem íslenzku blöðin lesa, að lesa
ávarp séra Philips með athygli,
og mætti þá margur, sá er fædd-
ur er heima, og remst hefur við
að kasta frá sér þjóðerni sínu
og tungu, með þeim skilningi
að eini vegurinn til að komast
áfram í þessu landi væri að kann-
M. Einarsson Motors Ltd.
Distributors
KAISER AUTOMOBILES
The 1951 Kaiser Car is here
Built to Better the Best on the Road
IMMEDIATE DELIVERY
Showroora: 445 RIVER AVENUE
Phone 44 395 & 43 527
HAGBORG
PHONE 21331
FUEl^
;3i J - ■
M/AA/57
BETEL
í erfðaskrám yðar
Phone 23 996 761 Notre Dame Ave.
Just west of New Maternity Hospital
NELL’S FLOWER SHOP
Wedding Bouquets, Cut Flowers
Funeral Designs, Corsages
Bedding Plants
Nell Johnson Ruth Rowland
27 482 88 790
MESSUR og FUNDIR
í kirkju Sambandssaínaðar
Winnipeg
Prestur, sr. Philip M. Pétursson,
Ph.B., B.D.
681 Banning St. Sími 34 571
Messur: ó hverjum sunnudegi
Kl. 11 f. h. á ensku
Ki. 7 e. h. á íslenzku.
Saínaðarnefndin: Fundir 1.
fimtudag hvers mánaðar.
Hjálparnefndin: Fundir fyrsta
mánudagskveld í hverjum
mánuði.
Kvenfélagið: Fundir annan
þriðjudag hvers mánaðar,
kl. 8 að kveldinu.
Ungmennafélagið: — Hvert
fimtudagskveld kl. 8.30.
Skátaílokkurinn: Hvert mið
vikudagskveld kl. 6.30.
Söngcefingar: Islenzki söng-
flokkurinn á hverju föstu-
dagskveldL
Enski söngflokkurinn á
hverju miðvikudagskveldi.
Sunnudagaskólinn: Á hverjum
sunnudegi, kl. 12.30.
ast ekki við sjálfan sig, þ. e. meta
einkis ætt né kyn.
Ef við lesum þingræðu séra
Philips, þá veit eg að margur
landinn má klóra sér undir eyra.
Það er enginn furða þó sr. Phil-
ip kasti í kyn. Allir íslendingar
vita ætterni mannsins —bróður-
sonur Dr. Rögnvalds Pétursson-
ar—þess gáfaðasta og merkasta
manns, sem Vestur-íslend-
ingar eiga í sögu þessa lands.—
og finst mér persónulega, að eg
þekki ættareinkennin í riti og
framkomu séra Philips, og mun
hann gáfu af því hljóta.
Það sem eg aðallega meina
með þessum línum eða skrifi, er
þetta—örfáir ísiendingar í V.
heimi hafa haldið virðingu þjóð-
ar vorrar á lofti í þessari verald-
ar hringiðu sem hér er saman-
steypt. Þessum mönnum er aldrei
þakkað þeirra starf sem skyldi
almenningur lítur á sem sjálf-
sagt, að forustu menn í þjóðrækn
ismálum, og öðrum málum, trani
sér fram fyrir ekki neitt, alt sem
almenningur hugsar um að setj-
ast í sól og lesa það sem blöðin
flytja criticera, en, vantar
ekki að taka neina ábyrgð á opin-
beru sviði. Þessvegna finst mér
það tímabært meðal okkar ís-
1
Gunnar Erlendsson
PIANIST and TEACHER
Studio; 636 Horae Street
Phone 725 448
L
lendinga vestan hafs, sem unnun
íslenzkri þjóðrækni, og þá sér-
staklega þjóðræknisfélagi íslend
inga í Winnipeg, að þakka þeim
ágætu mönnum og konum sem
þar hafa verið að verki og enn
halda hlífiskildi yfir virðingu
íslendinga í þessari álfu.
Mér finst að það sé skylda al-
mennings að láta okkar ágætu
leiðtoga heyra einstöku sinum
þakklætis orð fyrir þeirra áæta
starf. Það má sannarlega ekki
minna vera! Allir vita hver laun-
in eru á efnalegu hliðina.
Eg enda þessar línur 'með
þakklæti til séra Philips forseta
Þjóðræknisfélags íslendinga í
Winnipeg, og J. J. Bíldfells
skrifara og annara embættis-
manna félagsins, fyrir ágætar
þingreglur og önnur skil.
Viðvíkjandi þjóðrækni íslend-
inga v. hafs, hafa ísl., blöðin.
frá Winnipeg flutt okkur
merkar og kærkomnar fréttir af
þinginu 26 febrúar þessa árs.
Næsta ár ef guð lofar, vona eg
að þingið verði haldið í júní. —
Lengi lifi íslenzk tunga vestan
hafs!
H. E. Magnús.
LESIÐ HEIMSKRINGLU—
þvi gleymd er goldin sknld
_____ . _ j WSSSSBBUIM
■ í V
00
**© u
708 Sargent Ave. Office Ph. 30 644
SARGENT FUEL
Successors to TUCK FUEL
COAL—COKE—WOOD DEALERS
Clare Baker
Res. Ph. 65 067
We like to go visiting to see how other people produce textiles. A good
many come to visit us, and we like this too. All main countries ltave
textile industries, and people come from other countries in the western
group to study our methods. The textile industry here in Canada ig
among the leaderg in technical skill and effectiveness. And along
with the U.S. it pays the highest wages for textile employment any-
where. In Canada the industry is the largest employer of manufacturing
labor. Textiles also pay the largest manufacturing wage bill in thig
country. In these times, the size and technical ability of the iudustry
are important features of Canada’s strength.
DOMINION TEXTILE COMPANY LIMITED
MANUFACTURSRS OF
PRODUCTI