Heimskringla - 28.03.1951, Blaðsíða 2

Heimskringla - 28.03.1951, Blaðsíða 2
2. SIÐA heimskringla WINNIPEG, 28. MARZ 1951 Heimskrittgla (StofnuO nst) Kemui út á hverjum miðvikudegl. Eigrendur: THE VIKING PRESS LTD. 853 og 855 Sargent Avenue, Winnipeg — Talsíml 24 185 VerC blaflsins er $3.00 árgangurinn, borgist fyrirfram Aliar borganir sendist: THE VIKING PRESS LTD. öll viðskiftabréf blaöinu aOlútandi sendist: The Viking Press Limited, 853 Sargent Ave., Winnipeg Rítstjóri STEFAN EINARSSON Utanáskrift til ritstjórans: EDITOR HEIMSKRINGLA, 853 Sargent Ave., Winnipeg Advertising Manager: P. S. PÁLSSON "Heimskringla" is published by THE VIKING PRESS LIMITED and printed by VIKING PRINTERS 853-855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man. — Telephone 24185 finna í unitarahreyfingunni hér 1 og í hinni nýútgefnu bók Rögn- valds. Umræðuefnið er hið sama og í öðrum kirkjum. En að lesa útlagningu foringja frjáls- trúarkirkjunnar hér vestra á því, er svo ólíkt því er íslenzk kirkja hefir haft að bjóða, að það getur ekki til lengdar dulist, að Authorized as' Second Class Mail—Post Office Dept.. Ottawa WINNIPEG, 28. MARZ 1951 Fögur er foldin ian Kirkjuræður og erindi eftir Rögnvald . Pétursson. Bókmentasjóður gefur út. / Fyrstu fjögur eða fimm árin af þessari öld heima, man eg að talsvert var rætt um agnúa á Kristindómskenslu barna. Þótti “kver- kenslan” einkum athyglisverð. Var það sízt að furða. Sannaðist þar oft á, að fyrir börn voru lagðar spurningar, sem hálærðir guðfræð- ingar hefðu hikað við að svara. Benti Guðmundur Finnbogason rækilega á þetta í bók sinni Lýðmentun (1903), og hvernig yrði að breyta til svo að æskileg not yrðu að kenslunni. Höfðu ýmsir bæði fyr og síðar á málið minst, en lengst og rækilegast skrifaði Ásgeir Ásgeirsson síðar grein um kverkensluna í Iðunni hina yngri, svo að ýmsum þótti nóg um. Hvorugum þessara manna, né margra ann- ara sem til þessa máls lögðu, kom í hug að leggja kristindóms kenslu niður, því eins og Guðmundur sagði: “eiga trúar og siðferð ishugmyndir og tilfinningar mannsins að vaxa á eðlilegan hátt, upp af hugmynda og tilfinningalífinu í heild sinni, og draga næringu þaðan, og þegar alt kemur til alls, er þó aðal markmiðið mentunar- innar að gera manninn færan um að stunda hið æðsta siðgæði.” — Þarna kemur fram skoðun eins ágætasta uppeldisfræðings og fræð- ara íslenku þjóðarinnar um þörf á kenslu í trúmálum. Áhrærandi æskulýðin, benti Guðmundur á dæmisagna-aðferð Krists og taldi hana að líkindum þá einu réttu og þá, sem koma ætti í stað kverkenslu. Oft duttu mönnum þá í hug, hvort að þörf á breytingu í kensluaðferðum í kristindómi, væri ekki alveg eins nauðsýnleg í kirkjunni, er boðskap trúarinnar boðaði fullorðnum. Kirkjusókn yfirleitt er ekki góð og deyfð og áhugaleysi í trúarefnum auðsætt hjá almenningi. Á þessu bar mikið á sama tíma heima og v að tala um nýja skipulagningu á trúmálakenslu barna. En kirkj sat við sinn keip. Þegar eg kom vestur um haf, varð eg þess brátt var, að stór hluti íslendinga hér aðhyltist kirkju, er nefnd var unitarakirkja. Formaður hennar og traust stoð virtist upp úr aldamótunum vera ungur maður, er Rögnvaldur Pétursson hét, sem síðar vard svo vel kunnur, sem forustumaður í félagsmálum fslendinga, að hann þarf ekki frekar hér að kynna. Eg fór í kirkju hans og hefi oft um það hugsað síðan, að það, sem þar var kent, var eiginlega sú breyting sem nauðsynleg var að gerð væri á kristindómskenslu heima, bæði barna og fullorðinna. Eins og ýmsir vildu reyna að vekja upp kristindóminn hjá æskunni heima með því að samræma kenning- una lífi og reynslu barnanna, var verið að gera það sama hér á meðal barna og fullorðinna, í kirkjunni sjálfri. Eg undraðist þá oft, hvernig á því stæði, að slíkt brautryðjandastarf dróst úr hömlu heima. Héðan hefir því frelsis- og framfaraaldan í trúmálunum komið, frá unitarakirkjunni íslenzku í Vesturheimi. Við það starf var lengi ekki kannast, en nú verður hver sá að halda varlega á, sem vill rekja frjálslyndi íslenzku kirkjunnar heima eitthvað ann- að. Áhrifin hafa ekki dulist. En ennþá eftirtektarverðara en þetta, er þó hitt, að hér tekst ungur maður á hendur að halda frelsishug- sjóninni í trúmálum á lofti og predika fyrir fslendingum alt ann- að viðhorf í þeim, en þeir höfðu átt að venjast úr kirkjum heima. Hér vestra var einnig öflug lútersk kirkja starfandi, sem ölki slíku var mótfallin. Starf í þessa átt, var að vísu hafið hér af öðrum, en öryggi kirkjunnar átti enn langt í land. En með komu Rögnvalds Péturssonar að því, fær stefnan og starfið alt fastari rás og örugg- ari en áður. Frjálstrúarstefnan vinnur hér sigur með honum, kemst á fastan fót og óslitnar framkvæmdir hefjast. Þó svo sé að orði komist um höfund bókar þeirrar, sem hér um ræðir, er hinum ekki gleymt, er líf sitt helguðu starfinu áður, eins og brautryðjendurnir séra Magnús Skaptason, séra Jóhann Sólmundsyni, séra Guð- mundur Árnarson og séra Albert Kristjánsson. Þetta unitariska starf hér vestra, er miklu mikilvægara en viðurkent hefir verið, því hjá þVí fer varla, að framtíðarstrf kirkna verði á grundvelli unit- ara eða með hliðsjón af þeirri stefnu reist. Um þetta veður ekki í þetta sinn skrifað eins og vert væri, en um það sem hér hefir sagt verið, vitna ræður Rögnvalds, í bókinni ”Fögur er foldin”. Kirkjuræður eru engar til á íslenku, sem þær. f samibandi við trúna, spegla þær hugmyndir og tilfinningar nútíð- ar-mannsins og eru fyrir það áhrifameiri, en kirkjuræður þær og predikanir sem við höfðum átt að venjast. Þar var hinn æðsti sannleikur boðaður á þann hátt, er allir skildu hann. Þar þurfti ekki neinar óyfirnáttulegar sögur með til að sjá hann Eftir þessar inngangshugleiðingar, skal nú snúa sér beinna að bókinni sem, hér var hugmyndin að minnast á. Margar bækur hér í óbundnu máli, skpia ekki sama bókmentalegan sess og t. d. bækur Stephans G. í bundnu máli gera. Það er þessi bók, Rögnvalds, sem eg hika þó ekki við að segja, að geri það. Veit eg þó að með því er mikið sagt, og að það er í raun og veru það sama og segja hana beztu bókina í óbundnu máli sem hér hefir verið gefin út. Til að sýna kostina, sem hér hefir verið minst á í sam- bandi við kenninguna í ræðum Rögnvalds, þyrfti að gefa sýnishorn úr einhverri af ræðunum. Hið nýja frjálsa viðhorf og það, sem í kirkjum íslands var ekki tekið upp, þrátt fyr- ir þó krafa þjóðarinnar virtist tvímælalaust að því hneygjast, er að talið verði það spakvitrasta sem í j við komu nætur. íslenzkri kirkju hefir verið bor- Þetta kennir reynsluþekking- ln> og þannig horfir hin mann- Það var á síðast liðnu sumri lega tilvera við. Ef því eigi að minst 75 ára frumherjastarfs ís- j furða, þó niðurstaðan hafi tíðast lendinga hér vestra. En þýðing- J orðið sú, “að af moldu ertu og að armesta starfið af því tæi, er ein- j moldu skalt aftur verða”. Að mitt það, sem lýsir sér í bókinni vísu hefir hin dypri vitund “Fögur er foldin”. Þar er um aldrei fyllilega getað samþykt frumherjastarf í hinum andlegaiþað sem allan sannleikann. Hún heimi að ræða, er nýtt er á sviði hefir verið snert af svomörgu slenzkra bókmenta. Það er að dularfullu, er á engan hátt hefir segja, þar er um starf að ræða, verið útskýrt með þessu, og því sem lítið vafamál er um, að verð- látið sig dreyma annað og undur- ur hyrningarsteinn kenninga ís- samara viðhorf, sem er hliðstætt, lenzkrar kirkju í framtíð. Af svo: en viðáttu meira en hitt, er frumlegu frumherjastarfi, hafa reynsluþekkingin svonefnda hef fáir aðrir haft hér að segja. ir veitt. Og þetta viðhorf hefir Eg er vantrúaður á það sem j verið nefnt hugsjónir trú, von aðrir segja um bækur, án þess að j og traust. Og það er út frá þessu sýnishorn úr þeim séu gefin, viðhorfi sem vér. höfum eignast verði mikil bókmentasaga. Til alt það fegursta og bezta, er þess að gefa sem réttasta hug- auðgað hefir mannlífið frá alda mynd um ræðustíl Rögnvalds ogjöðli.” yfirleitt meðferð hans á um-| ræðuefni sínu, skal hér gefa sýn- Eg hefi minst á bók þessa við íshorn dálítið úr einni ræðu hans, marga, sem hafa eignast hana og þeirri, er fyrirsögnina ber, er lesið og spurt hvernig þeim geðj- bókinni hefir verið valið heiti aðist að henni. Svar þeirra allra eftir: Fögur er földin. Kemur hefir verið á einn veg. Og aðdá- það her: unina, hafa þeir allir látið í ljósi “Fyrir örfáum árum síðan, með hrifningu. Það er sem bókin komust menn fyrst að því inni í j hafi á ný mint á hin mikla mann vinnustofum vísindanna, að orði og góðvin þeirra. Persóna Rögn- hvergi og andvarpi, er líður yfir valds var og þannig, að þeir sem varir manna, er varpað á úthaf | honum kyntust gleyma honum eilífðarinnar og flutt á vængjum ógjarna og þykir og mun þykja geislabylgnanna út um ómælis- vænna um starf hans með hverju geiminn. Þau deyja ekki jafn- ári. Þessi bók hans hefir sannað, óðum og þau líða úr heyrn. Á að honum nú horfnum svipar öldustraumi ljósvakans eru þau um það til annars manns einnig flutt með ólýsanlegum hraða um- horfins, skáldsins Matthíasar hverfis jörðina og — að líkind- Jochumssonar, sem sagt hefir um — til hinna yztu heimin- verið um nýlega í ritdómi um hnatta. Uppgötvun þessi sann-jverk hans, að yrði þjóð sinni æ aði það, sem áður þótti ekki nema kærari með hverju ári sem liði sennileg tilgáta, tilveru ljósvak- Þrungnar af viti eins ans, þessa mikla reginhafs, er J kirkjuræður þessar eru> þá eru ar flett er myndablöðum, því því, að grein mín hafi að þessu fram á svið raunveruleikans lotið, er það, að sumir félagar komast þær ekki. En eigi Fróns hafa að því fundið við mig er lengi setið við lestur J að bregða deildinni um valda á- þeirra mynda og naumast1 sælni. búið að renna sjónum andans yfir þær, þegar skyggja tekur og þær hverfa í ljósaskiftunum og hjaðna eins og litir kvöldroðans brýtur með brimi og boðaföllum hnöttum himingeimsins, sem væru þeir klettar út í rúmsjó. Að raddirnar liðu úr heyrn, svo menn fengu eigi úr fjarlægð tal- ast við né heyrt hvor til annars, kom eigi til af því, að orðin dæi út, heldur færðust þau inn á það: tækifærisræðurnar ekki síðri. Þær sem í þessari bók birtast, eru ekki margar, en verða áreiðan- lega með bókmentalegum gim- steinum taldar. í bók Rögnvalds eru ekki nema fáeinar af öllum kirkjuræðum Næst fitjar S. B. upp á því hvílík vitleysa það sé, að bendla Jón Sigurðsson við lagasmíði Bókmentafélagsins, sem ekki hafi verið nema fimm ára, þeg- ar félagið var stofnað og sem ó- breytt lög hefði haft þar til fé- lagið var flutt heim og þá hafi Jón Sigurðsson verið kominn undir græna torfu. Ekki veit eg hvers Jóns Sig- urðsson á gjalda hjá Sigurði. Af þessum ummælum mætti ætla, að hann hefði aldrei nálægt Bók- mentafélaginu komið og aldrei látið sig lög þess skifta. En eg er hræddur um að fleiri en sá er þettta ritar, verði honum seint sammála um þetta. Jón Sigurðsson var forseti Bókmentafélagsins — (Hafnar- deildar) frá 31. maí 1851 og til dauðadags 1879. Hann er og kjör- inn heiðursfélagi þess 1853. Að eitthvað hafi að starfi hans kveð íð, má ráða af orðum 100 ára Minningarits Bókmentafélags- ins. Þar segir: “Arið 1851 tekur við forstöðu Hafnardeildar sá maður, sem allra manna ótrauð- ast hefir starfað að eflingu fé- lagsins og framkvæmdum þess, en það er Jón Sigurðsson .... Hann þekti menn um land alt og var manna lagnastur á að snúa mönnum eða laða til fylgis við fyrirtæki sín. Hann hafði og bréfaskifti við menn víðsvegar um land og sparaði hann ekki að hvetja menn til að ganga í félag- ið og fá til aðra með sér. Hann setti félaginu það markmið, að það skildi kappkosta að gefa út svo miklar bækur á ári hverju, að félagsmenn þeir, sem gyldu 3 ríkisdali í tillag, fengi það end- goldið í verði bókanna, og stund- um þó meira. Þessu var hægt að koma í kring 1853 og síðan hefir félagið aldrei gefið út minna á ári, en sem svaraði rúmlega þrem ur ríkisdölum eða 6 kr. virði. Þegar svo var komið, sendi Jón Sigurðsson, fyrir hönd félagsins boðsbréf hingað til lands árið 1854 til þess að sýna mönnum og leitast við að sannfæra þá um, hvern hagnað þeir gætu sjáfir af því haft, og hvert gagn þeir 1831 tvisvar, 1842 (í þeirri laga- br. nefnd er Jón Sigurðsson og mátti ekki síðar vera, árið 1850, 1851, 1889, 1890, 1911. Sumar þessar breytingar eru ekki stórvægilegar, en þær sýna hvað rétt S. B. fer með það mál, að lögunum félagsins hafi ekki verið breytt frá 1816 til 1890 eða 1911. hylgjusvið, er fyrir utan liggur hið takmarkaða svið mannlegrar heyrnar, og gerðu þar eigi vart við sig. Uppgötvunin var fólgin í því að fá stýrt þeim og haldið inni á því bylgjusviði er heyrnar færi vor fá greint, sem eigi er meira en þverhandarbreidd á hin- um óþekta og órannsaknaða öldumæli þessa alheimssjávar. Öllum er þegar kunnugt, til hvaða nota þessi uppgötvun hef- ir leitt. En engum er ljóst, til hvaða nota annara hún kann að verða, svo og hin aukna þekking á eðli tilverunnar og þá sérstak- lega mannlegrar tilveru, sem henni er samfara, en hugsanir hlýtur það að vekja og þær marg- víslegar. Sennilega veitir hún oss meiri þekkingu á sjálfum oss en vér höfum öðlast og þá frá þeirri hliðinni, sem veit að hinu hulda og leyndardómsfulla, sem virðist hjúpa mannlífið. Eða er ekki bendingin í þá átt? Gegnum all- ar aldirnar, sem liðnar eru frá upphafi mannlífsins, hefir mað- urinn verið að spyrjast fyrir um sjálfan sig, leita að sannleikan um um sjálfan sig og eigi komist margar faðmslengdirnar áfram. Ýmsar skoðanir hefir hann mynd- að sér og allar bygðar á því, sem reynslu-þekking hans hefir kent honum. Hann er máttvana og veikur fæddur. Nakinn kemur hann inn í þennan heim, og nak- in hverfur hann héðan. Ævin er skamm vinn og óviss. Hann er takmörkunum háður á allar hlið- ar. Viljinn og getan haldast aldrei í hendur. Langanir og þrár fylla hugann. En við það verður að una að skoða þær, velta þeim fyrir sér, eins og þeg- hans. Það mun fullkomlega mega gætu unnið landi voru og bók- gera ráð fyrir, að hann eigi nógjmentum þess, með því að ganga í margar bækur enn af þeim. Af,í félagið og styrkja það. Jafn- fyrirlestrum á hann og ærið, ogj framt sendi hann skýrslur félags- er sjálfsagt að þeir birtist. Og af j sins og reikninga á hverju ári til tækifærisræðum á hann eflaust J allra presta, syslumanna, alþing- nægilegt í fleiri bækur. Það er ^ ismanna og annara er honum vonandi að útgáfufélagið sem; þóttu líklegir til að vilja styrkja er Menningarsjóður, haldi áfram j félagið. Þessi aðferð og röggsemi útgáfu eins ágætra rita og[ forsetans, jafnframt hyggilegum þarna bíða prentunar. “Fögur er földin” er 400 blað- síður að stærð og er til sölu hjá Davíð Björnssyni bóksala að 702 Sargent Avenue, Winnipeg. Verðið er $4.50. SVAP, TIL S. B. Eg átti von á því að það fyki í hann Sigurð okkar Baldvinsson, er eg neitaði honum um birtingu á vaðli, sem hann hafði spunnið um canadiska hermenn. Hann sagðist, þá fara með hann til Lögbergs og lét svo drýgjanlega út af því, eins og það gerði mér meira til en honum. En svo kem- ur ‘rómaninn’ þar ekki heldur. Út af þessu öllu fer svo Sigurð- ur í ham sinn, semur einhvern dómadags þvætting um að eg vilji svifta sveitamenn atkvæði á þingi Þjóðræknisfélagsins. Hvernig S. B. fer að lesa það út úr grein minni um þjóðræknis- þingið, er eg hálf forviða á. Eg var einmitt á móti því, að Fróni væri veitt fulltrúavald á sama hátt og sveitadeildum, sem langt ættu til þings að sækja, af því að Winnipegdeildinni einni var með því gefið valdið í hendur. Það er meira en lítið fát á mönn- um þegar eins óflóknu máli og þessu er snúið við. Til sönnunar'og maí), 1825, 1826, 1827, 1828 lagabreytingum varð til þess að félaginu óx ásmegin og félags- mönnum tók að fjölga mjög mikið á ný.” Jón Sigurðsson virðist þarna hafa verið umsvifamikill í starfi félagsins, sem kom sér vel, því án hans er alveg óvíst, að það hefði risið upp eftir að allar eignir þess brunnu ílCaupmanna- höfn 1847 og það stóð uppi alls- laust. Félagatölu fækkaði og alt virtist ætla að fara í kalda kol. Og var þó svo komið árið 1841, að félagatalan var aðeins 160. En eftir að Jón Sigurðsson tók við, fjölgaði félögum oft um 100 á ári og alt komst í gott lag aftur. Hvað Sigurður Baldvinsson meinar með að gefa í skyn að J. Sigurðsson hafi ekki komið nærri Bókmentafélaginu eða starfi þess eða lagasmíði, er ekki gott að skilja. Maður getur skil- ið að hann hafi ekki samið hin upprunalegu lög, en að prenta þau dróst mjög, félagsmenn virt- ust aldrei ætla að verða ánægðir með þau. S. B. segir þeim aldrei hafa verið breytt. Sannleikurinn er, að framan af var ávalt verið að breyta þeim. Skal hér nefna sum árin: Frá 1816 að félagið var stofnað, var lögunum breytt 1817, 1818, 1822, 1823 tvisvar, (í apríl Það virðist því ekki mikil á- stæða fyrir S. B. að vera að liampa því, að Jón Sigurðsson hafi aldrei við lög Bókmentafé- lagsins átt. Hitt mun nær sanni, að það hafi engin lög eða lagabreyting verið gerð frá því að hann varð forseti og þar til að hann dó, sem hann átti ekki meiri eða minni, ef ekki allan þátt í að semja. Og fyrstu lögin eftir brunnan, er hann tók að sér viðreisn félags- ins, samdi hann vissulega. Von- in um að félagið héldi áfram, var strax orðin óvænleg 1841, og til högun þess þyrfti auðsjá- anlega að breyta. Og ofan á það ástand skall svo bruninn, er félagið tapaði öllum sínum bókum, skjölum og skrifstofu- áhöldum. Þó Jón Sigurðsson berðist fyrir lífi Hafnardeildar Bók- mentafélagsins, sá hann að ís- land mundi brátt komast í nán- ara samband við umheiminn og þá yrði félagið bezt komið í Reykjavík. Segir Dr. B. M. Ol- sen, að Jón muni hafa hreyft því fyrst, að flytja félagið heim, þó séra Þórarinn Böðvarson ætti formlegu tillöguna að því síðar. Svo jafnvel heimflutningur fé- lagsins skifti Jón meira en S. B. gefur í skyn, þó ekki yrði af honum fyr en að honum látnum. Eg má ekki vera að því að sýna hér fram á að hverju lög Þjóðræknisfélagsins beri svip af Bókmentafélagslögunum. En jafnvel af því sem til þeirra er hér visað verða glöggir menn svipað blæs á þeim áskynja. S. B. segir ennfremur í grein sinni, að eg viti hvorki né skilji að bændur eigi landið. Eg verð að játa, að eg vissi þetta ekki. Eg hefi heyrt sagt, að S. B. hafi selt þeim mikið af jörðum. En eg hélt að því sýsli væri ekki svo langt komið. Og á hvaða góð- verki byrjar S. B. næst? S. B. klikkir út með gömlu skrítlunni um horna fjarðar-mán- ann! Sú skrítla varð til og lifir góðu lífi í hugum manna eins lengi og sú vanþekking ríkir, að tunglið eða máninn líti eins út frá jörðu séð hvar sem er. Vilji S. B. sannfærast um þetta, ráðlegði eg honum að bregða sér segjum suður til Argentínu, þar sem þau firn sjást að mannsmyndin í tunglinu stendur á höfði! Þar sem flest skólabörn vita þetta nú orðið, er tími til þess kominn áður en S. B. verður elliærari en hann er, að benda honum á þetta. BRÉF FRÁ VANCOUVER, B. C. Aldraður íslendingur heim- sótti mig, ekki fyrir löngu síðan. Talið barst að íslenku viku- blöðunum í Winnipeg, sem eiga að vera og eru, tengitaug ís- lenzku byggðanna í landinu en okkur kom saman um að ekki væri viðeigandi hvað miklu rúmi —af ekki meira lesmáli— væri notað undir enskt lesmál. Sagði eg honum ef eg heldi áfram að kaupa þau, þá myndi eg ekki leggJa þflð á mig að lesa næsta jólablað Heimskringln yrði það fylt upp að hálfuleyti með enskt lesmál og íslenzk kvæði þýdd á ensku, hversu gott eða göfugt sem málefnið kynni að vera. Eg lái þér það ekki, sagði aðkomu- maður. Við nánari athugun kom okkur þó saman um að það yrði næstum oþolandi, ef maður hætti að kaupa þau og vera þá útilok- aður frá því, sem okkar bestu menn hafa okkur til andlegrar framfærslu, svo eg nefni dr. R.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.