Heimskringla - 04.04.1951, Blaðsíða 7

Heimskringla - 04.04.1951, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 4. APRÍL 1951 HEIMSKRINGLA 7. SIÐA SKÝRSLA páls kolka LÆKNIS Frh. frá 5. bls. spjalla nokkur orð við ýmsa, auk þess sem þá voru jafnan sungin íslenzk þjóðlög. Þetta tel eg mjög þýðingarmikið at- riði, bæði fyrir fyrirlesarann og áheyrendur, sem margir þrá ekki aðeins að heyra rödd frá gamla landinu, heldur og að taka í útrétta íslenzka hönd og fá persónulegar fréttir frá ís- landi, þar sem því verður við- komið. Eg var stórhrfiinn af þeirri ánægju og gleði, sem skein út úr andlitum blessaðra landanna, þegar gamalkunnu ís- lenzku ljóðin og lögin voru sungin. Til þess að halda við trygðinni til “ástkæra, ylhýra málsins” er ékkert ráð betra en að syngja það inn í hug og hjarta fólks. Um hinn þátt þess persónu- lega kynningarstarfs, heimsókn- irnar á enstök heimili, er það að segja, að fátt hefur fengið mér eins mikillar gleði á ferð minni eða verður mér ógleymanlegra. Veldur þar nokkuru um for- vitni mín í að kynnast högum og heimilislífi íslendinga vest- an hafs, en engu síður sú gest- risni og einlæga hlýja, sem hvarvetna mætti manni. Því miður var tíminn víða af of skornum skammti til þess að sinna þessu eins og skyldi. Einkum harma eg það, að mér gafst ekki tími til að heimsækja hina ágætu íslendinga í kring- um Glenboro, Hayland og Riv- erton, en á síðasta staðnum var veðrið einnig til fyrirstöðu. í Árborg, North Dakota, Seattle og Blaine hafði eg aftur á móti góðan tíma til að koma á mörg heimili og hafði þar prýðilega leiðsögumenn, sem fórnuðu miklum tíma til fylgdar mér. Verða þeir dagar mér ógleyman- legir, sem eg ók um með þeim um blómlegar íslendingabyggð- ir og mætti gestrisni og gleði, hvar sem barið var að dyrum. Það skal og tekið fram, að gisti- staðirnir, sem mér voru útveg- aðir, voru hver öðrum yndis- legri, og væri eg ekki bundinn í báða skó heima á fslandi, hefði þessari ferð minni sennilega lokið með því, að eg hefði gerzt flakkari að gömlum sið og orð- ið nokkurs konar Sölvi Helga- son eða Símon Dalaskáld í ís- lendingabyyggðunum hér vest- an hafs. II. Þá vil eg leyfa mér að benda stjórn Þjóðræknisfélagsins á ýmislegt, sem eg tel horfa til bóta og rétt að taka til athugun- ar, ef starf Þjóðræknisfélagsins á að geta náð fullum árangri. Verkefnin eru mörg og sum mjög erfið, en hafa aftur á móti svo mikið framtíðargildi, að varla er hægt að ganga fram hjá þeim. Mun eg í því samlbandi benda á það, sem mér þykir á- bótavant í starfi félagsins, og vona eg, að það verði ekki tekið illa upp. Eg hef hitt hér marga landa, sem tala ágæta íslenzku, eins góða eða jafnvel betri en gengur og gerist heima á Fróni, en það fær heldur ekki dulizt, að ís- lenzkan er hvorki töm tungu né eyra alls þorra fólks, sem er af þriðju kynslóðinni hér vestan hafs og á þetta einkum við um Winnipeg. Mér virðist, að víða hafi hvorki foreidrar n • oörn áttað sig á því, hversu dýrmæt- ur arfur íslenzkan er, og er þetta ekki filfinningamál eingöngu, heldur blátt áfram praktiskt atriði. Það er hverjum einum gott veganesti að leggja út í líf- ið með menntun og fátt er jafn menntandi í víðtækum skilningi eða gefur jafn góð skilyrði til menntunar eins og að læra ís- lenzku, eina lifandi klassiska málið, sem nú er talað á vestur- hveli jarðar og er .ekki aðeins móðir hinna skandinavisku mál- anna, heldur og móðursystir ensku, þýzku og hollenzku. Þar að auki er íslenzkan lykill að bókmenntum, sem öllum sam- an sköruðu langt fram úr öllu því, sem skapað var á sama tíma og af sama tagi meðal hins 'hvíta kynstofns, og enn þann dag í dag eru á því máli skapað- ar bókmenntir, sem þola saman- burð við bókmenntir flestra annara landa. En íslenzkan er erfitt mál og því er það mikill fengur að geta lært hana fyrir- hafnarllítið af mu^ini foreildra sinna. Fyrsta og jafnvel önnur kynnslóð íslendinga hér vestan hafs var sjálfmenntuð, af því að hún hafð.i drukkið íslenzkt mál inn í sig með móðurmjólkinni, og íslenzku landnemarnir stóðu bví sem heild á hærra bók- ætterni þeirra og ættar- tengsli við gamla landið, sögum af afrekum þeirra og séreink- ennum. Nú á sú villimennska sér stað meðal íslendinga hér í álfu, að ljósmyndum af land-1 nemum og fágætum dýrmætum bókum á íslenzku er ýmist brennt eða þeim hent út á sorp- haug. Merkur maður hér skýrði mér nýlega frá því, að hann hefði fundið fágætar, íslenzkar bækur á sorphaugnum utan við bæinn, sgm hann býr í. Mér var einnig skýrt frá því, að við dauða eins íslendings, sem ára- tugum saman hafði safnað bók- um, blöðum og tmaritum, hefði öllu safni hans verið brennt, af | því að það var stórt fyrirferðar. Þjóðræknisfélagið verður að fá góða menn í hverri íslendinga- byggð til að bjarga því, sem hægt er, af gömlum bókum og gömlum ljósmyndum, að eg nú ekki tali um kirkjubókum úr söfnuðum íslendinga. Sama er að segja um gömul íslenzk ör- nefni, sem fullt er af, einkum í Nýja íslandi. Það eru síðustu forvöð með margt af þessu, en betra er seint en aldrei. Hér vestra er margt ágætra íslendinga, en það þarf að skipu leggja og samræma krafta þeirra í þessum tilgangi og það verður Þjóðræknjsfélagið að gera, ann- ars verður það ógert. Til þess þarf auðvitað fé, en það ætti að vera auðfengið, ef viljann vant- ar ekki. Bláfátækir landnemar sameinuðu krafta sína þegar á INNKÖLLUNARMENN HEIMSKRINGLU A ISLANDI Reykjavík...............Björn Guðmundsson, Bárugata 22 t CANADA Árnes, Man............................S. A. Sigurðsson Árborg, Man...........................G. O. Einarsson Baldur, Man-------------------------------O. Anderson Belmont, Man..............-...............G. J. Oleson Bredenbury, Sask._Halldór B. Johnson, Churchbridge, Sask. Churchbridge, Sask------------------Halldór B. Johnson Cypress River, Man.................— G. J. Oleson Dafoe, Sask_____________O. O. Magnússon, Wynyard, Sask. EHfros, Sask___________________Mrs. J. H. Goodmundson Eriksdale, Man_____________________ ...Ólafur Hallsson Fishing Lake, Sask__________Rósm. Arnason, Leslie, Sask. Foam Lake, Sask____________Rósm. Arnason, Leslie, Sask. Gimli, Man----------------------------- _K. Kjemested Geysir, Man.__________________________G. B. Jóhannson Glenboro, Man_____________________________G. J. Oleson Hayland, Man-------------------------_Sig. B. Helgason Hecla, Man.........................Jóhann K. Johnson Hnausa, Man__________________________ _.Gestur S. Vídal Innisfail, Alta_______Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Kandahar, Sask----------O. O. Magnússon, Wynyard, Sask. Langruth, Man_________________________Böðvar Jónsson Leslie, Sask........................Th. Guðmundsson Lundar, Man...............................D. J. Líndal Markerville, Alta____Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Morden, Man_________________________Thorst. J. Gísiason Mozart, Sask...........................Thor Asgeirsson Otto, Man_____________________D. J. Líndal, Lundar, Man. Piney, Man...............................-S. V. Eyford Red Deer, Alta.....................Ófeigur Sigurðsson Riverton, Man_______________________ Einar A. Johnson Revk.javik, Man-------------------- „...Tngim. ólafsson Selkirk, Man..........................Einar Magnússon Silver Bay, Man...................... Hal-lur Hallson Steep Rock, Man..........................Fred SnædaJ Stony Hill, Man_______________D. J. Líndal, Lundar, Man. Swan River, Man____________________Chris Guðmundsson Tantallon, Sask..................... Árni S. Árnason Thornhill, Man_________Thorst. J. Gíslason, Morden, Man. Vancouver, B. C......Mrs. Anna Harvey, 3390 E. 5th Ave., Phone Hastings 5917R Víðir, Man__________________Aug. Einarsson, Arborg, Man. Wapah, Man____,________.Ingim. Ólafsson, Reykjavík, Man. Winnipeg____S. S. Anderson, 800 Lipton St. Winnipeg, Man. Winnipegosis, Man............................S. Oliver Wynyard, Sask......................... O. O. Magnússon fyrstu árunum til þess að koma menntalegu menningarstigi en sér upp kirkju í hverri sveit, nokkurt annað þjóðarbrot bér. i ]auna presta og gefa jafnvel út Þessir yfirburðir eru því miður blöð og tímarit. Ef al|ar þær óðum að tapast. Frændur okkar, J þúsundir manna af íslenzku Skotar, hefðu haldið betur á kyni, sem nú búa í þessari heims 1 BANDARIKJUNUM .Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. ____I Akra, N. D------ Bantry, N. Dak._ Bellingham, Wash____Mrs. Jolhn W. Johnson, 2717 Kulshan St. Blaine, Wash.........................JMagnús Thordarson Cavalier, N. D___________Bjöm Stevenson, Akra P.O., N. D. Crystal, N. D__________iC. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Edinburg, N. D___________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Gardar, N. D____________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Grafton, N. D___________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Hallson, N. D_____________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D.. Hensel, N. D____________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Ivanhoe, Minn._ .JMiss C. V. Dalmann, Minneota, Minn. Milton, N. Dak........................S. Goodman Minneota, Minn..................Miss C. V. Dalmann Mountain, N. D______C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Point Roberts, Wash.................Ásta Norman Seattle, 7 Wash_____J. J. Middal, 6522 Dibble Ave., N.W. Upham, N. Dak--------------------- The Viking Press Ltd. Winnipeg; Manitoba sínu, ef þeir hefðu átt sitt sér- staka og sameiginega móðurmál og aðrar eins bókmenntir á því eins og fslendingar. Þjóðernis- félagið þyrfti að koma ungu fólki af íslenzku kyni í skiln- ing um það, að hér getur það varla talizt dyggð gagnvart hinu nýja fósturlandi að afneita menningararfi feðra sinna, þótt það teljist vottur um þjóðholl- ustu í einræðisríkjum að ofur- selja foreldra sína í böðla hend- ur, ef svo stendur á. Sem betur fer eru íslending- ar hér vestan hafs nú að koma upp háborg íslenzkrar menning- ar í Vesturheimi, þar sem er kennarastóllinn í íslenzkum fræðum við Manitoba-háskóla. Sú háborg verður að komast upp og standa, þótt íslenzkan hverfi sem mælt mál meðal almennings, en æskilegast er, að íslenzkan lifi sem lengst á tungu fólks- ins, svo að kennarastóllinn verði ekki eins og “kirkja á öræfa- tind.” Sú þjóð, sem nú byggir ísland, telur ekki nema helming þess mannfjölda sem drepinn var í loftárásum á Dresden á 24 klukkustundum, samkvæmt því, sem eg las í nýju hérlendu læknatímariti. Samt sem áður myndi ásýnd menningarinnar í heiminum breytast og verða svipminni, ef íslenzka þjóðin væri þurrkuð út. Það er af þvá, að íslendingar eiga sérstæða og sjálfstæða menningu og hana eiga þeir fyrst og fremst því að þakka, að í tæka tíð voru uppi menn, sem skráðu sögur fyrstu kynslóðanna í landinu. Eg trúi því, að amerísk menning eigi mikla framtíð fyrir sér, en þó þvf aðeins, að ekki sé kastað á glæ minningunni um landnám og lfsbaráttu fyrstu kynslóða hvítra manna hér í áfu. Það er skylda fólks af íslenzku kyni °g þá Þjóðræknisfélagsins fyrst og fremst að varðveita frá glöt- un allar leifar hins íslenzka landnáms hér og leggja með því fram íslenzkan skerf til fram- tíðarmenningar Vesturheims. — Til þess þarf að bjarga öllu því, sem bjargað verður viðvíkjandi lífi og starfi landnemanna og fyrstu kynslóðanna, ná mynd- um af þeim, upplýsingum um álfu, fást ekki til að leggja fram nokkur þúsund dollara árlega til þess að bjarga íslenzkum menn- ingarverðmætum frá glötun og leg&ja með því stein í framtíðar- byggingu amerískrar menningar, þá eru þeir ættlerar, lélegir syn- ir feðra sinna og enn þá lélegri feður afkomenda sinna. Eg álít það höfuðnauðsyn, að Þjóðræknisfélagið hafi fastan erindsreka í þjónustu sinni, sem ferðist um allar íslendinga- byggðir, safni saman gömlum ljósmyndum og bókum, skrá- setji merkilegar frásagnir frá landnámsöldinni hér, skrifi upp eða öllu heldur ljósmyndi allar kirkjubækur, sem til eru!, og reyni að hafa upp á ættum þeim, sem komnar eru af landnemun um. Það þarf að glæða áhuga manna í hverju bygðarlagi fyrir þessu og að sjálfsögðu hafa um þetta samvinnu við fræðimenn á íslandi, þegar um er að ræða ættfærslu eða annað, sem ræturnar standa að þar heima. Ef þetta tekst, þá mun Þjóðræknisfélag sins verða mninst hér í landi öldum saman og nafn þess verða skráð bæði í menningarsögu íslands og Am- eríku. ★ ★ ★ Eg get því miður ekki varið lengri tíma til dvalar hér vestan hafs, þótt mér hefði þótt vænt um að fá að mæta sem gestur á ársþingi Þjóðræknisfélagsins. Eg vil því biðja stjórn þess að koma á framfæri innilegu þakk- læti mínu til allra þeirra mörgu, sem á einn og annan hátt hafa gert mér dvölina hér ánægju- lega og ógleymanlega og sýnt mér gestrisini og vináttu. Eg þakka stjórn Þjóðræknisfélags- ins af heilum huga boð hennar, ágæta samvinnu og allan höfð- ingshátt hennar í minn garð. Eg fer héðan betri fslendingur en eg kom, því að eg er snortinn af þeirri fölskvalausu og einlægu ást til gamla ættlandsins, sem eg hef fundið meðal svo margra, sem eg hitti ,en ekki eiga tæki færi til að líta það öðru vísi en í anda. Hollvættir íslands haldi hendi sinni yfir þeim og yfir starfi Þjóðræknisfélagsins í nú- tíð og í framtíð. Winnipeg, 25. janúar 1951. Professional and Business ~ Directory— Office Phone 924 762 Res. Phone 726 115 Dr. L. A. SIGURDSON 528 MEDICAL ARTS BLDG. Consultations by Appointment Talsími 925 826 Heimilis 404 630 DR. K. J. AUSTMANN Sérfræöingur í augna, eyma, nets og kverka sjúkdómum 209 MEDICAL ARTS BLDG. Stofutími: 2—5 e. h. Dr. P. H. T. Thorlakson WINNIPEG CLINIC St. Mary’s and Vaughan, Winnipeg Phone 926 441 J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, Insurance and Financial Agents Sími 927 538 308 AVENUE Bldg. — Winnipeg THE WATCH SHOP CARL K. THORLAKSON Oiam.inri Hnri Wedding Rings Agent for Bulova Watches Marriage Licenses Issued 699 SARGENT AVE. WINDATT COAL CO. LIMITED Established 1898 506 PARIS BLDG. Office Phone 927 404 Yard Phone 28 745 H. HALDORSON BUILDER 23 Music and Arts Studioe Broadway and Carlton Phone 923 055 Winnipeg, Canada CANADIAN FISH PRODUCERS Ltd. J. H. Page, Managing Dlrector Wholesale Distributors oi Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS ST. Office Phone 26 328 Res. Phone 73 917 COURTESY TRANSFER & Messenger Service Flytjum kistur, töskur, húsgögn, píanós og kæliskápa önnuinst allan umbúnað á smá- sendingum, ef óskað er. Allur flutningur ábyrgðstur. Sími 53 667 1197 Selkirk Ave. Eric Erickson, eigandi The BUSINESS CLINIC (Anna Larusson) 308 AFFLECK BLDG. (Opp. Eaton's) Office 927 130 House 724 315 t Bookkeeping, Income Tax, Insurance Mimeographing, Addressing, Typing MALLON OPTICAL 405 GRAHAM AVENUE Opposite Medical Arts Bldg. TELEPHONE 927 118 Winnipeg, Man. PRINCESS MESSENGER SERVICE Við flytjum kistur og töskur, húsgögn úr smærri ibúöum og húsmuni af öllu tæi. NEW ADDRESS: WHITLA Bldg., 70 ARTHUR ST. WINNIPEG, MAN. C. A. Johnson, Mgr DR. A. V. JOHNSON dentist * 506 Somerset Bldg. Office 927 932 Res. 202 398 ANDREWS, ANDREWS, THORVALDSON & EGGERTSON Lögfrœðingar Bank of Nova Scotla Bldg. Portage og Garry St. Sími 928 291 DR. H. W. TWEED Tannlæknir 508 TORONTO GENERAL TRUSTS BUILDING Cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 926 952 WINNIPEG H. J. PALMASON & Co. Chartered Accountants m 505 CONFEDERATION LIFE Bldg. • TELEPHONE 927 025 Rovaízos Floral Shop 453 Notre Dame Ave. Ph. 932 934 Fresh Cut Flowers Daily. Plants in Season We specialize in Wedding and Concert Bouquets and Funeral Designs Icelandic Spoken A. S. BARDAL limited selur líkkistur og annast um útfarir. Allur útbúnaöur sá bestl. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina 843 SHERBROOKE ST Phone 27 324 Winnipe* Union Loan & Investment COMPANY Rental, Insurance and Finondal Agents Sími 925 061 510 Toronto General Trusts Bldg. GUNDRY-PYMORE Ltd. British Quality - Fish Netting 60 Victoria St.. Winnipeg, Mm. Phone 928 211 Manager: T. R. THORVALDSON Your Patronage Will Be Appreciated Halldór Sigurðsson & SON LTD. Contractor 4 Builder 1147 Ellice Ave. Sími 31 670 FINKLEMAN OPTOMETRISTS and OPTICIANS Kensington Bldg. 275 Portage Ave. Winnipeg PHONE 922 496 Vir verzlum aðeins með fyrsta flokks vörur. Kurteisleg og fljót afgreiðsla. TORONTO GROCER1 PAUL HALLSON, eigandi 714 Ellice Ave. Winnipe TALSÍMI 37 466 TflOS. JACKSIIK & m LIMITED BUILDERS’ SUPPLIES COAL - FUEL OIL Phone 37 071 Winnipeg

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.