Heimskringla - 04.04.1951, Blaðsíða 8

Heimskringla - 04.04.1951, Blaðsíða 8
8. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 4. APRÍL 1951 FJÆR OG NÆR Messur í Winnipeg Messað verður í Fyrstu Sam- bandskirkju í Winnipeg n. k. sunnudag, eins og vanalega, kl. 11 f. h. á ensku og kl. 7 e. h. á ís- lenzku. — Prestur safnaðarins messar. Sunnudagaskólinn kemur saman kl. 12.30. Sækið guðsþjón- ustu Sambandssafnaðar, sendið börn yðar á sunnudagaskólann og tryggið með því málefni hinnar frjálsu stefnu. » « * Messa í Árborg * Messað verður í' Sambands- kirkjunni í Árborg, sunnudaginn 8. aprl n. k. kl. 2 e. h. » * » Fyrsta Sambandskirkja í viðgerð Fyrir rúmri viku síðan komu múrararnir í kirkjuna til að vinna sitt verk þar, eftir að smið- irnir voru búnir að fullgera það sem þurfti til þess að hægt yrði að “plastra”. Plastringin er und- ir umsjón Halldórs Sigurðsson- ar, sem er allkunnur meðal bygg- ingameistara í Winnipeg. Það fer nú að verða hægt að sjá mynd á því, hvernig kirkjan á að verða að innan en verkið er alt búið og dást allir að því, sem inn koma til að skoða hana. Ekki er enn ákveðið hvenær fyrsta messan verður haldin í kirkjunni uppi á lofti en gert er ráð fyrir að það verði um' næstu mánaðamót. Þá verður haldin hátíðleg guðs- þjónusta er hin nýuppgerða og endurbætta kirkja verður vígð. * * * Gifting Lois Ann Björnson, dóttir Mr. og Mrs. Sig Björnson, Moor- \m THEATRE —SARGENT <S ARLINGTON— April 5-7—Thur. Fri. Sat. General Errol Flynn—Alexis Smith “MONTANA” Desi Arnez—Mary Hatcher “HOLIDAY IN HAVANA” April 9-11—Mon. Tue. Wed. Adult Basil Radford—Catherine Lacey “TIGHT LITTLE ISLAND” Robert Cummings—Arlene Dahl “BLACK BOOK” Dánarfregn Mrs. Guðleif Árnadóttir Horn- fjörð, ekkja Jóns heit. Jónssonar Hornfjörðs, andaðist að heimili sínu, sex mílur fyrir norðan Les- lie, 14. marz. Þrjú börn og tveir fóstursynir lifa móður sína. — Börnin eru: Bergþóra (Mrs. Öræfum, ef þær voru ekki til í Þjóðsögunum, eða ef frásögnin var með öðrum atvikum.” Varð þetta þjóðsagnakver hans ávöxt- ur þeirrar viðleitni. Telur útgef- andi, og vafalaust réttilega, að sagnkverið sé ritað um 1870, enda sver það sig í ætt til þeirra sjúkrahúsinu, er nú á batavegi og vonar að komast heim um næstu helgi. * ★ » Miss Ólína Guðmundsson, Jón Samson og Mr. og Mrs. Geir Thorgeirson, brugðu sér fyrir helgina suður til Moorhead, Minn., til að vera við giftingu frænku sinnar, Lois Ann Björn- son, sem getur um á öðrum stað í blaðinu. * * » Úr bréfi frá Vancouver: “Eg ætlaði mér altaf að ná í þig á íslendingadaginn í sumar, en eg komst aldrei að. En svo skildi eg það þannig, að við fengjum tækifæri að koma sam- an nokkrir og eiga stund með þér, en sem fórst fyrir, af ástæð- um sem eg ekki veit um. Eg hafði ánægju af ræðunni þinni, eins og allir sögðu, sem eg tal- aði við. Eg hefi áður sagt þér, að eg vildi sem minst af ensku í íslenzku blöðunum okkar. Mér geðjast eígi síður mjög vel að Icelandic Canadain, við höfum þar eins gott málgagn á ensku og við getum vænst. Mér þykir vænt um íslenzku blöðin og við hlökkum ávalt til að fá að sjá þau. Eg held að ís Pell), heima; Helgi, bóndi í El-Jt>íma um málfar og sagnablæ. fros-ibygð; Sesselja (Mrs. Mer-j Annars er frásagnarstíl cer), í Flossmoor, 111. Uppeld- Magnúsar og máli hans vel lýst isbörnin eru: Emil Sigurðsson, í þessum orðum útgefanda: bóndi Leslie-bygð og Björgvin “Magnús segir yfirleitt vel og Sigurðsson, verkfræðingur, í skipulega frá, en þess gætir að þjónustu Sambandsstjórnarinnar| sjálfsögðu víða, að um frum- í Ottawa. Líka eru tvær systur!ræti eða fyrstu gerð er að ræða. á lífi: Mrs. S. Sigurdson, í Foamí Málið er hreint og kjarngott Lake og Mrs. Th. Johnson, í j alþýðumál, eins og það gerðist Blaine, Wash. Níu barnaibörn og { daglegu tali á dögum Magnús- 4 barna barnabörn lifa ömmu ar. Dönskuslettum bregður fyrir sína. Útför Guðleifar fór fram frá Elfros kirkjunni 19. marz. Séra Skúli Sigurgeirsson jarð- söng. * * * Mr. og Mrs. Grímut Laxdal og dóttir þeirra, frá Foam Lake, Sask., voru stödd í borginni í heimsókn hjá vinum og ætt- mönnum. head, Minn., og Russel Bekker- lendingum dreifðum út um alt us, sonur Mr. og Mrs. Gilbert Bekkerus í Glyndon, Minn., voru gefin saman í hjónaband í St. Mark’s Lutheran church í Fargo, N. Dak., síðast liðinn föstudag, (30. marz). Séra Erling R. Jacobson frá Moorhead gifti. Brúðhjónin fóru í giftingarferð til Chicago. Framtíðarheimili þeirra verður í Glyndon. ★ * ★ Stefán Eiríksson, Cypress Riv- er, Man., kom snöggva ferð til bæjarins s. 1. mánudag. The Momen’s Association of the First Lutberan church will hold their next meeting on Tues- day, April 10, at 2.30 p.m., in the lower auditorium of the church. Snjór er sagður svo mikill í Sask., að þó að sólsikin og blíða hafi verið þessa síðustu daga, þó sézt helzt ekki auður jarð- blettur neinsstaðar. En hér í Winnipeg er vorið komið, eða svo munu margir halda, því sumir eru að' gefa storm-gluggum hýrt auga og eru að búa sig undir að taka þá af og demba þeir í geymslu, til næsta veturs. ★ ★ ★ The Jón Sigurdsson Chapter will hold its regular Meeting on Friday, April 6th., at 8 p.m., in Stúkan Skuld heldur fund í|the j Q D E Headquartersí Winnipeg Auditorium. þetta land, geti ekki þótt vænna um neitt annað. G. Hólm en í* heild má heita að málfarið sé þróttmikið og frásögn skipu- leg.” Hér er í engu orðum aukið, því að sögurnar eru bæði hressi- lega sagðar og hinar læsileg- ustu. Þær eru á annað hundrað talsins, og hafa ýmsar þeirra verið prentaðar áður í öðrum söfnum eða í breyttri mynd, en 1 margar hafa eigi verið birtar á M. Einarsson Motors Ltd. Distributors KAISER AUTOMOBILES The 1951 Kaiser Car is here Built to Better the Best on the Road IMMEDIATE DELIVERY Showroom: 445 RIVER AVENUE Phone 44 395 & 43 527 HAGBORG PHONE 21331 FHEL^ 131 J— - M/AA/57 BETEL í erfðaskrám yðar Goodtemlparahúsinu á mánu- dagskvöldið þann 9. þ. m. kl. 8 Vonast er eftir góðri aðsókn. * * » Albert Breokman, Grassy Riv- er, Man., var staddur í bænum um síðustu helgi. W « * Páll S. Pálsson auglýsinga- stjóri á Heimskringlu, sem verið hefir veikur um mánaðar skeið og nokkuð af þeim tíma á Grace- Fjögra herbergja íbúð á öðru gólfi, með rafmagnsvél, verður til leigu fyrsta maí, 800 Lipton St. Herbergi öll nýlega pappír- uð og máluð. Ágætis íbúð fyrir barnslaus hjón. Sími: 28 168. * * * Sigurður S. Anderson, 800 Lipton St., hefir tekið að sér rnn- köllun fyrir Hkr. í Winnipeg. Áskrifendur eru beðnir að minn- ast þessa og frá þeirra hálfu gera honum starfið sem greiðast. — Símanúmer hans er 28 168. S-A-M-K-0-M-A Laugardagsskóla Þjóðræknisf. 1 SAMBANDSKIRKJUNNI, BANNING ST. LAUGARDAGINN, 7. APRIL, Kl. 8.00 e.h. SKEMTISKRA : Skólakórinn: Kindur jarma í kofunum, Pabb, pabb, pabbi minn, Þú bláfjallageimur, Krummi svaf í klettagjá. Lekiur: Birnirnir þrír. June Elliston og Florence Clemenson syngja og leika á gítar og harmóniíku. Leikur: Eggjakaupin. Tvisöngur: Bí, bí og blaka Harmoníku og gítarleikur. Leikur: Mjallhvt og dvergarnir. Skólakórinn: Siggi var úti; Frjálst er í f jallasal; Stóð eg úti í tunglsljósi. Ávarp: Séra Philip M. Pétursson, forseti Þjóðræknisfé- lagsins. Kennarar: Raghildur Guttormsson og Ingibjörg Jónsson. Söngstjóri: Salome Halldórson Við hljóðfærið: Ruth Horne Aðgangur 25 cents, ókeypis fyrir börn. ATHYGLISVERT ÞJÓÐSAGNASAFN Eftir Prófessor Richad Beck Magnús Bjarnason frá Hnappavöllum: “Þjóðsagna kver.” Jóhann Gunnar Ól- afsson sá um útgáfuna. — Hlaðbúð, R.vík. 1950. Ekki þarf að kynna eldri ís- lendingum hér vestan hafs Magnús bóksala Bjarnason frá Hnappavöllum, svo var hann þekktur maður í þeirra hópi, og þá ekki síst meðal landa sinna í Norður Dakota, þar sem hann ól aldur sinn um nærri 40 ára skeið (1890—1928). Það var og á almanna vitorði, að hann var óvenjulega fróðleikshneigður cg sískrifandi, en flest af því, er hann safnaði og færði í letur, er nú glatað, og þau myndi að lkindum hafa orðið örlög þessa þjóðsagnakvers hans, ef Ragn- ar H. Ragnar tónlistarkennari, nú á ísafirði, hefði eigi bjargað því frá glötun. Á hann fyrir það skilið þakkir allra þeirra, sem þjóðlegum fróðleik unna. Jafn þarft verk var það og þakkarvert að gefa út þetta þjóðsagnasafn Magnúsar, því að það er hið athyglisverðasta. — Valdist einnig ágætur maður til þess að annast útgáfuna, þar bæjarfógeti á ísafirði er, enda hefir hann unnið það verk sitt af mikilli alúð og nákvæmni. Ritar hann greinagóðan og ítar- legan formála um æviferil Magn úsar og störf beggja megin hafs- ins, og hefir einnig samið góðar skýringar við sögurnar og nafna skrá. Eins og greint er frá í formál- anum, var það fyrir áhrif frá “Þjóðsögum” Jóns Árnasonar, er á prent komu 1862 og 1864, að Magnús, er þá var á þrítugs aldri, “tók sér fyrir hendur að skrásetja ýmis konar þjóðsagn- ir, sem gengu manna á milli í prenti fyrri. Skemmtilegast er þó þetta sagnakver Magnúsar fyrir það hvað þar kennir margra grasa, svo að segja má, að þar sé að finna flestar, ef eigi allar, teg- undir íslenzkra þjóðsagna. Margar sagnanna eiga að von- um rætur sínar að rekja til átt- haga safnandans. Skaftafells- sýslu, en miklu víðar hefir hann þó gengið á rekana, og eykur það drjúgum á fjölbreytni safns ins. Loks er þess að geta, sem er hreint ekki hið sísta um safn þetta, en það er hinn frábærlega vandaði búningur þess, enda er það segin saga, að bókaútgáfan Hlaðbúð vandar óvenjulega vel til frágangs á bókum sínum. í þjóðsagnakverinu eru tvær á- gætar myndir af Magnúsi, ásamt mynd af bæjardyrunum á Hnappavöllum (úr bók Gaim- ards 1836), og fallegt bókar- skraut á fyrstu og öftustu síðu; eru upphafsstafirnir teknir úr handritum Magnúsar. Sýnishorn rithandar hans er einnig prent- að framan við meginmál safns- ins. Útgáfan er í einu orði sagt öll- um hlutaðeigendum til mikils sóma og fagur minnisvarði hin- um áhugasama fróðleiksmanni, sem þjóðsagnakverið skráði og dró með þeim hætti á land ýms- an þjóðlegan fróðleik. Phone 23 996 761 Notre Dame Ave. Just west of New Maternity Hospital NELL’S FLOWER SHOP Wedding Bouquets, <íut Flowers Funeral Designs, Corsages Bedding Plants Nell Johnson Ruth Rowland 27 482 88 790 MESSUR og FUNDIR í kirkju Sambandssafnaðar Winnipeg Prestur, sr. Philip M. Pétursson, Ph.B., B.D. 681 Banning St. Sími 34 571 Messur: á hverjum sunnudegl Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarnefndin: Fundir 1. fimtudag hvers mánaðar. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: — Hvert fimtudagskveld kl. 8.30. Skátaflokkurinn: Hvert mið- vikudagskveld kl. 6.30. Söngœfingar: Isienzki söng- flokkurinn á hverju föstu- dagskveldL Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagaskólinn: Á hverjum sunnudegi, kl. 12.30. land fyrir nokkru. Ef þetta er rétt, er flugkonan þriðja eigin- kona Stalins. Ættland og erfðir — eftir Dr. Richard Beck, Vinsæl bók og góð. $3.50 óbundin. $4.50 í bandi. Föðurtún, — eftir Dr. P. V. G. Kolka, $10.00 óbundin. $13.00 í bandi. 702, Sargent Ave. Wpg. Gunnar Erlendsson PIANIST and TEACHER StudiO; 636 Home Street Phone 725 448 708 Sargent Ave. Office Ph. 30 644 SARGENT FUEL Successors to TUCK FUEL COAL—COKE—WOOD DEALERS Clare Baker Res. Ph. 65 067 Framvegis verður Heims- kringla fáanleg í lausasölu, hja Fæst í Björnsson Book Store.i hr. bóksala Lárusi Blöndal, Skóla vörðustíg 2, Reykjavík, Island. £ ' -o ABEROffN/ FESTIVAL of BRITAIN Á aftökudag JÓNS BISKUPS ARASANAR Vííst er sárt að láta lífið, — leitt er böðuls handakland. En er þá sæmri svívirðingin að svíkja guð og föðurland? Er betra að flýja og fyrirgera föðurlandi á himni og jörð, en ættjörð bæði og drottni dyggur deyja, og standa trúan vörð? Synir íslands allra tlma, ykkur er bezt að sýna þá, hvort þið viljið heldur vera hraustir, -Jjegar liggur á, eða láta letrað standa í landsins dýru sögubók: í pilsi ragir karlmenn klæddust, konur þurftu að fara í brók. Ósköp standa ekki alla daga, öllu er settur skammturinn. Hefndin vakir hæg í bragði, hyggjukvöld og langrækin. A náðina þegar nóg er syndgað og níðst við þolinmæðina, greipar reiði guðs eru harðar er grípur hann í taumana. dr. Jón Þorkelsson —Vísir 7. nóv. 1950 /0' PEATH* s * DUNDEE 7 1951 FESTIVAL CENTRES O OfFICIAl flHIBITlONS EDINIUBGH \ ▲ ARTS FESTIVAL CfNTAES * SEAB0RNE EAHIBITI0N OUMFRIES ■ TRAVELLING EXHIIITION |uao> / \ JT' MEWCASTIE \ * l & T ? T0M \ ( UTEIPOI / Á sT ■ ▲ ■ MANCHÖTEI jwotaia iru,K»o-o«.iit» unuirw SOUTMMfTM loumwourH 10JI0M AO OtNTfUURTA MIGNTM This map shows the official Festival centres in England, Scotland and Wales and Northern Ireland. Blaðið Paris Match birti þá fregn að Jósef Stalin hefði þá nýlega gengið að eiga rússnesku flugkonuna Raskavaz. Blaðið (ber fyrrverandi liðsforingja í 'ílfverði Stalins fyrir fregninni, en hann er sagður hafa flúið VERZLUNARSKOLANÁM Aldrei hefir verið eins nauðsynlegt og ein- mitt nú, að hafa verzlunarskóla mentun, og það fólk sem hennar nýtur hefir venju- lega forgangsrétt þegar um vel launaðar stöður er að ræða. Vér höfum nokkur námsskeið til sölu við fullkomnustu verzlunarskóla í Winnipeg. Spyrjist fyrir á skrifstofu vorri þessu viðvíkjandi, það margborgar sig. The Viking Press Limited Banníng og Sargent WINNIPEG :: MANITOBA

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.