Heimskringla - 18.04.1951, Blaðsíða 4

Heimskringla - 18.04.1951, Blaðsíða 4
4. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 18. APRÍL, 1950 Wícimskringla (StofnuO 1SS9) Kernur út á hverjum miðvikudegl. Eierendur: THE VIKING PRESS LTD. 853 og 855 Sargent Avenue, Winnipeg — Talsími 24 185 VerC blaösins er $3.00 árgangurinn, borgist fyriríram. Allar borganir sendist: THE VIKING PRESS LTD. öll viBskiftabréf blaðinu aðlútandi sendist: The Viking Press Limited, 853 Sargent Ave., Winnipeg Ritstjóri STEFAN EINARSSON Utan&skrift til ritstjórans: EÐITOR KEIMSKRINGLA, 853 Sargent Ave., Winnipeg Advertising Manager: P. S. PÁLSSON "Heimskringla" is published by THE VIKING PRESS LIMITED and printed by VIKING PRINTERS 853-855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man. — Telephone 24 185 GUNNLAUGUR JÓNASSON: U Nú hlýnar um strönd og dal Authorized as Second Class Mail—Post Ofíice Dept., Ottawa WINNIPEG, 18. APRÍL, 1950 Merking nokkurra staðanafna hér vestra Örnefni eða staðanöfn vekja oft talsverða athygli. Við munum flest eftir sumum örnefnunum í átthögunum heima og hvað þau voru oft tengd bæði sögunni, og mintu á daglega viðburði; þau urðu þáttur í minningum okkar og lífi að talsvert miklu leyti. Þegar við komum til þessarar álfu, urðum við fráskila þessu og það hverfur okkur smátt og smátt úr minni. Hvað mikið meira með því fer, má guð vita. Þetta rifjaðist sérstaklega upp fyrir mér nýlega. Það var minst á það í bandarísku blaði fyrir ekki all-löngu, að níundi marz hefði komið og farið án þess að nokkuð hefði verið á það minnst, að þá væri 500 ára afmæli Amerigo Vespucci. Virtist enginn taka eftir því í allri vesturálfu heims, Ameríku, sem þó ber nafn hans Það hefði ekki verið neitt fjarri að minnast á ástæðuna fyrir gjjjptj veðurfars hnattar vors 1_____Alítz A Ampricrn O cr VtaA vapri mpira i r. r.t . • ___ ________ (Grein sú er hér fer á eftir, lega heitt sé um miðbik jarðar- er tekin úr riti Austfirðinga, innar, eða nánar til tekið í hita- landi. Allir jöklar hafa þá horf- að flatarmál þeirra hafi nú ið af landinu, en myndazt á ný, minnkað svo mikið, að þeir er aftur kólnaði í veðri. megni ekki lengur að kæla loft- Það, sem einkum hefir vakið strauma þá, sem yfir þá blása, almenna athygli á loftslagsbreyt svo sem til þess þarf, að þeir ingum þeim, sem orðið hafa síð- vaIdi Það mikilli snjókomu, að an ísöld lauk, er sú staðreynd, hún nægi til þess að viðhalda Gerpir. Fjallar hún um veður-1 beltinu, enda þótt mikill f jöldi far og áhrif þess á farsæld j jurta og dýra kunni þar allvel I að á sl. 100 árum, og þó allra ísnum °g vega upp á móti ár- manna. Virtist Hkr. ekki ákjós-við sig. Á norðlægum og suðlæg helzt síðustu áratugina, ‘hefir leSri rýrnun- Megi því búast við, anlegra efni hægt að velja les- j um slóðum er hins vegar svo endum sínum við komu sumars- j svalt, að norðan og sunnan 60. ins en þetta. Við það bætist og j breiddarstigs dregur víðast að greinin er bæði fróðlega og hvar svo mjög úr jurta- og dýra- skemtilega skrifuð. Höfundur lífi að mannabygð tekur þar hennar er ritstjóri Gerpis, Gunn- mjög að þverra; og eftir að 70. laugur Jónasson, er hjá blöðum | breiddarstigi sleppir, má heita á íslandi hefir oft hlotið lof j að jörðin sé auð og köld og fá- fyrir forustugreinar sínar í tæk af þeim gæðum, sem lifandi nefndu riti. — Ritstj. Hkr.) Fátt er það, sem eins mikla verum koma að haldi. Þá er í annan stað mikill munur á lofts- lagi landa eftir því, hvort þau þýðingu hefir fyrir allar lifandi | liggja við úthöf eða langt frá verur eins og veðurfarið. Májsjó. Meginlandsloftslag er víða með sanni segja, að það móti of heitt á sumrum og alltof kalt lífsskilyrði og lífsferil jurta, | á vetrum, samfara því, að það er -“*/&**>■ N. Orleans, o. fl. o. fl. Menn geta dyra og manna um gjorvalla yftrleitt of þurrt. Eyjatoftslag-r. hrevtintr h_r• Þ0 huggað sig við það, að langur einmitt átt sér stað ein slík að heimskautaísarnir, bæði jökl- minni háttar hækkun á hitastigi ar °S rekís. rými miklu örar eft- víða um lönd. Breytingin er að irleiðis, en þeir hafa gert undan- vísu ekki stórvægileg á jarð- farna áratugi. En svo er vatns- sögulegan mællkvarða, en nógu magnið gífurlega mikið, sem mikil samt til þess, að hafa bundið er í landísum heimskauta mikla þýðingu, einkum fyrir hin ^andanna, einkum í landísnum norðlægu lönd, enda ekki með mikla á Suðurskautslandinu, að öllu ólíklegt, að hún kunni að ef sa is bráðnaði allur og yrði vera upphaf meiri hitaaukning- að vatni, myndi yfirborð allra ar, þó að auðvitað verði ekkert hafa á jörðunni hækka, a. m. k. fullyrt þar um. j 90 ensk fet- Myndu þá allmargar _ . _ hinna stærstu hafnaborga í ver- Þeir, sem muna 40 ar eða r , , r , , , . oldinni fara í kaf, svo sem Lon- lengra aftur og annars hafa veitt , XT , r. __ _ , . ................... don, N. York, San Francisco, veðurfari einhverja athygli, sja jörðina. Á umHðnum tímabilum jarð- sögunnar, um hundruð milljónir ára, sem liðin eru frá því lífið ið er hins vegar tiltölulega milt á vetrum, en sumrin eru váða svöl við úthöfin, og sums staðar langt um of, eins og hér á landi. j eða mælitækja, að breyting hef ir orðið töluverð á loftslagi hér á landi síðustu áratugina. Mest ber á þessari veðurbreytingu í hóf göngu sína á jörðunni, hef-,^^1, við bætist, að úrkoma er ir veðurfar hennar verið afar j víða við úthöfin meiri en heppi- breytilegt. Sannanir fyrir þessuilegt er- Þessar aðstæður valda er að finna í jarðlögum frá hin- um ýmsu jarðöldum. En þótt um nafni þessarar nýju álfu á afmæli Amerigo. Og það væri meira að segja gaman, að heyra grein gerða fyrir fleiri staðanöfnum hér vestra Frá árinu 1763 til 1867, var Canada og Nýfundnaland þekt mjög undir nafninu brezka-ameríka. Það er þessi hluti Vesturheims, sem oft er enn talað um sem Ameríku. Nafnið Ameríka er dregið af skírnarnafni Amerigo Vespucci. (Nöfnin eru úr latínu, Americus Vespucius). Hann sigldi í vestur, eftir því sem hann sjálfur segir árið 1497 og kom 6. júní það ár til strandar þess staðar hér vestra, sem nú gengur undir nafninu Dutch Guiana í Suður-Ameríku. Á næstu f jórum árum, fór Amerigo tvær aðrar ferðir vestur og kom þá til strandar Brazilíu. Þegar hann kom heim úr þeim ferðum, gaf hann út á prenti frásögn af því er hann hafði séð. Er það hin fyrsta prentaða lýsing af meginlandi Vesturheims Þýzkur landfræðis-prófessor, er hét Martin Waldseemuller, kennari í St. Die College, las frásögn Amerigo Vespucci og gaf út árið 1507 litla bók á latínu, er hann nefndi “Inngang að landafræði”. í bók þessari stendur þessi eftirtektaverða setning: “Og þennan fjórða hluta heimsins, sem uppgötvaður hefir verið af Amerigo eða Americus, getum vér nefnt Amerige eða America.” Þessi bók um landafræði, var mikið notuð í skólum Vestur-Evrópu, og þetta tilbúna orð skólameistarans festist við álfuna í vestri, og varð fram- tíðarnafn hins nýja heims. Hvort sem Amerigo Vespucci á heiðurinn af að finna megin- land Ameríku skilið eða ekki, á enginn maður slíkan minnisvarða reistan sér, eins og hann, þar sem nafn hans er skráð yfir alt landa- bréf vesturálfunnar. Ef hann sá strönd meginlands Ameríku 6. júní 1497, þá fann hann hana átján dögum á undan John Cafoot, sem þangað kom 24. júní sama ár og meira en ári áður en Columbus sá meginlandið á sinni þriðju ferð 1. ágúst 1498. Nokkrir sagnfræð- ingar efa kröfu Amerigos og einhver hefir gengið svo langt að fullyrða, að fyrsta ferð hans vestur um haf, hafi ekki verið farin fyrri en 1499 og telja John Cabot uppgötvara heimsálfunnar, Ame- ríku Hér er aðeins um orðið Ameríka að ræða. Leifs hepna eða Ván- lands, sem er fyrsta nafn hvítra manna á álfunni, er ekki getið í bókum um þýðingu nafna, sem eg hefi séð, en íslendingafundar Ameríku er þó í sögu skólabóka flestra getið. Amerigo Vespucci var fæddur í Florenz á ítalíu (1451—1512). Og Vesturheimur hefir borið og ber líklegast hér eftir nafn hans. hafi oftlega verið svo gagnger, að fjöldi tegunda jurta og dýra leið undir lok, þá hafa þó aldrei allan þennan langa tíma gengið tími mun líða áður en svo verð- ur komið. Landísinn á Suður- skautinu mun reynast seigur .. . , .. . fyrir og litli bróðir hans á Græn snjoasveitum, svo sem i utsveit- ... ,,, , . , A 1 j- íandi mun lika lengi þrauka, um a Norður- og Austurlandi. , , . ,, , ,, . . enda er snaðmn ekki allsmar. Snjóalog eru nu storum minni , ,_ _., ,. , Ef hann braðnaðn myndi hann on Loii Trnri 1 fiTnr 7(1_Æfl oriltn J því, að veðurfar á jörðunni er, eins og sakir hafa staðið um all- langt skeið, síður en svo hag- stætt lifandi verum, og setur það sinn svip á allt yfirborð jarðarinnar. Þó eru allmörg lönd alivel sett um veðurfar, þau voru fyrir 30—40 árum ... ... , , 3 . hækka yfirfoorð hafanna um 3- svo válynd veður um alla jörð-jeinkum Þau. sem hggja a milli ina, að lífverur hennar hafi orð- ■ 30. °g 30. breiddarstiga, ef þau ið aldauða. Og því er saga lífs- j eru ekki °f fjarri sj°. Aftur á siðan, enda þott urkoma virðist , _, . _ ,, ... . 4 metra. Su tveggja stiga aukn- vera lik. Þetta sannar glogglega, . . 6 _ _ ..... mg a meðallofthita, sem orðin að veður eru nu mildari en aður. ... ’ ...... _ , , er, hetir enn sem komið er ekki Mein rigningar að vetrarlagi og .. r___i_____ u..í hæklcað, yfirborð sjavarms um ins á jörðunni svo furðulega löng orðin. Gild ástæða er til þess að ætla að á löngum tímabilum jarðsög- unnar hafi lítið gætt árstíða, þ. e. sumars og vetrar, né heldur móti eru víðáttumiklar eyði- merkur og gróðurlaus öræfi allt of víða á milli 20. og 30. breidd- arstigs. Á 40.—50. breiddarstiga fareiðu belti um miðja jörðina er loftslagið óhollt fyrir menn, og mismunar á veðráttu á hinum' norðan °S sunnan 60’ breiddar‘ ýmsu breiddarstigum, en þetta! stiga er’ eins °g áður er á dreP‘ hvort tveggja markar mjög svipjiðið’ óhePPilega svalt fyrir flest- veðurfarsins nú á dögum, og ar lifandi verur' A^jóst er, að CANADA— Úr því farið er að minnast á staðanöfn hér og merkingu þeirra, er ekki fjarri að minnast á nafn þessa lands, sem íslendingar búa svo margir í og nú er fæðingarstaður margra þeirra. En nafn þess kemur flestum saman um að sé komið af Iroquois-Indíána orði er skrifað er Kanata eða Kanada og merkir kofi, íbúð, eða dvalarstaður (cabin eða lodge). Nafnið er sagt að hafa fyrst komið fyrir í skýrslu Cartiers, af annari ferð hans hingað 1535. Hann fékk sér innfæddan fylgdarmann frá Gaspé, á skip með sér, er hann fór að kanna hina þá óþektu á, St. Lawrence, er sagði honum, að landið héti þar fyrst Saguenay-foérað, er næði frá eyjunni Anticosti til eyju er nefnd væri Isle Aux Condres; þar tæki við Canada, er næði frá Condres til Hochelaga (Montreal), og síðasta héraðið er tæki við vestur af Hochelaga væri sagt bezt og auðugasta landsvæðið. Nafnið Canada var notað af Indíána-fylgdarmönnum Cartiers á svæðum þar sem þéttbýlt var, eða skamt á milli kofa, og þar sem menn höfðu myndað sér heimili til frambúðar. Ef þetta orð Iroquois-Ind'íána, sem á var minst, er rétt, kemur hitt skrítilega fyrir, að fyrstu skýrslur frá Canada halda fram, að Algonquin-Indíánar hafi bygt alt landið frá Atlanzhafsströndinni til Ontario-vatns. Orðið í þeirra máli yfir bygð héruð, er Ohanah. Er stöfun orðsins Canada affoökun úr þessu orði? Að Cartier notaði orð Iroquois-Indíána í skýrslu sinni yfir sjóferðina, virðist gefa í skyn, að þeir hafi að minsta kosti búið með Algonquin-Indíánum á þessu svæði og ef til vill á undan þeim og þetta orð sé leifar af þeirra tungu, sem þeir höfðu ekki gleymt heldur geymt. R. P. Arnaud, lærdómsmaður mætur og sérstaklega í fræðum Indíána, heldur fram að orðið Canada sé komið frá orðtaki Monta- quais-manna, er bendi til franska orðsins etranger, er þýði “ókendir landshlutar”, eða “ókunna landið”. Þessir Montaquais-menn bygðu í Saguenay héraði. hitastig því verið þá mjög svip- að um alla jörðina, margar milj- ónir ára samfleytt. Á öðrum tíma bilum hefir hitastig hinna lægri loftlaga hins vegar verið mjög breytilegt eftir foreiddarstigum og árstíðum. Auk þessa hafa svo einkum “á seinni árum”, eða nánar tiltekið síðustu milljón árin, orðið sérstakar og allmikl- ar sveiflur á hitastigi jarðarinn- ar, sem hafa orsakað ísaldir og hlýviðrisskeið á víxl, og tilheyr- ir sú saga öll “nútímanum” í jarðsögulegum skilningi. Hvað það er, sem veldur hin- um margvíslegu breytingum á veðurfari hnattar vors, vitum vér næsta lítið um. Tilgátur þar um, sem komið hafa fram, hafa jafnharðan visnað, er ljósi nýrr- ar þekkingar var varpað á þær. Lengi vel álitu náttúrufræðing- ar, að hitagjafi jarðarinnar, sól- in, væri hægt og hægt að kólna, og myndi veðurfar á jörðunni af þessum sökum fara jafnt og þétt kólnandi, þó þess gætti lít- ið á stuttum tíma. Nú eru sól- arfræðingar á einu máli um það, að hitamagn það, sem sólin geisl- ar frá sér, hafi litlum eða eng- um breytingum tekið allan þann tíma, ca. 500 milljónir ára, sem lífverur hafa byggt jörðina. Ef litið er til veðurfars jarð- ar vorrar nú á tímum, þá er það svo, sem allir vita, mjög breyti- legt eftir árstíðum og breidd- arstigum. Oss er tamt, að líta á veðurfar, eins og raunar allt annað, frá sjónarmiði mannanna og teljum þess vegna, að óþægi- í landafræði, sem Thomas Jeffreys gaf út 1760, getur hann orðsins can, er þýði land og ada, sem þýði munnur, og heldur hann að þetta skýri, að nafnið á St. Lawrence-fljóti hafi áður verið Canada, og að landið hafi þannig hlotið heiti sitt. Margs fleira hefir verið getið til um uppruna nafnsins, en yfir- leitt mun haldið sér við orð Iro- quois flokksins Kanata. Meira. veðurfar gæti í heild sinni verið miklum mun hagstæðara á jörð vorri en það er nú og virðist stundum langtímum saman hafa verið það á löngu liðnum jarð- öldum. Veðurfræðin er ung vísinda- grein, ein af þeim allra yngstu eða aðeins 100—150 ára. Framan af var það skoðun velflestra veð- urfræðinga, að veðurfar tæki ekki róttækum eða varanlegum breytingum, nema á óralöngum tíma og svo afar hægt, að ómæl- anlegt væri frá ári til árs. Lofts- lag hefði því haldizt nær því ó- breytt alt frá elztu tímum, sem sögur fara af. Á seinni árum hef- ir álit veðurfræðinga og jarð- fræðinga á þessu breytzt mjög mikið. Talið er nú, að á sl. 10,000 árum, eða síðan seinasta ísaldar- tímabili lauk, hafi orðið allveru- legar sveiflur á veðurfarinu, bæði að því er varðar hitastig og úrkomumagn. Fyrir 10—20 þús. árum síðan var miklu kaldar^ á jörðunni en nú er af orsökum, sem mönnum eru alls ekki ljósar. Afar þykk ísbreiða huldi þá flest norðlæg íönd, bæði í Evrópu og Amer- íku. En svo virðist, að fyrir um það bil 10—12,000 árum hafi loftslagið hlýnað, og jafnvel til- tölulega skyndilega. Hinir miklu landísar tóku þá að bráðna og eyðast, og hið eina, sem eftir er af þeim á vorum dögum á norðurhveli og orð er á gerandi, er landísinn á Grænlandi. En hlýviðrisskeið það, sem eyddi landísunum og enn stendur yfir, var samt breytilegt að hitastigi. Rannsóknir sýna, að hlýviðris- skeið þetta hefir skipzt í hlý og svöl tímabil, en aHt er enn mjög á huldu um lengd þeirra. T. d. er vitað, að vínviður óx í Suð- ur-Svfíþjóð fyrir fáum árþús- fannkoman því minni. Veður- stofa íslands mun hafa tekið til starfa 1920, og frá þeim tíma eru því til samfelldar veðurathugan- ir frá fjölda staða um land allt. ““ . T - tt1 i , fanð Þær syna, svo sem Jon Eyþors- son, veðurfræðingur, hefir ný- lega kunngjört, að meðalhiti árs meira en 2—3 cm. í mesta lagi. en mat fræðimanna á þessu er allmisjafnt. Álitleg röð alda mun því Mða fram hjá áður en er á “gondólum” á milli skýjakljúfanna í New York, eða að strandferðaskip hér við land , . , , __ . ., UM. leggjast að bryggju a Hallorms- íns hefir a þessu 30 ara timabili . . . ,, , q _ stað. I þessu sambandi mætti a vaxið um nalega 1 C. Þessar r . , nálega veðurathuganir staðfesta einnig það, sem veðurglöggir menn hafa veitt athygli, að hitaaukn- ingin er öllu meiri að vetrarlagi en að sumri til. Kann vást eng- inn skil á hverju það sætir, enda ókunnugt með öllu hvað veldur það líta, að hitaaukningin kunni, er tímar líða fram, að valda meiri iippgiifim vatns úr höfunum en nú er. Lofthafið kringum jörð- ina geymir geysilegt magn af loftkenndu vatni. Vér vitum að hlýtt loft getur haldið í sér , . , ,, , . . . , meira magni vatnsgufu, en kalt þessari hækkun hitastigsins. , , _ , , , , að háflæði í höfum jarðarinnar, vegna bráðnunar landísa, verði eins mikið oc í fljótu Einnig í öðrum löndum hafa menn veitt því athygli, að veðr- átta hlýnar, og er nú víða um , f. . ... . ■ ekki eins mikið og heim mikið rætt og ntað um , *. ___________... ,. ._ , , , 6. bragði mætti buast við. þessa loftslagsbreytingu, og margar tilgátur uppi um orsakir hennar og afléiðingar. Veðurathuganir í Bandaríkj- um Norðuir-Ameríku sýna, til dæmis, að meðalárshiti hefir Enda þótt breyting sú á með- alárshita, sem orðið hefir á sl. 100 árum og þó mest nú síðustu áratugi, sé ekki mikil, þá hefir hún þó nú þegar haft athygl’s- „ , verð áhrif á veðurlag og Mfsskil- viða þar í landi hækkað um 2 a A. . __,. C. X ve, Þ,S sl. ,00 ár. .g ee " i.T það lák niðurstaða og fengizt ,______ » , , f r. £ borgar er nu svipaður þvi sem var í borginni Baltimore fyrir 100 árum, en sú borg er nokkur hefir við athugun á veðurskýrsl- um margra annarra landa. Sam- felldar veðurathuganir um lang- ““ £ • , , . ., r , , . hundruð kilometrum sunnar en an tima eru ekki til fra heim- _T , , , _ „ . N. York; en Montreal í Canada skautasvæðunum, en olygnasti , r. . , _ , ... hefir aftur a moti svipaðan með- vottur þess, að þar se einmg að ,, . . „ v , , , ,. , _ . , _ , . alhita nu og N. York hafði aður. hlyna í veðri, er sa, að heim- skautaísarnir minnka nú jafnt og þétt, og er full vissa fyrir þessu að því er varðar norður- hvel jarðar. Þar fara næstum allir skriðjöklar minnkandi, og rekísinn í Norðuríshafinu þynn- ist, og auður sjór eykst að flat- armáli með hverju*ári sem lið- ur. Á Suðurheimskautslandinu, sem er stærra að flatarmáli en sem meginland Ástralíu, er mesti hér á Hveiti þrífst nú 3—400 km. norð ar í Canada, en þegar ræktun þess byrjaði þar í landi. Hvíta- haf er nú fært skipum mánuði lengur á hverju ári, en áður. Fuglar og fiskar færa sig norður á bóginn og mætti svo lengi telja. Enskur jarðfræðileiðangur, starfaði að rannsóknum landi á sl. sumri, undir landís á jörðunni. Um hann vita íeiðsögn Jóns Eyþórssonar, veð- menn minna um land- og rekísa mfræðings, gerði merkilega en á Norðurhvelinu vegna þess, uPPgötvun varðandi íslenzka að þar hafa ekki farið fram veður veðursögu, og var nýlega frá athuganir að neinu marki. Vís- Þessu skýrt í blöðum og útvarpi. indaleiðangur frá Norðurlönd- En málavextir eru þeir, sem nú um og Englandi dvelst þar nú skal greina frá: um þessar mundir. Eitt megin- yjg Langjökul er allstórt jök- markmið hans er að rannsaka, ullón uppstýflað af skriðjökli hvort umræddrar veðurfars- Dg heitir Hagavatn. Á undan- breytingar gæti einnig þar. Bíða förnum áratugum hefir skrið- nú þeir, sem áhuga hafa á þessu, jökull þessi farið minnkandi og með óþreyju frétta af niðurstöð- fyrir skömmu ruddi vatnið sér um leiðangursmanna varðandi braut úr jökulkvínni og hljóp þetta mikilvæga rannsóknarefni. fram. Við þetta lækkaði vatns- Ef það sannast, að veðurfars- faorð Hagavatns svo mikið, að , _ , , , * breytingin nai einmg til Suður- víða má ganga þurrum fótum undum síðan og hlytur þa að •' . * . , ? „ . , _ . skautsms, þa liggur nærn að a- um vatnsbotninn. Svo sem geta a a veri^ mun eltara i í jykta> ag hitaaukningin muni ná rná nærri var vatnið í Hagavatni þar en nu er. æri ro eg a^ ajjra jan(ja á jörðunni. Ensk- jökullitað og botnféll nokkuð vita, vernig ve ur ar er a ^ fræðimaður, C. E. P. Brook af Jeir á hverju ári. Vegna þess landi hefði verið í þann tíma. ag n-jfj^ sem talinn er hafa sér- að botnfall þetta er ekki með Mætti gizka á, að það hefði ver- þekkingu á háttalagi heimskauta sama hætti á öllum tímum árs, ið svipað og nú er í Norður-En^- ísanna, hefir látið svo um mælt, er hægt að greina árslögin í botn

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.