Heimskringla - 18.04.1951, Blaðsíða 5

Heimskringla - 18.04.1951, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 18. APRÍL, 1950 HEIMSKRINGLA 5. SÍÐA i leirnum. Hinir ensku jarðfræð- þar sem enn er með öllu ókunn- ingar töldu í sumar ársrendur ugt um orsakir þeirra stórfeldu leirlagsins og reyndust þær vera hitabreytinga á jörðunni, sem 270 að tölu. Mér eru ekki kunn- fæða af sér ísaldirnar og hlý- ar ályktanir, sem Jíklegt er að j viðrrisskeiðin á milli þeirra. — fræðimenn hafi dregið af þessu, Mætti vel skjóta hér inn í því, og verður því ekki til þeirra sem taka má með í reikninginn, vitnað hér, en frá almennu sjón-(þegar getið er til um veðurfar á armiði virðist mega ráða það af komandi öldum, að hreint er þessum athugunum, að 270 árjekki loku fyrir það skotið, að séu liðin síðan skriðjökull sá,jUm það bil er til ísaldar dregur sem hér um getur færðist í a ný, verði umráð mannanna yfir aukana og hækkaði vatnsborð náttúruöflum hnattarins orðin Hagavatns. Hefir það þá verið svo mikil, að þeir geti komið í árið 1680. Ennfremur virðist veg fyrir nýja ísöld. Má í því mega slá því föstu, að á þeim 270 árum, sem síðan eru liðin, hafa aldrei komið svo langvar- andi hlýjindi, sem þau er geng- ið hafa síðustu áratugina. Þetta sannar oss einnig það, að um miðja 17. öld hefir kólnað veru- lega í veðri hér á landi, og hefir það kuldaskeið haldist allt til vorra daga. Er sennilegt, að svalviðri þetta hafi náð hámarki á seinni hluta 18. aldar, enda var' þá illt árferði hér á landi, svo sem kunnugt er. Þessi uppgötv- un hinna ensku jarðfræðinga bendir einnig til þess, sem marga hefir grunað, og hinn stór merki jarðfræðingur vor, Helgi Péturss. hélt fram, að veðurfar hafi verið hlýrra hér á landi fyrr á öldum, einkum á lands- náms- og söguöld, en það nú er. Vitað er, að töluverð kornyrkja var stunduð hérlendis, einkum sunnanlands, og þó eitthvað í öðrum landshlutum, allt fram á 16. öld, og bendir það einnig til hlýrra veðurfars í landinu þá, en vér eigum nú við að búa. Sumir munu nú segja, að sýnt sé og sannað, að bygg og hafrar geti enn í dag þrifist á sunnan- verðu íslandi og vitna í korn- ræktina á Sámsstöðum og víðar, því til sönnunar. En menn verða að taka það með í reikninginn, að korn það, sem nú nær þroska hér á landi er af kynbættum, hraðvaxta stofnum, sem alls ekki þekktust fyrr á öldum. — Bygg það, sem landnámsmenn fluttu hingað, og ræktað var í landinu um margar aldir, hefir vafalaust verið miklum mun seinsprottnara og lingerðara, en þær kynbættu byggtegundir, sem nú ná fullum þroska hér á landi í flestum árum. Segir mér svo hugur um, að byggkorn það, sem fyrr á öldum var ræktað hér á landi, myndi nú ekki ná full- um þroska nema í beztu árum, og jafnvel ekki þrátt fyrir þá veðurfarsbreytingu sem orðin er. Þetta “Hagavatnstímabil” í ís-| lenzkri veðursögu styður greini- sambandi benda á, að ýmsir fræg- ir náttúrufræðingar hafa nýlega látði sér til hugar koma, að í ná- inni framtíð kunni að verða kleift, að eyða ísum heimskauts- svæðanna með tilstyrk atómork- unnar. En hvað sem þessu liíður, þá eru margir jarðfræðingar og veðurfræðingar nú á dögum sammála um það, að auk hinna stóru loftslagsibreytinga, sem or- saka ísaldir og hlýviðrisskeið, eigi einnig smærri sveiflur sér stað, sem skifta bæði ísöldunum og hlýviðrisskeiðunum í hlýrri og svalari tímabil. Bæði sögu- leg gögn, og þó einkum jarð- fræði- og jarðvegsrannsóknir, styðja þessa skoðun. Er hér um mikið og merkilegt rannsóknar- efni að ræða, og má telja líklegt, að veðursaga jarðarinnar, fyrst og fremst síðan að síðasta jökul- tíma lauk, verði á næstu áratug- um lesin út úr þeim jarðlögum, ekki sízt mómýrunum, sem síðan hafa myndast. Þegar það hefir verið gert, mun verða auðveld- ara en nú er, að gera sér grein fyrir og gizka á, hvernig veður- far muni haga sér í stórum drátt- um næstu aldirnar. Með tilliti til þess möguleika, að meðalhiti jarðarinnar kunni að halda áfram að aukast, svo sem gerst hefir í seinni tíð, hafa lífeðlisfræðingar og mannfræð- ingar tekið sér fyrir hendur að rannsaka, hver áhrif hækkað hitastig kunni að hafa á líf og menningu manna. Dr. Clarence Mills .prófessor í læknisfræði við háskolann í Cincinnati, en hann hefir varið nokkru af æfistarfi sínu til þess að rannsaka áhrif veðursfars á líkamlega og andlega hæfileika manna, telur að heitt loftslag sé óæskilegt og jafnvel stórskað- legt fyfii? eðlisgerð mannsins. — Rannsóknir hans hafa sýnt, að íbúar heitu landanna þroskast hægar og tregar í flestum efn- | um en íbúar tempruðu beltanna, ennfremur að hitabylgjur slæva iega þá skoðun nútíma jarðfræð-l ... ,, . rtcr Hpvís ; JL I mJ°g andleSa hæfileika og deyla inga, áð hljiviðrisskeiðin á milli ísalda skipist í svöl og hlý tíma framgirni og starfsþrek. Ef áliti . _ .. , , „ . r I treysta ma rannsoknum og bil, sem nu yfir hundruð og jain J K -„i,iian ’ 3 t. j þessa manns, er synt að einhlioa vel þúsundir ára. Einnig að um skiptin séu tiltölulega skyndi-j leg, alveg á sama hátt og þegar kaldir vetur og köld sumur skiptast á við hlýjar árstíðir frá ári til árs, eins og allir kannast við og engum þykir með ólíkind- um. Svo sem eðlilegt er, þykir umrædd veðurfarsbreyting mikl- um tíðindum sæta og ræða menn nú um það af kappi, hvort hér sé einungis um stundarfyrirbæri eitt að ræða, eða varanlega breyt- ingu á hitastigi, sem líkleg sé til þess, að haldast um aldaraðir, og þá einnig um það, hvort frekari hitaaukning kunni að verða, en orðin er. Að sjálfsögðu verður ekkert um þetta fullyrt, en margar tilgátur eru þó á sveimi um þessi efni á meðal náttúru- fræðinga, og sýnist sitt hverjum eins og gengur. Það er talið, að fjórar ísaldir með hlýviðrisskeiðum á milli hafi gengið yfir norðurhvel jarðar á síðustu miljón árum, og raunu mjög margir jarðfræðing- ar hallast að því, að vér lifum nú á hlýviðrisskeiði á milli ísalda. Ef hér er rétt á litið megum vér vænta þess, að ný ísöld gangi yfir jörðina eftir nokkur þúsund ár, ef til vill fyrr en varir. Hér er þó aðeins um tilgátu að ræða, úr vissu marki. Má því fullyrða, að veðurfarsbreyting sú, sem hér hefir verið gerð að umtals- efni, hlýtur, einkum ef meira sækir í sömu átt, að vera skað- leg fyrir íbúa hitabeltisins og heittempruðu landanna, þótt hún sé mjög æskileg frá sjónar- miði þeirra, sem heima eiga í kaldtempruðu löndunum og á heimskautasvæðunum. Liggur þá nærri að álykta, að íyrri hitabreytingar, sem orðið hafa á jörðunni síðan ísöld lauk, hljóti að hafa haft djúptæk, en þó misjöfn, áhrif á lífsferil og menningu þábúandi þjóða jarð- arinnar, eftir því hvort þær áttu heima nær eða fjær miðjarðar- línunni. Hinn enski Brooks, sem áður var vitnað til, álítur að um það bil sem Rómaveldi var á há- tindi menningar sinnar, um 200 e. Kr., hafi skyndilega hlýnað verulega á jörðunni, og hafi hlý viðristímabil þetta haldizt þang- að til um árið 1000 e. Kr. Þetta hlýviðri hafði að hans áliti at- hyglisverðar afleiðingar. Vín- viður tók að vaxa í Englandi og hinar norrænu þjóðir fara að láta til sín taka á leiksviði sög- unnar. Víkingaferðir hefjast og norrænir menn nema ný lönd, ísland og Grænland, langt norð- vestur í hafi og sigla enda alla leið til Norður-Ameníku. En í hinum gömlu menningarlöndum Suður-Evrópup hélt kyrrstaðan og hnignunin innreið sína, hægt og bítandi. En upp úr því, að annað árþúsund kristins siðar hóf göngu sína, fór stig af stigi að kólna á ný og upplifðu þá þessi sömu, gömlu menningar- lönd endurreisnartímabil, sem enda var nefnt því nafni. Dró smátt og smátt úr þessu, til þeirra mannlegu lífshátta hér á Vésturlöndum, sem nefnd eru nútímamenning. Óþarft er að geta þess, að hér voru einnig önnur öfl að verki, en veðurfar- ið átti, að áliti hins enska fræði manns, nokkurn og ekki óveru- lengan þátt í allri þessari þró- un. — Annar enskur fræðimað- ur, S. F. Markham, segir að heppilegasti hiti fyrir mannlega lífsstarfsemi sé 15—24° C. að degi til, enda fylgi þar með hæfilega mikil sólskin og hress- andi vindar. Samkvæmt þessu má álykta, að hitaaukning á jörðunni sé yfirleitt óhagstæð flestum þeim mönnum, sem búa sunnan (eða norðan) 40. breiddargráðu, en á hinn bóginn ákaflega hagstæð og æskileg fyrir löndin þar fyr- ir norðan, sér í lagi þau land- svæði, sem liggja norðan við 50. breiddarstig. Gerum til dæmis ráð fyrir, að hitaaukning sú, sem byrjuð er, héldi áfram og yrði 5° C. fram hitaaukning á jörðunni allri er mjög óæskileg, ef hún fer fram yfjr hið gamla meðallag. Mætti um landsins eru nú ofarlega á þá búast við, að framsókn menn- ingarinnar yrði örust í löndun- um norðan við 50. breiddarstig, og að hin miklu og óravíðlendu íandsvæði upp af norðurströnd- um Asíu og Ameríku yrðu bygg ileg fyrir menningarþjóðir? — Voldugustu menningarþjóðir framtíðarinnar myndu þá rísa á legg á næstu öldum á hinum láglendu ströndum Norðurís- hafsins, því að þar yrðu skil- yrðin hagstæðust þróttmikilli menningu. Lönd þau, sem hér eiga einkum hlut að máli og liggja við þetta “tilvonandi” “miðjarðarhaf” eru Canada, Al- aska, Síbería, Rússland, Norð- urlönd, Bretlandseyjar, ísland og Grænland. Norðuríshafið myndi kafna undir nafni og verða íslaust, er stundir liðu fram. Stórskip framtíðarinnar myndu kljúfa öldur þess og fjölförnustu siglingaleiðir heimsins liggja að því og um það. Stærstu hafnarborgir ver- aldar myndu þá rísa við ósa stór fljótanna, sem í það renna og þýðingarmestu verzlunarleiðir og samgönguæðar myndu þá liggja um meginlöndin frá suðri til norðurs, en ekki eins og nú til austurs og vesturs. Allt þetta myndi vera harla gott og æskilegt frá sjónarmiði þeirra, sem heima ættu í þessum fram- tíðarlöndum, en gera má hins vegar ráð fyrir því, að löndin sunnan við 40. breiddarbaug hefðu allmikinn og varanlegan óhag af veðurbreytingu, sem kæmi þessu til vegar. Augljóst er að ísland myndi hafa stórkostlegan hag af veð- urfarsbreytingu, sem hækkaði meðalárshita þess upp í 8—9° C. á láglendi. Veðurfar hér á ’.andi myndi þá verða líkt og var í Norður-Englandi fyrir veðurbreytinguna. Fá lönd hafa farsælla veðurlag en Bretlands- eyjar, þó þar sé oft þykkt í lofti, nema helzt Kyrrahafsströnd Bandaríkjanna, en þar má heita að vorveðrátta sé árið um kring. En svo sleppt sé öllum dag- draumum um frekari hitaaukn- ingu en þegar er orðin, þá má óhætt fullyrða, að sú 2° C. aukn- ing meðalárshita, sem orðið hef- ir hér á landi síðan á framan- verðri 19. öld, hefir stórmikla þýðingu fyrir afkomu íslenzku þjóðarinnar nú þegar og þó eink um er fram líða stundir, því að áhrif veðurbatans eru langt frá því komin í ljós. Almenningur skilur þetta ósjálfrátt, enda þótt menn hafi ekki almennt gert sér fulla grein fyrir hver breyting er á orðin. Enda horfir þjóð vor nú vonglaðari fram á veg en hún hefir nokkru sinni áður gert, og veldur því auðvitað fleira en veðurbreytingin ein. Hjá bænd- BRITISH JET BOMBER SUCCESS The “Canberra” flies the Atlantic. — ThreeBritish Airmen recently flew the world’s first jet bomber — the Canlberra B. 2. — from Northern Ireland to Gander, Newfoundland, without re- fuelling, breaking all Atlantic records with a 2,100 mile flight in four hours forty minutes at an average speed of 450 miles per hour. Þetta Nútíma Flióthefandi Dry Yeast, þarf Engrar Kælingar Með Verkar fljótt! Hér er um að ræða undrunarvert, nýtt ger, sem verkar eins fljótt og ferskar gerkökur, og á sama tíma heldur fersk- leika og fullum krafti á búrhillunni. Þér getið pantað mán- aðarforða hjá kaupmanninum yðar, í einu. Engum nýjum forskriftum eða fyrirsögnum þarf að fara eftir. Notið Fleischmann’s Royal Fast Rising Dry Yeast nákvæmlega eins og ferskar gerkökur. Einn pakki jafngildir einni ferskri gerköku í öllum forskriftum. 1 pakki jafngildir 1 köku af Fresh Yeast! baugi stórfelldar áætlanir um aukinn og bættan landbúnað. — Þá mun nú óhætt mega treysta því, að veðurskilyrði eru því ekki lengur til fyrirstöðu, að land vort verði klæt nytjaskógi, enda hafa skógræktarmenn vor- ir nú á prjónum stórfellda ráða- gerð í því efni, sem, ef hún fær stuðning alþjóðar, mun koma því til vegar, að ísland verði sjálfu sér nóg um trjáviðarfram- leiðslu þegar 21. öldin er hálfn- uð. En það, sem ef til vill mest munar um og gott er til að hugsa er það, að með hverju hitastigi sem bætist við meðalárshita, stækkar og batnar hið byggilega fsland um þúsundir ferkílóm. Slíkir landvinningar eru ein- hver sú bezta guðs gjöf, sem þjóð vorri getur hlotnast. Veðurfarsbreytingu þá, sem eg hefi hér verið að lýsa, má hik- laust telja til eins þýðingar- mesta viðburðar, sem gerzt hefir í íslenzkri náttúrusögu um margar aldir. Verður að vænta þess, að jarðfræðingar vorir og veðurfræðingar láti ekki undir höfuð leggjast, að fræða þjóð- ina um allt það, sem getur varp- að einhverju ljósi á þetta merki- lega náttúrufyrirbæri, hvort heldur um er að ræða eigin rannsóknir eða niðurstöður er- lendra vísindamanna. Hafa þeir, að mér virðist, verið allt of þög- ulir um þetta rannsóknarefni að undanteknum Jóni Eyþórssyni. Vera má, að einhverjir hér eystra hugsi sem svo, er þeir lesa ritsmíð þessa, að ófcíðin, sem gengið hefir hér á Austur- og Norðausturlandi í heilt ár, bendi ekki til þess að veðrátta landsins fari tiltakanlega hlýn- andi. Hér er því til að svara, að veðurfar einstakra ára sker ekki úr um þetta, heldur meðalhiti nokkurra áratuga. í þessu sam- bandi má og minnast þess, að í Englandi, sem hefir þó a.m.k. 5° C. hærri meðalhita en ísland, koma stundum svo harðir vetur, að slík veðrátta myndi einnig hér á landi teljast til harðinda. Er, svo sem kunnugt er, einn slíkur vetur nýlega afstaðinn þar í landi, en þá féll margt bú- fé á Bretlandi af kulda og fóð- urskorti. Meðan veðurfari er í höfuðdráttum svo háttað á jörð vorri, sem nú er, má alltaf búast við vondu árferði öðru hvoru, eins þó að hitastig kunni að hækka eitthvað frá því sem nú er. Icelandic Canadian Club We have room in our Summer issue of The Icelandic Canadian Magazine for a number ocf photo- graphs for Our War Effort Dept. We are anxious to have a com- plete record of those, of Iceland- ic descent, who served in the armed forces of Canada and the United States. Kindly send photographs if at all possible as snapshots do not make a clear newspaper cut. Information required: Full name and rank, full names of parents or guardians, date and place of birth, date of enlistment and discharge, place or places of service, medals and citations There is no charge. Kindly send the photograplt. and information to: Miss Mattie Halldorson 213 Ruby St. Winnipeg, Man. * * * Framvegis verður Heims- kringla fáanleg í lausasölu, hjá hr. bóksala Lárusi Blöndal, Skóla vörðustíg 2, Reykjavík, Island Tilkynning Umboðsmaður okkar á Islandi er Björn Guðmunds son, Bárugata 22, Reykjavík. — Hann tekur á móti pönt- unum á blöðunum og greiðslum fyrir þau. Kaupendur blaðanna eru vinsamlega beðnir að til- kynna umboðsmanni vorum vanskil á blöðunum, og einnig ef breytt er um verustað. Heimskringla og Lögberg

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.