Heimskringla - 16.05.1951, Blaðsíða 2

Heimskringla - 16.05.1951, Blaðsíða 2
2. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 16. MAÍ, 1951 ^etmskringla fStofnuB 18S8) Kamui út á hverjum miðvllnidegl. Elgendur: THE VIKING PRESS LTD. 853 og 855 Sargent Avenue, Winnipeg — Talsíml 24 185 VerO bteOsins er $3.00 árgangurinn, borgist fyriríram. Allar borganir sendist: THE VIKING PRESS LTD. öll vlOsklftabréf blaOinu aOlútandi sendist: The Viking Press Limited, 853 Sargent Ave., Winnipeg Rltstjóri STEFAN EINARSSON Utanáskrift til ritstjórans: EDITOR HEIMSKRINGLA, 853 Sargent Ave., Winnípeg Advertising Manager: P. S. PALSSON “Heimskringla" is published by THE VIKING PRESS LIMITED and printed by VIKING PRINTERS 853-855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man. — Telephone 24185 Authorlxed as Second Class Mail—Post Office Dept., Ottawa WINNIPEG, 16. MAÍ, 1951 Winnipegiborg — höfuðborg fax, Gwowarwicktoon, sem þýð- Manitoba-fylkis, ber nafn sitt af ^ ir “hvít-furu skógur”. Winnipeg vatni, en þýðing þess er ‘skítugt vatn.’ Það er komið af orðunum Win (óhreinn) og Victoria á Vancouvereyju, — höfuðíborg í British Columlbia, Stutt, en lærdómsrík dæmisaga Svo öldum skifti sveimuðu máfarnir yfir Mexíkóflóa. Þar var mikið af skelfiski. Hans var auðvelt að afla. Skörp sjón og frækn- leikur í flugi, var alt sem til þess þurfti. En mönnunum þótti mat- urinn góður eins og máfunum. Þeir ýttu kænum sínum unnvörpum á flot. Máfarnir komust brátt að því, að veiðin varð fyrirhafnaminst fyrir þá, með því að fylgja ibátunum. í kringum þá var ávalt næg björg. Þannig liðu ár og aldir. Máfarnir lifðu í vellistingum, þurftu undur l'ítið fyrir lífinu að hafa. En svo var það einn góðan veður- dag, að fiskurinn hvarf af miðunum. Mennirnir biðu lengi eftir að hann kwmi. En það brást. Bátarnir fóru þá að tínast burtu, einn og einn til annara staða. Loks var enginn eftir. En hvað varð þá um máfana. Þeir höfðu svo lengi lifað náðugu og áhyggjulausu lífi, að þeir gátu nú ekki björg sér veitt. Þeim hafði förlast bæði flug og sjón við hóglífið. Þeir sultu og féllu loks þúsundum saman. Og alt var þetta því að kenna, að þeir höfðu lifað öðru lífi, en náttúran ætlaði þeim að gera. Sögu þessa sagði John R. Seeley, prófessor við Toronto-há- skóla á fundi einum s.l. viku í Winnipeg. Hann notaði sögunna til skýringar á umræðuefni sínu, en það var um hina sífelt vaxandi tölu manna í stjórnarþjónustu þessa lands, sem honum var ekkert vel við. Sagði fulla ástæðu til að almenningur gæfi því meiri gaum, en gert væri. Það sem verst leiddi af ofmikilli stjórn í þjóðfélaginu, væri að tækifæri væri tekið af mönnum, sem framsýni og framtak ættu í sér til að gera hluti, sem til breytinga og bóta væru í þjóðfélaginu. Hið frjálsa framtak almennings eða þjóðarinnar væri skert. Og meðal stjórnatþjóna, að fáum aðalmönnum undanteknum, nyti þetta frjálsa framtak sér ekki heldur nema síður væri, því þeir hu^suðu aldrei upp hvað gera skildi, heldur væri þeirra að hlýða því er þeim væri sagt. Þeir lifðu eins áhyggjulausu lífi um öflun brauðs síns og hægt væri, því fyrir framfærslu þeirra sæu aðrir. Hóglífi stjórnarþjóna var hann hræddur um að svipaðar af- leiðingar hefði fyrir þá sjálfa og þjóðfjélagið og hóglífi máfanna er hann sagði sögunna af. Það sem væri verkefni stjórna, væri að láta þjóna sína hjálpa þeim sem bjargar þyrftu með til að bjarga sér sjálfa, en ekki miðla þeim opinbers fjár óendanlega. Ef það væri ekki gert leiddi af því, að verkefni stjórna stækkuðu ávalt, um meira væri sífelt beðið, eins og nú væri farið að gera hér þar sem heimtað væfi af stjórninni að veita öllum fríar lækningar, frítt barnauppeldi, frítt húsaskjól frjáls arástir, og hvað eina eins og á Rússlandi. Þetta ríður bág við hug- sjónir allar og ábyrgðar tilfinningu einstaklingsins, sem mest er verð af öllu í fari mannsins. Með mikilli eflingu stjórnarliðs, er sji hætta yfirvofandi, a& fáeinar fjölskyldur ráði öllu í þjóðfélaginu, því öðrum en afkom- endum stjórnarþjóna, er ógreið leið þangað. Prófessorinn lauk ræðu sinni með þessum orðum:— Máfarnir gátu ekki lært af mönnunum. En geta mennirnir nokkuð lært af þeim? nipi, sem þýðir vatn. Winnipeg var nefnd eftir Victoriu Eng vatn er fult af ‘flatlendis svart- landsdrotningu. Hudson’sflóafé- asta leir”, eins og þar stendur. lagið reisti þarna viígi 1843 og En mætti nú við það styðjast, nefndi Fort Camosus. Victoria væri þýðing nafnsins leirá á ís- | varð höfuðborg Vancouverný- lenzku. En samkvæmt þjóðsögu lendu 1859 og alls British Col- í fórum Indíána, stendur ekki umfoia fylkis er Vancouvereyja þannig á nafni borgarinnar. Sag- og Vancouvernýlendan samein an hermir, að öldruð Indíána- uðust 1866. kona (Squaw), hafi hernumið j Quebec, höfuðlborg Quebec- ungan guð þjóðarinnar, líkleg- fylkis, á hinum fögru bökkum ast af því að heyra ekki bænir St. Lawrence fljóts er ein kaþ- hennar, heldur en hinu, að hafa ólskasta borg Canada. Var hún viljað eiga hann, og atað hann kölluð höfuðborg Nýja Frakk- svo mjög út, að alt vatn í Win- lands, stofnuð af Frökkum, en nipegvatni þurfti með til að þvo tekin litlu seinna af Bretum. af honum óhreinindin. Eftir Þýðing orðsins var gefin í því þessu að dæma fékk Winnipeg-|sem om fylkið var sagt í ríðasta vatn ekki nafnið af leirnum í iblaði. Borgin hefir margt það því, heldur óhreinindunum, sem að sýna, er mest þykir vert í átrúnaðargoðið var smurt með. franski menningu hér. Hún var Vegna þess hvað mikill við- tvisvar höfuðborg Canada en burður þetta 'hefir þótt, hefir stuttan tíma bæða skiftin. núverandi nafn fests við borgina.: Á aðra bæi eða staði verður Hudson’s-flóafélagið breytti minst næst nafninu í ‘Fort Garry’ og það Framh. hét fyrsta pósthúsið sem bygt Þetta Nútíma Fljóthefandi Dry Yeast, þarf Engrar Kælingar var í Winnipeg 1866. En þegar Islendingar verða að ná bærinn fékk borgarréttindi 1873, saman $200,000 eins Og var Winnipeg nafnið aftur tek- upphaf,ega var ætJagt tij íð upp. En Winnipeg er sögð með ^ess ber að minnast að á fundi hreinni borgum þessa lands, svo sem nolckur íslenzk félög og nafnið gerir kanske minna til aðrir áhugasamir menn héldu 7. og fæst af okkur veit nokkuð jUní’ 195°’ að ákveðið var að um merkingu þess. safna $200-000 til stofnunar kennaradeild í íslenzkum fræð- MERKING NOKKRA STAÐARNAFNA HÉR VESTRA Framh. f þetta sinn verður minst á merkingu höfuðborga í Canada, bæði lands og fylkja. .Liggur þá beinast fyrir að byrja á Ottawa, höfuðborg lands- ins. Nafn hennar hefir löngum þótt torskilið. Upphaflega hét hún By-town eftir brezkum offursta| breyu 1 Toronto, þegar bærinn og verkfræðingi, er stofnandii var lo&8ildtur 1834. Dr. Scadd- stjórnarsetur 1858, en höfuð borg alls landsins 1867, eftir stofnun fylkjasambandsins. Ot- tawa er ekki stór borg, en er á grösugu landi og einkar fögur. Toronto, höfuðiborg Ontario- fylkis, var stofnuð 1793, af lands stjóra Simcoe í Efri Canada — Upper Canada. Hún hét upphaf- lega York, eftir Friðriki, her- toga af York, öðrum syni Geo., Konungs III. Nafninu var hennar er talinn, eins og nafnið ber með sér. Má geta þess að Rideau-canal, var af honum gerður, er svo mikils verður var sagður fyrir samgöngur Ontario- fylkis. Núverandi nafn borgar- innar er að orðinu Adawa upp- runnið í máli Indíána og þýðir viðskifti eða það “að verzla”. Indíánum er á þessum slóðum bjriggii, var og gefið nafnið vegna þess hve áreiðanlegir þeir þótti í viðskiptum. Ross, er sögu Ottawa hefir skrifað, heldur orðið Ottawa komið af Outwuak, úr máli Indíána fyrir norðan Huron, en sem talið er þýða hið sama. Borgin var stofnuð 1826, en nafninu breytt 1854 (aðrir: mg segir orðið úr máli Huron- Indíána, og þýði margir eða mikið, en einkum þó stað, þar sem menn komi saman á, en það var einmitt á bökkum Ontario- vatns, sem Indíánar úr héruðum við Simcoevatn komu saman, er þeir voru að fara norður í Hur- on-héruðin til að veiða eða verzla. Ýmsir segja með orðinu meint hvert fiskisælt vatn sem er, eða sem mikið sé á af fugli. Og ein tilgáta er, að það sé komið af orðinu Thoron-to-hen, er þýði “Trén upp úr vatninu’ og eigi við tré, sem á eyju vaxa út í Ont- ario vatni, en í hillingum líti út eins og upp úr vatninu vaxi. Á fleiri orð er bent, en sem hér 1865) í Ottawa. Hún var orðin verða ekki talin. Edmonton — höfuðborg Al- um við Mamtoba háskóla. Var bertafylkis, var fyrrum Fort íran,kvæmdanefnd kosin í hópi Edmonton, og reist 1795, við stofnenda deildarinnar til þess Saskatchewan ána, um 20 mílur fð sJá um framkvæmdir í mál- frá bænum nú. Sá er það reisti inu‘ hét George Sutherland og var1 Þann 30’ marz 19S1’ !ýsti for' frá Hudson’s Bay félaginu. Hún setl Manitoha háskólan því yfir var nefnd eftir Edmonton — að J vorslunn skólans væru nú London, England — og að lík- $155’000 °g kennaraembættið indum til heiðurs John Pru-1 ?rðl nú stofnað °g hæfur maður dence er sagt skrifara Suther-' fenSin fyrir kennara- Sem súend- lands, sem var fæddur þar. En ur eru $160-000 doll. í sjóði svo vígi þetta brendu Indíánar 1807.'Það sem enn Þarf að safna eru Var þá nýtt vígi reist 1808 þar $40,000. sem Edmontonfoorg nú er og1 Eins °g aðalnefndin mæltist hætt að nota nafnið Fort á und- tl!’ skýrði framkvæmdarnefndin an borgarheitinu, og árið 1877, á fundl 20 aPríl 1951- frá hvern' er pósthús var bygt, hét það að- sakir stæðu- A þeim fundi eins Edmonton. 6af adalnefndin framkvæmdar- nefndinni fulla heimild til að Regina — höfuðborg Sask- halda sofnun afram- Þar ^ UPP‘ atchewan, ber latneska nafnið hæðinni allri væri náð. Tillaga af orðinu drotning. Hét áður framkvæmdar nefndar um að Waskana, er þýðir á máli Sioux- söfnuninni væri haldið áfram á Indlíána ‘beinahrúga’. Átti skamt sama hátt °S f7r var samþykt. frá borginni að hafa fundist Til þess að fyrirbyggja allan hrúga af vísundabeinum, höfðu misskilning um það, hvað í til- vísindar þar eflaust farist í ill- löguninni fólst, gkal hér dregin viðri. athygli að tilkynningu fram- kvæmdarnefndar 16. febr. 1950, Charlottetown — höfuðborg viðvíkjandi stofnendum og öðr- Prince Edward eyju, má heita um stuðningsmönnum. Það eru eina borg þess fylkis. j fjórar reglur settar fyrir því Hún er heitin eftir Charlotte hverjir eru stofnendur, en það drotningu, konu George III. eru hver eirtstaklingur, stofnun, Hún var dóttir Charles Louis, hinir eiginlegu stofnendur og hertoga af Michlinburg. Char- menn er slá sér saman um vissa lotte drotning dó 1818, hún átti frjárhæð. En hver þessi flokkur 9 sonu og 6 dætur. Mic-Mac- verður að gefa $1,000 að minsta Indíánarnir nefndu borgina kosti. Meira má hver auðvitað Booksak, er þýðir innsigling Sefa- sem vil1- ®-n nu er íslenzk- milli kletta. ur almenningur mintur á það, að hvaða upphæð sem gefin er, Frederickton — höfuðborg er þakksamlega meðtekin af Mr. New Brunswick heitir eftir H. F W- Crawford, háskóla for- R. H. Prince Frederick, biskupi stjóra, eða Miss Margréti Pét- af Öxnabruck. Hann var annar ursson ritara framkvæmdar- sonur Frederick þriðja. nefndar sjóðssöfnunarinnar. Tillaga var samþykt á fundi Halifax — höfuðborg Nova 20. apríl 1951, sem enn hefir Scotia, stofnuð 1749, af 1176 ekki verið frásagt. Hún er um frumbýlingum, hermönnum, er mál sem fyr eða síðar hlýtur að sendir voru þangað til að hafa koma á daginn. Það hefir verið ofan af fyrir sér af Edward gefið í skyn af öðrum en fslend- Cornwallis, er skipaði foringja ingum, að þeir mundu vera til þeirra Gerard, fylkisstjóra í með að taka einhvern þátt í stofn Nova Scotia. Hann nefndi borg- un deildarinnar. ina Halifax, eftir George Monta Eftirfylgjandi tillaga var gue Dunk, er var annar jarlinn þvj borinn upp af W. Kristj- af Halifax, og forseti viðskifta- ánsson, studd af Albert Wathne, ráðs þessara tíma. og samþykt í einu hljóði: Nokkrir segja að orðið Hali- Þar sem nefnd stofnun og aðr- fax þýði ’heilagt hár”. Ástæðan ir sem áhuga hafa fyrir stofnun til þess er sú að stúlka á að hafa kenslustól í íslenzku máli og verið myrt á þessum stað (Hali- fræðslu í íslenzkum bókmentum fax, Yorkton county, England), við Manitoba háskóla, eru þeirr- og fartst hangandi á hárinu uppi ar skoðunar, að ábyrgðin hvíli á í tré. ! íslendingum og afkomendum Mic-Mac Indíánar nefna Hali- þeirra hér — og: Heldur ferskleika! Verkar fljótt! Hér er þetta undursamlega nýja ger, vinnur eins fljótt og ferskt ger, samt er það altaf ferskt, heldur fullum krafti í matskápnum. Þér getið keypt mánaðar-forða í einu. Engar nýjar forskriftir nauðsynlegar. Notið Fleischmann’s Fast Rising Dry Yeast alveg eins og ferskt ger. Aö leysa upp: (1) í ofurlitlu volgu vatni skal leysa upp vel eina teskeið af sykri móti einu umslagi af yeast. (2) Sáldrið í það dry yeast. Látið standa 10 mínútur. (3) Hrærið vel. (Vatn sem notað er þannig reiknist sem hluti af þeim lög sem forskriftin sýnir.) Kaupið mánaðarforða hjá matsölumanni yðar. 1 pakki jafngildir 1 köku af Fresh|Yeast! Þar sem tillög frá öðrum sem áhuga hafa fyrir kensludeildinni eru líkleg að bjóðast, verði eng- in takmörk sett fyrir því, hvað hár sjóðurinn skuli vera----- Þá skuli samt snúið sér að því að safna því fé, sem enn er þörf, fyrir kensludeildina á meðal ís- lendinga og þar til að hin á- kveðna fjárhæð $200,000 er feng- in, skuli ekki farið út á meðal erlendra til fjársöfnunar. En ef einhver annarar þjóða maður vilji samt leggja fé fram, skuli við því tekið af háskólanum, sem viðbót, en ékki sem hinn upp- haflegi $200,000 stofnsjóður sé. Á komandi sumri verður hafist handa til að ná inn þvií fé er enn skortir á hina ákveðnu skóla stofns fjárhæð, $200,000. Verður sérstök áherzla lögð á, að kjósa nefndir í hinum ýmsu bygðum og menn slái sér saman svo margir sem kostur er á um stuðn- ing málsins, unz fénu $1,000 er náð saman. Öll sú aðstoð, sem nefndir þessar æskja, verður veitt þeim af framikvæmdanefnd- ínni. Fyrir hönd framkvæmdanefndar, Margrét Pétursson, ritari Seattleför mín (Gamanbréf til kunningjanna) V. — Við Skógarvatn Óðar en eg hefi gert ofan- greindum stórmálum skil, kallar forsetinn mig upp eða fram eða en eg minnist að hafa áður ver- upp og fram. Brýnir hann fyrir ið vottur að á ræðupalli. Þegar klumpkallinn og varð nauðugur viljugur, að tala við fólkið. Og sýndi forsetinn þá meiri skör- ungsskap og opinbera kurteisi áheyrendum hversu mikill ræðu- maður eg sé, og lýgur miklu; en ’hann verður þess vís, að eg vil ekkert dú með klumpinn, tekur mér veitir ekki af. Bara að bless forsetinn til sinna ráða og fer að fólkið trúi honum! Sjálfur að dæmi Múhameðs eða vice hefir hann lokið við þrumandi' ræðu og frumortan ættjarðaróð. Og alt í klumpkallinn. Vonandi að enginn dirfist að rengja orð forsetans. Og er nú komið að því að eg ausi punktum í háttvirta samkomu. Hér er þó ekki alt með feldu. Dauðaþögn. Heyrist ekki hósti né stuna, hvað þá að hundur eða bíll urri. Óvanalegt andrúmsloft á íslendingadaginn, og helzt útlit fyrir, að fólkið ætli sér að hlusta á alt sem fram fer á pallinum. Hér situr það í einum hnapp, fyrir framan mig og mænir til mín eftirvænting- ar augum. Og andlitin eru svo glaðvær og góðleg, að eg þakka mínum sæla, að mega horfa á þau, en ekki ræðublöð. Lang bezt að tala við þetta fólk bara eins og t.d. maður talar við mann. En það er nú hægara sagt en gert. Eg segi fyrir mig að mér gleymast dauðir hlutir, jafnt klumpkallar sem annað, meðan eg tala við fólk eins heilllifandi eins og Seattle-landa. En að for- smá þannig klumpkallinn mun ganga hneyxli næst. “Talaðu í hljóðnemann”, hvíslar forsetinn dáltið byrstur. Ekki átti forset- inn það að mér, að eg óhlýðnað- ist skipunum hans. Svei mér þá! En eg kom ekki upp orði við versa. Sé honum um megn að beygja vilja minn að klump- kallinum, skal klumpkallinn koma til mín. Og er skemst frá sagt, að hvar sem eg stend og í hverja átt sem eg lít, er klump- kallinn fast við nefnið á mér. Minnist eg ekki, að hafa séð öllu meiri kattfimi og snarræði en forsetinn sýndi, er hann elti mig um pallinn, með klumpkallinn í annari hendi en prógramið í hinni. Grunar mig að eg eigi þessum eltingaleik að þakka góða áheyrn og takk fyrir ræð- una. Síðan er sungið. Svo flytur annar prestanna ræðu, og segir að eg hugsi og tali eins og pfest- ur! Eg held hann geri þetta mér til hughreystingar, af því hann er gamall góðkunningi minn. Síðar breytist sú skoðun mín. — Og enn er sungið, og hinn presturinn heldur ræðu. Síðan Jýkur prógraminu í söng, og er sem fargi sé létt af öllum, nema mér. Nú má hver lifa og láta sem vill. En eg er ekki í því skapi. Rekst á gamlan kunningja minn, L. F., og tekur hann mig tali. Kveðst hafa ásett sér að snúa mér til katólskrar trúar. Minn- ist eg ræðu prestsins og ummæla hans um tölu mína, legg saman

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.