Heimskringla - 16.05.1951, Blaðsíða 3

Heimskringla - 16.05.1951, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 16. MAf, 1951 3. SÍÐA HEIMSKRINGLA Ivo og tvo á Kana vísu, og kemst að þeirri niðurstöðu, að hér sé á ferð kristilegt samsæri gegn guðleysi m'ínu. Við það setur hroll að mér. Og enn hugsa eg forsetanum þegjandi þörfina. Er eins viíst að eg hefði orðið innkulsa hér í glaða sólskini, — hefði eg ekki notið hlýrra hand- taka og vingjarnlegs viðmóts fólksins. En sniddan og samsær- ið krefjast þess, að eg hafi uppá forsetanum og gefi honum gúm- orinn, og hef nú forsetaleit. Að fanga forsetann er engu auðveldara en grípa fló á skinni. Nú stjórnar hann íþróttakepni dagsins og er á þönum um völl- inn. Eftir mikið ráðabrugg og langt fyrirsátur tekst mér að koma honum að óvörum. “Má eg tala eitt orð við forsetann? — spyr eg i meinleysi. “Ekki hálft orð, sem stendur”, segir hann. J Sérðu ekki að eg er enn í for- setaembættinu? Hafir þú mark-( vert mál að flytja fyrir mér, verð | ur það að bíða til morguns.” —; “Það er sniddan og samsærið”, segi eg fremur auðmjúkur. Por-| setinn einblínir á mig. Skilur i ekki hvað eg er að fara, sem ekki er von, segir svo eftir stundar-1 þögn — “Heyrðu góði, þú fyrir- gefur, að eg veit ekki hvað þú ert að fara. En sniddur, samsæri, eða hver önnur mólefni, sem liggja þér á hjarta, verða að bíða umræðu þar til á Bessastöðum”. Koma Bessastaðir svo flatt uppá mig, að eg kem ekki upp orði. Stama þó loksins, “Be—be—ess —essastaðir!” “Á BessastöðumJ sagði eg.” Og er valdsmanns- hreimur í rödd forsetans. “ — Þangað hefi eg ákveðið, að bjóða þér. Kem í bíti á morgun og keyri með þig á hinn forn- helga stað.” Með það snýst hann á hæl og er þotinn þangað sem drengir tíu-til-tólf eru aðj búa sig í kapphlaup. Eg stendj eftir agndofa og má hver lá mér það sem vill. Hafði hinn sterkij þjóðræknisandi, sem hér ríkir ^ þennan dag, truflað sansa for- setans? Hann hafði sagst keyra með mig til Bessastaða Hefði hann hotað að fljúga með migi Iþangað væri orð hans skiljan-; leg. Vald hans þennan dag virð- ist takmarkalaust, en mundi það, ekki réna á morgun? Um þetta brýt eg heilan, og skoða heim- boð til Bessastaðar frá öllum hliðum, þó hvorugt hyrfi með öllu fyrr en eftir að hafa stigið dans á glansandi gólfi danshall-j arinnar. Síðan heim að Hofi með vara- forsetanum, sem þeysir fram hjá hverjum bílnum eftir annan. Segir Kristinn, að hann vildi feginn keyra naeð okkur um borgina og sýnq okkur helstu virki guðs og manns hér um slóð ir, en sé bundinn starfi sínu og geti því ekki sinnt okkur fyrr en að kvöldinu. Við þökkum gott boð og hótum að kvahba í símann. En hvað mig snertir, er hugurinn allur við morgundag- inn og Bessastaði, og fer næsta bréf þar fram, sem sjónleikur væri. P.S. Þökk þeim sem þegar hafa svarað bréfunum. Vona þeim fjölgi, og set eg því hér utanáskrift mína — R. R. 1, Langford, B. C. J.P.P. Hvíta vofan AMERÍSK FRÁSAGA Messuboð Herðubreið, Langruth, sunnu- daginn þ. 20. ma,. Ferming og altarisganga kl. 2 e. h. Lundar prestakall, sunnudag-, inn þ. 20. maí, messa á ensku kl. 7.30 e. h. R. Trimble, guðfræðis- nemi frá Clarkleigh, prédikar. J. Frekriksson * * » Gimli prestakall, Harald S. Sigmar, prestur, sunnudaginn 20. maí, 9.30 f.h. Betel, íslenzk messa. 3.30 e. h., Árnes, íslenzk messa, 7 e. h., Gimli, ensk messa. Allir boðnir og velkomnir. LESIÐ HEIMSKRINGLU— þvf gleymd er goldin skald “Hvers vegna komstu þá ekki undir eins inn til mín, nornin þín? Eg er þó viss um, að eg kall- aði nægilega hátt til þín.” “Eg hefi komið áður, þegar þér kölluðuð til mlín, og þér munið vást hvað eg fékk fyrir það. Nei, eg þak!ka, herra minn, Eady gamla er ekki svo vitlaus, að hún sletti sér fram í það, sem hún veit, að hún verður barin fyrir. Eiga þessi bréf að fara á pósthúsið? Pierre þiggur sjálfsagt að fara með þau, því að hann langar vtíst til að bragða meira á þessu brennivíni, sem rænir hann þvlí litla viti sem guð hefir gefið honum”. “Taktu til hérna í hetberginu, og fáðu Pierre bréfin, en segðu honum frá mér, að hann megi ekki drekka sig ölvaðan, því að þá hegni eg honum með því, að loka hann heila nótt inni í myndaherberginu. SMk hótun heldur honum að líkindum algáðum”. “Ekki vil eg nú ábyrgjast það, því að þótt hann sé þorskihaus og það er hann, þá veit hann samt sem áður, að þér lokið hann aldrei inni þar. f fyrsta lagi dræpist hann af skelfingu, áður en þér kæmuð honum þangað inn, og í öðru lagi hafið þér Víst svo mikið af yðar eigin djöfla- fargani þar inni að þér viljið ógjarnan láta hann sjá það.” Með því að hinn vel tilreiddi morgunverður hafði komið Lecour í gott skap, gerði hann ekki annað en hlægja að bersögli gömlu konunnar, sem hann annars myndi hafa refsað harðlega. “Það er hyggilegast fyrir þig, að reyna ekki um of á umburðarlyndi mitt,” mælti hann, “því að annars gæti farið svo, að þú fengir Sjálf að koma inn í myndaherbergið, jafnvel þótt eg mætti eiga það vlst, að þú kjaftaðir frá öllu, er þú sæir þar, ef þú aðeins hefðir einhvern til að hlusta á þig.” “Og áheyranda fæ eg sjálfsagt, þar sem unga stúlkan er, sem von er á hingað, eða svo segir mér hugur um. En eg vildi gjarnan fá að vita, hvaða heilbergi eg á að dubba upp handa henni, því að vofurnar hafa lagt allt gamla húsið undir sig, og í turninum frúarinnar sálugu viljið þér sjálfsagt ekki hafa hana.” Húsbóndi hennar kipptist við og fölnaði í framan. Hann flýtti sér að svara: “Eg hefi breytt áformi mínu, kerling, og unga húsmóðirin þín 'kemur ekki. Eg hefi skrif- að henni, og bannað,henni að koma. Ung stúlka gæti ómögulega lifað viku, hvað þá lengur, hér í þessu gamla rottubæli, og hafa engan hjá sér, nema mig.” “Hamingjunni sé lof, að þér hafið þó aftur fengið ofurlitla skímu af viti, og hafið farið eft- ir því sem Eady gamla sagði. Eg yrði auðvitað fegin, að fá að sjá einhverja unga og almennilega manneskju, og hafa hana hjá mér, ef eg bara væri ekki sannfærð um það, að hún gæti ekki Hfað hérna. Eg skal fá honum Pierre bréfin, húsbóndi góður og koma honum í skilninginn um það að þau verði að komast svo fljótt sem auðið er”. í raun og veru varð Eady fegin, því að þessi nýja húsmóðir hennar átti ekki að koma, og litlu s'íðast sást Pierre gamli koma ríðandi út úr skóg- inum er var umhverfis “Óhugnaðarlborg”. För- inni var heitið til húss eins á bakkanum við Mis- sissippi, er Pierre nefndi pósthús, en sem í raun og veru var ekki annað en sölubúð eða geymslu- hús fyrir vörur þær, er plantekrueigendurnir í grendinni þurftu á að halda. Saga vor gerist á fyrstu árum 19. aldarinnar, þegar Napoleon var að hugsa um að verða keisari, og hér um bil ári áður en Louisiana var tekin í tölu Bandaríkj- anna. Á þeim árum voru bréf venjulega lengi að berast manna á milli, og bréf þau, er Lecour hafði svarað með bréfum þeim, sem Pierre var að fara með á ‘pósthúsið’, höfðu verið fulla tvo mánuði á leiðinni. Leið Pierres lá yfir víðáttumiklar ekrur, er voru alþaktar indígó og sykurreyr. Þegar hann var kominn á að gizka 2 kílómetra frá húsinu fór hann fram hjá stórhýsi einu, er byggt var á spænskan hátt. í kringum hús þetta voru margir smákofar á víð og dreif, og í þeim bjuggu negrar plantekrunnar. En Pierre vissi það, að hann mátti ekki nema staðar hjá þeim, því að honum hafði verið harðlega bannað, að hafa nokkur mök við hina negrana eða afskifti af þemi. Til þess að vera alveg viss um, að Pierre talaði aldrei við hina negrana, eða bæri þeim neinar sögur, hafði Lecour keypt hann, ásamt konu hans og syni, frá Virginíu, en fengið alla aðra þræla sína frá Afní'ku, nema nokkra, er voru þar úr nýlendunni og þeir skildu hvorki frönsku né móðurmál Pierres, Það hafði líka mælt með gömlu hjónun- um í augum Lecours, að sonur þeirra var heyrn- arlaus og mállaus — hann gat því ekki ljóstað upp launungarmálum heimilis síns, þótt hann hefði feginn viljað. En vesalings drengurinn þoldi ekki loftslagið, og dó að nokkrum árum Mðnum. Pierre var kominn hér um bil miðja vegu, þegar hann sá tvo menn koma ríðandi á móti sér. Annað var karlmaður, hár vexti, laglegur sýn- um en dökkur í andliti, og ofurlítið gráhærður orðinn. Hann var dökkeygur og hvasseygur, og augnaráð hans var kuldalegt. Svipurinn bar þess ljósan vott, að hann myndi ekki láta sér allt fyr- ir brjósti brenna, og að ráðlegra myndi vera, að hafa hann með sér en móti. Hannreiðdökkjörp- um hesti, bráðfjörugum og föngulegum. Hitt var ung stúlka, og reið hún vel söðluð- um og rennvökrum hesti, er var svo f jörugur og upp með sér, eins og hann væri sér þess meðvit- andi, hverja dýrindisbyrði hann bæri á baki sér. Hún var klædd svörtum ferðafötum. Andlitið var ljóst og vel litkað, og hárið, er var ljóst og hrokkið, stóð fram undan hettunni og hékk ofan með vöngunum. Hún var fríð sýnum, en kjark- leg og einarðleg engu síður en förunautur henn- ar. Hún leit til beggja hliða, og virti landslag- ið fyrir sér með sýnilegri ánægju, en hlustaði ó- þolinmóð á masið í förunaut sínum, og þóttist auðsæilega vera búin að heyra meira en nóg af því. “Það er ekki um seinan enn þá fyrir yður, ungfrú að breyta fyrirætlun yðar”, mælti hann. “Mér er óhætt að fullyrða það, að það er blátt áfram ógerningur, að búa undir sama þaki og þessi vitfirringur, — því að Lecour er í raun og veru vitlaus. Eg skal fylgja yður þangað, fyrst þér óskið þess, og þá getið þér dæmt um það sjálf, hvort eg segi ekki satt. Þegar þér hafið séð hannj getur hugsazt, að þér verðið fúsari á að þiggja tilboð stjúpu minnar um að dvelja hjá henni fyrst um sinn, meðan þér eruð að átta yður á því, hvað þér eigið að gera”. Unga stúlkan hristi höfuðið. “Nei, nei. Eg þakka yður hjartanlega fyrir vingjarnleik yðar, en eg get ekki þegið heimboð maðömu Crozat. Það er skylda mín, að vera hjá þessum vesalings vitfirring, ef það er satt, sem þér segið, að þjónarnir hans hafi hann í vasa sín- um. Eg ætla að vera hjá honum, og hugga hann, reyna að hughreysta hann og friðþægja fyrir allt það mótlæti, sem móðir mín bakaði honum.” “Þér vitið ekki, hvað þér fáið að strfða við, ungfrú Adrienne. Bíðið, þar til þér sjáið “Óhugn aðarborg”, og sjáið svo, hvort það muni verða fært fyrir yður, að dvelja til langframa á svo ó- vfetlegum stað. Eg játa það, að eg bæði óska og vona, að þér hverfið sem skjótast á brott þaðan aftur, þegar þér hafið séð staðinn og vitstola gamalmennið aðeins í svip”. “Æ, gerið það fyrir mig, að tala ekki svona Gætið þess, að eg er dótturdóttir gamla manns- ins — að hann er eini ættinginn, sem eg á í heim- inum. Eg er bundin honum á tvennan hátt—eg á engan annan ættingja á lífi, og hann er einkastoð mlín og einkaathvarf mitt í þessu ókunna landi”. “Nei, Adrienne”, mælti hann alvarlega. “Le- cour er ekki einka-athvarf yðar, því að þennan tíma, sem þér urðuð samferða okkur upp eftir fljótinu, hafið þér áunnið yður tryggan vin, þar sem móðir mín er, — um sjálfan mig ætla eg ekkert að segja. Þegar þér þurfið á hjálp að halda, þá vona eg, að þér snúið yður til okkar, og þér skuluð ekki gera það að árangurslausu. Það getur borið að höndum, máske fyr en yður varir, því að jafnvel þótt gamH maðurinn kunni ef til vill að taka fúslega á móti yður nú, þá má ganga að því vísu, að hann rekur yður á dyr undir eins og þér verðið svo ólánsöm, að styggja hann eit- hvað.” “En eg fer ekki, jafnvel þótt hann skipi mér að fara”, svaraði Adrienne örugg. “Eg skal sigra reiði hans með þolinmæði minni—eg skal fljótlega koma honum á þá skoðun, að hann geti ekki án mín verið.” “Guð varðveiti yður frá slíku, barnið gott. Það væri það versta, sem fyrir yður gæti komið, því að Lecour myndi aldrei verða ánægður, allt af gera meiri og meiri kröfur til tíma yðar og þoMnmæði yðar, og heimta margfalt meira af yður, heldur en heilsa yðar leyfði?” “Þér dæmið of hart um vesalings manninn, herra Mendon. Eg er að minnsta kosti mjög von- góð, og eg má alls ekki láta þrekleysi eitt hamla mér frá því, að gera skyldu mína. Eg er að mörgu ins, og nú hefi eg einmitt, eins og þér vitið, flú- ið undan ánauð klaustursins, til þess að leita athvarfs og heimilis hjá Lecour.” “Eg er hræddur um, að þér iðrist þeirra mun yður finnast að vera í það er eg sannfærður um.” Adrienne roðnaði. ‘Óhugnaðarborg” meðaumkun, en ekki spott og fyrirlitningu.” svip. | Professional and Business Directory— Office Phone Res. Phone 924 762 726 115 Dr. L. A. SIGURDSON 528 MEDICAL ARTS BLDG. Consultations by Appointment DR. A. V. JOHNSON DENTIST • 506 Somerset Bldg. • Office 927 932 Res. 202 398 Talsími 925 826 Heimilis 404 630 DR. K. J. AUSTMANN Sérfræðingur í augna, eyrna, nets og kverka sjúkdómum 209 MEDICAL ARTS BLDG. Stafutimi: 2—5 e. h. ANDREWS, ANDREWS, THORVALDSON & EGGERTSON Lögfrœðingar Bank of Nova Scotia Bldg. Portage og Garry St. Sfmi 928 291 Dr* P. H. T. Thorlakson WINNTPEG CLINIC St. Mary’s and Vaughan, Winnipeg Phone 926 441 DR. H. W. TWEED Tannlseknir 508 TORONTO GENERAL TRUSTS building Cor. Portage Ave. og Smith 9t. PHONE 926 952 WINNIPEG J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, Insurance and Financial Agents Sfmi 927 538 308 AVENUE Bldg. — Winnipeg H. J. PALMASON & Co. Chartered Accountants • 505 CONFEDERATION LIFE Bldg. • TELEPHONE 927 025 THE WATCH SHOP CARL K. THORLAKSON Diamond and Wedding Rings Agent for Bulova Watches Marriage Licenses Issued 699 SARGENT AVE. Rovatzos Floral Shop 253 Notre Dame Ave. Ph. 932 934 Fresh Cut Flowers Daily. Plants in Season We specialize in Wedding and Concert Bouquets and Funeral Designs Icelctndic Spoken WINDATT COAL CO. LIMITED Established 1898 506 PARIS BLDG. Office Phone 927 404 Yard Phone 28 745 i A. S. BARDAL limited selur likkistur og annast um utfarir. Allur útbúnaður sá besti. Ennfremur selur hann allgirr.r,^. minnisvarða og legsteina 843 SHERBROOKE ST Phone 27 324 Winnipeg CANADIAN FISH PRODUCERS Ltd. J. H. Page, Managing Director Wholesale Distributors oi Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS ST. Office Phone 26 328 Res. Phone 73 917 Union Loan & Investment COMPANY Rental, Insurance and Fincracial Agents Sími 925 061 510 Toronto General Trusts Bldg. M. Einarsson Motors Ltd. Distributors KAISER AUTOMOBILES The 1951 Kaiser Car is here Built to Better the Best on the Road IMMEDIATE DELIVERY Shewroom: 445 RIVER AVENUE Phone 44 395 & 43 527 GUNDRY-PYMORE Ltd. British Quality - Fish Netting 60 Victoria St., Winnipeg, Mctn. Phone 928 211 Manager: T. R. THORVALDBON Your Patronage Will Be Appreciated The BUSINESS CLINIC í (Anna Larusson) 308 AFFLECK BLDG. (Opp. Eaton’s) Office 927 130 House 724 315 Bookkeeping, Income Tax, Insurance Mimeographing, Addressing, Typing Halldór Sigfurðsson & SON LTD. Contractor & Builder m H47 Ellice Ave. Simi 31 670 MALLON OPTICAL 405 GRAHAM AVENUE Opposite Medical Arts Bldg. TELEPHONE 927 118 Winnipeg, Man. FINKLEMAN OPTOMETRISTS and OPTICIANS Kensington Bldg. 275 Portage Ave. Winnipeg PHONE 922 496 i PRINCESS MESSENGER SERVICE Við flytjum kistur og töskur, húsgögn úr smærri ibúðum og húsmuni af óllu tæi. NEW ADDRESS: WHITLA Bldg., 70 ARTHUR ST. WINNIPEG, MAN. C. A. Johnson, Mgr. Vér verzlum aðeins með fyrsta flokks vörur. Kurteisleg og fljót afgreiðsla. TORONTO GROCERY PAUL HALLSON, eigandi 714 Ellice Ave. Winnipeg TALSIMI 37 466 ' ] Gimli Funeral Home Ný útfararstofnun hefir tekið til starfa á Gimli. Hún er á lst Avenue — Sími 32 Heimilissími 59 Allur útbúnaður hinn fullkomnasti. Otfararstióri: ALAN COUCH V. thos. jatksos & siiivs LIMITED BUILDERS’ SUPPLIES ! COAL - FUEL OII. » Phone 37 071 Winnipeg

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.