Heimskringla - 15.08.1951, Blaðsíða 4

Heimskringla - 15.08.1951, Blaðsíða 4
4. SÍÐA HEIMSERINGLA WINNIPEG, 15. ÁGÚST, 1951 FJÆR OG NÆR Messa í Wynyard Séra Philip M. Pétursson messar í Sambandskirkjunni Wynyard, n.k. sunnudag, 19. á- gúst, á þeim tíma sem auglýstur hefur verið þar vestra. Vonast er að menn láti þetta fréttast. ★ * » Mrs. Katrín Johnson frá Seattle, er í heimsókn hjá systr- um sínum, Mrs. Kristínu Ein- arsson 10 Acadia Apts og Mrs. H. Noble 21 Arlington St. Wpg. Hún fór vestur til Seattle fyrir 17 árum og hefir ekki komið hingað síðan. Hún á og bróður í Árborg, B. Goodman, og móð- ur hér í bæ, Mrs. Sigríði Good- man, nú komna yfir nírætt.. * * * Mr. og Mrs. Jón Johnson frá Seattle komu til bæjarins um sðíustu helgi. Þau brugðu sér norður til Oak Point að finna Mrs. Ingibjörgu Johnson móð- ur Jóns. Hjónin eiga og marga kunningja í Winnipeg. Þau komu í bíl, skoðuðu Yellow- stone National Park á leiðinni áustur. Hér dvelja þau um tveggja vikna tíma. ★ * * Miss Agnes Sigurðson, píanó snillingurinn okkar frá N. York var stödd á íslendingadeginum á Gimli. Hún verður hér fram í lok þessa mánaðar. Hún sagði fslendinga í N. York hafa haft mót eins og vanalega í júní. Þar hefði og verið frændi hennar að heiman, Eyj. Sigurjónsson sem tekur við bókhaldarastarfi hjá Sameinuðu þjóðunum. Var aug- lýst eftir manni til þess og hlaut hann starfið. Hann er ungm maður og sezt að 1 N. York. * * * Á fslendingadeginum á Gimli höfðu þeir kaupmennirnir Steindór Jakobsson og Jochum Ásgeirsson boð fyrir karlakór- inn á sumarheimilum sínum á Gimli. Söng flokkurinn þar á milli trakteringa á kaffi og ísrjóma og var þar skemtun hin bezta. ★ ★ ★ Frá Saskatoon var stödd á fs- lendingadeginum á Gimli, Miss Una Kristjánsson, dóttir Mr. og Mrs. H. Kristjánssonar, Wyn- yard, Sask. Hún er starfskona hjá blaðinu “The Western Producer”, og mun hafa verið fregnriti þess á þjóðhátíðinni Að skemtiskrá lokinni á fs- lendingadeginum á Gimli, heim sótti karlakórinn gamalmenna heimilið og söng fyrir aldraða fólkið. Hafði það hina mestu 1 ánægju af þessu. Sagði hinn á- gæti kórstjóri, að það hefði ver- ið sitt skemtilegasta verk á deg- inum. ★ ★ ★ Gifting Þriðjudaginn, 7. ágúst voru gefin saman í hjónaband, Ólaf- IIIIMi TIIHTIIIi —SARGENT <S ARLINGTON— Aug. 16-18—Thur. Fri. Sat. General Clark Gable—Barbara Stanwyck “TO PLEASE A LAI)Y” Leo Gorcey—Huntz Hall “BLUES BUSTERS” Aug. 20-22—Mon. Tue. Wed. Adult Gene Evans—Steve Brodie “STEEL HELMET” Ginger Rogers—Dennis Morgan “PERFECT STRANGERS” ur Bergman Swanson og Karol-i -r o- j f *- Til athugunar tna Nanna Sigurdson, bæði til' heimilis í Winnipeg, en upphaf iega frá Glenboro bygðinni. Þau voru aðstoðuð af Clara Olafson og Dora Anderson. Séra Philip M. Pétursson gifti. Athöfnin fór fram á heimili hans, 681 Banning St. í Winnipeg. ★ ★ ★ Séra Philip M. Pétursson gifti Ernest Robert Andrew blaði. Þeir sem í hyggju hefðu að senda henni kvæði eða ritgerð- ir til birtingar, eru beðnir að hafa þetta í huga. Ennfremur j dollar~hefVið' væri blaðinu kært, að þeir mörgu, Anderson og Ianthe Canning s sem á eftir eru með áskrifta- 1. laugardag, 11. ágúst. Athöfn- in fór fram að 797 Arlington St. ★ ★ ★ Mr. og Mrs. Hákon Kristjáns- son frá Wynyard, Sask., sem dvalið hafa hér eystra um tveggja vikna skeið og á íslend- ingadeginum á Gimli voru, lögðu af stað vestur s.l. mið- vikudag. * * * Tryggvi S. Johnson frá Gimli leit inn á skrifstofu Hkr. s.l. miðvikudag. • * * Mr. og Mrs. E. Egilsson frá Brandon, voru á íslendingadeg- inum á Gimli. » ★ * Elías Vatnsdal frá Vancouv- er, var á Islendingadeginum á Gimli. Hann hefir verið hér eystra, í Dakóta hjá börnum sínum, um skeið, en er nú að halda vestur undir veturinn. Hann er mesti farfugl og hefir um nokkur undanfarinn ár ver- ið tvo mánuði hér eystra á sumrin, um tíma á haustin í Vancouver, en á veturna í eilífa sólarlandinu, Los Angeles, þar sem dætur hans búa. í næstkomandi mánuði er 65. afmælisdagur Heimskringlu. — Er hugmyndin að minnast þess í blaðinu um mánaðarmótin sep- Mrs. G. Jóhannesson, 739 J14/7VA/S7 Alverstone St. Winnipeg, er ný komin heim, eftir tveggja mán- aða dvöl í Argyle og Darcy, Sask. * ★ ♦* Dánarfregn Laugardaginn 4. ágúst jarð- söng séra Philip M. Pétursson Robert Howard Norman, 24 ára að aldri, sem hafði dáið í slysi vestur við haf ásamt öðrum ungum manni. Jarðarförin fór fram á Mulvihill, þar sem for eldrar unga mannsins búa, Mr. og Mrs. Claude Norman. * * * “Brautin” VIII árgangur ný- komin út, fæst hjá útsölumönn- !TÍer^f 0kÍÓber..með S,tæ"a um víðsvegar í Bandaríkjunum og Canada, einnig á skrifstofu Heimskringlu. Vandað rit að efni og frágangi, aðeins einn Gifting Thor Sigurdson, sonur John Sigurdson og Fríðu Samson Sig urdson konu hans í Eriksdale, og Betty Viola Johnson, dóttir Mr. og Mrs. Andrew Johnson í Eriksdale voru gefin saman í hjónaband laugardaginn 11. á- gúst í Fyrstu Sambandskirkju í Winnipeg. Séra Philip M. Pét ursson gifti. Aðstoðarmenn þeirra voru Mr. og Mrs. L. C. Heroux, frá Eriksdale. Fram- tíðarheimili brúðhjónanna verð- ur í Eriksdale. Mr. og Mrs. Gísli P. Magnússon frá Lundar, Man. voru stödd í bænum s.I. miðvikudag. Þau voru á íslendingadeginum á Gimli. * * * Á íslendingadeginum á Gimli voru staddar tvær stúlkur frá Islandi en sem dvalið höfðu í Minneapolis árlangt. Stúlkurn- ar voru Málfríður Árnadóttir frá ísafirði, frænka Salome Halldórsson, en hin hét Ingi- björg Magnúsdóttir frá Akur- eyri, íþrótta kennari. Leggja þær mjög bráðlega af stað heim t i 1 íslands. * * * Dr. og Mrs. R. Marteinsson fóru til Ninette s. 1. mánudag í heimsókn til dóttur sinnar og tengdasonar Dr. qg Mrs. A Paine og dvelja þar um mánað- artíma. gjöld sín, sæu um að greiða þau fyrir afmælið. * * » Úr bréfi frá Alberta: ekki fengið síðustu 2 Hkr., vil þó sízt án hennar vera, vegna þeirra mörgu fögru orða, sem frá þér skína, ritstjóri góð- ur, eins og sól í heiði til öreig- anna, í þínu ágæta blaði. Eg skoða góð kaup að fá Hkr. fyrir aðeins 3 dali. Eg þakka ágæta ritstjórnar grein um manninn sáluga. Hann hefir ekkert gefið út eftir sjálfan sig og fann því ekki náð í augum okkar ísl. bók menta gæðingja. Héðan er lítið að frétta. Það er mikið talað um olíu, en eg fyrir mitt leyti held, að minni olía en meiri mjólk væri mikið betra fyrir þá allslausu og þeir eru margir hér. Það get eg sagt með sanni. » * * Gifting Laugardaginn, 28. júlí, gaf séra Philip M. Pétursson saman í hjónaband, Erling Alfred Nordal og Kathleen Anna Bar- ron, bæði til heimilis í Winni- peg. Brúðguminn er sonur Mr. og Mrs. Karl Nordal. * » * Skírnarathöfn Við guðsþjónustuna í kirkj- unni í Piney, sunnudaginn 29. júlí, skírði séra Philip M. Pét- ursson Brett Leo, son Mr. og Mrs. Leo Albert Beaucage. Mrs. Beaucage er af íslenzkum ætt- um og er dóttir Mr. og Mrs. Helga Olson í Piney. » * * Kveðjuathöfn ★ ★ ★ Hr. Gunnbjörn Stefánsson hefir góðfúslega tekið að sér innköllun fyrir Heimskringlu í Vancouver, B. C. Viðskifta- Hefi j menn blaðsins þar, eru vinsam- blöð af lega beðnir að komast í sam- band við hann viðvíkjandi Heimskringlu. Heimilisfang hans er: 1075 12th Ave. W. Vancouver, B. C. ★ * * Síðastl. laugardag 11. þ. m. voru þau Thomas Herman Archibald Sigfússon og Viola Jean Ditchfield, bæði til heim- ilis í Winnipeg, gefin saman í hjónaband, af séra Rúnólfi Marteinssyni að 1201 St. Math- ews Ave. hér ( borg, heimili Mr. og Mrs. R. Gerald McMahon, tengdabróðir og systir brúðg- umans. Vitnin voru Miss Bar- bara Asham og Mr. Raymond Benedictson. Brúðguminn er út- skrifaður í búfræði frá Manitofoa háskólanum, er sonur Skúla Sig- fússonar, lengi þingmanns í St. George kjördæmi og konu hans Guðrúnar. Brúðurin er af ensk- um ættum, vel mentuð manns sátu rausnarlega veizlu og unaðslega að hjónavígslunni af- staðinni. ★ ★ ★ Mrs. Jóhanna Ingibjörg Pét- ursson til heimilis í Ste. 14 Acadia Apts., lézt 7. ágúst. Hún var 82 ára. Hana lifa 1 sonur, Pétur og sjö dætur, Mrs. Christ jana Thorsteinson, Mrs. Ó. Jón- asson, Mrs. John Johnson, Mrs. James Hatchard, Imba og Björg. Kveðjuathöfn fór fram í Sam- bandskiirkjunni s. 1. fiöstudag, en með líkið var farið tli Lund- ar til greftrunar. Þessarar mætu BETEL í erfðaskrám yðar syni henanr Lárusi, svo og upp- eldissyni hennar, Kjartani Ól- afssyni skáldi, sem margir þekkja hér vestra vegna lesturs ágætra ljóða hans, sem flest munu hafa verið prentuð í hinni vönduðu kvæðabók hans “Óska- stundir”. P. S. P. ★ ★ ★ Phone 23 996 761 Notre Dame Ave. Just west of New Maternity Hospital NELL’S FLOWER SHOP Wedding Bouqucts, Cut Flowers Funeral Designs, Corsages Bedding Plants Mrs. Albert J. Johnson 27 482 í dag verður kirkjuklukkum hringt í lýðríkinu Suður-Koreu í minningu um 3 ára sjálfstjórn þess og lausn undan 40 ára yfir- ráðum Japana. Á morgun held- ur Norður-Korea minningardag í tilefni af að hafa verið bjargað af Rússum undan japönskum yfirráðum. Þó ekki sé hægt að segja að Rússar kæmu þar nærri gerir það ekkert til. ★ ★ ★ 8RAUTIN Ársrit Sameinaða Kirkjufé- lagsins, er til sölu hjá: Björn Guðmundsson, Bárugata 22, Reykjavík, ísland. Björnssons Book Store, 702 Sar- gent Ave., Winnipeg. Viking Press Ltd., 853 Sargent Ave., Winnipeg, Man. K. W. Kernested, Gimli, Man. Gestur Pálsson, Hecla, Man. F. Snidal, Steep Rock, Man. Björn Björnsson, Lundar, Man. Mrs. Guðrún Johnson, Árnes, Man. B. Magnússon, Piney, Man. Mrs. B. Mathews, Oak Point, Man. Ingimundur Ólafsson, Reykja vík, Man. G. J. Oleson, Glenboro, Man. Jón Ólafsson, Leslie, Sask. Thor Ásgeirsson, Mozart, Sask. G. Thorleifsson, Garðar, N. Dak., U.S.A. M. Thordarson, Blaine, Wash. Ch. Indriðason, Mountain, N. D Um 40 J. J. Middal, Seattle, Wash. Tímóteus Böðvarsson, Árborg, Baldvinsson’s Bakery 749 EUice Ave., Winnipeg (milli Simcoe & Beverley) AUar tegundir kaffibrauðs. Brúðhjóna- og afmæliskökur gerðar samkvæmt pöntun Sími 37 486 Kaupið Heimskringlu Lesið Heimskringlu Borgið Heimskringlu the letters start. Then readers of THE CHRIS- SCIENCE MONITOR , tell the Editor how much they enjoy this daily world-wide newspaper, with such com- ments as: “The Monitor ia the most carefully edited netos- paper in the U. S. . . .” “Voluable oid in teach- ing . . .” “News that is complete and fair . . .” “The Monitor surely is o reader's necessity . . .” You, too, will find the Monitor informative, with complete world news . . . and as neces- sary as your HOME TOWN paper. 1 Use this coupon for a Special Introductory subscription — 3 MONTHS FOR ONLY $3. isassss-........- . The Chrislian Science Monitor One. Norway St.. Boaton 15. Mom^ U. S. A. PImso send mo an introdurtory anbaerip* tion to Tho ChrUtian Science Monitor—» 76 ÍMuea. 1 encloao 93. (addrett) (a*ý) PB9 (som) (state) og merku konu verður frekar Laugardaginn, 4. ágúst jarð- mingt - næsta blaði Reynið það - þér hafið nautn af því söng séra Philip M. Pétursson Guðrúnu Ástu Markusson, sem dó í óvæntu slysi í Vancouver, 27. júlí. Hún var ekkja Jóhanns Philips Markússonar, sem dó í febrúar-mánuði 1950. Út farar- athöfnin fór fram frá útfarar- stofu Bardals og jarðsett var í Brookside grafreit. Hinnar látnu verður nánar getið síðar. ★ ★ ★ Á Misericordia Hospital í Winnipeg lézt 4. ág. Mrs. Guð- finna Austfjörð, kona Guðmund- ar Austfjörð frá Hekla, Man. Var líkið flutt norður til Mikl- eyjar og jarðað 7. ágúst af séra H. Sigmar, Gimli. Hin látna var 76 ára. Hana lifa eiginmaður. hennar og tvær dætur, Mrs., Karl Grahn, Hnausa og Mrs. H. Schwabe, Winnipeg. Ennfrem- ur einn sonur Sigurður að Hekla. Hinnar látnu góðu konu verð- Heimsins bezta neftóbak Dánarfregn Ungur drengur, John Gillis, á ellefta árinu, dó í slysi í Reykjavíkur héraði, við norður; ur ítarlegar minst síðar Manitobavatn, sunnudaginn, 5. ★ * * ágúst. Hestar fældust er hann Dánarfregn frá íslandi var að raka hey. Farið var með Nýlega andaðist í Reykjavík, hann á spítala í St. Rose, en hann dó tveimur klukkustund- um eftir að þangað var komið sómakonan Guðrún Stefáns- óóttir frá Torfustöðum á Akra-j nesi. Hún var fædd að Sarpi í Móðir hans er Inga, dóttir Ing- gkorradal, 24. ágúst, 1864 vars heitins Gíslasonar sem bjo um mörg ár í Reykjavíkubbygð. Hún er gift Jónasi Gillis. Kveðjuathöfnin fór fram á heimili þeirra hjónanna fimtu- daginn, 9. ágúst. Séra Philip M. Pétursson jarðsöng. * * * Gimli Lutheran Parish H. S. Sigmar, pastor iSunday Aug. 19. No service in Betel. Services in English and Icelandic at Hecla, 2 pjn. Engl. service in Gimli at 7 pjn. Guest speaker. Everybody cordially invited. r GILLETTS fíiMim Hvernig Lye Getur Aðstoðað Við Hreingerning Á Bændabýlum Hafið bér gert vður grein fyrir hve miklnm tíma er varið til hreingerningar á baendabvlum. Það cru margir klukkutimar þcgar alt er tckið til greina, (diskar °S RÓlf) að viðbættum fjósum, hesthúsum, fjárhúsum, hænsnahúsum, mjólkur trog og fötur, o. s. frv. Bezti vegurinn að spara tíma og vinna verkið vel, er, að að nota Gillett’s Lye. Þrjár teskeiðar af Gillett’s Lye blandað í fjóra potta af vatni er ágætt til allra afnota. Það hreinsar gólfin, hreinsar gólfin, hreins- ar kám og eyðir þef. Bakarapönnur er hægt að hreinsa fljótt og vel með Gillett’s. Þessa blöndu má einnig nota í útihúsum til sótthreinsunar og hrein- lætis. HREINSUN ÚTRÆSLU Seinrennandi eða hindrað útrensli cr venjulega vegna fitu og sem ekki er hægt að laga með gömlu aðferðinni að dæla það út. Til þess að fá óháð út- rensli skal láta 3 teskeiðar af Gillett’s Lye I pípurnar og láta það standa í þcim hálfan klukkutíma, þá skal renna köldu vatni á það. Til þess að halda útrenslinu í lagi skal nota 2 teskeiðar af Gillett’s vikulega. það sparar pen- inga. óblandað Gillett’s er ágætt ( salerni úti og inni. SAPA 1* STYKKIÐ Ágæt, ódýr sára er hæglega tilbúin úr samtínings fitu og Gillett’s Lye. 10 oz. af Gillett’s Lye (ein smákanna) og 4 pund af fitu gera 12 til 15 pund af sápu og tekur aðeins 20 mfnútur, þarf engrar suðu. Einföld aðferð er útskýrð á dósum af Gillett’s Lye. DÝRAVERNDUN Gillett’s er einkum gott til hreins- unar peningshúsa og fugla. I viðbót við að vera ágætt til hreinlætis er Gillett’s sótthreinsandi og maura og pöddu eyðandi. Reglubundin notkun Gillett’s til hreinsunar útihúsa er stórt spor f áttina til happasælla skepnu- hirðinga. Kaupið Gillett’s Lye i næstu kaupstaðarferð. GLF-110 Fyrstu ár æfi sinnar var hún vinnukona á ýmsum bæjum í Borgarfirði, lengst þó á Sturlu-| Reykjum í Reykholtsdal. Ólaf- ur Björn Hannesson, eiginmað- ur hennar, andaðist fyrir 11 ár- um síðan. Bjó hún eftir það með syni sínum, Lárusi S. Ólafssyni, sem mörgum Vestur-íslending- um er vel kunnur vegna agætra bréfa, bóka sendinga, blaða- greina, og síðast en ekki síst fyrir Nafnabókina sem nú er hér vestra og margir íslendingar að [I sjálfsögðu hafa ritað nöfn sín i. L ----------- ------------------------------ » —--------— Sár harmur er kveðinn að |^-EYSIÐ AVALT lye upp 1 köldu vatni-lye sjalft hitar vatnið Ný bók ÓKEYPIS (Aðeins á ensku) Stærri og betri en áður. Skýrir fjölda || vegi sem Gillett’s Lye hjálpar við, til flýtis og hreinlætis, í borg- um og sveitum. Sápugerð fyrir minna en lc stykkið. Sendið eflir eintaki strax. Bæði venjuleg stærð og 5 pd. til sparnaðar Gerið svo vel að senda ókeypis ' eintak af stóru, nýju bókinni, i hvernig nota má Gillett’s Lye. 1 NAME____________________________I | ADDRESS Mail To: ] STANDARD BRANDS LIMITED, . 801 Dominion Sq. Bldg., Montreal

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.