Heimskringla - 28.11.1951, Page 4
4. SÍÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 28. NOV. 1951
Authorlxed cut Second Class Mail—Post Office Dept., Ottywg
WINNIPEG, 28. NOV. 1951
Mylnusteinn
alls þessa sagði hann ekkert um.
En hann var viss um að núver-
andi stjórn (Frosts stjórnin)
væri of eyðslusöm.
C.C.F. leiðtoginn, Mr. E. B.
Jolliffe, fór nærri því eins geyst
í sakirnar, en þó ekki eins langt
út frá flokksstefnu sinni og Mr.
Thomson, segir ritstjóri mál-
gagns liberala hér. Hann lofaði
að' greiða meira fé til sveita og minni
bæja frá fylkinu, en gert væri.
Lækka bíla vátryggingar. Veita
3000 háskólaverðlaun. — Hækka
greiðslufé til allra er styrkja
nytu, svo að samsvaraði hækk-
andi vöruverði eða lífeyri. Enn-
fremur að gera með tíð og tíma
alla iðnaðarframleiðslu og verzl-
un að arðvænlegri þjóðeign.*
í blaðinu Winnipeg Tribune birtist bréf nýlega, er fjallar um
sameiningu orkureksturs þessa fylkis. Er bréfritinn smeykur um
það, sem fleiri, að hugmynd Manitoba-stjórnar í þessu efni, verði
hvorttveggja í senn, banabiti orkufélags þessa bæjar — Winnipeg
Hydro — og mylnusteinn um háls Winnipeg-búa.
í bréfinu stendur meðal annars: Einn af nefndarmönnum
Manitoba-stjórnar í þessu orkumáli, hvetur bæjarráð Winnipeg
hvíldarlaust til að samþykkja tillögu stjórnarinnar, er hann nefnir
“Scheme C” í orkumálinu. Hér um bil alt, sem stjórnin styður
hugmynd sína með, er svo uppi í skýjunum, að um gildi flests af
því, sem' þar er nefnt er mjög vafasamt. Eitt af því sem dæmi má
nefna, er að þar er gert ráð fyrir kaupum á Winnipeg Electric |
félaginu fyrir verð, sem á að halda leyndu fyrir almenningi.
Eg veit ekki af neinu betra dæmi af vel hepnuðum þjóðeigna
rekstri, en er hjá Winnipeg Hydro-félaginu. í 40 ár hefir bærinn
notið ósegjanlegs hags af þeim rekstri. Félagið hefir sparað einum
og sérhverjum sem ljósaorku þess hefir notað miljón á miljón ofan
og í lok hvers starfsárs, sýnt sæmilegan hagnað af rekstrinum.
Félagið hefir ekki kostað borgarana einn einasta eyri. Þrátt fyrir j að þær væri heldur betra að afla
þetta er nú verið að hugsa alvarlega um að kasta þessari stofnun út sér lífsviðurværis
Mr. Frost, foringi íhaldsflokks
ins, sagði erfitt að halda í horf-
inu, en hann lofaði að reyna það
eins og hann hefði gert. Ef menn
væru ekki ánægðir með útkom-
una á stjórnarrekstri hans og
þeir vissu af einhverjum, sem
betur gæti gert, væri sjálfsagt,
að kjósa hann. Hann sagði skuld
fylkisins ekki hafa aukist nema
26 miljónir dala á 8 árum, en í-
búatöluna hafa hækkað á hverju
ári svo mikið, að skuldin hefði á
hvern íbúa lækkað úr 127 dölum í
$115. Hann sagði af fé því sem1
til framleiðslu væri lagt í öllu'
Canada, væri 40% hlutur Ontar- '
ios, enda settust flestir er inn í'
landið flyttu að í Ontario af því,
vinunum í Winnipeg. Eg er
þjóðræknisfélaginu mjög þakk-
látur fyrir að hafa boðið okkur
hjónunum að koma, en lengi
hiafði mig dreymt um að koma til
íslendinga í Canada. Þetta er alt
ævintýri líkast og geymist í
minningunni með þakklæti til
þeirra sem sýndu okkur þennan
sóma og heiður.
Með bieztu kveðju frá konu
og mér til þín og fjöl-
skyldu þinnar.
Þinn einl.
Páll ísólfsson
Sextxíu ára afmæli Norður-
Ianda máladeildar ríkishá-
skólans í Norður Dakota
en annars
fyrir aðra sem enn er ekki til og sem fyrirfram er vitað um að
verður mylnusteinn um háls bæjarbúa.
Samþykkið “Scheme C” segja ráðamenn fylkisstjórnarinnar.
Ef sú verður raun á, að Winnipeg-búar geri það, geta þeir reitt sig skattar fari lækkandi í stað
á, að þeir verða daginn eftir beðnir að greiða meira fyrir ljósaorku j hækkandi, er það sem bezt hjálp
staðar. Að fara með gæði fylkis-
ins eins vel og hægt er, forðast
eyðslusemi og vinna að því að
Finnland gefst ekki upp
Finnar horfast í augu við fjár-
kreppu eins og flestar þjóðir nú
gera.
En þeir gefa í skyn með lög-
gjöf, sem þeir hafa nýlega sam-
þykt, að þeir ætli að lækna hana.
Með hverju? Með sömu lyfj-
unum og allir aðrir álíta vera or-
sök kreppunnar.
Verðbólgan er nú orðin geisi
mikil. Verð vöru er tíu sinnum
hærra en fyrir síðara heimstrið-
ið.
En í stað þess að hækka skatta
til nægilegs veltufjár, eins og
flestar aðrar þjóðir gera, lækka
Finnar þá.
í stað þess að hækka styrk til
framleiðslu matvöru, viðar og
kola, til að halda uppi verði, ætla
þeir að hætta slíku. Þeir eru
þess fulltrúa, að vara muni ekki
hækka í verði af því.
Önnur lönd, sem við verðbólgu
eiga að stríða, hækka bankavexti
til þess að hvetja menn til að
spara. Finnar gera hér einmitt
hið gagnstæða; þeir lækka vexti
Norðurlandamála- og bók-
menntadeild Ríkisháskólans í N.
Dakota (University of N. Dak.)
á 60 ára afmæli um þessar mund
ir, og verður þess atburðar
minnst með sérstöku hátíða-
haldi á háskólóanum fimmtu-
daginn þann 29. nóvember.
Deildin, sem er ein af elztu
háskóladeildum í þeim fræði-
greinum í Mið-Vesturlandinu,
var stofnuð með sérstakri ríkis-
þingssamþykkt árið 1891,
qjælti svo fyrir að kennsla
skyldi veitt í norrænum fræðum
við háskóla ríkisins í Grand
Forks. Hófst slík kennsla þar
þá um haustið, og hefir verið
haldið uppi jafnan síðan, að ör-
fáum árum undanteknum.
Tveir menn koma um aðra
fram við sögu deildarinnar og
hafa sett svip sinn á hana, þeir
John Tingelstad prófessor og
dr. Richard Be.ck.
Prófessor Tingelstad, er var
Norðmaður og prestur að mennt
un, var kennari háskólans
en þeir nú gera. Og af þeirri verðhækkun á orku leiðir margt: ar bæði fylkinu og einstakling-1 a PeninSum
meira ilt, sem í svip er ekki farið að taka með í reikninginn. Alt j um þess.
sem framleitt er með rafafli hækkar í verði. Ljósareikningur spít-
ala og skóla hækkar stórum við litla hækkun ljósaorkunnar. Orka 1 bæja lögfræðingur sem einu
til reksturs á flutningstækjum, sem strætisvögnum hækkar einnig sinni var, Mr. Leslie Frost, segir
og þar af leiðandi fargjöld. Og ofan á alt þetta má mikið heita, ef blaðið Free Press.
Stjórn Finnlands sem skipuð
Hve ólík
skattar ekki hækka einnig. j framkoma hans var hinu póli-
Þó Winnipeg Electric félagið og City Hydro, séu sameinuð, tíska ábyrgðarleysi, að maður
eykst ekki orka Winnipeg-árinnar um eitt einasta hestafl við það.! ekki segi siðleysi andstæðinga
Og þetta “Scheme C” hefir ekki nokkurn skapaðan hlut að bjóða,: hans beggja. Það er þess vert að
sem minsti hagnaður felst í fyrir Winnipeg. Og íbúar Winnipeg benda á þetta og minna
Svo mælti hinn hógværi smá- ' er bændum og verkamönnum,
1 hefir samþykt á þingi að reyna
lækningu á þessum meinum.
Löggjöfin þessu viðvíkjandi er
í þvf fólgin, að stöðva alla launa
hækkun og verkföll; ennfremur
verðhækkun á vöru.
Ákvað nefnd þetta með tilliti
bæði til hvað verð var og vinnulaun á
eru þó helmingur af öllum íbúum fylkisins. Eigi að síður á að taka I sambandsstjórn og fylkjastjórnir einhverjum ákveðnum tíma.
alla möguleika til aukinnar orkuframleiðslu á Winnipeg-ánni af á það, að þó þeir, sem með um-j Um mikla vinnuíauna eða vöru
Hydro og Winnipeg Electric félaginu! Bæjarráðið ætti að láta boð flokkanna fara í kosningum verðslækkun, er ekki sagt að
fylkið vita, að það sleppi ekki City Hydro í hendur neinna annara skilja ekki verkefni sitt, megi ræða. En að slíkc hækki, er ó-
og Winnipeg^bær sé staðráðinn í að krefjast síns frumréttar (Senior við hinu búast, að kjósendur geri mögulegt talið.
Demókratar, kommúnistar og
atkvæðagreiðsluna. Það er það vinstri sósíalistar telja löggjöt
sem gerðist í Ontario-fylki. jþ*rsa tálbeitu og pretti. Þoir
Þetta eru að vísu eins góð skil tegja fyrst með henni ráðisr á
og ef til vill sanngjörn um flest; vinnulaun, en þau séu ekki hinn
? sambandi við kosningaúrslitin.!
En að kenna einstökum mönnum
rights) til aukningar á orkuframleiðslu sinni, unz bærinn getur það og sýni það svart á hvítu við
fullnægt allri orkuþörf þessa fylkis og þar með talin orkuþörf1
Winnipeg Electric félagsins.
Til réttlætingar framferði sínu í að hremma bæði orku félög
þessa bæjar í sínar hendur, er fylkið að útbreiða þá sögu, að
horfst sé hér í augu við ægilegan skort á orku. City Hydro og
Winnipeg Electric félögunum er ögrað með þessu að kasta sér í
faðm orkufélags fylkisins. Fyrsta sporið verður að taka yfir j um alla brjálsemi
Winnipeg Electric félagið. En svo stendur á, að það félag er
ekki til þess gert, að sameinast öðrum félögum og Manitobafylki
hefir ekkert við það að gera. Það virðist eiga að selja bænum það
síðar meir. Þess vegna verður að halda verðinu nú leyndu.
Gas rekstur þess og strætisvagnareksturinn er nóu góður
handa Winnipeg-búum. En City Hydro þarf helzt að ná í til þess
að fylkið sé einrátt um verð orku hér. Winnipeg Electric er viljugt
að selja á tilboði Mr. Stephens, sem enginn má vita hvað £r.
Fé til þessarar orkuframleiðslu, sem fylkið er að koma hér
upp, kemur frá mörgum, en getur, eins og oft vill verða, orðið eign
‘anni grundvöllur verðmæta.
Þau séu afleiðing vöruverð?;
En stjórnin svfar því til, að
sem ínnan
flokka á sér stað, getur einnig með lækkuðum skcttum vöxt-
gengið of langt. Það er líkara^ um a peningum og hækkuðu
til en nokkuð annað að hafa haft barnameðlagi, hafi lækkað verð
mikil áhrif á úrslitin, að liberal á mörgum vörum. Vinnulaun
flokkurinn í Canada, er að berj- hafi því ekki lækkað. Verka-
Ist við, að halda stefnum við, sem maðurinn beri meira að segja
almenningur telur óalandi og ó- meira úr býtum en áður.
ferjandi, eins og verðhækkunar-' j>að furðar marga á því, hvern-
farganið og fleira. Það er eins ig stjórnin fari að mæta útgjöld-
víst, að það hafi haft sín áhrif í Um sínum með stórum lækkandi
fárra með tíð og tíma alveg eins og í Bandaríkjunum varð raunin ! Oní*ario kosningunum, og liberal skatti. En stjórnin svarar, að
á og landið varð síðast að stemma stigu fyrir. Vonandi fer hér stjórnin komist ekki eins auð-j hún geri það með vaxandi við-
ekki eins. En það eitt er víst, að hagur Winnipeg-búa, hefir ekki veldlega út úr því og Winnipeg skiftum við erlendar þjóðir. —
nems staðar komið fram, eða sýnst borinn fyrir brjósti í ráðagerð
fylkisins um að sameina undir einni stjórn alla orku þessa fylkis.
Þar sem meiri hluti framleðslu hennar er af þjóðeignafélagi Win-
nipeg-borgar unnin, sýnist ekki þörf á að vera að gera þá um-
steypingu, sem fylkisstjórnin fer fram á.
ÁSTÆÐAN FYRIR SIGRI
ÍHALDSMANNA
Það er ekkert óeðlilegt við
það, þó að eins blint flokksblað
og Winnipeg Free Press er, fýsti
að skyggnast inn í ástæðuna fyr-
ir óförum liberala og C.C.F.
flokksins í kosningunum 23. nóv.
f Ontario-fylki. Að málum lib-
eral-flokksins sé yfirleitt eins
illa komið í landinu og kosninga-
úrslitin bera með sér er sjáanlega
súrt á bragð. En blaðið ber þó
blak af flokknum í því efni og
telur stjórnina hafa farist óhönd-
uglega hjá foringja flokksins í
Ontario Mr. Walter Thomson.
Það sem hann finnur honum
einkum til foráttu, er loforða-
skrum hans. Að lofa að greiða
Free Press ætlar, að bera sinn
hluta ábyrgðar á hvernig að þar
fór. í
B R É F
’51
Fyrirkomulag þetta kom í g’Idi
fyrir einum mánuði. En jafnvel
■nú þegar eru erlendir kaupa-
héðnar úr öllum löndum heims
farnir að koma til Helsinki, og
fala kaup á viði til pappírsgerðar
eða pappír og trefjuefni (cellu-
lose), sem við erum svo ríkir af.
Utanríkisverzlunin hefir þegar
stórum batnað á einum mánuði!
Hagfræðingar segja hugmynd
New York, 22. nóv
Kæri vinur Stefán:
Áður en eg legg á hafið
eitt cent af hverjum potti af langar mig til að senda þér
mjólk, sem seldur er í fylkniu, nokkrar línur og þakka þér fyrir
sé alt of fáfengilegt til að gera þá vinsemd og fögru orð sem þessa helbera fjarstæðu að öllu
nokkurt gagn. Líkt sé um það að Heimskringla hefir birt í sam- eðlilegu, en þó sé ekki hægt að
reisa 3000 dala hús yfir hvert bandi við komu mína til Winni- neita því, að hún virðist ætla að
gamalmenni sem húslaust sé, eða peg. Þetta var að vísu alt of hepnast hjá Finnum. Að því sé
koma upp iðnað til framleiðslu á mikið, en samt þótti mér mjög einnig að gá, að saga Finnlands
byggngiarefni (Wall Paper) og vænt um þann hlýhug sem í Ijós sé eins dæmi nokkurs konar af-
banna einnflutninga á því til kom í greinunum. Mér — og brigði síðan 1945. Landið barð-
ist við Rússa og tapaði og greið-
stríðsskaðabætur.
ír enn ærnar
fylkisins, einnig að lofa þeim konu minni — verða dagarnir í
meðgjöf eða styrks er ostafram- Canada ógleymanlegir. Hefði eg
leiðslu vinna, eða hafa svína gjarrian viljað dvelja þar lengur En þrátt fyrir þaö, er Finnland
rækt eða nautgriparækt. Lækk-Í og ferðast meira um íslendinga sjálfstæðara og mikið frjákara
un gasolíu skatts til helminga bygðirnar. Gaman var að hitta gerða sinna, en önnur lönd. er
og lækkun allra skatta yfirleitt. gamla fólkið á Girnli og ^aanan
En hvernig ætti að ná í fé til var og hressandi að vera með
Rússar hafa hremt t. d. Pólland
og Balkari löndin.
þýzku og Norðurlandamálum
1901—1911, en kenndi eingöngu
Norðurlandamál og bókmenntir
eftir það fram til loka skólaárs-
ins 1928 ,er hann lét af störf-
um fyrir aldurs sakir. Hafði
hann mikið orð á sér sem
kennari, og kenndi meðal annars
um skeið norrænu; en með á-
gætri kennslu sinni lagði hann
traustan grundvöll að framtíð-
arstarfi deildarinnar.
• Síðan haustið 1929, eða sam-
fleytt síðastliðin 22 ár, hef-
ir dr. Richard Beck verið próf-
essor við háskólann í Norður-
landamálum og bókmenntum og
forseti deilarinnar í þeim fræð-
um, og notið vinsælda í starfinu.
Auk háskólakennslunnar hefir
hann einnig, eins og kunnugt
er flutt víðsvegar um Bandarík-
in og Canada ræður og fyrir-
lestra svo hundruðum skiptir
um Norðurlönd, bókmenntir
þeirra og menningu; skrifað
sæg ritgerða og gefið út margar
bækur um þau efni, og verið for
ystumaður í félags- og þjóð-
ræknismálum íslendinga og
þeirra nemenda á Ríkisháskóla
Norðmanna vestan hafs.
Vegna þess, að allur þorri
þeirra nemenda á ríkisháskólan-
i m í N. Dak., sem leggja stund
á norræn íræði, eru af norskum
ættum, er mest áherzla lögð á
kennslu í norskri tungu, bæði
fyrir byrjendur, og þá, sem
lengra eru á veg. komnir í nám-
inu.
fslenzka hefir einnig verið
kennd þar, stundum árlega, og
er svo enn; er það orðinn hreint
ekki svo lítill hópur námsfólks
af íslenzkum stclni, sem fært
hefir sér þá kennslu í nyt að
einhverú’ leyti. í því sambandi
má einnig geta þess, að Ríkishá-
skólinn í Norður Dakota er einn
af sárfáum háskólum í Banda
ríkjunum, sem árum saman hef-
ir veitt fræðslu í íslenzku nú
tíðarmáli. Fornmálið hefir einn
ig verið kennt öðru hvoru á Rík-
isháskólanum, og hafa nokkrir
framhaldsnemendur í bókmennt
um og tungumálum lagt stund á
það nám.
Um hendur Bréfaskóla háskól
ans, Division of Correspondence
Study, hafa norska og íslenzka
einnig verið kenndar af hálfu
deildarinnar, og er það orðinn
fjöldi stúdenta, víðsvegar um
Bandaríkin, sem notfært hafa
sér þá bréflegu fræðslu í norsku
og eigi allfáir í íslenzku.
Norskar bókmenntir að fornu
og nýju hafa verið kenndar á
frummálinu, og lesin úrvalsrit
Ibsens og Björnssons og ann-
arra norskra öndvegisskálda frá
ýmsum tímum.
Saga Noregs er kennd á ensku
til þess að ná til ýmsra þeirra
stúdenta af norskum ættum, og
annarra, er eigi kunna
leggja stund á norska tungu. Af
sömu ástæðum eru nútíðarbók-
menntir Norðurlanda og íslands
einnig kenndar með fyrirlestr-
um á ensku, og valin rit norr-
ænna samtíðarhöfunda lesin í
hinum beztu ensku þýðingum,
sem fyrir hendi eru. Var norr-
ænudeil Ríkisháskólans braut-
ryðjandi í slíkri kennslu á sín-
um tíma.
Bæta má því við, að deildin er
jafnframt í rauninni upplýsinga
skrifstofa um Norðurlönd, því
að henni berast stöðugt fyrir-
spurnir um sögu þeirra, menn-
ingu og ibókmenntir, og er það
er ólítill þáttur í kynningarstarfi
deildarinnar.
Ennfremur á deildin ósjaldan
hlut að sérstökum samkomum
og fyrirlestrahöldum á háskólan
um. Meðal fyrirlesara, sem ný-
lega hafa flutt ræður á háskól-
anum á vegum hennar, má nefna
dr. Henry Goddard Leach, fyrv.
forseta menningarfélagsins The
American-Scandinavian Found-
ation; dr. Alexander Jóhannes-
son, rektor Háskóla íslands, og
dr. Francis Bull, prófessor í
norskum bókmenntum við Osló
Háskóla.
Starfsemi Norðurlandamála-
og bókmenntadeildar Ríkishá-
skólans í N. Dakota er því, þeg-
ar alls er gætt, æði fjölþætt og
víðtæk. Allstór hópur stúdenta
stundar árlega nám í þeim fræði-
greinum, sem þar eru kenndar,
en með öðru fræðslustarfi sínu,
sem þegar hefir lýst verið, nær
deildin einnig til fjölda annarra
víða um álfuna.
FRÁ ÍSLANDI
Nýtt leikrit eftir Davíð
Stefánsson frá Fagraskógi
Þjóðleikhúsið hefur keypt
sýningarrétt á nýju leikriti eftir
Davíð Stefánsson. Þjóðleikhús-
ið mun sýna leikritið eins fljótt
og tök verða á.
Leikrit þetta fjallar um ævi-
starf Hans Egede í Grænlandi
á 18. öld.
Davíð Stefánsson var meðal
farþega með Gullfossi í gær-
morgun og mun hann dvelja 1
Noregi í vetur.
Þjóðleikhúsið hefur einnig
fest kaup á leikriti Guðmundar
Kambans: Derfor skilles vi, en
það hefur verið sýnt á Konung-
lega leikhúsinu í Höfn. Karl ís-
feld hefur þýtt leikritið.
—Þjóðv. 21 október
★
Mynd af Torfa á forsíðu
“WORLD SPORT”
útbreiddasta’ íþróttablað
heimsins “World Sport” birtir í
nóvemberheftinu forsíðumynd
af Torfa Bryngeirssyni, Evrópu
meistara í langstökki og besta
stangstökkvara í Evrópu í ár. í
ritinu er einnig stutt grein um
Torfa eftir Björn Björnsson í
London, þar sem stiklað er á
hæsta tindum íþróttaferils þessa
frábæra íþróttamanns.
Með grein þessari og forsíðu-
mynd í þessu útbreidda íþrótta-
blaði er Torfa sýndur mikill
heiður en þess ber og að gæta að
hér er um geysimikla landkynn-
ingu fyrir ísland að ræða.
—Mbl. 6. nóvember
Ævisaga Hagalíns “Eg veit
ekki betur” komin út
Út er komin á vegum Bóka-
fellsútgáfunnar, æfisaga Guð-
mundar G. Hagalín, sem hann
nefnir vEg veit.ekki betur”. —
Þetta er 27 bpk Hagalíns. Bókin
er hálft þrjðja hundrað blaðsíð-
ur að stærð og mjög vönduð að
öllum frágangi.
í upphafi bókarinnar er stutt
frásögn um Vestfirði og fæð-
ingarsveit höfundar og síðan
rekur höfundur ætt sína, og
bernskuár, umhverfi og athafn-
ir, kynnir lesandanum heimilis-
fólk sitt, lýsir vonbrigðum sín-
um og gleði og skýjaborgum.
Um bókina segir höfundur
sjálfur: “í bernsku • hafði eg
eða snemma mikið yndi af sögum og