Heimskringla - 20.02.1952, Blaðsíða 1
r'
AT ALL LEADING GROCERS
Super-Quality
“BUTTER-NUT”
BREAD
“Tops in Quality & Taste”
CANADA BREAD -look £or the
Bright Red Wrapper
A
AT ALL LEADING GROCERS
Super-Quality
“BUTTER-NUT”
BREAD
“Tops in Quality & Taste”
CANADA BREAD -look for the
Bright Red Wrapper
LXVI ÁRGANGUR
WINNIPEG, MIÐVIKUDAGINN 20. FEBR. 1952
NÚMER 21.
FRETTAYFIRLIT OG UMSAGNIR
ÚTFÖR FORSETANS Á
LAUGARDAGINN VAR
MJÖG FÖGUR OG
YIRÐULEG
Strax eftir hádegið mátti sjá
straum af prúðbúnu fólki á göt-
um bæjarins, sem lagði leið sína
í miðbæinn. Nokkru fyrir klukk-
an 2 var orðinn mikill mann-
fjöldi beggja megin við Lækjar-
götu og neðan til í Bankastræti,
þar sem vel sést yfir eystri enda
götunnar suður að Búnaðarfé-
lagshúsi.
Mikil og fögur fánaborg
Þar var mikil fánaborg og
raðir prúðbúins fólks í skrúð-
göngu. Var þar heiðursvörður
lögreglu, skátasveita, íþrótta-
manna og fánabera fjölmargra
félaga og félagssamtaka.
Þegar klukkan var fimm mín-
útur gengin í þrjú kom líkfylgd-
in sunnan frá Bessastöðum, en
strax að lokinni húskveðju. Við
staddir húskveðjuna voru ^að-
eins nánustu skyldmenni forset-
ans og nokkrir vinir hans.
Skrúðgangan, sem fór fyrir
líkfylgdinni, er kom á bilum
sunnan frá Bessastoðum, var
virðuleg, skipuð fólki er bar
marglita fána, þjóðfána og ýmsa
félagsfána.
t alþingishúsi og dómskirkju
Þegar bílarnir voru allir komn
ir niður á Austurstræti hélt
meginhluti mannfjöldans inn á
Austurvöll og á göturnar í kring
um dómkirkjuna en lögreglan
hélt auðu svæði milli Alþingis-
hússins og dómkirkjunnar .
Hafði skrúðgöngufólkið tekið
sér stöðu meðfram þessu auða
svaeði og hélt þar fánum sínum
1 heiðursverði. Svipur djúprar
virðingar og hluttekningar ríkti
á þessum milda vetrardegi við
margmenni og sums staðar margt
barna í fylgd með foreldrum sín-
um. Alvara og virðing var mót-
að í sérhverju andliti meðfram
götu líkfylgdarinnar frá Aust-
urvelli suður að Fossvogskap-
ellu. Það var séra Bjarni Jóns-
son, vígslubiskup, sem kastaði
rekunum á kistu forsetans á
hinztu kveðjustund.
Þessi mildi vetrardagur verð-
ur áreiðanlega eftirminnilegur í
hugum landsmanna, sem kvöddu
þá á innilegan, fagran og virðu-
legan hátt fyrsta forseta hins ís-
lenzka lýðveldis, herra Svein
Björnsson. —Tíminn, 5. febr.
★
MINNINGARATHAFNIR
I LONDON OG PARfS
í sendiráðum íslands í París
og London voru minningarat-
hafnir haldnar á útfarardag for-
seta íslands. í London flutti
þjóðfundarins 1851. Gullvægt
erindi og sem marga mun fýsa
að heyra bætt við frelsisbarátt-
unni frá þjóðfundinum til þessa
dags. Við höfum með prófessor
Finnboga fengið vestur mann,
sem vel byrjar á að rifja upp
kunnáttu Vestur-íslendinga í
sögunni. Væri afbragð, ef hægt
væri að fá fleiri fyrirlestra um
þetta efni. Að sjá okkur fyrir
slíku, er eitt okkar heilla von-
legast þjóðræknisstarf.
í lok skemtiskráar, var stiginn
dans.
ton’s hefir leyst af hendi frá-
bært starf, er seint verður metið
sem skyldi; hitt er þó ekki
minna um vert hve íslenzkur al-
menningur hefir léð þessu mikla
menningarmáli okkar samúðar-
38. AFMÆLISDAGUR
ELLIHEIMILISINS
BETEL
INNGANGSORÐ INGI-
BJARGAR JóNSSON
á Frónsmótinu s.l. mánudagskv.
Félagssystkini ‘Fróns’
cg kærkomnir gestir:
Eg býð ykkur hjartanlega vel-
komin á þetta þrítugasta og ann-
að miðsvetrarmót félagsins. —
Þessi árlegu mót hafa jafnan
... * " "7 1 notið vinsælda og verið talin
sendiherrann ræðu og Þorstemn b
TT .. * ,. , með beztu islenzku samkomum
Hannesson song með undirleik ...
T., ~ her í borg, enda vandað til þeirra
Johanns Tryggvasonar. ... . r
, _ , . * i eftir fongum; væntum við að svo
f Paris fluttu þeir ræður I 6 ,
... . t... t, . .verði um morg okommn ar,
sendiherrarmr Petur Benedikts- 6
Flestir lesa það, sem prentað
tr undir töfranafninu BETEL,
ríkt eyra og veitt því einhuga' og svo mun verða í þetta sinn.
fulltingi, að ógleymdum höfð-j Betel er nú, eftir sitt 38 ára
Inglegum stuðningi íslenzku; mikllvæga starf, jafn vinsælt og
þjóðarinnar. Mikið fagnaðarefnij það var f byrjun. Þeir, sem sáu
er okkur það, að á þessari ísl., | jóla- og nýárs-gjafalistann, sem
skemtisamkomu skuli fyrsti próf birtur var í Lögbergi 10. jan. s.l.,
meira, aðeins vil eg minna les-
endur á, að 1. marz er 38. afmæl-
isdagur Betels, og gefst þá öll-
um vinum þess tækifæri til að
minnast afmælisbarnsins á einn
eða annan hátt.
J. J. Swanson
FJÆR OG NÆR
essorinn í íslenzku við æðstu
munu flestir hafa komist að
mentastofnun þessa fylkis, herra.þeirri niðurstöðu, að vinsældir
Finnbogi Guðmundsson, vera þess hafi farið æ vaxandi. Þetta
okkar alðalræðumaður. Hann hef er eðlilegt, þar sem Betel hlynn-
ir þegar á sinni stuttu dvöl meðal jr ag og gerir ánægjulegri hin
okkar, hrifið hugi okkar með síðustu æviár hinna aldur
prúðmannlegri framkomu sinniihnignu og veitir þeim öryggi
og einlægni yið okkar hjartfólgn; eftir að kraftarnir fara þverr-
asta áhugamál. Við fögnum hon-:?n(ii) og veitir um leið börnum
son og Thor Thors. Athafnirí Við Þetta tækifæri finst mér
þessar voru fjölmennar. vel við eiSa- að minnast nokkr-
—Tíminn, 5. febrúar.
Útför George VI.
Geoge VI, var borinn s.l. föstu
dag frá Westminster Hall til
hinsta hvíldarstaðar síns
Windsor. En þar hvílir einnig
faðir hans.
Viðbúnaður var mjög mikill,
cg fornum venjum fylgt. London
var mjög dreiglum sett og leiðin
sem farin var með líkið var
blómum stráð til beggja hliða.
Þeir sem fylgdust með kistunni
skiftu þúsundum.
Útfarar minningar fóru fram
í öllum löndum Bretaveldis og
mjög mörgum öðrum. Ber það
alt með sér hve vinsæll hinn ný-
látni konungur var.
Viðstaddir við útförina í Eng-
Austurvöll. Um hverja fána-|
ströng, er íslenzka þjóðfánann landi voru fimm erlendir kon-
bar var sveipað svartri sorgar- ungar, ein drotning, 2 forsetar,
slæðu, er blakti með fánann að | 15 utanríkisráðherrar og fjöldi
ofan í stönginni í hægum and-jannara tiginna manna, prinsa og
varanum. | prinsessa og hertoga.
Mannf jöldinn, sem skipti; Norðurlanda konungarnir voru
mörgum þúsundum, fylgdist þar allir, Hollansdrotning, Fas-
gjörla með því, sem fram fór í al II. frá Iraq, 4 æðstu menn
alþingishúsinu og dómkirkj-1 Frakklands, Acheson frá Banda-
unni gegnum gjallarhorn, sem | ríkjunum, þingforseti Jugó-
komið hafði verið fyrir utan á j slavíu, fulltrúi frá Rússlandi,
byggingunum. Fríður flokkur j Egiptalandi, Belgíu, Eðíópíu o.
iögreglumanna stóð heiðursvörð fl o. fl.
á götunni hægra megin kirkju- Á hinu fræga Clariges hóteli
dyra undir forustu Erlings Páls- í Mayfair, voru 50 tiginna gesta
sonar, yfirlögregluþjóns, allan sagðir og fánar 16 þjóðlanda
tímann, meðan athöfnin fór fram: voru dregnir að hún úti fyrir hót
í alþingishúsipu og dómkirkju.
Gangan með líkkistu forset-
ans úr alþingishúsi í dómkirkju
var mjög virðuleg og áhrifamik-
il. Forustumenn fjölmennustu
félagssamtaka í landinu báru, en
næstir gengu nánustu skyld-
menni hins látna forseta. For-
setafrúin milli tveggja sona og
síðan synir og dætur ásamt
tengdasonum og tengdadætrum.
Þar næst gengu handhafar for-
setavaldsins, ríkisstjórn, biskup
landsins, og erlendir fulltrúar.
Voru sumir þeirra, hinir sérlegu
sendimenn, í skrautlegum við-
hafnarbúningum.
elinu.
FRÓNSMÓTIÐ
Frónsmótið sem haldið var
í gærkvöldi var prýðilega sótt.
f G. T. húsinu var ekkert autt
sæti og hæpið að næg væru.
Skemtiskráin var í fjórum lið-
um. En því voru forseta ávarp
frú Ingibjargar Jónsson, sem
birt er í þessu blaði. í því er
um orðum tveggja þjóðhöfðingja
er fallið hafa frá fyrir skömmu
—annar var þjóðhöfðingi okkar
lands, Canada; hinn þjóðhöfð-
ingi stofnþjóðar okkar á íslandi.
Georg sjötti, konungur Bret-
lands og konungur Canada og
brezku sambandsríkjanna, lézt
þann 6. þessa mánaðar fyrir ald-
ur fram; hann var aðeins 56 ára.
“Til frægðar skal konung hafa
en ekki til langlífis”, sagði Magn
ús konungur berfætti. Á þessum
fáu árum, er Georg sjötti réði
ríkjum, óx hinn brezki konung-
dómur í áliti, bæði út á við og
mn á við, því Georg konungur
naut óvenju mikilla vinsælda
vegna látlausrar framkomu, sam-
vizkusemi í stöðu sinni og kjarks
á þessum reynsluárum þjóðar
sinnar; hann þoldi með henni
blítt og strítt og lét aldrei æðr-
ast, á hverju sem gekk. Nú þeg-
ar virðist vera að festast við
rninningu hans viðurnefnið
Georg hinn góði. Eg vil biðja
samkomugesti að rísa úr sætum í
virðingarskyni við minningu
þessa ástsæla konungs.
Er eg hugsa um lát Georgs
konungs, minnist eg orða Bjarna
Thorarensen, að fslendingar
hafi þótt ágætir konungamenn,
og nú við þessi þáttaskil í sögu
ckkar, vænti eg þess, að þeir,
tigi síður, reynist ágætir drotn-
ingarmenn.
Á föstudaginn 25. janúar s.l.
lézt í Reykjavík herra Sveinn
Björnsson, forseti íslenzka lýð-
veldisins, 71 árs að aldri, er tók
við því embætti 17. júní 1944.
Hann var þjóðhollur gáfumaður,
er allir treystu. Eg bið samkomu
gesti að votta minningu hans
virðingu með því að rísa úr sæt-
um.
Frá því að síðasta Frónsmót
var háð, hefir merkisatburður
gerzt í sögu okkar íslendinga
bæði minst láts Bretakonungs ^ vestan hafs: draumur íslenzku
og Sveins Björnssonar forseta, frumherjanna, sem báru fyrir
íslands, sem mjög viðeigandi var; brjósti framtíð íslenzkrar tungu
og Fróni fremd að. Annað atriði og bókvísi í þessu nýja og fagra
Margmenni við göturnar
Að lokinni athöfninni í dóm-
kirkjunni var ekið suður að Foss
var söngur Norræna karlakórS'
ins, sem var verulega stórt at-
riði skemtiskráar. Þá var og
söngur Mrs. og Miss V. Thor-
valdson ofur ljúfur að vanda.
^ogskapellu. Líkvagninn fór Quttormur J. Guttormsson flutti
fremstur og kom síðan löng bíla-; kynsti|r kvæða um alt milli him-
lest, meðal þeirra bifreiða hinna [ ins og jarðar. En aðalræðu
^rlendu sendifulltrúa, sem voru kvöldsins flutti Finnbogi pórf.
f^estar með þjóðfána þeirra. | Guðmundsson um frelsishreif-
heimkynni hefir nú rætzt ; með
þessu er átt við stofnun kenslu-
stólsins í íslenzku >við Mani-
toba háskólann; svo fullkomin
einnig hefir náðst meðal okkar
V. ísl., um framgang þessa
mikla máls, að til ógleymanlegr-
ar fyrirmyndar má telja. Fram-
kvæmdarnefndin í málinu undir
forustu hins sístarfandi vöku
Með fram götunum var víða ingu íslands frá 1800 eða fyrr til manns, Dr. P. H. T. Thorlak-
um og hyggjum gott til sam-
starfsins við hann í framtíðinni.
Sérstakt ánægjuefni er mér
það einnig, að biðja hljóðs hér
í kvöld bóndanum á Víðivöllum
við íslendingafljót, hinu frum-
lega skáldi, Guttormi J. Gutt-
ormssyni, sem nýtur sérstöðu í
bókmentum okkar íslendinga
og aðstandendum þeirra full-
vissu um vellíðan þeirra.
1. marz er afmælisdagur Bet-
els og er þess þráfaldlega minnst
á ýmsan hátt. Samkomur eru
haldnar, fjársafnanir eru hafnar
og einstaklingar og félög senda
gjafir. Það eru margir, sem senda
Betel peninggjöf á hverju ári,
vegna þess að hann er fyrsti ís- sumir á jólunum eða nýárinu, —
lendingurinn, sem hér er fædd-|aðrir á páskunum og enn aðrir
ur, er ort hefir hrífandi og kyngi senda afmælisgjöf 1. marz. Einn-
mögnuð ljóð á íslenzka tungu.
Hann er ekki við eina fjöl feld-
ur í ljóðagerð sinni; hann er
hvorttveggja í senn, alvöruskáld
og myndauðugt skopskáld, sem
komið getur hlustendum sínum
til að springa af hlátri.
Á þessari samkomu skemta
ig hafa margir það fyrir reglu,
að senda gjöf ár hvert, þó það
sé ekki bundið við neinn sérstak-
an dag. Ekki má gleyma að nefna
kvenfélögin, sem safna og gefa
stórat upphæðir á hverju ári.
Það yngsta í þeirra tölu er Can-
adian Icelandic Ladies Auxili-
með söng þær frú Lilja Thor- ary, Flin Flon
valdson og dóttir hennar Evelyn.
Þær eru báðar fæddar í Canada,
Betel hefir aldrei þurft n að
stríða við verulega fjárþröng,
gæddar ágætum sönggáfum, ognema fyrstu starfsárin; þó lá
hafa ekki gleymt ræktinni við|ærið nærri því að styrktarsjóð-
“ástkæra ýlhýra málið”; það er ur þryti um og eftir síðari styr-
ckki á hverjum degi að almenn-
ingi gefst kostur á að hlusta á,
í fögrum söng, jafn samræmdar
jöldin, þá er tekjuhallinn stund-
umnam hátt upp í $5,000.00 á
ári. En þá komu vinir úr öllum
mæðgur. Hin ágæta söngkona áttum til hjálpar, og hefir sú
frú Elma Gíslason annast tim ^ Hiálp síöðiigt haldið áfram Síðan.
undirspil fyrir þær. 'En þegar tekið er til greina,
Flest af okkur, er samankom-,að núverandi rekstrarkostnaður
inn erum hér í kvöld, eigum aett-j er minnst $50.00 um mánuðinn
ir okkar að rekja til norrænna ryrir hvern vistmann, og þegar
manna, er styrktu líf þjóða| það eru aðeins sex af sextíu, sem
sinna með söng; eg finn til þess horga þ£ Upphæð (þó sumir af
persónulega og sennilega finnið|þeim sex horgi meira) þá er það
þið'öll til þess líka, hve mikið | auðskilið, að látlausar og rífleg-
við eigum að þakka norrænaj ar gjafir eru ávalt nauðsynlegar
karlakórnum, formanni hans,; til þesg að halda öllu í horfinu.
söngstjóra og einsöngvurum, erj En það sem er jafn áríðandi
lagt hafa á sig mikið erfiði við.er> að þer> allir vinir og velunn-
æfingar, þegar venjulegrar hvíld arar stofunarinar “Minnist Bet-
ar var þörf. Meðspilari kórsins|els f erfðaskrám yðar”. Það eru
er herra Gunnar Erlendsson.j stórgjafirnar ,sem gera það
organisti og píanókennari. Imögulegt að efla og útbreiða
Þetta mál mitt er ef til vill starfið svo fleiri og fleiri geti
lengra en ætlast var til, en vegna
þess hlutverks, sem mér skilst
að Fróni sé ætlað að inna af
hendi, gat það ekki orðið styttra.
Þjóðræknisdeildin “Frón” er
notið þeirrar vellíðunnar og
þess öryggis, sem þar er fáan-
legt. Það ætti ekki að þurfa ann-
að en benda á, að stöðugt eru
milli 30 og 40 á biðlista sem ekki
íslenzk mannfélagsstofnun, semj er hægt að liðsinna vegna.rúm-
vinna vill af fremsta megni að, leysis. Það þyrfti nefnilega að
viðhaldi íslenzkrar tungu í þessu i byggja eitt elliheimilið enn, og
landi og hún leitar samstarfs við
allar aðrar íslenzkar stofnanir,
er sama markmið hafa fyrir aug-
um. Þótt félagið okkar sé hvorki
mannmargt né auðugt af fjár-
munum, þorir það óhikað að
borfast í augu við morgundag-
inn í nafni íslenzkrar menning-
ar.
það helzt í Winnipeg. Ef slíkt
væri gert, mundi mögulegt að
liðsinna flestum ef ekki öllum
fslendingum hér um slóðir, sem
þurfa hjálpar við, en sem nú
verða að bíða.
Þið, sem hafið notið þeirrar
gæfu, að vera þess megnug að
sjá sómasamlega fyrir ykkar
þörfum um ævina og eigið ein-
Laugardaginn, 16. febrúar gaf hvern afgang þegar þið fallið
frá, getið ekki gert betur, en að
séra Philip M. Pétursson saman
í hjónaband Reginald Kenneth
Swanson og Delma Jean Earls.
Giftingin fór fram í Fyrstu Sam-
bandskirkjunni, sem var þétt-
skippuð vinum og ættmennum
brúðhjónanna. — Aðstoðarmenn
voru D. Mitchell og Dorothy
miðla af þeim afgangi til hjálp-
ar því líknarstarfi, sem Betel
beitir sér fyrir. Ef einhverj-
ir hafa í'hyggju að semja erfða-
skrá eða breyta erfðaskrá sinni
þannig, að Betel njóti góðs af,
er mér, undirrituðum, ljúft að
annast um slíkt, hlutaðeigendum
Mitchell. Blomamey var Carl^,að kostnaðarlausu.
Pétursson. • Svo orðlengi eg þetta ekki
Fjölmenn útför
Útför Ólafs heitins Pétursson-
ar frá Sambandskirkjunni s.l.
miðvikudag var mjög fjölmenn.
Kirkjan var fullsetin uppi og
mikið til niðri einnig. Unitar-
iskur prestur frá Minneapolis,
Carl Storm, og séra Eyjólfur J.
Melan fluttu kveðjumálin. Voru
ræður þeirra hið bezta rómaðar.
Mrs. R. Gislason söng einsöng.
Gestir komu langt að til að
vera við útförina. Voru það ekki
aðeins börn hans, sem sum komu
langt að, heldur einnig fjöldi
vina úr nærsveitum, eins og frá
Dakota, Saskatchewan og víðar.
Eru nöfn nokkurra þeirra birt
í öðrum stað í blaðinu.
Svo vil eg geta þess, að Ólafur
var fæddur að Ríp, en ekki
Ytribrekku, eins og í grein um
hann stendur í síðasta blaði.
* ★ ★
Guðrún Björg Johnson
Föstudaginn, 15. febrúar fór
fram kveðjuathöfn í lútersku
kirkjunni í Baldur, Man., er Guð-
rún Björg Johnson var borin til
grafar. Hún var kona Páls John-
son bónda þar í bygðinni. Hún
var fædd í Baldur. bygðinni 26.
apríl 1887 og átti þar heima
meiri partinn æfinnar. Foreldrar
hennar voru Jóhann Johnson
(Jónsson) frá S.-Þingeyjarsýslu
á íslandi, og Gróa Eiríksdóttir
frá Jökuldal. Þrír bræður henn-
ar, Tryggvi, Kári og Jóhann lifa
hana, en tveir hálfbræður, ein
hálfsystir og ein alsystir er dáin.
Þau hjónin Páll og Guðrún Björg
eignuðust þrjú börn, eina dóttur
Aurora, sem dó 1936, og tvo syni,
Hermann og Elmer, sem búa báð-
ir í grend við Glenboro. Auk
þeirra eru sex barna-börn.
Eftir langvarandi vanheilsu
andaðist Guðrún Björg mánu-
daginn 11. febrúar, og jarðarför-
in, eins og áður er getið, fór
fram í Baldur s. 1. föstudag. Séra
Philip M. Pétursson jarðsöng.
Hinnar látnu verður nánar minst
síðar.
» «r w
Mrs. Guðrún Hólm í Árborg
dó s. 1. fimtudag að heimili dótt-
ur sinnar, Mrs. A. Sigurðsson,
Foam Lake, Sask., þar sem hún
var í heimsókn. Guðrún heitin
var 78 ára, ekkja Sigurðar Hólm.
Vestur komu þau hjónin upp úr
aldamótunum frá Mýrum í
Homafirði. Auk áðurnefndrar
dóttur, lifa hana 2 synir, Jón og
Björgvin. Jarðarförin fer fram í
dag frá lút. kirkjuni í Árborg.
★ ★ ★
Á Johnson Memorial sjúkra-
húsinu á Gimli, lézt Andrés Er-
lendsson í Árborg. Hann var 31
árs að aldri. Hann var giftur og
lifir hann kona hans, Molly Er-
lendsson. Jarðað verður n. k.
fimtudag frá lút. kirkjunni í Ár-
borg.
* * *
Utanbæjar menn voru margir
við útför Ólafs Péturssonar. Við
þessa urðum vér varir:
Trausta ísfeld frá Selkirk;
Mr. og Mrs. Thorstein Gíslason
frá Morden, Árna Johannsson
frá Akra, Narfi Narfason frá
Foam Lake, Sask, Mrs. C. Camp-
bell frá Castleton, N. Dak, Gutt.
J. Guttormsson frá Riverton,
Manitoba.