Heimskringla - 20.02.1952, Blaðsíða 4
4. SÍÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 20. FEBR. 1952
FJÆR OG NÆR
Messur í Winnipeg
Við kvöldguðsþjónustuna í
Fyrstu Sambandskirkjunni n. k.
sunnudag, verður haldið upp á
“Bræðralags vikuna” (Brother-
hood Week). Umræðuefnið verð-
ur “Hver sem reiðist bróður sín-
um . . . . ” Sækið guðsþjónustur
Fyrsta Sambandssafnaðar.
w * »
Kvenfélag Sambandssafnaðar
efnir til spilasamkepni í sam-
komusal kirkjunnar þriðjudags-
kvöldið 26. þ. m. og verður byrj-
at$ að spila kl. 8.30 e. h. — Vonast
er til að fólk f jölmenni.
ROSE TIIKATRE
—SARGENT <S ARLINGTON—
Feb. 21-23—Thur. Fri. Sat. General
V'an Johnson—Warner Anderson
“GO FOR BROKE”
Bill Williams—Jane Nigh
“BLUE BLOOD” (Color)
Feb. 25-27-Mon. Tue. Wed. Adult
Dana Andrews—Gene Tierney
‘WHERE THE SIDEWALK ENDS’
Joan Fontaine—Ronald Regan
“BORN TO BE BAD”
Gestir á Frónsmóti
Dr. og Mrs. Björn Jónsson,
Baldur Man.; Paul S. Johnson,
Glenboro, Mrs. Halldóra Peter-
iion, hjúkrunarkona á sjúkrahúsi
á Baldur. Mr. og Mrs. B. K.
m
H. F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS
AÐALFUNDUR
Aðalfundur Hlutafélagsins Eimskipafélags íslands,
verður haldinn í fundarsalnum í húsi félagsins í Reykj,
avík laugardaginn 7. júní, 1952 og hefst kl 1.30 e.h.
DAGSKRÁ
1. Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og framkvæmdum
á liðnu starfsári, og frá starfstilhöguninni á yfirstand-
andi ári, og ástæðum fyrir henni, og leggur fram til
úrskurðar endurskoðaða rekstursreikninga til 31. des-
ember 1951 og efnahagsreikninga með athugasemdum
endurskoðenda, svörum stjórnarinnar og tillögum til
úrskurðar frá endurskoðendum.
2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um skift-
ingu ársarðsins.
3. Kosning fjögra manna í stjórn félagsins, í stað þeirra
sem úr ganga samkvæmt samþykktum félagsins.
4. Kosning eins endurskoðanda í stað þess er frá fer, og
eins varaendurskoðanda. •
5. Uhræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp
kunna að verða borin.
t Þeir einir geta sótt funúin, sem hafa aðgöngumiða 4
Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöf-
um og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins i
Reykjavík, dagana 3. — 5. júní næstk. Menn geta fengið
eyðublöð fyrir umboð til þess að sækja fundinn á aðal-
skrifstofu félagsins í Reykjavík. Óskað er eftir að ný um-
boð og afturkallanir eldri umboða séu komin skrifstofu
félagsins í hendur til skrásetningar, ef unnt er 10 dögum
fyrir fundinn, þ.e. eigi síðar en 27. maí, 1952.
Reykjavík, 4. febrúar 1952.
STJÓRNIN.
Þetta Nutíma Flóthefandi
Dry Yeast, þarf
Engrar Kælingar
Heldur ferskleika!
Verkar fljótt!
Hér er þetta undursamlega nýja ger, vinnur eins fljótt og ferskt
ger, samt er það altaf ferskt, heldur fullum krafti í matskápnum.
Þér getið keypt mánaðar-forða í einu.
Engar nýjar forskriftir nauðsynlegar. Notið Fleischmann’s
Fast Rising Dry Yeast alveg eins og ferskt ger. Að Ieysa upp:
(1) í ofurlitlu volgu vatni skal leysa upp vel eina teskeið af
sykri móti einu umslagi af yeast. (2) Sáldrið í það dry yeast.
Látið standa 10 miínútur. (3) Hrærið vel. (Vatn sem notað er
þannig reiknist sem hluti af þeim lög sem forskriftin sýnir.)
Kaupið mánaðarforða hjá matsölumanni yðar.
1 pakki jafngildir 1 köku af Fresk Yaest!
^fiosðososoðsoeooeeðososðsosðððSQSðssfiOðððððððosQCíSosa
il FUNDARB0Ð \
TIL VESTUR-ÍSLENZKRA HLUTHAFA
í H.F. EIMSKIPAFÉLAGI ÍSLANDS
Útnefningarfundur verður haldinn að b
919 Palmerston Avenue, 6. marz, 1952, kl. 7.30 e.h. n
Fundurinn útnefnir tvo menn til að vera í vali, sem S
kjósa á um á aðalfundi félagsins, sem haldinn verður í n
Reykjavík í júnímánuði næstkomandi, í stað hr. A. P. X
Jóhannssonar, sem þá verður búinn að útenda sitt tveggja §
ára kjörtímabil.
Winnipeg, 15. febrúar, 1952
Ásmundur P. Jóhannson Árni G. Eggertson, K.C.
seoQ
MINMSJ
A FMÆLISD AGS
BETEL
1. marz
HAGBORG
PHOME 21331
FUEL^
.31 J — -
Johnson, Cypress River, Konni
Norman, Cypress River, Mrs.
Josephson frá Cypress River,
Jens Johnson frá Hecla, Jón
Eiríksson frá Riverton,
Mrs. Helga Johnson, frá Glen-
boro, Stefán Johnson maður
SYKUR RISAR
JARÐAR KIRSUBER
Algerlega ný tegund
af þessura eftirsóttu
Jarðar Kirsuberum, en |
risar að stærð. Sætari ]
og ljúffengari. Sprett-
lir frá fræi fyrsta ár-
ið og gefur mikinn,
hennar. ko„ og tll la,k„is-.koS. ‘
unar. Með honum var JÓn son- j Þurfa lítið rúm. Gera ljúffenga skorpu-
ur hans er til baka fóru, að lækn- stAeik’ geymslu aldini og aldinsafa. Fljótt
að vaxa, hvar sera er. Venð viss um að
isskoðun lokinni.
★ ★ ★
Hin 10. febrúar lézt á sjúkra-
húsinu í Baldur Mrs. Paul S. I
Johnson. Hún var 64 ára. Jarðar-
förin fór fram 15. febrúar. Sr.
Philip M. Pétursson jarðsöng.
Hinnar látnu verður minst
síðar.
★ ★ ★
Gefið til Sumarheimilisins
“Hnausa"
Frá Mrs. Sigríði Hannesson
716 Lipton St..........$20.00
í Blómasjóðin, frá kvenf. “Ein-
ing”, Lundar, Man. í kærri
minningu um Björn Thorstein
son, d. 26. jan. ’52....-5.00
Frá Mrs. John Stefánson, Elfros
Sask, í minningu um kæra vin-
konu, Mrs. Páll Johnson,
Baldur, Man.............$3.00
Frá The Evening Alliance, Win
nipeg, í minningu um Ólaf
Pétursson, d. 7. febrúar 1952,
....................... $5.00
Með kæru þakklæti,
Oddný Ásgeirson,
657 Lipton St.
* * #
Kvenfélag fyrsta lúterska safn-
aðarins hér í borginni er að und-
irbúa sína árlegu samkomu til
arðs fyrir elliheimilið Betel í
sambandi við afmæli heimilisins
sem ber upp á 1. marz. Að þessu
sinni verður samkoman ekki þann
dag, en verður haldin þriðjudags-
kvöldið 4. marz. Þetta er fólk
beðið að íhuga.
rækta þennan ávöxt næsta sumar.
Pakkinn 25^ póstfrítt.
FRI — Vor nýja vöruskrá fyrir 1952
13.R
l&t-
DOMINíON 5 E'E D HOUSE
íCEORCETOWN.ONT.
Phone 23 996 761 Notre Dame Ave.
Just west of New Maternity Hospita)
NELL’S FLOWER SHOP
Wedding Bouquets, Cut Flowers
Funeral Designs, Corsages
Bedding PlanLs
Mrs. Albert J. Johnson
27 482
ofan að henni að skoða okkur
um, en rétt þegar við vorum
komnir fáein fet niður brekk-
una, komum við á götu sem
leiddi okkur til vinstri handar
og endaði við standbjarg; á
standbjarginu voru dyr um
fimm fet á hæð og fyrir innan
jarðhús um sex fet á breidd og
tólf feta langt á að gizka. Það
voru bein á gólfinu og ljót haus-
kúpa, sem hræddi okkur. Við
tókum til fótanna og fórum
heim.
Eg sagði heimfólkinu frá
fundi okkar og fékk skammir
og fldtigingu fyrir að vera að
forvitnast þarna. Eg skældi.
Afi minn huggaði mig og
spurði mig mikið um fund minn.
Hann sagðist hugsa að það væri
beinagrind afa- síns. Þegar hann
var gamall og hrumur kvaðst
hann ekki vilja með mönnum
vera og hann ætlaði að eyða æf- f
inni í helli einum. Sagði afi
minn að sú dvöl hefði ekki ver-
ið löng.
Karl Eymundsson
Bréf til Hkr.
Waterways, Alta.
10. febr. '52
Ritstj. Hkr.
“Týndur Hellir á íslandi”,
eftir Guðm. S. Johnson í Hkr.,
30. janúar, minnir mig á ung-
dómsár mín þá eg var á íslandi,
fæddur að Skálum, Lauganesi.
Fyrir vestan bæinn rennur lít-
il á, til sjávar. Eg, með tveimur
öðrum drengjum, ösluðu yfir
ána og klyfruðum upp hæðirnar
af forvitni. Við höfðum aðeins
farið hálfa leið upp þegar við
komum að gyli á vinstri hönd.
Niðri í gylinu var falleg, kringl-
ótt tjörn. Við ætluðum að fara
fli mm'Á 1952
Ólafur S. Thorgeirsson
INNIHALD
Almanaksmánuðirnir, um tímatalið, veð-
urathuganir og fl.
Aldarafmæli Þjóðfundarins 1851, eftir
Richard Beck.
Viðauki við söguágrip lslendinga, eftir G.
J. Oleson.
F.ndurminningar, eftir scra S. S. Christoph-
ersson.
Minning mætra Iandnámshjóna, eftir
Kristín Sigfríð Bencdictson.
Tvö kvæði, eftir Hallgrím Valdimar Frið-
riksson.
Laus bliið úr gamalli bók, eftir séra Sig-
urð ólafsson.
Drættir úr sögu Tantallon-bygðar, eftir
Richard Bcck.
Gíslína Gísladóttir Olson, eftir G. J. Oleson
Hefnd íslendingsins, eftir E. S. Guð-
mundsson. .
Helztu viðburðir meðal Vestur-ls.
Mannalát.
VERÐ 75c
THORGEIRSON CO.
532 Agnes St. Winnipeg, Man.
Q Q
This farmer owned grain co-operative
has striven for more than 44 years
for a higher standard of living for farm-
ers throughout Westem Canada.
llim GRálW fillllWB LTD.
WINNIPEG - CALGARY - SASKATOON - EDMONTON
MESSUR og FUNDIR
1 kírkju Sarnbandssafnaðai
Winnipeq
Prestur, sr. Philip M. Pétursson,
Ph.B., B.D.
681 Banning St. Simi 34 571
Messur: á hverjum sunnudegl
Kl. 11 f. h. á ensku
Ki. 7 e. h. á íslenzku.
Safnaöarnefndin: Fundir 1.
fimtudag hvers mánaðar.
Hjálparnefndin: Fundir fyrsta
mánudagskveld i hverjum
mánuði.
Kvenfélagið: Fundir annan
þriðjudag hvers mánaðar,
kl. 8 að kveldinu.
Ungmennafélagið: — Hvert
fimtudagskveld kl. 8.30.
Skátaflokkurinn: Hvert mið
vikudagskveld kl. 6.30.
Söngœfingar: Isienzki söng-
flokkurinn á hverju föstu
dagskveldL
Enski söngflokkurinn á
hverju miðvikudagskveldi.
Sunnudagaskólinn: Á hverjum
sunnudegi, kl. 12.30.
EATON’S 1952
SPRING SUMMER CATAL0GUE
Presenting, once again, an exciting choice of the
coming seasons’ require- ments. Big, beautiful and accurately illustrated, E A T O N ’ S new Spring Catalogue contains thou- sands of items of interest tATON S OF CANAra|H
for everyone. Study this grand, value-filled book, make your selections, then order early and often—for “IT PAYS TO SHOP AT EATON’S” r '
AT. EATON C WINNIPEQ CANADA Jiáas,-: m s ÆmÞ'" TS tPMNð JKNO ÍUWMUR (t»*3 | 1 ■ ... ....
USI EATON'S MAIL 0RDER 0FFICE SERVICE
if there is one in or neor your town. You receive prompt, courteous attention, whether you place your order in person or by telephone.
MALTING QUALITY
In evaluating barley for the malting industry, two
factors must be considered, i.e., suitability for the malt-
ing process and suitability of the malt for brewing and
other processing.
f
Malting is a biologic process, reduced to the simpl-
est terms, it consists of germinating the grain and kill-
ing it before sprouts emerge by drying at comparatively
high temperatures. The first requirement, therefore, is
a quick high uniformed germination. This is controlled
by variety, weather, diseases, harvesting and storgge.
Under good conditions, Montcalm, O.A.C. 21 and Men-
sury Ott. 60 are the best varieties for Manitoba. The
ideal weather is a moist, cool spring and sumujer and
a warm, sunny fall. In harvesting, the grain must be
mature with large uniform kernels before it is cut, and
must be threshed before it has been deteriorated by rain;
not peeled or broken and stored in a dry condition.
The brewers and other processors require a malt
high in extract, i.e. sugar with the proper amount of
protein and diastatic activity. With good growing and
malting conditions, this will be obtained from the vari-
eties recommended above.
For further information write to
BARLEY IMPROVEMENT INSTITUTE
206 Grain Exchange Building, Winnipeg
Sixth in series of advertisements. Clip for Scrap Book
This space contributed by
Shea's Winnípeg Brewery Ltd.
MD-306