Heimskringla - 05.03.1952, Blaðsíða 2

Heimskringla - 05.03.1952, Blaðsíða 2
2 SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 5. MARZ, 1952 J^eitnskrinnia l9tofnuð ÍÍM Semui öt á hverjum tmðvlkudegt Elgendur: THE VIKING PRESS LTT og SK Sargent Avenue, Winnipeg — Talsírn) ••Kh Verti biaOslns er $3.00 árgangurinn, borgisi fynrtratr. Allar borganir sendist: THE VIKING PRESS LTO öll viOskiftabréf blaðinu aðlútandi sendist The Viking Press Limited, 853 Sargent Ave.. Winntpeg Rltstjóri STEFAN EINARSSON ‘‘tan&sKrift tll ritstjórans ETHTOR HEIMSKRINGLA, 853 Sargent Ave., Winnipeg Advertising Manager: P S. PÁLSSON "Heimskringla" is published by THE VIKING PRESS LIMITED and printed by VIKING PRINTERS 853-K55 Sargent Avenue, Winnipeg, Man. — Telephone 24185 FERÐASAGA frá fslandi til Canada árið 1924 Eftir Daríð B jörnsson fannst hann svo viltur og trill- ingslegur og að öllu leyti svo ó- líkur dansinum heima, að eg hætti bráðlega að horfa á hann og fór þá inn í reykingarsal og ritaði framhaldið af ferðasög- ---- unni. Fimmta kvöldið var okkur enn spunnust langar boðið fram á annað farrými á okkar allra og hljómleika. Þá var margt til Authorlxed aa Second Class Mail—Post Office Dept., Ottawa WINNIPEG, 5. MARZ, 1952 Um orðið uDominionM Bretar hafa ávalt gert sér far um, að særa ekki tilfirmingar íbúa nýlenda sinna. Elizabetll, er ekki kölluð drotning brezku ný- lendanna handan við höf (Queen of the British Dominions Beyond the Seas), sem lög ákveða. “Dominion” er orð, sem nú þykir ekki heppilegt. Canada-búum geðjast sérstaklega illa að því. Indland er lýðríki, Suður-Afríka sambandsríki (Union); Ástralía þjóðríki (Commonwealth); Nýja-Sjáland, Pakistan og Ceylon virðast þó enn una vel við orðið dominion og eru nú einu nýlendurnar er það gera. Orðið “dominion” er komið úr miðalda frönsku frá lénstíma- bilinu—orðinu herra, dominus, sem þýðir yfirstjórnari, eða á ís lenzku húsbóndi í strángasta skilningi þess orðs. Sjálfstæðusti nýlendumar viðurkenna nú engan yfirstjórnara eða herra yfir sét annan en stjómina, sem af íbúunum er kosin. II. Nafið á landabréfinu með Dominion of Canada áletrað, skýr um stórum stöfum getur stungið í augu og vakið í huga nágrann anna fyrir sunnan okkur í landinu með hinu stoltsl-ega nafni Bandaríki Ameríku, þá hugmynd, að Canada væri ekki eins sjálf- gtætt og það héldi sig vera. Louis St. Laurent, forsætisráðherra lítur og þeim augum á þetta og þykir nægja, að landið heiti Can- ada og þjóðin kenni sig við það, heiti Canada-þjóð. Á nýjum brezk um og bandarskum landabréfum, er nú orðið Dominion felt úr nafni Canada. En hið löglega nafn landsins er enn sem fyr Dom- inion of Canada, sem því var gefið af “Feðrum” stjórnarskrár þess 1867 og gilt er unz stjórnarskránni verður breytt. NýjaSjáland get- ur á sama hátt breytt eða felt úr sínu nafni orðið “Dominion”, ef því sýnist. Bretland mun ekki hafa neitt á móti því. III Með Indland stendur dálítið öðru vísi á. Þegar það varð lýð- veldi, varð að breyta konungstitlinum. Og það var gert á samveldis fundi 1949, er haldinn var í London, þar sem allar brezkar nýlend- ur höfðu fulltrúa. Þá kom upp titillinn: “Head of the Common- wealth”. Indland fýsti að tilheyra samveldi Breta, þó það breytti um stjórn. Þannig stendur á því, að Elizabet II, hefir nú tekið tit- ilinn “Head of the Commonwealth”, í fyrsta sinni. Þó Churchill forsætisráðherra samþykti og yfirlýsti þennan titil, var hann ekki upphafsmaður hans, eins og margir virðast halda. Framh. Út af þessu umræður milli veitti ýmsum betur og sleppi eg skemtunar. Þar var sunginn ein- að færa það allt í letur, því það söngur af mörgum. Það voru yrði of langt og kannski þreyt- sungnar gamanvísur af yfir- andi fyrir suma. mönnum skipsins. Leiknir tveir Á þriðja farrými var einnig gamanleikir, af þeim líka. Ýms bakari og prentsmiðja og senni- hljóðfæri voru stefnd saman og lega mun það hvorttveggja hafa £>vo að síðustu tvær skotskar verið fyrir allt skipið. I stúlkur í skrautblæðum sýndu Svona var þá umhorfs á þriðja listdans, sem heillaði mig mikið. farrými og eftir lýsingunni á því, Þessi samkoma fór að öllu er hægt að gera sér í hugarlund,! leyti mjög vel fram og var hin hvernig umhorfs hafi verið á ánægjulegasta. Eg skemti mér fyrsta farrými þar sem ríka fólk- þar mjög vel þó fátt skildi eg af Þetta Nýja Ger Verkar Eins Fljótt Og Ferskt Ger Heldur Ferskleika Eins Og Þurt Ger því sem talað var. Sérstaklega hafði eg mikið yndi af að horfa á smámeyja dansinn. Það var nýstárlegt fyrir mig og vakti því mesta eftirtekt hjá mér af öllu sem þar fór fram. Yfirleitt var þetta sú lang bezta skemtun, og að ið hélt til, en þangað þorði eg ekki áð stíga mínum saurugu fótum og get því engar ábyggi- legar lýsingar gefið um hvernig þar var umhorfs. Til Belfast á írlandi komum við að morgni þess tuttugasta og fimmta. Þar komu um borð marg; sem efnt var til á skipinu ar fjörugar og fagrar ungmeyj-! fannst mér mikið til um, ar, sem virtust ekki láta sér allt þetta skildi allt geta átt sér stað fyrir brjósti brenna, því óðar og|úti á reigin hafi. þær voru komnar um borð ogj j>5 ekki gæti eg bjargað mér skipið var lagt af stað aftur, þá mikið í ensku máli, þá var eg slóu þær sér út 1 gleðskapinn af; samt farinn að skilja orð og orð rullum krafti, og reyktu, sungu,1 £ stangli og léttustu setningar. Irukku og dönsuðu og létu ýms-! því var það eitt kvöld er eg sat mi þeim látum, sem miður jnn f reykingarsalnum og reykti kvenleg þykja og hafði eg þarípjpy mína) hljóður og hlustandi ott dæmi upp á lifnað og tildur á það sem talað var, að eg veitti venfólksins, máli mínu til sönn þvj ant f einu athygli, að nokkr- nar og sparaði eg ekki að leiða jr menn, er sátu við borðið thygli frú Straumland að þess-’skammt frá mér, voru að þrátta m tísku dósum. Að síðustu urðu ■ um eitthvað sín á milli er mér ær svo ölvaðar, að það varð að virtist standa að einhverju leyti tyðja þær niður í klefa sína, þá { sambandi við mig. Dróg eg þá lyndaðist í huga mér erindi áiyktun mína af því, að þeir voru Þarf engrar kælingar með Nú getið þér fengið fljóthefandi ger án þess að vera hrædd um skemdir. Hið nýja Fleischmann’s Fast Rising Dry Yeast heldur sér viku eftir viku án kælingar. Hafið ávalt mánaðarforða á búrhillunni. Notið það nákvæmlega eins og ferskt ger. Einn pakki af þessu nýja, þurra geri jafngildir einni köku af fersku geri í öllum forskriftum. Vinnur tafarlaust, er fljóthefandi. Að leysa upp: Biðjið nú þegar matvörusalann yðar um hið nýja Fleiscihmann’s Fast Rising Dry Yeast. 1 pakki jafngildir 1 köki af Fresh Yeast IV Það er furðu margt, sem breyzt hefir í stjórnarfari heimsins síðari árin. Einveldi konunga er fyrir löngu úr sögunni að því er Bretland snertir. Einvaldskonungur er sá, sem einn ræður öllu. Konungur, sem ríkir, en ræður ekki neinu, getur ekki heitið kon- ungur í hinni gömlu merkingu orðsins, eins og þeirri, er á tímum Aristotelsar ríkti, eða á miðöldunum er Dante skrifaði De Mon- archia”, eða jafnvel á tíð Lúðvíks XIV, er eftir er haft: L etat, c’est moi”—“Ríkið það er eg sjálfur”. Samt er það þetta takmark aða konungsvald, sem nú er það eina sem eftir lifir í Vestur-Evrópu af konungdómi. Harðstjórnar og einræðis er nú óvíða að leita, nema á meðal kommunista, hvort sem í Rússlandi, eða annars stað- ar eru, síðan Hitler og Mussólíni liðu undir lok. Ef viðhorf konungs á átjándu öldinni hefði verið svipað og Elizabetu drotningar nú er, hefði sagan að líkindum verið önnur en hún varð. Ef litið hefði þá verið líkum augum á mál þriggja milj- ón Ameríkumanna og hin nýja drotning nú gerir á mál tveggja miljóna NýSjálendinga, eru öll líkindi til að nú væri annað uppi á teningi og þjóðaskipunin önnur í heiminum. Breytingin á brezku stjórnskipulagi hefir verið mikil síðan að George III skrifaði undir lögin áhrærandi nýlendurnar í marz 1766, er urðu eins óvin- sæl og mest má verða og urðu til þess, að Bandaríkin risu upp og sögðu tíu árum síðar skilið við Bretland. Það var fyrsta sundur- limun Bretaveldis. Hafa Bretar síðan látið sér það að kenningu verða, að láta nýlendur sínar hafa mest alla umsjón stjórnarrekst- ursins með höndum. Fyrir það er bezka samveldið enn til. í stað stefnu George III var stefnan á tíð George VI orðin alt önnur og hefði betur farið, að hún hefði ríkt, er þeir John Adams og Jeffer- son voru að benda brezku stjórnendunum á réttmætar,einstaklings- kröfur nýlendubúa. | öðru hvoru að gefa mér horn- I auga. Fór eg þá að veita tali þeirra meiri eftirtekt, því mig sárlangaði til að komast eftir hvað þrætuefnið var. Að : það stóð að einhverju leyti í 1 sambandi við mig, var eg orðinn l sannfærður um. Að lokum komst eg að þeirri niðurstöðu, að þeir væru að þrátta um hverrar þjóð- ar eg væri. Virtist mér þeir vera að sem hér fer á eftir: '’rá Belfast kom fjöldi af fjör ugum snótum, em föðmuðu hali og trekktu eftir nótum, jær drukku eins og svampar Wiskíið varmt en virtust þó ekki fá nóg í sig samt. Yfirleitt ;var skemmt sér eins mjög ósammála um þjóðerni og föng voru á um borð, enda mitt Einn kom með þá yfiriýs_ voru þar líka dágóðir kraftar í ingU> ag eg Væri Englendingur, þá átt, þegar allir lögðu saman annar sagðr að eg Væri norðmað- sem eitthvað gátu. Það var álit- ur> en sá þriðjj hélt þv!Í fast fram að eg væri Franskur. En engum þeirra gat komið til hug- ar að eg væri íslendingur. Þeg- ar þeir sáu að eg veitti tali þeirra athygli, sneri einn þeirra sér að mér ogspurði mig hverrar þjóðar eg væri. En lengi var hann að koma mér ískilning um legur hópur. Yfirmenn skipsins gerðu einn- ig sitt bezta til að skemta far- þegunum og fórst þeim það mjög vel úr hendi. Fyrsta kvöldið á hafinu, hélt hjálpræðishers kona samkomu og var þá sungið og spilað á orchestra harmoniku. Þær þekkt hvers hann væri að spyrja. En á endanum gat eg þó skilið hvað ust ekki heima á íslandi áður en eg fór þaðan. Að endingu las hún svo faðirvorið og tóku allir undir það með henni, —sem kunnu það. Annað kvöldið var öllum far- þegunum af þriðja farrými boð- Almanak O. S. Th. 1952 Almanak Ólafs S. Thorgeirs- sonar er komið út fyrir árið ’52. Sér Thorgeirson Company um útgáfuna en það félag skipa syn- ir ólafs. Um lesmál blaðsins sér dr. Richard Beck. Hefst það í þetta sinn með grein um aldar afmæli þjóðfundarins sem var 1951. Er það skemtileg grein og um efni, sem varanlegt gildi hef- ir. í Almanakinu er nokkuð annara greina og kvæða um ís- land og úr íslenzka þjóðlífinu hér. Helztu viðburðir ársins liðna eru bæði fróðlegir og vel sagðir. Verð Almanaksins mun vera hið sama og áður. Það mun og þykja góður gestur á íslenzkum heimilum sem fyr. hægt að mer Síðar skildi eg þetta betur, því bæði er það, að útlendingum er The Jon Sigurdsson Chapter I.O.D.E. will hold its next meet- ing, Friday, March 7th, at 8 p.m. at the home of Mrs. P. J. Sivert- son, 497 Telfer St. hann átti við. Sagði eg þeim þá að eg væri íslendingur og væri á leið til Canada. Þegar þeir heyrðu mig segja fslendingur, urðu andlit þeirra allra að einu spurningarmerki. Þeir jórtruðu ið fram á annað farrými á mynda lengi - orðinu <‘lCelander”, “Ice sýningu, bíó. Þar var margt fólk iancjer”j alveg eins og þeir hefðu saman komið um kvöldið og átt VQn á því> að íslendingar myndirnar allvel sýndar. En væru allt öðruvísi en aðrir menn. heldur efnislitlar fannst þær vera. En það var hlæja að þeim og hygg eð að jjtið um fsland kunnugt og 1 þeir sem sýndu þær hafi með því oðru lagi náði þekking þeirra náð tilgangi sínum, því allt var sáralítið út fyrir þeirra eigin þetta gert til þess, að stytta ]en(jur- Sumir hafa þó heyrt ís- stundirnar og koma fólkinu í ]endinga getið að einhverju leyti gott skap. og þá he]st { Sambandi við Þriðja kvöldið var Consert, galdra menn eða Eskimóa Qg í bljómleikar á þriðja farrými. þessu sambandi ætla eg að skjóta Það var aðallega einsöngur hjá hér inn r sdgu sem eg heyrði tveimur ungum stúlkum og fiðla eitt sinn ^ gamla konu f Dan. og píanó stefnt saman. Mér mörku. fannst mjög lítið til um þessa t>essari gömlu konu var eitt skemtun því eg var góðu vanur sinn skýrt frá þvi) að það kæmi á þessu sviði frá íslandi, þó má ísienzkur piltur á heimilið, geta þess, að einsöngurinn sem með kunningja sínum er önnur ungfrúin söng, féll mér var danskur en sambekkingur all vel í geð. Hún hafði lagleg hans f skólanum. hljóð og talsverða útfylling í þegar gamla konan heyrði röddinni og beitti henni frekar þetta> varð henni að orði: laglega. “Guð hjálpi mér! Það má ó- Fjórða kvöldið var haldið ball mögulega ské, að hann komi hér í þriðja farrými. Þá var eg ekki 5 heimilið. Það spillir öllum neð. Þrátt fyrir það horfði eg á fríði, því íslendingar eru sagðir dansinn dálitla stund. En mér tröll að vexti og burðum og þar að auki ram göldróttir.” Eitthvað var samt maldað í móinn með þettW við gömlu kon- una og henni sagt, að íslending- ar væru ekki alveg eins hættuleg ir og hún héldi. En sú gamla vildi engar mótbárur heyra og hótaði að loka að sér hurðinni eða ganga burtu af heimilinu ef íslendingurinn kæmi þangað. Um þetta var svo ekki rætt meira við gömlu konuna. Svo liðu stundir. En svo var það einn góðviðrisdag, að íslendingurinn kom þangað með kunningja sín- um í jóla leyfi og var honum strax skýrt frá afstöðu gömlu konunnar til hans svo hann gæti hagað sér eftir því. Þegar gamla konan heyrði að íslendingurinn var kominn, varð hún svo ótta- slegin að hún lokaði sig inni í herbergi sínu mest alla daga og leyfði engum sem bankaði inn fyrir en hún var búin að vita hver væri fyrir utan. 1 Einn dag vildi það þó svo til, að gamla konan var á gangi út í garðinum fyrir framan húsið og mætir þar þessum íslenzka pilti. En vitanlega þekkti hún hann ekki og kom ekki til hugar að hann gæti verið maðurinn sem hún var hrædd við af því hann var svo lákur öðru fólki. Þau tóku tal saman og henni féll þessi piltur mjög vel á geð og hélt hún hann tærí Táíiðl sinn. Þau ræddu saman um alla heima og geima og það leið ekki á löngu áður en gamla konan komst næstum alveg upp i “sjö- unda himin” yfir því hvað þessi ungi maður var alúðlegur og ræðinn og kunni frá mörgu að segja. Allt í einu hallar gamla konan sér að þessum nýja kunn- ingja og hvíslar í eyra hans um leið og hún lítur varúðar augum í kringum sig. “Heyrðu! Veistu hvar íslend- íngurinn er núna?” Bújarða Umbóta Lán Má nota til rafleiðslu á bújörðinni, baðstofu, fjósa og annar bygginga. Upphæð, alt að $3,000 er til reiðu með þeim skilyrðum að endurborg- ast í smáskömtum á einu, tveimur eða fleiri árum. Rentan er aðeins 5%, og engin rentu renta. Biðjið um frekari upplýsingar á næstu skrifstofu vorri. BÚJARÐA UMBÓTA LÁN má einnig nota til Amboða, verkfæra og annara kaupa til heimilisins. Til aukinna kaupa á kynbóta skepnum. Að borga fyrir girðingar, fram- ræslu og annara nauðsynja. Nýrra bygginga, viðgerða og viðhalds á þeim eldri. Biðjið um þennan bækling, þar er alt þetta útskýrt Raf urmagnsleiðsl u. THE ROYAL BANK OF CANADA 'lfou. ocui /to*Jz 0*1 tlte "Royol" /

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.