Heimskringla - 12.03.1952, Síða 2
2 SlÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 12. MARZ, 1952
IfcHitskrinala
(StotnuO 1899)
Xfrranr öi á hverjum miðvíkudegt.
E'gendur: THE VIKING PRESS LTD.
og 855 Sargent Avenue, Winnipeg — Talsíml 24 185
Verfl biaflems er $3.00 árgangurinn, borgist fyrirfram
AllAr horganir sendisrt: THE VIKING PRESS LTD
öll viflskiftabréf blaflinu afllútandi sendist:
The Viking Press Limited, 853 Sargent Ave., Winnipeg
Rltatjóri STEFAN EINARSSON
UtAnáskrlff tH ritstjórans:
EDTTOR HEIMSKRINGLA, 853 Sargent Ave., Winnipeg
Advertising Manager: P. S. PÁLSSON
"Heimskringla" is published by THE VIKING PRESS LIMITED
and printed by VIKING PRINTERS
853-855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man. — Telephone 24 185
ER LÍF Á ÖÐRUM JARÐ-
STJÖRNUM?
Eftir Árna S. Mýrdal
Authorized as Second Class Mail—Post Office Dept., Ottawa
WINNIPEG, 12. MARZ, 1952
Or daglega lífinu
(Eftirfarandi frétt birtist í blaðinu Winnipeg Tribune s.l.
laugardag, skrifuð af Val Wernier fregnrita, en hér lauslega þýdd)
Það sannaðast á hinum aldna styrkþega, sem grafinn var s.l.
föstudag það sem þar stendur:
Ef endist að plægja þú akurland færð,
er uppgefst þú, nafnlausa gröf.
Eg var við útför hans og get borið um þetta. Ástæðan fyrir að
eg gerðist forvitinn um hann, var sú, að tilkynt var að hið opinbera
sæi um kostnaðinn. Að þar væri um fátækan einstæðing að ræða,
var ekki um að villast. Eg hugsaði með mér að fræðast um
hvernig Winnipeg græfi þá.
Styrkþeginn var 77 ára. Eg skal eins og gröfin þegja yfir nafni
hans. Hann dó 24. febrúar á sjúkrahúsi. Útfararkostnaðurinn var
$90.00, sem eins og á var bent séð fyrir af bænum.
Kistan stóð fram við dyr í útfararstofunni. Hún var hin ódýr-
asta sem völ var á, gerð úr ómálaðri furu en sveipuð gráu klæði.
Engin blóm. í velgerðarstarfi hins opinbera, er ekki ráð fyrir
slíku gert.
Einn maður var viðstaddur útförina, er til hans látna þekti.
Um náinn kunningsskap var þó ekki að ræða. Þeir höfðu nokkru
sinnum hizt á götu úti.
Hann vissi jafnvel ekki skírnarnafn styrkþegans.
“Er þetta ekki undarlegt”, sagði hann síðar. “Það var enginn
við jarðarförina”.
Með “engum” átti hann við vini eða kunningja, einhverra af
samferðamönnunum.
Eg þóttist sjá, að maður þessi hefði komið af því hann átti
heima í nágrenni hins látna og hafði ekkert annað að gera þennan
morgun. Hann hafði lesið um útför hans í blaðinu og hélt hann
kannaðist við nafnið.
Aðrir viðstaddir hana voru tveir frá útfararstofunni og prest-
urinn. Útförin var stutt og óbrotin. Einsöngvari er ekki sást, söng
sálminn ‘“Abide With Me.”
Útfararstjórinn bað mig að vera líkmann. Þegar við höfðum
sett kistuna upp á líkbörurnar hafði eg fyrst næði til að hugsa um
það sem presturinn sagði.
Alt sem hann gerði var að endurtaka þær litlu upplýsingar,
sem hann hafði fengið ’um hinn látna, nafn hans, aldur, hvenær
hann dó og heimilisfang hans.
Hann átti heima á King stræti. En enginn okkar vissi hvort
það var rétt eða rángt.
Eg leitaði staðinn uppi sáðar. Það var matsöluhús, þar sem
styrkþeginn hafði átt heima fyrir tveim árum. Hann hafði um tíma
verið þar hirðingamaður.
Eftir það hafði hann farið úr einum stað í annan og verið síð-
ast eða þégar hann dó á Fountain stræti í vestur bænum. Fólk var
flutt í herbergi hans, en föggur hans höfðu verið ofnar saman í
bögla og gengið frá niður í kjallara hússins. Vistfólk á King og
Fountain, vissi um lát hans. /
Framh.
Marz er fjórða jarð^tjarnan
frá sólu, og er næst fyrir utan
jörðu. Meðalfjarlægð hennar frá
s'ólu er 141,690,0000 mílur. Hring
skekkja brautarinnar er það mik-
il, að fjarlægðarmunur Marz frá
sólu er rúmlega sex milljón míl-
ur. Umferðartími hans er sex
hundruð áttatíu og sjö dagar.
Efnismagn hans er 1/3,093,5000
af efnismagni sólar eða eitt þús-
und sjötíu og átta tíu þúsund-
ustu af efnismagni jarðar. Er
því þéttleiki hans sjötíu hundruð
ustu, og aðdráttaraflið á yfirborð
inu, þrjátíu og sjö hundruðustu;
það er að segja, það sem á jörðu
vegur hundrað pund, vægi þrjá-
tíu pund á yfirborði plánetunn-
ar. Á Marz er undankomuhrað-
inn (velocity of escape) þrjár og
þrettán hundruðustu mílur á
sekundunni. f hvaða tiltekinni
fjarlægð sem er frá himin-
hnetti, er hinn svonefndi fley-
bogahraði (parabolic velocity),
eða undankomuhraði, sem kom-
inn er undir efnismagni hnattar-
ins; og ef smáögn efnis í hinni
að öll önnur auðkenni á yfirborð
ínu liggi ofan á auðnum þessum.
En öðru máli gegnir með
hvitu pólblettina. Þeir taka mikl
um og eftirtektarverðum árstíð-
arbreytingum. Um sólstöðuleyt-
ið á vetrarhnatthelmingi plánet-
unnar er pólbletturinn afar víð-
áttumikill og nær þá oft mið-
leiðis milli pólsins og miðjarðar-
línunnar. Litlu fyrir vorjafn-
dægrin á þessum hnatthelmingi
fer bletturinn jafnt og stöðugt
að minka; um sumarsólstöðurn-
ar er hann ekki orðinn nema um
fimm hundruð mílur þvermáls,
og enn minni þegar á sumarið
líður.
Skömmu fyrir haustjafndægr-
in fer þetta hvíta efni aftur að
myndast, og kemur stundum í
ljós á einni nðttu í stórum blett-
um á ýmsum stöðum í norður—
eða suðurheimskautabeltinu, sem
skjótt renna saman í samfeldan
blett, sem er þá næstum með
fullri vetrarstærð, og helzt þann
ig nokkurn vegin óbreyttur til
næsta vors.
Stundum hverfur suðurpóls-
bletturinn með öllu að loknu
sumri; en sá við norðurpólinn
hverfur aldrei algjörlega.
Að andrúmsloft sé á Marz, er
ekkert efamál, þó það sé að lík-
indum talsvert þynnra en hér á
FREE SEED GRAIN TESTS
Frost will cause low germination
in seed grain, particularly oats and
barley. Arrange free germination
tests through your Federal Agent.
f edip.al
tilteknu fjarlægð hefir hraða,
með tilviísun til himinhnattarins, jörðu. Það sem aðallega ber vott
sem meiri er en undankomuhrað-
mn, gengur efnisögnin úr greip-
um aðdráttaraflsins og hendist
Þessi maður sem nú hefir hlotið nafnlausa gröf, kom til Can-
ada frá Noregi fyrir hér um bil 50 árum. Hann hafði verið bóndi,
síðan húsasmiður, málari og skreytari. Það er alt saman sem um
hann er vitað.
Á hálfri öld hafði gleymin samtíð hans ekki aflað honum eins
einasta vinar til að vera við útför hans.
Úti í grafreit komst eg að því, að ekki yrði jarðað fyr en með
vorinu.
Að útför lokinni var kistunni sökt niður í kalt líkhús í kjallar-
anum þar sem á að geyma það þar til í apríl mánuði.
Það kostar 20 dali meira, að taka gröfina að vetrinum, en þeg-
ar klaki er úr jörðu.
f líkhúsinu hviílir styrkþeginn á meðal 16 annara, þar til
jörð þiðnar. Síðastliðinn vetur stóðu þarna alls uppi 56 lík.
Eina minnismerkið á gröf hins látna, verður dálítil ferköntuð
sementsplata með númeri áletruðu. Grpfin ber ekki öðruvísi nafn
hans.
um þetta, er breytileiki póla-
blettanna, sem ekki verður á
annan hátt gert grein fyrir en
ófram út í geiminn. Á yfirborði þannig, að þar hafi ringt eða
snjóað einhverju efni, sem áður
hefir verið í gufukenduásig-
komulagi. Og þegar Marz er
greinilega bungumyndaður, hef
ir fjarlægðin frá dökku rönd
kringlunnar þvert yfir til ljósu
randarinnar reynst, hlutfallslega
se við heimskautaþvermálið, meira
en frumregluáætlunin kveður á,
er sýnir, að bjarti hluti plánet-
unnar gengur töluvert inn á
dökka hnatthelminginn.
Þar sem undankomuhraðinn
frá yfirborði Marz er rúmar
þrjár mílur á sekúndunni, gæti
haldist þar súrefni, köfnunar-
efni og allar þyngri gastegund-
ir, og að öllum líkindum vatns-
gufa einnig, en ekki vetni eða
er helíum. Litsjáin hefir gefið til
kyna, að upp yfir miðjarðarbetli
Marz fari súrefni gufuhvolfsins
ekki fram úr einum tíunda af
hundraði af því efni á fermílunni
í andrúmslofti jarðarinnar, né
einum af hundraði af Vatnsgufu.
En ekki er þar með sagt, að
aldrei hafi súrefni á Marz verið.
Eldkynjaðir klettar hér á jörðu,
hafa á sér fólgið töluvert af
járni, sem er að nokkru leyti
sýrt, og eru gráleitir að lit; en
þegar þeir veðrast, taka þeir í
sig súrefni úr loftinu og fram-
jarðarinnar er undankomuhrað-
inn nærhæfis sjö mílur á sekund
unni; en undankomuhraði sólar-
innar er nálega þrjú hundruð
áttatíu og fjórar mílur á sekúnd
unni.
Jafnvel þótt miðlungshraði
smáeinda (frumagnahópa)
talsvert minni en fleygboga-
hraðinn, rýrnar andrúmsloftið
smám saman sökum undankomu
hraðfara sameinda í útjöðrum
gufuhvoldfsins. Það virðist, —
samkvæmt útreikningum Sir
James Jeans, að ef meðalhraði
frumeindahóps er einum þriðja
minni en undankomuhraðinn,
minkar- andrúmsloftið til helm-
inga á örfáum vikum. En sé einn
fjórði undankomuhraðans,
samsvarandi tími nokkur þús-
r.nd ár; en skiftir hundruðum
miljóna ára, ef hraði sameind-
anna er einn fimti undankomu-
hraðans.
Ef áætlanir þessar eru réttar,
þá heldur aðdráttarafl jarðar öll
um þektum gastegundum, jafn-
vel vetni í greipum sér um aldur
daga. En með tunglið, á hinn
bóginn, er öðru máli að gegna.
í tunglinu er undankomuhrað-
mn aðeins ein míla og fjörutíu
átta hundruðustu á sekund-
ne leiða gulan eða rauðan undanlás
Loftur Jorundsson dáinn
Miðvikudaginn 5. marz, andað-
ist Loftur Jorundsson 90 ára að
aldri, á Princess Elizabeth
Hospital. Hann var ættaður frá
Hrísey á íslandi og var sonur
Jörundar Jónssonar og Svan-
hyldar konu hans. Hann var
tæddur 16. júní 1861. Til vestur-
heims flutti hann 1888 og bjó í
Winnipeg mest allan tíman frá
því og stundaði aðallega húsa-
kyggingar- Hann var tvií giftur.
Fyrri kona hans var Jónína
Magnússon. Þau giftust árið
1889. Hún dó í ágúst mánuði
1941. Börn þeirra voru 6 drengir.
Fjórir þeirra eru á lífi. Þeir eru:
Sigtryggur; Ingigunnar; Thor-
hallur og Júlíus. Þeir sem dánir
eru, eru Eiríkur og Jorundur.
Seinni kona Lofts var Jóna
Gíslason. Þau giftust 1. janúar
1944. Hún lifir hann og býr nú
sem stendur hjá dóttur
Mrs. Gisel á Beresford St.
Jarðarförin fór fram laugard.,
8. marz frá útfararstofu Mor-
due Bros. á Broadway. Séra
Philip M. Pétursson jarðsöng.
Jarðsett var í Brookside graf-
reit.
og
inni. Þar gæti hvorki vetni
helium náð fastri fótfestu, held-
ur mundu þær gastegundir dreif
ast tafarlaust út í geiminn. Hafi
tunglið nokkurn tíma verið heitt
hefir það einnig hlotið að glata
öllúm þyngri gastegundum, þar
sem að súrefni og köfnunarefni
mundu hægt en stöðugt svífa út
í geiminn, jafnvel þó hitastigið
færi aldrei fram úr tvö hundruð
og fimtíu á Fahrenheit.
Það munar liðugum þrjátíu og
sjö mínútum, sem Marz snýst
hægar um ás sinn en jörðin. Jafn
vel með miðlungsstórum sjón-
auka er Marz einkar fögur sjón.
Auðkenni yfirborðsins, næstum
undanteknin garlaust, færast
aldrei úr stað, og breytist því
svipur plánetunnar lítið sem ekk
ert ár frá ári. Yfirleitt, er hú'n
rauðleit að lit, en rönd kringl-
unnar er venjulegast nokkuð
bjartari. En samt sem áður eru
um þríráttundu hlutar yfirborðs
ins þaktir dekkri svæðum, sem
blágráir eru eða grænleitir að
sinm jitblae, og umhverfis bæði heim-
skautin eru mjallahvítir blettir,
sem verijulegast eru auðkenni-
legri en alt annað á plánetunni.
Rauðleitu svæðin breytast mjög
lítið frá einni árstíðinni til ann-
arar, og eru almennt álitin að
vera auðnir eða eyðimerkur og
Álitið er, að súrefni þannig fest,
sé meira en það sem andrúmsloft
ið heldur í sér. Marz er rauðleit-
ur að lit, og því einstakur í sinni
röð að því leyti. En þessi litur
gefur til kynna, að yfirborð hans
sé gagnsýrt orðið. Tilgátan, að
súrefnið í andrúmslofti Marz sé
næstum því til þurðar gengið, er
í fullu samræmi við litrófsmynd-
ir af ljósi plánetunnar og ryðliti
hennar.
Ágreiningsatriðið um Hitastig
yfirborðsins á Marz, hefir nú, að
því er sýnist, verið útkljáð. Álit-
ið er, að á miðjarðarbeltinu um
hádegisskeiðið sé hitastigið
nokkuð fyrir ofan frostpunkt og
kunni að komast upp í fimtíu
stig á Farh. eða jafnvel dálítið
hærra. Dökku sviðin eru nokk-
uð heitari en þau rauðleitu. En
jafnvel á miðjarðarlínunni, um
sólaruppkomu og sólsetrið, er
hitastigið töluvert fyrir neðan
frostpunkt. Á Marz hlýtur því
að vera mjög kalt um nætur. Á
pólablettunum virðist hitastigið
með köflum vera um níutíu og
fjögur stig fyrir neðan núll, en
ítð áliðnu sumri, þegar suður-
pólshettan er horfin, er hitinn
þar álíka mikill í miðjarðarbelt-
inu.
Samkvæmt síðustu athugun-
um virðist ásigkomulag plánet-
unnar ekki fortaka, að jurtalíf
ekki ósvipað því, sem jörðin
framleiðir. Þótt loftslaginu á
Marz sé svo háttað, að allir hlut-
ir hljóti að harðfrjósa þar á
hverri nóttu, og þess vegna ó-
hagstætt flestum jurtagróðri, er
hér þroskast í hlýrra loftslagi;
en á jörðu eru þó nokkrar teg-
undir jurta, er næstum því gætu
þolað slíka veðurhörku, sem' á
Marz hlýtur að ríkja.
Þar sem margt er þar af skorn
um skamti, þó einkanlega súrefn
ið, þykir ekki líklegt að nokkurt
dýralíf þróist á Marz, og því síð-
ur æðri mannverur, þótt þeirri
skoðun væri haldið fram um
j hríð.
Næst fyrir utan Marz er smá-
stirnið á sinni braut. En því
verður enginn gaumur gefinn
hér, þar sem ekki getur komið
til mála, að þar geti verið um
nokkurt líf að ræða.
i
Er þá komið að Júpiter, fimtu
jarðstjörnunni frá sólu.
Meðalfjarlægð Júpiters frá
sólu er 483,900,000 mílur, og
hringskekkja brautarinnar einn
tuttugasti, svo að mismunur
fjarlægðarinnar á milli sólnánd-
ar og sólfirðar er um fjörutíu og
sjö miljónir mílna. Þvermál plán
etunnar um miðjarðarlínuna er
áttatíu og átta þúsund, sjö hundr
uð og sjötíu mílur, en áttatíu og
þrjú þúsund og tíu mdlur frá
póli til póls.
Að rúmtaki er Júpiter þrettán
hundruð sinnum stærri en jörð-
in, en efnismagn hans er aðeins
þrjú hundruð og átján sinnum
meira en efnismagn jarðar. Er
þéttleiki hans því einungis einn
fjórði, borinn saman við jörðu,
eða einn og tveir fimtu þéttari
en vatn.
Júpiter veltur um ás sinn hrað
ar en nokkur önnur jarðstjarna;
dagur þar er um nýu klukku-
stundirog fimtíu og fimm mín-
útur. Jafnvel í smáum sjónauka
er pláneta þessi tilkomumikil og
falleg sjón, og skýrist það bezt
með þvá. að geta þess, að þórf
sjónaukinn stækki aðeins sextíu
sinnum, verður hin sýnilega
stærð plánetunnar, jafnvel í
hennar mestu fjarlægð frá jörðu,
jöfn stærð tunglsins. Með tíu
þumlúnga sjónauka, stærð sjón-
aukans er komin undir stærð við
tökuglersins, tíu þumlunga kik-
ir hefir tíu þumlunga viðtöku-
gler, má vel sjá snúning hennar
um ás sinn.
Auðkenni Júpiters skipast að
mestu leyti niður í belti, sem
liggja nokkurn veginn samhliða
miðjarðarlínu plánetunnar. Belti
þessi breytast án afláts að tölu,
breidd og afstöðu.
Flest auðkennin eru skammær
mörg þeirra breytast margvís-
lega eða hverfa með öllu á fárra
vikna tíma .Eftir því að dæma,
hvernig auðkennin breyta lögun
og afstöðu, hljóta þau að eiga
upptöku sína í gufuhvolfinu. Þó
eru nokkur auðkennanna, sem
vara árum saman breytingarlítið.1
Eftirtektarverðast þeirra er hinn
mikli rauði blettur. Það eru rúm
sjötíuár síðan blettinum var
fyrst veitt eftirtekt. Var hann
þá um þrjátíu þúsund mílur á
lengd og sjö þúsund mílur á
breidd. Jafnvel enn, þótt blettur
inn sjálfur varla sjáist, er í syðri
rönd hins mikla suðurbeltis
skarð sem glögglega markar stað
inn.
Ætla mætti að bletturinn, sem
haldist hefir í meir en sjötíu ár,
væri samfastur þéttum kjarna á
yfirborði plánetunnar. En að
það geti ekki verið, virðist eng-
um efa bundið. Væri bletturinn
jarðfastur, ætti snúningstími
hans að samsvara snúningstíma
plánetunnar. Á milli áranna 1885
og 1910 var snúningstiími bletts-
ins níu klukkustundir fimtíu og
fimm mínútúr og fjörutíu sek.,
en frá 1915 til 1925 var hann hér
um bil fimm sekúndum styttri.
Borinn saman við hinn ímynd-
aða snúning kjarnans með seinni,
en jöfnum hraða, hefir blettur-
inn rekið meira en tvisvar sinn-
um umhverfis plánetuna á hér
um bil tuttugu árum. í beltinu
rétt fyrir sunnan rauða blettinn
er dökkt svæði, um tuttugu
gráða langt, er nefnist suður-
hvarfbaugsóróinn, sem mjög litl-
um breytingum hefir tekið á síð
astliðnum fimtíu árum. Snúnings
tími þess, sem einnig er óreglu-
legur, er syttri en snúningstími
rauða blettsins, svo það dregur
hann uppi á frá tveimur til fjór-
um árum.
Það liggur því í augum uppi,
að bæði þessi auðkenni eru á
floti í einhverju lagarkendu
efni, en ekki rótgróin neinu
þéttu efni á yfirborði plánetunn
ar.
Litróf Júpiters sýnir yfir-
leitt, að ljós hans er endurskin
frá sólu. En við sundurliðun og
samanburð litrófsins koma í ljós
dökkar línur í gulu og rauðu
böndunum, er stafa frá efnum,
er lofthvolf plánetunnar hefir
tekiö í sig. Reynst hefir og-. að
jafngildi þessara dökku lína er
METHANE og ammóníak; gas-
tegundii þessar eru algengar hér
á jörðu. Ammóníak gas saman-
stendur of köfnunarefni og vetni
en methane gas af einum hluta
kolefnis og fjórum hlutum vetn-
is; gas þetta nefnist og mýragas
og er hið hættulega gas, er oft
gerir vart við sig í kolanámum.
Nákvæmar athuganir sýna, að
mestur hluti hins sýnilega hita
frá Júpiter berst með endurköst
uðu sólarljósi. En frá afgangin-
um (minni hlutanum) að dæma,
samkvæmt margbrotnum reikn-
ingi, virðist meðalhitastigið á
hinu sýnilega yfirborði Júpiters
vera um tvö ftundruð og tuttugu
stig fyrir neðan núll á Farh.
Hvað valdi hinum marglituðu
skýjaböndum á Júpiter, hefir
enn ekki verið útlistað til fulln-
ustu. Þess hefir verið getið til,
að sodium eða potassium, hafi
sett litblæ sinn á skýin, þar sem
:eynslan sýnir, að upplausn þess
ara efna i salmíakspíritusi valda
mjög sterkum mislitum.
Þau auðkenni á yfirborði Júp-
iters, sem haldast nokkurn veg-
inn óbreytt um langt skeið, stafa
að líkindum frá gösum, er upp-
töku sín eiga í þéttum og seigju-
kendum gaslögum, er liggja
djúpt yfir þeim stöðum, er vænta
má þvílíkra umbrota um afar-
langt skeið. Straumar í efri loft
lögum plánetunnar kunna að or-
saka hinn mismunandi snúnings
tíma þessara auðkenna. Hinn
mikli miðjarðarlínustraumur, er
flytur með sér vel greinanlega
gaskenda skýjabólstra, rennur í
austur með tvö hundruð og fim-
tíu mílna hraða á klukkustund-
inni. Einnig blása þar stormar af
sömu átt, oftlega með hundrað
tuttugu og fimm mílna hraða.
Að segja nákvæmlega frá,
hvað vitað er um hinar jarð-
stjörnurnar, sem fyrir utan Júp
iter eru, virðist þýðingarlítil
fyrirhöfn, þar sem ómögulegt er,
að nokkurt liíf gæti á þeim verið.
sökum fjarlægðarinnar frá sólu,
þótt ekkert annað væri þvá til