Heimskringla - 12.03.1952, Síða 4
4. SIÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 12. MARZ, 1952
FJÆR OG NÆR
Messur
Winnipeg
Messað verður í Fyrstu Sam-
bandskirkjunni í Winnipeg n.k.
sunnudag, eins og vanalega, kl.
11 f.h. á ensku, og kl. 7 e.h. á ís-
lenzku. Sækið messur Sambands-
safnaðar. Sunnudagaskólinn kem
ur saman kl. 1.00
★ ★ ★
Gefið í Blómasjóð Sumar-
heimilisins “Hnausa”
Frá Miss Hlaðgerði Kristján-
son......................$5.00
dáinn 7. febrúar 1952.
• » «
Næsti Frónsfundur
Þess mun margir minnast að
Björn Jónsson læknir hélt ræðu
á Frónsfundi síðast liðinn des.,
I ræðu sinni bar læknir fram
ýms nýmæli viðvíkjandi varð-
veizlu íslenzkra verðmæta og
mæltist til þess um leið að til-
lögur þær yrðu á sínum tíma
teknar til greina á almennum
fundi Fróns.
Nú er því svo ráðstafað, að
M TDE ATRE:
—SARGENT & ARLINGTON—
Mar. 13-16, Thur. Fri. Sat.
Burt I.ancaster, Dorothy McGuire
'“MÍSTER 880’
Gordon MacRae—Julie London
“RETURN OF THE
FRONTIERSMAN” (Color)
Mar. 17-19, Mon., Tues. Wed.
Tyrone Power,—Micheline Prelie
‘American Guerrilla in the Philip-
pines’ (Color)
MacDonald Carey—Gail Russell
“THE LAWLESS”
Friday, March 21, at 8.15 p.m.
Mrs. J. B. Skaptason is general
í minningu um Ólaf Pétursson, convener-
Prizes will be given for high-
est score at bridge. A silver col-
lection will be lifted at the
tables.
All the good friends and loyal
supporters of the chapter have
always made it a point to attend
Heimilisiðnaðarfélagið heldur
fund á þriðjudagskvöld 18. marz
að heimili Mrs. Paul Sigurdson,
662 Wellington Cres. Fundurinn
byrjar kl. 8. e.h.
KRISTILEG LEIK-
MANNASTARFSEMI
MINMS7
VEL SAGT
-Fréttir frá Sameinuðu unitar-
isku kirkjunni í Ameríku. j
BETEL
í erfðaskrám yðar
j Séra Sigurbjörn A. Gíslason J
. ^at heima hjá sér í Reykjavík á
Óskabarn mannlegs anda I fslandi, og séra Eric Sigmar á
Andi hvers sérstaks, hversu j skrifst°fu sinni í Calvary kirkj-
vel sem hann er af guði gjör,
unni í Seattle, Washington.
verður að engum þrifnaði, nema!Þeir voru fleiri Þúsund mílur
hann njóti annara að og taki frá öðrum’ en huSir Þeirra
birtu af hugum annara. En hver hvor frá öðrum’ en huSir Þeirra
er þá þessi geisli, sem hugur j Hvor um si& ritaði blað sem fyr'
sendir hug? Hvert er þetta ljós,,ir framan Þá lá’ orðin: “Krlsti-
degi bjartara og sólu varmara, leS leikmannastarfsemi.
sem skín yfir lönd og lýði og! Séra Sigurbjörn var nýbúinn
sýnir mönnunum að þeir eru að meðtaka blöð og ritlinga sem
menn, en ekki skynlaus kvik- <*ð Sameinaða Lúterska kirkjan
indi? Hvað annað en málið, óska i Ameríku hafði sent honum og
barn mannlegs anda. Og sé nokk- líta yfir þau. Hann las þar:
e
HAGBORG
PHOME 21531
FUEL^
51 J——
SYKUR RISAR
JARÐAR KIRSUBER
Algerlega ný tegund
af þessum eftirsóttu
Jarðar Kirsuberum, en
risar að stærð. Sætari
og ljúffengari. Sprett-
ur frá fræi fyrsta ár-
ið og gefur mikinn,
enjoying an evening among their
friends. And they are always
mindful, too.that by coming,
they will be giving support to
a gaod cause. ‘ * ^
So we invite you to come to
deild tekur þetta málefni á dag- yet another anniversary party of
skrá á næsta fundi, sem haldin|tbe chapter, and a jolly evening
verður í G. T. húsinu 24 þessa with your friends
mánaðar. Reynt verður að haga
ur sá, að minsta kosti í mentaðra “Kristileg leikmannastarfsemi er aIt að 2 % - , _
the anniversary party. They find manna tölu, að einu gildi hvernig °S meinar, að rækja knstna tru. mál, líkt og meðal tómatar.
it is a pleasant informal way of málið er og hvernig með það er Trúa á Krist, láta trúna vera rað
farið—er honum þá ekki nærri sndi aflið í lífinu, hvað sem að að vaxa, hvar sem er. Verið viss •— -*
um að
þvísvo til að þar verði menn til
sem ræða tillögu Björns læknis
auk þess sem við vonum að
Björn verði þar sjálfur viðstadd
ur.
Maður vonast til þess að fund
ur þessi verði bæði skemtilegur
og uppbyggjandi fyrir þá sem
láta sig verðveizlu íslenzkrar
tungu og íslenzkra bókmenta
nokkuð skifta. I næsta blaði
verða birt nöfn þeirra manna,
sem framsögu þessa máls hafa
með höndum.
Ekki verður um aðra skemtun
á þessum fundi en þá sem menn
geta af því haft að heyra velferð
íslenzkra þjóðræknismála rætt
af þeim mönnum sem þeim unna.
H. Thorgrimsson, ritari
* « •
Jon Sigurdson chapter
A nniversary.
The Jon Sigurdson Chapter,
I.O.D.E. will observe its 36th
anniversary by holding a bridge
party in the lower auditorium
of the First Federated church,
lesið heimskringlu—
bezta íslenzka fréttablaðið
Ellihelmilið “Borg” að Moun-
tain, N. Dak., þarfnast forstöðu-
konu (matron). Nauðsynlegt að
umsækjendur tali íslenzku, æski
legt að þær hafi einhverja
reynslu við hjúkrunarstörf, en
mest áríðandi að þær hafi hæfi-
leika til að veita heimilinu góða
umsjón og vistfólki góða um-
önnun.
Umsóknir sendist til neíndar
ikrifar:
Theo. Thorleifson
Gardar, N. Dak.
* * *
Tvær vísur
MYNDIR
í kjallarana komast flestar
myndir,
svo kannske að læknist fólksins
erfðasyndir;
að hengja þær í hásali og ramma,
og háðfuglarnir deyja út, sem,
lifa á því, að dæma um liti
manna.
ÚTIGANGUR
Útigangsins magamál,
mörgum olli tafar.
Veðurbarna brynju og sál
bera þeir til grafar. —G. St.
því ónefni, að heita maður?
(Konráð Gíslason)
Mikilfengar hugsanir
eru líkar hringnum Hnotuð, sem
taka mátti sundur og setja sam-
an aftur, án þess að skemdur
væri. Eins er um úrvals-hugsan-
ir. Þær eru á þá leið: sundur-
tækar og þá hægt að setja þær
saman. Hringurinn Draupnir
var svo gerður, að af honum
drupu margir hringar jafnhöfg-
þú aðhefst, og þjóna kristi með Þennan ávöxt næsta sumar.
* , & jPakkmn 25^ póstfrítt.
llfl Og sal. | FRI — Vor nýja vöruskrá fyrir 1952
Séra Sigurbjörn skrifaði bréf I3 R
til leikmanna hreifingarinnar í
DOMINION SEED HOUSE
t t'í * G.£ T 0 »1,1 II T .
Ameríku og bað forgöngumenn.
hennar að senda samslags rit, til ______________
allra presta á íslandi og iiokk-1 félagið gefuTúter telur 38söfn'-
urra áhrifaríkra leikmanna i uði á meðal fslendinga er tóku
Lútersku kirkjunni þar.
sér bólfestu í Manitoba, Wash-
“Við þurfum á kristilegri ington, og Dakota, fyrir mörg-
leikmannastarfsemi að halda á um árum. Séra Sigmar er rit-
íslandi”, sagði hann um leið og stjóri áður nefnds rits, og ár-
að hann læsti bréfinu. Og sá í maður leikmannastarfseminnar
ir honum. Svo er og um hug-1anda prestana og leikmennina (( íslenzku lúterska kirkjufélag-
myndirnar: Þær geta af sér ný- islenzku athuga Þf® sem blöðin inu. Stefna hans er hin sama og
ar hugmyndir.
og ritlingarnir höfðu að flytja.
—(Guðm. Finnbogason) | Kristileg leikmannastarfsemi
er áskorun um að láta trúna tala
í verkunum. Hún á að kenna leik
mönnum að heimsækja safnaðar-
fólkið, taka á sig fjárhagslegar
Þýzkaland hervæðist
Þingið á Frakklandi er sam-
þykt því, að Þýzkaland taki þátt
í hervernd Vestur-Evrópu og
hervæðist.
Það andaði um skeið kalt frá
Frakklandi á hervæðingu Þjóð-
séra Sigurbjarnar á íslandi: að
opna augu presta og leikmanna
á þýðingu kristllegrar leik-
mannastarfsemi.
Markmið beggja er hið sama:
að kenna mönnum gjaffýsi sem
kvaðir í söfnuðunum og byrja^ sprottin er af þakklátum huga
offur sitt með ákvæði ritningar-. til guðs blessana hans. Ervið-
innar um tíunda part af tekjum leikarnir sem þeir eiga við að
sínum sem sanngjarna upphafs-
verja. Það hefir um skeið aftrað I borgim.
Þjóðverjum frá að sameinast! Séra Sigurbjörn brosti.
hernaðarlega vestlægu þjóðun-
‘Við
etja eru þeir sömu: flestir af
lesendunum og heyrendunum
voru aldir upp í ríkiskirkjunni
um.
Atómmálmefni (ingot of Cad-
íum) hefir verið sent Rússum
frá Japan. Fundust skilríki þessu
viðvíkjandi í fórum 16 kommún-
ista er handteknir voru s.l. laug
ardag.
SAGAN YKKAR ER KOMIN
erum vanir við, að ríkið sjái og f augum þeirra er kristileg
kirkjunni farborða fjárhagslega ■ leikmannastarfsemi alveg nýtt
sagði hann. En kristileg leik-^ fyrirbrigði.
mannastarfsemi verður nú að; géra Sigurbjorn nýtur aðstoð.
koma ‘ *!ar Sigurgeirs biskups Sigurðs-
Séra Sigmar í Seattle var a ^ sonar sem er að gjora ráðstafan-
undirbúa þriggja mánaðar rrt (ir til notkunar á hreifimyndum
sem að íslenzka Lúterska kirkju- er gýna staff Qg starfs aðferðir
kristilegu beikmannahreifingar-
innar til að sýna á íslandi. Séra
MESSUR og FUNDIR
1 kirkju Sambandssafnaðai
Winnipeg
Prestur, sr. Philip M. Pétursson,
Ph.B., B.D.
681 Banning St. Simi 34 571
Messur: á hverjum sunnudegi
Kl. 11 f. h. á ensku
Ki. 7 e. h. á íslenzku.
Safnaðarnefndin: Fundir 1.
fimtudag hvers mánaðar.
Hjálparneíndin: Fundír fyrsta
mánudagskveld i hverjum
mánuði.
Kveufélagið: Fundir annari
þriðjudag hvers mánaðar,
kl. 8 að kveldinu.
Ungmennafélagið: — Hvert
fimtudagskveld kl. 8.30.
Skátaflokkurinn: Hvert mið
vikudagskveld kl. 6.30.
Söngœfingar: Islenzki söng
flokkurinn á hverju föstu
dagskveldi.
Enski söngflokkurinn ft
hverju miðvikudagskveidi.
Sunnudagaskólinn: A hverjum
sunnudegi, kl. 12.30.
Phone 23 996 761 Notre Dame Ave.
Just west of New Maternity Hospital
NELL’S FLOWER SHOP
Wedding Bouquets, Cut Flowers
Funeral Dcsigns, Corsages
Bcdding Plants
Mrs. Albert J. Johnson
27 482
VIÐ KVIÐSLITI
Til linunar, bóta og styrktar,
reynið nýju umbúðirnar, teyju-
lausar. Stál og sprotalausar. —
Skrifið: Smith Manfg. Company,
Dept. 160, Preston, Ont.
COPENHAGEN
“HEIMSINS BEZTA
NEFTÖBAK”
Nýtt Fljóthefandi
Dry Yeast heldur ferskleika
ÁN KÆLINGAR
Konur sem prófað hafa þetta nýja Fleischmann’s Fast Rising
Dry Yeast, dæma það hið bezta sem þær hafi reynt. Ólíkt fersku
geri með það, að það geymist vikum saman á búrhillunni. Samt
vinnur það sem ferskt ger — tafarlaust, hefar fljótt, framleiðir
ágætt brauð, brauðsnúða og eftirmats brauð. Að leysa upp:
(1) i ofurlitlu volgu vatni skal leysa upp vel eina teskeið af
sykri móti einu umslagi af yeast. (2) Sáldrið í það dry yeast.
Látið standa 10 mínútur. (3) Hrærið vel. (Vatn sem notað er
þannig reiknist sem hluti af þeim lög sem forskriftin sýnir.)
Kaupið mánaðarforða hjá matsölumanni yðar.
1 pakki jafngildir 1 köku af Fresh Yaest!
Hamsun yrði settur til mennta,
en fátækt aftraði. Átján ára gam Sigmar hefir sér til aðstoðar
Fjórða bindið af “Saga ísl., í ?11 Saf hann út fyrstu bók sína Lróður sinn séra Harald Sigmar,
Vesturheimi”, eftir Prof. T. J.! þrungna áhrfium frá Björnson. á Gimli, Manitoba, fyrverandi
Oleson. Bók sem allir íslending- Hím vakti enga athygli. | ármanns leikmanna starfseminn-
ar eiga að kaupa. Næstu árin gekk á ýmsu. Hann | ar í íslenzka kirkjufélaginu lút-
Innihald — Argyle nýlendan; fluttist til Ameríku, kom heim' erska og hr. N. O. Bardal í Wpg,
Lundarbygðin; Winnipeg ís- aftur, festi ekki rætur og lifði iem er forseti leikmanna hreif-
lendino-ar ! hundalífi. Fór aftur til Ameríku ingarinnar í því kirkjufélagi.
Bókin er 431 blaðs. að stærð lí>84. þar sem hann gerðist spor-; fslendingar, bæði á fslandi og
0g kostar í bandi $5.75; óbund vagnsstjóri, blaðamaður, fyrirles ; Ameríku munu nú veita athygli
in $4 50 ari °’ s> frv‘ 1 hvorum flokkanna miðar meira
Peninga sendist með pöntun Til Kaupmannahafnar lagði áfram að hinu setta marki—
Björnson Book Store. 702 Sarg- hann lelð sína 1888 og reit fleiri ( framþróUn kristilegrar leik-
cnt Ave. Winnipeg. : bækur, en viðurkenningu hlaut mannastarfsemi. íslendingar í
________________ hann fyrst fyrir Sult 1890. Síðan Bandaríkjunum og Kanada
FRÉTTIR FRÁ ÍSLANDI rak hver hókin aðra. af þeim ma meina virkilega að láta til sín
------ i nefna Pan, Viktoríu, Að haust- taka á þessu sviði, því að kirkju-
Frh. frá 1. bls. ! r‘óttum, og 1917 kom vinsælasta félag þeirra lúterska kirkjufélag
Mjög margir klæddust skíða-' bók hans- Gróður íarðar’ út’ Sú| - - - - ' =
fötum í gær, eða öðrum vetrar-|b6k mun hafa ráðlð úrslltnm
klæðnaði, meira en áður hefur um’ aú hann fékk Nóbelsverð-
sézt hér á götunum. En innan um launin 1920-
voru samt ýmsir sumarklæddir,; Margar bækur reit Hamsun
eins og stúlkur í nylonsokkum|eftir Þaú. auk þess sem leikrit
f__ 1 hans eru ekki alls ómerk. i
o. s. irv. i
. • I Knut Hamsun er einhver snjall
Fognuður barnanna yfir hin-, ..... , ...
, ., ... asti rithofundur seinustu kyn-
um mikla snjo var mjog aber-
r . ... , ! sloðar og fjolmargir hafa stælt
andi. Hvar sem gaf að lita kunnu ? J 6
, . , °. ... x . ! hann. Þeir eru til að mynda tald
þau ser vart læti, en homuðust . .
, , ,.. í ír nemar hans Norðmaðurmn
í snjonum sem mest þau mattu. .
^ r . . Olav Duun og Daninn Johannes
ið sem telur 5043 fermda með-
limi hefir hækkað tillag sitt til
kristniboðs þarfa um 66 per cent.
á síðast liðnum 11 mánuðum.
Lúterska leikmannahreifingin
lætur undirbúa og prenta upp-
lýsingar og leiðbeiningar í sam-
bandi við kristilega leikmanna-
starfsemi, sem að útbýtt er til
33 kirkjufélaga i sameinuðu lút-
erska kirkjunni í Ameríku og
Kanada. Ef að um er biðið, send-
ir hún þær til systur kirkna fyr-
ir handan höfin.
1056 leikmenn innan þessarar
hreifingar leggja fram $100 til
$1000 á ári til að útbreiða þekk-
ingu á og efla kristilega leik-
mannastarfsemi.
Þýtt af J.J.B.
Þau settu síður en svo fyrir sig
þá erfiðleika, sem snjókomunni
voru samfara fyrir fullorðna
fólkið. —Mbl. 1. febrúar
Knut Hamsun látinn
^cosocooeccoosccoGosoososeosisosooooooosGOOoscðooiQecciri
VERZLUNARSKÓLANÁM
Aldrei hefir verið eins nauðsynlegt og ein-
mitt nú, að hafa verzlunarskóla mentun,
og það fólk sem hennar nýtur hefir venju-
lega forgangsrétt þegar um vel launaðar
stöður er að ræða.
V. Jensen.
Fyrir 1940 gerðist Hamsun
formælandi nasistastefnunnar,
og á stríðsárunum, þegar Noreg-
ur var hersetinn, fór hann ekki ö
dult með andúð sína á andstöðu- ð
ara
1859, en.bernsku sína átti hann kenndu um elliglöpum, en var !
í Lófót. Hugmyndin var, að þð dæmdur í 350 þús. norskra kr.
Vér höfum nokkur námsskeið til sölu við
fullkomnustu verzlunarskóla í Winnipeg.
Spyrjist fyrir á skrifstofu vorri þessu
viðvíkjandi, það margborgar sig.
The Viking Press Limited
Banning og Sargent
sekt.
Kaupið Heimskringlu f gær minntist norska útvarp-1
Borgið Heimskringltl ið Hamsuns í sérstakri dagskrá. ^
WINNIPEG
MANITOBA
lioecooooooeosoocccosooeeeooococoocecfioocccosooosooooð