Heimskringla - 19.03.1952, Blaðsíða 3

Heimskringla - 19.03.1952, Blaðsíða 3
WINNIPBG, 19. MARZ 1952 heimskringla 3. SIÐA Eldhúsdagur Stúdentafélagsins “HIÐ JÁKVÆÐA VIÐHORF TIL LIFSINS ER KJARNI allrar menningarbar- ÁTTU", segir Tómas Guðmundsson Fengi Snorri Sturluson núll móðurmálinu? uggandi nú í dag. En samt sem áður verða menn ávallt að hafa opin augun fyrir öllu því, sem horfir til menningarbóta og vera á verði gegn því, er þar fer mið- ur. Um hnignun í menningarmál mundsson. Hann lagði ríka á-f' herzlu á hvern þátt bókmennt- irnar hefðu átt í viðhaldi og vexti menningarinnar hér á landi og sagði að “án bókmennta væri hér engin menning”. Markmið lista og bókmennta væri að sýna manninum sjálfan sig í spegli fengurðarinnar. Því markmiði Eins og tilstóð, efndi Stúd- entafélag Reykjavíkur til eld- húsdags umræðna um menning- armál þann 18. febrúar. Umræð- ur þessar fóru fram í Sjálfstæð- ishúsinu og tóku þátt í þeim sem frummælendur fimm þjóðkunn- ir rithöfundar og mentamenn. Komu þeir víða við í ræðum svo sem vænta mátti og drápu á margt í menningarmálum þjóð- arinnar, er þeim þótti ýmist til vanza eða þeir álitu að ætti verðugt hrós skilið. Var það mjög vel til fundið hjá Stúdenta félaginu að efna til slíkra alls- herjarumræðna sem þessara um menningarmál þjóðarinnar, en þau verða seint fullrædd, og kom það ekki hvað sízt fram á fundi þessum, en þar var nær eingöngu rætt um stefnur og strauma í ljóðlist og öðrum bók- menntum, og svo auðvitað um líf ið og listina yfirleitt. Það, sem talað var á fundi þessum var allt tekið á stálþráð og mun út- varpshlustendum gefinn kostur á að hlýða á ræðurnar einhvern tímann á næstunni. Sökum þess hve margir framsögumennimir voru, var ræðutími hvers þeirra takmarkaður við 15 mín. og þeirra er síðar kvöddu sér hljóðs við 10 mínútur. Fyrstur frummælanda talaði Hendrik J. S. Ottóson. Hóf hann mál sitt á því að lýsa ánægju sinni yfir því, að dómþing þetta í menningarmálum skyldi háð eins og hann orðaði það, enda væri það ekki að ástæðulausu. Hendrik vék síðan að því að um væri helzt að ræða a þrennan . æ f ____ , , , . , . . , | væn gofugt að þjona. I engu 1 hatt. í fyrsta lagi mætti tala um . , rj_ , ( , . , . , , . . ..„ ! landi heims hefðu skaldin feng- beina hnignun, urkynjun. 1 oðru . . . . ; . íð meiri og betri viðurkenmngu lagi g»t. menningarframsoknm ^ einmm hérlendis allt frá alda h*f* mJ”S ’■« öðu „jó6ill hefði ÖU konnað átoðvun lægi. I þriðja lagi væn J . . r t___.. , _ , * . , . . | kvæði þeirra. En jafnframt það svo þjoðermsleg minnimatt-r _ c.x * , , , • .. hefðu þau óviða att erfiðara upp- arkennd er kæmi monnum til. , , , . , .. , „ , . . . I drattar sokum skorts a veraldar- þess að sækjast eftir ymsum ,, . F . r • u • * r ,! gæðum. Ef við hefðum aldrei stefnum og fynrbrigðum fra °. ^ , ... . •,* y • c eignast ljoð og list, þa væri eg oðrum þjoðum, sem engmn feng-1 b . * .* . . , ? r & sannfærður um, að við gengj ur væn að, en hið heimafengna oftast nær öllu betra. 1 dag um á f jórum fótum og bauluðum , rj. •*«,*• , , . eins og tuddar. Ástarrómantík- þyrftum við Islendingar helzt; . ° . » _,_tJ_________.. ina hefðu skáldin em skapað, og ef satt væri að hún væri nú að hverfa úr tízku, þá þætti sér menningunni allmjög vera farið að hraka. Hvað áhrærði atomkveðskap, þá vildi Kristmann benda á, að raunverulega væri þetta ekki svo mikil nýmóðins stefna sem af væri látið. Vísubrot eitt írskt i’rá því fáum öldum eftir Krist að gjalda varhug við þessu síðast nefnda. HEFUR HÁSKÓLINN BRUGÐIST HLUTVERKI SINU? Grundvöllur sannrar þjóð- menningar hlýtur að verS gagn- ger alþýðumenntun, hélt séra Ingimar áfram. Það er menntun- in ein sem getur dregið fram alla þá fúa í smáum eða ríkum mæli, og því er nauðsynin svo mikil að mennta hvern einasta einstakl- ing, en láta sér ekki nægja að eiga takmarkaðan hóp vísinda- og fræðiiðkenda. í þessu sam- bandi mætti drepa á það, hvort Háskólinn hefði ekki að nokkru brugðist hlutverki sínu, dregizt aftur úr í menningafmálunum. Sú stofnun allsherjarvísinda- stofnun í stað þess að vera fyrst og fremst kennslustofnun. Að lokum vék séra Ingimar að atomskáldunum og fór um þau og þeirra list hörðum orðum Hún væri innflutt, annarleg stefna, er horfði til spillingar í íslenzkri ljóðagerð og ætti ekki hljómgrunn meðal þjóðarinnar. Sem dæmi um óhæfu þessa vildi hann taka kvæðisnefnu eina, er NYTT "SEAL-TITE" LOK HELDUR ALTAF VINDLINGA TOBAKINU FERSKU L 1 -----r» einfaldlega vegna þess, að hann mundi fá núll á núll ofan í móð- urmálinu. En þessi hætta, sem vofir yfir tungunni verður því bæri á sér sterkt atomistiskt ætt- j hryllilegri sem skólunum er sí- armót. Það var éitthvað á þessa! íelldleSa fallnn meiri. trúnaður leið: Kom vetur, Kom sumar. Kom ferkantaður söngur úr pípum og hörpum. Menningin getur aðeins þrif- um andlegt uppeldi þjóðarinnar Síðan ræddi Tómas nokkúð þann menningarblett, sem fugla- dráp landsmanna væri og átaldi miög stofnun skotfélags hér í bæ á s.l. ári. Það væri öllum þeim þingmönnum, sem stóðu metið í spjótkasti á Finninn ANNÁLL ISLANDS Yrjö Nikkanen. 78.70 metra. j YFIR JANÚARMÁNUÐ Og þar sem spjót Grettis hitti _____ mann, má ætla að ella hefði það j Á Nýársdag flutti forseti ís- farið nokkru lengra en 126 álmr. lands> herra gveinn Björnsson) Og spjót hans var bardagaspjót seinasta ávarp sitt til íslenzku þungt og smaug ekki gegnum þjóðarinnar. Hann sagði þá m. loftið eins vel tréspjótin okk- d . «Það trú mín> að þau vanda clY i ‘ mál séu fá, sem eigi er unnt að Gunnar frá Hlíðarlenda hopp leyga með góðyild Qg gætni» aði hæð sína til að forðast spjót .. _ , , * ... Skommu siðar for hann 1 er að honum var kastað. Ef til , , . , ., , ra. sjukrahus ser til heilsubotar og ist. þar sem listin er fullkomlega gein Því að friða rjúpuna hinn frjáls. Þetta vita flestir og við- urkenna, en þó eru uppi nokkrir ofsatrúarmenn hér á landi, er vilja að listin þjóni flokknum rr.esti vansi, og undarleg kenn- ing væri sú að rjúpunni fjölgaði við það að leyft væri að skjóta hana. Nær hefði þingmönnum menn yrðu að gera sér ljósa grein þ hefði lagt mikið á sig að __ ' i____i____________ . . fyrir, að þróun íslenzkrar tungu virtist nú á vegamótum. Að henni steðjaði hætta, er einkum komi úr tveimur áttum, og í fyrsta lagi innan frá. Sem dæmi i»m það tók hann venju ýmissa iðnaðarmanna svo sem rakara og gestgjafa, er auglýstu iðn sína á útlendum tungum, allsendis að ósekju. í öðru lagi hefði fjarræn og annarleg stefpa í ljóðagerð numið hér land í seinni tlíð, er mjög horfði til hrörnunnar tung unni, —atómljóðin. Það hefði einmitt verið ljóð- listin, sem haldið hefði tung- unni hreinni og ómengaðri allt frá því að Snorri reit Heims- kringlu, og þv.í væri íslenzkri tungu hreinn voði vís ef klúður- ljóð þau, er atomljóð nefndust næðu að rótfestast í íslenzkri ijóðagerð, Síðan varpaði Hend- rik fram þeirri spurningu, hvort Egill mundi hafa leyst höfuð sitt úr höndum Eiríks konungs, ef kveðið hefði hann atomljóð sér til lífs og lausnar. Svarið var nei kvætt, og eigi að heldur myndu menn á borð við Sigfús Baðason hafa kveðið niður Uppkastið frá 1908 með hvatningarljóðum sín- um, svo sem þeir Einar Bened- iktsson, Guðmundur Guðmunds- son og Þorsteinn Erlingsson. Hendrik lauk ræðu sinni með því að hvetja til herferðar gegn atomskáldunum, á sama hátt og landlæknir hefði þegar farið her ferð á hendur geitum og lúsum meðal þjóðarinnar. Næstur talaði Ingimar Jóns- son. Hann kvaðst efast um það, hvort menn gætu verið sammála um hvað væri merking (orða) £n á því byggðist allur umræðu- grundvöllur. Menningin getur aldrei staðið í stað, sagði séra fngimar, hún stígur og hnígur. Eyrrstaða í menningarefnunum v*ri sama og dauði. Þróunin í þeim sökum virðist ganga í öld- um upp og niður, og því er engin ástæða til þess að vera svo mjög að hún sé f jötruð eitruðum áróð- verið að sannreyna þá kenningu á ursböndum ofbeldisflokk tilisjalfum ser fyrst °S leyfa al' framdráttar. Að lokum kvaðst mennt þingmannaskytten en Kristmann fremur óttast, að ekki kvaðst Tómas þo í þvi þatt hafa viljað eiga, ef nokkur lik- vill hafa forfeður vorir verið betri í íþróttum en við? —Mbl. hvíldar en lézt þar aðfaranótt | 25. janúar og varð öllum harm- dauði. Tíðarfar. Snjóalög voru með mesta móti KARL FINNBOGASON .. LÁTINN Karl Finnbogason fyrrum , , , . , ,, ., . ,, , ~ ' . ... í þessum manuði og storviðra- skolastjon lezt 1 gær að heimui r . , , , „ ,, . samt. Þegar um aramotin kom sinu .1 Kopavogi 76 ara að aldn. * r._„___._ Karl var þjóðkunnur maður sem gegndi margs konar trúnað- hnignun tungunnar hefjtst inn- an frá en utan, rétt eins og þeg- ar blómskrúðugar jurtir feyskj- ast í rótina. Lind tungunnar índi hefðu verið til þess, að við það fjölgaði þeim heiðursmönn- um. Síðan sagði Tómas: “Nei, læra utanbókar, þótt venjuleg ljóð lærði hann fyrirhafnarlaust með öllu. Það var svona: ó, bú, sem veldur hvorki önd P né æði, en eigrar milli svefns og vöku. Svona, upp með þig! Það er glas. Þetta var margendurtekið og riáði yfir heila síðu í bókinni. Er hægt að bera þetta saman við fögur íslenzk kvæði, t.d. “Eg bið að heilsa?” spurði hann að lok- um. Þá tók Jóhannes úr Kötlum til máls. Kvað hann enga hættu stafa af hinni nýju stefnu í ljóða ast i rotina. Lina jungumwi « hefði jafnan runnið hreinust í við megum ekki venja okkur a sveitum landsins og fólksflutn-, a« s*ta neinu lagmarkr um sið- ingar þaðan á möldina gætu haft | gæðis- og. mennmgarkrofur. Lit- afdrifaríkar afleiðingar fyrir, i11* ÞJóð riður á engu oðru merr málkennd og tungutak þjóðar- en þvi, að lata ser vera vandara b um en oðrum. Og um eitt getur innar.» Síðastur frummælenda var Tómas Guðmundsson. Rakti hver smáþjóð verið öllum heim- 1 ir.um til fyrirmyndar. Hún getur tamið sér að bera virðingu fyrir arstörfum um ævina. Hann var svo mikill snjór, að fjallvegir teptust. 3. jan. var komin svo mikil ó- færð á götum Reyjavíkur að bif- kynslóðir að afla sér menntun- gerð, er hinir fyrri ræðumennjar- hann það nokkuð hver umskipti ( „ hef8„mikilog gSðor6i6ím.nn,| sm“ ioknum fruImnæl. unarmálum þjoí.rmn.r „u « ^ kva<Jd. séra Björn siðustu timum, og hve goð tæki- ... , H-. . . p'n:x,.ka r • , , j • u rx- 4 k„í Ó. Bjornsson fra Halsi -i hnjosKa færi æska landsins hefði a þvi J v_ _:nk_ , : dal ser hljoðs: VUdi hann einK- «6 afla ... menntunar. Komsr ^ ^ „ tv8 atriði ha„„ svo að orði um þatInmto. „ að auki tungunnar 06 það væn "ahka erfi.t fyr, bóPkinenntannai et stu51uðu æskulyð vorra daga. að komast að þvi að halda het uppi hjá fræðslu eins og fyrir fyrri ( J ._____wl \7 rvru V\”5 A hefðu atyrt svo mjög. Miklu fremur mætti nefna ræður á borð við þær, sem séra Ingimar hefði hér verið að enda við að flytja menningarhættu. En jafnframt gæti hið mikla og skyndilega framboð á menn- innar ekki yasa — mgargæðum haft hættur i for ^ nútimask Listina hvað með sér fyrir allt menaingarlif _1 menningarþjóðfélagi. Voru það kristindómurinn og trúin á land ið að hans skoðun. Næstur talaði dr. Sveinn Berg- sveinsson. Taldi hann menningu stafa mikil hætta af nútímaskáldskap og nú tímamyndalist, enda ætti það um langt skeið skólastjóri á Seyðisfirði og er höfundur,reiðar tePtust °S sumar Sötur landafræðikennslubókar, sem ur«u ófærar. Þá um nottina um þriggja áratuga skeið var gerði aftaka veður (allt að 15 kennd í barnaskólum landsins>indstig) er olh ge*silegum Alþingismaður Seyðisfirðinga^ spjöllum á simalinum og ha- var hann árin 1914—1916, Karl spennulínum um allt land. Sima- var albróðir Guðmundar heitins staurar og rafstaurar brotnuðu Finnbogasonar fyrrverandi lands tugum saman eins °g eldspýtur bókavarðar. -Alþbl. 8. jan. um allt land- Veðrið var sv0 m‘k * . ið að bílar fuku um koll, fólk , ______ fauk og slasaðist. Farþegabíll ÍSL. SKIP FERST VIÐ með þremur monnum fauk fram HJALTALANDSEYJAR | að brekkunni á Akureyri og Velskipið Eyfirðingur, eignj slösuðust tveir mennirnir. Hey Njáls Gunnlaugssonar í Reykja-, ^ skemdir urðu á hús_ vík, strandaði 8.1. miðvikudag, um ki við Hjaltlandseyjar, og forst oll, , . . x. , 7 «höf„ ha„S, 7 Var akip- „ðrv.ðr, g.rð. 6.-7 ið á leið til Belgíu með bro.a-'l þ« broOtuðu styn á tve.m- ur erlendum veiðiskipum fyrir hann vera árangur ítrustu per- v°rt og tungu, þá er^’ *ei” .. hvorugt ríkan hljómgrunn sónueflingar í þágu samfélags-| eigum dyrasta. Um þetta sagði^^ hann einkum ;ns Listamaðurinn yrði að vera hann: Það er nefnhega a a hlúa að yísindastarfsemi í sam auðmjúkur þjónn allrar ^ bandi við Háskólann og gera veg hefur af hólmi mððurmáUkeuusl, una í skólunum, miðar að því eskju væri listsköpun, listnautn Borgaralega list kvað Jóhann- es miða helzt að því að kveða bölmóð hrörnunarinnar inn Skúli Thoroddsen luiu, - f. „innie stutta ræðu. Fleiri voru sij einu að g.r. »eku laudsms ekk. * mælendaskrá og sogðu -1.1. 20 feb f| aðeins orðlausa og malsljoa, held t;|_______ ncr nrtkk_ ur blátt jarn. Þessir voru skipverjar: Benedikt Kristjánsson, skipstj., úr Reykjavík, kvæntur, átti fyr- ii 3 börnum að sjá; Marvin Á- gústsson, stýrimaður, R.vík,; Er- lendur Pálsson, vélstj., R.vík; Vernharður Eggertsson (Einars sonar kaupm. á Akureyri) mat- sveinn. R.vík; Guðm. Kr. Gests- son, háseti; R.vík; Sigurður G. Gunnlaugsson, háseti, R.vík; Guðmundur Sigurðsson, háseti, Dýrafirði. Um tildrög þessa hörmulega slyss er ekki fullkunnugt. sunnan land. Var annað enskur línuveiðari og bjargaði varð- skipið “Þór” honum, hitt var þýzkur togari og bjargaði togar- inn “Fylkir” honum. Hafís sást á reki úti fyrir Vestfjörðum eft- ir veðrið. 9.—10. jan. gerði enn stórviðri og olli það miklu tjóni i Reyðarfirði. 12.—13.jan. gerðiaftaka veður af suðvestri. Brim varð svo mik- ið að ófært var eftir garðinum út í Örfirisey og nokkrar skemmd- ir urðu á skipum í Reykjavíkur- höfn. Að kvöldi hins 12. brast Frh. á 7. bls. roiausa og Jóhannes og Tómas nokk- „afniaun í sjálfum sé, (Sic.). «; „^^”«6 Se”ak „,ð að endmgu af hálfu f,um- í kommúuisku þjoSfelag. héfð, B ekki ált Sllu mæleuda. F“ndl yar sht,ð na' listamaðurinn fy«‘»f £"mst a'i hæ.tulegrt Til,æðisme„„ «„ þá, .1*8* m,ð„æ,t.-Mbl, byrgð gagnvart flo num , £undu þag Upp( að bókmennt hagsmunum hans, er hann yrði Qg tunga þjððarinnar væri FRETTTR FRÁ ISLANDI ekki annað en sálaríaus gerfimál að túlka. Þannig væri í rauninni ekkert við að athuga, þótt rúss- nesk tónskáld hefðu verið atyrt af stjórnvöldunum fyrir ókomm- únisk tónverk, —frelsi þeirra vperi fólgið í því að þjóna flokkn t m á sem víðtækastan hátt. Síðan ræddi hann góða stund umbarnakúgun í Egyptalandi, stríð og manndráp og átta stunda vinnudag og endaði mál sitt á hugleiðingum um tilveruna al- mennt, sem hann kvaðst alls ekki botna neitt í. Næstur talaði Kristmann Guð- fræði og heimatilbúnar stafsetn- Á fSLENDINGUR HEIMS- ingarreglur — þvi betri, sem þær MET í SPJÓTKASTI? væru flóknari og steindauðari. i f grein einni er birtist í nors a j íþróttablaðinu “Sport’smanden FÉLLI SNORRI UPP j er rætt um íþróttaafrek hinna í l BEKK’ fornu norrænu kappa. Þar segir m. a. að telja megi að kappar En að tilstuðlun þessara forn aldar hafi Unnið meiri afrek manna er nú þessi skemmdar-'á íþ^óttasviðinu en íþrótta- starfsemi rekin samkvæmt vald- menn nú tímans. í gömlum ís- boði og það með svo hatrömm- jenzkum sögum sé skýrt frá því um hætti, að sá skóli er ekki til m a, að Grettir Ásmundsson í landinu, sem gæti hleypt hafj kastað spjóti sínu 126 álnir, Snorra Sturlusyni upp í 1. bekk sem samsvarar 79 metrum Heims BLUE CROSS THE SYMBOL THAT STANDS FOR SECURITY / / You never know when you or some member of your family may need hospital care. “Let BLUE CROSS Pay the Hospital Bill” ■ t you are not already enrolled, see your local BLUE CROSS II" representative or fill in and return this coupon today. MANITOBA HOSPITAL SERVICE ASSOCIATION, 116 Edmonton Street, Winnipeg. Please send full details of Blue Cross Plan; Name __ Address Please Print Plainly

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.