Heimskringla - 19.03.1952, Blaðsíða 8

Heimskringla - 19.03.1952, Blaðsíða 8
t. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 19. MARZ 1952 =-= FJÆR OG NÆR Messur í Winnipeg Messað verður í Fyrstu Sam- bandskirkjunni í Winnipeg n.k. sunnudag, eins og vanalega, kl. 11 f.h. á ensku, og kl. 7 e.h. á ís- lenzku. Sækið messur Sambands- safnaðar. Sunnudagaskólinn kem ur saman kl. 1.00 ★ ★ ★ Sigurbjörn Einarsson, 10 ára drengur, sonur Mr. og Mrs. Johanns Einarssonar að Hnaus- nm, lézt s.l. sunnudag á sjúkra- húsinu á Gimli. w * * Samkoma í Minneapolis, laug- aidaginn, 29. marz. Löndum sem kunna að vera í Minneapolis laugardag>skvöld í næstu viku, 29 marz, er vinsam- lega boðið á árs-samkomu klubbs ins þar, sem fer fram það kvöld. Bendir bréf sem Hkr. hefur bor- ist á það að samkomustaðurinn sé Amerikan Legion Hall, við 35th Street og Chicago Avenue, í Minneapolis. Byrjað verður með kvöldverð klukkan sex (6), og á skemtiskránni kl. 8. Forseti íslenzka kvennfélags- ins í Minneapolis í ár er Iva Magnússon. Petur Jökull, skrif- stofustjóri tekjuskattadeildar Minnesota-ríkis, stjórnar sam- I llOSE THEATRE —SARGENT <5 ARLINGTON— Mar. 20-22—Thur. Fri. Sat. Kathryn Grayson—Howard Kcel “SHOW BOÁT” (Technicolor) Bowery Boys “LET’S GO NAVY” Mar. 24-20—Mon. Tue. Wed. Ingrid Bergman—Jose Ferrer “JOAN OF ARC” (Color) Victor Mature—Terry Moore “GAMBLING HOCSE” ús og dóttir Guðrún, hvíla. Alt fram að þvií síðasta, hafði Stefán heitinn gaman af að lesa, eða að heyra lesið fyrir sig úr íslenzku blöðunum. Hann var eins sannur Islendingur nokkur getur verið. Eg. vonast til að æfiatriða Stef- áns verdi bráðlega minst. Mrs. S. S. Einarsson ekkja hins látna 4 marz voru gefin saman í hjónaband af séra Jóhanni Frið- riksson á Lundar, Edith May Hokonson dóttir Mr. og Mrs. A. M. Hokonson, frá Roconville, og| Sask., og Thorbergur, sonur | Soffíu og Tómasar N. Benja- mínssonar á Lundar. Giftingin fór fram á heimili brúðgumans. tætinu og verður Björn Björn- son ræðismaður íslands í Min- nesota ræðu maðurinn. Óli Kar- dal frá Gimli sýngur einsöngva. ★ ★ * Eftirfarandi frétt barst blað- tnu um leið og það var að fara í pressuna: María Nelson, kona Torlaks Nelson á Lundar, and- aðist 18. marz. Jarðarförin fer fram að Lundar kl. 2, næstkom- andi laugardag. • * *• Ársfundur þjóðræknisfélags- íslendinga verður haldið í Win nipeg dagana 2, 3, og 4 júní n.k. .'. Úr bréfi frá Quill Lake, Sask. Njáll S. Johnson fyrrum bóndi að Arborg, kom nýlega til bæj- arins sunnan frá Florida, en þar -----Móðir mín Mrs. Pálína j hafði hann verið um tveggjamán Freemanson dó 3. febrúar, eftir aða skeið. Hann hafði skemtun mánaðarlegu. Hún var 84 ára. Jarðarfórin fór fram frá Quill Lake United Church 7. febrúar, fyrir fullu húsi, þrátt fyrir ilt veður. Svo að ekki veitti af að allir komust inn í kirkjuna, sem þó er stór. Hana lifa dóttir hennar Mrs. R. E. Press, Kelv- af dvölinni syðra en 100 gráða hita daglega, sagði hann of mik- íð af því góða fyrir Canada-búa. ★ Gefið í Blómasjóð Sumar- heimlisins “Hnausa” Frá Mrs. Hallberu Gíslason, MINMS7 BETEL í erfðaskrám yðar HAGBORG PHOHE 2ISSI FUEl/^ 151 J-- hafa neitað, að leyfa ítölskum verkamönnum að vinna í námum með þeim. Það var farið að tala um að fá þá til að auka kola framleiðsluna. * Afmæisdagur ElizabetuII. er Winnipeg .............. $10.00 ington og tveir synir á íslandi, j í minningu um Mr. ólaf Péturs- Juni- Það he«r verið samþykt Björgvin og Vilhelm, og tveir j son, dáinn 7. febrúar, 952. a Ottawaþinginu, að sa dagur hér, John og Thorvaldur. \ Með kæru þaklæti Hinnar látnu minst síðar. verður frekar! T. C. A. Freemanson skuli helgur haldinn í Canada. Fylkisþingið í B. C. hefir sam- þykt að leyfa að lita smjörlíki. For VIGOR, SIZE HARDINESS Early Maturity Heavy Production og Big Brown Eggs — GET BRETGOLDS THE NEW R.I.R. x B.R. CROSS -A worthy addi- tion to the popular line of Laugardagsskóli þjóðræknis-j Dr. S. E. jörnsson frá Minne- félagsins verður í Sambands- j ota, Man. og frú, voru stödd í kirkjunni á Banning St. Næsta bænum í byrjun þessarar viku. laugardag 22. marz, og það sem f>au komu að hitta Mr. og Mrs. eftir er af skólatímabilinu. — Tait, frá Florida, sem í heim- Byrjar kl. 10 f.h. The W. A. of the First( Lutheran Church will have their sókn eru í bænum. Mrs. Tait er systir Mrs. Björnson. Mrs. Kristjana Nordal, Gimli, Man, lézt 12. marz á Johnson * * j Memorial Hospital, Gimli, Hún , , , Mrs. Sigtryggur Goodman, j var g2 ára. Hana lifa eiginmaður: x.ext meetmg tn t e u ^ Box 127 Wynyard, Sask, hefir pjerman og einn sonur Jóhannes lors, ues ay arc ^ a . | góðfúslega tekið að sér inn- j Victoria. Jarðarförin fór fram Oddný Ásgeirson 657 Lipton St. ★ * * Á Rauðakross sjúkrahúsi í Ár borg lézt s.l. fimtudag Mrs. Her- s j laugardag voru þrír af d'ís Johson, ekkja Guðmundar umsjónarmönnum kos n j n g a Johnson, 71 árs að aldn, Hana drepnir { borginni z$bol j Iran. lifa 5 börn’ Jarðað' var fra lut" | Er það talið tákn óvinsælda Mos- ersku k.rkjunny Árborg. j £adegh stjórnarinnar. í þessum kosningum sem staðið hafa yfir í einn mánuð, hafa 31 verið drepir. f einum fimta landsins eru úrslit kunn. Hefir Mossa- degh-stjórnin unnið þar sigur. Tala þingmanna er 136, en aðeins Bred for Production Unsexed HX) 50 CHICKS APPROVED 19.00 19.00 18.50 18.50 18.50 21.00 10.00 10.00 9.75 9.75 9.75 11.00 21.00 11.00 18.50 9.75 20.00 10.50 20.00 10.50 20.00 10.50 22.50 11.75 Bretgolds White Rocks New Hamps Austra x White Hamp x Leg. Light Sussex Blk. Australorps R.O.P. SIRED White Leg. Barred Rocks New dlainps R. I. Reds Lt. Sussex Pullets 100 50 32.00 16.50 32.00 16.50 34.00 17.50 35.00 18.00 35.00 18.00 34.00 17.50 34.00 17.50 36.00 18.50 ,34.00 17.50 36.00 18.50 36.00 18.50 36.00 18.50 COCKERELS Before Apl. 1 15.00 8.00 Heavv Breed 4.00 2.50 W. Leghorn 8.00 4.50 Cross Bred 100% live arr. gtd. After Apl. 1 18.00 9.50 6.00 3.50 10.00 5.50 Pullets 96% acc. PI0NEER HATCHERY 416 Corydon Ave. Winnipeg, Man. Producing High Quality Chicks Since 1910 P,m‘ . i heimtu á áskriftagjaldi Hkr. í í grein J.J.B. s. bl. um Kristi-j Wynyardj Dafoe og Randahac, lega leikmannastarfsemi, varð ^ Q Q Magnússon áður hafði> þessi villa í fyrirsögn blaðsins. | ^ hefir sökum vanheilsu orðið þar stendur: Fréttir frá Samein ^ hætta yið Þakkar Hkr. hon_ uðu unitara kirkjunnií Ameríku,^ starf hans Qg óskar honum batnandi heilsu. Vonar blaðið að en átti að vera Sameinuðu lút- ersku kirkjunni. ★ ★ * Úr bréfi frá Upham -----Stefán S. Einarsson, Upp- ham, N. D. lézt 29. janúar að hemiili sínu, eftir langvarandi sjúkdóm. Útförin fór fram 2. íebrúar, undir stjórn séra E. H. Fáfnis, forseta Evangeliska lút- kaupendur greiði fyrir hinum nýja umboðsmanni. , ★ ★ ★ Icel. Can. Club Meeting með húskveðju frá Gimli s mánudag og síðar sama dag frá iútersku kirkjunni í Selkirk. Sr. Sig. Ólafsson jarðsöng. j (22 eru enn kosnir—allir fylgj- endur Mossadegh. Leiðinleg mistök Þau leiðinlegu mistök urðu í síðasta blaði, að Þorláksbibltía Elliheimilið “Borg” að Moun- tain, N. Dak., þarfnast forstöðu-j prentuð að Hólum í Hjaltadal á konu (matron). Nauðsynlegt að árunum 1637-1644, var þar eignuð umsækjendur tali íslenzku, æski Guðbrandi Þorlákssyni, en það er legt að þær hafi einhverja auðvitað rangt. Biður ritstjórinn reynslu við hjúkrunarstörf, en afsokunar á þessu mishermi. The regular monthly meeting|mest áríðandi að þær hafi hæfi-| Skrautritaðri tileinkun hefir of the Icel. Can. club will he(leiga til að veita heimilinu góða verið komið fyrir á sérstöku blaði held Monday Evening, March umsjón og vistfólki góða um- fremst í biblíunni.og skal hún 24th, in the lower auditorium of ( onnun, j birt hér, þar eð ónákvæmlega var íhe First Federated Church. A Umsóknir sendist til nefndar frá þessu skýrt f gíðasta blaði. ers a ír ju e agsins. short business meeting will start skrifara. j “Gjöf til kennarastólsins í ís- var flutt a heimilinu, en jarðað at g 15 p m with the program frá kirkju Melankton safnaðar. Rev. Richard Torgerson, núver- Theo. Thorleifson ! lenzku og íslenzkum bókmentum commencing at 9.00 Gardar, N. Dakota. við háskóla Manitoba-f.ylkis, ..... .. t . , Walter Larusson who recent- * * I Winnipeg, Canada, í minningu 1 þí°nar visited Iceland and the conti ^ Umboð Heimskringlu á Lang- urn foreldra mína, Helgu Þor- nent of Europe will give an ad- ruth hefir Mrs. G. Lena Thor- steinsdóttiir Ingjaldssonar frá dress on Iceland and the Ice- leifson góðfúslega tekið að sér. Skildinganesi á Seltjarnarnesi, aðar aðstoðaði við útförina. Jarðsett var í grafreitt Mel- ankton safnaðar, þar sem fyrri; landic Cimmunity of London”. kona Stefáns heitins, Elizabet Quality Required in the Milling Industry About 300,000 to 500,000 million bushels of barley are used annually in Canada in the milling industry. In addi- tion to this, Canada has been exporting around 5 million bushels to Japan and other oriental countries, where the pearled barley is used as an admixture with rice in the main food of these peoples. In the milling industry the first process is the removal of the hull; the resultant product is known as pot and pearl barley. To prevent as much loss as possible in the milling process, the kernels should be uniform in size and with a shallow crease. There- fore, the two-row barleys have always been preferred in this industry. In most sections of the Prairies. Hannchen has been the variety used. In recent years the export to Japan has taken large quantities of the Compana barley which is grown on dry land in southern Alberta. In order to produce a nice white pearl, barleys with a white aleur- one are the best suited. The crop should be thoroughly matured before harvesting and threshed before it has become discolored by the rains. Briefly, the requirement is to have a plump, shallow creased two-row barley that is clean and bright. For,further information write to BARLEY IMPROVEMENT INSTITUTE 206 Grain Exchange Building, Winnipeg. Eighth in series of advertisements. Clip for scrap book. This space contríbuted by SHEA’S UIINNIPEG BREWERY Ltd: MD-308 Eru áskrifendur blaðsins beðnir og Magnús Jónsson Magnússon- _ . ,. „ ..... r, - i June Elliston and Florence að afhenda henni gjöld og yfir-j ar hreppstjóra frá Hofsstöðum í eir jar ar o ir ls 3 ’ Clementson will entertain with Jeitt greiða fyrir starfi hennar Álftavatnshreppi í Mýrasýslu, er og synir þeirra Gunnar og Magn duets There will be a ein$ Qg hægt er. fluttust til Canada árið 1888, frá jrained group from the Winm-i ... {elskandi dóttur, Mrs. George peg Normal school demonstrat- j Frónsfundur . , Wm. Harpell, 521 Dominion St., ing square dancing, to be °~\ Næsti fundur verður haldin í Winnipeg. — Aðrir meðlimir lowed by a gay social, wi j G. T. húsinu á mánudaginn, 24. fjölskyldunnar á lífi, er þessi dancing and refreshments. marz n.k. kl. 8. e.h. gjof er afhent, eru: Jón Magnús- * * * Eins og sagt var frá í síðasta son Borgfjörð og Guðmundur Jon Sigurdson chapter blaði er fundur þessi boðaður Magnússon Borgfjörðí báðir í Anniversary. ! til þess að gefa fólki kost á að(Árborg, Man., og Mrs. Sigríður The Jon Sigurdson Chapter, ræðatillogur BjörnS íælcnis Jóns Landy, Cypress River, Man.” I.O.D.E. will observe its 36th sonar um varðveizlu íslenzkra ---------------- anniversary by holding a bridge menningarerfða { landi hér. Vöðvar skordýra eru á ‘beina- party in the lower auditoriumi öllu forfallalausu munu grindinni’ innan verðri, en utan of the First Federated church, þessir menn taka* þátt í umræð- a henni í mönnum Friday, March 21, at 8.15 p.m. um; súra Valdimar J. Eylands, Mrs. J. B. Skaptason is general pr6fessor Finnbogi Guðmunds- convener. Son, Björn læknir Jónsson. Ekki Prizes will be given for high-j að taka það fram að vonast MESSUR og FUNDIR 1 kirkju Sambandssafnaðar Winnipeq Prestur, sr. Philip M. Pétursson, Ph.B., B.D. 681 Banning St. Sími 34 571 Messur: á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Ki. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarnefndin: Fundir 1. fimtudag hvers mánaðar. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundlr annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: — Hvert fimtudagskveld kl. 8.30. Skátaflokkurinn: Hvert mið vikudagskveld kl. 6.30. Söngcefingar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju föstu dagskveldi. Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagaskólinn: Á hverjum sunnudegi, kl. 12.30. Phone 23 996 761 Notre Dame Ave. Just west of New Maternity Hospital NELL’S FLOWER SHOP Wedding Bouquets, Cut Flowers Funeral Designs, Corsages Bedding Plants Mrs. Albert J. Johnson 27 482 . the letters start. Then many readers of THE CHRIS- TIAN SCIENCE MONITOR , tell the Editor how mucli they enjoy thia daily world-wide newspaper, with such com- ments as: “The Monitor is the most corefully ediled netvs- paper in the U. S. . . .” “Valuable aid in teach• ing . . .” “Netvs that is complete and fair . . .” "The Monitor surely is a reader's necessity . . .” You, too, will find the Monitor informative, with complete world news ... and as neces- sary as your HOME TOWN psper. ' Use this coupon for a Special Introductory subscríi-tton — 3 MONTHS FOR ONLY *3. Tbe Chrislian Scienee Monitor One. Norvaj St.. Boaton 1S. Mau., U. S. A. Pleaoe aend me an introductorjr aabocrip- tion to The Christian Science Monkor- 76 Utuen. I enclose $3. (nanxe) (oddrest) (eitý) PB9 (sone) (stote) Steve Indriðason frá Mountain, N. Dak., er eins og áður hefir verið getið umboðsmaður Hkr. og annast innheimtu og sölu blaðs- ins í þessum bygðum: Mountain, Garðar, Edinburg, Hensel, Park River, Grafton og nágrenni nefndra staða. Allir í nefndum bygðum, bæði núverandi kaup- endur og þeir, sem nýir áskrif- endur hyggja að gerast, eru beðn- ir að snúa sér til umboðsmanns- ins S. Indriðason, Mountain, N. Dak., með greiðslur 9Ínar. . ^OSððSOOOSOOCOOððððCOðOSOSSOOOOOSQOSQOQSSeOSOOCOQOeO^ * ---- . jJO.LL <xyj ACAXXC* ---------- A est score at bridge. A silver col-^ til að gem flestir verði til þess O lection will be lifted at the|0ð láta f ijós álit sitt á þessu ö tables. ! þýðingarmikla máli. x All the good friends and loya , ^jjt bendir til þess að næsti fi supporters of the chapter havej fundur muni verða bæði fróð- X always made it a pomt to attend legur Qg skemtilegur. Allir eru X the anniversary party. They fmd boðnir Qg velkomnir. Aðgangur 8 it is a pleasant informal way o-. ^ okeypis en samskot verða tek. S enjoying an evening among their ^ Thorgrimsson S A J d_1___ o rp alwavs 0 1 FÁUM ORÐUM friends. And they are always mindful, too.that by coming, they will be giving support to a good cause. | Fylkisstjórahjónin Mr. og Mrs. ö So we invite you to come to Clarence Wallace j y. C. hafa 9 yet another anniversary party ot boðið jy[iss Margrét Truman að ^ dvelja hjá sér, er hún komi til Victoria 1. apríl, til þess að halda hljómleika. the chapter, and a jolly evening with your friends. Sigurður S. Anderson, 800 Lipton St„ hefir tekið að sér uin- köliun fyrir Hkr. í Winnipeg Askrifendur eru beðnir að minn- ast þessa og frá þelrra hálfu gera honum starfið sem greiðast. — Símanúmer hans er 28 168. Stanley Knowels Wpg. þing S maður fer fram á að 5 daga vika b sé löggilt fyrir stjórnarþjóna ár- fi ið um kring. VERZLUNARSKOLANAM Aldrei hefir verið eins nauðsynlegt og ein- mitt nú, að hafa verzlunarskóla mentun, og það fólk sem hennar nýtur hefir venju- lega forgangsrétt þegar um vel launaðar stöður er að ræða. Vér höfum nokkur námsskeið til sölu við fullkomnustu verzlunarskóla í Winnipeg. Spyrjist fvrir á skrifstofu vorri þessu viðvíkjandi, það margiiorgar sig. The Viking Press Limited Bamung og Sargent WINNIPEG :: MANITCBA Kolanámumenn Englandi /

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.