Heimskringla - 16.04.1952, Síða 4

Heimskringla - 16.04.1952, Síða 4
4. SIÐA HEIMSERINGLA WINNIPEG, 16. APRÍL 1952 FJÆR OG NÆR Guðsjónustur í Winnipeg N. k. sunnudagskvöld kl. 7, í fyrstu Sambandskirkju J Wpg., fer fram “Family Service” sem tileinkuð verður fjölskyldum innan safnaðarins. Þar er gert ráð fyrir að allir safnaðarlimir, ungir sem gamlir safnist saman við messu, og taki sameiginlegan þátt í henni. Við sömu athöfn verður tekið á móti öllum nýjum meðlimum, þeim sem gengið hafa í söfnuðinn á s.l. ári. Að guðsþjónustunni lokinni verða veitingar í neðri sal kirkjunnar. Allir boðnir velkomnir. Morgun messan kl. 11, verður með sama móti og vanalega. ★ ★ + Við páskadagsguðsþjónustuna í Fyrstu Sambandskirkju í Wpg. var kirkjan þéttskipuð fólki ungu sem gömlu, svo að fátt hefði þurft í viðbót til þess að menn hefðu ekki orðið að standa. Séra Philip M. Péturs- son messaði. Söngflokkurinn var undir stjórn Gunnars Erlends- IMISE THEATRE \ —SARGENT <S ARLINGTON— j Apr. 17-19—Thur. Fri. Sat. General j Jane Powell—Wendell Corey ‘RICH YOUNG & PRETTY’ Color Marsha Hunt—John Litel “MARY RYAN, DETECTIVE” Apr. 22-23—Mon. Tue. YVed. Adult Miehele Morgan—Henri Vidal “FABIOLA” Harold, Lloyd—Frances Ramsden “MAD YVEDNESDAY” entitled “Parasites Big and LittlV’, and an accordion duet by June Elfiston and Florence Clemenson. Refreshments will be served and a social period enjoyed by all. Members are pHvileged to invite their friends as guests^ . Guests are invited for the enter- tainment which starts at 9 p.m. * * ★ Jakob Björnsson frá Arborg, Man. var staddur í bænum í gær. * * • Lestrafélagið á Gimli heldur samkomu 25. apríl. Finnbogi próf. Guðmundsson heldur þar sonar en P. G. Hawkins var við ræðu‘ Auk Þess er skemt meö söng, upplestri, »tombólu og i '12 SUMARMALASAMKOMA Undir umsjón Kvenfélagsins Fimtudagínn 24. apríl 1952 -kl. 8.15 e.h. í ^amlbancSsRirlljuE 1. O Canada 2. Ávarp forseta.......Miss Guðbjörg Sigurdson 3. Einsöngur................Mrs. Elma Gíslason a. Gratias Agimusúbi — Sigurður Þórðarson b. Um kvöld — S. K. Hall (Kvæði, E. P. Jánsson) c. Sál minni vaxa vængir — Elma Gíslason (Kvæði, próf. R. Beck) 4. Violin solo...............Ronald Stefánsson 6. Einsöngur................Mrs. Elma Gíslason a. Vögguljóð — Jón Friðfinnson b. Staka — íslenzkt þjóðlag c. Eg leita þín — ísólfur Páhson 7. Scandinavian Choir 8. God Save the Queen VEITINGAR í NEÐRI SAL INNGANGUR 50c MMMS7 BETEL í erfðaskrám yðar w IMPE HAGBORG PHOME 21551 .51 J--------- orgelið. Skírnarathöfn fór fram í sambandi við guðsþjónustuna er tvær dætur, Barbara Carole cg Linda Josephine, Mr. og Mrs. Lárus Victor Gottfred voru skírðar. Að lokinni guðsþjónust unni var gengið niður í sam- komusal þar sem voru kaffiveit- ingar. Var þetta ánægjurík stund vegna fjölmenni^ og góðs hugar allra, sem þar komu sam- an. w w w Glen og Barry Narfason, synir Mr. og Mrs. George Narfason, frá Foam Lake, Sask., hafa ver- ið hér í bænum s. 1. viku. Þeir lögðu af stað heim aftur í dag. ★ w * Icelandic Canadian Club News The Icelandic Canadian club will hold its regular monthly meeting on Monday evening, ' April 21. in the lower auditori- um of the First Federated church. The business meeting will start at 8.15, sharp, follow- ed by an excellent program which will begin at 9.00 p.m. The entertainment will include: piano solo, Albert Halldorson; vocal solo, Albert Halldorson; address, by Dr. Gilbert Arnason principal of the Mulvey School, dansi. ★ * ★ Á Sumardaginn fyrsta, 24’ apríl, heldur kvenfélag sam- Úthlutun styrkja Úthlutað var fjárstyrk lista- manna kr. 609.200 sem skiftist í 101 stað. Alls höfðu borizt 180 umsóknir um styrk. Menntamálaráð úthlutaði 720.- 000 krónur í námsstyrki. Voru það framhaldsstyrkir til 88 náms bandssafnaðar í Winnipeg sam- manna og nýjir styrkir til 56 komu. Ræðumaður verður Finn- námsmanna. Auk þess gerði bogi próf. Guðmundsson. Karla- kór syngur þar einnig. Auglýst nánar í næstu blöðum. ANNÁLL ÍSLANDS f FEB. Menntamálaráð tillögur um að veita 45 námsmönnum námslán, samtals 192,000 krónum. 44 íslendingar hlutu styrk úr Sáttmálsjóði, samt. 26.900 d. kr. Togarar seldir Frh. frá 3. bls. Tveir gamlir togarar, Haukan- til Spánar. Hafði hún áður aðal- es og Baldur, voru seldir til lega verið í förum milli Reykja víkur og Vestmannaeya. Tryggingar Brunabótfélag íslands bauð Akureyrarbæ að lækka vátrygg- ingariðgjöld húsa'þar um allt að 20% ef bærinn kæmi á hjá sér íullkomnum brunavörnum. Auk þess bauðst félagið til að lána bænum hálfa millj. kr. í þessu skyni. Rafha í Hafnarfirði stofnaði vátryggingu fyrir öll rafmagnsá höld frá sér. Seinna stofnuðu svo rafvirkjameistarar í R.-vúk, aðra vátryggingu fyrir alls kon- c.r rafmagnsáhöld. Þetta Nútíma Fljóthefandi Dry Yeast, þarf Engrar Kælingar Belgíu, sem brotajárn. Þýzkur dráttarbátur Harle var sendur hingað til að sækja togarana. Djúpt af Vestmannaeyjum bilaði stýri hans, en varðskipið Ægir kom honum til hjálpar og dró hann til hafnar þar sem hann fékk viðgerð. Lagði hann svo á stað meí togarana í eftirdragi hinn 28. og voru þeir báðir hlaðnir brotajárni. ríkisins. Vélastjóraskólanum barst að gjöf vönduð diesel-kennsluvéh frá verksmiðju þeirri, sem smíð- aði dieselvélarnar í nýju togar- ana. Ileimdallur, Félag ungra Sjálf- stæðismanna, hélt hátíðlegt 25 ára afmæli sitt hinn 16. Var þá gefið út veglegt minningarrit i og samsæti haldið í Sjálfstæðis-1 húsinu. Framfærslukostnaður í Reykja- vík reyndist 155 stig, miðað við 100 st. Nýung í símamálum. — Hinn 11. varð sú nýung í símamálum að talsímanotendur í Reykjavík geta hringt beint á miðstöðina í Borgarnesi og fengið samband við menn þar, án þess að langlínu miðstöðin komi til skjalanna. Gefist þetta vel, er ráðgert að koma á beinu talsímasambandi við fleiristaði, svo sem Akranes, Selfoss og Keflavík. MORE Versatility and Service Power, Satisfaction, Dependability, Portability for your MONEY -- when you buy the famous WISCONSIN Heavy Duty “Air Cooled” ENGINES Available in various sizes and types from 2 HP to 30 HP — to supply adequate and economic- al power for all your needs. See it at your dealers or ask us. MIIMPORII )\mm Phone 37 187 576 YValI St. inirn;i) YVINNIPEG MESSIJR og FUNDIR 1 kirkju Sambandssafnaðar Winnipeg Prostur, sr. Philip M. Pétursson, Ph.B., B.D. ' 681 Banning St. Sími 34 571 Mossur: á hvorjuni sunnudegl Kl. 11 f. h. á ensku Ki. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarnefndin: Fundir 1. fimtudag hvers mánaðar. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld i hverjum mánuði. Kveufélagið: Fundir annari þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: — Hvert fimtudagskveld kl. 8.30. Skátaflokkurinn: Hvert miö vikudagskveld kl. 6.30. Söngœfingar: Jslenzki söng- flokkurinn á hverju föstu dagskveldL Enski söngflokkurmn á hverju miðvikudagskveldi Sunnudagaskólinn: Á hverjuro sunnudegi, kl. 12.30. Hallgnmur Benediktsson stór kaupmaðurvar kosinn forseti! Bæarútgerðin. - Kanpgreiðsmi: bæjarstjórnar Reykjavíkur í hennar tú sjómanna á árinu sem stað Guðmundar heit. Ásbjörns- sonar. F jársöfnun Rauða krossins handa fólki á flóðasvæðinu Pódalnum á ítalíu var nú lokið. Höfðu safnast 260.000 kr. í pen- ingum og mikið af fatnaði. Heldur ferskleika! Verkar fljótt! Hér er þetta undursamlega nýja get, vinnur eins fljótt og ferskt ger, samt er það altaf ferskt, heldur fullum krafti í matskápnum. Þér getið keypt mánaðar-forða í einu. Engar nýjar forskriftir nauðsynlegar. Notið Fleischmann’s Fast Rising Dry Yeast alveg eins og ferskt ger. Að leysa upp: (1) f ofurlitlu volgu vatni skal leysa upp vel eina teskeið al sykri móti einu umslagi af yeast. (2) Sáldrið í það dry yeast. Látið standa 10 mínútur. (3) Hrærið vel. (Vatn sem notað er þannig reiknist sem hjuti af þeim lög sem forskriftin sýnir.) Kaupið mánaðarforða hjá matsölumanni yðar. 1 pakki jafngildir 1 köku af Fresh Yeast Almennings þvottahús tók til starfa í Reykjavík. Eru þar 18 þvottavélar, tvær stórvirk ar vindur og þurkvél, sem konur geta fengið til afnota. ieið, urðu 9Ys milljón króna. Viðskiftasamningur var gerður við Finnland til jafnlengdar 1 næsta ár. Gert er ráð fyrir að ís- lendingar selji Finnum síld, síld ar- og fiskimjöl, lýsi o. f 1., 750 þús. sterlingspunda, en kaupi af Finnum trjávið, byggingarefni, pappír o.fl. fyrir 830 þús. sterl- ingspunda. VIÐ KVIÐSLITI Til linunar, bóta og styrktar, reynið nýju umbúðirnar, teyju- lausar. Stál og sprotalausar. — Skrifið: Smith Manfg. Company, Dept. 160, Preston, Ont. Þjóðminjasafnið nýja var form- lega afhent ríkisstjórninni hinn 22. Húsið hefir kostað 7.2 miljón ir króna og verið 6 áp í smíðum. Þessa atburðar minntist háskóla- ráð og heimspekideild háskólans með því að kjósa heiðurs doktora þá Matthías Þórðarson fyrv. þjóðminjavörð og Haakon Shet- elig prófessor í Bergen í viður- lienningarskyni fyrir ómetanleg störf þeirra í þágu íslenzkra þjóðfræða. Skógræktarfélag Eyfirðinga hélt aðalfund sinn 17. Það starf- ar í 9 deildum. Árið sem 'leið hafði það látið gróðursetja 44.- 000 plöntur. Nýr barnaskóli var vígður í Keflavík. Er það mikið hús og hefir verið rúm 3 ár í smíðum og kostað 7 millj. króna. Nýyrði. — Menntamálaráð fól stjórn íslenzku orðabókarinnar (þeim háskólaprófessorum Alex ander Jóhannessyni, Þorkeli Jóhannessyni og Einari Ól. Sveinssyni) að hafa umsjón með skárningu og útgáfu nýyrða, og skulu þau gefin út í bók á sumri komanda. Eyólfur Jóhannsson var skipað- ur forstjóri Innkaupastofnunar Samsýning á höggmyndum, vatns lita myndum og málverkum nor rænna áhugamanna var opnuð í Reykjavík 23. febr. Voru þar 128 verk til sýnis. Nýr söngvari, Ketill Jensson, hélt fyrstu söngskemmtun sína í Reykjavík,5. febr. og fékk ágæt- ar viðtökur. Fyrir 3 árum var hann sjómaður á togara, en hefir að undanförnu stundað söng- nám í Milano á ítalíu. Kemur að skuldadögum. — fs- lendingur nokkur, er kom með skipi frá Svíþjóð 16. febr. var handtekinn af lögreglunni í R.- vík við heimkomuna og játaði á sig að hafa gert ofbeldisárás á mann hér í bæmun í maí 1950. Síðan hefir hann verið erlendis. Hollensk bóndahjón voru á leið vestur um haf með flugvél. Á meðan flugvélin stóð við á Kefla víkurflugvelli varð konan léttari og ól stúlkubarn. Frestaðist því för þeirra. Litla stúlkan var látin heita María Fransisca ísafold Meeks, svo að hún er kennd bæði við landið og flugvöllinn. Henni bárust miklar gjafir frá starfs- fólki flugvallarins. Atvinnuleysisskráning. — Sam- kvæmt skráningu atvinnulausra í byrjun mánaðarins voru tölurn ar þessar í fjölmennustu kaup- stöðunum: Hafnarfirði 72 ,þar af 40 einhleypir, á Akureyri 131 og í Reykjavík 718 (þar af 49 konur). Hraðfrystistöð og beinamjöls- Yærksmiðja tóku til starfa í Höfn í Hornafirði í byrjun mánaðar- ins. Lánadeild fyrir smáíbúðarhús í kaupstöðum og kauptúnum tók til starfa í þessum mánuði sam- kvæmt lögum frá seinasta Al- þingi. Ganga fyrir um lán barna- fjölskyldur, ung hjón er stofna þeimili og fólk sem býr í heilsu- Phone 23 996 761 Notre Dame Ave. Just west of New Maternity Hospital NELL’S FLOWER SHOP YVedtling Bouquets, Gut Flowers Funeral Designs, Corsages Bedding Plants Mrs. Albert J. Johnson 27 482 COPENHAGEN “HEIMSINS BEZTA NEFTÖBAK,, spillandi íbúðum. Lánstími er ár, vextir fimm og hálft per cent Lán eru veitt gegn 2. veðrétti í húsunum og mega ekki vera hærri en 30 þús. á hverja íbúð. Bílar töldust samtals 10.634 á öllu landniu, fólksbílar 6420, vörubílar 4214. Auk þess voru 294 bifhjól. Viðskiftajöfnuður við útlönd var óhagstæður um 5,9 millj. kr. í þessum mánuði. —Lesbók Mbl. tf-T. EATON C?- .... 0RDER 0FFICE if there is one in or near your town. You receive prompt, courteous attention, whefher you oloce your order in person or by telephone.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.