Heimskringla - 23.07.1952, Blaðsíða 3

Heimskringla - 23.07.1952, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 23. JÚLÍ, 1952 HEIMSKRINGLA 3. SÍÐA FRÉTTIR FRA RÍKISÚT- VARPI ÍSLANDS, 13. JÚLI. Móti norrænu kirkjutónlistar- mannanna lauk í Reykjavík á fimtudaginn. Haldnir voru fimm kirkjutónleikar í Dómkirkjunni i tilefni af mótinu. Mótinu lauk með kveðjuorðum herra Sigur- eifs Sigurðssonar biskups. ★ fslenzku togararnir eru enn flestir hverjir á Grænlandsmið- um, og fiska vel, enda þótt afli virðist hafa tregðast nokkuð frá því sem var í vor. Nokkrir tog- arar eru þó heimavið á fsfisk- veiðum, og nokkrir á síldveiðum. Flest síldvpiðiskipin munu nú komin á mið nyrðra. Veiði hefur verið mjög treg, en nokkur skip þó fengið smávægis afla. Síðustu dagana hefur verið stormur á síldarmiðunum og ekki veiði- veður. ★ Veður var breytilegt í vikunni er leið. Á sunnudag s.l. var suð- vestanátt og skúrir um vestur- hluta landsins, en lægði svo á mánudaginn og ringdi þá sunn- anlands. Síðan gerði hæga aust- anátt og var bjart veður víðast- hvar um landið allt fram á fimtu dag, en þá snerist í raka norðan- átt með rigningu og snjókomu í fjöllum um norðurhluta lands- ins, og kólnaði þá verulega. Norð anáttin hefur haldist síðan um allt land, þótt heldur hafi lyngt. ★ Fjórir íslenzkir fulltrúar sátu 35. þing Alþjóðavinnumálastofn- unarinnar, sem haldið var í Genf í sl. mánuði. Á þriðjudaginn voru f jögur ár frá því Flugfélag íslands fékk millilandaflugvélina Gullfaxa hingað til lands, og hefur flug- vélin síðan flutt á átjánda þús- und farþega. ★ Væntanlegir eru hingað til lands um miðjan mánuðinn 10 danskir kennarar í boði Sam- bands íslenzkra barnakennara og Landssambands Framhaldsskóla- kennara. í fyrra fóru jafn marg- ir íslenzkir kennarar til Dan- merkur og dvöldust þar í þrjár vikur' í boði danskra kennara- sambanda. ★ Aðalfundur Skógræktarfélags íslands var haldinn í hátðasal Menntaskólans á Akureyri 5. og 6. þessa mánaðar og sátu hann 49 fulltrúar frá 18. héraðsskóg- ræktarfélögum. Hákon Bjarna- son skógræktarstjóri og fram- kvæmdastjóri Skógrælctarfélags- ins flutti skýrslu um starfsemi þess á árinu. Gat hann þess m.a. að hann og formaður félagsins, Valtýr Stefánsson hefðu farið þess á leit við ríkisstjórnina, að fjárhagsgrundvöllur skógræktar starfseminnar í landinu yrði tryggður með því móti að lá:a tilgreindan hluta af aðflutnings- gjöldum á viði og viðarafurðum lagatala þess fimmfaldaðist, og: félagsmenn þess gróðursettu 70 j þúsund plöntur. Valtýr Stefáns- son var endurkjörinn formaður Skógræktarfélags íslands. * Leikári Þjóðleikhússins lauk í gær með tuttugustu sýningunni á Leðurblökunni. Leiksýningar á árinu voru 212, sýnd voru 14 leikrit, ein óperetta og ein ópera. Leikhúsgestir voru 102 þúsund og guldu röskar þrjár milljónir kr. í aðgangseyri. Aðsókn að leikhúsinu var dræm fram að ára mótum en fór sívaxandi, og und- anfarna tvo mánuði var uppselt á nær því hverja sýningu. Gullna hliöið var sýnt oftast allra leik ritanna ,eða 28 sinnum og sóttu það flestir, eða 15,507 leikhús- gestir. Á leikárinu bauð þjóð- leikhúsið fyrsta leikflokkpum frá útlöndum til gestaleiks; leik flokk frá Konun^lega leikhús- inu í Kaupmannahöfn, er sýndi hér Holbergsleikritið “Det Lykkelige Skipbrud”. Þá lék norska leikkonan Tore Segelcke sem gestur hjá Þjóðleikhúsinu í “Brúðuheimilinu” eftir Ibsen. Tvö hundruð og sjötíu manns störfuðu hjá Þjóðleikhúsinu að meiru eða minna leyti, fimmtán leikarar voru fastráðnir og 30 leikarar ráðnir til ákveðins tíma. renna til skógræktar. Skuldlaus eign Skógræktarfélags fslands Meðal leikrita, sem ákveðið er var 240 þúsund krónur um síð- ustu áramót, og niðurstöðu tölur á efnahagsreikningi Land- græðslusjóðs um 610 þúsund kr.. við árslok 1951. Flest héraðsskóg ræktarfélögin stórjuku félaga- tölu sína á árinu, og juku starf- semi sína að mun, mest þó skóg- ræktarfélag Árnesinga, en fé- for WORK BOflTS and CRUISERS the British'Built R U $ T 0 N Marine Engine A rugged jjower plant that “delivers the goods” — unfailingly and continuously — with a maximum efficiency and economy. It will pay you to invest in a Ruston. Ask us for complete information. IHiimn vimiDvi) ijiiitep 576 Wall St. WINNIPEG Phone 37 187 að sýna á næsta leikári eru: írska, leikritið Juno og Páfuglinn, — hollenzka leikritið Rekkjan, — franska leikritið Topaz og Skukkasveinn. Þá er ákveðið að taka upp aftur sýningar á Leð- urblökunni og á Tyrkjaguddu. Save Dollars by Better Threshing Some barley growers lose annually up to $400.00 per carload by poor harvesting methods. Peeled and broken kernels are too often the cause of good malting barley being degraded to feed barley. The spread in price belween No. 2 C.W. Six-row and No. 1 Feed may rangc from five cents to fifteen ccnts per bushel. This, in addition to the five cents per bushel premium makes a difference of from ten cents to twenty cents’per bushel in price received by the grower. On a 2,000 bushel carload this may mean a loss of between $200.00 and $400.00. The cause of peeling and brcaking kernels is improper adjustments on the combinc. Another cause of loss is harvesting at improper stages of maturity and moisture content. Immature barley is useless for malling and may be degraded to feed. If it contains over 14.8% and up to 17% moisture it will be graded "tough", over 17% “dainp” with a spread in price of from four cents to ten cents per bushel. Improper swathing or if left too Iong in the swath will reduce thc yield per acre and in addition cause a reduction in quality. The “triad” of barley harvesting is: 1. Harvest at the right stage of maturity and moisture content. 2. Lay down a good swath. 3. Makc the proper adjustments on the combine. ATTEND THE FIELD DAY AND SEE HOW TO SAVE DOI.LAgS IN THRESHING Scventeenth in series of advertisements. This space contributed by THE DREWRYS LIMITED MD-317 Helga Brynjólfsdóttir, Kirkju vegi 20 í Hafnarfirði er á morg- un 105 ára, og er hún vafalaust elzt allra núlifandi íslendinga. Hún er fædd 1. júnií 1847. Þrátt fyrir þennan háa aldur er hún vel málhress og heldur enn furðuvel sjón og heyrn. —Alþbl. 31. maí * Nýlega er lokið niðurjöfnun útsvara í Reykjavík og var jafn- að þar niður 83 miljónum króna og að auki 5—10% fyrir van- höldum. Útsvarsgreiðendur eru um 21,300. Hæst útsvar greiðir Samband íslenzkra samvinnufé- laga, 840,000 krónur. * Nýtt vikublað hefur göngu sína á laugardaginn Nýtt blað mun hefja göngu sína á laugardaginn. Blað þetta verður vikublað, og er því ætlað að flytja fréttir, auk þess, sem það mun túlka stjórnmálaskoðun nokkurra óháðra, sem ekki telja sig ánægða með stjórnmálin í dag. Blað þetta heitir Varðberg og verður það fjórar síður í stóru broti. Ritstjóri þessa nýja blaðs er Egill Bjarnason bóksali en aðsetur blaðsins er á Óðins- götu 32. —Tím. 6. júní ★ Einn yngsti prófessor heimsins í heimsókn Hinn ungi prófessor, cello- snillingurinn Erling Blöndal Bengtsson, kom í fyrrinótt hing eð til fslands frá Bandaríkjun- um. Er hann á leið til Kaup- mannahafnar, þar sem hann mun dveljast í sumar. Mbl. átti stutt samtal við lista manninn í gær, og spurði hann m. a. að því, hvort hann myndi halda hér hljómleika. —Það veit eg ekki fyrir vissu. Eg vildi gjarnan geta komið því við. En eg kem hingað í þetta skipti með svo litlum fyrirvara, að ekki er víst að ástæður séu hentugar til hljómleikahalds. — Annars finnst mér alltaf ánægju legt að halda hér hljómleika. Eg 1 61 hefi ávalt fengið hér ágætar mót tökur. —Eg er líka alltaf þakklátur íslandi fyrir það, sem það hefir gert fyrir mig. Mér finnst eg öðrum þræði eiga hér heima — en eins og þér vitið, er móðir mín íslenzk. —Hvernig kunnið þér við yð- ur í prófessorsstöðunni? —Vel, en henni fylgir mikil ábyrgð. —Hvaðan úr Bandaríkjunum komið þér nú? —Eg kem sunnan frá Florida. Dvaldist þar ásamt konu minni í nokkurs konar sumarleyfi. Þar var sumar og sól. —Finnst yður ekki töluverð viðbrigði að koma hingað? —Eg veit ekki hvað eg á að segja um það. Florida er Florida og fsland er ísland. Eg vildi gjarnan að konan mín hefði get- að komið hingað með mér. En þess var ekki kostur í þetta skipti, segir listamaðurinn að lokum. Erling Blöndal Bengtson er nú tvítugur að aldri. Hann var 14 ára þegar hann kom hingað í fyrsta skiptið. 19 ára gamall var hann skipaður prófessor í celló- leik við Curtis Institute of Mus- ic í Blandaríkjunum. Hann þykir nú meðal fremstu cellóleikara hemisins. Óhætt mun að fullyrða, að hljómlistarunnendur í Reykja- vík fýsi mjög að heyra til hans, meðan hann stendur hér við í þetta skiftið. —Mbl. 12 maí Sjúklingurinn, sárþjáður,: Bara að eg gæti dáið! Læknirinn: Verið ókvíðinn. Eg geri það, sem eg get. * Presturinn, við Jón sífulla: Það gladdi mig, að sjá yður við aft- ansönginn í kirkjunni í gær- kvöldi, Jón minn. Jón: Jæja. Eg hef verið þar í gærkvöldi. Newkirk Tillaplows Við höfum nokkra af þessum frægu plógum, sem reynst hafa svo ágælir norð- ur á milli vatna Manitoba. Plógarnir eru brúkaðir, en eru ágæt kaup: 1 4’ 6” Plow No. 5226 w/22" blades, scrapers & 6.00x9 tires and tubes __________________200.00 Plow No. 5228 w/22" blades & 4.00x12 tires and tubes... 200.00 1 4’ 6’ 1 5’ 3’ 1 6’ 0’ Plow No. 4744 w/22" blades & 4.00x12 tires and tubes. 220.00 Plow No. 5561 w/22" blades & scrapers, 4.00x12 tires and tubes____________________280.00 Plow No. 5843 w/22" blades scrapers & 4.00x12 tires and tubes----------------- 280.00 1 6’ 9” l'low No. 5563 w/22" blades scrapers & 6.00x9 tires and tubes ________________ 300.00 126 22” Used Blades for Newkirk Tillaplows 8/gauge heat treated _____________________epch 4.50 SJÁIÐ ÞESSI KJÖRKAUP HJA Western Agricultural Supply Company Limited 105 Pembina Highway, Winnipeg, Man. Professional and Business ===== Directory— Office Phone 924 762 Res. Phone 726 115 Dr. L. A. SIGURDSON 528 MEDICAL ARTS BLDG. Consultations by Appointment Dr. P. H. T. Thorlakson WINNIPEG CLINIC St. Mary’s and Vaughan, Winnipeg Phone 926 441 J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, Insurance and Financial Agents Simi 927 538 308 AVENUE Bldg. — Winnipeg THE WATCH SHOP CARL K. THORLAKSON Diamond and Wedding Rings Agent for Bulova Watches Marriage Licenses Issued 699 SARGENT AVE. WINDATT COAL CO. LIMTTED Established 1898 506 PARIS BLDG. Office Phone 927 404 Yard Phone 28 745 CANADIAN FISH PRODUCERS Ltd. J. H. Page, Managing Director Wbolesale Distributors oi Fresb and Frozen Fisb 311 CHAMBERS ST. Office Phone 26 328 Res. Phone 73 917 M. Einarsson Motors Ltd. Distributors KAISER AUT OMOBILES The 1951 Kaiser Car is here Built to Better the Best on the Road IMMEDIATE DELIVERY Shewroom: 445 RIVER AVENUE Phone 44 395 & 43 527 The BUSINESS CLINIC (Anna Larusson) 308 AFFLECK BLDG. (Opp. Eaton’s) Office 927 130 House 724 315 Bookkeeping, Income Tax, Insurance Mimeographing, Addressing, Typing MALLON OPTICAL 405 GRAHAM AVENUE Opposite Medical Arts Bldg. TELEPHONE 927 118 Winnipeg, Man. COURTESY TRANSFER & Messenger Service Flytjum kistur, töskur, húsgögn, píanós og kæliskápa önnumst allan umbúnað á smásend- ingum, ef óskað er. Allur fltuningur ábyrgðstur Sími 526 192 1096 PritchardjVve. Eric Erickson, eigandi "S Gimli Funeral Home Ný útfararstofnun hefir tekið til starfa á Gimli. Hún er á lst Avenue — Sími 32 Heimilissími 59 Allur úthúnaður hinn fullkomnasti. Otfararstjóri: ALAN COUCH Baldvinsson’s Bakery 749 Ellice Ave., Winnipeg (milli Simcoe Sj^Beverley) Allar tegundir kaffibrauðs. Brúðhjóna- og afmæliskökur gerðar samkvæmt pöntun Simi 37 486 DR. A. V. JOHNSON DENTIST ★ 506 Somerset Bldg. Office 927 932 Res. 202 398 ANDREWS, ANDREWS, THORYALDSON & EGGERTSON Lögfrœðingar Bank of Nova Scotia Bld«. Portage og Garry St Sími 928 291 H. J. PALMASON & Co. Chartered Accountants 505 CONFEDERATION LIFE Bldg. TELEPHONE 927 025 Rovatzos Floral Shop 253 Notre Dame Ave. Ph. 932 934 Fresh Cut Flowers Daily. Plants in Season We specialize in Wedding and Concert Bouquets and Funeral Designs Icelandic Spoken A. S. BARDAL LIMITED .®5^ur hkklstur og annast um utíarir. Allur útbúnaður sá bestl. Ennfremur selur hann minnisvarða og legsteina 843 SHE RBROOKE ST Phone 27 324 Winnipeg Union Loan & Investmenl COMPANY Rental, Insurcmce and Financial Agents Sími 925 061 510 Toronto General Trusts Bldg GUNDRY-PYMORE Ltd British Quality - Fish Netting 60 Vietoria St., Winnipeg, Man. Phone 928 211 Manager: T. R. THORVALDBOí Your Patronage WHl Be Appreciated Halldór Sigurðsson k SON LTD. Contractor & Builder 542 Waverley St. Sími 405 774 FINKLEMAN OPTOMETRISTS and OPTICIANS Kensington Bldg. 275 Portage Ave. Winnipe PHONE 922 496 Vér vrrzlum aðeins með fyrsta flokks vörur. Kurteisleg og fljót afgreiðsla. TORONTO GROCERY PAUL HALLSON, eigandi 714 Ellice Ave. Winnipeg TALSIMI 37 466 THOS. JiUkSOl & SII\S LIMITED BUILDERS’ SUPPLIES COAL - FUEL OIL Phone 37 071 Winnipeg Phone 23 996 761 Notre Dame Ave. Just west of New Matemity Hospital NELL’S FLOWER SHOP Wedding Bouquets, Cut Flowers Funeral Designs, Corsages Bedding Plants Mrs. Albert J. Johnson 27,482

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.