Heimskringla - 13.08.1952, Blaðsíða 4
4. SIÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 13. ÁGÚST 1952
FJÆR OG NÆR
Messa á Lundar
Séra Albert E. Kristjánsson
messar í Sambandskirkjunni í
Lundar, n. k. sunnudag.
* * ♦
Föstudaginn 8. ágúst, andaðist
á sjúkrahúsi Wynyard-bæjar, í
Saskatchewan, Ástvaldur Sig-
urðsson Hall, eftir nokkurra
mánaða vanheilsu. Hann var sðn-
ur þeirra hjóna Sigurðar Halls-
sonar og Guðrúnar Jónsdóttur og
var fæddur á Hringveri í Við-
víkursveit í Skagaf jarðarsýslu
21. júlí 1891. Systkini átti .hann
mörg, en á lífi eru fimm systur,
Miss Elín Hall í Winnipeg, og
fjórar systur á fslandi, Jónína, 1
Ingibjörg, Sigríður og Kristjana.
Til Vesturheims kom hann árið
1913 og dvaldi fyrstu tvö árin í
Winnipeg en flutti síðan vestur
til Wynyard og átti þar heima úr
því. Hann setti upp bú þar og
bjó vel. Árið 1934, 24. nóvember
kvæntist hann eftirlifandi konu
sinni, Halldóru Leópoldsdóttur
Halldórson. Þau eignuðust þrjú
börn sem lifa föður sinn, þau
eru: Guðrún Vilborg; Leópold
Sigurður og Norman.
Kveðjuathöfn fór fram þriðju-
daginn 12. ágúst í Sambands-
kirkjunni í Wynyard, að miklum
fjölda vina og ættmenna við-
stöddum, bæði úr bygðinni og frá
Winnipeg. Séra Philip M. Pét-
ursson flutti kveðjuorðin. Jarð--
sett var í grafreit Wynyard-
bygðar.
ROSE TIIEATRE |
—SAHGENT & ARLINGTON— j
Aug. 14-16—Thur. Fri. Sat. General (
Esther Williams—Howard Keel j
“TEXAS CARNIVAL” Technicolor |
Gary Cooper—Ra/ Milland '
“BEAU GESTE” j
Aug. 18-20—Mon. Tue. Wed. Adult |
William Holden—Gloria Swanson
“SIÍNSET BOULEVARD”
Tom Neal—Regis Toomey I
j “NAVY BOUND” j
Gestir frá íslandi
Til Winnipeg komu s. 1. viku
tveir gestir frá íslandi, sem eru
hér vestra í sumarfríi sínu í
Norður-Dakota. Þeir eru ungfrú
Laufey ólafsdóttir frá Álftarhól
Landeyjum, starfskona hjá
Kaupfélagi Árnesinga og Engil-
bert tréskurðarmeistari, bróðir
hennar. Kom ungfrúin vestur 20.
apríl, en bróðir hennar fyrir sex
vikum. Hafa þau dvalið hjá Mr.
og Mrs. M. Hjálmarson, Hensel,
N. D., síðan þau komu vestur, en .
Mrs. Hjálmarson er systir Álftar-
hóls-systkinanna.
Frá Los Angeles voru hjónin!
Mr .og Mrs. Jón Þorbergsson á
ferð í bænum s. 1. viku. Þau komu j
í bíl, en höfðu með sér vagn1
(trailer), er þau gistu í, útbúinnj
sem fínasta heimili. Geta þau því
gist hvar sem er eftir ástæðum.
Þau lögðu af stað í ferðalagið í
aprílmánuði. Hafa þau nú heim-
sótt 28 fylki Bandaríkjanna og
Vancouver og Winnipeg í Can-
ada. Var hugmynd þeirra að sjá
öll ríkin syðra, áður en ferðinni
lyki. En eystra eru þa«u svo mörg,
að líklegt er, að fram að vori end-
ist þeim, að heimsækja þau öll.
Jón er málari að iðn og hefir rek-
ið hana í stórum stíl. Hann er
einn hinn alúðlegasti maður í
' W/ V
...*x
SPARIÐ alt að $15.00
Prófið augu yðar hcima með vorum
“HOME EYE TESTER”. Við nær og fjar-
sýni. Alger ánægja ábyrgst. Scndið nafn,
áritun og aldur, fáði 30 daga prófun.
Ókeypis “Eyc Tester” Umboðs-
ókeypis Nýjasta vöruskrá og menn
allar upplýsingar. óskast
VIC.TORIA OPTICAL CO. Dept. K230
276% Yonge St. Toronto 2, Ont.
MINMSl
BETEL
í erfðaskrám yðar
COPENHAGEN
börn. Sigurður var skýrleiks og
myndar maður.
★ ★ ★
Gefið til Barnaheimilisins
“Hnausa”
Gifting
Gefin voru samna í hjónaband,
2. ágúst, Michael Loginski og
Viloa Matilda Main af séra Phil-
ip M. Péturssyni að heimili hans
681 Banning St.
* * *
Við jarðarför Ástvaldar S. Hall
í Wynyard voru þessir staddir úr
Winnipeg, auk séra P. M. Pét-
urssonar, er jarðsöng hann: Mrs.
Hólmfríður Pétursson, Miss
Margrót Pétursson, Pétur Pét-
ursson, Guðbjörg Sigurðsson,
Elín Hall og Hlaðgerður Krist-
jánsson.
Séra Egill Fáfnis frá Moun-
tain, N. D., Ari sonur hans og A.
M. Ásgrímsson frá Hensel, N.
Dak. voru á íslendingadeginum á
Gimli 4. ágúst.
★ ★ ★
Mr. og Mrs. Otto Kristjánsson!
frá Geraldton, Ont., voru stödd
á íslendingadeginum á Gimli.
viðkynningu. — Kona
bandarísk, björt sem blómið
Baldursbrá ásýndum og viðkunn-
anleg sem bezt má verða. Vinna
þau hjónin ágætlega í íslenzkum
félögum í Los Angeles.
Þau lögðu af stað frá Winni-
7. ágúst suður til Minne-
apolis. Þökkum við, sem fundum
þau hér, komuna og vi^kynning-
una og óskum þeim alls hins
bezta á hinu langa ferðalagi
þeirra.
hans er ■ prá Mr Halldór Johnson,
Mrs. S. Árnason frá Vancou-
Winnipeg, Man......... .$20.00
Með kæru þakklæti,
Oddný Ásgeirson
—657 Lipton St., Winnipeg
~ •
Fregn barst frá Árborg í gær-
kvöldi um að þar hefði látist 11.
ágúst Hannes O. Jónasson, 78
ára gamall, á heimili systur sinn-
ar Mrs. S. Johnson. Útför fer
fram frá heimilinu og kirkjunni
í Riverton 13. ágúst.
* » «
Seint í júlí komu Mr. og Mrs.
“HEIMSINS BEZTA
NEFTÓBAK”
Árni Sigurðsson frá Seven
Sisters, Man., kom til bæjarins
s. 1. föstudag. Spurðum vér hann,
hvort hann hefði málað nokkuð
nýlega nyrðra. Svaraði hann því
til, að hann hefði gert mynd af
McArthur fossunum og umhverf-
inu og hefði það ekki mátt seinna
vera því nú væri rafkerfi fylkis-
ins að umsnúa þar öllu. Umhverf-
íð var fagurt og ef til vill geym-
ist það í þeirri mynd, fyrir þessar
aðgerðir Árna.
Páll Guðmundsson frá Leslie,
var hér eystra í byrjun þessa
mánaðar. Hann var á Gimli-
þjóðhátáðinni.
ver, B. C., er stödd í bænum. —| Ásmundur Olson (Mundi og
Hún kom til þess að vera á ís- j Rúna) bíjleiðis frá Seattle, í
lendingadeginum og að finna j heimsókn til vina og vanda-
forna kunningja bæði í Winni- manna. Þau sóttu fslendingadag-
peg og Piney. Hún dvelur hér inn að Gmili og héldu heimleiðis
að 735 Home St., hjá Mr. og Mrs. j næsta morgun.
Jóni Jónssyni, en maður hennar
er systursonur Jóns. Fjölskylda
þeirra Mr. og Mrs. Árnason, sem
er stór, hefir liðið vel vestra, en
þar hefir hún búið s. 1. 15 ár. Bjó
hún áður í Piney og þykir nú
gaman að heimsækja fornar
stöðvar. Hún mun dvelja hér
um mánaðar tíma.
* ★ *
"i
GILLETTS1
Hvernig Lye Getur Aðstoðað
Við Hreingerning Á Bændabýlum
Hafið bér eert vður grein fvrir hve miklum tíma er varið til hreingerningar á
bændabýlum. Það cru margir klukkutímar begar alt er tekið til greina, (diskar
og gólf) að viðbættum fjósum, hesthúsum, fjárhúsum, hænsnahúsum, mjólkur
trog og fötur, o. s. frv. Bezti vegurinn að spara tíma og vinna verkið vel, er, að
að nota Gillett’s Lye. Þrjár teskeiðar af Gillett's Lye blandað í fjóra potta af
ágætt til allra afnota. Það
vatni er
hreinsar gólfin, hreinsar gólfin, hreins-
ar kám og eyðir þef. Bakarapönnur er
hægt að hreinsa fljótt og vel með
Gillett's. Þessa blöndu má einnig nota
í útihúsum til sótthreinsunar og hrein-
lætis.
HREINSUN UTRÆSLU
Seinrennandi eða hindrað útrensli er
venjulega vegna fitu og sem ekki er
hægt að laga með gömlu aðferðinni að
dæla það út. Til þess að fá óháð út-
rensli skal láta 3 teskeiðar af GiIIett’s
Lye l pípurnar og láta það standa i
þeim hálfan klukkutíma, þá skal renna
köldu vatni á það. Til þess að halda
útrenslinu í lagi skal nota 2 teskeiðar
af Gillett’s vikulega, það sparar pen-
inga. óblandað Gillett’s er ágætt I
salerni úti og inni.
SAPA STYKKIÐ
Ágæt, ódýr sára er hæglega tilbúin
úr samtfnings fitu og Gillett’s Lye.
10 oz. af Gillett’s Lye (ein smákanna)
og 4 pund af fitu gera 12 til 15 pund
af sápu og tekur aðeins 20 mfnútur,
þarf engrar suðu. Einföld aðferð
útskýrð á dósum af Gillett’s Lye.
DÝRAVERNDUN
Gillett’s er einkum gott til hreins-
unar peningshúsa og fugla. I viðbót
við að vera ágætt til hreinlætis er
Gillett’s sótthreinsandi og maura og
pöddu eyðandi. Reglubundin notkun
Gillett’s til hreinsunar útihúsa er stórt
spor f áttina til happasælla skepnu
hirðinga. Kaupið Gillett’s Lye f næstu
kaupstaðarferð. GLF-110
Póstur úr brefi
Séra Eiríkur Brynjólfsson í
Vancouver, skrifar meðal annars:
“Hér er himneskt veður og alt
í blóma og borgarstæðið er hið á-
kjósanlegasta fyrir fslendinga
við f jöllin og sjqinn. Eg vil helzt
búa við slíkt landslag og máske
flpstir íslendngar, því þar hafa
þeir felstir slitið barnsskónum,
er fjöllin gnæfa himinhá á aðra
hönd, en ægir undra fríður breið-
ist út svo vítt sem augað eygir á
hina. Enda virðist fólk kunna hér
prýðilega við sig og sérstaklega
ánægt með loftslagið, þó sumum
finnist fullmikið um votviðrið
á veturna. En þeim bregður nú
ekki við það sem fæddir en*. og
uppaldir á Suðurlandi en Norð-
lendingar kunna því ver”.
* * *
Siguróur K. Finnsson lézt 28.
júlí að heimili sínu í Víðir, Man.
Hann var 72 ára, fæddur í Mikley,
þar sem faðir hans Kristjón
Finnsson kaupmaður bjó um
skeið. Sigurður hafði búið góðu
Ný bók ÓKEYPIS
j (Aðeins á ensku)
Stærri og betri en áður. Skýrir fjölda
[[ vegi sem Gillett’s Lye hjálpar við, til
> .—y- i flýtis og hreinlætis, í borg-
um og sveitum. Sápugerð
fyrir minna en lc stykkið.
Sendið eftir eintaki strax.
Bæði venjuleg
stærð og 5 pd.
Gerið svo vel að senda ókeypis,
eintak af stóru, nýju bókinni,'
hvernig nota 'má Gillett’s Lye.
NAME__________1______________
ADDRESS
Mail To:
til sparnaðar
] STANDARD BRANDS LIMITED,
801 Dominion Sq. Bldg., Montreal
LEYSIÐ AVALT LYE UPP 1 KÖLDU VATNI^LÝe’SJALFT-HÍTAR VATNTð
II
u
‘H
BRAUTIN
Ársrit Sameinaða Kirkjufé-
lagsins, er til sölu hjá:
Björnssons Book Store, 702 Sar-
gent Ave., Winnipeg.
G. P. Magnússon, Lundar, Man.
K. W. Kernested, Gimli, Man.
Gestur Pálsson, Hecla, Man.
F. Snidal, Steep Rock, Man.
Mrs. Guðrún Johnson, Árnes,
Man.
B. Magnússon, Piney, Man.
Mrs. B. Mathews, Oak Point,
Man.
Ingimundur ölafsson, Reykja-
vík, Man.
G. J. Oleson, Glenboro, Man.
Jón Ólafsson, Leslie, Sask.
Thor Ásgeirsson, Mozart, Sask.
G. Thorleifsson, Garðar, N. Dak.,
U.S.A.
Steve Indriðasson, Mountain, N.
Dakota.
Sig. Arngrimsson, Blaine, Wash.
T. Böðvarsson, Árborg og Geys-
ir, Manitoba.
J. J. Midal, 6522 Dibble Ave.,
N.W. Seattle, Wash.
Einar A. Johnson, Riverton,
O .O. Magnússon, Wynyard.
Sask.
/ * * *
I would like to extend my very
sincerest thanks to the people in
the community of Gimli for
their kind wishes and beautiful
movie camera and sum of money
VIÐ KVIÐSLITI
Til linunar, bóta og styrktar,
reynið nýju umbúðirnar, teyju-
lausar. Stál og sprotalausar. —
Skrifið: Smith Manfg. Company,
Dept. 160, Preston, Ont.
showing you some good pictures
on my return.
Thanking you all again and
my special thanks to the com-
mittee in charge of this presenta-
tion.
Miss Joey Thordarson
W ★ *
Gimli Lutheran Parish, Aug
17th. H. S. Sigmar, pastor: 9.00
a.m., Bietel; 2.00 p.m., Husavick;
7.00 p.m., Gimli; 8.00 p.m. (Stand-
ard time), Árnes.
★ ★ ★
Sigurður S. Anderson, 800
Lipton St., hefir tekið að sér ínn-
köllun fyrir Hkr. í Winnipeg
Áskrifendur eru beðnir að minn-
ast þessa og frá þeirra hálfu gera
honum starfið sem greiðast. —
Símanúmer hans er 28 168.
J. WILFRID SrWANSON
& CO.
Insurance in all its branches.
Real Estate — Mortgages — Rentals
210 POWER BUILDING
Telephone 937 181 Res. 403 480
LET US SERVE YOU
Hotv can I best
provide for my
retirement?
A
Through a
low cost
Mutual Life
Retirement policy.
While you are working it
safeguards the future of
your dependents, then,
usually at 60 or 65, it pays
a regulur monthly income
for the rest of your life.
Only life insurance enables
you to save for the days when
you stop earning and at the
same time provide an estute
for your loved ones sliould
any I li in » happen to yon.
You sliould discuss this plan
for security with a Mutual Life
of Canada representative.
N-1652
MUTUAL IIFE
of CANADA
MEAD OFFICf . WATtRLOO, ÓMTARlO
, , *“ P/uflfáC «<oto4(u/e f.
* tST 1869
Reprcsentative: Skapti Reykdal
700 Somerset Bldg.
WINNIPEG, Man. Phone 92-5547
búi og rausnarlegu um 30 ár úpresented to me recently before
Víðirbygðinni. Með konu sinni^ my departure to Iceland.
Hildi Sigfúsdóttir átti hann 10 I hope to have the pleasure of
ÞEGAR ÞÚ SÉRÐ EINN AF ÞESSUM
má búast við
Hefir metsölu í heimi. Mayrath hleðslur voru
notaðar við flutning hveitis á 5 brauðum af hverjum
8, sem bökuð voru á Bandaríkjunum árið 1951. Þeir
afkasta 15 manna verki á dag . . . borga sig á einum
degi . . . sparið því peninga.
VERÐ BYRJAR EINS
LÁGT OG
FULLKOMIÐ VERK ÁBYRGST EÐA
PENINGUM SKILAÐ TIL BAKA
1
79
Stærðir 16, 21, 27, 34 og 41 fet.
FOB Dodgc City,
Kans. *
Burðargjald aukreitis $9.00
Ulestern flgricultural Supply Co. Ltd.
WINNIPEG, MAN.
105 PEMBINA HIGHWAY
SPURNINGAR OG SVÖR UM BANKA I CANADA
Hverjir vinna
við löggilda banka?
Við hina tíu löggildu banka í Canada vinna 45,000
menn og konur. Þetta fólk byrjaði bankastörf sín á
unga aldri, þá í Iægstu stöðum, og hafa lært þessa
grein stig fyrir stig.
Þetta er ofrávíkjanleg regla sem allir hafa orðið að
uppfylla, forsetar, framkvæmdarstjórar og umsjónar-
menn utibúa, jafnt sem hinn vingjarnlegi ungi gjald-
keri, sem greiðir ávísanir yðar og færir upphæðirnar
inn í viðskiftabók yðar.
Þetta fólk fær hærri og hærri stöður eftir því sen
reynsla þess eykst. Það fær þekkingu sína og reynslu
af vinnunni, oft við mismunandi útibú víðsvegar um
landði. Þannig eykst þekking þeirra á Canada, íbúum
landsins og þjónustunni sem bankarnir láta í té.
Þér munuð fljótt verða varir við, að bankastjóri og
þeir sem vinna fyrir hann, á hverju einasta útibúi
bankanna, gefa yður alt það bezta af þekkingu sinni
og reynslu, til hagsmuna yðar.
Ein af mörgum auglýsingum
frá BÖNKUM BYGÐAR-
LAGSYÐAR