Heimskringla - 22.10.1952, Blaðsíða 2

Heimskringla - 22.10.1952, Blaðsíða 2
2. SlÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 22. Okt. 1952 Heitnakrirtjjk (StofnuO UM) Casnur út & hverjura mlðvikudegl. Elgendur: THE VIKING PRESS LTD. 853 og 855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man. — Talsími 74-6251 VerO hlaOsins er $3.00 árgangurinn, borgist lyrirlram. Allar borganir sendist: THE VIKING PRESS LTD. öl! viBskiftabréf blaðinu aOlútandl sendist: The Viking Press Limited, 853 Sargent Ave., Winnipeg Ritstjóri STEFAN EINAHSSON Utanáskrift til rltstjórans: EDITOW HETMSKRINGLA. 853 Sareent Ave.. Winnipeg Advertising Manager: GUNNAR ERLENDSSON ‘'Heimskringlcr" is published by THE VIKING PRESS LIMITED and printed by VIKING PRINTERS 853-855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man., Canada — Telephone 74-6251 Authorized as Second Class Mail—Post Office Dept., Ottawa WINNIPEG, 22. Okt. 1952 Vetrardagurinn fyrsti Vetrardagurinn fyrsti er n.k. laugardag—24 október. Af veðri að dæma frá því í byrjun október, mætti fremur ætla, að vetur væri hér byrjaður. Reynzlan er mjög oft sú, að hann byrji fyr hér en heima á fs- landi. Persónulýsing Snorra af vetri, er á þá leið, að faðir hans hafi ýmist verið kallaður Vindljóni eða Vindsvalur; en hann var Vásað- arson og voru þeir áttungar (forfeður hans) grimmir og svalbrjóst- aðir, og hefir vetur þeirra skaplyndi. Vetur þekkist vel af þessari lýsingu, þó orðfá sé. f brag einum í kvæðabók F. H. Bergs, skálds á Akureyri, er heitir “Veðraslagur”, en í honum lýsir hann árstíðunum, segir þetta um vetur: SKÁLDIÐ SJÁLFT HEFÐI ÞÁ irkomulag fisklandana í Hull og GETAÐ VERIÐ ANGAKOK j Grimsby með það fyrir augum Norskur blaðamaður, sem fór tiljað tryggja landanir og hæfileg- Grænlands í sumar, komst þar yfir kvæði, sem talið er kynjað frá dönskum lækni, Hans Beck, sem var í Grænlandi á stríðsár unum. Kvæðið fjallar um trú boðann Hans Egede og Tonarsuk I an aðflutning af fiski með ís- lenzkum togurum og auka vöru- vöndun báðum aðiljum til hags- | bóta. Enn fremur yrðu brezkir útgerðarmenn að hætta mismun- un þeirri í afgreiðslu togara, sem er æstur allra grænlenzkra ^eyið k.e^nr SÍfan °5 hjálparanda og fer þvert í gegn- ur einnig þekkt orð, og við það miðað að bókin geti komið að sem víðtækustum notum. Fyrsta hefti verður 12 til 13 arkir. • Leikfélag Reykjavíkur hefur á miðvikudagskvöldið frumsýn- ingu á íslenzkum ballett, Ólafi liljurós eftir Jórunni Viðar og Sigríði Ármann, og óperunni — Marrar undir fæti fönn Fellur drífa, sér ei spönn. Skefur mela. Skaflar hækka Skýli og afdrep fækka. Heiðin verður ávöl öll, útlitinu breyta fjöll. Breiðist yfir gjár og gljúfur, gil og þúfur lausa mjöll. íslenzku fulltrúanna, að á stríðs árunum hefðu 75% af öllum fiski sem neytt var í Bretlandi, komið frá íslandi og á þeim ár- um hefði farist 21% íslenzkra togaraflotans, sum skipanna með allri áhöfn. í viðtali við brezka fréttamenn tóku íslenzku full- trúamir það fram, að íslenzkir útflytjendur fisks myndu vinna að því, að brezkar húsmæður ættu þess kost sem áður að fá ís- lenzkan fisk til matar, og myndu gera það, sem þeir gætu til þess að finna aðila, er vildu taka að sér löndun á íslenzkum fiski. ★ Sjómannadagsráð ræddi ný- lega framkvæmdir varðandi ^yggingu dvalarheimilis a'ldr- aðra sjómanna, en því er fyrir- hugaður staður á Laugarási norð vestanverðum í Reykjaviík og verður senn byrjað að grafa fyrir grunni þessa stórhýsis. Það verð ur 2500 fermetrar og að rúmmáli 21,000 teningsmetrar. Þar verð- ur rúm fyrir 127 vistmenn í eins og tveggja manna herbergjum, Við komu vetrar er nú öðru vísi snúist en gert var í æsku okk- ar heima. En þar áður var það og enn öðruvdsi. Það segir í okkar fornu fræðum, að vetri hafi verið heilsað með blótum; með því var reynt að blíðka hann og gera sér að vini. Á þeim tímum sem við munum eftir, sem nu lifum, var lesið a vetrar daginn fyrsta, sem' gseti eg sjálfur verið angakok! kann að vera leifar frá blótstímunum. Annars var að því starfað, j pá mundi eg syngja og dansa að gera hús manna og skepna, að sem betzu skjóli í vetrarnæðing- Gg skipa þeim að fara til hel- vítis, öllum dönsku djáknunum og öllum prestunum þeirra! FYRSTA OG SÍÐASTA RÆÐA LINCOLNS í fyrstu kosningaræðunni, sem Abraham Lincoln hélt, en það var í Poppsville í Illinois-ríki 1832, komst hann þannig að orði; “Háttvirtu samborgarar: — Ykkur mun af erindi mínu hing- að gruna hver eg er. Eg er vesl- ings Abraham Lincoln. Nokkrir vinir mínir hafa hvatt mig til að sækja um þingmensku. Um pólit- ískar skoðanir mínar get eg ver- ið stuttorður. Eg er með þjóð- banka, endurbótum á heimamál- um vorum og verndartolli. Þetta eru mín tilfinninga og áhugamál. Ef þið kysuð mig, yrði eg ykkur þakklátur. Ef ekki, gerir það ekki mikið til.” A Hin síðasta opinbera ræða Lin colns flutt á fundi í þinghúsinu í Washington 11. apríl 1865 í tilefni af lokum stríðsins, var á þessa leið: “Við komum hér saman í kvöld, ekki til að hryggjast, heldur með fögnuð í hjarta. Burtför hers úr Petersburg og Richmond og uppgjöí uppreisn- arhersins, vekja vonir vor allra um skjótan og réttlátan frið. Getum vér ekki dulið gleði vora í þessu efni. En mitt í gleði vorri, megum við ekki gleyma að þakka bon- um, sem alt gótt og blessunar- ríkt kemur frá til vor. Heldur megum við ekki gleyma þeim, er harðast hafa að því unnið, að gleðistundin er fengin. Heiður þeirra er meiri en svo, að hann nokkru sinni firnist. Sjálfur var eg í nánd við víg- um. Nú er minna um “veðraslaginn” hugsað, eða bryetingu árstíð- anna. Nú er ekki verið að troða torfi í hverja húsagætt. En um sumt eru þó verkefni vetrar og hinna árstíðanna auðvitað einnig hin sömu og fyr, jafnvel hvar sem er. Veturinn er enn yfirleitt -TTíminn námstími manna. Hann er undirbúningstími mannsins til að kynna _______________ sér og búa sig sem bezt, undir það sem hann gerir ráð fyrir að FRÉTTIR FRÁ RÍKISÚT- verði æfistarf hans. Veturinn hefir fyrir þetta sína miklu þýðingu VARPI ÍSLANDS 12. OKT. enn. Á ýmsum ytri örðugleikum hans hefir verið sigrast með vís- indum og framförum. En maðurinn er háður honum enn, að ekki Fyrsti ríkisráðsfundur V tíð svo litlu leyti. Hann leggur manninum verkefni í hendur, sem jafn- núverandi forseta, herra Ásgeirs vel nútíðin má ekki gleyma eða ganga framhjá, ef eðlilega og vel Ásgeirssonar, var haldinn að á að fara. Bessastöðum hinn 9. þ.m —— ---------setinn flutti ávarp og mælti m. völlinn og hafði ánægjuna af, að a. á þessa leið: Við höfum allir flytja ykkur hina góðu frétt. En skyldur að rækja við ættjörðina, engin hluti heiðursins, hvorki í sem beina hug okkar og viðleitni áformum né framkvæmdum sig-1 að sama marki.” Forsætisráðhr., ursins heyrir mér til. Hann heyr- Steingrímur Steinþórsson, þakk ir Grant hershöfðingja og hin-1 aði ávarpsorð forseta og árnaði um ágætu herforingjum hans og forsetahjónunum heilla í starfi. hugprúða liði allur saman til.” j Forseti staðfesti síðan ýmsa úr- -------------- j skurði, er hann hafði gefið út VERÐMÆTI MÁLSINS frá því að síðasti ríkisráðsfund- ------ : ur var haldinn, en að fundi lokn- Um það farast Sigurði Ein- um sátu ráðherrarnir og konur arssyni orð á þessa leið: hádegisverðarboð forsetahjón- “Enginn er sá hlutur í fari anna. manns, sem hafið hefir hann jafn afdráttarlaust yfir dýr merkur- í septembermánuði síðastliðn- um var vöruskiptajöfnuðurinn innar eins og málið. Það mætti við útlgnd hagstæður um 19.7 miljónir króna. Inn voru fluttar vörur fyrir 56.1 miljón króna en runar kveða svo sterklega að orði, að maður er því menskari, sem hann er betur mælandi. Því úr fyrir 75.8 miljónir. Fyrstu 9 dýpra sem skilningur hans stend mánuði þessa árs var vöruskipta ur á málinu, sem hann á að tala1 jöfnuðurinn óhagstæður um 232,- í daglegu lífi, því snjallari tok g miljónir króna. Inn hafa verið sem hann hefir á þessum undur-^ fluttar vörur fyrir 657 miljónir samlega miðli mannlegra hugs- króna, en út fyrir 424,7 miljónir. ana, að tala mælt mál, — því ★ mannaðri er hann. Hér til kem-j Fyrir nokkru fóru til Eng- ur og það, að í orðuðum hugsun- lands tveir fulltrúar Félags ís- um genginna kynslóða er fólg- lenzkra botnvörpuskipaeigenda, inn nálega allur sá forði þekk- þeir Kjartan Thórs formaður fé ingar reynslu og mannvits, sem lagsins, og Jón Axel Pétursson þeim hefir auðnast að skila síð- framkvæmdarstjóri. — Erindi ari kynslóðum. Þetta tekur til þeirra var að ræða við brezka alls, sem ekki er beinlínis þann-' togaraútgerðarmenn um landan ig vaxið, að það verður ekki ir á Isfiski íslenzkra togara í tjáð nema með myndrænum tákn Grimsby og Hull, en togaraeig- um eða með efnafræðilegum og endur þar höfðu komið sér sam- stærðfræðilegum formúltun. Af ðn um að neita að lána löndunar- þessu leiðir hins vegar, að kunn tæki fyrir íslenzkan fisk. full- átta máls og skilningur á því, er trúarnir ræddu við fulltrúa heild lykill vor að vizkubúri genginna arsamtaka brezkra togaraeigenda kynslóða. Án hans mun oss fára ( London 2. þ.m., og vildu brerku svo, að — — autt er alt sviðið fulltrúarnir þegar beina umræð- og harðlæst hvert hlið og hljóð-' unum að nýju verndarlínunni um um fjöllin sem ekkert sé. Kvæð- ið er dálítið sérkennilegt og ekki ákaflega hátíðlegt, og verð ur hér að nægja lausleg endur- sögn þess: Tonarsuk hirði Hans Egede og allt hans brauk og braml. HVað vildi hann hingað til vor sem vorum þó allgóðir fyrir? Hefir aukizt ágæti vort? Erum vér betri nú, sælli eða auðugri eða fínni eða snyrtilegri, hraustari eða hamingjusamari? Hús vor eru helköld, spikið er saltað, selt burt, klæðin eru óhrein, svört, skinnin fara beint í verzlunina. Ástir eru taldar syndir, sem einokast af háum herrum. Engan langar framar í matinn sem tönn’laður er tannlausum gómum. Gleymdir reu trumbusöngvararn ir, níðvísurnar, bjarnaleikirnir . . . en auk þess íbúðarherbergi fyrir Hefði ekki Hans Egede komið 40manna starfslið. hingað j * hálfdauður af hungri, skipreikaj Fyrir nokkru voru nýjar regl- maður, ur settar um fjarvistarleyfi endurlífgaður af Eskimóastúlk- bandarískra varnarliðsmanna hér um,! á landi, og er það aðalatriðið að óbreyttum liðsmönnum beri að hverfa úr Reykjavík og nálæg- um bæjum kl. 22 öll kvöld vik- unnar nema eitt, er þeir fá að dveljast til miðnættis, og tak- markaður er fjöldi þeirra liðs- manna ,sem fara mega frá bæki- stöðvunum á sama tíma. * Sl. vetur fór landbúnaðarráðu- neytið þess á leit við Matvæla- og landbúnaðarstofnun Samein- uðu þjóðanna, að hún léti íslandi í té fræðilega aðstoð við rann-J For. sóknir á sauðfjársjúkdómum eft ir því sem tiltækilegt þætti. —j Hingað er nú kominn á vegumj stofnunarinnar skozkur sérfræð ingur í sauðfjársjúkdómum, og mun dveljast hérlendis þrjár til fjórar vikur. * I vetur fá 22 íslenzkir náms- i styrk fyrir milligöngu norrænaj félagsins til náms við lýðháskóla og húsmæðraskóla á Norður- löndum, og hrökkva styrkir þess ir til þess að greiða ýmist allan' námskostnaðinn eða meginhluta j hans. Langflestir fara til Sví- þjóðar, eða 15, tveir til Noregs, einn til Finnlands og fjórir til Danmerkur. í vetur stunda tveir j sænskir nemendur nám í íslenzk um gagnfræðaskóla og hafa til þess styrk frá sænska ríkinu. j afturkaila löndunarbannið. Sam- Miðlinum eftir Menotti. óperan komulag varð ekki ogvar viðræð!MiðÍllinn verður sungin á ís- um slitið. Á það var bent af hálfu lenzku og gerði Magnús Ásgeirs son þýðinguna. Aðalhlutverkin syngja þær Guðmunda Elíasd., og Þuríður Pálsdóttir. Sýning- unni stjórnar Einar Pálsson. — Hljómsveitarstjóri á báðum sýn- ingunum er Róbert A. Ottóson. • Bókaútgáfan Helgafell hefur gefið út bók eftir Halldór Kilj- an Laxness er hann skrifaði ung ur, og dr. Stefán Einarsson fann fyrir löngu hjá frönskum munk- um. Þetta er eitt af drögum Lax ness að Vefaranum mkila frá Kasmiír. í byrjun desembermán- 'aðar kemur út ný skáldsaga eftir Halldór Kiljan Laxness, er hann hefur unnið lengi að. Helgafell hefur byrjað útgáfu nýs tímarits um menningarmál, og nefnist það VAKI. Ritstjórar eru fjórir ung ir menntamenn. EFTIRMÆLI Mrs. Elín Einarsson, Framnes bygð, við Árborg, Man., andað- ist 22. september. Hún var fædd að Reykjavöll- um í Skagafjarðarsýslu 29. maí 1885. Foreldrar hennar voru Andrés Björnsson og Guðrún Jóhannesdóttir. 1 bernsku var hún tekin til fósturs af föður- bróður sínum Birni Björnssyni og Ingibjörgu konu hans. Þau fluttu vestur um haf árið( 1888, og fór Elín með þeim, þá 3 ára. Björn og Ingibjörg settust fyrst að í ísafoldarbygð, bjuggu þar um hríð, en urðu að flýja, þaðan sökum vatnságangs, fluttu þau þá til Framnesbygðar og bjuggu þar til dauðadags. Elín ólst upp með þeim þar. Þann 27. desember, 1907 gift- ist hún Guðjóni Einarssyni Stef ánssonar frá Árnanesi í Horna- firði og konu hans Lovísu Beni- diktsdóttur. Bjuggu þau jafnan í Framnesbygð. Þeim varð 3 barna auðið: — Björn Andrés, bóndi í Framnesbygð, kvæntur Stellu Guðmundsdóttur Hannes- sonar frá Gimli. Dreng og stúlku mistu Einarsons hjónin á unga aldri. Mann sinn misti Elín 24. desember 1946. Systkini átti El- ín á íslandi. Að sögn þeirra er bezt þekktu Elínu ,var hún kona vel gefin að gáfum, tilfinninga- næm og viðkvæm. En þannig upplag er miður fært að mæta áföllum lífsins, þrautum þess og baráttu. Hún leið mikinn sjúk- dóm á ævileið sinni og varð oft að dvelja langvistum frá heimili sínu sökum heilsubrests. Skyld- um lífsins mætti hún af beztu getu og glöðum hug meðan kraft ar entust. Um langa hríð annað- ist Elín af mikilli nákvæmni um hið íslenzka bókasafn bygðar sinnar; mun lestur bóka henni jafnan verið hafa mikil sefjun. Bygðarfólk og fólk vtíðsvegar að úr umhverfinu var viðstatt útför hennar er fór fram í kirkju Ár- dalssafnaðar í Árborg, fagran síðsumardag 26. sept. Sá er línur þessar ritar þjón- aði við útför hennar. S. Ólafsson KVEÐJ A Mrs. Elín Einarsson Framnes, Man. dáinn 22. sept. 1952 Flutt við jarðarförina 26. sept. • Lífs er letruð myndin, leiðar æfi saga, manna hér í heimi, hérvistar um daga. Hvíldar þjáður þráir, það er vonin blíða, leið til grafar liggur, leiðin hinsta lýða. Nemum stund hér staðar, Stund skilnaði bundin. Byggðarkonu að kveðja, klökk, er vina lundin. Öllum einlæg þakkar, æfisamleiðina ur sá andi sem býr þar. —(Samtíðin). hverfis landið, íslenzku fulltrú- arnir vildu hins vegar ræða fyr Konrad-Maurer stofnunin í Kiel hefur boðið íslenzkum stúd ent styrk til námsdvalar næsta kennslumisseri, 1. nóv., til 28. febr., og er styrkur þessi ókeyp-| is dvöl í stúdentagarði með; kvöld og morgunverði, 70 ríkis-J mörk á mánuði og undanþáguj frá kennslugjaldi. Umsóknir sendist Háskóla íslands fyrir 16. þ. m. • Á s.l. vetri fól mentamálaráðu-* neytið stjórn íslenzku orðabók- arinnar að hafa umsjón með skráningu og útgáfu nýyrða, sem fé var veitt til á f járlögum þessa árs. Dr. Sveinn Bergsveinsson var ráðinn til starfans og hefur að þessu unnið frá því í febrúar mánuði síðastliðnum. Fyrsta hefti nýyrða er í prentun, og eru þar samtals um 5000 orð. Safnið á fyrst og fremst að gegna hlut verki tæknilegrar orðabókar, og eru þar því ekki eingöngu ný- yrði í strangasta skilningi held- GILLETTS Sapa íyrir minna m \f hvcrt sívkki Margar mismunandi tegundir má búa til á heimilunum 1111 * II 1 .IV. I I I IIU.’II VJJUl |/Vlllll^il VI uv ** ” n I *— eð því að nota 4 pund a£ floti, tólg cða svínafeiti og 10 oz. af Gillett’s Lye. tið þér búið til 12 til 15 pund af gó«ri, harðri þvottasúpu á 20 mínútum, fyrir inna cn lc stykkifí. öþarfi er að sjóða lögin, aðcins fylgið fyrírsögninni a illett’s Lye könnunni. T’ér sparið ekki aðeins peninga heldur notið fitu sent inars er lítils virði, til þess að búa til góða sápn til allra venjulegra þarfa. TILBCNINGUR GRÆNSAPU Mjög einfalt að búa hana til- úr harðri sápu scm búin er til eftir for skrift á Gillett’s könnttnni. Skerið nið- ur eitt pund í stnástykki. látið í ílát með 8 pottum af vatni og sjóðið þar til alt er uppleyst. Hcllið í annað flát, og þegar sápan er köld má nota hana. HALF-SUÐU aðferdin er annar vegur fyrir sápu tilbúning fscm útskýrt er a Gillett’s könnum). Þa er efnablöndttnin þannig: 4 pund fita, 1 oz. burís, 10 oz. Gillett’s Lye (scm er 1 smádós), 9 pottar af vatni. Leysið upp burísinn og Lyið ( einum potti af köldu vatni. Bætið svo við 8 pottum af vatni og látið hitna. Þegar fitan er bráðin þá bætið út í burísnum og Ly- inu. Sjóðið við lítinn hita, hrærið sam- an í tvo kl.tíma, þegar sápan er orðin þykk skal hclla hcnni í ilát og láta standa 3 daga áður en hún er skorin. “NAPTHA” SAPA Notið sömu aðferð, látið kólna y2 kl. tlma, bætið svo í það % bolla af kero- sene. Þá fáið þér ágæta sápu til gólf- þvotta og annara þarfa. LYE TIL HREINGERNINGA 3 teskeiðar af Gillett’s Lye léyst upp i köldu vatni hreinsar alskonar kám, fitubletti og önnur óhreinindi bæði i borgum og sveitabýlum. Nú fæst Gillett’s Lye i stórum 5 punda könn- um. Þannig er það ódýrara. GLF100 Ný bók ÓKEYPIS (Aðeins á ensku) Stærri og betri en áður. Skýrir fjölda vegi sem Gillett’s Lye hjálpar við, til flýtis og hreinlætis, f borgum og sveit- um. Sápugerð fyrir minna en lc stykkið. Sendið eftir eintaki strax. Bxði venjuleg stærð og 5 pd. til sparnaðar Gerið svo vel að senda ókeypis eintak af stóru, nýju bókinni, hvernig nota má Gillett’s Lye. Mail To: STANDARD BRANDS LIMITED, 801 Dominion Sq. Bldg., Montreal NAME ADDRESS II II II =J

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.