Heimskringla - 26.11.1952, Blaðsíða 3

Heimskringla - 26.11.1952, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 26. NÓV. 1952 HEIMSKRINGLA 3. SÍÐA okkar garð á þeirri stund, var svo mikil, að við munum hana ávalt í fersku minni geyma. Með innilegu þakklæti fyrir hana og svo margt og margt ann 1 að- Sigurþór og María Sigurðsson 637 Lipton St. Wpg. , " * • Kenneth Leo Melsted, Wyn- yard, vann verðlaun Swift Can- aðian félagsins fyrir ritgerð um akuryrkju og með því fría ferð til Royal Winter Fair í Tor onto. Mr. Melsted er 21 árs og er að ljúka búnaðarnámi á háskól- anum í Saskatoon. Hann býr með foður sínum í grend við Wyn- yard. * ★ * Annual Christmas Tea The Women’s Association of The First Lutheran Church Victor St. will hold their Annuaí Christmas Tea, Wed., Dec. 3—1 from 2.30 to 5 p.m. and 8 to 10 p. m-, in the Church Parlors. Mrs. P. Goodman president and Mrs. V. J. Eylands, will re- ceive the' guests with general convenors Mrs. B. C. McAlpine and Mrs. G. Blondal. Table Cap-1 tains: Mrs. J. G. Johnson, Mrs. E. Richardson, Mrs. W. Haw- craft and Mrs. L. Ingimundson. Home Cooking: Mrs. G. W. Finnson, Mrs. R. Broadfoot Mrs. P. Sivertson. Candy: Mrs. H. Baldwin, Mrs. B. Baldwin; Handicraft: Mrs I Swainson, Mrs. P. Goodman’i Mrs. G. Eby, Mrs. S. Bowley,! Mrs. J. Ingimundson; White' Elephant: Mrs. O. B. Olsen,’ Mrs. P. Sigurdson. Come ! And bring your friends. W * * Gimli Luth. Parish Sunday, Nov. 28th — 9.00 a.m. Betel; 10.00 a.m. Sunday School; 11.00 a.m. Gimli Service; 2.00 p. m. Arborg Service; 7.00 p.m.1 Gimli. Guest Speaker at the Ev-1 ening service is the Rev. V. J. Eylands, speaking on “The Hi-1 story Ofthe Church in N. Icel.”' All cordially invited. * Arsfundur “Fróns” verður' a mn í G. T. húsinu á Sargent Ave. 8. desember n.k. GIGTAR VEr'v, Cióðar frcltir til heirra scm i,- 1 ^ IZSTm Því i'»a enÞj£abf and ar r'.sem þjást af liðagigt frl^ata ~ n°ta Tb'51 fá skjótan hata n,cð b?,atic >.n, gegm,^,S,' Látið ekki þreytandi ^ aff Reynið Tem ?randi verki Þjá vður ’lc,,1,',"'1 lyfjabúðum $1.35. T844 Rangt merki ÞÝZK FRÁSAGA Marta horfði litla stund þegjandi á tærnar á sér, og gleðisvipurinn var gersamlega horfinn af fallega andlitinu hennar. “Segir þú þetta satt?” spurði hún svo að lokum. “Eg lýg aldrei. Og auk þess veiztu mikið vel að þetta er sannleikur.” “Nei, það gat eg ekki vitað, því að eg tók ekki við miðunum af húsbónda mínum”. “Nú, þeim mun betra! Þessi göfugi herra ætlar að ná takmarki sínu með því, að laumast eftir ýmsum krókstigum. Og hann er eflaust mjög skynsamur og æruverður maður, sem hvorki hefir blett né hrukku, heldur er með öllu lýtalaus og vill ekki vamm sitt vita. En það er svo að sjá, sem hann sé l'íka töluvert kænn mað- ur, er ekki rasar fyrir ráð fram og ekki hremmir bráð sína, fyr en hún er orðin vel ánetjuð. Það er aðdáanlegt, hvað hann hefir komið öllu kæn- lega fyrir. Fyrst byrjar hann með skrifstofu- starfs-kómedíunni, og nú eiga þessir aðgöngu- miðar að vekja hjá þér löngun eftir skemmtun- um og gleðisamkomum, sem hann ætlast til að þú sjáir, að þú getir veitt þér í ríkum mæli sem vinkona auðugs manns, en á annan hátt ekki. Og innan skamms mun hann svo hækka kaup þitt að mun og-------”. “Nei, nú er nóg komið!” greip Marta fram í fyrir honum. “Eg vil ekki hlusta á meira af þessu. Skilur þú ekki, hve sárt þú meiðir mig og móðgar með þessu?” Otto Rotermund gekk alveg að henni, og mælti með blíðri röddu: Það var alls ekki ásetningur minn, Marta, en þú veizt ekki, hvað eg hefi kvalizt síðan eg ssá þennan mann hjá ykkur, og síðan eg fékk fulla vissu um það, að fyrir honum er allt undir því komið, að geta tælt þig í gildruna sína. Eg grátbæni þig um, að gera enda á þessu hræðilega ástandi!” “Vertu nú ekki of bráður, því að það er ekki til neins”, mælti stúlkan óþolinmóð. — "Hvað á eg að gera? Eg þarf ekki einungis að ala önn fyrir sjálfri mér, heldur einnig fyrir móður minni, sem nú er orðin öldruð. Heimtar þú, að eg steypi okku báðum í eymd og volæði, alveg að ástæðulausu?” “Nei, þess krefst eg ekki. En eg get ekki horft á það rólegur, að þú sért að gefa einum af þessum ríku herrum undir fótinn, manni, sem bv^A h allan hátt að ginna þig og ánetja, með . 61 a Þ1? með vonum um alls konar dýrð g vi öfn. Nei, nei, lofðu mér að tala”, mælti , ann, er hann sá að hún ætlaði að grípa fram í. g verð einhvern tíma að segja þér allt það, sem hefir legið eins og farg á brjósti mínu nú um nokkra mánuði. Þegar eg er búinn að því, þá getur þú gjarnan mán vegna gefið mér lausn- armiða, ef þú hefir brjóst til þess. Þú segir, að þú verðir að ala önn fyrir þér og móður þinni, cn það kostar þig aðeins eitt einasta orð, að losna við það. Auðvitað er eg ekki neinn auðug- ur verksmiðjueigandi, heldur aðeins fátækur og óbrotinn járnsmiður, en eg er samt sem áður ær- legur maður, og ætla mér ekki að draga þig á tálar, heldur gera þig að konunni minni. Eg get hvorki gefið þér silkikjóla, demanta-skraut gripi né tíu marka aðgqngumiða, en eg get alið önn fyrir þér á ærlegan og heiðvirðan hátt. Og «g hygg, að þag ggttj ag vera n5g f,ag ie2Tu þér verrintlsta kosti nægja, þegar þú lofaðir að aEk°nan mín.» Otto”. 6 hefl afórei beinlínis lofað þér því, “Nú, er þag varð æði skugealSV° að skilja?” mælti hann og líka tapað minninu^4 svipinn’ “Hefir þú nú stöðu? Nú, eg verð ’þá að” ÞÚ k°mSt 1 þeSSa n^'U þér dálítið, ef ske kynni^ð^ *ð ?fja upp iyI'n betur, hverju þú hefir lóíaðþess máske líka gleymt því alveg, að eg jaA. ÞU í hættu, til þess að bjarga honum bróður u- mit! Þú manst þó liklega eftir því, þegar við vorum báðir dregnir upp úr—hann sem liðið lík og eg meðvitundarlaus og stirðnaður, því að þegar eg ætlaði að reyna að draga hann upp úr, þá dró hann mig niður með sér. Svo lá eg lengi á spítal num 1 liðagigt, og var lengi talinn af, en svo þeg at þn komst í fyrsta skifti og heimsóttir mig, þa fann eg ekki framai til neinna þjáninga, því að þá sagðir þú m*ér það, sem þú því miður hefir gleymt aftur í þessari vgelegu bókhaldarastöðu. En það er nú auðvitað orðið svo langt síðan að þu sagðir það, og þú villt máske nú telja mér trú nm, að þú hafir sagt það af meðaumkun eða Vegna þess, að þú hafir haldið, að eg myndi ekki llfna við aftur. Sá sem ekki vill efna loforð sín. efir ætíð nógar afsaskanir á takteinum, — emkum þegar svona stendur á—þegar eg er að tefja þig frá að skreyta þig í leikhúsið, með því að rifja u^p þessar leiðinlegu endurminningar.” Marta hafði staðið hreyfingarlaus við hlið hans, en fór nú í hægðum sínum yfir að borðinu, tekur báða miðanna og rífur þá þegjandi í smá- snepla. Rotermund horfði á hana leiftrandi augum og mælti: “Á þetta að vera merki þess, að eg hafi haft þig fyrir rangri sök, Marta, að þú kærir þig ekkert um þennan mann, og viljir ennþá efna það, sem þú hefir lofað mér?” “Já”, mælti hún með hreimlausri röddu, og var orðin líkust stirnuðu liíki í framan. “Það sem eg hefi lofað, það skal eg líka efna. Hann ætlaði að draga hana að sér, en hún stjakaði honum þegar frá sér með hendinni, og nú kom líka frú Werner aftur út úr svefnher- berginu, klædd í beztu fötin sín. “Hamingjan hjálpi mér, ertu ekki farin að búa þig ennþá?” mælti hún forviða. “Hvernig heldur þú að við komumst þangað nú í tækan tima?” “Við förum ekki í leikhúsið.. moðir mm , svaraði Marta hóglega og hálf-raunalega. Eg hefi ónýtt aðgöngumiðana”! “En á þess stað ætlum við að opinbera trú- lofun frú Werner”, mælti Otto Rotermund glaðlega. “Marta hefir nú loksins leyft mér, að kalla hana unnustuna mína í allra áheyrn Ekkjan starði höggdofa á þau litla stund, og gat auðsæilega ekki áttað sig á þessu. Hún bjóst óefað við þvi, að Marta myndi motmæla þessu kröftuglega, en þegar ekkert varð af því, og hún þóttist skilja, að Marta hefði í raun og veru gert sig seka um svona óskiljanlegan asna skap, skundaði hún án þess að segja nokkuð, en auðsæilega mjög örvíinuð, inn í svefnherbergið aftur, og skellti hurðinni eftir sér. “Mér þykir móðir þín bjóða mig nokkuð kynlega velkominn sem tengdason”, mælti Otto Rotermund, og ætlaði aftur að faðma Mörtu að sér. “Henni þykir eg líklega ekki lengur nógu “fínn”, og hún hefir sjálfsagt þegar séð þig í anda sem ríkismannsfrú.” Marta ýtti honum aftur frá sér með nærri því móðgandi einbeittni. “Láttu mig vera, Otto” mælti hún. “Þú sérð það víst sjálfur, að það á ekki við að vera með neitt glens, eins og nú stendur á. Eg verð þegar að fara inn til móður minnar, og reyna að sætta hana við það, sem ekki er framar hægt að koma í veg fyrir. Ef til vill verður hún í betra skapi, þegar þú kemur næst”. “Það er með öðrum orðum, að mér er vísað á dyr, svona með mestu kurteisi. Nú, jafnvel þótt mér finnist það ekki spá neinu góðu, að vera rekinn út tveim mínútum eftir trúlofunina, þá verð eg sjálfsagt að sætta mig við það. En hvenær fæ eg svo að sjá þig aftur?” “Ekki á morgun”, svaraði hún fljótt. “Allt fólkið hjá Hartmann ætlar á morgun að fara út í skóg, og halda þar ein'nverja hátið í virðingar- skyni við yfirprentarann gamla. og eg hefi þeg- ar lofað, að vera með í förinni Otto varð nú aftur mjög alvarlegur á svip- inn. “Og sem fyrirrpynd allra góðra vinnuveit- enda, verður Hartmann sjálfur auðvitað líka með í förinni, eða er ekki svo?” “Eg veit það ekki, en eg vona að hann verði það, því að við slíkt tækifæri verður máske auð- veldara fyrir mig, að minnast á uppsögnina við hann”. “Þú ætlar þá að segja upp vistinni? Og svo fljótt sem þér er unnt? Það líkar mér vel. Nú er eg viss um, að þú elskar mig”. Hún sagði hvorki já né nei, en rétti hon- um höndina til merkis um það, að nú yrði hann að fara .Og þegar hann var farinn, settist hún á siól úti við gluggan, byrgði andlkið í höndum sér og grét, eins og brjóst:ð ætlaði að springa. 5 Kapítuli Heiðursdagur Reimers gamla var runninn upp, og veðrið var hið ákjósanlegasta, logn og sólskin. Vagnarnir biðu við prentsmiðjuna, skreyttir laufi og blómum. Fólkði, sem ætlaði að taka þátt d hátíðarhaldinu, var flest komtð ujij' ; vagnana, prúðbúið c-g altilbuið, því að það var þegar liðinn fjorðungur stundai fram yfir hinn ákveðna brottfarartíma, og allir mændu vonaraugum á Hartmann, er stoð hjá fremsta vagninum, og dró sí og æ að gefa brottfarar- merkið. Hann horfði alvirugefinr: ofan eftir strætinu, eins og hann ræri að bíða eftir ein- hverjum, en allt í einu varð hann glaðlegri á svipinn. Hann hafði séð grannan og beinvaxinn kvemann koma fyrir húshorn eitt langt niðri á götunni og þekkti þegar, að það var ungfrú Marta Werner. Hann var steinhissa, a þvi, að hun hafði ekki farið í sparifötin, eins og allir aðrir höfðu gert, heldur kom í sama fátæklega, dökka ullar- kjólnum, sem hún var ætíð vön að vera í við vinnu sína í skrifstofunni. En hann varð svo feginn því, að hún skyldi þó vera komin, að hann skeytti ekki mikið um slík smáatriði. Og Þegar hún nálgaðist, fór hann á móti henni. Prof&ssional and Business - Directory== Office Phone 924 762 Res. Phone 726 115 I)r. L. A. SIGITRDSON 528 MEDICAL ARTS BLDG. Consultations öv Appointment Dr. P. H. T. Thorlakson WINNIPEG CLINIC St. Mary’s and Vaughan. Winnipeg Phone 926 441 J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental. Insurance and Flnancial Agents Sírai 927 538 308 AVENUE Bldg. — Winnipeg WINDATT COAL CO. LIMITED Established 1898 . 506 PARIS BLDG. Office Phone 92-7404 Yatd Phone 72-0573 CANADIAN FISH PRODUCERS Ltd. ,f, H. Page, Managing Dtrector Wholesale Distributors of Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS ST. Office Ph. 74-7451 Res. Ph. 72-3917 M. Einarsson Motors Ltd. Distributors KAISER AUTOMOBILES The 1951 Kaiser Car is here Built to Better the Best on the Road ÍMMEDIATE DELIVERY Shewroom: 445 RIVER AVENUE Phone 44 395 & 43 527 The BUSINESS CLINIC (Anna Larusson) 306 AFFLECK BLDG. (Opp. Eaton’s) Office 927 130 House 724 315 Bookkeeping, Income Tax, Insurance Mimeographing, Addressing, Typing MALLON OPTICAL 405 GRAHAM AVENJJE Opposite Medical Arts Bidg TELEPHONE 927 118 Winnipeg. Man COURTESY TRANSFER & Messenger Service Flytjum kistur, töskur, húsgögn, píanós og kteliskápa önnumst allan umbúnað á smásend- ingum, ef óskað er. Allur fltuningur ábyrgðstur Sími 526 192 1096 Pritchard Ave. Eric Erickson, eigandi Gimli Funeral Home ‘1 PHONE 59 PHONE Day and Night Ambulance Service .. BRUCE LAXDAL (Licensed Embalmer) Baldvinsson’s Bakery 749 Ellice Ave., Winnipeg (tnilli Simcoe & Beverley) Allar tegundir kaffibrauðs. Brúðhjóna- og afniæliskökuT gerðar samkvæmt pöntun Sími 74-1181 V SAVE 1/2 ON NEW RUGS CARPET REWEAVING NEW RIIGS MADE T ROM YOUR OLD WORN OUT CLOTHES OR RUGS. Write For Free Illustrated Catalogc CAPITOL CARPET CÖ. 701 Wellington Ave. Winnipeg, Man. Ph. 74-8733 GUNNAR ERLENDSSON PIANIST and TEACHER Repres. for J. J. McLean & Co. Ltd. (The Wests Oldest Music House) Winnipeg, Man. Res. Ph. 72-5448 636 Horne St. Officc Ph. 74-6251 DR. A. V. JOHNSON DENTIST ★ 506 Somerset Bldg. ★ Office 927 932 Res. 202 398 Thorvaldson Eggertson Bastin & Stringer Lögfrœðingai Banh of Nova Scotia Bldg. Portage og Garry St Sími 928 291 H. J. PALMASON & Co. Chartered Accountants m 505 CONFEDERATION LIFE Bldg. • TELEPHONE 927 025 253 N°VaÍZ°S F,°ral Sh°P 253 Notre Dame Ave. Ph. 932 934 FreSniCut P1owers Daily. Plants in Season ConnoretCÍRaIÍZe in Wedding and Ooncert Bouquets and Funeral Designs Icelandic Spoken A. S. BARDAL LIMITED útfirf iAilÍÍStar 0R annast urr utfarir. Allur uMtúnaður sá best Ennfremur selur hann allskona minnisvarða og legsteina 843 SHERBROOKE ST Phone 74-7474 Winnip< Union Loan & Investmei COMPANY Hental, Insurance and Financi, Agents Sími 92-5061 508 Toronto General Trusts Bl, GUNDRY-PYMORE Lí British Quality - Fish Nettin 60 Victoria St., Winnipeg. Ma Phone 928 211 Your Patronage Will Be Appreciated Manager; T. R. THORVALD6Í Halldór Siffurðsson * SON LTD. Contractor & Builder • 542 Waverley St. Sími 405 774 FINKLEMAN OPTOMETRISTS and OPTICIANS Kensington Bldg. 275 Portage Ave. Winnipeg l’HONE 922 496 Vér verzlura aðeins með fyrsta flokks vörur. Kurteisleg og fljót afgreiðsla. TORONTO GR(K’ER PAUL HALLSON, eigandi 714 Ellice Ave. Winnip TALSIMI 3-3809 THOS. JAl'KSOiV & NIIVS LIMITED BUILDERS’ SUPPLIES COAL - FUEL OIL Phone 37 071 Winnipeg Off. Ph. 74-5257 700 Notre Dame Aví Opp. New Maternity Hospital NELL’S FLOWER SHOl Wedding Boiujucts, CJut Flowers Funcral Dcsigns, Corsages Beddiug Plants Mrs. Albert ). johnson Res. Phone 74-6753 V. SAVE MONEY On Diamond Rings, Bulova and Swiss Watches and Jewellery at SARGENT JEWELLERS 884 Sargent Ave. Winnipeg, Man. Ph. 3-3170

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.