Heimskringla


Heimskringla - 26.11.1952, Qupperneq 4

Heimskringla - 26.11.1952, Qupperneq 4
4. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 26. NÓV. 1952 FJÆR OG NÆR Messur \ Winnipeg Kvöld guðsþjónustan í Fyrstu Sambandskirkju í Winnipeg byrjar n.k. sunnudagskvöld kl. 7.30 í stað þess vanalega. Eru menn góðfúslega beðnir að veita þessari breytingu á messutíman- um eftirtekt. Sunnudaginn næst an á eftir verður á sama tíma og vanalega. Morgun messan verð- ur eins og áður kl. 11 f.h. Sunnu- dagaskólinn kemur saman kl. 11. Börnin koma upp í kirkjuna og syngja fyrstu tvo sálmana með söfnuðinum og ganga síðan nið- ur til skólahalds í neðri sal kirkj- unnar. Sækið messur Fyrstu Sam bandssafnaðar. RIISE THEATRE Messa á Lundar Annan sunnudag hér frá 30. nóv., messar sr. Philip M. Péturs son í Sambandskirkjunni á Lun- dar, kl. 3 e.h. Hún fer fram á ensku. Einnig fer fram skírnar- —SARGENT <S ARLINGTON— Nov. 27-29-Thur. Fri. Sat. (Ad.) John Derek, Donna Reed “SATURDAY’S HERO” Paul Henried, Jack Oakie “Last Of The Buccaneers” (Technicolor) Dec. 1-3-Mon. Tue. Wed. (Adult) Humphrey Bogart, Jeff Corey THÉ ENFORCER Wanda Hendrix, Claude Rains, Macdonald Carey SONG OF SURRENDER I starfi samvinnufélaga. Hann er fæddur á íslsndi, en hefir dval- ið hér vestra, lengi í Bandaríkj- unum og í Wynyard, Sask. Hann innritaðist í her Canada 1916. Að því búnu vann hann hjá hveiti ssnmlaginu í mörg ár. Vann hann að stofnun þess. Einnig ýmsu og öðru hjá samvinnufélaginu og fylkisstjórn Saskatchewan-fylk- 1 is. Mr. Johnson er giftur og á firnm í fjölskyldu. athöfn í sambandi við guðsþjón- ustuna. Eru menn beðnir að minnast þessarar guðsþjónustu og láta frétt af henni berast út. * * * Kvenfélag Sambandssafnaðar í Winnipeg, efnir til sölu á mat, þar á meðal lyfrarpylsu og blóð- Gifting Vegleg giftingarathöfn fór fram í Fyrstu Sambands kirkju í Winnipeg s.l. laugardag, er gef in voru saman í hjónaband Thor- valdur Bedford Thorvaldson og Marian Jean Adolphe. Brúðgum- inn er sonur þeirra mætu hjóna mör föstudagskvöldið 5. desem-j Thorvilds R. Thorvaldson og ber í sal kirkjunnar á Banning. Barney Johnson, íslendingur frá Wynyard, var kosinn ritari Sask. Credit Society Ltd. 1. ág. Hann hefir talsverða reynslu í UEiP TAKE 7UE OUT OF LONQ DICTANCE CAUS/ Lillie Sigurgeirson ,en brúðurin er af þýzkum ættum. Þau voru aðstoðuð af S. Albert Thorvald- son bróður brúðgumans og Elsie F. Curran. Miss Evelyn Thor- valdson, systir brúðgurnans söng einsöng á undan athöfninni en Reginald Whillans söng einsöng að henni lokinni.. Gunnar Er- lendsson var við orgelið. Ian Kennedy og Skafti Thorvaldsosn leiddu til sæta. Fjölmenn brúðkaupsveizla fór fram í Marlborough hotel, þar sem að Mr. H. C. Irwin mælti fagurlega fyrir skál brúðarinnar. Brúðguminn flutti nokkur vel valin þakkaðorð og sr. Philip M. “HEIMSINS BEZTA NEFTÖBAK” When calling Iong distance, keep a note of the out-of-town nuifiber the operator gives you. Then, the next time you call the same party — you can give the operator the number you want — and save time. Make your Long Distance call by actual number and you’ll make your calls faster, smoother, more efficiently! REMEMBER., RATESARE IOWER. Otí LQNG D/STANCE CAUS BETWEEfi/ A.M.-AMD ALl DAY SUNDAY mnniTOBR TEbEPoonE sosTEin BARLEY QUALITY IN 1952 Frequently a large production is connected with low quality. This year the opposite is the case. Up to October lst, 28% of the barley marketed graded No. 3 C.W. six-row or higher. In the protein survey conducted by the Grain Research Laboratory of the Boarci of Grain Commissioners, the No. 3 C.W. tested had a protein content of 10.4% as compared with 11.3% in 1951. On the basis of this survey and the samples being tested in the Barley and Malt Testing Laboratory of the Barley Improvement Institute it is tiiought that the yield of malt extract this year will be somewhat higher than in 1951.. For Further Iníormation Write ta BARLEY IMPROVEMENT INSTITUTE 206 Grain Exchanga Building, Winnipeg Twenty-sixth in series of advertisements. Clip for scrap b^ok. This space contributed by Shca's Winnipeg Brewery Ltd. MD 326 Pétursson ávarpaði gestina. — Rausnarlega var boriö á borð og síðan var sungið og dansað. Brúð hjónin fóru brúðkaupsferð suð- ur til Bandaríkjanna. Framtíðar- heimili þeirra verður í Winni- Peg- MYNDAVÉLAR Rolleiflex, Kine-Exakta, Leica, Balda, Rctina og aðrar leiðandi Evrópiskar tegundir — Skrifið eft- ir verðskrá. Lockharts Camera Exchange Toronto — Estb’d 1916 — Canada Sigurgeir Sigurgeirsson, mað- ur um sextugt, lézt s.l. föstudag að heimili sínu í Riverton. Hann var fæddur í Mikley og ólst þar upp hjá foreldrum sínum Vil- hiálmi Slgurgeirssyni og konu hans Kristínu Helgad. Tómas- son. Hann stundaði fiskveiði lengst af, en síðustu árin búnað. Hann lifa kona hans Kristbjörg, tveir synir, John og Vilhjálmur og ein dóttir, Mrs. M. McKillip. Ennfremur fjórir bræður: Helgi Theodór, Gústaf, og Kristinn og tvær systur, Mrs. Einar P. Jóns- son og Mrs. V. Valgarðson. Út- förin fer fram frá lút. kirkjunni í Riverton í dag. Prestarnir S. Olafson og H. Sigmar flytja kveðjuorð. * ★ * Mrs. Hólmfríður Magnússon, kona 92 ára, lézt s.l. fimtudag, að heimili Mrs. J. G. Skúlasonar (en hin látna var amma hennar) að Geysir, Man. Hún var fædd á Islandi, 'en kom ung til Can- ada. Hana lifa ein dóttir, Mrs. S. Thorgrfímson og mörg barna- börn. Hún var jörðuð s.l. mánu- dag frá lútersku kirkjunni í Geysir. Gefin voru saman í Fyrstu lút. kirkju s.l. laugardag Albert Petur Johannson og S'hirley Ann Maw, Brúðguminn er sonur Mr. og Mrs. K. W. Jóhannson. Séra Valdimar Eylands gifti. * * *» íslenzkar hljómplötur fást hjá Björnssons Book Store, 702 Sarg ent Ave. Winnipeg. i , Note New Phone Number j I l , kfty HAGBORG fVllfiM j ^^ PHOWE 74-3431 J-- WILFRID SWANSON & CO. Insurance in all its branchcs. Real Estate — Morlgages — Rentals 210 POWER BUILDING Telephone 937 181 Res. 403 480 LET US SERVE YOU MIISIMSJ BETEL erfðaskrám yðar Systurnar Miss Margrét Sig- urðsson og Miss E. Sigurðsson eru nýkomnar til bæjarins norð- MESSUR og FUNIHK l kirkju Sambandssafnaðai Winnipeq Prestur, sr. Philip M. Pétursson, Ph.B., B.D. / 681 Banning St. Síml 34 571 S Messur: á hverjum sunnudegl Kl. 11 f. h. á ensku Kr. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarnefndin: Fundir i. fimtudag hvers rnánaðar. Hjálporneíiidin: Fundir fyrsta mánudagskveld i hverjum máiiuöi. Kvenfélagið: Fundir annan þriöjudag hvers mánaðar. kl. 8 að kveldinu. Ungmennafélagiö: — Hvert fimtudagskveld kl. 8.30. Skátaflokkurinn: Hvert mlð vikudagskveld kl. 6.30. Songœfingar: Islenzki söng flokkurinn á hverju föstu- dagskveldL Enski söngflokkurinn á _ hverju miðvikudagskveidi Sunnudagaskólinn: A hverjum sunnudegi, kl. 12.30. an frá Reykjavík, þar sem þaer hafa verið yfir sumarmánuðina. Ekta Innflutt HOLLENZK SILD veidd í N orðursjónum Hollenzk síld er svo ljúffeng að * hún á cngan sinn líka . . krydd- uð og söltuð á sjónum svo að hnn heldur öllum sínum bæti- efnum. Auðtilbúin fyrir hcitan rétt—ávaxta- mauk—og fyrir gesti að grípa í. Kaup- ið hana i viðeigandi hylkjum eða > þar tilbúnum krukkum. FAIÖ OKEYPIS BÆKLING hjá matvöru- kaupmanni f kjötbúðum eða liskisalanum. Svo getið þér skrifað HOLLAND HERRING FISHFRIES ASSOCIATION Room 711, Terminal Building, Toronto, Ontario See your Mutual Life representative about this today LOW C0ST MUTUAL « m SECURITY PLAN ..... j $15,000 life insurance from now until age 65... M00 * EVERY ftde MOHTH FOR LIFE STARTING AT AGE65 *This sum will be substantially greater if Mutual Life dividends are allowed to accumulate. .$100 o month from age 65 to 70... ... after age 70, the Mutual Life Security Plan combined with the Federal Government old age pension, will continue to provide $100 a month for life. i Over the years hundreds of thousands of policyholders have profited greatly by the liberal and consistent dividend policy of The Mutual Life of Canada. HEAO Representatíve: Skapti Reykdal 700 Somerset Bldg. WTNNTPEG, Man. Phone 92-5547 ~ of CANAOAioo oNTOm? N-152

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.