Heimskringla - 14.01.1953, Side 4

Heimskringla - 14.01.1953, Side 4
4. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 14 JAN. 1953 FJÆR OG NÆR MESSUR f WINNIPEG Messað verður í Fyrstu Sam- batidskirkjunni í Winnipeg n.k sunnudag, eins og vanalega, kl. 11. f.h. á ensku, og kl. 7. e.h. á íslenzku. —Ssekið messur Sam- bandssafnaðar • * » SIGTRYGGUR GOODMAN Um miðjan desember mánuð s. 1. andaðist að heimili sínu í Wyn yard, Sask., Sigtryggur Good- man, 78 ára að aldri, eftirj skammvinnan lasleika. En upp að þeim tíma hafði heilsan verið * | frekar góð og veitt honum fult tækifæri til að njóta lífsins. Hann var fæddur 14. febrúar( 1874, og ættaður úr Skagafjarð-i arsýslu frá Breiðabólsstað og var sonur Guðmundar Kristjáns sonar og Lilju Sigríðar Jónsd. ( Um tíma á uppeldisárum hans,! dvaldi hann hjá systur sinni( Guðrúnu, í Eyjafjarðarsýslu. En hún er nú fyrir skömmu dáin. En árið 1901 flutti hann vestur um haf og kom fyrst til Pembinaj Norður Dakota og bjó þar eitt! ár, en kom svo til Winnipeg og stundaöi þar aðallega smíða-' vinnu. En nokkrum árum síðar, ferðaðist hann með föður sínum heim til íslands, og þegar til þessa lands var komið aftur, • flutti hann vestur til Wynyard, Sask., árið 1912 og átti þar heima úr því. Árið 1918 kvæntist hann eftirlifandi konu sinni, , Arn- þrúði Gíslason, dóttur Gunn- laugs og Halldóru Gíslason sem þar búa. Börn þeirra Sigtryggs og Arnþrúðar eru n'íu alls, og lifa þau öll föður sinn og eru hin mannvænlegustu. Þau eru fjórir drengir og fimm dætur, sem hér segir: Pálmi, Gunnlaugur, Ól- afur, Vilhjálmur, Halldóra, Lilja Thorey, Kristín og Gerða. f bygðinni þar vestra, reynd- ist Sigtryggur vel, og var góð- ur nábúi. Æfi hans var fögur og björt, en þó einföld og lát- laus, eins og æfi flestra sem vinna sitt verk, samvizkusam- lega og vel, og gera skyldu sína gagnvart þeim sem þeir bua með al. Hann stóð vel í stöðu sinni og reyndist ölium vel, sem á vegi hans urðu. tllSE tdeatre! j —SARGENT <S ARLINGTON— j | Jan. 15-17—Thur. Fri. Sat. Generat | j FLYING LEATHERNECKS (Col. j i John Wayne, Robert Ryan » ACCORDING TO MRS. HOYLE S Spring Byington, Brett King | Jan. 19-21—Mon. Tue. Wed. (Ad.) j I “PEOPLE WILL TALK” . Cary Grant, Jeanne Crain , “THE GREAT JEWEL ROBBER” ! j David Brian, Marjorie Reynolds j Kveðjuathöfnin fór fram 18. desember s.l. frá Sambandskirkj- unni í Wynyard, og jarðsett var í grafreit Wynyard-bygðar. Sr. Philip M. Pétursson frá Winni- peg flutti kveðjuorðin. * * » GIFTING Séra Philip M. Pétursson gaf saman í hjónaband Albert Vict- or Johnson og Anna Johanna Benedictson, bæði frá Lomand, Alberta, þriðjudaginn, 23. des. í Fyrstu Sambandskirkjunni í Winnipeg. Þau voru aðstoðuð af Mr. og Mrs. Kristinn Benedict- son. ★ * * Thorarinn Einarsson bóndi í Riverton, lézt 2. janúar að heim- ili sínu. Hann var 66 ára, fæddur á íslandi, en kom vestur barn að aldri .Hann lifa kona hans Krist ín, tvær dætur, Mrs. Johannson og Mrs. Olson, tveir synir, Böðv ar og Einar. Hinn látni var vin- sæll maður á meðal samborgara sinna og dugandi bóndi. Hann var bróðir Gísla Einarsson ar í Riverton sem kunnur er al- menningi af skrifum sínum í vikublöðin hér vestra. » » ♦ Pétur kornkaupm. Anderson, Winpipeg og frú, lögðu af stað s.l. viku til Miami, Florida og gera ráð fyrir að dvelja þar til vors. ■* * * GIFTING Þriðjudaginn, 30. des. s.l. gifti séra Philip M. Pétursson Lester Roy Saul og Eleanore Christine Crumpton-Davey, sem eru bæði íslenzk í móðurætt. Hjónavígsl- an fór fram í Fyrstu Sambands kirkjunni í Winnipeg, að fjölda skyldmanna viðstöddum. Brúð- guminn var aðstoðaður af Don Waddell og brúðarmeyjar voru Þetta Nýja Ger Verkar Fljótt Heldur Ferskleika Þarf Engrar Kælingar Nú getið þér bakað í flýti án fersks gers. Aðeins takið pakka af Fleischmann’s Fast Rising Dry Yeast úr matskápnum og notið nákvæmlega eins og köku af fersku geri. Þetta er alt sem þarf að gera: (1) í ofurlitlu volgu vatni skal leysa upp vel eina te- skeið af sykri móti einu umslagi af yeast. (2) Sáldrið í það dry yeast. Látið standa 10 mínútur. (3) Hrærið vel. (Vatn gem notað er þannig reiknist sem hluti af þeim lög sem forskriftin sýnir.) Þér fáið sömu fljótu hefinguna. Notið það í næstu bakninga brauð og brauðsnúða. * Aldrei þurfið þér framar að hafa armæðu af að halda gamaldags fersku geri frá skemdum. Kaupið mánaðar forða af Fleisch- mann’s Fast Rising Dry Yeast hjá matsölumanni yðar í dag. 1 pakki jafngildir 1 köku af Fresh Yeast! Ethel Shannon, Jean McKinnon og Judy Wilson en blómamey var Helena Havelock. Svararmað ur brúðarinnar var Robert Davey bróðir hennar, en Raymond Briggs og Wilfred Hadfield leiddu til sæta. Brúðkaupsveizla fór fram að heimili Mr. og Mrs. J. Briggs, 271 Evanson St. Þar mælti Mr. J. Wilson fyrir skál brúðarinn- ar, og brúðguminn flutti nokkur þakkarorð. Síðan var sest við kaffi drykkju og skemtu menn sér frameftir kvöldinu. Framtíð- ar heimili brúðhjónanna verður í Winnipeg, þar sem brúðgum- inn er hitaveitumeistari. t ★ * Þann 16. október s.l. lézt að heimili systur sinnar í Kelso, Wash., Thomas Arthur Vatns- dal, 36 ára að aldri. Hann lætui eftir sig móður sína Önnu Vatnsdal, í Seattle. Einn bróð- ir J. Russell Vatnsdal í Pull- man, Wash, fjórar systur: Ethei í Seattle, Florence Rooks í Kelso Gladys Babcock í La Crescenta, Calif., Laura Slater í Seattle. Faðir hans var Thórður Vatns- dal, fyrrum kaupmaður í Wa- dena, Sask., dáin 1928 í Portland, Oregon. W * * Icelandic Canadian Club Banquet and Dance The annual banquet and dance of the Icel. Can. Club will be held at the Marlborough Hotel, January 30. 1953. Musical talent on the program will be: Miss Lilja Eylands with vocal solos and Allan Beck ,viol in solos. Jimmy Gowler’s Orchestra will furnish Modern and Old Time music for the dance. Banquet and dance tickets are $2.50 per person; dance tickets are $1.00 per person. Tickets to be had from John Myrdal, dance convener (phone 74-2165, after 6 p. m.); Miss Inga Johnson, club secretary, and other mem- bers of the executive; and at D. Björnson’s Book Store, 702 Sar- gent Ave. This annual affair of the Icel. Can. Club has become very popular, so persons wishing to attend are invited to get their ieservations early. ★ ★ * Skírnarathöfn Föstudaginn 26. desember, skírði séra Philip M. Pétursson þrjú börn að heimili Mr. og Mrs. E. T. Goodmundson, 1029 Dom- inion St., að nokkrum vinum og skyldmönnum viðstöddum, þar á meðal Mr. og Mrs. Narfi Narfa- son, sem eru foreldrar Mrs. Goodmundson, og sonur þeirra Allan, frá Foam Lake, Sask. — Börnin sem skírð voru, voru þessi: Kathryn Lora Anne, dótt- ir Mr. ,og Mrs. E. T. Goodmund- son; Margret Elizabeht og Jeffrey Victor, börn þeirra hjóna Mr. og Mrs. J. V. Samson. Lora Anne, Mr. og Mrs. Geir Guðfeðgini voru, fyrir Kathryn Thorgeirson, en fyrir Margret Elizabeth, Mr. og Mrs. E. T. Goodmundson, og fyrir Jeffrey Victor, Mr. og Mrs. Geir Thor- geirson. Kaffi og önnur góðgæti voru borin á borð að athöfninni lok- inni, og þótti mönnum þetta vera ^ jfohnny, Jfyun f 107« DOWNINQ ST. PHONE 72 3122 WINNIPEG'S FIRST ‘ "MAILORPHONE" ORDER HOUSE ★ T. V. SETS - RADIOS * FRIDGES - STOVES ★ APPLIANCES ★ JEWELLERY ★ FURNITURE ★ FUR COATS * SPORTING GOODS ★ FARM IMPLEMENTS ★ BUILDING MATERIALS 1 Note New Phone Number MIMMS7 BETEL í erfðaskrám yðar viðeigandi viðbætir við jóla há- tíðina, hin mkla hátíð barna. j MYNDAVÉLAR RoIIeiflex, Kine-Exakta, Leica, Balda, Retina og aðrar leiðandi Evrópiskar tegundir — Skrifið eft- ir verðskrá. Lockharts Camera Exchange Toronto — Estb’d 1916 — Canada JÓLAGJAFIR TIL HÖFN Mr. og Mrs. S. Grímson, Vancouver, B. C.......$10.00 Mr. og Mrs. S. Egilson, Vancouevr, B. C........20.00 Icelandic Ladies Aid, Leslie, Sask.......... 15.00 Icelandic Ladies Aid, Churchbridge, Sask.... 10.00 Scandinavian Business Men’s Club, Vancouver ...... 30.00 Dr. P. Guttormsson, Watrous, Sask.........100.00 Mr. og Mrs. Ögmundur Ólafson, Vancouver .... 10.00 MESSI R oe FIINDIR í kirkju SambandssafnaAat Winnipeg Prestur, sr. Philip M. Pétursson, Ph.B., B.D. 681 Banning St. Símí 34 571 Messur: á hverjum sunnudegl Kl. 11 f. h. á ensku Ki. 7 e. h. á íslenzku. SatnaAarnefndin: Fundir 1 fimtudag hvers mánaðar. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: — Hvert fimtudagskveld kl. 8.30. Skátaflokkurinn: Hvert mið vikudagskveld kl. 6.30. Songcefingar: fslenzki söng flokkurinn á hverju föstu dagskveldL Enski söngflokkurinn a hverju miðvikudagskveldl Sunnudagaskólinn: A hverjum sunnudegi, kl. 12.30. SPARIÐ alt að $15.00 Prófið augu yðar heima með rvorum “HOME EYE TESTER”. Við nær og fjar- sýni. Alger ánægja Abyrgst. Sendið nafn, áritun og aldur, fáði 30 daga prótun. ókeypis "Eye Tester" Umboðs- Ókeypis Nýjasta vöruskrá og mcnn allar upplýsingar. óskast VICTORIA OPTICAL CO. K313 276 Yonge St. Toronto 2, Ont.. J. WILFRID SWANSON & CO. Insurance in all its branches. Real Estate — Mortgages — Rcntals 210 POWER BUILDING Telephone 937 181 Res. 403 480 LET US SERVE YOU Safnað af Ófeigi Sigurðson Markerville, Alta. S. K. Maxson............ 25.00 W. J. Maxson............ 10.00 J. K.Johannson......... 10.00 J. S. Johannson....... .10.00 S. S. Maxson ........... 10.00 L. Svenison............. 10.00 G. T. Bjornson ........ 10.00 W. Maxson............... 10.00 Icelandic Ladies Aid.... 25.00 Mr/Johann Bjarnason, Innisfail ............ 10.00 Red Deer, Aalta Swain Swainson John Hiilman .... A. W. Swainson F. F. Johnson .. G. S. Grimson . .. J. S. Svenison .... E. E. Stephenson 5.00 10.00 10.00 5.00 5.00 1.00 25.00 Mr. Ófeigur Sigurdson, Vancouvre, B. C..........25.00 Mrs. E. Hördal, Wynyard, Sask. og Mrs. F. W. Finnson, Markerville, .. $10.00 í minningu Egil Hördal sál. Mr. Valdimar Johnson, Wyn- yard, Sask..............$100.00 í minningu um ástríka eiginkonu og frábæra móður, Margréti Berg sveinsdóttir Johnson. Mrs. Lilja Lesosky and hus- band Tony ...............$10.00 í minningu um Sigtrygg Good- man. Grund Ladies Aid........$19.00 í minningu um Mrs. Björg Christ opherson. Turkeys frá: George Olafson, Mr .Vatnsdal, John Sigurdson, Miss Laura Rasmussen. Oranges frá Mrs. D. Potter. Oranges og chocolates frá Mrs. G. Sigurdson. Vínarterta frá Mrs. Polson. Records frá Mr. og Mrs. Gunn- alugson, White Rock. Hjartans þakklæti frá stjórnarnefndinni, Mrs. Emily Thorson, féhirðir —3930 Marine Drive, West Vancouver, B. C. Pantið ykkar ókeypis eintak í dag • Gefin út af stærsta fræ og gróðurhúsafélagi f Canada. Þú muna hafa ánægju af hverri blaðsíðu f þessari vingjarnlegu og fróðlegu bók. Hún lýsir 2000 jurtum þar á meðal nýjum og sjaldgæfum Stóra 1953 FRÆ og GRÓÐUR- tegundum svo sem Hybrid Tomatoes, HÚSABÓKIN, sú bezta! Hybrid Cucumbers, Hybrid Onions, Blue Leaf Arctic Hedgc, Rosa Multi- 148 mynda flora fræ og plöntur, Multi-flowere síður Swcet Pcas, Astolat l’ink Ser.es Del- 20 síður í phiniums, Dwarf Fruits, 6-í- Multi- litum ple Epli, ný moldar frjófgunarefm, Dvergamatjurtir fyrir litla garða og valið matjurti-, blóma- og húsjurta- fræ, nlöntur, blómlaukar og annað svo ao garður þinn 1953 verði sem beztur. Pantið i dag. DDMINÍON SEED HOUSe GEORGETÖWN ONTARIO F’ " , & JANUARY CATALOGUE ; / ! If you have not received your copy— write lo-day to <*T. EATON C?.m «0 MAIL ORDER CIRCULATION DEPT. WINNIPEG, MANIT0BA *‘T. EATON WINNIPEG CANADA EATON'S MAIL 0RDER 0FFICE SERVÍCÍ i( there is one in or near your town. You reteive prompt, courteous attention, whether you place your order in person or by telephone. The Problems of the Early Barley Growers (1) The pioneer settlers in Eastern Canáda (Lower and Upper Canada) had first to clear the land. The trees were felled and burned. The ashes were gathered .placed in barrels and water poured over them. The resulting lye was caught at the bottom and “boiled down” in large iron kettles. The white residue (potash) was exclranged at the store for food, clothing and utensils. This was the first fann ir>come. The land was cultivated around the stuznps with home- made plows and harrows, and the seed sown by hand. It was harvested with reaping hooks and later withe cradles. The grain was threshed with a flail, the straw gathered up and the grain and chaff were separated by tossing the grain in the wind. Even after the advent of the reajrer, barley was threshed and cleaned in this manner. For further information write to BARLEY IMPROVEMENT INSTITUTE 206 Grain Exchange Building, Winnipeg Twenty-ninth in series of Advertisements Clip for scrap book This space contributed by THE DREWRYS LIMITED MD-329

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.