Heimskringla


Heimskringla - 20.01.1953, Qupperneq 4

Heimskringla - 20.01.1953, Qupperneq 4
4. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 20. JANÚAR 1953 FJÆR OG NÆR Messur í Winnipeg Guðsþjónustur fara fram i Fyrstu Sambandskirkju í Win- nipeg n.k. sunnudag eins og að vanda, á ensku kl. 11 f.h. og á ís- lenzku kl. 7 e.h. —Styðjið frjálstrúarstefnuna með nærveru ykkar á hverjum sunnudegi. ★ ★ ★ Úr bréfi frá Vancouver Skáldið Þ. K. K. skrifar: — f dag er glaða sólskin og hefir verið í viku. En mikið hefir rignt hér í haust, eins og oftast/ en enginn snjór er á láglendi, þó uppi í fjöllum sé talsverður og nægilegur fyrir skíða fólkið, sem þangað safnast hundruðum saman. í morgun (11. jan) var dálítil héla á húsþökum og stirn ingur á pollum, en alauð jörð. Gaman væri að fá línu frá þér og fleirum góðkunningjum eystra. Heimskringlu fæ eg og segi sem aðrir, að hún hefir sjaldan betri verið en nú. Með beztu nýárs- óskum til þín.” ★ ★ ★ Þriðjudaginn 12. jan lézt að 28 Royal Crest Apts. Mrs. M. J. Thórarinsson ekkja Metusalems Thórarinssonar byggingarmeist- ROSE TIIEATRE —SARGENT & ARLINGTON— JAN. 21-23 Thur. Fri. Sat (Adult) “THE LUSTY MEN” Susan Hayward, Ríibert Mitchum “ALADDIN AND HIS LAMP (col) Patricia Medina, Jolin Sands JAN. 25-27 Mon. Tue. Wed. (Gen.) SOMETHING FOR THE BIRDS Victor Mature, Patricia Neal “STORY OF MANDY Phyllis Calvert, Jack Hawkins ara. Hún var 63 ára, fædd á ís- landi, en kom fyrir 50 árum vest- ur um haf. Hana lifa einn sonur, Alex, lögfræðingur í Santa Mon ica, Cal og ein systir Mrs. Hans Sveinsson. Jarðað var frá útfar- arstofu A. S. Bardals. Dr. Rún- ólfur Marteinsson jarðsöng. ★ ★ ★ Síðast liðinn miðvikudag, lagði Árni G. Eggertsin Q C., á- samt frú sinni, af stað suður til Miami, Florida. Þau munu dvelj ast á annan mánuð syðra. ★ ★ ★ Upplýsingar óskast um Guð- rúnu Guðbjarnadóttur, hún kom til Canada árið 1902, ef til vill dáin fyrir nokkrum árum- Eg hefi fengið beiðni frá fslandi viðvíkjandi þessu. P. S. Pálsson, Box 28. Gimli, Man. ■S MINNIS7 ICELANDIC CANADIAN CLUB BAIMQUET & BAWCIE Marlborough Hotel, in the Blue Room FRIDAY, JANUARY 29, 1954 Dinner commences at 6.45—Dance at 9 — Dress opitonal PROGRAM: Piano solo — Miss Helga Baldwinson Address — Rev. Robert Jack, of Arborg Vocal solo — Miss Ingibjörg Bjarnason JIMMÁ GOWLER’S ORCHESTRA Modein and Old Time Music ADMISSION: Banquet and Dance, $2.50 per person Dance only, $1.00 per person L BETEL í erfðaskrám yðar Note New Phone Number \{Æ HAGBORG FUíL/Zé/ PHOME 74-3431 J-- SCANDINA VIAN CENTRAL COMMITTEE presents mioujinTÉR fesTivnL in Hastings Auditorium — Vancouver, B. C. FRIDAY, FEB. 12th, 1954 — Program 8-10 Dance 10-1 Admission 75c — Good prizes on lucky tickets. Proceeds used to send children to Jubilee Summer Camp this year. EVERYBODY WELCOME Notið GILLETT’S LVE að búa til yðar eigin sápu—og sparið peninga! HUGSIÐ YKKUR! Fullur stór bakki af sápu . . . tuttugu og fimm endingargóð stykki . . . öll yðar fyrir einungis 25 cents! En það er allur kostnaðurinn, þegar þér búið til yðar eigin sápu, úr afgangs- fitu og GILLETT’S LYE! Gerið áætlun nú um að spara peninga á búðarreikning yðar . . . og þar með hafið þér meiri peninga fyrir aukin þægindi fyrir yður sjálfa einnig og fjölskyldu yðar. Búið til yðar eigin sápu fyrir einungis lítinn hluta verðs, sem þér annars munduð borga. Auð- veldar leiðbeiningar á hverri könnu af GILLETT’S LYE. Kaupið nú þegar. TT’S nér peninga a arga vegu' Þessar leiðréttingar eru Hkr. beðin fyrir í sambandi við “Gjaf ir í byggingarsjóð Stafholts”, er birtust í blaðinu 6. janúar: Þar sem getið er um að Mr. og Mrs. Gunnar Guttormsson gefi $5.00 á að bætast við: f minningu um Ágúst Magnússon, Lundar. Ennfremur segir, að Kvenfél. Lundar, en átti að vera Kvenfél. Eining að Lundar, gaf $10.00 í minningu Ágústs Magnússonar. ★ ★ ★ í Vancouver voru 12. des. gef- in saman í hjónaband Edwin S. Johnson og Agnes Knudsen frá Winnipeg. Mr Johnson hefir verið starfsmaður frétta sam- bands Canada og var lengi um- sjónarmaður Canadian Press í London. Hann hefir nú forstöðu sama félags í Vancouver. Hann er Seltiðningur að uppruna. ★ ★ ★ The Womans Association of the First Lutheran Church hpld an open meeting Jan. 26th at 8.30 p.m in the lower auditorium of the church. Program consists of a showing of pictures by Dr. V. J. Eylands. ★ ★ ★ KAFLAR ÚR BRÉFI Kæri hr. ritstj. Hkr. Viltu gera svo vel að birta þessar línur, sem gamla fólkið á Höfn hefir beðið mig að skrifa. Það á að vera ofurlítill þakk- lætisvottur fyrir alt það sem fyrir það var gert um hátíðirnar. Sunnudaginn næsta fyrir jól, var keypt hér jólatré fyrir heim- ilið- Séra Eiríkur Brynjólfsson flutti stutta jólamessu og sungn ir voru jólasöngvar. Eftir guðs- þjónustan var jólagjöfum útbýtt til allra, sem teljast vistfólk, frá stjórnarnefnd heimilisins—jóla- spjald með 5 dölum áfestum til hvers. Frá þjóðræknisdeildinni Ströndin, fékk hver vistmaður jólaspjald og fylgdi því $1.00. Svo var kvenfélagið Sólskin til staðar með alla sína þjónustu, hafði það kvöldverð fyrir alla. Fyrir þessar framantöldu gjaf ir og annan kærleik okkur sýnd- an á s.l. ári, þökkum vér vistfólk ið að hrærðu hjarta- Síðan um jól hefir séra Eirík- ur haft hér jólasöng á aðfanga- dagskvöld og söngskemtun á Gamlaárskvöld. Ennfremur synt tvisvar myndir að heiman. Fyrir alt þetta er aldraða fólkið inni- lega þakklát og óskar öllum árs og friðar. Einn af aldraða fólkinu Þ. G. I. Vancouver, B. C., kl. 8 e.h. Land ar eru vinsamlega beðnir að fjöl- menna ★ ★ ★ Æskt er eftir miðaldra eða eldri hjónum, til að matreiða fyrir eldri mann á hans eigin heimili. Fyrir það er veitt frí tveggja herbergja íbúð. —Skrifið Viking Press Ltd. MESSUR og FUNDIR í kirkju Sambandssafnaðar Winnipeg Prestur, séra Phitip M. Pétursson, Ph.B., B.D. 631 Banning St. Sími 3-4571 Messur: á hverjum sunnudcgi Kl. 11 f. h., á ensku Kl. 7 e. h„ á íslenzku Safnaðarnefndim Fundir 1. fimtu- dag hvers mánaðar Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld 1 hverjum mánuði Kvenfélagið: Fundir annan þriðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveld inu. Ungmennafélagið: — Hvert fimtu- dagskveld kl. 8.30 Skátaflokkurinn: Hvert miðviku- dagskveld kl. 6.30. Söngæfingar: lslenzki söngflokkur- urinn á hverju föstudagskveldi. Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagaskólin: — A hverjum sunnudegi, kl. 12.30 Almennur ársfundur ísl. elll- heimilis félagsins verður hald- in 28. janúar 1954 í Hastings Auditorium, 828 E- Hastings St., ELLIHEIMILIÐ STAFHOLT þarfnast FORSTÖÐUKONU helzt þarf hún að vera útlærð hjúkrunarkona, tala íslenzku, og búa á heimilinu. Kaupgjald er $250.00 á mánuði, ásamt fæði og húsnæði (Modern, private, apt., furnished.) — Frekari upplýs- ingar fást hjá ANDREW DANIELSON, skrif P.O. Bjox 516 Blaine, Wash. FOR BETTER BUYS IN BEDÖING, SHQP AT the sign of better living all over Canada... sheets... blankets... pillow slips rnade right.., here in Canada Long-wearing luxury is the big feoture this winter! That's Tex- made's big boon to your budget! See the beauty of Tex-made, cur- rently in your favorite store. Feel the comfort — buy it — wherever you see the Tex-made sign. Canada lives better .. . with Tex-made! Bæði venjuleg stærð og 5 punda könnur til sparnaðar HIN FRÆGA LITKVIKMYND HAL LINKERS (SUNNY ICELAND) 1^1 II 1*1 I I (SUNNY ICELAND) ISLAND Hálf önnur klukkustund af fegurstu myndum, sem heilluöu forseta íslands, alþingismennina og þúsundir íslendinga á 40 sýningum á tslandi verður sýnd í PLAYHOUSE THEATRE 13. FEBRÚAR KLUKKAN 8.30 Myndir sýnrj: Hvalveiðar, Síldarsöltun, Landbúnað, Bygginga- framkvæmdir, Saltfiskþurkun, úr “Rigoletto” í Þjóðleikhúsinu. Einnig myndir frá Akureyri, Siglufirði, Mývatni, Reykjavík, Hafnarfirði og mörgum fleiri stöðum. Seats:—$1.95, $1.60, $1.25 (reserved) at Celebrity Box Office, 270 Edmonton St. Phone 93-1945. Students $1.00. I»ið munuð verða stolt af að koma með vini ykkar til að sjá þessa fallegu mynd ÞRÍTUGASTA OG FIMTA ÁRSÞING Þjóðræknisfélags íslendinga í Vesturheimi verður haldið í Good Templara húsinu við Sargent Ave. í Winnipeg, 22., 23., og 24. febrúar 1954 ÁÆTLUÐ DAGSKRÁ: 1. Þingsetning ✓ 2. Ávarp forseta 3. Kosning kjörbréfanefndar 4. Skýrslur embættismanna 5. Skýrslur deilda 6. Skýrslur milliþinganefnda 7. Útbreiðsulmál 8. Fjármál 9. Fræðslumál 4 10. Samvinnumál 11. Útgáfumál 12. Kosning embættismanna 13. Ný mál 14. Ólokin störf og þingslit Þing verður sett kl. 9.30 á mánudagsmorgv.ninn 22. febrúar, og verða fundir til kvölds. Á þriðjudaginn verða þingfundir bæði fyrir og eftir hádegi. Á miðvikudaginn halda þingfundir áfram og eftir hádegið þann dag fara fram kosningar embættismanna. Að kvöldinu verður almenn samkoma undir umsjón aðal félagsins. —Winnipeg, Man., 18. janúar, 1954. f umboði stjórnarnefndar Þjóðræknisfélagsins, VALDIMAR J. EYLANDS, forseti INGIBJÖRG JÓNSSON, ritari VERZLUNARSKOLANAM Aldrei hefir verið eins nauðsynlegt og ein- mitt nú, að hafa verzlunarskóla mentun, og það fólk sem hennar nýtur hefir venju- lega forgangsrétt þegar um vel launaðar stöður er að ræða. Vér höfum nokkur námsskeið til sölu við fullkomnustu verzlunarskóla í Winnipeg. Spyrjist fyrir á skrifstofu vorri þessu viðvíkjandi, það margborgar sig. The Viking Press Limited Banning og Sargeht WINNIPEG :: MANITOBA v gæoscocoscoscosceosoosQOGOoogeoGoooeQeeooGOGOQGðoooet

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.