Heimskringla - 21.01.1953, Blaðsíða 4

Heimskringla - 21.01.1953, Blaðsíða 4
4 SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 21. JANÚAR 1953 FJÆR OG NÆR Messur í Winnipeg í fjarveru prestsins messar sr. Eyjólfur J. Melan við kvoldguðs- þjónustuna í Fyrstu Sambands- kirkju í Winnipeg. Við morgun- messuna verða leikmenn safnað- arins, Mr. A. N. Robertson, for- maður skólaráðs Winnipeg-borg- ar og Mr. K. O. Mackenzie, að- stoðarstjóri velferðarmála fylkis- ins. Einnig verður sá þriðji við messugjörðina en ekki er enn bú- ið að ákveða hver hann verði. Séra Philip M. Pétursson legg- ur af stað laugardagsmorguninn vestur til Edmonton þar sem hann messar fyrir unitarasöfnuð sem stofnaður var fyrir rúmu ári síðan og er við góðan blóma. — Hann gerir ráð fyrir að vera kom- inn heim aftur þriðjudagskvöld- ið n. k. * * * Á rsfundur Ársfundur Sambandssafnaðar í Winnipeg verður haldin sunnu- daginn 8. febrúar. Sameiginleg guð^þjónusta fer fram kl. 3 e. h. þann daginn, og að henni lokinni verður byrjað á fundarstörfum. Sezt verður við borð kl. 5, og neytt matar sem kvenfélög safn- aðarins sjá um. Síðan verða tekin \m THIUTRE i —SARGENT <S ARLINGTON— j Jan. 22-24—Thu. Fri. Sat. General j Dennis Morgan—Bctsy Drake “PRETTY BABY” Robert Ryan—Claire Trevor “BEST OF THE BADMEN” Color j Jan. 26-28—Mon. Tue. Wed. Adult j Eleanor Parker—Patricia Neal “THREE SECRETS” Mickey Rooney—Jeanne Cagney “QUÍCKSAND” .r'-' upp aftur fundarstörf og fundi ! lokið. Skýrslur verða lesnar. Em- , bættismenn kosnir, og ný mál tekin fyrir. Eru menn beðnir að hafa þetta í huga og sækja þegar til kemur. jfohnny. Jlyan 1076 DOWNING 8T. ^HONB 72 6122 WINNIPEC'S FIRST "MAIEORPHONE" ORDER HOUSE ★ T. V. SETS - RADIOS ★ FRIDGES - STOVES ★ APPLIANCES * JEWELLERY ★ FURNITURE ★ FUR COATS ★ SPORTING GOODS ★ FARM IMPLEMENTS ★ BUILDING MATERIALS THIS WEEKS SPECIAL: Free Giít Certificates to the first 20 \ persons who phone or write in. Dánarfregn Miss Elizabeth K. Guðmund- son, 17 Acadia Apts., Winnipeg, dó s. 1. laugardag. Til þessa bæj- ar kom hún frá Elfros, Sask., fyr- I ir 6 árum, þar sem foreldrar hennar bjuggu mörg síðari árin. Með líkið var farið til Elfros, , Sask., og fór jarðarförin þar fram í gær. i Foreldrar hinnar látnu voru Tímóteus Guðmundson, ættaður frá Litla Holti í Dalasýslu og Þorbjörg Hallgrímsdóttir Guð- mundson, vopnfirsk að ætt, en bjuggu að Garðar, Brown og síð- ast að Elfros. Hin látna á 9 systkini á lífi, 6 systur og 3 bræður. Eru systurn- ar Mrs. G. Thorgeirson og Mrs.. J. V. Samson á Winnipeg, Mrs. H. Nichol, Leslie, Sask.; Mrs. T. Ásgeirsson, Mozart, Sask.; Mrs. Sig Björnson, Moorhead, Minn., og Ólína í Winnipeg, en bræð- urnir Edwin í Winnipeg, Mag- nús í Wynyard, Sask., og John í Elfros, Sask. Hin látna var 57 ára að aldri, og var fædd að Garðar, N. Dak. Edwin, Ólína og Mrs. Thor- Icelandic Canadian Club BANQUET and DANCE BLUE ROOM, MARLBOROUGH HOTEL FRIDAY, JANUARY 30, 1953, at 6.45 p.m. Jimmy Gowler’s Orchestra, Modern and Old Time Músic Dress Optional Admission: Banquet and Dance, $2.50 per person Dance only (commencing at 9 p.m.) $1.00 per person. *- ! ; Note New Phone Number MINMS7 BETEL __í ei’fðaskrám yðar I i ÞRITUGASTA OG FJÓRÐA ÁRSÞING Þjóðræknisfélags Islendinga í Vesturheimi verður haldið í Good Templara húsinu við Sargent Ave. í Winnipeg, 23., 24. og 25. febrúar 1953 ÁÆTLUÐ DAGSKRÁ: 1. Þingsetning 2. Ávarp forseta 3. Kosning kjörbréfanefndar 4. Skýrslur embættismanna 5. Skýrslur deilda 6. Skýrslur milliþinganefnda 7. Útbreiðslumál 8. Fjármál* 9. Fræðslumál 10. Samvinnumál 11. Útgáfumál 12. Kosning embættismanna 13. Ný mál 14. Ólokin störf og þingslit Þing verður sett kl. 9.30 á mánudagsmorguninn 23. febrúar, og verða fundir til kvölds. Á þriðjudaginn verða þingfundir bæði fyrir og eftir hádegi. Á miðvikudaginn halda þingfundir áfram og eftir hádegið þann dag fara fram kosningar embættismanna. Að kvöldirtu verður almenn samkoma undir umsjón aðal félagsins. Winnipeg, Man., 21. janúar, 1953. f umboði stjómarnefndar Þjóðræknisfélagsins, . VALDIMAR J. EYLANDS, forseti INGIBJÖRG JÓNSSON, ritari geirson fóru héðan vestur til að vera við jarðarförina. Bardais-útfararstofa sá um lík- förina. * * * Mrs. Jóhanna Lára Eyjólfsson, kona Victors kaupm. Eyjólfsson- ar í Riverton, dó sunnudaginn 18. janúar, að heimili þeirra hjóna. Hin látna var 66 ára. Voru for- eldrar hennar Jóhannes og Jak- ohína Hlegason í Selkirk. Hana lifa auk eiginmannsins 2 börn þeirra hjóna Gunnsteinn og Alice. Útfór verður frá lút. kirkjunni í Riverton kl. 1 á fimtu dag, en frá Langrills útfararstofu í Selkirk kl. 4 e. h. Jarðað verður í Mapleton-grafreit. * * » Mrs. Björg Björnsson frá Lundar kom til bæjarins 15. jan. Hún var að sjá mann sinn, Björn Björnsson, er hér hefir verið til lækninga á súkrahúsi, en er nú á góðum batavegi og heldur heim í dag. Mrs. Björnsson sagði talað um rýra fiskveiði það sem af væri vetri. Hún sagði ennfremur, Thorlák Nelson á Lundar, Man„ hafa ver- ið fluttan fyrir rúmri viku á sjúkrahúsið í Eriksdale. Einnig var Jón Sigurjónsson frá Lundar fluttur á sama spítala og er þar sér til lækningar. * * * Um síðustu hlegi kom ungur maður til Winnipeg frá íslandi. Hann heitir Óskar Bjarnason og er frá Norðfirði. Dvelur hann hér vestra nokkra mánuði hjá frænda sínum Birni kaupm. Bjarnarsyni frá Langruth. Kom Björn til bæjarins í bíl s. 1. mánu- dag að sækja frænda sinn. ★ * * Snæbjörn Jónsson frá Árborg kom til bæjarins í gær. Hann var að leita sér lækninga. * •» * Prógram samkoma Eldri söngflokkur Fyrstu lút. kirkju efnir til skemitsamkomu á miðvikudagskvöldið 11. febr. ’53, kl. 8 e. h. ií neðri sal kirkjunnar. Verða þar til skemtunar kór- söngvar, sólós, dúets, kvartett, ásamt stuttri ræðu, upplestri og tableux. Er hugmyndin að þessi samkoma Hkist sem mest þeim skemtisamkomum sem haldnar voru um og eftir síðustu aldamót. Verða þar notuð þau uppáhalds- lög sem flestir munu kannast við, og hafa unun á að hlusta á og syngja. Kaffi og veitingar fram- borið á eftir prógramminu. — Samskot tekin. * * * Icelandic Canadian Club Banquetand Dance The Icelandic Canadian club annual banquet and dance adver- tised elsewhere in this issue of Heimskringla, takes on a special significance this year. The new- ly organized group of Icelandic young people, which has been named after Leifur Eiríksson, are giving their whole-hearted sup- port, and the toast of the.evening will be to this group. The toast will be proposed by Dr. L. A. Sigurdson and respond- ed to by Dr. Gestur Kristjánson, the president of the young peo- ple’s organization. The musical part of the pro- gram consists of vocal and violin solos by Miss Lilia Eylands and Allan Beck. This event promises to be the best yet. Please get your reserva- tions earlý. W. K. * * t Athugun við 70 ára afmælisfregn Sveins í Heimskringlu Að hann Sveinn sé sjötíu ára svei mér,—engin mun því trúa. Strákurinn er ern og ungur. Ætli að Kringla sé að ljúga? Nei! Kringla ekki segir sögur sannleiksgildi er þarf að vega. Útlitið hann á að þakka að hann drekkur mátulega. Rósm. * ★ * w. A. of the First Lutheran church 22nd Anniversary meet- nig on Tues., Jan. 27. Pot luck luncheon at 1.30 p.m. in church parlors. MYNDAVÉLAR Rolleillex, Kine-Exakta, Leica, Balda, Retina og aðrar leiðandi Evrópiskar tegundir — Skrilið eít- ir verðskrá. Lockharts Camera Exchange Toronto — Estb’d 1916 — Canada og Tindastóll er hvítur eins og hausinn á mér. Karl kom af sjó, náði ekki lendingu og varð að kasta út veiðinni: Beitty skeið á Borgarsand beygður reiði hrannar Kastaði veiði komst á land Krákuhreiðar annar. f Skagafirðinum var á sama tíma Pálmi nokkur á Reykja- völlum, er bruggaði hressingu handa kunningjum sínum. Um hann kvað séra Tr. Kvaran: Pálma gistum væna vist, veitti fyrstur grönnum, álmakvistur lífs af Hst líknar ’pyrstum mönnum. STUTT FERÐAMINNING Frh. frá 1. bls. Björn var skorinn upp, en rollurnar hans niður. Mörgum eykur mótlæti ' mæðuveiki og botnlangi Enginn friður er hér meir upp og niður skera þeir. Haustvísa. Lækkar sólargangur, lengjast tekur nótt laufin falla af trjánum og grasið sölnar skjótt. Hafaldan sig teygir um tanga vík og skér Stefán Vagnsson um sama mann: kvað einnig Pálmi feykir sorg úr sál, sælu eykur körlum, aldrei heykist hann við skál, heima á Reykjavöllum. Annar vel hagorður Skagfirðing ur er nefndur Móskóga Stebbi. Hafa borist hingað vestur nokkr ar vísur hans. Fer eg hér með MESSl R og FUNDIH i kírkju Sambandssofnaðat Winnipeq Prestur, sr. Philip M. Pétursson Ph.B., B.D. 681 Banning St. Sími 34 571 Mesaur: a hverjum sunnudegi í\i. 11 f. h. á ensku Ki. 7 e. h. á íslenzku, Satuaðarneindin: Fundii 1 fimtudag hvers mánaðar. Hialparnelndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið. Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, ki. 8 að kveldlnu. Ungmennaíelagið: — Hvert fimtudagskveld kl. 8.30. Skátaflokkurinn: Hvert mið vikudagskveld kl. 6.30. Songœfingar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju föstu dagskveldL Enski söngflokkurinn a hverju miðvikudagskveidi. Sunnudagaskólinn: Á hverjum sunnudegi, kl. 12.30. J. WILFRID SWANSON & CO. Insurance in all its branches. Real Estate — Mortgages — Rentals 210 POWER BUILDING Telephone 937 181 Res. 403 480 LET US SERVE YOU eina; hann mætti manni með fullar hjólbörur af fiski og um leið og þeir mættust, féll fiskur úr börunum og varð heldur saur- ugur, svo karl segir við Stefán, hann megi hirða þennan fisk. Stebbi lítur á fiskinn og karl °g segir: Djöfull er ’ann drullugur drjúgum þarf að skaf’ann, lítill bæði og lélegur, líkur þeim sem gaf ’ann. Framh. Nýtt eintak af ritinu Hlín, hefir borist vestur og er til sölu sem fyr hjá Mrs. J. B. Skapta- son, 378 Maryland. Verð er sama og áður, 5(Tce"ntsT~ Sendið engin meðöl til Evrópu þangað til þér hafið fenglð vora nýju verðskrá. Skrlflð eftlr hinnl nýju 1953 yerCskrá, sem nú er ú taktelnmn. VerC hjá oss er tnlklu liesrrn en nniurs staðnr í Canada. RIMIFON — $2.10 fyrir 100 töflur STREPTOMYCIN — 50c grammið Sent frA Evrópu um víða veröld, jafnvol austnn j!irntjaUlsins. — PóstKjald innifalið. STARKMAN CHEMISTS 403 BTAIOR ST. WEST TOItONTO

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.