Heimskringla - 21.01.1953, Blaðsíða 2

Heimskringla - 21.01.1953, Blaðsíða 2
2. SIÐA rtEIMSKRINGLA WINNIPEG, 21. JANÚAR 1953 pÉÍmskriitpla fStotnuB lStt Sfeznut 6t á hverjum tniðvikudegi Eigendur: THF vTKTNr preSS LT’ 853 og 855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man. — Talsfmi 74-6251 Ver« blaðslns er S3.00 árgangunnn, borgist íynrtra Allar borganir sendist: THE VIKING PRESS LTD OU viOskiftabréf blaOinu aélútandi sendist The Viking Press Limited, 853 Sargent Ave., Wirtnipeg Ritstjóri STEFAN EINARSSON Uíanáskrift tii ritstjórans: EDITOP HETMSKRINGLA Sqrepni Ave Wínnlpteg Advertising Manager: GUNNAR ERLENDSSON "Heimskringla" is published by THE VIKING PRESS LIMITED and printed by VIKING PRINTERS 853-855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man., Canada — Telephone 74-6251 Leacn þar kominn með stafla af þar eða berjast, heldur sátu bókum um efnið og reifði það síðan bæði í gamni og alvöru. Vínlandsferðir hafa orðið mörg- um að yrkisefni, ef svo mætti segja, og margt af því, sem um þær hefur verið skrifað, reynzt mesta glundur, jafnvel á miðri 20. öld Einar Haugen frá Wisconsin- friði að mat sínum. Einn daginmfór eg upp í Em- pire State bygginguna, hæsta mannvirki í heimi. Var það mikil sjón að líta þaðan yfir steinkast- ala borgarinnar, þessa tröllasmiíð eða Grjóttúnagarða. Var bygging Sameinuðu þjóðanna, tæpra 40 hæða hús, ekki meiri til að sjá en háskólanum í Madison flutti' einn eldspýtustokkur, sem ein- síðasta erindið, sem á dagskrá hver tröllkarlinn hefði sett þarna jvar: Problems of Communica-! upp á rönd, og skýjakljúfarnir I tions in Scandinavia, þ. e. um þá þá á boið við dávæna vindla! Authorized aa Second Class Mail—Post Office Dept., Ottawa WINNIPEG, 21. JANÚAR 1953 Jólaferð austur að hafi eítir Finnboga Guðmundsson Það er varla í frásögur færandi, þó að einhver bregði sér bæjar- leið um jólin svona til hátóðabrigða, en þar sem lagt hefur verið að mér að skýra ögn frá ferð þeirri, er eg gerði fyrir skömmu austur til Boston á fund í Modern Language Association, er bezt að sjá, hvað upp kemur, þegar eg sezt við skrifborðið. Eg lagði af stað 19. desemher og flaug á fjórum tímum til Tor- onto, þar sem skipt var um vél og síðan látið dynja suð-austur til New York. Hlýtur byr að hafa verið mjög hagstæður, þvií að við haldi, er lýtur að persónulegum vorum nauma 2 tíma á leiðinni þangað frá Toronto. I kynnum manna og samfundurti, ekki sízt mikils verður. Við vor- örðugleika í samskiptum Dana, Norðmanna og Svía, sem beinliín- is eru sprottnir af mismun tungu- mála þeirra, þá og, hvað hafi ver- ið gert og gera megi til þess, að heldur dragi saman með þeim. Hafði Einar dvalizt á Norður- löndunum þremur nokkurt skeið við rannsóknir á þessu efni. Hafði hann lagt spurningar fyrir fjölda manna í hverju landi og síðan unnið úr svörunum margs konar fróðleik. Var erindi hans skenvtilegt, og spunnust af því talsverðar umræður. Að dagskrá lokinni stöldruðu menn við og spjölluðu saman, enda er sá þátturinn í slíku þing- Af þeim íslendingum, sem eg hitti eða hafði samband við í New York, minnist eg þess, að þeir Hannes Kjartansson ræðis- maður og fvar Guðmundsson blaðafulltrúi báðu mig fyrir sér- stakar kveðjur til Vestur-íslend- inga, og kem eg þeim nú á fram- færi. Frá New York fór eg með lest til íþöku að heimsækja þá Hall- dór Hermannsson og Jóhann Hannessno. Margir þeir, sem á þingið komu í Boston, mintust Halldórs og söknuðu hans og þótti sjónarsviptir að honum í þingsalnum. En um Halldór mætti við hafa lýsingu Heims- kringlu, þar sem segir frá Inga Svíakonungi, er hann var stadd- ur á konungastefnu í Elfunni, að Þetta Nútíma Fljóthefandi Dry Yeast, þarf Engrar Kælingar Kom eg mer nu fyrir í storborginm, og um kvoldið, er eg var , , . _ 6 * ,*• , r , um þarna þrir íslendingar, við hann var einna mestur og þreku- úti að ganga niðri i miðbænum, hver haldið þið, að liði þar ofan i _ _f 6_.. |,____, ! Stefán Einarsson og Jóhannj legastur, og þótti hann öldur- Hannesson, er í sumar var skip- mannlegastur”. — Halldór átti aður umsjónarmaður íslenzka'ekki heimangengt þessu sinni, bókasafnsins við Cornell-háskól-j ™ það hefur gigtin séð.sem setzt ann í íþöku. Tók hann við því hefur að honum og gefur honum starfi af Kristjáni Karlssyni. Jó “engi frið”. En hugurinn er enn hann er frá Siglufirði, lauk stú- hinn og á honum sér engin strætið nema Vilhjálmur Þ. Gíslason. Hafði mér verið sagt fyrr um kvöldið, að hann væri farinn heim til íslands. En eins og menr. vita af frásögnum íslenzku blaðanna, var Vilhjálmur vestra í boði Bandaríkjastjórnar að kynna sér og að heimsækja leikhús, út- varpsstöðvar og aðrar menningarstofnanir. Var það furðuleg tilvilj- un, að við skyldum hittast þarna á förnum vegi og báðir held eg. jafnundrandi yfir þeirri ráðstöfun forsjónarinnar Vorum við síð- j AkureyrTigXlagðíj merki“”hvorkÖi ”aídurs“ né” gigTai an aðfangadag flaug heim með íslenzkri flugvél frá félaginu Loft- leiðum. Öfundaði eg hann dálítið, en lét þ»ð þó ekki á mig bíta,| tók þar meistara enda væsu ekki um mig aðfangadagskvoldið þvi að þa var eg boð- j ^ £ sneri ^ bókavarzlan inn til frænda mins Agnars Tryggvasonar (Þorhallssonar), full-j^.------; trúa Sambands íslenzkra Samvinnufélaga í New York, og konu hans Hildar Þorbjarnardóttur (Björnssonar) frá Geitaskarði í Langadal. Var rétt eins og maður væri kominn norður á eitthvert höfuðbólið heima, sami blærinri og sama veizlan: íslenzkar rjúpur og hangikjöt, og laufabrauð, sem frúin hafði skorið og bakað af norðlenzkri list. til bókavörzlunnar enda hefir Húsfreyjan las jólaguðspjallið, og sungið var Heims um ból bann jafnan lagt sig eftir íslenzk- og nokkrir fleiri jólasálmar. Tveir gestir voru auk mín, Jónas | um fræðum) þótt hann kysi sér Kristjánsson frá Akureyri og þýzkur maður, vinur hjónanna, er ensku tll háskólanáms. seinna snaraði sér í jólasveins gervi. Brá börnunum heldur í brún, þegar hann barði að dyrum, þó að þau tæki honum vel, er þau höfðu áttað sig á honum og erindi hans. Daginn eftir, á jóladag, var Stefáns Einarssonar von með lest- inni frá Baltimore á leið til Boston og fundumst við í New York og urðum samferða norður. Átti þingið að visu ekki að hefjast fyrr en hinn 27. des., en Stefán þurfti að vera a fundi með j tæki efndu til bókasýningu, og útgáfunefnd American Scandinavian Foundation. Er Stefán, svo j var þar margt tróðlegt að sjá. sem kunnugt er, að vinna að íslenzkri bókmenntasögu frá upphafi, Ekki veit eg tolu a þatttakendum og fram á okkar daga, og ætlar fyrrgreind stofnun að gefa hana út, > í þingi þessu, en þeir hafa þó að öllum líkindum næsta ár (1954). Verður mikill fengur og hag- sjálfsagt skipt þúsundum. Væri ræði að því verki og ekki að efa, að það verður ritað bæði af víð- j margt hægt frá því að segja og tækri þekkingu og glöggri yfirsýn. Stefán vinnur einnig um þess-, ýmsu, er þar fór fram, en eg læt ar mundir að kennslubók, er nota á með íslenzkum textum, er tekn- ^ betta nægja. hafa verið á hljómplötur (Linguaphone). Bjóst hann við að ljúka Þrjá íslendinga hitti eg, bú- síðan stund á enska tungu ogj Hann er eins og örninn, sem situr ! bókmenntir vestur í Berkeley í hátt uppi.á hamri og horfir það- an yfir víðan völl. Verk hans öll, og aðdrættirnir, heim og fékkst við enskukenslu í prentuðu skrárnar og ritgerðirn- Reykjavík um hríð, m.a. við há- ar í safninu Islandica, eru fyrir skólann. Til íþöku kom hann þó löngu orðin ómetanleg hverjum úr vesturátt, hafði kennt nokkurn þeim, er við þessi fræði fæst, og tíma í enskudeild háskólans í þó munu þeir fleiri, sem á ó- Berkeley. Hyggur Jóhann gott komnum dögum eiga eftir að njóta elju hans, váðsýni og skarp- skyggni. Gaman var að koma í íslenzka bókasafnið með Jóhanni og renna augunum um bókaraðirnar. Er Heldur ferskleika! Yerkar fljótt! Hér er þetta undursamlega nýja ger, vinnur eins fljótt og ferskt ger, samt er það altaf ferskt, heldur fullum krafti í matskápnum. Þér getið keypt mánaðar-forða í einu. Engar nýjar forskriftir nauðsynlegar. Notið Fleischmann’s Fast Rising Dry Yeast alveg eins og ferskt ger. Að leysa upp: (1) í ofurlitlu volgu vatni skal leysa upp vel eina teskeið ai sykri móti einu umslagi af yeast. (2) Sáldrið í það dry yeast. Látið standa 10 mínútur. (3) Hrærið vel. (Vatn gem notað er þannig reiknist sem hluti af þeim lög sem forskriftin sýnir.) Biðjið nú þegar matvörusalann yðar um hið nýja Fleischmann’s Fast Rising Dry Yeast. Kaupið mánaðarforða hjá matsölumanni yðar. 1 pakki jafngildir 1 köku af Fresh Yeast! Margs konar fræðafélög héldu þing í Boston um þetta sama leyti og á sambandi við aðal kennaraþingið, svo að erill var mikill á mönnum þessa dagana. Bókaverzlanir og útgáfufyrir- eins og maður trúi því ekki fyrr en tekið er á því, hver kynstur hafa verið skrifuð á íslenzku — og um íslenzk efni á öðrum tung- um. Frá íþöku var ferðinni heitið til Toronto, og greip eg nú tæki- færið að skoða Niagara-fossana í ’eiðinni. Get eg sagt, að eg hafi ekki séð heiðarlegan foss, síðan eg fór af íslandi. Varð eg ekki fyrir vonbrigðum af fossunum, því að þeir steypast fallega fram af gljúfuíbarminum og hika hvergi í fallinu. Þá var ekki dyn- urinn lítill og huggun að heyra hann, áður en lagt var á slétturn- ar fossalausar og brimlausar. Borgir eða bæir standa við gljúfrið lieggja vegna, og er ó- líku saman að jafna, hve miklu er staðarlegra Canada-megin, þar sem á barminum oru fagxrrlOgð stræti, glóandi garðar og reisuleg hús. Hafa Bandaríkjamenn af litlu að státa á sínum bakka, nema ef vera skyldi því, að fossarnir falla þeirra megin — Canada- HVAÐ ÆTLIÐ ÞÉR FYRIR YÐUR VARÐANDI NÝTT LÍFSSTARF í CANADA? ir setta í Boston, Sigurð Jónsson, er kennir efnafræði við lyfja- Sigurðsson, fyrrum í Winnipeg og Chicago, og Kornelíus Haralz frá Reykjavík, og stunda þeir um 70—80 íslendingar búsettir í Boston, en erfitt væri orðið að því verki á þessu ári eða hinu næsta. Kennaraþingið hófat nú 27 des og Þ'iá f | fræðiskÓIa þar í borg, Pálma M. sóknarmönnum skipt 1 nokkra aðalflokka eftir þemi tungumalum,, _ er þeir kenna, en þeim svo aftur smærra eftir ástæðum (malfræði, bókmenntir, ákveðin tímabil o.s. frv.). Síðan kemur hver hópur saman á tilteknum stað og stundu, er- p^lmj 0g Kornelíus sjómensku. indi eru flutt og stundum hafðar umræður á eftir. Er mönnum gbggu þeir mér, að líklega væru frjálst að hlusta á erindi í öðrum flokkum, ef eitthvað er þar á ferðinni, sem þeir hafa sérstak|n áhuga á. fslenzk fræði eru í flokki með Norðurlandamálum, og var j henda reiður á þeim. fundur þeirrar deildar haldinn að kvöldi fyrsta þingdagsins. Var( Einn daginn fór eg út á Har- Stefán Einarsson að þessu sinni fundarstjóri, en ritari P. M. j vard-háskóla (sem er einn af hér Mitchell frá háskólanum í Kansas. j um bil 30 háskólum Boston-borg- Á dagskrá voru 4 erindi, hið fyrsta um Kensingtonsteminn, er ar °S nágrennis), og er það ekk Eric Wahlgren frá Californíuháskólanum í Los Angeles ætlaði að flytja. En það erindi fórst fyrir. Óvenjumikið fjölmenni var á fundinum, víst 50-60 manns, og héldu sumir, að það væri að nokkru Kensingtonsteininum að þakka, menn hefðu búizt við fjörugum umræðum um það gamla þrætuepli. A.m.k. gengu nokkrir af fundi, þegar tilkynnt var, að erindið um hann yrði ekki flutt. Næsta erindi fjallaði um tækniheiti í nútíma íslenzku (The Technical Vocabulary of Contemporary Icelandic), og flutti það Madison S. Beeler frá Californíu-háskólanum í Berkeley. Hafði hann viðað að sér dæmum úr Morgunblaðinu á ákveðnu tímabili, (mig minnir tveimur mánuðum snemma á síðasta ári). Erindið var stutt, en fróðlegt, sýndi mönnum, við hvaða erfiðleika er að etja og hvar íslendingar (eða öllu heldur Morgunblaðið) eru á vegi stadd- ir í þessum efnum. Urðu talsverðar umræður um erindi Beelers. Madison S. Beeler hefur kennt íslenzku í vetur í Berkeley, hafði 6 nemendur fyrsta missirið, og stóð ekki til, að hún yrði kennd lengur, en þá höfðu 5 af nemendum hans komið til hans og beðið hann að kenna íslenzkuna áfram til vors, og ætlaði hann að verða við ósk þeirra. Næsta erindi á dagskrá var um Vínland hið góða og nýjustu rannsóknir, sem fram hafa komið um það. Var Henry Goddard ert smáflæmi, sem hann stendur á. Fór eg aðallega til að skoða bókasafnið þeirra, Widener-safn- ið svonefnda, sem er eitt af önd- vegissöfnum Bandaríkjanna. Er þar dágott safn íslenzkra bóka, og kynti eg mér það lítillega. Frá Boston fór eg aftur til New York, en stanzaði þar nú skemur en fyrr. Eg sagði vfíst ekki frá því áður, að, mér voru sýnd húsa- kynni Sameinuðu þjóðanna. — Gerði Það Daði Hjörvar, er út- varpað hefir fréttum þaðan til íslands undanfarin ár. Fór hann ■ með mig um þingsalina alla, og var þar margt fallegt að sjá, og fróðlegt' þótti mér að líta yfir starfsmannahjörðina í einum matsal byggingarinnar. þar sem saman hafa verið komin menn og konur af langflestum þjóðum heims. Ekki voru þeir að bítast Aðstoð stendur yður til boða Viljið þér flytja til Canada ættingja frá yðar fyrra heimalandi? Hafið þér i hyggju að kaupa bújörð, eða stofna fyrirtæki á eigin reikning? Leikur yður hugur á aðstoð við að nema frönsku eða ensku, eða æskíð þér leiðbeininga varðandi canadisk þegnréttindi? Ef til vill æskið þér upplýsinga um afkomuskilyrði í hinum mismunandi landshlutum Canada? Starfsmenn þegnréttindadeildarinnar munu með glöðu geði veita yður þær upplýsingar, er þér farið fram á. Þessi þjónusta er ókeyPls Og stendur til boða öllum nýjum Canadamönnum. Með það fyrir augum að afla þeirra leiðbeininga og þeirrar aðstoðar, er iþér þarfnist, sk«luð þér heimsækja eða skrifa næstu skrifstofu Þegnréttinda og Innflutningsdeildarinnar. HVERNIG ÖÐLAST SKULI CANAÐISK ÞEGNRÉTTINDI Ef þér hafið nýstigið á land sem innflytjandi og eruð 18 ára eða þar yfir, getði þér þegar í stað tekið fyrsta skrefið til að verða canadiskur þegn. FVLLIÐ INN MEÐFVLGJANDI EYÐUBLAÐ OG FÁIÐ BÆKLING, ER SKVRIR FYRIR Y»UR HVAÐ ÞÉR SKULUÐ TAKA FYRIR. DEPARTMENT OF CITIZENSHIP - AND - IMMIGRATION Citizenship Bronch, Department of Citizenship ond Immigrotion, Ottawa. Pleato send me the booklet on tho steps to Canadian cltizonship. Namo Addrost

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.