Heimskringla - 04.02.1953, Blaðsíða 1

Heimskringla - 04.02.1953, Blaðsíða 1
r*-----------------------^ 4T ALL LEADING GROCERS Super-Quality ‘BUTTER-NUT” BREAD “Tops in Quality & Taste” CANADA BREAD —look for the Bright Red Wrapper L AT ALL LEADING GROCERS Super-Quality “BUTTER-NUT” BREAD “Tops in Quality & Taste” CANADA BREAD -look for the Bright Red Wrapper LXVII ÁRGANGUR WINNIPEG. MIÐVIKUDAGJNN 4. FEBRÚAR 1953 NÚMER 19. FRÉTTAYFIRLIT OG UMSAGNIR S-J-Ö-T-U-G Hlaðgerður Kristjánsson Á fintudaginn 29. janúar, átti Hlaðgerður Kristjánsson sjötíu- ára afmæli. Var þess minst á heimili systur hennar, Mrs.| Hólmfríðar Péturssonar, 45 H°me St., Winnipeg með boði.' Var þar hópur vinkona Hlað- gerðar saman kominn að óska henni til heilla og fagna með henni á afmælinu. Ræðu flutti Mrs. Sigríður Árnason, er mint- ist með mjög viðeigandi og fögrum orðum langra og ágætr- ar samvinnu við Hlaðgerði í kvennfélagsmálum Unitara. Var Hlaðgerður ein af stofnendum Sambands íslenzkra frjálstrúari kvenna og er nú heiðurs félagi þess. Hún hefir og tilheyrt söng flokki Sambandskirkjunnar í Winnipeg frá þvi er hún kom til bæjarins og ávalt veitt frjáls- trúarkirkjunni hér allan þann stuðning, sem hún hefir átt kost; ^ í nærri hálfa öld. Hlaðgerður kom vestur 1893 irá Hraunkoti í Suður-Þingeyj-1 arsýslu með foreldrum sínum, | en þeir voru Jónas Kristjáns-; son og Guðrún Þorsteinsdóttir,| er bjuggu í Pembina undir 20 ar og síðan í Wynyard. Hún Stundaði nám í 3 ár í Art Insti- tute í Chicago og vann hér fram an af og kendi listmálningu. Annars hefir hún stundað síðari ár'n fatasaum. Miss Kristjánsson er myndar kona hin mesta og hjálpsöm þeim er aðstoðar þurfa við. Hjá öllum sem kynst hafa henni, eða unnið saman með henni í félags- málum, nýtur hún mikilla vin- sælda. Til minja um þetta var henni afhentur hringur að gjöf í samsætinu. Heimskringla árnar þessari góðu og göfugu konu heilla á af- mælinu. Ráðalaust bÆjarrað Stjórn Winnipegborgar er nú ið gera áætlun sína yfir tekju og átgjöld næsta árs (1953-54). — Þessu fylgir mikill vandi. Verði ^tgjöldin svo mikil, að hækka verði skatta, er ekki von á góðu Frá skattgreiðendum — en þeir sru beint og obeint almenningur. Skattálagning er nú 45 af þús- Jndi og skattar á hvern mann aema $67.43. Er Winnipeg með þvií talin önnur skatthæsta borg 1 Canada. En'það virðist ekki naegja. Hjá hækkun útgjalda verður ekki komist og þyí £r búist við skatthækkun á komandi ári, er nemi að minsta tosti 2. miljón dölum. En til að Já því fé inn yrði álagningin nú Jð hhækka um fjögur stig eða í af þúsundi. Mun þá skamt í 'and með að Winnipeg verði öll Jm borgum landsins skatthærri.1 Það »r sannleikur, að útgjöldj 3aejarins hafa aukist. En aðal ástæðan fyrir því, er hækkandi vinnugjald, veitt stjórnarþjón- um. Á árinu 1952 námu kaup- kröfur, sem veittar voru, -l.% miljón dala, e’n sem ekki var gert ráð fynr í ársreikningnum 1951. Þær launahækkanir voru skrif- aðar með tekjuhalla þess árs, en verða nú að greiðast. Að öllu samanlögðu, nemur útgjaldavið- bótin $2,200,000, sem með nýj- um sköttum verður nú þegar að greiða. Þetta er alvarlegt mál fyrir hvert heimili í bænum og öll viðskifti. Mr. Simonite, bæjar- ráðsmaöur og fjármálajöfur, er nú í þungum þönkum á hverjum degi út af hallanum á reikning- unum. Það er ekki aðeins áfallinn tekjuhalli sem um er að ræða. Nú vofa yfir á ný kauphækkun- ar-kröfur, sem skrifa verður aft- ur sem úttekt í skuld, ef ekki er betur fyrir séð. Þjónar þessa bæjar eru að ýmsu leyti hamingjusamir með hve vel er snúist við kröfum þeirra. Stjórnarþjónar höfuð- borgar iandsins eiga ekki sama láni að fagna. Þeir hafa nýlega sent nefnd á fund bæjarráðsins með kauphækkunarkröfur. Frá erindi þeirrar nefndar hefir nú verið skýrt í mörgum blöðum landsins. Borgarstjóri Ottawa er sem kunnugt er kona, Char-i lotte Whitton að nafni. Svar hennar er, að ekkert vit sé í þessari kauphækkunarkröfu þjóna sinna. Þær breyti litlu um afkomu þjónanna, en kosti borg ina eigi að síður $1,117,046, á ári. Skatt álagning, sem því fylgi nemi 9%. Og með því séu allir vegir til framfara lokaðir. “Krafa þessi” segir Miss Whit ton, “fer sjáanlega langt fram yfir það sem sanngjarnt er að almenningur sé beðinn að greiða, og eg held að þeir sem fram á haná fara, hafi verið leiddir feti framar, en góðu hófi gegnir. — Þeir eru að minsta kosti upp til hópa betur af, en fjöldi þeirra er, sem skattinn á að greiða. Það væri miklu ákjósanlegra, að hefja samtök um að bæta hag borgarinnar, en að setja hana efnalega talað í þá úlfakreppu skatthækkunar, að kyrkingsbrag setji á hana í augum manna út í írá og sem stæði henni fyrir þrifum og þroska”. —(Úr Free Press ) FRÉTTAMOLAR Heimskringla. vill draga at- hygli að ÁRSFUNDI SAM- BANDSSAFNAÐAR í Winni- peg, sem auglýstur er á öðrum stað í þessu blaði. Ársfundirnir eru vanalega uppbyggjandi og vekja oftast athygli á einhverri nýrri hlið frjálstrúarmálanna. — Þeir gera það ekki einungis hér, heldur einnig heima eins og bent er á í grein á ritstjórnarsíðu þessa blaðs. að er þar auðséð af orðum séra Haralds heitins Níelssonar, að andlegu áhrifin sem hann heldur fram að héðan hafi borist heim, eru únitara- hreyfingin, er þessi söfnuður hefir starfað að í full sextíu ár. Þegar um þetta er hugsað ætti það að hleypa kappi í þá, sem söfnuðinum fylgja, að halda uppi eins veigamiklu menning- arstarfi og hér um ræðir. Safnað- armenn! Sækið ársfund Sam- bandssafnaðar. Það starf hefir til þessa haldið uppi sóma vorum og menningarlegu áliti eystra og vestra. Ehvight D. Eisenhower forseti Bandarikjanna flutti þinginu boðskap sinn í fyrsta sinni s.l. fimtudag. Var ræðan mjög víð- tæk og mintist mjög margs í stuttu máli að vísu—af því er þjóðin horfist í augu við. Og hispurslaust var talað. Eitt mál sem hann mintist á, vekur at- hygli Breta talsvert, en það er að forsetinn sagði bandaríkja- herinn, sem Truman setti til varnar milli Formosa og Hína, verða kallaðan heim. Kvað hann ekki eiga við, að Bandaríkin hefðu þar her til gæzlu, fyrir Kínverja sem væru í stríði við Bandaríkin. Her þessi kemur sér vel fyrir viðskifti Breta og Kína, en forsetanum fynst það ekki endilega verk Bandaríkja- flotans að sjá fyrir því. George Drew foringi íhalds- manna telur liberalstjórn leyfa vissum mönnum sjónvarp, en ekki þegnum landsins yfirleitt. Þó almenningur borgi fyrir brús ann, séu það flokksmenn liber- ala sem hlunindanna njóta. Tel- ur hann þetta pólitískt einræði á háu stigi. • Frétt í Vísi 10. janúar, hermir að nýju blaði hafi verið hleypt af stokkum, er “Suðurland” nefnist og sé sérstaklega helgað málefnum Árnessýslu, Rangár- vallar, og Skaptafellssýslum. — Ritstjórinn er Guðmundur Dan- íelsson rithöfundur. Nýstárlegt á íslandi við þetta blað er, að það á að vera ópól- itískt, en flytja eina siíðu af máli hvers flokks, í hvert sinn. Blaðið kemur út hálfsmánaðar- lega og er 8 síður að stærð. f sambandi inn gegn Rosenbergshjónunum, sem dæmd hafa verið til dauða í Bandaríkjunum fyrir kjarn- orkunjósnir, hefur hópur mikils virtra manna í Bandaríkjunum lýst yfir því, að ekki sé annað að sjá, en að málrekstur á hendur þeim sé sanngjarnlega til orð- inn. \. Þá er þess getið í fregnum að að skýrsla hefir verið birt um málsrannsóknina, sem undirrit- uð var af mikilsmetnum Gyðing- um (Rosenbergshjónin eru Gyð- ingar), en auk þeirra af Manion, fyrrv. lögfræðiprófessor við Notre Dame háskólann, og síra Daniel Poling, ritstjóra Chris- tian Herald. Virðist berlegt af skýrslu þessari, að kommúnistar hvarvetna ætli nú að nota sér mál þetta til svívirðinga um U.S. A.-stjórnarfar og réttarfram- kvaemd. Kleiri nefndir mikils- metinna manna, sem enginn tel- ur ástæðu til að væna um, “of- sóknir” hafa og birt yfirlýsingar þar sem segir, að réttarhöldin hafi farið fram með lögformleg- um hætti, og að sekt þeirra væri sönnuð. Hins vegar reyni kommúnistar nú að vekja þá skoðun hjá al- menningi, að náðunarbeiðnin sé árangur af kröfum þeirra. — Vinna nú kommúnistar mark- — 70 ÁRA — i þetta blað óska henni alls hins bezta á afmælinu, flytja þeir er hún hefir unnið með hinar beztu þakkir fyrir félagsmálastarf hennar og ákjósanlegustu við- kynningu. Elín Hall MYNDARLEG ÁRSSAM- KOMA Árssamkoma Icelandic Can- adian Club, var haldin s.l. föstu- dagskvöld uppi í blásölum Marl- borough-gistihallarinnar í Win- nipeg. Var fríður hópur fslend- inga og fjölmennari en nokkru sinni fyr á ársafmælinu saman- kominn eða eitthvað yfir 200 manns. Walter Lindal dómari, Á sunnudaginn 1. febrúar varðHorseti Icelandic Canadian Club Elín Hall, Winnipeg, sjötug. stjórnaði samkomunni. Kvað Var þess minst með samsæti, er|hann hag klubbsins hinn bezta Mr. og Mrs. Jakob Kristjánsson 'Qg vinsældir hans vaxa með efndu til og buðu til fjölda vina hverju ári. Miss Hall. Flutti Mrs. J. Kristj-| A þessu árf stendur svq að ánsson þar ræðu og mintist með ___. , _ ,T viS málarekstur- mjð föP orðu„ kynningar! « nymyndaS. Var sinnar og samstarfs viS atoasfis-1''“T1" Þ"s b°ð,ð á á,s’ ... __ „ , i samkomu. Fyrir minni bess fé- gestinn. Miss Hall kom vestur,, , . f p Ie u r ' •* r . - *• I lags mælti bæði forseti W. T. um haf anð 1900, fra Garði, en , . , , ,, J er fædd á Hríngveri í Hegranesil Lmdal meðal ann- l. febrúar 1883, þar sem foreldr- .f1 urs e Þess °S , o- * tt ii I Skuli professor Johnson. Er til- ar hennar Sigurður Hallsson og ,,, . r- * - t' j-st' • • tv-* gangur felagsins samkvæmt Guðrun Jonsdottir bjuggu. Það . , A , , ;% , , skoðunum prof Skula sá, að vildi svo til, að það var a Islend- , tt». vinna að eflingu hverskonar íngadegi, sem Ehn kom til Win- . ö . , 4 . menningar sem er, en sérstak- nipeg og piskruðu piltarnir um , , f _ ,,. . . 1 lega islenzkrar, þar með talin að ekki væru stulkur her eins , , .. , þekking a sogu og íslenzku máli. fallegar 17 ára og þær væru heima. Ekki ílengdist Elín í bæn um fyr en nokkrum árum eftir komuna hingað. Mun fatasaum oftast hafa verið atvinna hennar. En hún gekk brátt í flokk frjáls trúarmanna vestra og hefir málum Unitara hér starfað síðan. Hún var ágæt söngkona og tók Þetta er gott að heyra og megi stúdentafélaginu takast sem bezt verkefni sitt. Dr. Gestur Kristjánsson, forseti hins nýja íslenzka stúdentafélags kvað góð mikinn þátt’í leikstarfi, sem Un itara kirkjan hélt hér uppi1 ein allra félaga um langt skeið með ágætum orðstír. Þótti Elín und- antekningarlaust gera hlutverk- um sínum góð skil. Um leið og vinir Elínar og1 visst að því að gera sér mat úr máli þessara ógæfusömu hjóna, en fari svo að þau verði líflátin ingu ríkjandi hjá félagsmönnum og hann vonaði að allir íslend- ingar hér vestra yrðu þeim önn- ur hönd í starfinu. Félagar stúd- entasamtakanna eru margir ís- lenzku-mælandi, eins og þeir, er Icelandic Canadian Club til- heyra. Dr. Kristjánsson talar ís- Jenzku fullum fetum og ætti ekki langt að sækja þó við tæki- færi brigði fyrir sig íslenzkri vísu. Með söng skemti Miss Lilja | Eylands mjög vel, íslenzku munu þau að sjálfsögðu verða^ gkemtivísiirnar fóru vissulega notuð af kommúnistum hvar-, framhjá neinum. Unga ment aða fólkið á nóg í pokahorninu vetna sem dýrlingar og píslavott ar. —Vísir Myndin hér að ofan var tekin á árssamkomu Icelandic Canadian Club sem haldin var s.l. föstudagskvöld að Marlborough Hótel. Á myndini eru Gestur Kristjánsson, forseti Leifs Eiríkssonar fé- lagsins, og Mrs. Kristjánsson; W. J. Lindal dómari og forseti Ice- Photographed by HUGH ALLAN, Winnipeg Tribune Staff Photographer landic Canadian Club, og Mrs. Lindal; Miss Doreen McBeath, Home Economic stúdent á Manitoba háskóla; og Herbert Kern- estead stúdent í akuryrkjudeild Manitoba-háskóla. Er alt þetta fólk félagar Leifs Eiríkssonar félagsins. til að skemta okkur með á okkar móðurmáli, ekki síður en hinir eldri. Allan Beck spilaði og a fiðlu. Undirspil anaðist Miss Sigrid Bardal. Mr. Lindal nefndi nöfn margra gesta langt að. Frá Gimli voru fjórir, þar á meðal dr. Johnson og séra H. Sigmar. Frá Eriks- dale, Óli Hallsson; Woodlands, Dr. Hjálmarson; frá Elfros, Sigurdson og frá Caldar tvær konur og loks Jón Sigurdson frá Vancouver og mörg skyldmenni hans. ícelandic Canadian Club er víða veitt athygli, enda hafa ávalt skipað stjórn hans ágætir Islendingar ásamt hinum vel- hæfa núverandi forseta, Mr. Lin- dal. Við háborðið á samkomunni sátu þessir; W. J. Lindal for- seti og frú, H. J. Stefánsson vara-forseti og frú, Gestur Kristjánsson forseti Leifs Eir- íkssonarfélagsins og frú, Séra V. J. Eylands og frú, séra P. M. Pétursson, Fir.nbogi prófessor Guðmundsson, Miss Inga John- son, og Miss Margrét Sigvaldá- son ritari Leifs Eiríkssonar- félagsins. Samkoman byrjaði með máltíð og lauk með dansi. W. A. First Lutheran Church meet on Tuesday February lOth, at 2.30 p.m. in the lower Audi- torium.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.