Heimskringla


Heimskringla - 11.03.1953, Qupperneq 3

Heimskringla - 11.03.1953, Qupperneq 3
WINNIPEG, 11. MARZ 1953 heimskringla 3. SÍÐA members) Þjóðræknisfélagsins með ákveðnu fjárframlagi er nemi minst $5.00 á ári eða hverri annari upphæð sem gefandinn kýs. 2. Þingið skorar á allar deild- ir Þjóðræknisfélags íslendinga í Vesturheimi að leggja fram ár- lega í iramkvæmdarsjóð Þjóð- ræknisfélagsins fjárupphæð fram yfir lögboðið árlegt gjald að svo miklu leyti sem kringum- stæður leyfa. Hlutu þessar tillögur einróma samþykki þingsins og svo var mikill áhugi manna að innan stundar hafði safnast hátt á þriðja hundrað dollara í sjóð- inn. Dr. Richard Beck og próf. F. Guðmundsson voru kosnir i milliþinganefnd til að athuga möguleika á útgáfu byrjenda kennslubókar í íslenzku og syn- isbókar íslenzkra bókmenta í enskum þýðingum. Þeir próf- essorarnir Finnbogi Guðmunds- s°n, Richard Beck og Skúli Johnson voru skipaðir í milli- þinganefnd sem vinna skyldi í samráði við stjórnarnefnd félags ins og önnur félög sem hafa á- huga fyrri því að 100 ára afmæl- is skáldsins Stephans G. Steph- anssonar sé minst á sem verðu- legastan hátt í þessari álfu. Séra Egill Fafnis mintist þess að Dakota byggð ætti 75 ára afmæli á komanda sumri og bauð öllum að sækja þá hátíð. Tillaga þess efnis að næsta ars þing félagsins yrði haldið á sama stað og á sama tíma árs hlaut einróma samþykki. Frá kosningum í stjórnarnefnd hef- ir áður verið skýrt frá. Skemtanir Flestum kom saman um að þetta þing hefði verið með skemtilegri þingum félagsins. Forseti séra V. J. Eylands stjorn aði því með rögg og prýði. — Skemtileg nýlunda var það, að haft var 15 rnínútna kaffihlé eft- lr hádegi tvo þingdaganna; safn aðist þingheimur þá saman í neðri sal hússins, og söng þar ís- lenzka söngva af miklu fjöri undir stjórn séra Eiríks Brynj- ólfssonar. • Skemtisa mkomurnar þrjú kveldin í röð voru allar fjölsótt- ar og þóttu takast með afbrigð- um vel. Ingibjörg Jónsson ritari Þjóðræknisfélagsins FVRSTA FLOKKS INNFLUTT HOLLENSK SÍLD VEIDD í NORÐURSJÓNUM Reztu og ódýrustu rétt irnir á föstunni, eru kaup á einum kjagga af góðri hollenskri síld. Skrifið eftir ó- keypis matreiðslubók. HOLLAND HERRÍNG FISHERIES ASSOCIATION ROOM 711, TERMINAL BUIIDING TORONTO, ONTARIO SPARIÐ alt að $15.00 jhófið augu yðar heima með vorum ‘Home EYE TESTER”. Við nær og fjar- yni. Alger ánægja ábyrgst. Sendið nafn; ntun og aldur, fáði 30 daga prófun. _ Ökeypis "Eye Tester” Umboðs- keypis Nýjasta vöruskrá og menn allar upplýsingar. óskast 2,!íT®RlA OPTICAL CO. K 315 h Y°nge St. Toronto 2, Ont. Sonur iýðsins (RAGNAR STEFÁNSSON ÞÝDDI) Allsstaðar ríkti þögn, og friður, aðeins endr um og eins heyrðist hljóð í fjarlægð, er hjörð villtra hrossa geystist eftir sléttunni eða þegar storkarnir yfir höfði manns skiftust á kveðjum við maka sína; aðeins í hjarta hins einmana förumanns, mitt í þessari friðsömu, ómælis fjar vídd, leyndust ástríður, þungar og ofsafullar. öfund, hatur, og illgirnisleg sigurgleði. Rosen- stein virtist ekki finna til neinnar þreytu. Hann hafði nú gengið í þrjár klukkustundir, eftir hinum fáförula og eyðilega vegi, og hafði nú að síðustu komið auga á hið fornfálega veitinga- hús, aðeins um mílu framundan. Gyðingurinn nálgaðist það óðum með var- hyggni, sem aldagömul fyrirlitning fjöldans fyr ir þjóðlokki hans hafði kennt honum. Litlu ljósu augun hans skimuðu allt í kring, auðsjáanlega í leit eftir einhverjum. Hár og grófur hlátur, og háðsyrði tveggja vöxtulegra sveitamanna, sem sátu þar og dreyptu í vínkrúsirnar sínar, og reyktu letilega pípurnar sínar, var eina kveðj- an sem hann fékk. Rosenstein reyndi að berja nokkrum sinn- um í borðið ofboð auðmjúklega, en þegar eng- inn lét svo lítið að svara því, tók hann kjark í sig til þess að skygnast ofurlítið inn um opnar húsdyrnar. “Dyrfstu ekki að stíga fæti inn í eldhúsið mitt, þinn viðbjóðslegi Gyðingur!” hrópaði hávær rödd innan úr húsinu. “Nei, það myndi eg sannarlega ekki gera undir neinum kringumstæðum, og eg myndi alls ekki ónáða þig á neinn hátt, ef Andras Kenemy hefði ekki boðað mig til fundar við sig hér.” “Jæja, hann er ekki hér, og þú færð ekki að bíða eftir honum hér ínni!” Húsið virtist að stórum mun sval- ara að innan en utan, því að hinn sterki og ofsa- fengni sólarhiti gat tæplega komist í gegnum þak og veggi þess, sem að mestu var úr strái, viði og leir. Við einn gluggann sat sú sem sent hafði Gyðingnum tóninn; hnellin og blómleg sveitakona Ungverjalands—sléttunnar, í marg- litum pilsbúnaði, ermavíðri, hörléreftstreyju, og þröngum upphlut. Hún steig léttilega rokk- inn sinn með öðrum fætinum, og spann hör- lopann með liprum og æfðum handa-tiltektum. Eldurinn í hinu stóra leir-eldstæði var útkuln- aður, og á arinhillunum var raðað pottum og pönnum, gljáðum og fægðum sem höfðu verið notuð við að elda miðdegismatinn. Gyðingurinn andvarpaði dálitið raunalega, og snéri frá dyr- unum og hinum ákjósanlega svala inni í húsinu, og settist í mestu auðmýkt á bekk þar sem ekk- ert aídrep var frá hinum brennandi sólarhita, því hinir ungu sveitamenn höfðu með lítilsvirð- ingu neitað að hliðra til fyrir honum við borðið undir grátviðnum. Þar sat hann undirgefnislega Og þorði ekki að biðja um vín, eða jafnvel vatn, af hræðslu við það að slík frekja myndi gera það að verkum að honum yrði bannað með öllu að bíða í nágrenni við húsið, og hann yrði þá neyddur til að standa á sínum þreyttu fótum þangað til Andras Kenemy þóknaðist að koma. Eftirtekt hans og heyrnarfæri voru þó vel vak- andi og í bezta lagi, enda vel þjálfuð til þess að hlusta eftir því samtali, sem þeim var ekki ætl- að að heyra. Ungu hjarðmenmrnir reyktu letilega pípur sínar og supu drjúgum á víninu, hvísluðust á í mesta æsingi. Þótt Gyðingurinn virtist nær dauða en lífi af þreytu og hita, með lokuð augu og opinn munn, fór ekki nokkurt orð fram hjá honum. Ungu alþýðumennirnir höfðu að ifmræðu- efni hinar margumtöluðu tiltektir Bilesky lá- varðar, sem sé hinar leyndardómsfullu bygging- ar hans, og hinn göldrum líka vélaútbúnað, sem átti að vinna það verk, sem þeir og feður þeirra höfðu gert með sínum eigin höndum. “Eg hefi heyrt húsbónda minn segja”, sagði annar þeirra, “að þessar vélar geti malað eins mikið korn á einum degi, eins og hægt væri að mala með sex vindmylnum á heilum mánuði; og þrír menn til að stjórna vélunum, geti gert tutt- uga manna vinnu”. Við verðum lítils vísari um það í eldhús- inu , svaraði hinn, “en móðir mín hefir fræðst mikið um þetta af Jankó, einkaþjóni lávarðar- ins, og hann segir að herra lávarðurinn sitji fram á miðjar nætur með kerti og gríðar miklar þækur fyrir framan sig, og þó Jankó sé bæði læs og skrifandi, þá hefir hann ekki getað feng- ið neinn botn í því hvað í þessum bókum er, staf irnir virðast einhvern veginn allir vera í einni bendu”. “Þú getur reitt þig á að fjandinn sjálfur hefir prentað þá; sannarlgea getur ekki hin 'j*' heilaga guðsmóðir haft neitt saman við þá hluti | aó sælda, sem vinna tuttugu manna verk. Sann- { aöu til, einhver bölvun og ógæfa mun koma yfir { lávaroinn þinh og hus hans fyr eoa síöar”. “Hvað getur leitt nema illt af því að koma með djöfulinn til þorpsins. janko sagOi móður minni að þessar storu bækur hefðu komið frá stao sem kallaður væri England”. “Eg sá einu sinni mynd af einhverju fólki”, sagði hinn mjög spekingslega, “sem hinn heii- agi faðir í Araksalles sagði mér, að hefðu komið frá Englandi, það fólk sýndist nú í rauninni ekki mikið frábrugðið okkur”, bætti hann við hugsandi. “Eini munurinn er, að það fólk hefir stórar tennur og rautt hár, eins og Gyðingarnir. England er mjög langt í burtu héðan”. “Já, það þarf að fara yfir hafið á skipi til þess að komast þangað; eg hefi heyrt greifa- frúna segja það”. # “HSvernig er hægt að fara yfir hafið án þess að drukkna?” spurði sá hjarðmannanna, sem fyrstur hafði hafið máls. “Eg veit það ekki”, sagði hinn, og hristi höfuðið yfir hinni ómögulegu úrlausn þessarar ráðgátu. “Það væri ólíkt betra ef herra lávarð- urinn legði á hafið og drukknaði, heldur en að ganga í bandalag við djöfulinn, og leiða hræði- legustu ógæfu yfir þorpið, já, ef til vill yfii allt landið.” “Ef eitthvað illt hendir þorpið af völdum þessara galdravéla, verðum við að berjast á móti djöflinum einhvern veginn. Við eigum mæður, systur og eiginkonur, sem við verðum að verja fyrir Satans vélabrögðum”. Þeir voru farnir að hvísla afar lágt; Gyðingurinn reyndi árangurslaust að hlusta á pistla úr samtali þeirra þeir voru báðir hálfærðir af hjátrúar-hræðslu, og sýndi það sig ljóslega i svipnum á hinum unglegu andlitum þeirra, sem voru dökk og sól- brunnin í verunni, en voru nú náföl, og dökku augun þeirra ætluðu út úr höfðum þeirra. Þeir litu hræðslulega og varkárnislega í kringum sig, eins og þeir byggjust við að sjá djöfulinn koma út úr húsveggnum þá og þegar. Rosen- stein sá þá báða benda á hann og signa sig, sem merki þess að halda sig. í fjarlægð frá honum, ef Satan hefði nú tekið það fyrir að birtast í per sónugerfi Gyðings-okrara, til þess að ásækja, Professional and Business Directory—— ,og leiða ógæfu yfir Heves-fylkið. Sólin lækk- ’aði smám saman á lofti. Hitinn var mikið að minka, og ungu hjarðmennirnir sem höfðu lok- og kyssa veitingakonuna, sem ávallt var venja ef svo vildi til að hún var ung og lagleg, og eiginmaður hnenar ekki viðlátinn. Langt út við sjóndeildarhringinn sást örlít ill blettur, sem alltaf stækkaði eftir því sem nálgaðist svo óðfluga, og þekkt að það liðsinni til þess að geysast áfram. girni. Andras Kenemy hafði stöðvað hryssuna og stóð hún nú þar hæglát og ótrufluð, og bar eng- in ytri merki um þeysi-reiðina. En eigandi henn ar fór af baki, klappaði hlýlega á hinn gljáano háls hennar, og hvíslaði gæluyrðum að henni, en hún endurgalt hin hlýu atlot með því að nudda flipanum upp við hendi hans. Gyðingur- inn þorði ekki að gefa sig fram fyr en Andras byði svo við að horfa að taka eftir nærveru þessa auðmjúka og lítilmótlega afkomanda Israels. Sannarlega var hann glæsilegur og eftirtektar- verður þessi fulltrúi ungverskra ríkis'bænda. Hann var hærri vexti en almennt gerðist um þjóðbræður hans, herðabreiður og beinn, andlit- ið dökk brúnt af sólarhitanum, fæturnir voru litlir og vel lagaðir, og hreyfingarnar fagrar og ákveðnar. Já, hann var áreiðanlega myndarleg- ur þessi Andras Kenemy, eins og hver einasta stúlka í Heves-fylkinu hafði haldið fram í síð- astl. tíu ár—síðan það hafði orðið augljóst, að gamli Kenemy var eins mikill nirfill og maura- púki, eins og allir höfðu æfinlega haldið að hann væri, og hafði sálast, og látið eftir sig Jtullar kistur af gulli og bankaseðlum, sem gerði hinn glæsilega son hans nálega eins auðugan og hr. lávarðinn. Office Phone Res. Phone 924 762 726 115 Dr. L. A. SIGURDSON 528 MEDICAL ARTS BLDG. Consultations by Appointment DR. A. V. JOHNSON DENTIST ★ 506 Somerset Bldg. * Office 927 932 Res. 202 398 Dr. P. H. T. Thorlakson WINNIPEG CLINIC St. Mary’s and Vaughan. Winnipeg Phone 926 441 Thorvaldson Eggertson Bastin & Stringer Lögfrœðlngai Bank oí Nova Scotia Blds. Portage og Garry St. Sími 928 291 1 . J. J. Swanson & Co. Lld. REALTORS RentaL Insurance and Financial Agent* Slmi 927 538 308 AVENUE Bldg. — Winnlpeg H. J. PALMASON & Co. Chartered Accountants • 505 CONFEDERATION LIFE Bldg. • TELEPHONE 927 025 WINDATT COAL CO. LIMITED Established 1898 506 PARIS BLDG. Office Phone 92-7404 Yaid Phone 72-0573 Rovatzos Floral Shop 253 Notre Dame Ave. Ph. 932 934 Fresh Cut Flowers Dally. Plants ln Season We speclalize in Wedding and Concert Bouquets and Funeral Designs Icelandic Spoken CANADIAN FISH PRODUCERSLtd. J. H. Page, Managing Director Wholesale Distributors oi Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS ST. Office Ph. 74-7451 Res. Ph. 72-3917 A. S. BARDAL LIMITED selur líkkistur og annast um útfarir. Allur últbúnaður sá bestl. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina 843 SHERBROOKE ST. Phone 74-7474 Winnipeg M. Einarsson Motors Ltd. Distributors KAISER A UTOM OBILES The 1951 Kaiser Car is here Built to Better the Best on the Road IMMEDIATE DELIVERY Shewroom: 445 RIVER AVENUE Phone 44 395 & 43 527 Union Loan & Investment COMPANY Rental, Insurance and Finondol Agenta Sími 92-5061 508 Toronto General Trusts Bldg. The BUSINESS CLINIC (Anna Larusson) 306 AFFLECK BLDG. (Opp. Eaton’s) Office 927 130 House 724 315 Bookkeeping, Income Tax, Insurance Mimeographing, Addressing, Typing GUNDRY-PYMORE Ltd. British Quality - Fish NetUng 60 Victoria St., Winnipeg, Man. Phone 928 211 Your Patronage Will Be Appreciated Manager: T. R. THORVALD6ON MALLON OPTICAL 405 GRAHAM AVENUE Opposite Medical Arts Bldg. TELEPHONE 927 118 Winnipeg, Man. Halldór Sigurðsson fc SON LTD. Contractor & Builder • 542 Waverley St. Sími 405 774 COURTESY TRANSFER & Messenger Service Flytjutn kistur, töskur, húsgögn, píanós og kæliskápa önnumst allan umbúnað á smásend- ingum, ef óskað er. Allur fltuningur ábyrgðstur Sími 526 192 1096 Pritchard Ave. Eric Erickson, eigandi FINKLEMÁN OPTOMETRISTS and OPTICIANS Kensington Bldg. 275 Portage Ave. Winnlpeg PHONE 922 496 Vér verzlum aðeins með fyrsta • flokks vörur. Kurteisleg og fljót afgreiðsla. TORONTO GROCERY PAUL HALLSON, eigandi 714 Ellice Ave. Winnipeg TALSÍMI 3-3809 fr " '' Gimli Funeral Home PHONE - 59 - PHONE Day and Night Ambulance Service BRUCE LAXDAL (Licensed Embalmer) N ^ Baldvinsson’s Bakery 749 Ellice Ave., Winmpeg (milli Simcoe & Beverley) AUar tegundir kaflibrauös. Brúðhjóna- og afmæliskökur gerðar samkvæmt pöntun Sími 74-1181 THOS. JAHSON & SONS LIMITED BUILDERS’ SUPPLIES COAL - FUEL OIL Phone 37 071 Winnipeg SAVE l/2 ON NEW RUGS CARPET REWEAVING NEW RUGS MADE FROM YOUR OLD WORN OUT CLOTHES OR RUGS. Write For Free Illustrated Cataloge CAPITOL CARPET CO. 701 Wellington Ave. Winnipcg, Man. 1 Ph. 74-8733 Off. Ph. 74-5257 700 Notre Dame Ave Opp. New Maternity Hospital NELL’S FLOWER SHOí Wedding Bouquets, Cut Flowers Funeral Designs, Corsages Bedding Plants Mrs. Albert J. Johnson Res. Phone 74-6753 "S GRAHAM BAIN & CO. PUBLIC ACCOUNTANTS and AUDITORS 3S0y2 HARGRAVE ST. Bus. Ph. 93-7246 Res. Ph. 3-7390 S.- Lungnakvef Njótið þér eigi sveefns vegna taugavci andi lungnakvefs og hósta, er ekkert s' ist vinna á? Templeton’s RAZ-MAH ti ur eru til þess gerðar að losa um slím létta fyrir brjósti, og við það hverl hóstinn og rennsli úr nefi. Fáið R> MAH vegna skjóts bata. 65/., $1.35 lyfjabúðum. R

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.