Heimskringla - 18.03.1953, Blaðsíða 1

Heimskringla - 18.03.1953, Blaðsíða 1
AT ALL LEADING GROCERS Super-Quality “BUTTER-NUT" BREAD “Tops in Quality 8e Taste” CANADA BREAD -look £or the Bright Red Wrapper tr' L AT ALL LEADING GROCERS Super-Quality “BUTTER-NUT” BREAD “Tops in Quality & Taste” CANADA BREAD —look for the Bright Red Wrapper w1 LXVII ÁRGANGUR WINNIPEG, MIÐVIKUDAGINN 18. MARZ 1953 NÚMER 25. FRÉTTAYFIRLITJOG UMSAGNIR STRÆTISVAGNAREKSTUR- eða hitt, að Washington-stjórnin INN í WINNIPEG er að fara fram á 16 biljón dala veitingu að nýju til hernaðar, Eins og kunnugt er, hefir nú gefur hann ekkert í skyn um. fylkisstjórnin strætisvagnarekst- Flugför hafa sézt á sveimi í norður-héruðum Canada, sem enginn þekkir eða á von á, en ur Winnipegborgar með höndum. Hún fékk hann með í orkukaup- unum af Winnipeg Electric fé- laginu. En straetisvagnarekstur- \ haídi6^ aöséu frá Rús'slandi. tnn vtll nu fylkisstjornin selja og býður Winnipeg-bæ og úthverf- um bæjarins, að selja þeim hann: á góðu verði, eða innan við tvær I °g hálfa miljón, alla vagna og ^>na miklu byggingu Winnipeg Electric félagsins. Hafa úthverf- in undir eins gengið að skilmál- um fylkisstjórnar, en í Winni- peg er beðið eftir almennri at- kvæðagreiðslu, er fer fram um þetta 25. marz. Þykir ekkert lík- legra en að bærinn gangi að kaup- unum. Verðið verður aldrei lægra en Þetta og bærinn hefir tögl og hagldir^á fargjaldi í bænum eftir það. Takist þjóðeignarekstur á þessu fyrirtæki eins vel og á Hydro-kerfinu, er ekki kaupin neitt að óttast. HEIMSSKAUTANNA Á MILLI t>að hefir orðið að samningi milli Breta og Bandaríkjamanna, að stöðva innflutning vopna og hernaðarvöru til Kína. Það eru svo margar vörur, sem til hernað- ar eru þarflegar, að þetta hlýtur að stappa nærri fullu vörubanni. Á fjárhagsári Manitoba-stjórn- ar, sem er að líða, er sala á áfengi talin nema 30 miljón dölum í stjórnarbúðunum einum. Græðir stjórnin 8 miljónir á því. En ýms- um fylgismönnum stjórnarinnar, þykir þetta víst ekki nægur gróði og biðja um rýmkun á á- fengissölu. F. L. Jobin, liberal þingmaður frá The Pas, krefst að þingið leyfi atkvæðagreiðslu um rýmkunina. ★ Chris Halldórsson þingmaður ^rá St. George, lagði til að fylk- >sstjórn Manitoba skipaði nefnd til að rannsaka fiskisölu í Mani- toba. Hann kvað árið 1951-1952 um 6,578 menn stunda fiskveiðar, afla 35 miljón punda, er á fram- leiðsluverði kostaði yfir fjögur miljón dala, en á smásöluverði um 7 miljónir. Að atvinnugrejn þessari í fylkinu störfuðu alls m Um 13,000 manns. Rannsókn var hijög þörf álitin er málinu var fyrst hreyft af dr. Thompson og &kipun nefndar í það, mun vís. ★ Errick Willis foringi íhalds- flokksins í Manitoba, hélt fram á fylkisþinginu, að Winnipeg setti að hafa meiri sjálfstjórn en hún hefði sem líklegast meinar víð- ara tekjusvið. En hann vildi fækka skólaráðsmönnum. C.C.F. flokksmenn voru ekki með að fækka fulltrúum í skólaráði, hver ennur hlunnindi, sem bænum væri veitt. Pélag Ellistyrsþega og blindra 1 Manitoba hefir farið fram á vig þing Manitoba, að það bækki ellistyrkinn úr sínum vasa, sem svarar ,10 dölum á hvern mann og skuli greiðast frá 1. jan. 1953. ★ Einn af öldungadeildar þing- ^ónnum Bandaríkjanna, Lynden. E- Johnson, demókrati frá Texas, Segir að þriðja stríðið geti nú br°tist út innan fárra klukku- stnnda. Hvort það eru flugvéla- skærurnar á landamærum Evrópu °S Rússlands, sem hann óttast, Bruce Hutchison, canadiski rit- höfundurinn víðkunni er nú staddur á Englandi og verður fram yfir krýningarhátíðina. í greinarstúf, sem hann skrifar í blaðið Winnipeg Free Press í gaerkvöldi, heldur hann því fram, að Bretar skopist að Bandaríkja- mönnum á óverjandi hátt, syngi skopsöngva um þá og máli sem trúða. Mr. Hutchison segir svo mikið að þessu kveða, að vel gæti svo farið, að hið sameiginlega verkefni þessara þjóða að standa á verði gagnvart árásum á lýð- ræði heimsins, fari út um þúfur og leiðir Breta og Bandaríkjanna skilji. ★ Þjóðbrautakerfið (C. N. R.) sýndi gróða á síðast liðnu ári í fyrsta sinni síðan eftir stríðið 1945. Gróðinn nam $142,000. Á árinu áður var tap félagsins 15 miljón dalir. ★ Ron D. Turner fjármálaráð- herra Manitoba, segir í ársreikn- ingi sínum fyrir fjárhagsárið frá 1. apríl 1953 til 1. apríl 1954, þurfi fylkið með $54,448.405 til að sjá fyrir öllum útgjöldum. í>etta eru hin hæstu útgjöld í sögu fylkisins og nærri fimm miljónum meira en á s. 1. ári. ★ í öryggisráði Sameinuðu þjóð anna fór fram val á eftirmanni Tryggve Lie, sem aðalritara fé- lagsins. Einn maður var þar lang hæstur og hlaut öll greidd at- kvæði nema Rússans eða 9 af 11. Einn fulltrúi var ekki á fundi. En Rússinn, þó einn væri á móti, greip þarna til neitunarvalds síns í 56. sinni, Þetta var eitt af fyrstu störfum fulltrúans, sem sendils Malenkov. ur ekki fylgt fastri áætlun á Is- landi nema helzt fyrstu daganna, en síðan athugað, hvort menn vildu fara hópferðir saman um landið. Á lítill vandi að vera að skipuleggja slíkar ferðir, er til íslands kemur og þá eftir ósk- um manna. Bið eg menn svo að veita at- hygli frekari auglýsingum, er birtast kunna í næstu blöðum. Finnbogi Guðmundsson 30 Calvell Apts. 449 Kennedy St. Winnipeg. MANNFAGNAÐUR MEÐAL ÍSLENDINGA í SEATTLE FJÆR OG NÆR hópferðin TIL ÍSLANDS í SUMAR Alvarleg breyting er nú kom- á menn í íslandsfararmálinu og umsóknir teknar að berast úr ýmsum áttum. Er vonandi, að skriðurinn haldist, unz tekizt hefur að fylla flugvélina. Þeir í Canada, sem eiga ekki gilt vegabréf og hafa ekki enn sótt um það til Ottawa, geta nú skrifað eftir umsóknareyðublöð- um til mín og þannig flýtt fyrir sér. Hefur Grettir ræðismaður útvegað þau hingað í því skyni. Síðan þurfa menn að senda þessi eyðublöð útfyllt til Ottawa (The Passport Officer, Department of External Affairs, Ottawa). Að fengnu vegabréfinu þurfa menn að senda það til áritunar til Grettis L. Jóhannssonar, ræðis- manns, 910 Palmerston Ave., Winnipeg. En frá því hef ég skýrt áður. Eg minntist lauslega á kostn- ar um hann. Er hann þar áætlað Valdimar Björnsson fjármála- ráðherra hefir ekki haldið kyrru fyrir síðan hann var hér síðast á ferð. Hann er búinn að skreppa heim til íslands, dvelja þar í 5 daga og er kominn aftur vestur Frá ferð hans mun síðar sagt verða. ★ ★ ★ Ársfundur fslendingadagsins var haldinn í góðtmeplara hús- inu, mánudagskvöldið þ. 16. marz 1953. Fundurinn var fámennur að vanda en all líflegar umræð- ur. Hátíðahaldið fer fram' að Gimli 3. ágúst næstkomandi. Þesssir hlutu kosningu í nefnd- ina til tveggja ára: Jochum Ásgeirsson, Allan Finnbogason, próf. Finnbogi Guðmundsson, Axel Vopnfjörð, Snorri Jónasson. Þeir sem eiga eftir árið í nefnd- inni eru: Séra V. J. Eylands, Steindór Jakobsson, Paul Bardal, Jón Laxdal, Davíð Bjömsson. Auk þessara eiga sæti í nefnd- inni fjórir frá Gimli og tveir frá Selkirk. Nefndin skifti með sér verkum þannig: Jón K. Laxdal, forseti Bjarni Egilson, Gimli v.-forseti Davíð Björnsson, ritari Próf. Finnbogi Guðmundsson, v.- ritari Jochum Ásgeirsson, féhirðir Steindór Jakobsson, v.-féhirðir W. J. Árnason, Gimli, eignavörð- » ur. Yfirskoðunarmenn reikninga: G. L. Jóhannsson og Guðmann Levy. Programmsnefnd skipa: Stein- dór Jakobsson, Davíð Björnsson, Snorri Jónasson, Paul Bardalí próf. Finnbogi Guðmundsson, Bjarni Egilsson. Garðs- og flutningsnefnd skipa: Allan Finnbogason, Joch- um Ásgeirsson, W. J. Árnason, Guðm. Magnússon, Einar Mag- nússon. Auglýsinganefnd skipa: Snorri Jónasson, Jochum Ásgeirsson, Paul Bardal. íþróttanefnd skipa: Snorri Jónasson, Bjarni Egilsson, Ei- líkur Vigfússon, Allan Finn- bogason. Upplýsinganefnd skipa: Davíð Björnsson, Jochum Ásgeirsson, Sigurjón Björnson 13. des. s.l. var fjöldi fólks samankomið að heimili Björns Björnsonar, 6747-22 N. W. Seattle; tilefnið var, að faðir hans Sigurjón Björnson, hafði verið 80 ára að aldri, þremur dög- um áður, þ.e. 10 des., en sökum fjarlægðar, var ekki hægt að hafa samsætið á réttum afmælis- degi. (Sigurjón er búsettur í Blaine, Wash.) Og hvað gerir það svo til, ef viðeigandi persónu er sýnd verðskulduð virðing á merkum tíma mótum ævinnar, þó 3 daga munur sé? Aðal atriðið er mað- urinn sjálfur og minning hans. Mr. and Mrs. V. Guttorms- son .................. 4.30 Mr. and Mrs. J. K. Jonas- Barney Björnson, eins og hann er alment kallaður hér, er þekkt- ur bíla viðgerðarmaður hér. Hann stóð fyrir og stýrði afmælis-samsæti föður síns, á sínu prýðilega heimili. Afmælisbarnið 80 ára, sat í hæg- indastól og hlýddi og horfði á það sem fram fór; yfir 30 manns var hér saman komði af ættingj- um og æskuvinum, afmælis ■ drengsins. Tel eg mig einn af þeim, sem þessar línur rita, því við Sigurjón erum sveitungar, og eigum því sömu æskustöðvar að minnast, þ.e. úr Loðmundar- firði á Austurlandi. Athöfnin byrjaði með söng, (Hvað er svo glatt,) sem íslend- ingar hafa sungið hvellum rómi á öllum sínum samkomum síðan á fyrstu landnámstíð, hér í álfu, og fram á þennan dag. Því.næst tók Barney til máls og ávarpaði föður sinn mörgum fögrum og hjartnæmum orðum, með þakk- læti fyrir uppeldið og alla föð- urlega umhyggju fram til þessa dags. Barney, er vel máli farin, enda fékk hann ósvikið lófa klapp. Því næst var kallað á ýmsa úr hópnum og mæltu flest- ir nokkur orð, sem lýstu virð- ingu og ástríku hugarþeli til heiðursgestsins, og var það eng- in furða, því hér rann ættarblóð Sigurjóns gegnum allar æðar þeirra er viðstaddir voru, aðeins með fáum undantekningum. Mér var leyft að tala lengur en flestum, sökum þess, að ævi- ferill okkar Sigurjóns hafði leg- ið saman um langt skeið, fyrst heima á íslandi, og svo af og til son.................. 25.00 Mrs. Sveinrun Einarson. .. .1.00 hér vestan hafs. Sigurjón Björn- Gefið í Blóma sjóð Thorðarlson misti föður sinn þegar Backman í hugljúfri minningu um kæra vini og nágranna Maríu liann var 8 ára gamall, fluttist hann þá til móðurbróðir síns, og Thorlák Nelson........$10.00 Rustikusar Jónssonar, sem þá en þá búizt við miklum ferða-j máltíð. En þeir verða áreiðan- lega hverfandi fair í ferðinni. Eins og eg sagði í upphafi, verð- Vilborg og Vigf. J. Guttormsson Gefið í blómasjóð Thórðar Backman. í hugljúfri minningu um tryggan og góðan vin, Agúst Magnusson ...............$5.00 Vilborg og Vigf. J. Guttormsson Gefið í minningu um Sigríði Myrdal .................. $1.00 Mr. and Mrs. Fred Thorlakson Lundar. Gefið í minningu um ástkæran eiginmann Jón Eyólfson . .$5.00 Guðrún Eyólfson, Lundar ★ * * Gjafir til Sumarheimilisins á Hnausum Mrs. J. Stefánsson, Elfros, Sask. (áheit)......... $5.00 Mr. og Mrs. G. O. Gísílason, Gimli, Man............ $5.00 í Blómasjóð “I þakklátri minn- ingu um vin þeirra Herman von Renesse Kærar þakkir Afrs. P. S. Pálsson Gimli, Man. * * * Til Gests Kristjánssonar (Ort meðan hann flutti kveðju Leifs Eiríkssonar félagsins á lokasamkomu Þjóðræknisfélags- séra V. J. Eylands.* * ins) * * . • Undir fögrum orðum þinum DONATIONS önd mín varð af hlýju klökk. to the Ladies Aid “Björk” for Lifir enn í gömlum glæðum. Old Folks Christmas Dinner Gestur, hafðu kæra þökk! Gisli Olafson $25.00 Richard Beck Mr. and Mrs. Olafur H. * * » Magnusson . 2.00 Á Burnaby Hospital í Van- Torfason Bros . 2.00 couver lézt 1. marz 1953, Sigurð- Mrs. A Magnusson and ur Jónas Sturalugsson, 74 ára Mia gamall. Hann lifa kona hans, Gudrun Eyolfson . .1.00 Helga, einn sonur, Sigurður, í Keli Erickson Seattle, 3 dætur, Mrs. A. Mac- Mr. and Mrs. Arni Palson . .5.00 P'herson, Burnaby, Mrs. A. Hop- Bjarni Arnfinson . 1.00 en, Kitimat B. C.; og Mrs. F. El- Kristin Halldorson . 1.00 liott, S. Burnaby. Séra Sigmar Th. Nelson . 1.00 frá Blaine jarðsöng. Hinn látní Jon Sigurjónsson . 1.00 var um skeið í N. Dakota og á Jón Rafnkelson . 1.00 þar bróðir á lífi sem Jerry heitir. bjó á Nesi í Loðmundarfirði, þar ólst hann upp til fullorðins ára, þar kyntist eg þessum ágæta dreng því báðir vorum við á líkum aldri, og smalar um líkt skeið, í þeirri fögru sveit. 21 árs að aldri giftist Sigurjón Jónu Jónsdóttir ekkju frá Dallandi í Húsavík eystra. Þeim varð barna auðið, tvær dætur og einn sonur, sem hér hefur sérstaklega verið minst, nöfnin eru: Guðrún Þorbjörg, Björg Elísabet, og Björn. Sigurjón var sérstaklega hepp- in með kvonfang sitt, þvi kona hans Jóna var öllum þeim kost- um búinn, sem eina konu mátti prýða, enda fór hjónabandið eft- ir því, með ástúð og farsæld um langt æviskeið. Þau bjuggu á áðurnefndu Dalllandi um nokk- ur ár, en fluttu til Canada 1903, settust að í Winnipeg um tíma. Þar stundaði Sigurjón húsasmíð- ar, bæði upp á eigin reikning og svo fyrir aðra. Eftir nokkur ár í Winnipeg, flutti hann búferlum út á land SIGURJÓN BJÖRNSON, 80 ÁRA Afmælis vísur Þú vanst sigursæld og prýði, sumar og vetur alla daga, þín mun einstæð ævi-saga atorkan og þróttur í stríði. Ætternið sér ekki leyndi, altaf fylgdi þér til verka, þú varst löngum stóra sterka, stoðin, þegar á þig reyndi. Þegar sól að sævi hallar, signir jörð með töfra snilli þegar engill á þig kallar, átt þú vísa Drottins hylli. H. E. M. nokkru síðar keypti hann seldi aftur 1916, flutti út á land mjólkurbú í Winnipeg 1913, í byggðina, sem kölluð var Hóla- 1926; seldi svo á ný og flutti til Blaine, Wash., 1931. Þar sem hann lifir nú. Sínir alt þetta dugnað og atorku. 10 febrúar 1948 misti vinur minn sína ágætu konu, Jónu, og varð það honum og börnum hans sár sorg, þótt hún væri hnigin mjög að aldri. Sigurjón er góðum gáfum gæddur og víðlesinn og stálminnugur og er sérstök ánægja að eiga samræð- ur við hann. Við höfum skrifast á um langt skeið, og eru bréf hans altaf efn- isrík og Vel stíluð, og hitta í mark á því málefni, sem um er að ræða í það sinnið. Oft og einatt hefur hann sent greinar í íslenzku vikublöðin — sem bera sömu einkenni, og ætt- um við flestir landar að muna eftir greininni í Heimskringlu, fyrir nokkrum árum, þar sem hann réðist á íslenzku vikublöð- in hér vestra, fyrir þá ósvínnu, að vilja ekki birta æviminningar dáinna íslendinga hér vestra nema fyrir borgun. Aðeins 4 þuml. voru gefnir fyrir, í Lög- bergi og Hkr., til frásagnar um dauðsföll landnemanna, afgang- inn, ef lengri var, varð að greiða í pening út í hönd til blaðanna. Því líkt endemi í blaðamensku hefur aldrei þekkst, austan hafs eða vestan. En það entist ekki lengi sem betur fór, svo einhverj ir sáu að sér, sem um blaða-út- gáfuna fjalla, því nú birtast ævi minningar hvaðanæva af merkum ágætum íslendingum, sem byrgja bein sín hér í mold, og má sann- arlega þakka Sigurjóni fyrir að stinga á því kýli, með því að skrifa hina efirminnilega vakn- ingargrein til blaðanna. f samsætinu bárust afmælis- drengnum heilla óskir og kort með fögrum orðum frá vinum og sífjaliði, sem ekki gat verið við statt, enda er ættar og fjöl- skyldumeiður Sigurjóns, orðin stór vaxinn, bæði í Canada og Bandaríkjunum, og breiðir sína fögru limi í allar áttir, og ber þar engan skugga á það, sem ís- lenzkt er. Við lok þessarar veizlu reis 80 ára drengurinn úr sæti, og flutti fögur þakkarorð til allra sem hér voru samankomnir ,og hefðu gert honum þessa minningar- stund um 80 ára afmælið, svo yndislega og eftirminnilega, sér- staklega þakkaði hann skyldu- liði sínu, börnum og barna-börn- um fyrir 80 dollara peninga gjöf sem meinti $1.00 fyrir hvert ár liðinnar ævi. Því næst var sung- ið Eldgamla ísafold, og My Country. Þá voru bornar fram veitingar af mikilli rausn, eins og vandi er til meðal íslendinga, eftir dúk og disk var stíginn dans langt fram á nótt, eftir músiki frá splúnku nýjum líru kassa. Af- mælis drengurinn tók eina döm- una eftir aðra og sveiflaði þeim í kring, í ríli og pólka, og feil- aði hvergi í takti eða spori. — Vakti það mikla gleði í þessum vinahóp. Sigurjón æskuvinur minn er en með fulli; fjöri og við góða heilsu og skemtilegur; eg óska honum af hjarta allrar blessun- ar um ókomna daga og veit eg að allir sem einhver kynni eða samleið hafa átt með honum og kynst hans drenglyndi og ágæta skaplynd, taka með mér í sama streng. H. E. M.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.