Heimskringla


Heimskringla - 22.04.1953, Qupperneq 3

Heimskringla - 22.04.1953, Qupperneq 3
WINNIPEG, 22. APRÍL 1953 HEIMSKRINGLA 3. SÍÐA COPENHAGIN “HEIMSINS BEZTA NEFTÖBAK” ^egur maður fyrir margra hluta pakir. Hann var sérstaklega ást- fólginn eiginnmaður, óvenjulega umhyggjusamur faðir, trúr og staðfastur vinur og beztu gáf- um gæddur. f stuttu máli: Hann var fyrirmyndar maður. Og hann var líka hamingju- samur maður, sérstaklega að því leyti að hann eignaðist ágaeta konu; enda var hjónaband þeirra æfinlega viðurkent sannarleg fyrirmynd. Sig. Júl. Jóhannesson fjær og nær Oddleifur Oddleifsson, verk- faerasali að Arborg, dó 14. apríl, '66 ára gamall. Hann var fæddur í Winnipeg, en hefir síðan 1920 átt heima í Árborg, þar sem systkini hans mörg búa og for- eldrar áttu heima. Hann var son- ur Gest Oddleifssonar og Þór- eyjar konu hans í Haga. Hann llía kona hans, Sigrún, einn son- ur. Wiiiiam og þrjár dætur, — Mrs. C. Retzlaff, Anola, N. D.; Mrs. Matt. Brandson, og Mrs. Joe Goodman báðar í Árborg. Auk þess lifa hann fjórir bræð- Ur °g sjö systur. Jarðað var s.l. laugardag frá iútersky kirkjunni í Árborg. ★ ★ * Marteinn Jónasson fyrrum sveitarskrifari Bifröst-sveitar, 16. apríl að heimili sínu í Ár- b°rg. Hann var 74 ára gamall, fæddur í Riverton og ólst þar upp. Hann var um skeið kaup- tnaður á Víðir, síðan verzlunar- stjóri og póstmeistari að Ár- borg og skrifari Bifröst-sveitar. Hann lifa kona hans Thorbjörg, tv«r dætur, Mrs. Florence Hroadley, Árborg, og Mrs. F. ^arscadden, Price Rupert, B. C. Ein systir er og á lífi Mrs. T. H. J- Kristjánsson, Víðir. Jarðað var s.l. mánudag í Víðir-graf- reit. * * ♦ TESTIMONIAL DINNER in honor of 'Dr. and Mrs. P. H. T. Thorlakson sponsored by The Icel. National League Thursday 6.30 p.m. April 30, ’53 $3.50 per person Dress optional * * * ^celandic Can. Club There will be a meeting of the Icelandic Canadian Club in the- lower auditorium of the First Lutheran Church, Victor St., April 27, at 8.15 o’clock. A comprehensive plan for new and diversified activities of the Club will be presented for dis- cussion. This will be an important nieeting. —W. K. * » * The W. A.of the First Luther- ^n Church meet Tuesday, April 28th at 2.30 in the Church Parl- ors. Guest speaker at this meet lng, Mrs. H. Reynolds. All mem- bers are asked to attend. ★ ★ ★ Ginili Luth. Parish *L S. Sigmar pastor 9 a.m. — Betel; 11 a.m. — Gimli; *■ P-na. — Víðir; 7 p.m. — Gimli. fSpecial Musical Service) Kaupið Heimskrir.glu Borgið Heimskringhi ezta íslenzka fréttablaðið Sonur lýðsins (RAGNAR STEFÁNSSON ÞÝDDI) Hann hélt áfram að stara út í fjarlægðina í hrærðum hug,—reyndi að greina sléttuna ynd- islegu, sem virtist nú kuldaleg og grá í saman- burði við hið gullna geislaflóð frá hinni hníg- andi sól. Þar, í fjarlægðinni, lá Kisfalu með hinum frjóu ökrum, grænu víngörðunum, hús- inu sem hann var fæddur í, þar sem móðir hans bjó, þar sem, ef Guði væri það þóknanlegt, son- ur hans myndi einnig fæðast, lifá þar og deyja í friði, hans eigin jörð, hans eigið land! Hvað Rosenstein snerti, þá virtist hann vera sokkinn niður í hugljúfa dagdrauma um auðæfi og hefnd. Hann var hinn ánægðasti að sitja þarna í rólegheitum og hugsa til þess tíma, þegar drambsami maðurinn, sem hafði verið þess valdandi að hann hafði orðið skotspónn fyrir háði og fyrirlitningu alls þjónustufólks- ins, yrði ef til vill neyddur til að yfirgefa ætt- aróðal sitt, en hann, hinn fyrirlitni Gyðingur. sem mörg stafshögg hafðl fengið þar innan veggJa. myndi kaupa það við hamarshögg; þvi undir uppboðshamarinn myndi það komast, ekk ert gat bjargað því nú, sökum hinna ógurlegu okurvaxta sem Bilesky var að greiða, sem hinn ungi bóndi vissi þó ekkert um, haff hafði lært mikið, en ekki nægilega mikið til að jafnast alveg á við Gyðing. “Það er að verða framorðið, Andras”, sagði laglega veitingakonan, og kom út í dyrnar; “þú átt þriggja klukkutíma ferð fyrir höndum, ef þú ætlar til baka til Kisfalu, mundu það.” “Eg ætla heim”, sagði Andras, og vaknaði úr dagdraumaleiðslunni. “Komdu, og lofaðu mér að kyssa þig fyrir að segja mér til um tím- ann. Hér eru tíu florins fyrir vínið, og hafrana sem Sillag hefur etið, og mundu eftir því að hafa nýjan borða í hárinu á sunnudaginn, og hvort við skulum ekki gera Kalman afbrýðis- saman á dansinum! Tvo klukkutíma samfleytt! hugsaðu þér; Sillag, gullið mitt, ertu búin að hvíla þig nóg? og gaf þessi gáfnasljóa kona þér vel úti látið mál af höfrum? Þú þarna, gamla fuglahræða, næstu viku þarf eg að sjá þig við- víkjandi lömbum sem eg þarf að selja. Eg á tvö hundruð gullfalleg lömb, sem þú getur selt fyrir mig. Eg set hátt verð fyrir þau. Þú getur komið út til Kisfalu, við verðum önnum kafnir við þreskinguna. Góða nótt, dúfan mín, gefðu mér einn koss og segðu Kalman að hann sé sjónlaus asni. Guð veri með ykkur! Komdu, Sillag!” Hnakklaus og ístaðslaus, og án beizlis, stökk Andras á bak hinu yndislega hrossi, veif- aði í kveðjuskyni til hinnar fríðu veitingarkonu, og tók sprettinn í þá átt, er sólin hafði sígið í, og varð brátt ekki nema ofurlítill depill út við sjóndeildarhringinn. Rosenstein horfði lengi á eftir honum. Lit- lausu augun hans urðu skýrari og hvassari. Um þunnu varirnar hans lék ískalt glott. Horaða hendin hans þreifaði klóklega eftir hinu skjal- *j‘ inu sem Bilesky skrifaði undir, sem innihélt | þau atriði, sem hefðu kostað Gyðinginn bein- j brot og misþirmingar af hendi unga mannsins,; j sem hafði riðið með svoddan fjöri og gleðskap á brott. Svo snéri Gyðingurinn einnig baki að veitingahúsinu, og fór leiðar sinnar. 8. Kapítuli FYRSTU GESTIRNIR “Eg held, eftir allt saman, að eg verði með bláa mittisbandið mitt og borðana, Rósa, bleiki liturinn gerir mig svo föla útlits. Ó herra minn trúr! En hvað það er orðið framorðið! Það er víst fullur hálftími síðan eg heyrði hornleikara j flokkinn vera að stilla hljóðfærin; eg ætla aldrei að komast að því að klæða mig í dag”. Og unga herbergisþernan var eins og á hjólum, reiðubúin að hlýðnast hverju boði sinnar ungu húsmóður, skifta bláa mittisbandinu»fyrir bleikt, og svo aftur bleiku fyrir blátt, slétta úr gulln- um hárlokk, sem hafði farið eitthvað úr lagi, taka saum í hér og þar; hún var á nálum, æst og stolt af að eiga slíka húsmóður, fegurstu aðals- meyna á sléttum Ungverjalands. Ilonka Bil- lesky, þá tæplega sautján ára gömul, hafði al- menningsorð fyrir að vera fegurðardrotning allra nálægra héraða, hin ljósasta og hörunds- bjartasta í þessu landi, þar sem svo margar kon ur eru bjartar, liðlegan, en þó þróttlegan vöxt: hins Ungverska þjóðflokks, yndislegan hörunds lit, gulllitað hár, og gleym mér ei—augu, sem eru álitin að hafa nægilegan töframátt til þess að kveikja í hverju eldfimu Magyra-hjarta. Þar sem það er, samkvæmt hinu stranga siðalögmáli hinnar göfugu húsmóður á Bilesky- setrinu, skylda hverrar ungverskrar aðalsmeyj a: að vera fögur, þá uppfyllti llonka þá skyldu sannarlega svo dásamlega vel, að ekki varð á betra kosið, og greifafrúin, móðir hennar, bar lítinn kviðboga fyrir því, að dóttir hennar myndi ekki uppfylla hina skyldukvöðina jafn- vel sem sé, að ná í eins virðulegt gjaforð, eins og móðurhjartað gat frekast ákosið. í neðri hluta hússins hafði spenningurinn og eftirvænt | ingin náð hámarki sínu. Greifafrúin sjálf, í nærj skornum silkikjól er var mjög forn, og hafði auðsjáanlega oft verið breytt til þess að fylgja móðnum, var að yfirlíta í síðasta sinni, hvort allt væri í röð og reglu á hinu skrautlega og rík mannlega matborði, sem lagt hafði verið á í hinum rúmmikla sal. Hið virkamikla eikar-skápborð, sem náði eftir endilöngum salnum, svignaði nálega und- ir stórum fötum af kjöti og fiski af mörgum tegundum, sem fylltu hvern krók og kima, en skeifumynduðu matborðin tvö, voru hlaðinn körfum af vín berjum og melónum. Risa- stórar flöskur með víni voru þar til reiðu fyrir gestina, og tvær stórar ámur, sín hvoru megin við skápborðið, voru hafðar þar til vara, ef vín- ið á flöskunum þryti. Þjónarnir, í sinum nær- skornustu og beztu frökkum, og ennþá þrengri buxum og glansandi stígvélum röðuðu sér í stóra ganginum niðri til þess að taka á móti fyrstu gestunum. úti fyrir beið hljóðfæraleik- araflokkurinn reiðubúinn að byrja fjörugt lag, þegar svipusmellir fyrstu gestanna heyrðust í f jarlægð. Proiessional and Business = Directory== Office Phone 924 762 Res. Phone 726 115 Dr. L. A. SIGURDSON 528 MEDICAL ARTS BLDG. Consultations by Appointment Dr. P. H. T. Thorlakson WINNIPEG CI.INIC St. Mary’s and Vaughan, Winnipeg Phone 926 441 J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, Insurance and Financial Agents Sími 927 558 308 AVENUE Bldg. — Winnlpeg CANADIAN FISH PRODUCERS Ltd. J. H. Page, Managing Director Wholesale Distributors of Fresh and Frozen Fisb 311 CHAMBERS ST. Office Ph. 74-7451 Res. Ph. 72-3917 M. Einarsson Motors Ltd. Distrihutors KAISER AUTOMOBILES The 1951 Kaiser Car is here Built to Better the Best on the Road IMMEDIATE DELIVERY Showroom: 445 RIVER AVENUE Phone 44 395 & 43 527 The BUSINESS CLINIC (Anna Larusson) 306 AFFLECK BLDG. (Opp. Eaton's) Office 927 130 House 724 315 Bookkeeping, Income Tax, Iiisurance Mimeographing, Addressing, Typing MALLON OPTICAL 405 GRAHAM AVENUE Opposite Medical Arts Bldg. TELEPHONE 927 118 Winnipeg, Man. COURTESY TRANSFER & Messenger Service Flytjum kistur, töskur, húsgögn, píanós og kæliskápa önnumst allan umbúnað á smásend- ingum, ef óskað er. Allur fltuningur ábyrgðstur Sími 526 192 1096 Pritchard Ave. Eric Erickson, eigandi ...So what? Side by side on the merchants’ shelves — Canadian materials and "imported” goods. Do you get any advantage when you go for "imported” products? In textiles, at least, the answer is simple. Canadian mills turn out fabrics and yarns that match or better the produrtion of any otber textile country of the world in quality. They are made by Canadians who are paid good Canadian wages; they are designed to please Canadian tastes, meet Canadian needs. This is no plea to shun "imported” materials. They should be considered along with domestic products by every Canadian consumer, but on a strict wbat-do-I-get-for-my-dollar basis. Ask for Canadian textiles if you want the best for your money. DOMINION TEXTILE COMPANY LIMITED Manufaclurers of Top Quality Canadian Producls Which Carry The Famous Trade Name Gimli Funeral Home PHONE - 59 - PHONE Day and Night Ambulance Service BRUCE LAXDAL . (Licensed Embalmer) BALDWINSON’S BAKERY 749 Ellice Ave., Winnipeg (railli Simcoe & Beverley) Allar tegundir kaffibrauðs. Brúðhjóna- og afmæliskökur gerðar samkvæmt pöntun Sími 74-1181 SAVE l/2 ON NEW RUGS CARPET REWEAVING NEW RUGS MADE FROM YOUR OLD WORN OUT CLOTHES OR RUGS. Write For Free Illustrated Cataloge CAPITOL CARPET CO. 701 Wellington Ave. Winnipeg, Man. Ph. 74-8733 GRAHAM BAIN & CO. PUBLIC ACCOUNTANTS and AUDITORS 350y2 HARGRAVE ST. Bus. Ph. 93-7246 Res. Ph. 3-7390 J. WILFRID SWANSON & CO. Insurance in all its branches. Real Estate — Mortgages — Rentals 210 POWER BUILDING Telephone 937 181 Res. 403 480 LET US SERVE YOU DR. A. V. JOHNSON DENTIST ★ 506 Somerset Bldg. ★ Office 927 932 Res. 202 398 Thorvaldson Eggertson Bastin & Stringer Lögírœðingar Bar»k oí Nova Scotia Bld«. Portage og Garry St. Sími 928 291 H. J. PALMASON & Co. Chartered Accountanta 505 CONFEDERATION LIFE Bldg. TELEPHONE 927 025 Rovatzos Floral Shop 253 Notre Dame Ave. Ph. 932 934 Fresh Cut Flowers Daily. Plants in Season We specialize in Wedding and Concert Bouquets and Funeral Designs Icelandic Spoken A. S. BARDAL LIMITED selur llkkistur og annast um utfarir. Allur úkhúnaður sá bestl Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina 843 SHERBROOKE ST Phone 74-7474 Winnipej Union Loan & Investmei COMPANY Rentai, Insurance and Finandc Agents Sími 92-5061 508 Toronto General Trusts Blc GUNDRY-PYMORE L British Quality - Fish Nettln 60 Victoria St., Winnipeg. Mc Phone 928 211 Your Patronage Will Be Appreciated Manager: T. R. THORVALDSt Halldór Sigurðsson 4 SON LTD. Contractor & Builder • 542 Waverley St. Sími 405 774 FINKLEMAN OPTOMETRISTS and OPTICIANS Kensington Bldg. 275 Portage Ave. Winnir PHONE 922 496 Vér verzlum aðeins með fyrst fiokks vörur. Kurteisleg og fljót afgreiðsl TORONTO GROCEI PAUL HALLSON, eigandi 714 Ellice Ave. winni TALSIMI 3-3809 TBOS. JACKSOX & SONS limited BUILDERS’ supplies COAL - FUEL OIL Phone 37 071 Winnipeg Off. Ph. 74-5257 700 Notre Dame Ave. Opp. New Maternity Hospital NELL’S FLOWER SHOF Wedding Bouquets, Cut Flowen Funeral Designs, Corsages Bedding Plants Mrs. Albert J. Johnson Res. Phone 74-6753 Office Ph. 32-5826 Res. 40-1252 ^ DR H. J. SCOTT Specialist in EYE, EAR NOSE and THROAT 209 Medical Arts Bldg. HOURS: 9.30 - 12.00 a.m. 2 — 4.30 p.m. 1-1 —*—*—■—■—— -—

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.