Heimskringla - 06.05.1953, Blaðsíða 4

Heimskringla - 06.05.1953, Blaðsíða 4
4. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 6 MAÍ 1953 FJÆR OG NÆR Messur í Winnipeg Messur í Winnipeg Haldið verður upp á mæðra- daginn við báðar guðsþjónustur Fyrsta Sambandssafnaðar n.k. sunnudag. Við morgun guðsþjón ustuna fer fram skírnarathöfn. Heiðrið minningu mæðra með því að sækja kirkju. W • Gifting Irose tiieatre j j —SARGENT «S ARLINGTON— j May 7-9 Thur. Fri. Sat. (Gen.) j LOVELY TO LOOK AT (Color) j Kathryn Grayson, Howard Keel ' “TALK ABOUT A STRANGER” I George Murphy, Nancy Davis May 11-13—Mon. Tues. Wed. (Ad.) “DEADLINE, U.S.A.” Humphrey Bogart Ethel Barrymore “THE MAN WITH A CLOAK” Joseph Cotton, Barbara Stanwyck Laugardaginn 2. maí fór fram giftingarathöfn í Fyrstu Sam- bandskirkju, er gefin voru sam- an George Alfred Nicholson og Donna Kathleen Roddy. Séra P. M. Pétursson gifti. Bruðguminn er af enskum ættum, en brúðurin er íslenzk í móðurætt. Foreldr- ar hennar eru John Roddy og Guðrún Paulina Cameron. Að- stoðarmenn þeirra voru Norm Fiske og Lorraine Campbell. Brúðkaupsveizla fór fram að 641 Langside að miklu fjölmenni viðstöddu. Framtíðarheimili Mr. og Mrs. Nicholson verður í Win nipeg. ★ ★ * * Fjölment við kirkju Margir utanbæjarmenn urðu vel við boðinu í Fyrstu Sam- bandskirkju í Winnipeg, s. 1. sunnudag, og komu sumir langt að. Messað var kl. 2.30 og var þéttskipað í kirkjunni, eins og í kórnum þar sem báðir söng- flokkar safnaðarins tóku sam- eiginlegan þátt í athöfninni undir stjórn Mrs. Elma Gísla- son. Gunnar Erlendson var við orgelið. Að guðsþjónustunni lokinni var gengið niður í neðri sal kirkjunnar þar sem voru veiting- ar hinar ágætustu sem að kven- félög safnaðarins sáu um. Síðan skemtu nokkrar stúlkur úr sunnu dagaskólanum, The First Fed- erated Glee Club, undir stjórn Mrs. Gíslason. Mrs. Jóna Kristj- anson aðstoðaði með undirspili á píanóinu. Mönnum veittist gott tækifæri á að hittast og tala saman. Seinna, eftir að búið var að skemta niðri, komu nokkrir upp í kirkjuna, þar sem að hlustað var á rödd Dr. Frederick M. Eliot, forseta Unitara félagsins í Boston, á segulbandi. Meðal þeirra, sem utan bæjar komu, voru þessir: : Hjálmur Thorsteinsson, frá Gimli; Mr. og Mrs. B. Eggert- son, frá Vogar; Guðbjörg Sig- urdson, frá Lundar; Mr. og Mrs. H. F. Snidal, frá Steep Rock; Mr. og Mrs. O. Hjartarson, frá Steep Rock; Mrs. Guðrún Mat- thews, frá Oak Point; Mrs. Dora Matthews, frá Oak Point; Mrs. Petrína Peturson frá Oak Point; G. O. Einarson frá Arborg; D. Einarson frá Arborg; Ragnheið- ur Erickson, Lundar; og fleiri. ★ ★ ★ Gifting Fimtudaginn, 30. apríl, gaf sr. Philip M. Pétursson saman í hjónaband Fred Richardson og Sæunn Emily Anthony að 511 Gertrade Ave., í Winnipeg. Brúðurin er dóttir Halldors heitins Skagford og Steinunnar sál Thorsteinson konu hans. Brúðhjónin voru aðstoðuð af Þetta Nútíma Fljóthefandi Dry Yeast, þarf Engrar Kælingar Hér er þetta undursamlega nýja ger, vinnur eins fljótt og ferskt ger, samt er það altaf ferskt, heldur fullum krafti í matskápnum. Þér getið keypt mánaðar-forða í einu. Engar nýjar forskriftir nauðsynlegar. Notið Fleischmann’s Fast Rising Dry Yeast alveg eins og ferskt ger. Að leysa upp: (1) í ofurlitlu volgu vatni skal leysa upp vel eina teskeið af sykri móti einu umslagi af yeast. (2) Sáldrið í það dry yeast. Látið standa 10 mínútur. (3) Hrærið vel. (Vatn sem notað er þannig reiknist sem hluti af þeim lög sem forskriftin sýnir.) Biðjið nú þegar matvörusalann yðar um hið nýja Fleiscíhmann’s Fast Rising Dry Yeast. Kaupið mánaðarforða hjá matsölumanni yðar. 1 pakki jafngildir 1 köku af Fresh Yeast! r* \ WANTED IMMEDIATELY 50 Power Machine Operators We have steady work on a large ORDER of MILITARY PARKAS Experienced operators preferred, but excellent supervision given to girls who are willing to learn while they earn. EXCELLENT WORKING CON- DITIONS. FIRST CLASS RATES OF PAY. Apply: CANADIAN GARMENT LTD. 332 Bannatyne Ave. Winnipeg Miss Lucille Clayton og W. J. Wall. Vinir og ættmenn voru viðstödd, þar á meðal bróðir brúðarinnar og kona hans, frá Fort William. * * * The Saturday Dancing Class of the Unitarian Church are hav- ing their Annual Display on Friday Evening, May 8th., and Saturday Evening May 9th., at 8 o’clock in the Church Audi- torium, Sargent and Banning. * » * Mrs. Anna Ottenson, að 66 Smith stræti í Winnipeg dó s.l. föstudag, að heimili sínu. Hún var 86 ára, kom frá íslandi til Winnipeg fyrir 65 árum og hefir átt þar heima síðan. Hana lifa maður hennar Nikulás, ein dótt- ir, Mrs. S. Guðmunds, og tveir synir, Louis og Edward. Jarðar- förin fer fram frá útfararstofu A. S. Bardals í gær. Séra V. J. Eylands jarðsöng. ★ ★ ★ Mrs. Lena Freeman, kona 69 ára gömul, til heimilis að 335 Lipton St. í Winnipeg, dó s.l. föstudag á Grace spítala. Hún var fædd í Winnipeg. Hana lifa eiginmaður, Bill, einn sonur, John, tveir bræður, Steini og Stanley Skagfield og fimm syst- ur Mrs. F. Friðfinson, Mrs. Vala Johnson, Mrs. P. Sveinsson, Mrs. G. K. Breckman og Mrs. S. J.1 B. Matthews. Jarðarförin fer fram í dag, miðvikudag, frá út- fararstofu A. S. Bardals. Séra Valdimar Eylands jarðsyngur. ★ * * Mrs. Oddný Johnson, kona 87 j ára, til heimilis að 645 Queen St.j dó s.l. fimtudag að heimili sínu. Hún var fædd á íslandi, en kom til Manitoba fyrir 65 árum. Hún átti heima í Ebor, Man., um langt skeið, en flutti til Winni- peg fyrir 10 árum. Maður henn- ir, Hinrik, dó 1946. Hana lifa sjö dætur, Mrs. Harry Easy; Mrs. J. Edwards, Mrs. J. R. Cross; Mrs. Sam Shipley, Mrs. R. Olafsson; Mrs. J. B. Rich- irds; og Laura. Elnnfremur 3 synir, Asgeir, Gustaf og Karl. Jarðað var frá A. S. Bardals, s.l. laugardag. Séra Valdimar J. Ey- lands jarðsöng. * * * Jarðarför Mrs. Jakobínu Oliv- ;r að Baldur, Manitoba, fór fram 5.1. miðvikudag, frá lútersku tirkjunni á Baldur. Hún var 78 íra, kom til Canada með manni sínum árið 1900 og hafa þau átt leima að Baldur síðan. Haná :ifa maður hennar Ólafur S. Dliver, tveir synir, Jónas og Baldur og þrjár dætur, Mrs. S. Magnússon; Mrs. J. Davidson og rhora. Séra Jóhann Frederick- son jarðsöng. « « * Almanakið Maí-mánuður byrjaði s.l. föstu iag. Á íslenzku var hann til torna kallaður fardagamánuður. Kónsbænadagurinn var 1. mai. Krossmessa á vor, var s.l. sunnudag. Hún er kend við fund cross Krists á Golgata 325 af [Jelenu móðir Konstantíns mikla teisara í Rómu. Um fund kross- ,ns er sagt að kvæði sé til ■ ‘Krossdrápa Halls prests , og i.aga og sé á Árna Magnussonar 5afni. Þriðja vika sumars byrjar á norgun, fimtudag. jfohnny, JZyan 7 908 SARGENT AVE. PH. 3-1365 WINNIPEG'S FIRST "MAILORPHONE" ORDER HOUSE ★ T. V. SETS - RADIOS ★ FRIDGES — STOVES ★ APPLIANCES ★ JEWELLERY ★ FURNITURE ★ FUR COATS ★ CUSTOM TAILORING ★ SPORTING GOODS ★ FARM IMPLEMENTS ★ BUILDING MATERIALS ★ OFFICE EQUIPMF.NT Drop in and visit with us, we are at your service in the purchase o£ anything from luxury cabin cruisers to jewellery. Every article we sell is Fully Guaranteed. We guarantee that our prices will be low enough to give you a substantial saving. Orðsending frá tslandi Óskað er eftir sambandi við einhvern niðja frú Margrétar, dóttur Magnúsar skipherra Magnússonar. Magnús átti síðast heima í Stykkishólmi, en fórst á útleið frá ísafirði árið 1866. Frú Margrét var systir frú Jó- hönnu á Kárastöðum í Þingvalla- sveit. Fóru bréf á milli þeirra systra í mörg ár. Veriö er að srkásetja niðjata] Jóns Magnússonar hreppstjóra og bónda á Kirkjubæjarklaustri 1816-1840, en Magnús faðir frú Margrétar var sonarsonur Jóns á Klaustri. Ef börn frú Margrétar eða barnabörn lesa þetta, er eitthvert þeirra beðið að gera svo vel að skrifa upp nöfn allra niðja hennar ásamt fæðingardögum og ártölum, giftingum og stöðu þeirra, einnig æviatriði frú Margrétar og senda undirritaðri. Marta Valgerður Jónsd. Utanáskrift er: Frú Marta Valgerður Jónsdóttir, Sólavörðustig 21 Reykjavík, tsland Note New Phone Number ^Khagborg FUEL/£&? PHONE 74-3431 I Aiimisi BETEL í erfðaskrám yðar Jón Kaldal hlýtur viðurkenn- ingu á alþjóðasýningu Jón Kaldal ljósmyndari hefur nýlega verið sæmdur heiðurs- merki úr gulli fyrir ljósmynd, er hann sendi á Alþjóðaljósmyda- sýningu í Antverpen. Þátttaka í sýningu þessari var var frá 35 þjóðlöndum víða um heim. Á árinu sem leið sendi Jón ljós myndir á 6 Alþjóðasýningar, en þar er þátttakan yfir leitt mjög ströngum ákvæðum háð og ekki teknar nema afbragðsmyndir. En á öllum þessum sýningum voru teknar myndir eftir Jón og sýn- ir það mat erlendra sérfræðinga á hæfni hans og kunnáttu. Þátttakan er yfirleitt mikil í sýningunum og þó oftast fleiri sem ekki komast að heldur en þeir sem teknir eru inn á sýn- ingarnar. Á svokallaðri jublianasýn- >ngu í Jugóslavíu, en þar var Jón Kaldal meðal þátttakenda, voru einkunnir gefnar fyrir allar myndir sem á sýninguna bárust. Hæsta einkun, sem að þessu sinni var veitt var 14,37 og síðan allar götur niður í 0. Jón Kaldal hlaut einkunina 12,17 fyrir beztu mynd sína sem var með því hærra, er þar var gefið. — Langflestir þátttakenda, þeirra er fengu að sýna, hlutu einkunir frá 10 og upp í 12. Nú hafa Jóni borizt boð um þátttöku í alþjóðaljósmyndasýn- ingum í Galcutta, París, Bret- landi og Jóhannesborg. —Vísir 19. feb. KAUPIÐ HEIMSKRINGLU LESIÐ HEIMSKRINGLU BORGIÐ HEIMSKRINGLI MESSUR og FUNDIR í kirkju Sambandssafnaðar Winnipeg Prestur, séra Philip M. Pétursson, Ph.B., B.D. 681 Banning St. Sími 3-4571 Messur: á hverjum sunnudegi. Kl. 11 f. h., á ensku Kl. 7 e. h., á íslenzku Safnaðarnefndim Fundir 1. fimtu- dag hvers mánaðar Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði Kvenfélagið: Fundir annan þriðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveld inu. Ungmennafélagið: — FTvert fimtu- dagskveld kl. 8.30 Skátaflokkurinn: Hvert miðviku- dagskveld kl. 6.30. Söngæfingar: Islenzki söngflokkur- urinn á hverju föstudagskveldi. Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagaskólin: — A hverjum sunnudegi, kl. 12.30 COPENHAGIN “HEIMSINS BEZTA NEFT0BAK” FACTS ABOUT ICELAND,— gefur beztar upplýsingar um land og þjóð. 47 myndir. Kort af íslandi. Þjóðsöngur íslands á nótum. Sýnd flugvegalengd til ýmissra hafna í Evrópu og Vest- urheimi. Öllu þessu er gróði að kynnast. Kostar aðeins $1.25. Björnsson’s Book Store 702 Sargent, Ave. Wpg. U 54.32 cents C3 C3 Hvað hefir órðið um alla peningana?” Stundum hafa flest af okkur horft í pyngjuna, veskið eða í banka bókina, og undrast: “Hvað hefur orðið um alla peningana?’ Starfsfólk Imperial leggur saman alla reikninga félagsins einu sinni á ári, til þess að komast að raun um hvað hafi orðið um alla peningana, sem teknir hafa verið inn síðustu 12 mánuðina, fyrir bensín og hitunarólíu og aðrar vörur, sem við seljum. Hér er grein gerð fyrir hvernig hverjum dollar, sem Imperial’s tók inn var veitt: HRÁ OLÍA og önnur hráefni, sem vér keyptum að viðbættu burðargjaldi fór nieð meiia en helming hvers dollars. STARFRÆKSLU kostnaður tók önnur 28 cents. Þetta var kostn- aðurinn við leitun og framleiðslu hráolíu, einnig og framleiðslu og útibítingu hundraða framléiðslutegunda, er vér framleiðum fyrir þúsundir neytenda. Yfir alt árið hefir fyrsta flokks vara verið fáanleg, hvar og hvenær, sem er þegar nauðsýn krafðist. SKATTAR fylkis og sambandsstjórnar tóku 10 cents. En þetta innifól ekki bensínskatt, sem eftir því hvar þér dveljið—er 24 til 36 cents af hverjum dollar, sem þér eydduð fyrir gildandi flokks bensín. ÁGÓÐI greiddur til hluthafa fyrir notkun verkstæða og véla nam 4.06 cents. TIL ENDURNÝJUNAR slitinna véla og áhalda, til þess að vera fullvissir um að geta framleitt og fullnægt kröfum yðar í framtíðinni, var lagt aftur í fyrirtækið 3.42 cents. Olían gerir landið völdugt IMPERIAL OIL LIMITED 28.20 centi 10.00 centv 4.06 3.42 cenh cenh Æ IMMtlAI £ssoj

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.