Heimskringla - 03.06.1953, Side 4

Heimskringla - 03.06.1953, Side 4
4. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG 3. JÚNÍ 1953 H^intskringk (StofnuO 18S6) K*miu 6t á hverjum miðvikudegl. Eigendur: THE VIKING PRESS LTD. 853 og 855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man. — Talsfmi 74-6251 Verð bteOsiiw er $3.00 árgangurinn, borgist fyrirlram. Allar borganir sendisrt: THE VIKING PRESS LTD. öll vlOsklftabréf blaOtnu aOlútandi sendist: The Viking Press Limited, 853 Sargent Ave., Winnipeg Ritstjóri STEFAIf EINARSSON Utanáskrift tli ritstjórans: EDITOR HEIMSKRINGLA. 853 Sargent Ave., Winnipeg Advertising Manager: GUNNAR ERLENDSSON "Heimakringla" is published by THE VIKING PRESS LIMITED and printed by VIKING PRINTERS 853-855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man., Canada — Telephone 74-6251 lengra um það, en Heimskríngla ætlar að geyma sér það þar til sambandskosningarnar skella á í agúst. En hún vonar þó, að eitt- hvað megi af þessu læra. Mrs. S. E. Björnsson: MÁLEFNI KVENNA Kvenfrelsishreifingin Það eru nú orðin allmörg ár síðan konur víðsvegar um heim Authorized as Second CIcum Mail—Post Office Dept., Ottawa WINNIPEG 3. JÚNÍ 1953 Farfularnir búa sig til Norðurferða sem láta til sín heyra, og taka allar mikilvægar ákvarðanir Einnig þær er fyrst og fremst varða heimili, konur og börn. Það eru engin lagaboð — nema þá gömul hefð—, sem ákveður, að þannig skuli þetta vera, en kon- unum hefir ekki ennþá tekist að gera sig svo gildandi, hvorki í i atvinnulífi né stjórnmálum, að aA reglulget mark se a þvi tekið. heldur er á Alþingi, mannamót-' af konum og körlum í samein- tim eða í blöðum, eru það undan- ingu á algjörum jafnréttis grund tekningarlaust karlmenn einir,| velli. Með öðrum orðum: hreyf- ingin vrnnur að sinni eigin upp- lausn.” að þeim bæri sami réttur á öllum sviðum og karlmenn hafa til- einkað sjálfum sér frá öndverðu. Á öllum liðnum öldum og fram á þá tultugustu var hlutskipti þeirra að sjá um börn og heimili an þess að hafa notið nokkurrar verulegrar fræðslu um þau efni eða önnur. Skólaganga kvenna var mjög af skornum skamti og um háskólamentun var alls ekki að ræða. Eðlileg afleiðing þessa fyrirkomulags varð þó sú að ó- ánægja sú, sem af þessu leiddi braust út, og konur fóru að mynda samtök sín á milli, til þess að vinna að aukinni ment- un kvenna ”og að fleiri starfs- greinar yrði opnagar fyrir kon- ur. Var fyrsta kvenfélag þannig til í Boston árið 1881. f farveg þess fylgdi svo kvenréttindabar- áttan brezka með Pankhurst f jöl- skylduna í fararbroddi. Létu brezku konurnar ekki nægja Næstkomandi sunnudag leggja um 40 Vestur-íslendingar af stað í skemtiferð til íslands. þetta er sú nýlunda, að maður getur ekki nanað en orðið hrif- inn af því. Að undanskildu árinu 1930, munu aldrei eins margir hafa tek- ið sig upp í einu og haldið heim. Og það er spá vor, að hér sé verið að brjóta ísinn fyrir framtíð- ar-heimsóknum Vestur-íslendinga til ættjarðarinnar. Að ísl. hér beina fyrst ferðum þangað, er efni og ástæður leyfa þeim að sjá sig ofurlítið meira um, en áður, er það sem skemti- legar tilfinningar mun vekja hjá hverjum þjóðræknum manni. Við vitum ekki hvað það er, sem þessu veldur, fremur en því, að farfuglarnir leita norður á vorin og alla leið heim til ísland? einnig. En það hlýtur einhver ástæða að vera fyrir því. Eg hefi oft spurt sjálfan mig og aðra að því, hvað farfuglanir frá hinum heitari löndum séu að sækja heim til fslands? Ýmsir;ne*rí minna en fullkomið jafn hafa sagt, að allur gróður væri betri og kjarnmeiri í köldum lönd- j fétti með kosningarétt og kjör- unum en heitum, í námunda við sjólínuna. Það geta einnig verið j &eng*- En kvenfrelsisfélag fleiri ástæður fyrir þessu. En það hefir einn maður svarað þessari. þeirra var þó ekki stofnað fyr spurningu, svo að mér nægir. Það var Þorsteinn skáld Erlings- j en I907. eða 26 árum eftir að son. Hann sagði farfuglana koma heim til íslands á sumrum vegna Boston-félagið reið á vaðið. Eins þess, að fjöllin á Fróni tækju betur undir söng þeirra en fjöll ann- °S vænta má bárust nú fljótlega ars staðar. Þessi skýring hefir að miklu leyti nægt mér. Eg held að um Vestur-fslendingana sem heim fara megi eitthvað svipað segja, að þeir kjósi að beina fluginu þangað, vegna þess, að fjöllin berg máli þar betur söng þeirra, en annars staðar. Og það er ósk mín, að farfuglarnir héðan finni það að það eru ekki einungis fjöllin sem aðal frumkvuðull hreyfingarinn- það geri, heldur finni þeir jafnframt bergmál af því, sem í brjóst • j ar> °S þá síðar, dóttir hennar um þeirra býr í nið fossanna og sogsins við ströndina, í söng fugl- anna, í hvini stormsins, eins og þegar þeir fóru af fslandi. Það eru til ferðafélög heima, sem undir nafninu Farfuglar ganga. Eg vil að við köllum Vesetur-fslendinga, sem heim fara,íefni- °S árið 1915 höfðu koriur einnig farfugla. Árið 1946, kallaði Sveinn Björnsson, hinn látni að lögum hlotið stjórnmálalegt fréttir um kvennréttinda hreyf- ingum út um allan heim, og þá einnig og ekki sízt til íslands. Var frú Bríet Bjarnhéðinsdóttir frú Laufey Valdimarsdóttir. — Unnu þær ásamt öðrum merkum konum ósleytilega að þessu mál- forseti íslands nokkra landa hér að vestan, sem á fundi hans voru. nafninu farfugla. Tóku þeir því mjög vel og þökkuðu honum nafn- bótina. Það gat ekkert nafn átt betur við þá eftir skýringu Þor- steins Erlingssonar en þetta. Já—við vitum að fornu að íslendingar heima fagna komu far- fuglanna á vorin. Þeir munu ekki síður fagna þessum nýju far- fuglum, þjóðbræðrum og þjóðsystrum sínum. Þið, sem heim farið, munuð finna til þess, að böndin milli fslendinga hér og heima, eru eins hlý og eins sterk og þau hafa nokkru sinni verið. Og við end- urkynninguna á öllu því sem við ykkur brosti í æsku, munu þið finna til unaðs stunda, er þið munuð aldrei gleyma, og sem að þiý kvenna í víðri veröld”. Var svo munu meta flestu eða öllu öðru meira á ófarinni lífsleið ykkar. dagurinn gerður að almennum Skilið kveðjum frá okkur öllum sem ekki getum verið með í, hátíðisdegi og einnig að barátta ferðinni, en heima hokrum, til þjóðbræðranna og ættlandsins. j og f járöflunnardegi fyrir sér- Megi ykkur ganga alt í vil í ferðinni! stakt velferðarmál allrar þjóðar- — . ■ ■ innar, sem var stofnun landsspít Mætti jafnrétti við karlmenn. Hefir sá merkisdagur síðan verið kallað- ur kvennadagurinn. Árið 1917 var svo gefið út rit undir rit- stjórn frú Ingu L. Lárusdóttur. Hét það 19. júní og kom út í næstu 12 ár undir sömu ritstjórn. Segir meðal annars í 1 tbl., lárg., þessa rits: “að íslenzkar konur væri nú lagalega rétthæstar allra HVERN Á EG AÐ KJÓSA? sem í fylkisgosningunum hönd fara í Manitoba, liggur spurningin yfir grein þessari mörgum kjósenda á hjarta. Þeir vita ekki hvern á að kjósa, sem þeir geta einhvers vænst af. Flokkarnir hrópa auðvitað allir dæmið okkur af verkunum, fram kvæmdunum. En það er ekki hægt. Fyrst og fremst hefir ekki nema einn flokkur haft tækifæri að sýna í verki hvernig hann hef ir stjórnað. En jafnvel hann hef- ir ekkert að sýna. Nálega alt. sem hér hefir verið af stjórnum gert og til einhvers er nýtilegt er ekki Campbell stjórninni að þakka eða neinum þeirra manna, sem biðja nú um atkvæði kjós- enda. Af þessu stafar að menn sem þær þó kunna að leggja til málanna.” Enn sem komið er á íslandi eru einungis fáar konur í opin- berum stöðum þó að skólament- un þeirra á mörgum liðnum ár- um hafi verið að jöfun við karl- menn. í grein sem frú Ragnheið ur Möller skrifar í 19 júní, gefur hlut fallstölur alþingismanna, — bæjarstjóra og hreppsnefnda, — sem miðar við 100 verða 52 þingmenn til Alþingis, — þar af 2 konur —3.8%. 115 kjörn ir til bæjarstjórna í kaupstöðum, þar af 5 konur eða 4.3%. í kaup- túnum var engin kona í kjöri en þar voru kosnir 163 fulltrúar. Hreppsnefndarmenn eru 876, þar af 3 konur eða 0.3% Af 1206 kjörnum fulltrúum til Alþingis, bæjarstjórna og í sveitarstjórn eru alls 10 konur kjörnar, eða 0.8%. Til samanburðar og jafnframt til gamans getur hún þess að í norska stórþinginu eigi sæti 150 þingmenn, af þeim eru 7 konur eða 4.1%. í sænska ríkisdeginum eru 230 þingmenn af þeim eru 29 konur eða 12.6%. í danska þinginu eru 149 þingmenn (auk tveggja færeyskra), þar af 23 konur eða 15.4%. í finnska þing- inu eru 200 þingmenn, þar af 24 konur eða 12%. í hinu nýja riti 19. júní, sem hóf göngu sína fyrir 2 árum skrifar ritstjórin Svafa Þorleifs- dóttir meðal annars: “Það er von vor og trú að gifta muni fylgja nafni og blaðið verði þess umkomið, þótt lítið sé, að fræða og glæða. Vér væntum þess einn ig, að nafn blaðsins kunni að vekja oss þann metnað, að láta eigi falla í gleymsku og dá minn inguna um það, að árið 1915 átt- um við svo vitra og víðsýna for- ráðamenn, að íslenzkar konur- voru, eftir 19. júní það ár, “laga- lega rétthæstar allra kvenna víðri veröld”. Hugur slíkra at- burða hlýtur að lækka “hita æs- ínganna”, þýða “þurrafrost af- skiptaleysisins”, og draga úr — “næðingum miskilningsins”. — oss íslenzkum konum Eins og áður getur var stofn- að félag háskólakvenna í Boston árið 1881, aðallega með það fyrir augum að styrkja stúlkur til náms og embætta að loknu námi. Árið 1920 var svo Alþjóðafélag kvenna stofnað í London af 6 lands-samböndum. Hin stærsta þessara félaga voru félög ame- rískra háskólakvenna, og félag brezkra háskólakvenna, og höfðu þessi tvö forgöngu um stofnun alþjóðasambandsins. Árið 1951 voru 136 þúsund konur frá 34 þjóðum í Sambandinu. Félög þau sem mynda sambandið eru í öllum álfum heims, og þar taka því saman höndum konur frá fjarlægustu stöðum í vináttu og samstarfi. Tilgangur þessa mikla félagsskapar er sá að auka skiln- ing og vináttu meðal háskóla- kvenna allra þjóða, án tillits til kynþátta, trúar eða stjórnmála- skoðana, og vinna þannig að hagsmunum þeirra og að aukn- um samhug og gagnkvæmri að- stoð milli landa þeirra. Jafn- framt vinnur sambandið og fé- lög þau, er að því standa, að rétt- indamálum kvenna á ýmsum sviðum, eftir því sem verkefni liggja fyrir á hverjum stað. Frá því að samtök sameinuðu þjóðanna urðu til hefir þetta samband verið samstarfs aðili þar. Þetta samband hefir altaf átt sinn fulltrúa á þingi Samein- uðu þjóðanna, sem fylgjast með öllu er gerist og er milliliður þessara tveggja samtaka. Það er gott til þess að vita að svona öflugt alþjóða kvenna- samþykti þetta þing ályktar þess efnis, að þar sem engin ein þjóð væri þess megnug, án sam- starfs við aðrar þjóðir ,að varð- veita þann frið, sem væri aðsta ósk allra háskólakvenna, þá lýsti sambandið yfir stuðningi sínum við samtök Sameinuðu þjóðanna og skoraði á öll landssamböndin að vinna að þessum samtökum eftir mætti. f grein þessari hefi eg að miklu leyti stuðst við þær upp lýsingar, sem gefnar hafa verið af þeim konum sem þegar hefir verið minst á. Þótt langt sé nú liðið síðan kvenfrelsishreyfing- in hóf göngu, og mikið hafi henni orðið ágengt, þá sýnast enn vera mikil verkefni fyrir höndum þangað til markmiðinu er náð. Nú er mentun kvenna orðin svo almenn og alhliða að fyllilega sýnist eðlilegt og sjálf sagt að búast megi við mikils- verðum breytingum í náinni framtíð til verulegra hagsmuna fyrir málefni kvenna í hinum frjálsu löndum .En eins og sjá má vantar þó mikið í að vel sé. því enn eru stjórnir flestar eða allar í vörzlun karlkynsins. Svo á það ekki að vera, og svo má það alls ekki vera ef sambúð þjóð- anna á að verða friðsamleg í bráð og lengd. Eins og nú er komið málum í veröldinni, finst mér að stjórnir landanna hafi fremur lít ið til að stæra sig af hvað friðar- mál snertir og maður gæti hugs- að að ef kondr hefðu haft meira um það mál að segja í liðinni tíð, að nú væri öðru vísi og betur á- statt en raun hefir á orðið. Eins og sakir standa hefir starfssvið konunnar út á við verið mest í því að hjálpa þeim, sem hjálpar þurfa, eins og til að dytta í skörð aðalmál hans er þjóðeigna-stefna. í aia- Barðist frú Inga L. Lárusd. En þrátt fyrir þó þeir rang- drengilega fyrir landsspítalamál skilji hana og haldi hana hið inu» eftir að hafa ein og óstudd sama og samvinnustefnu (Co-op- hafið útgáfu ritsins 19. júní. í eration), getur stjórn hjá þeim forustugrein 1. tbl. kemst hún!að sýna með starfi voru í þjóð- .... “ félaginu, að það var vel ráðið að starfi voru i þjóðfélaginu ,að það vel ráðið að veita oss svo auðnast að leggja að velli meðal vor þau hin þrjú meinvætti: æs- ingarnar, afskiptaleysið og mis- skilninginn. Þá mun oss takast blessast, eins og sézt í Saskatch- svo að orði, “Oss ætti öllum að ewan fylki, því þeir trúa einnig vera ljóst, að á hinu nýja starfs- á þjóðfélagslegar umbætur og sviði voru, bíða vor mörg mál-|var eru ef til vill fremsti flokkur efni, er þarfnast vor, og þess sér-j fljótt og baráttulítið fullt stjórn þessa lands í þeim efnum staka skilnings, er vér hljóturr.; málalegt jafnrétti. Og þótt því Þá kcma liberalar talandi um *ð hafa á þeim. Starfsviðið var | væri “aldrei um Álftanes spáð^ afnám tolla, sem þeim dettur aður heimillð eitt» nu hef|r það|a æ jor í hlutur í við- ekki í hug að framkvæma. Aðal- stækkað, heimilin eru orðin tvöjma svo ar , stefna þeirra er að þetta land s^ einkaheimilið, ríki konunnar, og re,sn an s og þjo ar, a til búnaðar bezt fallið. smá. þjóðfélags heimilið, ríki karla; válegu tímum er nu nkja i heim- samband er starfandi í heimin- Þau sem fil hafa orðið af völd’ um, því oft er þörf en nú er nauð,karlmanna viðsvegar um löndin. sýn á slíkum félagsskap á meðal Það hafa Þær gert af fúsUR1 þjóðanna. Hér er um alþjóðasam i vilja eftir beztu getu. En þær band að ræða utan járntjaldsins,1 Þurfa að gera mikið meira- Þær en félagsskapur af þessu tæi er Þurfa að halda áfram baráttunm ekki leifður í U.S.S.R., né held-' Þangað til jafnhliða stjórnarfari ur í leppríkjum þess, og í valda-jer nað 1 öllum löndum, þar sem tíð Hitlers og Mussolini voru fé- konur raða að Jofnu við karla- lögin bönnuð í þeim löndum. Þáj Þa> en ekki fyrr ma maður búast hefir félag háskólakvenna í við að» um varanlegt vopnhlé Tékkóslóvakíu einnig verið verði samið og um það getur hver sem er dæmt af sögu þjóð- anna frá liðnum öldum og alt til vorra daga. HEILLARÁÐ Til þess að ná prenti af hveiti- pokum er bezt að smyrja það í svínafeiti, vefja síðan saman og geyma í nokkra daga. Þá að þvo pokana í sjóðandi vatni. • Lát tannbursta liggja í salt- vatni yfir nóttina — þetta bæði hreinsar þá og gerir þá ending- ar betri. • Útlit á bras rúmstæðum má endurnýja með því að mala þau tvisvar með rjómalitu veggmáli. o,g láta þorna vel. Þá að mála við trúna á friðarhugsjónir og ■ yfir með “Walnut máli”. einmg leyst upp. Á íslandi var árið 1928 stofnað Samband háskóla- kvenna, og var Dr. Björg Þor- láksson frumkvuðull þess, ásamt Laufeyu Valdimarsdóttur. Voru 1 í því 6 konur til að byrja með og er sá félagsskapur starfandi enn í dag. Fulltrúi þess félags á þingi Alþjóðasambandsins, sem haldið var í Zurech 1951, var fru Rannveig Þorsteindóttir al- þingismaður. Var það 10. þing félagsins og 30 ára hátíð sam- bandsins. Skrifaði hún mjög itar lega grein í 19 júní, um þetta þing og um alþjóðasamband há- skólakvenna starfsemi þess i liðinni tið og áframhaldandi verkefni. “Miðar Alþjóðasam- bandi háskólakvenna starf sitt kvenna sameiginlega. Þau fallið, smá- bænda-búnaður eins og í Que.; °£ Bandaríkin eigi að byggja upp ei£»a bæði tilkall til starfskraf11 iðnað hér, en ekki Canadamenn. | vorra. Af þessari stefnu hefir leitt, að Nú eru liðin nærri 38 ár siðan hér geta ekki 15 miljón manna konum var veitt stjórnmálalegt búið án þess eitthvað af þeim sc ja£nrétti við karlmenn á íslandi á vonarvöl í landi ,sem lík eða sömu framfaraskilyrði hefir og spyrja, hvern á eg að kjósa? Bandaríkin með sínar 165 miljón En er þá af stefnunum ekkert ir iÞúa hægt að dæma? Social Credit segist ætla að taka upp nýjan og að sjálfsögðu hefir sá réttur verið notaður eins og vera ber. En þó kosningarréttur og kjör- gengi fengist, þá sýnist ýmis- Loks er svo íhalds flokkurinn legt vanta enn á fullkomið jafn- með skipulagningu á iðnaði tíl' rétti í öllum efnum. Er því K.R. enn starfandi °g fullu inum, kunni að verða ósmár. En til þess þurfum vér að ganga að störfum án þess að hika, og leita i jafnan hins rétta og fyígja því, hvað sem hver segir.” Á þessu má sjá að nýr áhug' er að vakna i kvenréttindamálum íslands, og er það vel, ef átökin verða að sama skapi. En orðin eru til alls fyrst, og þökk sé þeim sem þannig finna köllun hjá sér til uppörvunar og fylgir réttum! og viðurkendum sannindum. Þó; að meiri árangur hefði átt að gjaldeyri eða miðil. Hann álítur j eflingar landinu, sem er svo p.T alla bölvun af peningum stafa. j stórt, en mannfátt, að alt verður fjöri undir stjórn frú~ Sigríðar| Vera orðinn á “íslandi af starf- Gjaldmiðill eigi að byggjast á' því svo óhemju kosnaðarsamt. Magnússon, sem er ein af þeim1 semi kvenréttindafélagsins, hef-1 framleiðslumagni, ekki gulli. Þá Fáir menn geta ekki með góðum gagnmerku og gáfuðu og vel ir sýnilega mikið áunnist og sé miðillinn ávalt sannur, þá árangri bygt eins stórt land og mentuðu konum þjóðarinnar. Er! framtíðin spáir góðu um það sýni hann rétta afkomu. En þeir.uanada, En liberalar eru á móti hún engan vegin ánægð með að lokum verði takmarkinu náð, fá ekki landstjórnina til að sam-^ ínnflutningi, og rembast við að þann árangur sem orðinn er af en það takmark er eins og frú bykkja þetta. Þeir stjórna því | fjölga hér mannkyninu einir, svo hréyfingu kvenna f grein, semjsigríður Magnússon kemst að ekkert eftir þessu, en eru samt þeir verði hér öllu ráðandi. | hún skrifar í 19 júní segir hún! orði: “Markmið kvenréttinda-1 beztir fylkisstjórar í Canada. j f>etta væri nú dálitið belur meðal annars: “Þegar þjóðfé-: hreyfingarinnar er þjóðfélag,, Svo er CCF flokkurinn. Eitt hægt að skýra með því að skrifa lags vandamál eru rædd, hvort þar sem öll vandamálin eru leyst NOT RASH ELECTION PROMISES but SOLID PAST RECORDS SHOW THIS MAN WILL BE AN EFFECTIVE VOICE FOR WINNIPEG CENTRE MAKE ALDERMAN JACK ST. JOHN your alderman for 10 years LIBERAL CANDIDATE YOUR NO. 1 CHOICE—2 and 3 for Murphy and Graham MARK YOUR BALLOT ST. JOHN, JACK Jack St. John — Druggist Inserted by Jack St. John Election Committee

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.