Heimskringla - 03.06.1953, Síða 5

Heimskringla - 03.06.1953, Síða 5
WINNIPEG 3. JÚNÍ 1953 HEIMSKRINGLA 5. SÍÐA Til þess að ná blek blettum úr gólfteppi, blanda saman áfum og stívélsi (starch) í þykka soppu sem er síðan lögð yfir blettin og látið vera þannig í tvo eða þrjá daga. Þvo síðan og þurka blett- inn. • Silfurmuni má hreinsa með því að láta þá liggja í heitu vatni með “Borax” í (matskeið af borax í pott af vatni). Þetta hreinsar venjulega vel. Vatnið má ekki sjóða. Hreinsa einn hlut í einu, og á eftir skal þvo hann i samskonar borax vatni með sápu í. Aðalbjörg Jónsdóttur (Móðir mín) Hví skyldi eg gleyma móðir mín hve máttug var smáa höndin þín? en löngum þú stuðning léðir mér og lítinn mig barst á örmum þér. Hví skyldi eg ei muna móðxr góð að meistarans fyrir líf og blóð fanstu þann styrk í stríði og neyð er stefndi þér ávalt á rétta leið? Á morgni æfinnar það varst þú sem þroska mér gafst í bæn og trú; þann andans kjarna eg ennþá finn og ylinn forna við barminn þinn. Garðmatur má ekki standa í vatni áður en hann er eldaður. Vatnið dregur úr honum fjör- cfninn og skemmir næringar- efni. Hver slitið getur þann sterka þátt er stælist við kærleikans andardrátt; mátt þann er göfug móðir á þann mesta, er aldirnar skýra frá? • Ef ammonía upplitar hluti sem hreinsaðir hafa verið með henni, má nota ediksvatn til þess að ná fram þeim upprunalega lit • Ef plöntur eru vökvaðar ann- an hvorn dag með mjólk eða köldu te og hinn daginn með vatni, bera þær fegurri blóm að vetri til. Ryðgaðar saumamaskínu mál- ar má hreinsa með því að stinga þeim inn í sápu spil. • Til þess að koma í veg fyrir að óhreinindi setjist í saurrennur og stýfli þær skal láta þrjár matskeiðar af bökunarsóda í op- ið á rennunni og þvo það síðan niður með sjóðandi vatni. • Bezt er að líma nýjan olíudúk á eldhúsborðið með grautarlími i stað þess að negla hann. Þetta kemur í veg fyrir að hann rifni eða falli saman og gefur honum betri endingarmöguleika. • Það má ekki setja brauð í lok- aða tin kassa á meðan það er heitt, því þá fellur það saman og klessist. Þetta á við alt sem bakað er. • Það má hreinsa brunaskóf úr alúminíum ílátum með því að þvo það úr sódavatni og láta það sjóða í því í fáeinar mínútur. • Allrar varúðar verður að gæta þegar litaður silkivefnaður er þveginn. Bezt er að þvo hann áður en hann verður mjög ó- hreinn. Til þess að liturinn haldi sér er bezt að láta þvðttinn fyrst i kalt saltvatn. • Til þess að koma í veg fyrir það að heit fita springi út í loft- ið af pönnunni er bezt að sá dá- litlu salti eða hveiti yfir hana. • Brons skrautgripi má ekki þvo, heldur skal fyrst þurka þá með mjúkri dulu vættri í paraf • fin-olíu, og þá nudda gripinn með chamois skinni á eftir. Einn Eg finn þenna mátt við mína hlið og mér finst þú benda fram á við; í vöku og svefni hann vitjar mín, og vitund mín glæðst við áhrif þín. Áhrifin hljóðu, enn sem fyr opna mér tímans luktu dyr, og sæll í móðurfaðmi eg finn fögnuð barnsins í annað sinn. Af hjartans grunni eg þakka þér það allt, er gafst og kendir mér, þitt ástríkt viðmót enn eg finn, sem andi vorblær á huga minn. S. E. Björnsson ig má nota olive oil og nudda henni vel um hlutinn með heit- um bómullar klút. • Ostur harðnar ekki ef hann er geymdur í gler-íláti með loki yfir og í ílátinu eru tveir sykur- molar. • Ávaxtalit má hreinsa af hönd- um sér með því að nudda þær með salti, sem hefir í sér ofur lítið af ediki. ÞINGMANNA-EFNI í MANITOBA 8. JÚNÍ Hér eru nöfn 168 þingmanna- efna er sækja í kosningunum 8. jní í Manitoba: * meinar núver- andi þingmaður. ARTHUR—John R. Pitt* Lib.; J. A. Ross, Con. ASSINIBOIA—R. F. Wight- man’, Lib.; George Fournier. Con.; Alvin Mackling, C.C.F.; Mrs. Florence Bloomfield, S. C.: 'F. M. Manwaring, P.C. BIRTLE—Hon. F. C. Bell*, Lib. BRANDON—James Creighton, Lib.; R. O. Lissaman*, Con. CARILLON—Hon. Edmond Pre fontaine", Lib.; K. P. Kroeker, S. C. CYPRESS—-F. M. Ferg, Lib.: Dr. R. G. Hurton, Con.; Marcelle Phillippe, S. C. DAUPHIN—John Potoski, Lib; E. N. McGirr* Con.; Frank Ful- brook, C.C.F.; W. L. Bullmore, S. C. DELORAINE GLENWOOD — R. E. Moffat, Lib.! J. O. Argue’ Con.; DUFFERIN—Walter C. Mc- Donald*, Lib.; Earl Collins, Con ; G. Loeppky, S. C. EMERSON—Frank E. Casper, Lib.; John R. Solomon*, Lib. ETHELBERT—M. N. Hryhor- czuk* Lib.; Harry Basaraba, C.C F.; Henry Dyck, S. C.; John L. Solomon, P. C. FAIRFORD—J. F. Anderson*. Lib.; Daniel McFadyen, Con.; Fred G. Cook, S. C.; J. H. Kach- ar, Ind. Lib. FISHER—N. V. Bachynsky, Lib.; Mrs. Elsie Lyon, C.C.F.; David Heindrichs, S. C. GILBERT PLAINS—Ray Mit- chell’, Lib.; Burdett Elliot, Con, Robert Wilson, C.C.F.; Everett P. Brown, S. C. GIMLI—Dr. S. O. Thomson* E. H. Fitch, S. C. GLADSTONE—Hon. William Morton* Lib. HAMIOTA—Charles L. Shuttle- worth* Lib.; E. P. Venables, Con.; Fred Chrales, S. C. IBERVILLE—Henry Jarvis, Lib.; John McDowell’, Con.; J.- C. Hilgenga, C.C.F.; E. S. Coop- er, S. C. KILD.-TRANSCONA — J . L Bodie, Lib.; A. R. Paulley, C.C. F. ; Dr. L. Carson, S. C.; Steve Mylnyk, Ind. L. KILLARNEÁ—C. W. Lander- kin, Lib.; A. W. Harrison*, Con.; G. Glenn Paterson, S. C. LAKESIDE—Hon. D. L. Camp- bell*, Lib.; Charles H. Spence. Con.; Mrs. Hazel Allan, C.C.F.; I I I I I | I l’ublished by Mrs. Howard (Nan) Murphy Election Committee WINNIPEG CENTRE VOTE LIBERAL - MAINTAIN PROSPERITY • MOTH.ER — HOUSEWIFE • DEPENDABLE— EXPERIENCED • COMMUNITY WORKER • SHOOL TRUSTEE Support Libcral Candidates In Your Constituency VOTE J. W. C. Tully, S. C. LANSDOWNE—M. R. Suther- land, Lib.; Thos. H. Seens* Con.; Roy Doherty, S. C. Brodeur’, Lib LA VERENDRYE — Edmond Brodeur*, Lib.; Dumas Dufresne S. C.; MANITOU-MORDEN — Chas. McLean, Lib.; Hugh B. Morri- son’, Con.; Albert O’Donnell, S. C. MINNEDOSA—H. S. Rungay’, Lib.; Joseph A. Burgess, Con.; Gilbert A. Hutton, S. C. MORRIS—Arthur Beaubien, L.: Harry Shewman’, Ind.; Wilbert J. Tinkler, S. C. MOUNTAIN — Hon. Ivan Schultz’; John Mabon, Ind.; Doli lad Lafreniere, S. C. NORFOLK-BEAUTIFUL PLAINS—S. E. Burch’, Lib.; Harold Nelson, Con.; Charles J. McKinnon, S. C. PORTAGE LA PRAIRIE— Hon. Charles E. Greenlay* Lib.; W. C. Warren, Con.; Burnie Þetta Nýja Ger Verkar Fljótt Heldur Ferskleika Þarf Engrar Kælingar Nú getið þér bakað í flýti án fersks gers. Aðeins takið pakka af Fleischmann’s Fast Rising Dry Yeast úr matskápnum og notið nákvæmlega eins og köku af fersku geri. Þetta er alt sem þarf að gera: (1) í ofurlitlu volgu vatni skal leysa upp vel eina te- skeið af sykri móti einu umslagi af yeast. (2) Sáldrið í það dry yeast. Látið standa 10 mínútur. (3) Hrærið vel. (Vatn sem notað er þannig reiknist sem hluti af þeim lög sem forskriftin sýnir.) Þér fáið sömu fljótu hefinguna. Notið það í næstu bakninga brauð og brauðsnúða. Aldrei þurfið þér framar að hafa armæðu af að halda gamaldags fersku geri frá skemdum. Kaupið mánaðar forða af Fleisch- mann’s Fast Rising Dry Yeast hjá matsölumanni yðar í dag. 1 pakki jafngildir 1 köku af Fresh Yeast! Remple, S. C. RHINELAND—Hon. W. C. Mil- ler’, Lib.; Leo Reckseidler, Con; Joseph Parchaluk, C.C.F.; E. D. Mclntyre, S. C. ROCKWOOD—R. W. Bend’, Ind. Lib.; H. G. Langrell, Con.; Tennant, S. C. RUPERT’S LAND — Election deferred until July 6. RUSSEL—Keith Porter, Con.; Mike Sotas, C.C.F.; Charles H. Beswatherick, S. C.; Rod S. Clement’ Ind. ST. ANDREWS—Thos. P. Hill house’, Lib.; Dr. K. H. Robson Con.; ST. BONIFACE—Stanley Copp Lib.; Walter Whyte, Con.; Edgar R. Smee, C.C.F.; Osborne A. Earle, S. C. ST. GEORGE—Chris Halldor- son’, Lib.; A. Hartfield, S. C. STE ROSE—Dan MasCarthy*, Lib.; Antoine Tinault, S. C. SPRINGFIELD — William Lucko*, Lib.; W. H. Watt, Con.: W. G. Storsley, S. C. SWAN RIVER—George P. Ren ouf’, Con.; Steve Einarson, C.C. F.; Albert Downs, S. C. THE PAS—F. L. Jobin*, Lib.; Arthur Thompson, C.C.F.; W. H. Calvert, S. C. TURTLE MOUNTAIN—Chas. H. Garrie, Lib.; Errick Willis*. Con.; C. A. Ferguson, S. C. VIRDEN—Gordon Mooney, Lib J. L. M. Thompson, Con.; Eric Bailey, S. C. WINNIPEG NORTH — Alex Turk, John Kelsch, John Koror- iz, Lib.; Stan Carrick, Con.; M A. Gray*, John Hawryluk’, Leon ard Aylen, C.C.F.; Nicholas Hal- las, S. C.; W. A. Kardash* L.P.P. E. A. Brotman, Ind. Lib.; John Yuzyk, Ind. WPG. CENTRE—Jack St. John David Graham, Mrs. Nan Mur- phy, Lib.; H. B. Scott, Joseph Stepnuk Con; Donovan Swailes* Gordon Fines’, G. S. Borgford. C.C.F.; Percival W. Brown, Em- il Johnson, P. J. Mulgrew, S. C.; Lewis St. G. Stubbs, Ind.; Stephen Juba, Ind.; WPG. SOUTH—Hon. Ron D. Turner*, George P. MacLeod. Lib.; Duff Roblin’, Gurney Ev- ans, Mrs. Maud McCreery, Con.; Lloyd Stinson’, A. Montagu Is- raels, C.C.F.; Mrs. J. S. Web- ster, Doreen Benjamin, S. C. rajarajEÆrareiajHiHRjHrasraTarajaiHja GISLI S. BORGFORD C. C. F. CANDIDATE Winnipeg Centre Gísli er sonur Thorsteins Borgfjörðs, sem var í hópnum sem að heiman kom árið 1886. Gísli, sem hefir verið mikið starfandi í verka- mannasamtökunum um fleiri ár, er fulltnii verkamanna. Hann mælist til kosninga-fylgi frá íslendingum. GREIÐIÐ ATKVÆÐI MEÐ ÖRYGGI Styðjið yðar C.C.F. þingmannsefni Markið atkvæðaseðilinn 8. júní taiafaiaiaiajaisfajgjEjaiafHiEjaiaiajEiafii BORGFORD, Gisli S. Room 201 Union Building—S36Y2 Main Street Phone 93-0131 l’ubiished By Authority of Winnipeg Labour Council—Political Action Committee

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.