Heimskringla


Heimskringla - 03.06.1953, Qupperneq 8

Heimskringla - 03.06.1953, Qupperneq 8
8. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG 3. JÚNÍ 1953 FJÆR OG NÆR Messur í Winnipeg Messað verður í Fyrstu Sam- bandskirkjunni í Winnipeg n.k sunnudag, eins og vanalega, kl. 11. f.h. á ensku, og kl. 7. e.h. á íslenzku. —Sækið messur Sam- bandssafnaðar ★ ★ ★ F ermingarathöfn Við morgunguðsþjónustuna i Fyrstu Sambandskirkju í Winni peg kl. 11 f.h. fer fram ferming- arathöfn n.k. sunnudag 7. júní, er sex ungmenni safnaðarins verða fermd. Guðsþjónusta á ís- lenzku fer fram eins og vanalega sunnudagskvöldið. Sækið mess- ur Fyrsta Sambandssafnaðar. ★ ★ ★ Sveinn Oddsson prentari kom í gær til baka úr mánaðar heim- sókn tii Bandaríkjanna. Hann COPENHAGEN “HEIMSINS BEZTA mTÓBAK” ROSE THEATRE —SARGENT <S ARLINGTON— j JUNE 4-6 Thur. Fri. Sat. (Gen.) “With A Song In My Heart” (Color Susan Hayward, David Wayne MONTANA TERRITOKY (Color) Lon McAlister, Wanda Hcndrix JUNE 8-10 Mon. Tues. Wed. (Adt. “PEKING EXPRESS” Joseph Cotten, Corinne Calvet “PICK-UP” Beverly Michaels, Hugo Haas fór til N. York, Washington og Minneapolis og fleiri staða syðra. * * * * Dánarfregn frá Chicago Sorgatfregn hefur borist hing að, sunnanað frá Chicago um andlát konu sem lengi hafði bú- ið hér i Winnipeg, Miss Emily (Emelía Guðbjörg) Anderson, s. 1. fimtudag 28. maí. Dauðann bar snögglega að og án fyrirvara, og kom öllum vinum hennar bæði hér og i Chicago á mjög óvart. Miss Anderson var fædd í Winnipeg 1. marz, aldamótaárið 1900. Hún var dóttir Árna sál Anderson klæðskera, og Önnu sál Árnadóttur konu hans. Systk ini hennar sem lifa eru þrjú:—- Mrs. Holding Taylor, í Chicago; Miss Alexandra (Allie) í Chi- cago; og Björvinn, Bert, í Van. Hún ólst hér upp í Winnipeg og vann um 28 ára hjá Pitblado Haskins félaginu, en flutti suð- ur til Chicago fyrir 10 árum og bjó þar hjá systur sinni Mrs. Taylor. Hér í Winnipeg kendi hún mörg ár í sunnudagaskóla Fyrsta Sambandssafnaðar og tók | CAMPBELL: j§ “We Stand On Our Record” I $ WILLIS “Free medical, dental, and optical care i for Old Age Pensioners in Need.” — AFTER 30 YEARS — i ITS TIME FOR A GHANGE I ■ I Vote Conservative 0 Inserted by the Progressive Conservative Ass’n of Manitoba jjjjj v/'æ,-: >:♦> •:«• »:♦>' ymttmtmmmeemm~m.<wm: •:«• •:«• “ y/y. EATON'S SUMMÍH I ^ JL PageA of SfiaA0ti-/iÍ9kt VoÍuía* \mXj OhdvL SoaÍí-| and Ottait/ ST. EATON WINNIPE4 CANAOA EATON ORDER OFFICES IN MANITOBA Brandon - Dauphin - Flin Flon - Fort Churchill - Neepawa - Portage la Prairie Swan River - The Pas ■ In Wimn>»g, nnn »r vlslt thn Snlns Koom In Tht Mnil 0r<ler Bldjs. \ Þingboð Ársþing “Western Canada Unitarian Conference” (hið fyrrverandi — Sameinaða Kirkjufélag fslendinga'i verður sett í kirkju Fyrsta Sambandssafnaðar í Winnipeg Laugardaginn, 27. júní 1953, kl. 10 f.m. Söfnuðir eru kvaddir til að senda fulltrúa á þingið, tvo fyrir hverja hundrað safnaðarmeðlimi eða færri, og einn fyrir hverja fimtíu og þar yfir. Á þinginu mæta einnig fulltrúar sunnudagaskóla og ungmennafélaga. Erindsrekar skrásetjist í Sambandskirkjunni kl. 9 f.h. þingsetningardaginn. Philip M. Pétursson, forseti Gísli P. Magnússon, ritari Note New Phone Number j ákveðinn þátt í félagi ungra kvenna, “Aldan” í kirkjunni. — Hún var félagslynd og vinaholl. Hún átti marga vini, sem hugs- uðu hlýtt til hennar. Minningarn ar um hana eru allar bjartar. — Hennar verður mikilssaknað með al allra sem þektu hana, bæði vina og samvinnufélaga. Kveðju athöfnin fór fram í Chicago s.l. mánudga. ★ ★ ★ Kvenfélag sambandskirkjunn- ar efnir til te-eða kaffi sölu laug ardagnin 8. júní í kirkjunni á Banning og Sargent. Happdrætti íer þar einnig fram og kostar 25 cents drátturinn. Allir velkomnir. Kaffisalan hefst kl. 2 e.h. og stendur yfir til 5.30 e.h. » * * Miss Oddný Johnson, fyrrum að Lundar, en sem nokkur síðari árin hefir búið a ðGimli, lézt 28. maí á Johnsons sjúkrahúsinu á Gimli. Hún var 82 ára. Útfara at- höfnin fór fram frá A. S. Bardal útfararstofu 1. júní. Séra V J. Eylands jarðsöng. Líkið var flutt norður til Lundar til greftr unar. » » » Ársþing Ársþing Western Canada Unit arian Conference (sem áður var hið Sameinaða kirkjufélag fsl.) verður haldið í Wpg., daganna 27. og 28. júní og fer fram í Fyrstu Sambandskirkju. Söfnuð ir sendi fulltrúa eins og áður. G. P. Magnússon, ritari P. M. Pétursson, forseti ★ -k ★ Nokkrir vinir íslands faranna komu saman að heimili Hans Sveinssonar á Victor St. s.l. mánudagskvöld til að óska þeim góðrar ferðar til ættlandsins. Veizlustjóri var Heimir Thor- grímsson, en fljúgandi skemti- iegar ræður fluttu auk hans dr. T. Oleson, Thor Víkingur, Páll Hallsson, Jón Hafliðason, Ben Ólafsson og Mr. Sigbjörnsson. Fyrir hönd heimfarenda hélt próf. Finnbogi Guðmundsson ræðu. þS var og mikið sungið og kvöldstundin hin ánægjulegasta. * ★ * The Jon Sigurdsson chapter I. O.D.E. meet Friday June 5th., at the home of Mrs. Fischer, 659 Simcoe St. ★ ★ ★ Vegleg hjónavígsla að Bay End P.O. Á föstudagnin 29. maí fór fram fjölmenn og vegleg hjónavígsla að heimili Mrs. W. Finney, við Bay End, P.O., vestan Manitoba- vatns. Voru þá gefin saman þau Þórdís Friðfinna Finney, dóttir þeirra Wilhelms og Guðnýjar Finney, og Kristjáns Jónasson, sonur Björns og Kristjönu Jóna- son að Silver Bay. Að afstaðinni hjónavígslunni fór fram veizla fyrir byggðarfólk í samkomuhúsi sveitarinnar. Dr. Valdimar J. Ey lands framkvæmdi hjónavígslu- athöfnina, og skírði um leið 14 börn. Ungu hjónin lögðu síðan af ‘stað í skemmtiferð vestur að Kyrrahafi. Framtíðarheimili þeirra verður við Silver Bay. Paul B. Johnson, Lundar, Man. lézt 1. júní. Hann var 69 ára. Jarðarförin fer fram frá lút ersku kirkjunni á Lundar n.k. föstudag. * * * Kvöldvaka Þjóðræknisfélags íslendinga Hér er um að ræða dagskra, sem útvarpað var á íslandi s.l. vetur, var útvarpið tekið á segul- band og sent Þjóðræknisfélagi okkar hér. Er um að ræða ágæta kórsöngva og úrvalsræðumenn. Þessari dagskrá verður útvarp- að frá stöðinni CKY Winnipeg, á fimtudaginn 18. júní frá 9.30 til 10.30 e.h. (D. S. T.) 8.30 til 9.30 (Standard Time). Fólk er beðið að athuga tímann og aug- lýsa útvarpið svo að sem flestir geti notið þess. HAGBORG PHONE 74-5451 J-- I Mimisi YFIR 1200 CANADAMENN SJÁ KRÝNINGUNA Það ættu að minsta kosti yfir 1200 Canadamenn að hafa séð krýningu Elizabetar II, er fram fór í gær. Þeir voru að ýmsu leyti með í æfintýrinu. 461 voru í skrúðför- ínríi, og 336 voru eftirlits inenn meðfram veginum. Sabra flug- vélum sem eru 24, stjórna Can- adamenn, og í Westmnister Abbey var talað um að 400 yrðu Um 11 munu hafa verið í skrúð förinni frá Buckingham höllinni til kirkjunar. Þar á meðal voru forsætisráðherra Canada og frú hans, Mrs. St. Laurent, akandi í kerru með tveimur hestum fyrir og fjórum fylgdarmönnum úr riddaraliðinu. Þar var og gert ráð fyrir að Gen. H. D. G. Crerar væri á gæðingi í fylkingu drotn- ingar. Fyrverandi landsstjórar Canada voru og í þessari fylk- ingu. Þessum hefir að minsta kosti gefist tækfæri að sjá krýninguna ÍSLENZK SMÁFLÖGG — 4"- 6” að stærð, eru nýkomin í Björnsson’s Book Store, 702 Sargent Ave., Winnipeg ,og sel]- ast fyrir $1.00. THIS HANDB00K FOR AMBITIOUS IVIEN FREE! Have you had your copy? ! 120 pages of guid- ance to best-paid positions. Up-to- ! the-minute infor- r J J mation for men m I who want to climb .< | * I to the top. Tells * how to get promo- tion, security and better pay through home study courses. This hand- book "Engineering Opportuni- ties” is free and entirely with- out obligation. Send the cou- pon. Make this your big year! Describes over ninety courses including: Structural Aeronautical A.M.Brit.l.R.E. Electronics A.F.R.Ae.S. Building Civil Mechanical Electrical A.M.I.C.E. A. M.I.Mech.E. B. Science -- SEND COUPON TODAY-- Canodion Institut* of Scienco and Tech- nology Limited, Garden Building, 263 Adelaide Street West, Toronto, Please forward free of cost or obligation your handbook, "ENGINEERING OPPOR- TUNITIES". Name......-.......................... Address.............................. BETEL í erfðaskrám yðar Steve Indriðason frá Mountain, N. Dak., er eins og áður hefir verið getið umboðsmaður Hkr. og annast innheimtu og sölu blaðs- ins í þessum bygðum: Mountain, Garðar, Edinburg, Hensel, Park River, Grafton og nágrenni nefndra staða. Allir í nefndum bygðum, bæði núverandi kaup- endur og þeir, sem nýir áskrif- endur hyggja að gerast, eru beðn- ir að snúa sér til umboðsmanns- ins S. Indriðason, Mountain, N. Dak., með greiðslur sínar. . • » » FACTS ABOUT ICELAND,— gefur beztar upplýsingar um land og þjóð. 47 myndir. Kort af MESSUR og FUNDIR í kirkju Sambandssafnaðar Winnipeg Prestur, séra Philip M. Pétursson, Ph.B., B.D. 681 Banning St. Sími 34571 Messur: á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h., á ensku Kl. 7 e. h., A íslenzku Safnaðarnefndini Fundir 1. fimtu- dag hvers mánaðar Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum máfluði Kvcnfélagið: Fundir annan þriðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveld inu. Ungmennafélagiðí — ITvert fimtu- dagskveld kl. 8.30 Skátaflokkurinn: Hvert miðviku- dagskveld kl. 6.30. Söngæfingar: Islenzki söngflokkur- urinn á hverju föstudagskveldi. Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagaskólin: — Á hverjum sunnudegi, kl. 12.30 islandi. Djóðsöngur íslands á nótum. Sýnd flugvegalengd til ýmissra hafna í Evrópu og Vest- urheimi. Öllu þessu er gróði að kynnast. Kostar aðeins $1.25. Björnsson’s Book Store 702 Sargent, Ave. Wpg. "VOTE FOR WINNIPEG" Vote for PROGRESSIVE CONSERVATIVE CANDIDATES "REDUCED TAXES" - ELECT JOSEPH STEPNUK MONDAY, JUNE 8th I Phones 92- 7019 93- 7015 Advance Polls June 4-5-6 1 to 10 p.m. R. 204 United College Por. & Spence + Born in Winnipeg 1898. ir Alderman for eigt years. A Veteran of World War I. ★ A champion of the veterans’ and the working men’s interests Member of Canadian Legion Member of Native Sons of Canada. Vote STEPNUK, Joseph VOTE — ALD. H. B. SCOTT 2 interested in Course * I ^ Age I 295 • - Sendið engin meðöl til Evrópu þangað til þér hafið fengið vora nýju verðskrá. Skrlfið eftlr lilnnl nýju 1953 verðskrú. seni nú or ú lakteinuin. Verð hjú oss cr inlklu lægra en nniuu's stuðnr 1 t'nniuln. RIMIFON — $2.10 fyrir 100 töflur STREPTOMVCIN — 50c grammið Sent frá Kvrópu un» víða vcröld. jafnvel austan járntjaldslns. — Póstcjald innifallð. STARKMAN CHEMISTS !«:! m,OOIl ST. WKST TOKONTO

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.