Heimskringla - 24.06.1953, Side 3

Heimskringla - 24.06.1953, Side 3
WINNIPEG, 24. JÚNÍ, 1953 HEIMSKRINGLA 3. SlÐA Þetta Nýja Ger Verkar Fljótt Heldur Ferskleika Þarf Engrar Kælingar Nú getið þér bakað í flýti án fersks gers. Aðeins takið pakka af Fleischmann’s Fast Rising Dry Yeast úr matskápnum og notið nákvæmlega eins og köku af fersku geri. Þetta er alt sem þarf að gera: (1) í ofurlitlu volgu vatni skal leysa upp vel eina te- skeið af sykri móti einu umslagi af yeast. (2) Sáldrið í það dry yeast. Látið standa 10 mínútur. (3) Hrærið vel. (Vatn sem notað er þannig reiknist sem hluti af þeim lög sem forskriftin sýnir.) Þér fáið sömu fljótu hefinguna. Notið það í næstu bakninga brauð og brauðsnúða. Aldrei þurfið þér framar að hafa armæðu af að halda gamaldags fersku geri frá skemdum. Kaupið mánaðar forða af Fleisch- mann’s Fast Rising Dry Yeast hjá matsölumanni yðar í dag. 1 pakki jafngildir 1 köku af Fresh Yeast! þar nógu margir til að fram- leiða orku til útflutnings. Raf- leiðslan verður á sjávarbotni. ★ Flatningsvél hefir verið bú- in til í Þýzkalandi. Tekur hún tkki stóra fiska. Bæjarútgerð Keflavíkur hefir keypt eina og reynist hún ágætlega, fletur 18 til 20 fiska á mínútu. UPPÞOT f AUSTUR- BERLIN Uppþót varð mikið í Austur- Berlín s.l. miðvikudag. En þar ráða kommúnistar lögum og lofum. Varð að senda herlið þangað, er nam 10,000 manns, til að bæla það niður. Verkamenn i Austur-Berlín voru óánægðir með vinnuskil- yrðin og gerðu verkfall. Voru þeir í fyrstu eða daginn áður að- eins 5000. En verkfallið breidd- ist skjótt út og áttu 50,000 þátt í því s.l. miðvikudag. Snerist það brátt í uppþot út af stjórn Rússa og var Kommúnistum skip að burtu úr borginni. En herlið- ið gat bælt uppreistnina niður, enda voru verkamenn óvopnaðir. En 16 er sagt að hefði verið drepnir og 100 særðir. Herlið Rússa beindi vopnun- um í austur og vestur í Berlín. Dróg Vestur-Berlín brátt saman iið á landamærunum milli Aust- ur og Vestur Berlínar til að vera við öllu búin. En inn í Vestur- Berlín barst uppþotið ekki. En maður úr Vestur-Berlín sem staddur var í erindum stjórnar VesturÞýzkalands í Austur-Ber lin var skotinn án dóms og laga. Hann hét Villi Goettling. Sögðu Kommúnistar hann vestlægan spæjara. Óeirð varð og í borgum í Austur-Þýzkalandi. Og á sama tíma varð uppreist í Tjekkósló- vakíu og Búlgaríu út af illri með ferð verkamanna. Þar hjálpaði og til að nýr gjaldeyrir var lög- giltur er svifti verkalýðinn og almenning sparifé sínu. SEEd REGISTERED AND CERTIFIED GOOD SEED INCREASES PRODUCTION See our Ágcnt for prices ond porticulors on ccrcol and foroge seed ^ Sce your FEDERAL AGENT for frce gcrmination scrvicc. FEDERAL G R AI N L I M I T E D SERVING PRODUCERS ACROSS THi CANADIAN WESl' Þannig gekk það s.l. viku í — “Paradís verkamanna”. DÁN ARFREGN HERMANÍA BJÖRNSSON 4. október 1878 — 25. maí 1953 SMÁVEGIS 25. maí síðastliðinn andaðist í Minneapolis, Minn., ungfrú| Hermanía Björnsson, 74. ára að aldri. Hún var fædd 4. október 1878 á Selstöðum í Seyðisfirði j í Norður Múlasýslu. Foreldrar hennar voru Björn Hermanns- son og Rannveig Stefánsdóttir, er lengi bjuggu á Selstöðum. Hermanía sál. kom til þessa lands (Bandaríkjanna) og sett- ist að í Minneapolis, árið 1901,1 og átti þar heima jafnan síðan. J Hún var vel greind og mjög bókhneigð. Hún stundaði kjól- ^ saum í mörg ár. Er hún þreytt- ist á því verki tók hún upp mat- reyðslu og var í mörg ár for- stöðukona við eina deild mat- reyðslu (desserst) á Glen Lake tæringarhæli í grend við Min- neapolis. Fyrir 14 árum tók Hermanía sál það að sér að sjá um aldraða konu, og stundaði hún hana öllj síðustu ár æfarinnar. Hún heit-, ir Mrs. Spafford og býr í Min- neauolis. Hún lifir Hermaníu og er nú orðin 92 ára. Þar áður ól hún upp systurson sinn, sem hún tók sex ára gamlan og sá um hann þangað til að hann náði fullorðinsaldri og gat unnið fyr-, ir sér. Hann dó fyrir nokkrum árum. Um nokkur undanfarinn ár var j hún heilsutæp mjög, en þó þrátt fyrir það hjúkraði hún öldruðu, konunni, en hefði oft sjálf þurft hjúkrunar með. Með mikilli alúð og nærgætni sá hún um hina öldruðu konu, og gerði sem minst úr sinni eigin vanheilsu. Hermanía lifa ein systir, Mrs. Cecilia Johnson, ekkja Arna sál. Johnson, sem bjó um margra ára skeð í Winnpieg. Hún býr nú í Chicago hjá syni sínum þar .Og tveir bræður, Sveinn í Seattle og sigurður á Akranesi á fslandi. Kveðjuathöfnin fór fram frá Werness útfararstofu í Minne- apolis og eftir ósk hennar, var líkið flutt á líkbrennslustofu þar. VORHEFTI “SCANDINAV- IAN STUDIES” Nýútkomið vorhefti ársfjórð- mgsritsins “Scandinavian Stu- lies”, málgagns Félagsins til flingar norrænum fræðum — 'he Society for the Advance- íent of Scandinavian Study), er ð allmiklu leyti helgað íslenzk- m fræðum. Öndvegi skipar í heftinu rit- erð eftir dr. Richard Back, er efnist “Alexander Pope and celandic Literature”, fyrsta eildaryfirlit um það efhi á nska tungu, en áður hafði höf- (ndur birt ritgerð um það í Skírni”. Dr. Richard Beck er innig meðhöfundur bókfræði- egs yfirlits yfir rit og ritgerð- r um norræn fræði, er út komu Bandaríkjunum síðastliðið ár (“American Scandinavian íibliography for 1952”); er þar ;etið ýmsra rita og fjölda rit- ;erða, er varða íslenzl: fræði, neðal annars þriggja ritgerða im það efni eftir dr. Stefán Ein- rsson. Eftir hann er einnig í imræddu hefti ritdómur um 3. ándi af hinni nýju útgáfu af leimsókringlu Snorra Sturlson- r (íslenzk fornrit XXVIII, — íeykjavík, 1951). Aðalritstjóri “Scandinavian Itudies” er hinn kunni málfræð- ngur, Prófessor A. M. Sturte- ant, á ríkisháskólanum í Kans- s, University of Kansas; en uk hans eiga sex aðrir kennarar norrænum fræðum í Bandaríkj num sæti í ritstjórninni, meðal eirra dr. Beck og dr. Einars- George Drew, foringi íhalds- flokksins heldur fram sem dæmi af því hve liberalstjórnin sé orð- in einráð, að hún hafi síðan í stríðinu 1945 greitt árlega að jafnaði 300 miljón dali meira út úr ríkisfjárhirzlunni, en þingið í Ottawa samþykti. fr Það er búist við að kjósendur í næstu Sambandskosningum i Canada verði 8y2 miljón í öllu landinu. *> í Canada hafa 79 þingmansefni verið valin af hálfu kommúnista til að sækja í kosningum lands- ins 10. ágúst. * Það er skrafað um það í Ot- tawa að hækka tryggingarfé þingmannaefna, er í kosningum sækja úr $200 í 500 eða jafnvel $1,000. Fjöldi þingmannaefna er orðin svo mikill og dreifing at- kvæða þar afleiðandi, að kosn- ingar er ekkert orðið að marka. ★ Eftir kjördæmaskiftingu, sem ger var í samræmi við manntal 1951, er tala þingmanna í öliu Canada á sambandsþingi 262 og skiftist þannig milli fylkjanna: Newfoundland hefir 7, Prince Edward Island 4, Nova Scotia 12, áður 13, New Brunswick 19, Quebec 75, áður 73, Ontario 85, áður 83, Manitoba .14, áður 16, Saskatchewan 17, áður 20, Al- berta 17, British Columbia 22, áður 18, Yukon og Mackenzie 2 áður 1. í efrideild hafa Quebec og Ontario 24 þingmenn hvort, New Brunswick og Nova Scotia 10, hvort, en öll hin fylkin 6 hvert, að undanskildu Prince Edward Island, sem hefir 4. ★ GYÐINGAR ERU 11.5 MILJ. f árbók Gyðinga, sem er gef- in út í N. York segir að í heim- inum sé alls rúmlega 11.5 millj. Gyðinga. Tæplega fjórðungur þeirra, eða um það bil hálf þriðja millj- ón — er í löndunum austan járntjalds, en réttur helmingur þeirra er búsettur í Vesturheimi í Þýzkalandi, þar sem Gyðingar voru einu sinni 600,00 eru að- eins 23,000 eftir. Annars eru flestir Gyðingar í Bandarikjun- um eða 5 milljónir, þá kemur ísrael með 1,4 milljónir, en síð- an Bretland með 450,000. ★ Menn verða nú að jafnaði 31 ári eldri en þeir urðu fyrir hér um bil 150 árum. A CONTEST in ORIGINAL PLAYW RITIN G To commemorate Coronation year, the Jon Sigurdson Chapter I.O.D.E., is sponsoring a con- test in the writing of an original play. An award of $50.00 will be given for the best play. The rules governing the con- test are as follows: 1. The play slfall be in English, in three ac'ts, with a time limit of two hours. 2. The play must be based on Icelandic pioneer life in Amer- ica. 3. The contest is open to anyone except members of the Jon Sig- urdson Chapter I.O.D.E. 4. The name of the author and postal address should be placed in a sealed envelope and attach- ed to the entry. 5. The plays will be judged by a committee of three, appointed by the Jon Sigurdson Chapter. 6. The Jon Sigurdson Chapter, I.O.D.E., reserves the right to first performances of the win- ning entry. 7. Entries should be submitted on or before December 1. 1953 to the chairman of the play award committee, Mrs. E. A. Isfeld, 575 Montrose St. Winnipeg, Manitoba. ! Professional and Business Directory ~ •»°ULL1 «■# Offlce Phone Res. Phone 924 762 726 115 Dr. L. A. SIGURDSON 528 MEDICAL ARTS BLDG. Consultatlons by Appoiratment DR. A. V. JOHNSON DENTIST * 506 Somerset Bldg. * Office 927 932 Res. 202 398 Dr. P. H. T. Thorlakson WINNIPEG CLINIC St. Mary’s and Vaughan, Winnipeg Phone 926 441 Thorvaldson Eggertson Bastin & Stringer Lögfrœðmgar Barak of Nova Scotia Bldg. Portage og Garry St Sími 928 291 J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, Insurcmce and Fincmcial Agents Sími 927 538 308 AVENUE Bldg. — Winnipeg TELEPHONE 927 025 • H. J. PALMASON Chartered Accountanta • 505 CONFEDERATION LIFE Bldg. CANADIAN FISH PRODUCERS Ltd. J. H. Page, Managing Director Wholesale Distributors of Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS ST. Office Ph. 74-7451 Res. Ph. 72-3917 Rovatzos Floral Shop 253 Notre Dame Ave. Ph. 932 9S4 Fresh Cut Flowers Daily. Plants in Season We specialize in Wedding and Concert Bouquets and Funeral Designs Icelandic Spoken M. Einarsson Motors Ltd. Buying and Selling New and Good Used Cars Distributors for FRAZER ROTOTILLER and Parts Service 99 Osbome St. Phone 4-4395 A. S. BARDAL limited selur llkkistur og annast um útfanr. Allur útfcúnaður sá bestl. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina 843 SHERBROOKE ST Phone 74-7474 Winnipeg The BUSINESS CLINIC (Anna Larusson) 306 AFFLECK BLDG. (Opp. Eaton’s) Office 927 130 House 724 315 Bookkeeping, Income Tax, Insurance Mimeographing, Addressing, Typing Union Loan & Investment COMPANY Bental. Insurance and Financiol Agents Sími 92-5061 508 Toronto General Trusts Bldg. MALLON OPTICAL 405 GRAHAM AVENUE Opposite Medical Arts Bldg. TELEPHONE 927 118 Winnipeg, Man. GUNDRY-PYMORE Ltd. British Quality - Fish Nettlng 60 Victoria St., Winnfpeg. Man. Phone 928 211 Your Patronage Will Be Appreciated Manager: T. R. THORVALD60N COURTESY TRANSFER & Messenger Service Flytjuin kistur, töskur, húsgögn, píanós og kæliskápa Önnumst allan umbúnað á smásend- ingum, ef óskað er. Allur fltuningur ábyrgðstur Sfmi 526 192 1096 Pritchard Ave. Eric Erickson, eigandi Halldór Sigurðsson *c SON LTD. Contractor & Builder • 526 Arlington St. Sími 72-1272 BALDWINSON’S BAKERY 749 Ellice Ave., Winnipeg (milli Simcoe & Beverley) Allar tegundir kaffibrauðs. Brúðhjóna- og afmæliskökur gerðar samkvæmt pöntun Sími 74-1181 FINKLEMAN OPTOMETRISTS and OPTICIANS Kensington Bldg. 275 Portage Ave. Winnipeg PHONE 922 496 f SAVE l/2 ON NEW RUGS CARPET REWEAVING NEW RUGS MADE FROM YÓUR OLD WORN OUT CLOTHES OR RUGS. Write For Free Illustratcd Cataloge CAPITOL CARPET CÖ. 701 Wellington Ave. Winnipeg, Man. ‘ Ph. 74-8733 Vér verzlum aðeins rneð fyrsta flokks vörur. Kurteisleg og fljót afgreiðsla. TORONTO GROCERY PAUL HALLSON, eigandi 714 Ellice Ave. ^ Winnipeg TALSIMI 3-3809 GRAHAM BAIN & CO. PUBLIC ACCOUNTANTS and AUDITORS 350y2 HARGRAVE ST. Bus. Ph. 93-7246 Res. Ph. 3-7390 thös. imm & si),\s LIMITED BUILDERS’ SUPPLIES COAL - FUEL OIL Phone 37 071 Winnipeg Y ^ Off. Ph. 74-5257 700 Notre Dame Ave.! Opp. New Maternity Hospital l NELL’S FLO>YER SHOP Wedding Bouqueu, Cut Flowen Funeral Designs, Corsages Bedding Plants Mrs. Albert J. johnson Res. Phone 74-6753 J. WILFRID SWANSON & CO. Insurance in all its branches. Real Estate — Mortgages — Rentals 210 POWER BUILDING Telephone 937 181 Res. 403 480 LET US SERVE YOU Umboð Heimskringlu á Lang- ruth hefir Mrs. G. Lena Thor- leifson góðfúslega tekið að sér. Eru áskrifendur blaðsins beðnir að afhenda henni gjöld og yfir- leitt greiða fyrir starfi hennar eins og hægt er. Office Ph. 32-5826 Res. 40-1252 DR H. J. SCOTT Specialist in EYE, EAR NOSE and THROAT 209 Medical Arts Bldg. HOURS: 9.30 - 12.00 a.m. 2 — 4.30 p.m. ^ r*

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.