Heimskringla - 22.07.1953, Page 1

Heimskringla - 22.07.1953, Page 1
L AT ALL LEADING GROCERS Super-Quality “BUTTER-NUT” BREAD “Tops in Quality & Taste” CANADA BREAD -look for the Bright Red Wrappet AT ALL LEADING GROCERS Super-Quality “BUTTER-NUT” BREAD “Tops in Quality & Taste” CANADA BREAD -look for the Bright Red Wrapper lxvii arga: ^gur WUNTNIPEG, MIÐVUOJDAGINN 22. JÚLÍ, 1953 NÚMER 43. FRÉTTAYFIRLIT OG UMSAGNIR UPPÞOTIN í LEPPRÍKJ- UNUM STAFA AF MAT- ARSKORTI Uppþotin sem hafa átt sér stað undanfarnar vikur í ríkjun- um fyrir austan járntjaldið stafa af matarskorti. Yfirmenn Sameinuðu þjóð- anna í Vín, segja að víðtækt hungur ríki í þessum löndum. Fleiri miljónir í Ungverjalandi, Búlgaríu, Tjekkóslóvakíu, Al- baníu og Póllandi eigi við mik- inn skort að búa. Það megi þegar segja, langvarandi hungur sé að verða fjölda að bana. — í Austur-Þýzkalandi er upp- skera rýr og talsvert minni en \ ið var búist vegna þess að mik- ið af beztu bændunum þar hafi strokið í tíma vestur fyrir járn- tjaldið. Þeir sögðust ekki hafa getað gert sér að góðu, að láta Rússa siga sér. Þannig stendur á óeirunum í þessum löndum. Og það er einnig þess vegna, að þeim er af núverandi stjórn sýnd miklu meiri lempni en áður. Nýlega var til dæmis útvarpað frá Moskvu, að lögin um það, að vera burtu frá vinnu og sem ráð gerðu fyrir strangri hegningu fyrir slík brot, væru úr lögum numin. Ýmislegt af þessu tæi er nú iðulega að hafst til þess að reyna að sefa óróann. SÆKJA í HVERJU KJÖRDÆMI f Manitoba eru 14 þingsæti á sambandsþingi. Sækir þing- mannsefni frá íhaldsflokki í hverju kjördæmi. Er kunnugt um nöfn tólf þeirra, þegar þetta er skrifað, en 2 ekki. lands, hefir D. Eisenhower. Bandaríkja forseti boðið Rúss- um að senda 15 miljón dollara virði af vörum gefins til Austur- Þýzkalands. Molotov svaraði, að á gjöf þessa yrði litið sem á- róður og hún yrði því ekki þeg- in. Þegar svar Molotovs kom var eitthvað af vörunum á skip kom- in áleiðis til Vestur-Þýzkalands. Lofar Adenauer að koma öllu sem hann getur til þjóðbræðra sinna í Austur-Þýzkalandi, — gegnum Rerlín. Segir Adenauer matvæla skort herfilegan í A,- Þýzkalandi. SAGA MINNISMERKJA MERKILEG. Rétt fyrri 17. júlí flutti blað- ið Winnipeg Tribune grein með fyrirsögninni: “Kynnið yður minnismerki borgarinnar”. — Myndin af minnismerki Jóns Sigurðssonar var birt og grein gerð hin bezta fyrir henni í það skifti í blaðinu. Blaðið hvaddi þjóðarbrotin hér til að koma upp sögulegum minnismerkjum eins og íslendingar hefðu gert með þessu, taldi það frá sögulegu sjónarmiði mikilsvert. 100,000 MUNAÐARLEYS- INGJAR í KOREU. Ameríska Koreustofnunin hef ur gefið út skýrslu, sem sýnir að í Koreu eru nú um 100,000 mun aðarlaus börn. Er talið, að 100 af hverjum 1000 lifandi fæddum börnum í N. Koreu deyi mjög ung, og 75 af þúsundi í S. Koreu. Um 40,000 börn eru í barnaheimilum en 10. 000 eiga hvergi skjól yfir höfuð- ið. í Brandon-Souris er þing- mannsefnið Walter Dinsdale; Churchill, William Thompson; Dauphin, R. Elmer Forbes; Lis- gar, W. H. Sharpe; Marquette Ernest A. Bates; Provincher, Abe Thiessen; Selkirk, Mike Baryluk; Springfield, Joseph Slogan; St. Boniface, George C. MacLean; Winnipeg South Dr. O. Trainor; Winnipeg South- Centre Gordon Churchill; Win- nipeg North J. Kereluk. f Portage-Neepawa og Winni peg North Centre, verða þing- mannsefnin valin innan skamms. í ræðu sem George Muir fra Roland, forseti íhaldsflokksins í Manitoba hélt nýlega benti hann á þann sannleika, að þús- undir ungra, eða nýrra kjósenda hefðu af reynd ekki þekt neina aðra stjórn en liberalstjórn. Þá þyrfti að fræða um hinn sögu- lega íhaldsflokk, og hvað hann hafði gert fyrir þetta land. Hann mintist þessara aðal-atriða: Myndum fylkjasambands Can ada, samningu fyrstu fólksinn- flutningslaganna, stofnun CPR íélagsins (sem segja má að orðið hafi til að byggja upp vestur- landið) og síðar CNR félagsins, Trans-Canada Airways; mynd- un lögreglu Norðvestur lands- ins; viðurkendu fyrstu verka- mannasamtök, lögum markaði fyrtr bændaframleiðslu, veittu konum fyrst atkvæði, samdi lög um húsabyggingar (National Housing Act) stofnaði Canada- banka, lögleiddi hermannastyrk (benefit's and pensions) og margt fleira. LÚÐRARNIR KALLA — — KOMIÐ. . . .! Allar líkur eru til þess, að sýnd verði hreifimynd heiman frá íslandi, að Gimli á hátíðinni. Próf. Finnbogi Guðmundsson er að útvega hana og kemur með hana með sér er hann kemur með “hópnum” til baka. Og það verð ur áreiðanlega reynt, að koma því svo fyrir, að myndin verði : vel sýnd. svo fólk þurfi ekki að verða fyrir vonbrigðum, eins og átti sér stað síðast þegar sýna átti myndir frá Islandi. Aö morgniruim verða spilaðar nýjai íslenzkar hljómplötur til Jað skenua þeim sem fyrstir koma og þangað til skemtiskráin hefst Community söngur verður að kvöldinu, eins og tíðkast hefur undanfarið, og er mjög vinsælt. Allskonar íþróttir verða sýnd ar að morgninum og einnig eftir miðdaginn, í norð-vesturhluta skemtigarðsins. Mörg verðlaun gefin. Dansinn byrjar um klukkan níu í danssalnum í Parkinu. — Murray Anderson hljómsveitin spilar fyrir dansinum. ' Veitingar verða seldar á staðn um og allskonar drykkir og sæl- gæti. Mörg hundruð dollara hefur nefndin lagt fram til að bæta og Ifegra Fjallkonusætið, palla og ! sætin fyrir söngflokkinn, svo | það er nú mjög aðlaðandi og fallegt orðið og setur mikinn tignarsvip á allt sem þar fer fram í sambandi við hátíðahald- ið. VISTIR EKKI ÞEGNAR Samkvæmt beiðni frá Konrad Forseti fslendingadagsins, J. K. Laxdal, stjórnar samkomunni og hann er kunnur að því, að Adenauer, Kanslara V.-Þýzka- stjórna öllum fundum og mann- fagnaði liðleg aog vel. Já, það verður margþætt og góð skemtun fyrri alla, eldri sem yngri, á íslendingadaginn að Gimli þann þryðja ágúst næst komandi. Enginn sannur og góð ur íslendingur má við því að sitja heima þennan dag, og missa af þessum einstæða fagn- aðarfundi og gleðistund, því “Hvað er svo glatt sem góðra vinna fundur, er gleðin skín á vonar hýrri brá? Eins og á vori laufi skrýðist lundur, lifnar og glæðist hugarkætin þá. Já, það verður gaman að koma til Gimli 3. ágúst. Davíð Björnsson ÚR BRÉFI FRA LOS ANGELES “Þó ár sé nú liðið síðan við hjónin sáum þig langar okkur um leið og við sendum áskriftar- gjald Hkr., að þakka þér fyrir síðast. Við komumst heil og höldnu heim úr ferðinni, en eg held mér sé óhætt að segja, að við vorum þreyttari þegar við komum heim, heldur en þegar við fórum. í október s.l. heimsótti okkur Sigurður Jónasson, bróðir konu minnar. Hann var á ferðalagi umhverfis jörðina í flugvél og var á leið til baka til íslands. Hann er fslendingum flestum kunnur—gaf íslandi forsetabú- staðinn, Bessastaði. Hinn 21. júní 1953 héldu Los Angeles fslendingar útisam- komu eða fslendingadag í Echo Park hér. Á að gizka kom þar saman um 100 manns. Kosin var sem forseti félags vors fyrir næstkomandi ár hin góðkunna kona Mrs. B. S. (Guðný) Thor- valdson, sem áður bjó að Akra og Cavalier, Norður Dakota. En vara-forseti var kosinn Neil Thor (Njáll Thorkelson), — frændi Soffóníasar Thorkels- sonar stóriðjuhölds um langt skeið í Winnipeg. Mr. Thor er einn af stofnendum íslendinga- lélagsins, sem nú er orðið 30 ára gamalt í Los Angeles. Við komum saman til að sjást og talast við og minnast ætt- jarðarinnar og að við séum ís- lendingar. Hér hefir verið afarheitt meira en viku og ekkert farið að kólna ennþá---------” , Fred T. Fridgerson KRISTJÁN KÉRNEST 88 ÁRA 19. júlí 1953 Tugi átta, og átta ár að baki sér á hinn aldni þulur, —enn er með oss hér. Hæverskur og hraustur, hugumstór og frár, bæði trúr og traustur, tregar ei sín ár. Ef við fleiri ættum eins og þennan mann, yrði okkar dýpri ást við heimarann. Allt sem ísland prýðir er hans líf og sál. Hann hefir ísland elskað, úti í vestrinu. —Skál. P. S. P. Amtsbókasafnið á Akureyri, hefir ákveðið að kaupa smáfilm ur af ýmsum handritum þjóð— skjalasafns ed ljósmynduð verða í vetur af Genealogical Society í Salt Lake City í Utah. Verð á filmunum verður um 58,0000 kr. en lesvélkostar um 8000 kr. — Þegar þetta er komið í kring, batnar mjög hlutur norðlenzkra fræðimanna. ALÞINGISKOSNINGARNAR Á ÍSLANDI 30. júní Frá aðalúrslitum Alþingis- kosninganna hefir áður verið sagt. Hér verða birt nöfn þing- mannanna sem kosnir voru: f Reykjavík — Þingsætin, sem eru 8 alls, skiftust þannig milli flokkanna: — Sjálfstæðismenn kosnir: Bjarni Benediktsson, Björn Ólafsson, Jóhann H&f- stein og Gunnar Thoroddsen. — Sósíalistar kosnir: Einar Ol- geirssen og Sigurður Guðnason. Alþ.fl.: Haraldur Guðmundsson. Framsókn: Gils Guðmundsson. Á fsafirði — Kjartan J. Jóhanns son Sjálfstæðism. kosinn. Á Sýslufirði — Einar Ingi- mundarson Sj. Akureyri — Jónas G. Rafnar, sj. Seyðisfirði — Lárus Jóhannes- son, Sj.. Vestmannaeyjum — Jóhann Þ. Jósefsson, Sj. Hafnarfirði — Ingólfur Flygen- ring Sj. Borgarfjarðarsýslu — Pétur Ot- tenson, Sj. Mýrasýslu — Andres Eyjólfs- son F. Snæfellsnessýslu — Sigurður Ágústsson, Sj. Dalasýsla — Ásgeir Bjarnason, F. Barðastrandasýslu — Gísli Jóns son, Sj. V. ísafjarðarsýslu — Einar Þor steinsson, F. N. f saf jarðarsýsla — Sigurður Bjarnason, Sj. Strandasýslu — Hermann Jónas- son, F. V. Húnavatnssýlu — Skúli Guð- mundsson F. Á. Húnavatnssýslu — Jón Pálmasson, Sj. Skagafjarðarsýslu — Steingr., Steinþórsson, F.; Jón Sigurðs- son, Reynistað, Sj. Eyjaf jarðarsýslu — Bernharð Stefánsson; Magnús Jónsson Sj. Suður-Þingeyjas. — Karl Kristj ánsson, F. N. Þingeyjars. — Páll Zóphóní- asson, F., (ekki víst um annan) SuðurMúlasýslu — Eysteinn Jónsson, F., Vilhjálmur Hjálm- arsson, F. Austur-Skaftaf.s. — Páll Þor- steinsson, F. V. Skaftafellss. — Jón Kjartans- son, Sj. Rangárvallasýslu — Ingólfur Jónsson, Sj. Helgi Jónsson F. Árnessýslu — Jörundur Brynj- ólfsson F., Sigurður Óli Ólafs- son Sj. Gullbringu og Kjósarsýslu —Ól- afur Thors Sj. Þetta eru þeir sem nú þegar eru kosnir en samt ekki allir. En uppbótar-þingsæti flokkanna verður ekki enn sagt um hverjir hljóti. Sósíalistafl., sem kaus að- eins 2, fær 5 uppbótar þingmenn. Alþ. fl., sem aðeins kaus einn, fær aðra 5 uppbótarþingmenn, Þjóðvarnarfl. nýji kaus einn og fær annan til uppbótar sér. — Stærri flokkarnir svo sem Sjálf stæðisfl. og Framsóknarfl. fá enga uppbótar þingmenn; hinn fyrnefndi er viss með 21 þing- sæti og hinn síðarnefndi með 16 Nánari fréttir eru ekki komn- ar. MÓÐURMÁLSVERND OG NÝYRÐI (Eitt af hinum alvarlegu nú- tíðar viðfangsefnum fslendinga, er það, að smíða ný orð yfir nýj- ungarnar, sem bæði ryðja sér nú til rúms í verknaði og vísindum. En hvert vandaverk það er, minn ir eftirfarandi grein á. Það kvað hafa verið reynt að bæta úr þörf Frú Margrjet Kristjánson Fjallkona Islendiogadagsins í Seattle inni á þessu með nýrri orðabók, sem vér höfum ekki séð, en orðið varir við útdrátt úr, sem vér ekki kunnum að dæma neitt um, en bendir á að tíð og tími verði þar bezti dómarinn og að nýyrðum megi ekki gleypa við hugsunar- laust. —Rstj. Hkr.) Á síðustu áratugum hafa eins þessu falli sé “hugsari” betra orð en hugsuður. Brekkubæ í Hornafirði, Bjarni Bjarnason FRÁ ISLANDI Konurnar í Vogunum reka bandaríska herinn á flótta! Sá atburður gerðist inni á Suð urlandabraut í fyrrad. að nokkr- og kunnugt er, á öllum sviðumiar konur úr Vo^unum ráku þjóðlífs vors, orðið svo örar framfarir og breytingar, að fræði menn vorir hafa varla eða ekki haft við að skapa nýyrði yfir all- an þann fjölda erlendra orða, og nýrra hugtaka, sem slíkri þró un hefir verði samfara. Margt hefir þó mjög vel verið gjört í þessum efnum. Allir munu vera sammála um, hvílík nauðsyn slíkt er, til að vernda og við- bandaríska herinn á óskipulagð- an flótta. Bandarískir hermenn voru að flækjast í stórum bílum um Suð- urlandabrautina og sáu þar hóp af börnum nálgast. Sneru þeir þá að börnunum, er þótti þetta nýstárlegir gestir, og fóru stríðs mennirnir að taka myndir af sér með börnin. Þegar mæður barnanna veittu halda voru fagra og auðuga móð, þessu athygH kölluðu þær - ^ urmáli, sem við höfum fengið í arf. Hvorki meira né minna en sjálfstæði og menning þjóðar vorrar liggur við, sé þessa ekki gætt. Móðurmál vort sýnir einna bezt og sannar, hvílíku mannviti forfeður vorir hafa verið gædd- ir. Fullkomið mál eins og ís- lenzkan, með jafn vel byggðum og samræmdum orðaforða, get- ur ekki hafa myndazt, nema hjá kynflokki, sem um aldaraðir hafði búið við sérstæða menn- ingu. Málið er endurskin af mann viti, þótt fátt finnist nú um slíkt skráð, því friðar og menningar- saga hefir ætíð síður þótt í frá- sögur færandi en saga styrjalda og hryðjuverka. — Við sköpun allra nýyrða verð- ur, auk þess sjálfsagða grund- vallaratriðis, að orðin séu mynd uð af íslenzkum stofni, að gæta þess, að þau verði í samræmi við fegurð og tign málsins, svo stæl og mýkt þess viðhaldist. Stundum hefir verið hér á mis- ín, en forvitni barnanna varð yfirsterkari, svo ein kvenanna fór á vettvang og tjáði stríðs- mönnunum að mæðurnar vildu ekkert hafa með þetta að gera, þeir skyldu því hafa sig á brot. En hermennirnir skildu hana ekki, Þá fór ein kvennanna á vett- vang með myndavél, en þá brá svo við að stríðsmennirnir lögðu á hraðanflótta og voru horfnir eftir örskamma stund! —Þjóðv. * f Tímanum 26 júní segir að sláttur sé byrjaður á Siglufirði, á Hólsbúinu, en það er kúabú bæjarins. Það er mánuði fyr en á s.l. sumri, en gras orðið eins gott og þá. y * * Það er nú kunnara en frá þurfi að segja, að hús á íslandi eru nú úr steini eða steinsteypu að- allega gerð. Og nú er íslenzka ríkið að koma upp sementsverk- smiðju, sem að sjálfsögðu hefir brestur. Eg hefi nú í huga orðið j meiri þýðingu í byggingarmál hugsuður, sem nokkuð hefir ver, um landsins í framtíð en nokk- ið notað á síðustu árum. Finnst mér, að orð þetta, yfir hið mikla hugtak, hafi miður vel tekizt, né vera í samræmi við hliðstæð orð í málinu, ef tekin eru til saman- burðar vel gerð nafnorð af sögn um. Við myndun umrædds orðs gætu t.a.m..sagnorðin að mála, skapa, prenta, gefið nokkra bend ingu um það, hvernig mynda ætti nafnorð af sögninni að hugsa, þó gefa ætti til kynna jafnvel viðfeðmari merkingu. — urt annað fyrirtæki. * Drottning ánafnar ts- landi málverk C. P. M. Hansen kammer- herra, sem var ritari Hennar Há tign Alexandrine drottningar, hefir tilkynnt, að drottningin liafi ánafnað íslenzka rikinu 2 málverk í minningu um ham- ingjustundir sínar á íslandi. Mál verkin eru bæði frá Þingvöllum, annað eftir Jóhannes Sv. Kjar- val, en hitt eftir Jón Stefánsson. Málverkin verða afhent listasafn Með þetta í huga tel eg að í inu. —Vísir 24. júní

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.