Heimskringla - 22.07.1953, Page 4

Heimskringla - 22.07.1953, Page 4
4. SIÐA HEIMSERINGLA WINNIPEG 22. JÚLÍ, 1953 FJÆR OG NÆR UNITARIAN CHURCH SERVICES IN INTER-LAKE AREA P. Allan Myrick, Minister Sunday, July 26, —Arborg, 11 a.m.; Lundar, 3.30 p.m. Sunday, August 2, Gimli, 11 a.m. (C.D.T.) ; Riverton 7.30 p.m. Everyone Is Welcome » * » Níu ára gamall drengur á Gimli Roland Jóhanson að nafni rann á hjólhesti út af bryggj- unni á Gimli s.l. miðvikudag og druknaði. Foreldrar hans voru Mr. og Mrs. Carl Jóhanson. * * * Rafnkéll Bergson húsasmiður að 245 Arlington St.,Páll Stef- ánsson bóndi úr Framnesbygð í Nýja íslandi og Miss Guðlaug Einarsson hjúkrunarkona, lögðú af stað s.l. laugardag í skemti- ferð vestur að hafi. Þau eru að heimsækja kunningja, og skyld; menni bæði í Vanrouver, Camp- jbell River og víðar. Ferðast var með C.P.R. * * « Heimskringla hitti sem snöggvast Dr. Helga Johnson, prófessor í jarðfræði við Ruth- gar háskólann í N. Jersey, sem á samt konu sinni hefir dvalið um \m THEATRE —SARGENT <S ARLINGTON— JÚLY 23-25—Thur. Fri. Sat. (Gen.) “RHUBARB” Ray Milland, Jan Sterling “A OUEEN ,s CROWNED” (Tech.color) The Royal Coronation Picture JULY 27-29- Mon. Tue. Wed. (Ad. “LAS VEGAS STORY” Jane Russell, Victor Mature _ “THE UNKNOWN MAN”_______ Walter Pidgeon, Ann Harding tveggja vikna tíma í bænum, en leggur af stað heimleiðis í dag. Samtal okkar var ekki langt og laut eingöngu að íslendingum faeima, en dr. Helgi var fyrir ári síðan á ættjörðinni í jarðfræði- legum rannsóknum. Lét hann í ljósi aðdáun mikla á gáfum þjóð arinnar og því, sem vísindamenn hennar hefðust að. Kvað hann þá að mörgu leyti standa svo fram- arlega í flokki starfsbræðra sinna að eftir þeim væri tekið víðsvegar í vísindaheiminum. — Til þessa er gott að vita. Og þá ekki síður hins, hvað dr. Helgi og margir hinna ungu íslenzku vísindamanna hér bera hlýjan hug til ættlandsins eftir kynn- ingu þeirra af því og þjóðinni. V # * Mr. Guðleif Johnson, kom 89 ára að 907 Miriam Blvd., FortHvað er fegra en fegurð lífsins? Garry, dó s.l. miðvikudag, 15. júlí að heimili sínu. Hún var fædd að Flónesfelli, Húnavatns- sýslu. Með líkið var farið til kirkjunni þar af séra Philip M. Péturssyni. Jarðsett var í Otta- Lundar og jarðað frá lútersku grafreit. Bardals sáu um útför- ina. Hin látna var fædd á fslandi, en kom til Manitoba fyrir 70 ár- um. Heimili hennar var fyrrum að Marklandi. Hana lifa 3 dætur, Mrs. S. Skagfield, Mrs. K. Saunders og Mrs. H. Joseprson og ein systir Mrs. S. Bíldfell. * t t Frá Seattle Eins og undan farandi ár, hafa íslendingar í Seattle ákveðið að halda íslendingadag að Silver Lake, sama stað og áður. Nefndin hefur útbúið ágætt prógram, bæði hvað ræðuhöld og söng krafta snertir. Einnig verur íþrótta samkeppni og dans að kvöldinu. Ennfremur má geta þess að við höfum hina fríðustu og glæsilegustu konu úr flokki íslenzkra kvenna, sem táknar Fjallkonuna, Mrs. Kristjánson, dóttir Dr. séra Sigmars í Blaine. finn eg til þess enn það eru einu englar lífsins, sem alla töfra menn. /. J. Middal ★ ★ ★ Mrs. Helga Margrét Helgason að 30B McMillan Court, dó hér s.l. laugardag. Hún kom til Win nipeg fyrir sex árum frá Kanda- har, Sask, en þar hafði hún átt heima í 48 ár. Hún var 78 ára gömul, fædd á fslandi. Hana lifa maður hennar Eiríkur, tvær dætur, Mrs. J. A. Talmann og Helga, og einn sonur, Kristvin. Einnig ein systir, Mrs. R. Hin- riksson of tveir bræður, Skúli og Ingimundur Backman. Jarðarförin fór fram í Sel- kirk. Séra S. Ólafsson jarðsöng. Út fararstjórar voru Bardals. » « — » Til bæjarins komu nýlega Mr. og Mrs. Ronald d’Bois frá París, en Mrs. d’Bois er sem kunnugt er íslenzk og hét Thora Ásgeirs- son. Vér höfum heyrt að þau muni setjast hér að. Mr. d’Bois hefir hlotið stöðu hér við iðn skóla í Winnipeg, sem kennari í listdeild skólans. Sigurður Thordarson, 55, 3rd. Ave. Gimli, dó s.l. fimtudag að heimili sínu. Hann kom til Gimli frá íslandi 1912. Hann lifa 3 dæt ur, Mrs. Clark, Laura og Jórunn. "1 Note New Phone Number j j§[g|g||gg; Mimisi BETEL í erfðaskrám yðar Kona han§ lézt 1951. Jarðarför- in fór fram að Gimli undir stjórn séra Sig. Ólafsson. Hinn látni var 78 ára. FLEYGAR — hin nýja ljóða- bók eftir Pál Bjarnason, er nú komin á markaðinn. Er 270 blað- síður. Kostar $5.00 í bandi Og fæst hjá — BJORNSSON’S BOOK STORE 702 Sargent Ave. Winnipeg COPBNHAGEN “HEIMSINS BEZTA NEFTÖBAK” í yfirliti maí-fréttana í Les- bók Mbl. getur þessa: Hjónin Árni Pálson og Ragn- heiður Erlendsdóttir, Lundar, Canada, gáfu Skálholtsstað 500 dollara. Árni Helgason ræðismaður í Chicago og kona hans, gáfu Hafnarfjarðarkirkju tvo vand- aða ljósastjaka. PAUL S. JOHNSON LAWNS CUT AND CARED FOR MODERN EQUIPMENT 119—5th Ave. GIMLI, MAN. Áskrifendur Hkr. eru beðnir að minnast þess, að símanúmer Sigurðar Anderssonar umborðs manns blaðsins, er 74-4366, sem er sama númerið og hann hafði áður á Lipton St.. Heimil(gfang ið er 652 Home St. Ste. 4. Ivaupið Heimskringiu Borgið Heimskringlu STÖÐVIÐ SKATTÞRÆLKUNINA! Þegar stjórnin heimtar af oss skatta, er þess að vænta, að slíku fé sé hyggilega varið almenningi í hag. Þetta er meira en algeng venja, heldur er um fullan trúnað að ræða, sem eigi má misbeita, Ár eftir ár hefir Liberalstjórnin í Ottawa innheimt hundruð miljóna af dollurum í sköttum umfram þarfir til reksturs þjóð- arbúinu. Það hefir sannast í þingi að St. Laurent-stjórnin hefir látið það viðgangast að miljónum dollara væri eytt á hjákátleg- an hátt svo sem til kaupa á 20 pörum af skóm handa hverjum canadi&kum hermanni — eða 22 miljónum. dollara. Verzlunarráðherrann, Mr. Howe lét sér jafnvel orð þannig um munn fara í þingi: “Ef herinn vill fá forgylt píanó, þá látum við hann fá það.” Þetta eru þó vorir peningar — þínir og mínir. Þegar Progressive Conservative stjórnarandstæðan í þinginu hefir spurst fyrir um það hvað þeir gerðu við alt þetta almenn- ingsfé, var þeim sagt að annast fyrst og fremst um það, sem við kæmi þeim sjálfum. Einn Liberal ráðherrann komst svo að orði í þinginu: “Getum vér komið þessu fram, hver ætti þá að taka fram fyrir hendur vorar?” Eins og ástatt var á síðasta þingi með hinum geisilega þingmeiri- hluta stjórnarinnar, stóð Progressive Conservative andstaðan ráðþrota uppi með að koma í veg fyrir þessa gífurlegu sóun — aðeins kjósendur geta þetta sjálfir—með því að kjósa ábyrga stjórn ER YÐUR ÞETTA LJÓST? Algengur verkamaður með 2 börn greiddi árið sem leið $1,340.00 í beina og óbeina Liberalstjórnarskatta. Á síðustu sjö árum hefir Liberalstjórnin innheimt eina biljón og fjögurhundruð miljónir í sköttum um fram þarfir. Progressive Conservatives lækka jafnskjótt skatta og þeir taka við völdum í haust. Þessir skattar verða lækkaðir um $500 miljónir á ári, sem svarar $170 á fjölskyldu. Látið fána frelsisins blakta við hún! Greiðið Progressive Conservative atkvæði þann 10. ágúst Notið GILLETT’S LVE til að búa til bestu tegund sápu er kostar einungis lc stykkið Hugsið yður peninga hagnaðinn, með notkun sápu, sem kostar einungis 1 cent ’stykkið. En það er kostnaðurinn við að búa til ágæta fljótfreyðandi sápu með því að nota fituafgang og Gillett’s Lye. Yður mun auðvelt að fylgja forskriftinni, sem er á hverri könuu af Gillett’s. Kaupið Gillett’s Lye í næstu búðar og verzlunarferð, með því sparið þér yður margan dalinn á árinu, á sápureikn- ingnum. ÓKEYPIS BÓK er skýrir fjölda vegi, sem Gillett’s Lye getur sparað yður peninga og vinnu, á heimilinu í borgum og sveitum, Skrifið eftir ókeypis eintaki til Standard Brands Limited, Dominion Square Building, Montreal. Bæði venjuleg stærð og 5 punda könnur til sparnaðar. In Selkirk Constituency — VOTE Baryluk, Mike

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.